Lögberg - 24.02.1910, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.02.1910, Blaðsíða 6
DöGfcBRG, PIMTUÐAOINN 24. FEBRÚAR 1910. Erfðaskrá Lormes cftir Charies Garvice XXII. KAPITULI. Sesselía Stanhope var ekki mannblendin og næst • íteaumont lávarCi var eng-inn gestur henni kærkomn- j ari en Cyril Kingsley. ÞaS var eitthvaö í framkomu hans göfugmann- legri og prúömannlegri, er dró úr feimni hennar. I>egar Cyril var staddur heiina hjá Beaumont lávaröi er hann var aö mála, var Beaumont stundum vanur aö segja: “Syngdu nú eitthvaö, Sesselía,” og hún neitaði þvi ekki, þó Cyril væri viðstaddur, en ef einhver ann- ar heföi verið þar, mtindi hún engan kost hafa gefið á því SesselíiU' duldist ekki lengi hugarþel það er Beau- mont bar til Leolu. Henni lá viö aö vorkenna honum, og vildi þó alt gera til að varðveita lifsgleði hans. Henni var það fyrir öllu, að mega vera nærri honum. E^nu sinni, er hún var að taka til t verkstofu Beau- bar Cyril þar að. Hann nam staðar við dyrnar og gat ekki að sér gert að dást að fegurð hennar og ynd- isleik, þó að svipurinn væri nokkuð þreytulegtir og raunalegur. ‘'Beaitunont lávarður ekki hér?’’ spurði hann bros- andi. “Nei, en liann kenuir rétt strax,” sagði Sesselia. “Hann fór snöggvast inn í lestrarsalinn til aö skrifa bréf. Viljið }>ér ekki bíða eftir honum? Honum þykir fyrir þegar hann heyrir að þér hafið komið og farið án þess að sjá hann.” “Eg held að eg biði ekki,“ ^agði Cyril og varð .röddin alt i einu kuldaleg. “Eg leit hér inn af því að eg átti leið um, og—” “Eg ætla að fara og segja Beaumont lávarði frá því, að þér séuð hér,” sagði Sesselia. “Nei, gerið þér það ekki,” sagði Cyril. “Auðvitað,” svaraöi hún hiklaust. “Hvern ann- an skyldi hann hafa verið aö finna?” “Eg veit ekki,” svaraöi Beaumont enn þurlegar og sneri sér að málaragrind sinni. “Cyril er ágætur maðiur — göfuglyndtir og bezti drengur. Hamingjusöm verður sú kona, sem hlýtur hann. Helduröu það ekki, Sesselía?” “Jú,” svaraði hún, og furðaði sig þessu tali hans.! “Já, hann er bezti drengur,” endurtók Beaumont' og fór að keppast við að mála. “Hvemig stendur á, að hún sktvli ekki segja mér eiirs og er?” htigsaði hann. Hvers vegua treystir hún mér ekki ? Cyril er heppinn,” sagði hann lágt. * * * Leola kotn eikki út úr herbergi sínu fyr en mið- dagsverðarbjölkmni var hringt, og þegar hún kom þá ofan var hún óvenjulega þögul og féiinnisleg. 'Hún hafði búist mjög vel og smekklega, miklu betur en hún var vön, hafði klætt sig i bleikan cash- mere kjól og skreytt sig með bleikrauðri rós, nældri i barminn. Ilenni kom til luigar, að Cyril nnuidi hafa j komið upp að Lormesetrinu, og hraðaði sér inn í lestrarsalinn, ef ske kynni að han.t væri kominn þang- aö. “Eg er viss um, að hann hlýtur að konta og spyrja hvernig inér líði,” sagði hún við sjálfa sig. “Góöan daginn!” sagöi Mrs. Wetherell og kom í móti henni og kysti hana. “Eg hefi verið svo undur kvíðaftill yðar vegna. Er }>að nú víst, að þér hafið hvergi meitt yður?” , “Já, áreiðanlegt,” svaraði Leola og settist hjá, henni; “en eg var hálf þreytt og langaði til að hvila inig.” “Það var rétt gert, góöa mín,” sagði Mrs. Weth-j erell. “Það var einmitt nauösynlegt fyrir yður að sofna ofurlítið, en þér lítið samt vel út eftir slysið.” “Eg kenni mér einskis meins,” svaraði Iæola og brosti. . ’Tt £' M £». “Það er gott að heyra,” sagði Mrs. Wetherell. “George gerði mig dauðhrædda með lýsingunni á slysinu. Hann kvaðst hafa verið of langt á eftir til þess að geta orðið að nokkru liði, en sig hefði stór- furöað á þvi, að þið skylduð ekki bæði, þér og Mr. Kingsley, verða fyrir slysi, jafnhart og hryssan hafði j farið. “George var öldiungis hissa á því, hve laglega Mr. Kingsley tókst að bjarga yöur.” “Mig langar til að sjá liann og þakka honum,” lágt Þér lítiö illa út í dag, Mr. Kingsley, sagði hún | sag.gj Mrs Wetherell hlýlega. “Ekki svo að skilja, að “Áj—á—á?” sagði hann og brosti. “Þér leggið of hart á yður,” '?agði hún vorkunn- samlega. ' ‘ Engin hætta á því,” svaraði hann. “Þá eruð þér í vandræðum,” sagði hún lágt, “og l>ykir mér leitt til þess að vita.” “Ef margir væru gæddir annari eins samhygð með þeim, sem enu1 í raumun staddir, eins og þér hafið til að bera, Miss Stanhope, þá mundi ínargt böl verða | léttara, en b®l mitt er ekki þungbært, þvi aö það er sprottið af tómu sérgæöi.” “Sérgæði!” endnrtók hún. “Já, það er orsök alls böls.” “Vér viljum sníða lifskjörin eftir okkar eigin höfði,” svaraði Cyril, “og }>egar vér rekutn oss á að það tekst ekki, þá tinum vér illa við.” "“J>ér erttð svo hugrakkur, að þér munuð vera fær .u<m afc )x>la mtklar raunir. En margir eru miöur hug- rakkir. Hvað eigum við að gera, Mr. Kingsley?” “Bíða og líða,” sagði Cyril. “Ilver veit netna rætast kunni úr fyrir okkur,” sagði hann. “Mig hefir langað til að tala við yður, Mr. Kingsley! Eg hefi ekki séð yður síðan við vorum stödd niður við ntylnuna. Mig hefir langað svo mik- ið til að minna yöur á að gæta yðar fyrir honunt Sline. Eg ve't, að þér munuð hlæja aö mér fyrir það. En látið þér þaö nú vera. Þér sáuð ekki fratnan í hann, en það gerði eg. Og }>á hefi eg aldrei séð , það standi á miiklu eða Cyril Kingsley búist við neinu þakklæti. Hann er ekki svoleiðis ntaöur. Það er annars skrítiö aö hann skuli ekki hafa komið hér í kveltf; hann er þó vanur að koma hér á hverjum degi, og ekki væri óltklegt, að ltann forvitnaðist um hvernig yður liöi. Eg vona, að hann hafi ekki meiðst neitt.” “Það er engin hætta á því; Mrs. Tibbett hefði látið okkur vita, ef svo hefði verið.” “Já, hún mundi hafa gert það,” svaraöi Leola. “Hettni þykir vænt um hann eins og hann væri sohut hennar,” sagði Mrs. Wetherell. “Má eg ekki bjóöa yöur grænmeti, góða mín? Þér smakkiö ekki á neinu. Eg> fer að halda, að þér séuö ekki heilbrigð.” “Þér voruð að segja—” “Að Mrs. Tibbett virtist elska Cyril Kingsley eins og son sinn. Hún hefir sagt mér, að hann hafi ekki verið vel fris'kur í seinni tíð — eg kotn á búgarð- inn i gær — og hún sagði að hann ynni svo mikið úti jafnvel á nóttunni.” “Á nóttunni ?” “|á, eða ntjög laugt frain eftir. Og eina nótt hafði hann verið alla úti. Hann er alt af að vinna eitthvað á búgarðinum býst eg við ” en cg veit ekki hvað það er. Þar eru engin unglömb, sem hann þarf að bera kvíðboga fyrir. “Nei,” svaraði Leola blíðleg-.. Hún fór að furða sig á þvi, hvað hann gæti verið að gera úti heilar nætur. “Eg hef i tekið eftir því, að l.ann er mjög föliur,’ moröingjasvip á manni, ef ekki var sá svipuT á honum. j sagSj Mrs. Wetherell. “Mér þykir vænt um aö Sline Og mig hefir alt af dreymt sama andlitiö siðan, Mr. j fer gn eftir á að minnast, þá komu þau hér i kveld, Kingsley. Blessaðir farið þér varlega! Það er hættu- jy[r. Dyce og systir hans.” legt að fyrirlita óvini SÍna jafnvel }>ó að }>eir séu lítil-. “ójá,” sagði Leola kuldalega mótlegir.” | “Þau tóku sér það mjög nærri að hryssan — gjöf “En hér er ekkert að óttast, Miss Stanhope," | Mr. Dyce — skyldi hafa reynst svona,, en það var aö svaraði hann með lágri röddu. “F.n eg er yður mjög heyra a Lady Vaux, að hún héldi að Mr. Kingsley þakklátur, Miss Stanhope, fyrir mnhyggjusemi yöar, 1)efei ekki verie nógU gætinn.” því að eg er hennar ómaklegur," sagði hann og “Hefir Mr. Kingsley komið liingað í kveld?” hneigði sig kurteislega. “Verið þér sælar.” j sagði hún við kjallaravöröinn. Beaiumont lávarður stóö innan viö dyratjöldin og «Nei Miss,' ’ svaraði hann. horsmn fanst eins og hann vera lagöur í hjartastaö. <£g hefi lykilinn, ef hann skyldi kotna,” sagöi Þar gat ekki veriö um afbrýði að ræöa. Alls j hún. ckki. Hann elskaöi Leolu Dale, og þess vegna gat honum ekki gratnist þaö, þó aö Cyril sæti á tali viö Sesselíu. Hann gekk hljóölega og lagöi hönd slna á öxl henni. “Hvað er aö, Edgar?” spuröi hún í flýti. "Elkkert,” svaraöi hann og reyndi aö brosa. “Hver var aö fara út héöan áöan?” “Cyril Kingsky,” svaraö i hún blátt áfram. “Hann vildi ekki standa við,” bætti hún svo viö. “Kom hann þá ekki til aö íinna mig?” spuröi Beaumont þurlega. ’Hvernig víkur því við, aö hann skuli ekki koma?” sagöi hún viö sjálfa sig, og leit ööru hvoru í spegilinn mjög óróleg. "Lét hann sig þaö engu skifta, hvort hún haföi meitt sig eöa ekki? Eöa haföi hann meið-t sjálfuh?” Þaö fór hrollur um hana viö þá tilhugsun. “Eg held eg ætti aö leika á hljóöfærið stundar- korn,” sagöi hún, “Já, gerið þér þaö, o g hafiö þér opnar dyrnar svo aö eg geti heyri til yöar,” sagöi Mrs. Wetherell. Leola fór inn í söngstofuna og snart pianoið, en hún hafði enga eirð í sér til aö spila og stóð upp og gekk út aö einium framskotsgluggan'um, sem vissi út að kambinum og opnaði þann glugga. Það var bezta veður þetka kveld, og vaxandi tungliö kastaði diularfulhim bjarma á hauður og haf. Leola kastaöi þunnu sjali yfir sig og hallaöi sér út aö brjóstriðinu og sást hún þar gerla i tunglsskin- inu. Alt i einu heyrði hún fótatak, og er hún leit niður fyrir sig, sá hún mann standa niðri á kambinum. Þó að skuggisýnt væri, þá þekti hún hann þegar í staö. Það var Cyril. “Eruð þér að skoða stjörntirnar, Mr. Kingsley?” spurði hún glaðlega. Cyril varð hverft viö, en svaraöi þó rólega: “Veörið er svo yndislegt í kveld, að eg fór út. Enuð }>ér ómeiddar?” “Var yður ekki sagt það, þegar þér komuð í kveld að spyrja eftir því?” “Eg kom ekki,” svaraði hann látlaust. “Nei, eg veit að þér komuð ekki,” svaraöi hún og hann varð mjög hrærður við að heyra rödd hennar gremjuþrungna. “Eg er all-frísk — en hafið þér nokkuð á móti þvi, að koma upp hingað? Eg verö aö kalla til aö láta yöur heyra til mín.” Hann þagði sttindarkom — ætlaöi hann aö neita! -— isíðan lagði hann af stað upp riðið og nam rétt á eftir staðar viö hlið hennar. Hún leit upp og framan í hann. Hann var mjög föliur, en úr augum hans skein einkennilegur bjarmi, sem lá viö aö skelfdi hana. “Eg var farin að verða hrædd um, að þér hefö- uð meitt yður eitthvað,” sagði hún. “af því að þér komuð ekki.” "Nei — eg kom ekki — vegna þess —. Hann lauk ekki við setninguna, en spuröi nærri því hrana- lega: “Á eg að segja yður hvers vegna — og elns og er?” “Tá,” svaraði hún. “Segið mér eins og er!” XXIII. KAPITULI. “Já, segiö mér alt eins og er,” sagöi Leola. Stundarþögn varð eftir að Leola haföi hvatt hann til a ð taka til máls, og segja hvers vegna hann hefði ekki komið; en áður en li3nn tók til máls braut hún upp á öörni'. “En hvað veðriö er gott í kveld,” sagði hún. “Nú er tunglið á síðasta kvartili,” og hún leit eins og í leiðslu á tunglið. “Er nú ekki sá tími, er menn eiga að óska sér þess, er þá langar til að verði?” “Eg veít ekki,” svaraði hann þurlega. “Maður á aö óska þegjandi,” sagði Iæola eins og í leiðslu, “og áður en nýja tunglið kemur á óskin aö hafa orðið uj>j>fy]t.” “Hvers getið þér óskað yður?” spurði hann blíð- lega. “Forsjónin hefir gefið yður allar sínar beztu gjafir — æsku, auð, fegurð—” "Hættið þér þessum gullhamraislætti,” s agði Leo'a brosandi. “Æsku, fegurð, auð. Hvers getið þér óskað yð- ur frekara ?’ ’spuröi hann. “Einskis.” “Er þá einskis frekara að óska?” .spniröi hún lágt. "Þá ætti eg að vera ánægð.” "Já," sagöi hann. “En þér?” spurði hún og leit blíðlega frarnan í liann. “Ertið }>ér ekki ánægður?” “Nei!” sagði liann. “Nei, enginn getur verið á- nægöur, sem kvelst af ómettaðri þra.” “Eruð }>ér metorðagjarn ? Langar yöur til að verða ríkur?” “Eg hirði ekkert um auðæfi. Eg hefi engan metnað. Eöa, ef eg hefi einhvern tíma haft hann, þá hefir hann liorfið fyrir þessarf þrá minni." “Eg er 'svo dæmalaust forvitin,” sagði hún i- smeygilega. “Eg vildi að eg vissi hver þessi þrá yðar er. Hvers vcgna óskið þér yðtrr ekki ntma að þér fáið hana uppfylta, núna á síðasta kvartili tamglsins? Þér fáið óskina uppfylta.” “Leo—Miss Dale,” sagði harin og bar ótt á; “eg hefi einsett mér að fara burt frá Txirmesetrinu. “Svo?” sagði hún. “Eg — eg ætlaði að segja yður þetta í morgun,” svaraði liann, “en það bezt að ljúka því af nú í kvetd. Eg verð aö fara." “Einmitt það?” sagöi Leola og leit niður fyrir sig meðan húri var aö Íaga á sér sjalið. Mér mér þykir fyrir þvi, eg hélt aö þér munduö ætla aö staö- festast hér hjá okkur. Mér þykir fyrir því. að þér skuluð vera óánægður og óhamirrgjiu'samur.” “Óánægöur er eg ekki,” endurtók hann óþolin- móölega. “Óhamingjusamur. Já, eg verð að fara. fara undir eins. Þer munuð komast að raun um, að alt er í röð og reglu á búgarðitrrm,” mælti hann. “Eg ætla að hitta Mr. Ford í Lundónum, og gera honum öll reikningsskil: liann mun skjótt geta fengiö mann i. staðinn mín." “Vafalaust,” svaraði Leola og rarð þungt um andardrátt. “Og — hvert ernð þér að hugsa um að fara?” “Hvert eg ætla að fara,” endurtók hann með mikifli beiskju og> hló kiu'idalega. “Það ‘skiftir held eg minstu. Eg býst við út i skógana þaöan sem eg kom.’’ “Út í skógana,’ ’sagði læola blíðlega. “Mér fell- ur illa að þér skuluð ekkj geta unaö yöur hér; Beau- mont lávarði mun líka þykja þetta stórum miður.” “Beaumont lávarði!” endurtók hann. “Hann mun skjótt gleðjast aftur og gleyma því aö eg var til.” “Kannske!” sagöi Leola. "Eg héh annars að Beaumont lávaröur mundi ekki vera svo mjögi fljótur til að gleyma gömlum vinum.” “Hamingjusömum mönnum hættir til aö vera gleymnir, er spakmæli eitt í Austurföndum,” sagöi Cyril viö sjálfan sig. “Beaumont lávaröow gleymir mér fljótt viö þá hamingjusamlegu atburði, sem hann á fyrir höndium.” “A—4—á?” sagöi Leola sakleysislega, “eg vissi ekki til aö hann ætti neinna sérstakra hamingju- samlegra atburöa von; sé svo, þá munuð þér einnig &IPS A YEGGL Þetta á a6 minna yöur á a6 gipsiO sem vér búum til ar betra en alt annaö. Gipstcgundir vorar eru þessar „Empire“ viöar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold Dust“ tuilgeröar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skritiö eftir bók sem segii hvaö fólk, sem fylgist meö tímanum. er að gera. Manitoba Gypsum Co„ Ltd. SkEIFSTOFA OC SÍULA WINNIPCö, MAN. gleyma okkur innan skamms.” “Nei,” sagði Cyril óþolinmóðlega, “það verður refsivöndur á mig, að eg get ekki gleymt yður. Eg vildi feginn að eg gæti það.” “Þétta er óvinsamleg ósk,” sagöi hún, “okkur langar ekki svona mikið til að gleyma yður.” “Ekki það ?” spurði hann lágt. “Og, eg er hræddur um, að það verði þó. En eg mun aldrei gleyma Lormesetrinu fagra, eða ýöur. Eg, mun rifja upp endurminninarnar héðan , er eg ligg vak- andi út í skógunum um stjambjartar nætur. Eg mun þá minnast alls, sem eg hefi lært að elska — en mist; eg mun hugsa um yður og þér munuð svífa fyr- ir liugskotssjónum mínum eins og þér etiuð nú i kveld — fögur, en þó svo fjarri mér.” “Eg er einmitt mjög nærri yður,” sagöi Leola. “sjáið þér að eg get snert yður.” “Eg er mjög nærri yður,” sagði hún eins og í leiðslu. “Og þó svo fjarri,” sagði hann. “Það er mikið djúp staðfest á mifli húsfreyjutmar á Lomiesetrinu og þjóns hennar.” “Milli mannsins, sem bjargaði Iifi hennar og er henni fremri í öllum greinum," sagði Leola. “J6, það er djúp á milli, sem þjónninn getur aö vísiu' horft yfir, en aldrei hlaupið yfir.” “Er engin brú til yfir djúpiö?” spurði hún svo iágt aö varla heyröi'st. “JÚ,” svaraöi hann og hallaði sér áfram. “Þaö er ein brú til, og hún er kölluö—ást f ást! En hvemig ætti eg að dirfast að stíga fæti mínum á þá brú, Leola ?” “Leola, þér hvöttuð mig til að tala, og eg hlýði. Þaö er til ein brú yfir djúpiö, sem mifli okkar liggur, og sú brú er ástin. Eg hefi þegar tylt tá á hana. Leola, þetta er að eins til að draga timann, við sjá- umst aldrei framar hér á jörðu; en mi ætla eg að segja yðair það sem mér býr í brjósti.” “Eg elska yður, eg, þjónn yðar, cg elska yður ó- stjórnlega og innilega. Gripið þér ekki fram í fyrir mér; bíðið við þangaö til eg befi sagt yöur alt eins og er, aö því búnu getiö þér sent mig frá yðtur meö gremju og fyrirlitningu, þvi að það á eg skilið.” “Eg, óktinni feröamaðurinn, feldi ástarhug til yðar fyrsta sinni, er eg sá yður í skemtigarðinum. !Þér voruð orðin húsfreyja Lormesetursins, en eg var ölfttm ókunnugTtr og vinalaus. Eg varð þess skjótt vísari, að eg unni yðiur og eg ásetti mér að far aburt af Englandi, svo aö eg sæi yður aldrei aftur.” “En mig brast viljaþrek og atvik n freistuðu *nín.i Eg var nógu grunnhyggmn til aö láta naér detta í hug, að það yrði mér áttægja og hug’svölun að vera hér í nágrenni við yður, finna yður stöku sinnvrm að máil, sjá yður álengdar og þess vegrta réðist eg: hingað. Eg setti'st að á búgarðinum og sá yður öðru hvoru, og ást mín til yðar óx dag frá degi. Mér duldist ekki djúpið mikla, sem mifli okkar var staðfest, en þaö var svo auöveít að msena yfir það ,svo ártægjulegt að vera í nágrenni við yðtur, að eg þaggaði niðttr þrá mina og var ánægðttr. “Sólbjamit fegtirðar yðar færði mér Iíf og yl, og mál yðar hljómWitt svæfði altar sorgir. En nú er ást mín orðin mér ofurefli, svo að eg verð að fara. En reynið þér að líta mig ekki fyrirlitningaraugum þegar eg fer; þess bið eg. yður að skilnaöi — yður, sem ekld þekkið ofurvald áistarinnar, og getið því eigi gcrt yð- ur í hugarhtnd þann brimþrumga öldugang, er svellur í sái minni. “Hér ætla eg nú að kveðja yöur í hinsta sinni. Hér ætla eg að kveðja yður t auð yðar og allsmægtum, gfaða og ánægöa. Ef eg hefi brugölst trausti vimar mins, þá vert eg að harnt mundi fyrirgefa mér þaö, eins cg þér, ef hann vissi hve mikiö eg hefi oröiö aö þola. “Þér cruö eina konan, sem eg hefi elslcaö. Og aldrei mun eg elska neina aöra konu. Skipið mér nú á brott, en gcrrö }>aö án þess aö sýna mér fyrirlitn- ingu.” i J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.