Lögberg - 03.02.1910, Side 6

Lögberg - 03.02.1910, Side 6
6 LöGSBRG, FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1910. Erfðaskrá Lormes eftir Charles Garvice MeSan Beaumont lávarSur var að fara yfir þu.'“a vatnsfarveginn hafSi Sline komist í hvarf. “HvatS skyldi hafa orðiö af mannimifm , og hver var þaS?” sagSi Sesselía þegfar Beanmont kom til fiennar. “ÞaS var bara hann Sline,” svaraSi Beaumont og reyndi aS sýnast rólegur. “Eg hugsa aS eg hafi gert hann eins hræddan eins og hann gerSi þig. Eg held, aS hann hafi hanlgið þarna hálfsofandi.” “Ónei,” svaraSi Sesselía, “hann var ekki sofandi. Á hvaS var hann aS horfa?” “Eg veit ekki — líklega aS skoSa mylnuna, býst eg viS. Eg segi þaS satt, eg mundi reyna aS losa mig viS hann, þennan náunga, ef eg væri í ySar spor- um, Leola.” “Eg ætla aS gera þaS. Hann skal fara,” sagSi Leola og fór hroflur urn hana. “Á hvaS var hann aS horfa, Beaumont lávarSur?” spurSi hún og horfSi stöSugt á vatnsfarveginn. “Eg ímynda mér ekki, aS hann hafi veriS aS horfa á neitt sérstakt,” svaraSi Beaiuimont lávarSur. “Hann hefir sjálfsagt veriS druknari en svo aS hann gæti tekiS eftir rieinu. ViS skulum kalla á Cyril.” Hann fór aS kalla. Leola sneri sér slkyndilega viS. “Eg ætla aS hverfa aftur meS Miss Stanhope, Beaumont lávarSur,” sagSi hún i flýti. “ViljiS þér gera svo vel og segja Mr. Kingsley, aS hann skuli fara meS bréfiS eins og honum sýnist sjálfum rétt- ast ?” “MegiS þér til aS fara?” spurSi Beaumont lá- varSur innilega. En Leola virtist eiga mjög annríkt og hvarf. Þær voru óhræddar, því aS Sline hefSi ekki getaS nálgast þær á leiSinni heim aS húsinu, án þess aS Beaumont lávarSur hefSi orSiS var viS. “HvaS gengur aS?” spurSi Cyril, þegar hann kom og litaSist um eftir Leolti. “KvenfólkiS er fariS. Sástu nokkuS til Sline?” “Nei. Var hann hér?” spurSi Cyril. “Já,” svaraSi Beaumont. “Hann húkti viS stífl- nrnar, og var auSsjáanlega aS gefa þér gætur. ‘ ÞaS var hontim guSvelkomið,” sagSi Cyril. “Eg býst viS aS hann hafi veriS býsna ölvaSur,” sagSi Beaumont lávarSur, því hann kynokaSi sér viS aö segja strax frá því, sem hann ugSi aS SHne hefði haft í hyggj'U. “Hann liefir ekki veriS ódrukkinn margar vik- ur,” sagði Cyril alvarlegur. “Honttm hefir alt af j þótt gott í staupinu, eða aS minsta kosti síSan eg kom á búgarðinn, en aldrei hefir hann drukkiS meira en mi upp á síðkastiS.” “Já, og mér sýnist þaS nokkuS viSurhluta mikið aS hafa þesskonar mann hér viSurloða.” “ÞaS er ófoyggilegt,” sagði Cyril. “Hættan er teyndar mest sú, aS eldur kynni aS koma upp. “Flera getur nú komiS fyrir,” sagSi .Beaumont. “En, eftir á aS hyggja, þá ímynda eg mér, aS hann beri ,ekki neitt hlýjan hug til þín, Cyril.” “Og eg býst ekki viS því,” sagSi Cyril kyrrlát- lega. “SjáSu til, þú hefir bolaS honum frá, eða hann Jítur svo á, og—” “Einhver verSur aS líta eftir eigninni,” sagSi Cyril; “en hann var óhæfur til þess.” “GuSi sé lof aS hann verSur aS fara,” sagði Beammont. “Leola — Miss Dale hefir heitiS þvi. 1 Hann er óhæfur til eftirlits hér — og þá verSur þú j náttúrlega forstjórinn, Cyril.” Cyril varS mjög alvarlegur. “Eg veit ekki. ÞaS er ekki víst, aS eg verSi} hér." “Hvað þá?” hrópaSi Beaumont. “Láttu mig ekki rieyra þetta, Cyril; bvemig heldurSu að viS komumst í af án þín? Hvernig mundi Leola” — Cyril brá, er^ .hann heyröi vin sinn kalla hana skírnarnafni, “og, Cyril,” hélt hann áfram, “eg má til aS segja þér nokk- j •uS. Mig langaði til aS segja þér þaS fyrir nokkru,1 en eg fann aS inér bar aS segja henni þaS fyrst. Cyril, eg elska hana." “Hverja? Miss Stanhojie?” spurði Cyril. Beaumont lávarSur hrökk viS og starSi hissa á hann. “Sesselíu?” sagði hann loks mjög hræSur. “Nei,’ nei. Hverntg gat þér dottiS þaö í hug? Nei,1 Leolu I” j Cyril nam staðar og horföi yfir engiS. Hann var mjög fölur, ef til vill af því, aS hann baföi hlaup- ;ð á sig; hann beit á vörina, og kreisti fast aS svipu- skaftinu, en hann var rólcgur er hann tók til máls afttir og sagSi: “Eg biS afsölkunar. Eg hélt—” “En hvers vegna datt þér þetta í hug?” spuröi Beaumont og stikaöi fram og aftur óþolinmóölega. “Eg hefi ávalt skoðaS hana sem systur mína —• viS höfium alist upp saman og veriS leiksystkin! Nei, ekki átti eg viS Sesselíu. Mér þykir vænt um hana, eins og eg væri bróðir hennar, og hún—” hann þagn- aöi þvi aS Cyril horfSi á hann hljóSur og mjög eftir- væntingarfullur, “og hún,” hélt Beaumont áfram, “skoðar mig eins og bróður sinn. Þannig hefir því ávalt veriö variö — en Leola — ó, Cyril, finst þér þaö nokkuö undarlegt, þó aö eg elski hana ? Hver get- ur umgengist liana daglega án þess aS fá ást á henni? Þú hlýtur aS hafa séS þaS og orSið var viö aö eg hefi unnaö henni hugástumd” Cyril hristi höfuöiS — og var sem hann væri aS hugsa sig um. “AS minsta kosti imynda eg mér, vinur minn,” sagði Beaumont lávarður drýgindalega, “aS eg mundi skjótt geta séö þaS á þér, ef þú heföir ást á einhverri stúlku, og miundi eg> fara nærri um hver það væri.” “Á, heldurðu þaS?” sagSi Cyril og hló kudda- hlátur. “Eg er samt nokkuö dulur í skapi, Beaumont lávaröur.” “FyrirgefSu mér,” sagöi Beaumont og lagSi hönd sína á öxl honum. “Eg vissi varla, hvaö eg var að segja.” “Eg fyrirgef þér — og óska þér til hamingju,” sagði Cyril og ræskti sig. “Þú ert of bráSur á þér,” sagSi Beaumont og stundi viS. “Þaö er of snemt enn, aS óska mér til • • 0 hamingju! Cyril sneri sér viS skyndilega, en spuröi svo með lágri röddu: “Hefir hún þá neitaö þér?” “Ne—i—i. Eg held mér sé óhætt að segja þaS,” sagöi Beaumont lávarður og stundi viS; “eg mundi taka mér slíkt mjög nærri — mér finst eins og eg geti ekki lifaö án hennar — en eg ætla ekki aS segja meira, Cyril; en mjg fýsir í heillaóskir. SegSu aS j)ú óskir mér ti! hamingju, Cyril,” og hann rétti fram hönd sína. HöfuSið á Cyril hné niður á bringuna, og svo sem andartak mátti á svip hans sjá, aS hann átti í harðri baráttu: viS sjálfan sig, en vinur hans sá ekki framan í hann vegna þess aö Cyril lét hatt sinn slúta oían á enniS. En rétt á eftir greip hann í hönd Beau- monts lávaröar og hristi hana svo harkalega, aS vin hans kendi til, og sagði mjög alvarlegur: “Eg óska þér til hamingju, ef þú elskar hana einlæglega.” “Einlæglega 1” “Já, ef þú elskar hana einlæglega,” hélt Cyril á- fram og hirti ekki um þó gripiS væri fram i, —“og— og ef hún elskar þig, þá óska eg ykkur til hamingju af ölki- hjarta, og j>ér óska eg all-s góSs æfinlega.” Síöan leit hann á úrið sitt, brosti uppgeröarbrosi og sagöi: “Eg hefi eytt öllum fyrri hluta dagsins til einsk- is. Þú veröur kyr hér og lýkur viS teiikningari. þínar.” “Bíddu viö!” hrópaði Beaumont lávarður á eftir honum, en Cyril hló og lagöi af staS. Um kveldiS tóku menn eftir því á búgarSinum, aö Cyril var venju fremur þreytulegur og skapstygg- ur, og Mrs. Tibbett brá illa viS er hún heyrSi hve þunglamalegt fótatak hans var er hann kom upp stigann í rökkrinu. “Nú veröiS þiS aS sjá Mr. Cyril í friöi, böm, því aS hann er þreyttur,” sagöi hún og dró stól aS borö- irvu handa honum og bar á mat; en þegar hún hafSi beöiö með matinn í góöa khrkkustund heyrði hún, að hann kom ofan stigann, og er hún leit fram, sá hún aö hamn var aS fara í yfirhöfn sína. “Ó, Mr. Cyril, eruö þér aö fara út og hafiö þó ekkert te drukkiö, en eruö dauöjireyttur ? ’ sagSi hún en hann sneri sér frá henni til aS láta hana ekki sjá framan í sig. “ÞaS gerir ekkert,” Mrs. Tibbett,” sagði hann og brosti þunglyndislega. “Eg ætla aS skreppa yfir aS peningshúsunum sem snöggvast. Kannske aS þér vilduð geyma mér einn tebolla og kyssa svo krakkana frá mér,” sagöi hann og flýtti sér burtu. NiSamyukiur var komiS, en Cyril Joekti hverja þúfu á landareigninni og þurfti ekki á ljóskeri aS halda. En hann var mjög djúphugsaSur, og reik- aöi áfrani eins og i leiSsht. Loks nam hann staöar, leit í loftiS, er var drungalegt, svo að varla sást nokk- ur stjarna, og stefndi því næst í áttina til skemti- garðsins, og var sem liann drægist ósjálfrátt að Lormesetrinu fremur en af ásetningi. Honum varð hálfhverft viö er hann varö j>ess var, aS hann var hominn fast aS kambinum við staö- arhúsin. Alt var kyrt og lrljótt lUinhverfis, og alt í einu rétti hann upp handleggina og teygöi þá í áttina til húsanna. En um leiS kvaS viö hljóSfærasláttur þaS- an, sem var rétt eins og Cyril heföi seitt fram sér til hugsvölunar. Það voru orgelhljómar. SíSan heyrö- ist söngrödd blíSleg og skær, sem hann þekti mjóg- vel. Þunglyndissvipurinn á andliti hans minkaði og varirnar bærðust. “Ó, els'kan mín! elskan mín!” sagöi' hann lágt; 'ef þú aö eins vissir. Drottinn varðveiti þig og haldi sinni hendi yfir þér, og farsæli þig meS ást — já, jafnvel ást 'hans, ef þú elskar hann.” “Og aö því er mig snertir,” sagöi hann og varir hans titruðu, “þá get eg haft þetta til aS bera mót- lætiö. Eg kveinka mér ekki — því aö ekkert er að 'harma. Eins og vegmóSur göngumaöur blessar stjörnuna, sem hann sér skína sér, þó aö eigi sé nema stundarkorn í myrloum skógi, eins blessa eg þig, stjarnan mín! Já, þaö er betra aö hafa elskaö og tapaö, heldur en aö hafa aldrei elskað. Góöa nótt, Leola mín elskuleg!” Han nsneri hægt við frá kambinum, en varS þó HtiS um öxl eins og ásthrifnum mönnum er títt, og sa þá ljósi bregöa fyrir í lestrarsalnum. Vegna þess hve ljósinu brá snögt fyrir kom hik á hann. Ef þetta heföi veriö kertaljós, þá hlaut það að hafa veriö kveikt og slökt aftur jafnskjótt inni í salnurn. Hann beiS enn og sá j>á ljósinu bregða fyrir aftiur. Þá vaknaði ískyggilegur grunur hjá honum. Hann sneri snarlega viö og hljóp yfir grasbalann heim að húsunum. Áöur en hann kom upp á kambinn sá hann eða beyröi fremur, aS lestrarsalsglugginn var opnaöur, °g havaxinn maöur sast koma og snua til vinstri handar. Cyril fékk ákafan hjartslátt, og meS því aS hann var vanur eltingaleik í skógium úti fleygöi hann sér a fjorar fætur og skreiS meS nærri því ótrúlegum hraöa yfir kambinn og í skuggann viö brjóstriöiS. En til allrar óhamingju hafði honum sézt yfir nokkr- ar blómakrukkur, er voru á vegi hans, því að hann haföi alt af haft augun á manninum, sem var aS hverfa, og fór svo að hann rasaði um blómakrukk- urnar og féll. Sá er eltur var heyröi strax hávaðann og tök til fótanna og hljóp yfir kambinn og inn í runnana, og Cyril á eftir honum. En flóttamaSurinn var engu óséöari en Cyril. í stað þess aö þjóta áfram beiö hann rólega og þok- aöi sér aö ein.s svo langt undan Cyril í hvert sinn er hann nálgaSist, aS hann fanst ekki. Cyril leitaöi hans svo kliukkustundum skifti, og hélt leitinni áfram lengi eftir aS hann þóttist sann- færður um, aö flóttamaöurinn væri sloppinn burbiv. XIX. KAPITULI. f Cyril kom ekki til hugar sannindi spakmælisins er segir, að “seint sé aö byrgja brunninn auSa, þá barniö er dottiö ofan í hann,’ ’ en stóS á veröi utan viö LormesetriS þangaS til lýsa tók af degi. Hann hafði langaS til aö vekja upp, og láta rannsaka hvort nokkru heföi veriö stoliS, en hann þóttist s,já, aS komumaður hefði alls eigi veriö neinn venjulegur inribrotsþjófur; þjófar eru ekki vanir aö vera í síöum kápmm, er þeir brjótast nin i hús manna aö næturiagi, og þaö var einhver dularfullur blær yfir atferli og framkomiu jressa óboöna gests, er alls ekki var þjófslegur. Því lengur semi Cyril hugsaði um þetta, er liann var aS ganga þar fram og aftur í morgunkælunni, því óskiljanlegra fanst honum þaS. “Ef bölvaðar blómakrukkurnar hefSu ekki þurft að vera þarna, þá hefSi eg náS í þennan náunga,” sagöi hann viö sjálfan sig. Þegar tók aS 'birta hélt hann heimleiöis, en var mjög órótt í skapi. Hann laumaSisf hljóölega upp á loft, því aö hann vildi reyna aS vekja ekki Mrs. Tibbett, en sú góða kona sat uppi og beiS hans og, varS heldur en ekki hverft við aö sjá hversu hann leit út. “Ó, Mr. Cyril,’ ’sagði hún, en hann þaggaði strax niöur í henni og mæti: “Vekið ekki börnin, Mrs. Tibbett. Eg hefi ver- iS aö líta eftir nautgripunum og sitthvað fleira aö gera. Eg er blautur, og eg ætla aö fara aS hátta, og þá þorna eg fljótlega.” > “ViljiS þér ekki heitt púns, eg er svo hrædd tun að þér fáiS aðkæling?” Cyril hló, og bauS henni góða nótt og hún fór in nað sofa. Cyril fór líka inn í svefnherbergi sitt, því aö hann var í illu skapi 0g óánægöur. “Eg var talinn góSur leitannaður í skógunum,” tautaSi hann. “Eg er aö veröa stirður og klaufskur hér á Englandi. Þessi þrjótur, hver sem hann var, gekk á vitsmuni viS mig í nótt. Eg vildi eg vissi, hvaS hann hafði í huga — rán líkkgast. Já, eg heföi átt aö geta náS ihonum.” Og frá þessum hugsunum sofnaSi hann. En hann svaf ekki lengi, því aS hann var kom- inn á fætur rétt eftir sólaruppkomu, og kom ofan í borðstöfiuna á venjulegum tíma. “Er nokkuð nýtt aS frétta, Mrs. Tibbett?” spurði hann. “Nei Mr. Cyril,” svaraþi konan, og varð um leið litiS á blautu fötin, sem hann hafSi veriö í um nóttina. “Jú, eg gleyirvdi að minnast á þaS, aS Polly Marsden kom hingaS i gærkveldi og vildi finna yöur.” “AS finna mig? HvaS vildi hún?” “Hún gat ekki um neitt erindi,” svaraSi Mrs. Tibbett. “María sá hana standa viS ihliöiS í skugg- anum, og fór þangaS aö finna hana. Hún spurSf, hvort þér væruS heima, og þegar svo var ekki fór hún burtu afttir.” “En eg var inni'” sagöi Cyril. Hefði ööru vísi staSiS á, og í annaS skifti, heföi hann aö Hkindum engan gaum gefiö þessu, en nú varö honum þaö áhyggjuefni. “Já,” svaraði Mrs. Tibbett. “Eg vissi aS þér voruö heima, en inér dettur elcki í hug að láta vera aS ónáða yður þær stundimar, sem þér hvíliö yðar (ÍIPS A VE6GI. Þetta á aB minna yður á aö gipsið sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstcgundir vorar eru þessar: „Empire“ viöar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold Dust“ fullgeröar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifið eftir bók sem segii hvað fólk, sem fylgist með tímanum, er að gera. Manitoba Gypsum Go., Ltd. KKRIFSTOFA OG MIM WINMPEG. MAN. lúin bein. Eg ímyndaSi mér, aS Polly hefði ekki svo brýnt erindi, aö þaS gæti ekki beSiö.” “Vafalaiuist,” sagöi Cyril. °g Polly þarf að finna ySur, hvers vegna getur hún þá ekki komiö hingaS heim, eins og hver kristin manneskja? Viö mundufn ekki hafa étiS hana.” “Nei, vitanletga ekki,” sagöi Cyril og hélt áfram aö snæöa. Það er ekki venjulegt, aö menn verði vel fyrir kallaöir eftir aS hafa veriö heila nótt úti í húðar- rignmgu, og Cyril var ekki matlystugur. Hann tók hatt sinn og svipu og lagði á staö út aS peningshúsunum. Hann haföi talaö um aS fara út aS ríöa meö Leoliu: og sagði vinnumanni aö legigja á hestana. ÞaS var svo mikill óróleiki á honum, aS hann gaf ser ekki tóm til aö bíða á meöan maöurinn fram- kvæmdi skipun hans. Hann var vanur aS fara ríðandi til staðariris meö hest hennar í taumi, en nú sagöi hann manninum aö koma þangaS með hestana, en hann kvaöst ætla á undan gangandi. A leiöinni þangaö bjóst Cyri) við öllu illu, en mesta ró var yfir öllu aS sjá þegar hann kóm, og þelgar hann kom upp riöiö inætti einn þjónninn hon- um og bauð honium brosandi góðan daginn. “Augsýnilega hefir einskis veriö saknað enn þá,“ luigsaöi Cyril. llann var nú orSinn svo kunnugur á staSnum, að svo var litiö á sem hann væri einn af heimilisfólk- inu. Hann gekk því rakleitt inn úr forstofunni og inn aö lestrarsalnium og tók um handfangið á hurS- inni. En hún var lolauð. Kjallaravörðinn bar aö í þessu, og nam staðar er hann sá Cyril reyna aö ljúka upp hurSinni. “Er hún lokuð?” spuröi hann. “Já,” svaraöi Cyril. “ÞaS er kynlegt,” svaraöi hann. “Venjulega eru jæssar dyr haföar opnar. Viljiö þér komast inn, herra minn?” Já, ’ svraöi Cyril, “eg gleymdi nokkrum skjöl- um þar á borSinu.” “Líklega eru oþnar dyrnar þangaö inn úr borö- stofunni; eg ætla aS fara í kring og gæta aS því.” Cyril beiS, og mátti nú engan óróleika á honum sjá. “Nei, þær dyrnar eru líka lokaSar,” sagði kjall- aravörSlurinn þeigar hann kom aftur. “Eg er nú ekki svo bissa á því; }>eim dyrum er oftast nær JokaS, en þessum næstum aldrei nokkum tíma.” Cyril heyröi nú létt fótatak og þekti þaS, og úr augum hans skein sama birtan og vanalega þegar hann leit til hennar. Hún nam staöar og hallaSi sér út að brjóstriö-í imt, og nú fanst Cyril eins ojg birti um alla forstof- una. “Góðan daginn,” sagöi hún. “Er nokkuö aS?” KjatlaravörSurinn var farinn en Cyrii leit til hennar og sagði rrtjög alvariegur: “Dyrnar á lestrarsalnum eru lokaSar, og eg þurfti aö ná i skjöl nokkur þar inni, Miss Dale.” Leola hljóp upp stigann htæjandS. "Já,” sagði hún, “eg lokaöi þeim; eg var hrædd um að einhver kynni að fara þangað inn og rugla skjötunum; héma er IytóUinn.” Cyril tók við honum og spurði svo: “Hvenær tokuðuð þér dyrunum, Mi&s Dale?” “Hve nær, bíðið þér við. Rétt um miðdegis- verðarleytiS. Hinar dymar eru alt af lokaðar. Mér þykir fyrir, að eg hefi tafið fyrir yður." “Rétt um ntiðdegisverðar leytið. Þá hafði ó- boðni gesturinn ekki komist lengra en í lestrarsalinn, ntma að hann hefði haft aukalykil. Cyril dró djúpt andann og opnaði dymar, en nam staðar á þröskukiinurn. Ekki varS annaS séS, en að alt væri meS sömu ummerkjum þar inni, eins og þegar hann skildi við það.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.