Lögberg - 24.02.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.02.1910, Blaðsíða 8
8. LÖGBBAG, i iMTUDAGIHN 24. FEBROAR 1910. r “ j Bustaða-skifti! £ g? V | \ egra þess aö starlsviö \urt heím stórum aukist, böíum vér veriö aö fá oss mt frasep's ij s’ærri '»g þægilegri skrif- 'tofuf. Vér erurn nú t Aikins Tomato Saus?.^e»/ »»♦ ♦ ♦ ************* *Sj/ ldræk. suite 47, tveim húsum vt.sian \iö gönilu skrifstof- PHONE 645 umar, og þarer oss ánægja af>sjá viöskifta\iai vora bæöi , D. W. FRASER gamia og nýja. 357 WLLLiAM AVE 47 Aikins Bldg. Talsími 6476. P.O. Box833. l Islenzkt Gistihús $ | 559 SARGE-vT VE. | * meO oýtízku fynrkomulagi og ölluiu aa 2 um til leigu um leagri eða skemmri X » tíma. Eæði íarf>i «1 oskað er. 'P* MJÓLK án óhreininda. ! t>rar þéi kaupiö œjólk úr opnum llát- *m getiö þér fengið hverskonar óhreia- indi og sóttkveikjur. s» m vera vill. Þess vegna er mjólk vor i lokuðnm flöskum. Main 2874. ( K KSíaENT CREAMER Y CO„ LTD. Setn selja heilnxma mjólk og rjóma í floekum. Ur bænum og grendinni. Hluthafafundur Lög-bergs var haldinn 10. þ. m. og var stjórn fé- lagsins öll endurkosin, en hún skifti síöan verkuni meö sér. Þess- ir menn eiga nú sætt 1 stjóminni: J. J. Vopni formaöur, A. Freeinan varaform. J. A. Blöndal skrifari, T. H. Johnson, Chr. Olafsson. Á mánudagskvöldiö var kappspil í liberal klúbbnuin og spilaö um “tyrkj'a” er heria Magnús Mark- ússan hafði gefið til verölaunt. ] Hlutskarpastur varö herra Bjöm j Halldórsson, og hlaut “tyrkjann”. Jóhann Jónsson fSigorðssonarJ frá Vopnafiröi á bréf á skrifstofu Ivögbergs. Allmiklar frosthörkur hafa ve iö alla tíö síöan seinast var frá skýrt veðráttufari hér í blaöinu, en oh I ast logn og heiðskírt. bessir ra:.’.n voru hér úr Nýja fsiandi í fyrri viku. Jón Pétursson frá Gimli, Guöm. Davíðsson frá Hecla, og Tiyggvi Ingjaldsson frá Árda!. Stefán Jónsson ffrá jónsnes , Hekla P. O.. er nýlega látinn. Hann var háaldraður maöur. Mánud. 14. þ. m. voru þau gef- in saman i hjénaband á Baldur, Man., Guöný Jónína Jónsdóttir og Pál! Gnðnason. Séra Friörik Ilall- grímsson gaf þau saman. — Hjón- in fóru skemtiferð til Winniptg. Mr. Hennann, frá Edinburg, N. I).. kom hingaö snögga fierö um miðja fyrri viku, fór héöan vest- ur í fylkið og ætlaöi aö bregöa sér noröur til Árdalsbygðar, en hætti viö þá ferö í þetta sinn. Hann fór heimleiöis á mánudaginn. Mr. Th. Idriöason, Cypress River, Man , kom um seinu-stu helgi vestan frá Wynyard, Sask. Hann hélt heimleiöis á þriöjudag. Dómsmálaráögjafinn hefir boriö npp frumvarp um þaö í fylkisþing- inu, aö gera blaöadrengjum það aö skyldu, aö bera skjöld, er á sé ritað “Licensed Newsboys”, og varöar jiaö hegningu, ef blaöadrengur ber eitri slíkan skjöld. Drengjum innan tólf ára es ekki • heimilt að bera út blöö. — í sama frumvarpi eru ákvæöi um það, aö sérhverjum lögregluþjóni og skolakennara skuli heimilt aö taka tóbak eöa vindlmga af piltum yngri en sektán ára. og sömuleiöis aö leita á slíkum piltum eftir reykföngum ef þeir sjást reykjandi. Eftir aö hafa setiö fjóra daga 1 ráðstefnu viö Roblinstjómina ræö- andi um kornhlöðumál fylkisins, neituöu ráðsmenn komyrkjamanna félagsins meö formlegri yfirlvs- igu kornhlööumála frumvarpi fylk- is<tiórnarinnar og aö því búnu héldu þeir beimleiöis. Svo fór um sjóferð þá!. Símskeyti frá Reykjavík í dag segir aB 23 mern hah farist í snjóskriöu^ i Hm'ísdal við ísafjörö. J. P. Bjamason á nýkomin Is- landsbréf á skrifstofu I^ögbergs, Sigurður Baldvinsson frá Narr- ows kom hingaö til bæjar snögga ferö um síöustti helgi. Hann sagöi fiskveiöar með betra inóti í vatn- inu og fiskverð gott. Fangamarkið Of. G. átti aö vera urádir ráöaþættinum í seinasta Lög- bergi, en féll niöur af vangá. Gunnsteinn Eyjólfsson kom hingaö til bæjarins fimtudagskvöld í fyrri viku og fór næsta dag suö- ur til Rochester, Minn., til aö ganga þar undir uppskurð vegfna gallsteinaveiki, er hann hefir lengi þjáöst af. — Sveinn Brynjólfsson fór meö honum suöur. Laugardaginn 12. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Argyle- bygö Jónína Björnsdóttir og Axel Sigmar. Séra Friörik líallgríms- son gaf þau saman. Hjónin fóru skemtiferð hingaö til bæjarins. [ Mr . og Mrs. S. W. Melsted, Bannatyne ave., höföu heimboö aö heimili sínu föstuda|gskvökliS 18. þ. m. og voru þessir gestir þeirra: Mr. og Mrs. J. A. Blöndal, Dr. og Mrs. Brandson, Dr. og Mrs. Steph- ensen, Dr. Björnson, Mrs. F. Hall- grímsson (ViMur), Mr. og Mrs. T. H. Johnson, Mr. og Mrs. Chr. Johnson fBaldurJ, Mr. og Mrs. Chr. Hjálmarsson fGienboroJ, Mr. og Mrs. St.Sveinsson, Mr. og Mrs. O. J. Olafsson, Mr.Halldór Metú- salemsson, Mr. Björn Metúsalems- son, Mr. og Mrs. A. Freeman, Mr. og Mrs. J. J. Vopni, Miss Jennie Olafsson, Mr. Chr. Benediktsson, Mrs. G. P. Thordarson. Mr. og Mrs. F. Jónsson, Mc- Dermot ave., höfðu boö aö heimili sínu s.l. mánudagskvöld og voru þessir gestir þeirra: Mr. og Mrs. S. W. Melstcd, Mr. og Mrs. St. Sveinsson, Mr. og Mrs. J. J. Bíld- fell, Miss Ágústa Sveinsson, Mr. Matth. Þor teinsson, Mr. ogMrs. Paul Johnson, Miss Ilelga Bardal, Mr. og Mrs. Chr. Hjálmarsson fGlenbcroj’ Mr. Halídór Metúsal- emsson, Mr. Bjöm Metúcalemsson, Mr. Th. Indriöason fCypress Riv- erj, Baldur Sveinseoo. Frank Whaley | lyfsali, 724 Sargent Avenue Vér höfum nýskeö fengiö birgöir af nýju Ceocolates frá t’r. Nielson & Co. í Toronto. Þetta Choco- lates er ákaflega efnis gott og bragö-gott. í y pd. og 1 punds öskjum á 30C og 6oc ítalskt Chocolates á 50C. Vér höfum einnig Lowney’s og Fryrs Chocolates. Allar birgöir vorar nýjar. MslaQiua 724 Sarjarent A ve. KENNARA vwtar viö Vest- fold skóla Nr. 805, um sex mán- aða tíma frá 1. Maí igio til Okto- bermán.loka. Umsækjendur til- greini mentastig og kaup, æm vænzt er eftir og sendi tilboö stn til A. M. Freeman, Vestfold, Man. Þó aö oft sé ómögulegt aö kom- ast hjá slysttm, þá er aldrei ómögu- legt að vera viö þeim búinn— eng- um er þaö fjárhagsleg /ofætlun. Verjiö 25 centum fyrir flöslcu af Chamberlain’s Liniment, og þá er- uö þér búnir viö tognun, mari og þvt um líku. Selt hvervetna. Myndasýning. Næstkomandi þriöjudagskveld, 1. Marz, veröa sýndar fjölbreytt- ar myndir í Tjaldbúöar kirkjn undir umsjón djáknanefndarinnar. Aögangur fyrir fulloröna 250. fyr- ir börn innan 12 ára 15C, byrjar stundvíslega kl 8. Ágóðanum veröur variö til aö hjálpa bág- stöddum. Hlynniö aö góöu mál- efni, fyllið kirkjuna. Kaffi verö- ur selt í salnum á eftir sýningunni Mikill fjöldi gesta hefir veriö hér í bænum Jtidanfama viku auk þeirra, sem getiö var um í seinasta blaöi. Þar á meðal eru þessir, sem vér vitum um: Frá Argyle: Mr. og Mrs. Páll Guönaison, Mrs. F. Hallgrímsson, Mrs. Björg Davidson, Miss Ingib. Sveinsson, Sveinn Olafsson, Árni Anderson Jónas Anderson, Valdi- mar Anderson, Hjalti Anderson, Miss Carrie Hallgrímsso'n, Míss Rósa Chritopherson, Mr. og Mrs. A. Sigmar, Miss Helga Goodman, Mrs. Jóhannson og tvö böm henn- ar, Helgi Helgason, Friörtk Helga- son, Albert Sveinsson, Oli Stefáns- son, Jón Gillis frá Glenboro. Mr. Snowfield, Hi tnah, N.D. G11Ö n Christianson, Westbourne, Man., Jón Pálmason, Keewatin, Bjöm Halldórsson, Cypress River, Mr. og Mrs. Kt. Hjálmarsson, Glen boro, Thorl. Andeæon og Páll Eg- ilsson, Lögberg, Kristján Abra- hamsson, Antler, Gm. Guömw' ’s- son, Wynyard, Sask. Árni Free- man, Vestfold, Kr. Benediktsson, Baldur, séra H. J. Leo, S. S. Berg- mann, Wynyard, Mr. og Mrs. P. Reykdal meö tveim bömum sínun. frá Oak Point, J. Jóhannsson, frá Gardar, N. D . G. A. Arnason og S. Loptsson, Churchbridge, P. F. Magnússon, Th. Thorwaldson, St. B. Stephansson, Leslie. Sask. Mishermt var þaö i síðasta blaöi, aö gifting herra Þorsteins Þ. Þor- steinssonar og Rannveigar Einars- son heföi fariö fram á laugardag 12. þ. m. Þau voru gefin saniau daginn fyrir, fcstudaginn 11. s. m SAMKOXTA. Hlutavelta, kökuskiurður, dans og fleiri skemtanir verða hafðar á fundarhúsinu “Bræöraborg” í aust urjaðri Foam Lake bygðar þriðju- dagskvöldið 1. Marz. Inngangur 50 cents fyrir fullorðna, 25 cents fyrir unglinga; börn innan 8 ára fritt. Frrar veitingar. Allir vel- komnir. Eins og skýrt var frá í •seinasta blaði ætla þeir hr. Jónas Pálsson og hr. Th. Johnson að halda söngsam- komu frecitaU 3. Marz, og láta ekkert tilsparað til að vanda sem bezt til hennar. Þar veröur meðal annars leikinn "sextette” eftir hr. Jón Friöfinnsson, ■sem ekki hefir heyrst hér áöur, og viTja söngkenn- aramir meö þvi hlynna aö isl. sönglist. Boyds maskfnu-gerö brauð Hver maðnr getur fengið gott branO, ef hann aö eins krefst aO fí hrauO ver. Þeir fara óOum fjðlgaDdi, sem cota brauö vor. Ef þér notiO þaO einn sinni.verO- ur þaO á borfJi yOar úr þvi. Biöj- iO kaupmann yOar um þaO, eOa sfmifloss og vagn vor kemnr C') , /, QSis'i. ý Brauðsöluhús Cer. Speoce k Portage. Phone 1030. Fárra mínútna dráttur á læknis- hjálp, eög sú stund, sem tili þess þarf aö fara eftir lækni, getur orö- iö til þess aö suniar tegundir bama veiki veröi ekki læknaöar. örugg- asta ráðið er aö hafa Chamber- lain’s hóstameöal á heimilimt, og gefa barninu þaö, þegar bama- veikinnar veröur fyrst vart. Gott til inntöku. og óbrigöult til lækn- ingar. Se'. hvervetna. OGILVIES’ Royal H^usehold Flour BR AUÐ REYNIST ÆTIÐ YEL STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ pnoKE aiwtin »c. R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New and Old Honses Wired Electric Bells, Private Telephooos. KENNARA vantar fyrir Walhalla W l N N 1 PE1G S. D., No. 2062, kenshitími sex ^ " almanaksmánuðir, frá 1. Apríl til 0O00000000000000000000000000 25. Júlí og frá 26. Ágúst til 31. '0 o Okt. Umsækjandi tiltaki heimild- 0 Bildfell á Paulson. ° arskjal sitt fynr Sask. og kaup. 0 Fasteig'.salar o Boð sendist tll I. Chnstianson, aö oRoom 520 Onion Bank - TEL. 26850 Holar P.O., Sask., fyrir I. Marz O Selja hús og loöir og annast þar aO- ° næstk. j o lútandi störf. Útvega peningalán. O oo®oooooooooooooooooooooooo SendiO eftir bceklingi til Central Buimeis CoDege Wllll/M. WINN IPE (I Birds HiU Sand Co. selur sand og mól tíl bygginga GreiO og gðO skll. Cor. Ross & Brant St. s. 6158 TYEIE C3--A.ÞÆ-A.3STIjEIK:XK HÉR ER TÖLUÐ FR ANSKA REKTU HANN ÚT Verö\leiknir f samkomusal Unitara Laugardaginn 26. Febr. og *. Marz, undir umsjóri ungmennafélags Unitara. LEIKIRNIR BYRJA KL 8 INNGANGUR 25C Samkoma, til arös fyrir byggingarsjóö G. Templara, veröur haldin í Good- templarasalnum (efri) föstudags- kvöldiö 25. þ. m. undir umsjón St. Heklu. Prógramm. Piano Solo—Mrs. S. Pálsson. Uppl.—Miss Jódýs Sigiurösson. Solo—Miss E. Thorvaldsson. Gamanleikur: “Draugurinn í króknum”. Samsöng.—Söngfél. Goodt. Uppl.—E. Ámason. Kappræða:— Akveöiö, aö íslandi sé heillavænlegra sambandiö eins og þaö er, heldur en al- gerður aöskilnaöur. — G. Ámason játandi, B. Magnússon neitandi. Samsöng.—Söngfélagiö. Eldgamla ísafold—Allir. Le.ðrétting.— í hinu nýprentaða lagi rHÍnu "It grieves me”, sem Nordheimer Pi- ano and Music Co., Montreal, haf t gefiö út, liefi eg séð þessarprent- villur: Á orðunum “rest (EereJ com”— í síðustu hendingu lagsins í solo- partinum, eru tvö —c— en eiga aö vera tvö —d—. En i fjórraddaöa partinum er lagiö rétt á þessum umrædda staö, og vil eg biðja þá, sem nota lagið, aö leiðrétta villum- ar í ’solo-partinum samkvæmt því. Aö svo stöddu mun lag þetta aö eins fást hjá útgefanda, og hjá H. S. Bardal, Winnipeg. Verö: 6oc. Iele. River, 14 Febr. igio. G. Eyjfilfsson. ARAMÓT. Síðan seinast var auglýst hafa þessir borgaö: M. J. Morgfjörð $750., E. E. Grandy $1.25, H. S. Bardal $10, Mrs. G. S. Cox $2.50, Björn Lin- dal $250., Jón Pétursson $2.25, B. Freemansson $1.25, Gm. Pálsson 25C., John Gillis, Brown, $3.75, sr. J. A. Sigurðsson 25C., Bald. John- son, Hnausa, $1. 'Þeir sem enn eiga óskilaö af sér fyrir Áramót, eru beönir aö gera þaö hiö allra biáöasta. J- J- V. Margir fá þrálátan hósta upp úr kvefveiki, sem veldur megnum ó- þægindum. Chamberlain’s hósta- meðal hefir vtöa veriö notaö og meö góöum árangri viö þesskonar hósta. Margoft hefir þetta meðal læknaö þá, sem áöur höfðu árang- urslaust reynt öll önnur ráö. Selt hvervetna. Hver sem víta kynni um heimil isfang Hann.esar Jónassonar, sonar Jónasar Einan.sonar, Icel. Ri’-er, er vinsamlega bcöinn aö gera L -.r bergi aövart. • Hannes er miður um tvítugt, og spurðist síöa t til hans vestur við Kyrrahaf. ÁVALT GOTT °g GOTT ÁVALT Flve Roses og harvest Queen hveiti Lake of the Woods Milling Co’y, Limited ^....... Gray & Johnson 589 Portage Ave. Gera allra manna bezt viö gamlan húsbúnaö. Þeir fóöra gamla legubekki og stóla, sauma gólf- dúka og setja kögur á þá. Endurbæta gamlan húsbúnaö, svo aö hann veröur sem nýr. Areiöanlegir í viöskiftum. Sanngjarnt verö. Muniö staöinn. 589 Portage Ave. Tals. main 5738 Auðvitað Koma páskarnir, og meö þeim ný árstfö. og þá þurfa menn ný föt. Þér þarfnist nýs fatnaðar eOa treyju, og vér lofum aO gera yður gallalaus fót. KomiO og sjáiö fa’aefnin. H. GUNN & CO. Búa til góð karlmannaföt PHONE Maln 7404 172 Logan Ave. E. BeriO Gunn’s föt, og þér finnið þér beriö beztu fótin. I TAROLEMA LÆKNAR EGZEMA og marga aðra hörunds kvilla. 50 cents askjan hjá öllum lyfsölum. Tarolema Handa börnum Við vessalausu Við þungum er gert úrmörf,um tegund- viö vægum sjúkdómum og Eczema og Eczema áhöfOi sjúkdóms-tilfellum, s e m um og blandaö með tjöru- vessa Eczema, skal nota skal nota Tarolema No. i. vanal. teljast ólæknandi, oJíb. Tarolema No. i. ♦ ♦ ♦ skal nota Tarolema No. 3. Ef lyfsali yðar selur ekki Tarolema, þá sendið pantanir beint til vor, Dept. C. THE CARBON OIL WORKS, LIMITED.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.