Lögberg


Lögberg - 03.02.1910, Qupperneq 3

Lögberg - 03.02.1910, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3- FEBRÚAR 191^ 3 Að verða úti. Fyrirl. cflir Stgr. Matthíasson. í hvert skifti, sem hann alt í einu skellur á metS kafclimmri snjó hríö og hörkuveöri, eins og' oft viil veröa i skammdeginu á veturna, ]>á verSur margri konunni órótt, sem veit af manni sinum eSa son- um einhverstaðar á feriS; og órór inn vex bæSi í brjósti hennar og annara heimilismanna, þegar heim koman dregst og ekkert heyrist nema óveöursýlfrib í Kára, þegar hriktir i huröum og gluggum og kaldan næöinginn leggur inn bæj- argöngin. — Hafa þeir komist til bæja eSa hafa þeir oröiö úti? — Þessar tvær spurningar eru efst i huga allra, því vanalega er aö eins um þetta tvent aö ræöa. En seinni spurnnigin er flestum svo ógeðfeld, aö þeir kveinka sér i lengstu lög viö að koma meö hana fram á varirnar. — Vér íslendingar erum orönir þvi svo vanir aö heyra fréttir um menn, sem orðiö hafa úti í illviðr- um á veturna, aö i hvert sinn er stórhriö hefir slotað, l>á er sú spurning efst á baugi og gengur mann frá rnanni: ætli engum hafi hlekst á í hriöinni þeirri arna? Það er ekki að ósekju, að land- ið okkar liefir hlotið nafnið ísland, því aö hér er sannarlega nóg af isi og ,snjó og þvi ekki aö undra þótt kuldinn sér mikill meö köflum. Þaö mun óliætt að fullyrða, aö fá- ar mentaðar þjóðir i lieiminum eiga við , jafnillúölega, óstööuga veðráttu aö striöa og vér íslend- ingar. Og þegar nú hér við bæt- ist hrjóstugt, vegalitiö en viðáttu- mikið land, þar sem langar leiðir eru milli bygöa og jafnvel milli bæja, þá sýnist engin furða, þótt menn veröi úti fremur hér en ann- arstaðar. Hve algengt er þaö nú að menn veröi úti hér á íslandi? Svarið fá- um vér ef vér litum i Skýrslur um landshagi á Islandi (190ÖJ. “A síðustu 20 áruan liafa nö manns orðiö úti á öllu landinu, og sýna skýrslurnar, aö á jafnlöngum tímabílum verði jáfnmargir úti og ennfremur að hlutfallið milli karla og kvenna, er verða úti, er eins og 5: 1 eöa aö fyrir hverja fimm karl menn er týna lífinu á þann hátt, veröur úti einn kvcnmaðulr. Á síð- astliðnum 20 árum liefir ekki fækkaö þeim sem árlega veröa fyr- ir þessum dauðdaga, þó ætla mætti að svo lxefði verið þar sem vegir hafa batnað stórum, fjallvegum fjölgaö og vöröur og sæluhús hafa verið reist á fleiri stöðum en áður. Að meðaltali verða árlega úti 6—7 manneskjtnr og ]>ó undarlegt sé, viröiist sú tala vera nokkurn. vegin jöfn á jafnlöngum tímabilum eins og áöur er ritaö : 1881—18(90 urðu úti aö rneðal- 5 karlar og 1 kon. 1891—U900 uröu, úti að meöal- tali 5,4 karlar og 1,1 kona. 1901 —1905 uröu ’úti aö meöal- tali 5,12 karlar og 1 kona. 1906 uröni úti að meðalt. 5 karl- ar og 1 kona. 1907 urðu úti aö meöalt. 4 karl- ar og 1 kona. Þ.ví miöur vantar skýrslur um, hversu margir tiröu úti fyrir meir en 20 árum, og er því ekki hægt að segja ineð vissu, hvort þessi dauðdagi sé tíðari nú en í gamla daga, en að ekkert hefir breyzt til batnaðar á siðivstu 20 árum bendir \ á að um langan aldur hafi tala úti- orðinna manna haldist nokkurn veginn jöfn. “Að verða úti’’ hefir á voru máli fertgið sömu þýðing og að deyja úr kulda úti undir beruim himni. Eg segi deyja úr kulda, en ekki hel- frjósa, — af því aö það kemur fyrir, þó sjaldgæft sé, aö menn veröi úti, þó kuldinn nái ekki frost marki, og mun eg síðar drepa á það nánar. Það kemur sjaldan fyrir aö menn verði úti nema á v.etrum. Á sumrin er sjaldgæft aö veðrátta sé svo dimm, aö menn finni ekki leiö til mannabygða. Auðvitað eru margir staðir hér á landi, þar sem vetrarhörkur og illviðri eru algeng einnig um hásumartímann, t. d. uppi í jöklum inni í landinu, en þangaö hætta ínenn ser ógjarna nema með sérstökum, góöum út- búnaði, svo öllu sé óhætt, ef veður versnar. Það er á vetuirna, helzt í skamm deginu, þegar .stórhriöar ganga kafdimmar, svo ekki sézt til vegar, ef til vill varla faðmslengd fram undan sér, að feröamenninum er hætt viö aö villast og veröa úti. Og sama sagan endurtekst vana- lega aftur og aftur. Maðurinn villist, hann leitast við aö finna rétta leið, en finnur ekki aðra slóö en sína eigin og hringsólast oft lengi i kring um hana, þangað til hann örmagnast af þreytu í ófærö- inni, sezt niður til að hvíla sig, sofnar og deyr, af þvi aö kuldinn heltekur hann. á fjallvegum og heiöum langt frá manna bygðum mun algengast að menn verði úti, en þvi miður kemur það líka ekki ósjaldan fyr- ir niðri i bygðum, jafnvel þó að skamt sé milli bæja. Hvc mikill þar-f nú kuldinn aS vera til þess aS verSa mönnum að fjörlcsti? Það er ekki hægt að tiltaka neitt víst kuldastig, sem sé lifinu hættu- legast, því mjög er misjafnt, hve vel menn þola kulda og í öðru lagi fer það eftir þvi, hve vel menn eru útbúnir. Vel klædduir maður get- þolað sér aö ósekju þann mikla kulda, sem nienn þekkja mestan í nokkru landi, nfl. yo gr. kulcla, eins og kenutr fyrir á vissum stöö- um norðaustantil í Síberiu. Nan- sen og félagar hans og aðrir heim- skautafarar hafa átt við kulda aö búa, sem var kring um 50 gr. á C. og kendu þeir sér einskis meins. Hins vegar hefir þaö komiö fyrir, aö menn hafi orðið úti, þó kuldinn næöi ekki frostmarki, heldur væri 1 eða 2 stigurn fyrir ofan núll. En i svo litlum kulda veröa menn j>ó ekki úti, nema þeir séu annaö hvort rnjög klæðiitlir eöa séu á einhvern hátt veiklaðir, séu t. d. dauöadrukn ir. Áfengi hefir sem sé þaui ó- heppilegu álirif, aö það deyfir hita framleiðlsuna í ilíkamanum og stuðlar að hitaútgufuninni úr lík- amanum með því aö þenja út hör- undsæðarnar, en við það kólnar blóðið fljótara en ella. Það er af þessu auðskilið, að ekki gefur verra veganesti í kuilda en áfengi. Ef logn er og stillur, verðum vér ekki varir viö óþægileg áhrif af kuldanum þó hann aukist mjög, ef vér erum nokkrun veginn vel klaéddir. Ööru máli er að gegna, ef veður er óstóðugt og vindasamt. Þá næðir kuldinn í gegn og nistir hörundið, jafnvel þó frostiö sé harla lítið. Þur kuldi þolist miklu betur en rakur, þó frost sé meira aö stigatölu. I votum snjó er t. d. miklu hættara viö kali en i þurr- um skafrenningssnjó. Sömuleiðis er mjög kalt vatn óhollara en klak- inn isjálfur. Þeim, sem vaöa í vatni eöa krapa, sem er o gr. C. og er aö byrja að frjósa, er mjög hætt við kali. Hinsvegar er jafnkaldur snjór því nær meinlaus, þar eö hann er vondur hitaleiðari og legst ekki aö hörundinu eins og vatniö. Hér á landi er frostiö sjaldan mjög mikið, þegar menn veröa úti; ♦ að líkindum sjaldan meira en kring um 10 gr. C. Þegar stórhríö skell- ur á, dregur vanalega úr fostinu, og vex þaö eigi aftur fyr en birtir upp á ný, en eins og áður er um getið, er það einmitt i dimmviör- inu, sem menn verða úti. Hvernig dauðdagi cr það að "verða úti’’? Góður eða illurf Þeir, sem komist hafa næst því að verða úti, en hafa bjargast þeg ar þeir voru aðfram komnir, segja svo frá — og þeim ber öllum sam- an um það, sem eg veit sögur af — að þeim hafi virzt dauðdagi sá mundi vera hinn blíðasti. — í bók- inni “Om Döden” eftir líflækni konungs, próf. Bloch, er áreiðan- leg saga af manni, sem var kom- inn nærri því að verða úti. Hann segir svo frá: “Eg var ásamt npkkrum kunn- ingjum mínum á ferð í grimdar- frosti langt frá manna bygðum. Smátt og smátt urðum við mjög þreyttir af göngunni, en fundum litið til kuldans. Við settumst þá niður til að hvíla okkur, en hvíldin fanst mér svo þægileg, svo yndis- lega þægileg og hugnæm, að eg man ekki skemtiiegri stund i öliu lífi minu. Mér fanst eins og himn arnir opnast og eg fara að sjá sýn- ir — engla, sem stigu dans—; en meira man eg ekki, og vissi úr þessu hvorki í þennan heim né annan, fyr en eg vaknaði i ókuinnu rúmi á óþektu heimili, þar sem fólkið fræddi mág á, að eg heföi fundist ásamt félögum mínum, og hefðum við allir veriö hálfdauöir úr kulda’. Eg var stórkalinn á fót- unum, en fann fyrst til þess þá. Hefði eg orðið þarna Oti, þykist eg sannfærður um, að ekki hefði mér getað hlotnast þægilegri dauð- dagi.” Frásögn þessa’manns ber alveg saman við sögur af slíku tægi sem flestir muinu einhverntíma hafa heyrt. Sjálfur dauðinn læðist vanalega að mönnum óvörum cins og svefninn, hvort sem dauðamein ið er kuldi eða annað. í dauðans augnabliki er meðvitundin ekki lengur vakandi, til þess að geta fundið neinn sársatrka. Hinsvegar veröur því ekki neitað, að sá sem farinn er aö villast og sér dauðann fyrir dyrum veröi óttasleginn, og á hann korni fát og ef til vifl ör- vinglun. En þess ber að gæta, aö þreytan og svefninn breiða fljótt sinn verndarvæng yfir. Um leið og líkaminn þreytist, þreytast sem sé líka sálarkraftarnir. Viljinn hverfur smátt og um leið allur á- hugi á aö komast áfrant á rétta leið. Minniö sljóvgast, svo aö menn gleyma allri hættunni, sem yfir vofir, og stendur á sama, á liverju veltip;, og svo er að sjá, sem tnenn stundum ruglist alveg i rim- inu, og ímyndi sér, aö þeir sé’ui í þann veginn að leggja sig til svefns upp i rúmi, því það hefir komið fyrir ekki allsjaldan, að menn, sem orðið hafa úti, hafi fundist hálfnaktir og eins og í þann veginn, að færa sig úr fötun- um eöa hátta. Svefninn hefir kom- iö yfir þá i þessum stellingum. En þegar svefninn er síginn á, linast smátt og smátt hjartslátturinn og andardrátturinn veröur hægur og máttlítill. Kuldinn gagntekur all- an likamann, blóðhitinn minkar og lifiö sloknar. Sé nú frostið mikið, frýs blóðið og alt- holdið gaddstirðnar, en sé frostið lítið, líður languir tími áður en blóðið og líffærin fara aö frjósa. » Getur leynst Uf með manni, sem orðið hefir útif Útlit likamans breytist svo lítiö viö dauðann úr kulda, aö þaö er líkast því sem maðurinn sofi hæg- um svefni. Þess vegna veröur mörgum að halda, að líf leynist meö mönnum. sem orðið hafa úti. Meö þvi að rannsáka, hvort nokk- urn andardrátt eöa hjartslátt sé aö finna, má ganga úr skugga um, hvort nokkurt lifsmark sé með manni eins við þennan dauödaga manni er trúandi til þess aö geta sannfært sig um hið rétta í þessu fni. H-andhæg aðferð er lika sú, að binda bandspotta um einn fing- ur á líkinu. Ef fingurinn j>á blán- ar og þrútnar, er það merki þess, ,að enn rennur blóð í æðunum, sem hindrast í rásinni af bandinu. Leiki nokkur vafi á því viö ná- kvæma athugun að maðu'rinn sé dáinn, er auövitað sjálfsagt að sækja lækni til að skera úr því. Það er yfir höfuö aö tala sjald- gæft aö viist sé á því, hvort maður sé dauður eða lifandi, og komi þaö fyrir, er það aö kenna athugunar- leysi, sem oft er sprottið af því að menn eru líkhræddir eöa í of mik- illi geðshræringu til að 'beita skyn- sem sinni eins og endranær. Það mun mega fuilyrða, að meiri hlut- inn af þeim sögum eru ósannindi o g bábilja ein, sem lifa i alþýöu- minni uim að menn hafi verið lagð- ir til og grafnir, en síðan vaknaö upp í gröfinni og jafnvel spyrnt fótagaflinum úr kistunni, þegar þeir vöknuðu þar upp við vondan draum. En hins vegar er áreiöan- legt, aö fótur er fyrir þessum um- mælum,- og svo er víst, að lífsmark getur leynst með manni, sem finst úti á víðavangi og virðist viö fljóta skoðun vera dáinn úr kulda. Þeg- ar kuldinn er ekki sérlega mikill, þá er hann lengi að gagntaka þann ig líkamann, að l'ífið slokni til fulls. Blóðhitinn kólnar smátt og smátt, og getur jafnvel komist nið- ur i 25 gr. C. áður en aigjör dauði svífur yfir, en þegar svo er komið, þá er lífsmark litið. Hjartað berst hægt og seint og brjóstið bifast aö eins litið eitt við hvert andartak, en með all-löngu millibili. Þaö eru dæmi til þess, aö tekist hefir aö lifga menn, sem voru svo Iangt leiddir, að líkamshitinn var kom- inn niður I 25 gr. C. — Mér hefir verið sögð saga, sem eg ekki þori aö ábyrgjast aö se sönn, en sem eg vil tilfæra hér, af þvi hún er ekki ósennileg, og getur vel hafa gerst. (Framh.ý —Skírnir. nærri sér. Fyrir skömmu óku veiði menn úr Chicagobæ yfir úlf og drápu hann undir hjólumun. Þaö þótti snarlega gert. Fyrmeir, þeg- ar merm eltu; úlfa á hestum meö hundum, var verra við aö eiga, ef úlfarnir komust í grenin. En öðru máli er að gegna síðan farið var nota bifreiðar við veiðarnar. Úlfarnir hlaupa þangað til þeir enu orðnir þreyttir og flýja þá í grená sín .Þá er byrjað að “bræla”, til að hafa þá út, og er notuð til þess togleöurs pípa gas- geymisins á bifreiðinni. Veröur úlfinum skamma stund vært í greninu er gasfýhma leggur þar inn, og kernur hann út um grenis- munann, og hefst þá eltingaleik- urinn á ný og lýkur eigi fyr en úlfu.rinn er uppgefinn. — Chicago News. til handa í margtnenni, t. a. m. láta gefa sig í hjónaband. Sumir hafa ræðukvíöa ef þeir eiga von a að þurfa aö taka til máls í sam- kvæmum, aðrir kvíða þvi, aö svo kunni aö fara, að þeir veröi ekki kvaddir til niáls í samkvæmum, og svo mætti lengi telja, því að maigt er manna bölið. En teljandi munu þeir vera, sem aldrei hafa oröið hræddir á æfinni. — Lausl. þýtt 1 ir Couricr’s Weekly. Ymislegt. Frœkinn sundmaður. Farþegar á gufusknpi einu a höfninni við Brooklyn, sáu hér um claginn mann nokkum, sem var aö Lcttasta flugvclin. Þegar flugvélasmiöurinn Santos Dumont gerði fvrir nokkrum mán- juðum flugvélina, “DemoiséMe”, þótti sem eigi mundi auöið að gera vél, sem léttari væri en hún. Vél þessi með öllum útbúnaði vóg að eins tvö hundruð og fjörutíui pund, eöa ekki meira en mótorarn- ir einir vega, sem brúkaðir eru í flestum flugvélum. Eigi aö síður gafst þessi vél vel og var einstaklega hraöskreið. En einn kemur oðrum meiri. Nú hefir annar maður, frakknesk- ur, Raoul Vendome aö nafni, fundiö upp nýja flugvél, sem er enn þá léttari en "Demoiselle”. Sú vél ber nafn uppfundningamanns- ins og heitir “Raoul Vendome No. 3“. Hún vegur að eins hundraö ogi áttatíu pund með tólf hesta mó- tor. Enn hafa engar áreiðanlegar s'kýrslur verið gerðar heyrinkunn ar um ferðhraða þessarar vélar, en frá þvi er sagt, að mikill skriður sé á henni um stuttar vegalengd- ir, og að flogið hafi verið með henni sextíu mílur á klukkustund. Sumir fjc'lfróð:r sérfræöingar hrista höfuöin yfir þeim fréttum, og telja slíkar vélar leikfang, sem einskis sé virði. 000000000000000 O o o Óhraust ungbörn. o -- o Mikil hætta vofir yfir öllum o o óhraustum ungbörnum. Jafn- o o vel litilsháttar lasleiki getur o o orðið hættulegur og mæðurn- o o ar eru sífelt húgisjúkar og o o kvíðandi. Baby's Own Talv- o o lets hafa gert meira aö þvi, o O en nokkurt annað lyf, aö gera O o óhraust úngbörn heilbrigð. — o o Þær flytja tnæðrununi von og o o styrk, því aö þær sýna læknis- o o magn sitt þegar þær eru o o reyndar, og börnin komast til o . o heilsu. Mrs. Theod'ore Mor- o o den Bala, Ont., farast svo o orö: — “Eg get með sanni o o sagt, aö Baby’s Own Tablets o o urðu barni mínu til lífs. Eg o o haföi aldrei sofiö væran blund o o fyr en eg fór að nota þær, en o o þær hafa gert barnið mitt o o hraust og stæðilegit.” — Seld- o o ar hjá öllum lyfsölum fyrir o O 25 c. askjan eða sendar með o o pósti frá The Dr. Williams' o O medicine Co., Brockville, Ont. o 0000000000000000 Hvítabirnir í Alpafjöllum. Dýrafræðingar i Italíu eru 1 vandræðum með að leysa úr því, hvernig steir'ur á hvitabirni nokkr um, sem fanst á Mont Blanc synda í hægöum sínum innan um Alpafjöllum og fluttur hefir veriö jaka-hruðlið á höfninni. Hann neitaði því að vera tekinn upp i ferjuna, synti í kring um hana og stefndi til s'kipakvíarinnar við Brooklyn. Þegar hann var kotn- inn þar á land, varð það augljóst, að hann var rúsnseskur sjómaðui og hafði hann kynlega sögu að segja. “Eg lagði af stað héöan í gær með skipi, er flutti ávexti og því um lí'kt,” sagöi 'hann; “og þegar við vorum komnir út fyrir Sandv nýskeð til Aosta. Fyrst var það haldiö að björn þe:si mundi hafa drepist fyrir þrjú hundruð árum og geymst óskaddaður í ísnum, með því að svo telst til, að þrjár aldir séu liðnar síðan hvítabirnir hurfu úr Alpafjöllum. En nú þyk- ir sem það hafi sannast, aö björn- inn sem fvr v?r á minst, hafi ver- ið nýdauöur. þegar hann fanst. Bendir það ótvíræðlega til þess að enn séu hvítftbirnir til í Alpa- fjöllum. Hafa menn verið sendir Hook, og eg var staddur á skut- 11 leiðangur þangað til aö rannsaka hvort sú palli, þá kom einhver aftan aö mér og sló mig á höfiuðið með j styöjast eða ekki jámteini. Eg stakst lyrir borö, og ----- af þ<ví eg átti herbergi með hús- | Margskonar hrœðsla. 'koðun hefir við rök að Tör. Gfobc. gögnum til reiöu i Brooklyn, synti eg í áttina þangaö. “Eg læföi getaö lent á Staten Island, en straumurinn Iá beint til Brooklyn, og af því aö eg ætlaði mér einmitt þangað. lét eg lærast meö honum. Þegar eg fór að þreytast skreiö eg upp a ísjaka og hvíldi mig. Eg veit ekki hvaö lengi eg hefi verið í vatninu, en eg býst við aö eg hafi verið þar mest- an hluta næturinnar.” Þaö er haldið, aö maðurinn hafi synt iwn tíu mílur i krepjuö- nm sjónuni. — IVitness. Dýraveiðar á bifrciðum. r Bífreiöamar hafa valdiö ýmsri nýbreytni, rneöal annars breytingu j á veiðiaöferö í Bandaríkjum, t. a. m. i Vestur Kansas. Þar er fariö aö nota þær á úlfaveiöuin. Á .bif- reiöinni eru tveir menn, og stýrir annar henni, en hinn er skotmaö- ur. Bifreiöinni má aka svo aö tnílum skiftir u.m sléttuna án þess aö fyrir verði giröing eöa lækjar- gil. Þegar vart verður viö úlf, er hafin elting á bifreiðinni. Úlfar hlaupa í stóra hringa þegar þeir eru eltir. Þeir hlaupa aldrei í krákustíg. v Þess vegna er ekki svo óauðvelt aö halda beint i áttina á eftir úlfum á flótta. En ekki er til neins að leggja upp á þesskon- ar veiöar nema bifreiöin sé afar- hraöskreiö. Úlfar geta hlaupiö 30 mílur á eins og aöra; og hverjum meöal- klukkustund án þess aö taka það Fáir munu þeir menn vera, sem geta hrósaö sér af þvi, aö þeir hafi aldrei á æfi sinni hræðst nokkurn skapaöan hlut. Til cru menn, sem ekki vex i augu að æða inn í hús, þó að það standi i 1 jörtu báli, eöa leggjast til sunds eftir manni, .sem er að drukna. Margir menn eru gæddir rniklu luigrekki, en oft vill svo til, að djarfhugaðir menn eru' |>ó óskiljanlega hræddir viö eitt hvað sérstakt. Franskur fræðimaður hefir ný- lega gert grein fvrir ýmiskonar j hræöshv, sem ásækir menn ogi nefn- ir meöal annars til. 1. Hræðslu við hvassa jámodda t. a. m. nálar. 2. Hræöslu við að sjá blóö. 3. Hræðslu við einveru. 4. Líkhræöslu. 5. Hræöslu við dauðann. 6. Hræðslu við gerla. 7. Hræöslu við veikindi. 8. Þjófhræöslu. 9. F.ld hræðslu. 10. Sjóhræöslu. 11. Myrkfælni. 12. Loftliræöslu, og fleira og fleira. Þá séu sumir hræddir viö naut- gripi, aðrir hræddir viö hesta, hunda og önnur dýr. Fnn séu aör- ir, sem hræddir séu viö aö fara inn í híbýli ókunnugra manna. Sumir séu hræddir viö aö ferðast um ó- bygöir, þar sem engra sé manna von, en aörir kvíöi fyrir aö láta framkvæma kirkjulega athöfn sé Allar tegundi' af harö- oglin-kolum íheildsölu og srnásölu. Ta/s H*LLIDBY BROS. WALL ST. Main 5123. Winnipeg. > Karlmanna Skór Seldir Með Afslætti. $5.00, $5.50, $6.00 og $6.50 Karlmanna-skór seldir fyrir $3.95 1.500 reimaðir karlmannaskór, af ýmsum stæröum en þó ekki sam- feldum. allar tegnndir og m:kiö úr- val, —Patents, Tans, Velours Calf, (iuu Vletal og Vice Kid Nú er taeki- færi til a8 fá ágæta skó með mjög niöursettu verði. $5 oo, »5.50, ífi.oo og $6.50, stærB 6 til it, fyrir aðeins S3.95 20 prósent afsláttur á kistum og ferðatöskum. Gert við skó meðan þér bíðið. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, Proprietor. 639 Maia St. Phone 8416. Bon Accord Block. Nýjir kaupendur að Lögbergi fá tvær á- gœtar skemtisögur í kaupbætir. Sumar af sögum þessum eru yfir 400 bls., en allar eru þœr mjög spenn- andi.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.