Lögberg


Lögberg - 17.03.1910, Qupperneq 1

Lögberg - 17.03.1910, Qupperneq 1
NR. 11 23. AR. WINNIPEG, MAN., Fuahidaginn 17. Marz 1910. _ # • # tektir á Bretlandi, en hann kvaöst 000 kvittunin!vería aö bei,da»bag. vígbún- * atSur Breta væri ekki 'hafður i vegna óvináttu viö aörar þjóöir, j lieldur til þess aö BretJand hefbi --- hér eftir sem hingaö til yfirráö á Minnisleysi Rogers. !itluþ?ó»íviilisem vigbúna8i ann' $50 sönnuð með ljósmynd. ranguainn af þessari fundning. nyju upp- BlaörS "Regina Leatfer'’ flutti þa fregn ekki alls tyrir löngu, aö Hon. R. Rogers heíöi stórum auögast síöan hano tók viö ráö- gjafaembætti i Manitoba fyrir tíu árutn, eti ;ií5uir heföi hahn verið fátaekur. Blaðiö gat auðvitaö ekki sagt hvernig aillur Irans auður væri til kominn, en svo mikið væri víst, að Rogers hefði fengiö mjög verðmæta sending sunnan úr rikj- um, skömmu eftii tyrsta járn- brautarsamning Roblinstjórnar- innar, og mundi sú sending hafa lagt hyrningarsteininn að hinum núvertandi auði ráðgjafans. Herra T. H. Johnson, M. P. P., hreyfði þessu litilsháttar i fyfk- isþinginu á mánudagskveldið var. Rogers svaraði af miklutn þjósti og skoraði á þingmanninn, eða hvern1 annan sem vaeri, að færa nur á. að hann hefði nok’cnt sinni auðgast af fylkisfé. BJaðið “Telegram” tók þetta mjcig óstint upp og fanst það hin mesta óhæfa að hafa hreyft þe.ssu í fylkisþinginu. Á þriðjudagiskveldið vakti T. H. Johnson aftur n>áfls á þessu og lagði þá fram i þmginu ljósmynd af einni blaðsíðu úr bók “North- em Pacific Express” fél., sem sýni r aö Hon. R. Rogers liefir með eigin handar undirskrift kvittað fyrir veröbréf, frá New York, áriö 1902, sem virt eru á þcssu skírteini á $50,000. Þau voru send frá New York og tók Mr. Rogers sjálfur við þeim og greiddi fé!. um leiö $50.00. Mr. Rogers kvaðst ekki muna eftir að hann hefði veitt þessu fé viðtöku, en ef svo væri, þá mundi það að eins snerta einkahagi sína. Mónnvm er óskiljanlegt þetta minnisleysi ráðgjafans, og vona að hann geti komið því fyrir sig áður en langt um líöur, hvernig þessi sending er til komin. Ailtt'red Pearson, fyrrunv borg- arstjóri í Winnipeg, og kona hans eru bæði aö saekja um skilnað hvort frá ööru suöur í Chicago. Konan krefst að fá helming eigna Peorscms, en hann á lönd i Canada og eignir suður í Chicago. Fyrri kona Pearsons dó fyrir inörgum árum i W.peg, en (hann kvæntist aftur i Chicago 1903. Þau skildu rúmu ári síðar en tóku saman öðru sinni og fóru til Evrópu. Mr. Pearson sakar konu sína um bar- : smíðir og drykkjtvskap. Hún neit- í ar þeim ákærum. Smáskærttr hafa veriö síðari hluta fyrri viku í sambandi við verkíallið mikla í PhiHadelphia, en nú eru liorfur farnar að verða á því, að verkfallinu létti af, og félagið verði að ýmsu leyti við kröíum verkfallsmanna. Eru þeir mjög fagnandi og teijast að hafa j unnið mikirtn sigur og bug á fé- laginu i verkfafii þessu, sem hefir verrð eitt hiö Iharöasta og blóöug- asta, sent f\TÍr hefir komið á síð- ari árum. Dr. Cook kom að sögn til Rio ijaneiro i Brasilíu 10. þ. m. og jætlar áleiðis til New York 1$. þ. ínt. Hann segir ranglega til nafns jsíns en hefir þó þekst. James A. Patten, auðmaötirinn I fr|á Chicago1, sem rnest græddi i fyrra á hveiti og baðmulil, kom :til Manchester á Englandi 11. þ. jm. og kom þar inn í baömullar- kauphöllina, en var ekki fyr inn j korninn, en rnenn tóku að æpa að jhonum, og lá við sjálft að hann iyrði troðinn undir, én þó komst Ihann undan með mestu naum- indum. Roosevelt fyrrum torseti sté á land af gufuskipi í borgimii Khartoum 14. þ. m. Með þvi sikipi haföi hann komið frá Gón- dolcoro ofan eftir Hvítu Nil. Þar. mætti Roosevelt konu (sinni og. dóttur á járnbrautarstöðinni, og j j varð þar fagnaðairfundur. Hatnu I var við beztu heilsu og sagði að j sér hefði ekki orðið misdægurt | siði^stu sex máóutðma; han^i 1 kvaðst hafa skemt sér vel á veiðt | unutn, en væri nú orðinn fullV saddur á útivistinni í bili. fundi og leitt vitni. Öll vitnin báru það, að verðhækkunin á ■kjöti væri ekki smásölunum að kenna heMur heHdsöKmum, og I ekkert vitnið vildi játa það, að nokkur samtök ættu sér stað milii smásalanna til að halda kjöti i háu verði. Ekkert vitnið sagji berum orðum, afc heildsþlarno' hefðu samtök sín á milli, en þati héldu því fram, að engin sam- kepni virtist eiga sér stað i milli j þeirra. Ef kvartað væri uin ve* ð ■ Iiælckun á kjöti þá væri það jafn.. i viðkvæðið hjá kjötsöhmurn tniklu að það væri því að kenna, að svo mikill skortur væri á nautgripuin til slátrunar. Vitnin sögðu, að verð á nautgripa og fuglakjöti hefði hækkað frá 50—too prct á1 síðustu tíu árum, i Bandaríkjun- um. fer 1 dag vestur til -Wheatland, í lengra færi kom gat á rúðuna, en Man. Hann á land þar í nánd j engar sprungur komu í gleriö, við bæinn. j eins og venjulega þegar glas er ----------------------- ; brotið. Þá var reynt að skjóta úr Síðan um nýjár er búið að veita skammbyxsu á rúðuna, en hún hér í bæ byggingaleyfi fyrir meira en tvær miljónir dollara, og er það hærra en nokkru sinni hefir áður verið hér á jafnlöngum tima stóðst þau skot, kvarnaðist að eins örlítið úr yfirborði hennar. Tilraunir þessar þóttu svo full- nægjandi, að fjöldi kaupmauna er framan af ári. Búist er \dð góðu j farinn að hafa þessar rúður framhaldi af því. gluggum sínum. Félagið sem býr þær til hefir ekki látií uppi hvern- gler þetta sé til búið, og gerir sér voniir uin að geta smátt *g smátt endurbætt þessa aðferð. önnur aöferð er höfð til þess að búa til þjófhelt g'Ier. Það er | lagöur mjór samanhangandi vír ----------- innan i rúðurnar meö litlu mHIi- Atvinna er óðum að aukast íibili, og’ ra^urmagnsstraiuai^ur lát- bænum. Menn gcta unnið að | inn streyma um hann. En i öörti smíðurn og öðrum störfum úti ogjhorninu að neðan er segulstál fest Allra blessaðasta tíð hefir verið undanfama daga sólskin á daginn og dáítiH froststinningur um nætur. Snjór htill oröinn hér í bænum nema skaflar á stöku stöð- um. ítalskir - menn í Montreal hafa undanfarið hvað eftir annað verið kærðir fyrir áverka, erþei r hafa veitt mönnum með hnifstungum. Þess vegna var Jögreglunni boðið að safna þeim saman og ledri á þeim. Fundust þá á þeim scxtíu morðkutar og fjörutíu skmn- '• ss.ir. Þ :i. sem Iétu mo ðv<vn sín góðfúsJega af hendi sluppu viö það, en 10' menn veittu viðnám og voru settir í varðháld. Seinasta hernaðar loftfar Breta luifa hermenn kallað “Yellow Peril" fGula háskannj, af því að það er gult að lit. Það þykir bera Iangt af f.yrirreniumun sinum, sem heita “NuHí secundus” og “Baby”. Það er meir en 100 feta langt. líkast fiski í lögun; á því er stórt rúm lianda farþegum og | flutningi. Þáð lætur vel við stjórn. Gangvél er í því miðju, Isem hefir 100 hesta atl, og stórir vængir beggja megin, sem knýja það áfram. Það fór á rnóti hvöss- | um vindi, bar 4 menn og talsverð- an flutning. Fjárveitingar Bandarrkjanna til póstmála voru samþyktar núna í vikunni og nemur það fé $240, 000,000 eða tæplega hálfri sjö- undu miljón meira en i fyrra. Allsherjar manntál á að talca 1 Bandarikjuiium 15. næsta mánað- ar og hafa starfsmönnum mann- talsskýrslunnar verið gefnar na kvæmar reglur fyrir því hversu manntalinu skuli íiaga. AlWr menn ungir og gamur sem eru á lifi Jiann dag ("15. n. m.) verða þá taldir, og jafnvel þótt þeit' séu fyrir dauðans dyrum og andist rétt eftir að mannteljarinn er far- ir.n burtu. Alla skal þar ,skrá sem þeir eiga aðsetur þó að þeir séit fjarverandi í einhverjum erinda- gerðum, og eiga 1/úsráðendur að segja til heimilisfólks, sem fjar- verand'i er og láta skrá það er mannteljari kemur. inni, síðan tíðin varð góð. Or bænum. Fréttir. Umrrærður um flotamál Donún- ion stjórnarinnar hófust i sam- bandsþinginu 3. Febr., eins og frá hefir verið skýrt, og hafa orðið lengri en um nokkurt annað mál, rúmir 80 nrenn tekið til máls og talað samtals rúmar 100 stundir. —‘Tjillögur Eauriten fetjóruariimar eru þær, að smiða þegar 11 her- skip er kosti 12 miljónir dollara, og auk þess farið fram á þrjár miljónir doll. á ári til auka kostn- aðar. — Bordensliðar voru allir á ringulreið, hver höndin upp á móti annari, og báru þeir fram margar tillögur og voru þær feldar í sam- bandsþinginu' með afar miklum rneiri hluta 9. þ. m. Frumvarp stjómarinnar var samþykt við aðra umræðu 10. þ. m. Menn hafa haldið, að lágmarks- toll-ákvæðið í Bandaríkjunum lættu að gilda hvað Canada snerti, tn nú er sá kvittur kominn upp, að þetta sé með öllu óvíst. Taft for- ■ seti sker úr því sjálfur í lok þessa i mánaðar. Ef hámarkstollurinn verður látinn gilda hvað Canada snertir, þá hækka tollar allmikið úr því sem nú er, á vörum, sem héðan verða fluttar til Bandarikj- anna.' MiikLa athygli vakti þab í brezka þiuginu á mánudaginn var er 1 Rosebery lávarður bar upp tillögu i ' um það, að þingið skyldi alt starfa j leins og nefnd til að breyta þing-1 j sköpunum. Rosebery sagði að i j erfðaréttindin færu nú að verða úrelt. Lávarðatignin ein sér ætti lekki framar að heimila neinum manni atk\-æðisrétt í þinginu; eina Ujált’-axriSa skilyrði þess væri það* að hljóta tH þess umboð þjóðar- innar við kosningar. Xæsta mátuiöagskvöld verður kappspil haldið í ísl. lib. klúbbn um og spilað um góð verðlaun. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar ætlar að lialad samkomu eftir páskana. Nánara auglýst síðar. við vírinn, og ef rúðan er brotin ----------- 1 shtna vírarnir, rafurmagusstraunt I seinasta Waði Iáigbergs er'urinn stöðvasí og segulstálið hring skýrt frá láti Kristján læknisiir bjöllu, sem setja má hvar sem Jónssonar, er lézt i Clinton, Iowa. jer, úti eða inni, og gerir vart vtð Blaðið Decorah Posten skýrir frá þjófana. Þ'essi utbúnaður þyk r erfðaská hans á þessa leiö: — jafnvel enn betri en hið “þjóf- “Hann hefir gcfið tveim sji'fkra- Í.elda” gler, þvi að ekki er unt að húsum í Clinton $1,000 hvoru, ogjlróta þetta virofna gler án jæss dönskum söfnuði þar í bænum að viðvart verði, og er talið vist, $500, en bókasafn sitt og læknis- að bað nái mikilli útbreiðshv. áhöld hefir Irann gefið læknaskól-1 ---------- anum i Reykjavík. Öðrum eign- j , um, sem erti $50,000 virði, skal j , ruBdargero. skifta jafnt milli þriggja systkina ^ funúi, sem nokkrir kjósendur hans á ^slandi og Miss Hulcla C. Inr báðum stjónimálaflokkmn áttu Eckström, í Rockford, 111., sem jnie® sér á Narrows 11. þ. m., var gegnt hafði skrifarastörfum hjá Þa® samþykt, að skora á herra honum.” I Skapta Brynjólfsson i Winnipeg ------------- að gefa kost á sér til þingmensku Verkfræðingur Dominionstjórn-j fyrir Gimli kjördæmi, við næst- arinnar hér í bænum hefir lýst j komandi fylkiskosningar, og óska yfir þvi að skipaleiðin um St. þ^ss, að hann komi fram sem ó- Andrew’s strengina verði til reiðíi, háður báðum hinum núverandi strax og is leysir af Rauðánni. ! stj órnmálaflokkum fylkisins. ___________ EunJurinn leyfir sér að óska, að ö’l hin íslenzku dagblöð í Man:- j toba birti yfirlýsingu þessa. og leyfir sér um leið, að skora á aila bina heiðruðu kjóisendur i Gimli um i kjördæmi, að veita herra Skafta Brynjólfssym fylgi sitt, ef hann gefur kost á sér til , jimgmensku Vér teíjum kjósendum sæmd aS Pjófhelt gler. Allir hafa heyrt getið "þjófhelda” lása og peningaskápa, en “þjóflhelt” gler hefir hvergi iengist til skamms tíma, en frakk- neskir glersmiðir eru sem óðast, Þv' aö e'ga bann fyrir þingmann. Systkinin, Miss Annie og Her- mann }. Sigurðsson frá Cold Sjprings, komu til bæjarins á mámKÍagskvöldið. George Murray, góðkunnur rit- höfundur og s'káld, lézt i Montreal 13. þ. m. nær áttræður. Hann var fæddur á Englandi, en kom til Canada um þritugt. Var vel ment- aður maður og gengdi lengi kenn arastörfum. Hann fékst og afll- mikið við blaðamensku. Á fjárlögum Domimoii stjórn- arinnar sem lögð verða fyrir sam- bandsþingþð er ætlast til að $20,- 000 verði varið til trjáverndunar og skóggræðslu i Manitoba, Sas- katchewan og Alberta. Mrs. Ingibjörg Nordal, kona BigvteJda Nordal andaðist 15. þ. m. að heimili svnu í Selkirk. Útgjöld tiil brezka flotans nema á þessu ári rúmum £40,000,000, eða um £5,000,000 meira en síð- astl. ár. Ný ski,p verða smitSuð á þessu ári sem kosta £13,283,000, en í fyrra £8,885,194. — Þegar spurt var að því i brezka þinginu hvort það hefði nolkkur) áhrif á herbúnað Breta, sem Bethmanr.- Hollweg, ' Þjý'zkajland's kanzlari sagfíSi 5. þ. m. vwu herbúnaö Þjóð- verja, þá svaraði McKenna, yfir- flotaforingn því svo, að hin vin- 'síamiliegtu ummæili kanzlarans mundu vissulega fá góðar undir- Félag Gyðinga á Þýzkalandi jhefir fengið þær fréttir frá Rúss- landi, að þar sé verið að gera Gyðinga landræka i stórhópum, og kveður svo mikið að þessum of- sóknum, að ekki eru dæmi til ann- ars eins áður. Hundruö fjöl- skyldna hafa verið rekin úr Riga, Kasan og öðrum borgum, sem þar liafa átt heinúli árum saman. Eins og kunnugt er, niá nveð X- geislum taka myndir að innri j hlutum líkamans, en sá ókostur jhefir fylgt þeirri ljósmyndagerð, að maðurinn hefir þurft að sitja j lengi fyrir vélinni, en nú er ný aðferð fundin til að taka augna- j blikpmyndir með X-geislum, og gera menn sér miklar vonir um á- í fréttum frá Vonda í Sask. 15. þ. m. er sagt að bændur ætli að byrja að herfa þar í dag ('miðv.J, 16. þ. m. ------------ Nefndin, sem Congressinn skip-1 aði til að rannsaka, hvort Pearyj norðurfari skuli sæmdur af þjóð- j inni fyrir fund norðurheimskauts- ins, hefir enn ekki lokið störfum jsínum. Finn nefndannaður vill fúslega heiðra Peary, og lítur svo á, sem yfirlýsing landfræðisfélags ins sé fullnægjandi til þess að það sé gert; þrír nefndarmenn hafa enn eigi látið uppi álit sitt og aðrir þrír neita algerlega að hann eigi það ski'lið, tiema plögg hans séu rannsökuð fyrst. En Peary neitar því og ber það fyrir, að hann geti ekki lagt fram skýrslur sínar nema að svíkja loforð svn við blaöa útgefendur og baka sér sektir með því. Bæjarstjómarkosningar eru ný- lega um garð gengnar í Minneota. Minn., og hafa þrír íslendingar náð þar kosningu, þeir; Árni B. Gíslason /endurk.J, Geo. Benson fendurk.J og Halldór G. Johnson. Saniþylct var á djáknaneftidar- fundi Fyrsta lút. safn. á þriðju- dagskveldið var, að nefndin tæki að sér að líta eftir íslenzkum sjúk lingum, sem fluttir værui á alm. sjúkrahúsið hér í bænum. Óskað er eftir að fólk utanbæjar, sem sjúklinga sendir á spítalann, vildi gera svo vel og láta formann nefndarinnar A. S. Bardal vita um það, af fymefndum ástæðum. að gera tilraunir til að búa það til Svo er mál meö vexti, að hvergi er jafnnúkið vun inn'brotsþjófn- að sem á Frakklandi. Þess eru jafnvel inörg dæmi, að rúður hafa verið brotnar um liábjartan dag- inn í búðum gimsiteinaisala og | gullsmrða, og ógrynni auðæfa | rænt. Þegar búðum er lokað, er í játmhkrvuu rent fyrir hvern! ghvgga, og slíkur útbúnaður en jafnvel haföur á ibúðarhúsum auð manna, og kemur aðkoimimömmm þessi útbúnaður næsta kynlega fyrir isjónir. ICaupmönnuim er nauðisynkgt að sýim varning sinn í búðargluggum, en ef vírnet væri haft fyrir rúðvmum, eins og sum- og teljuxn það happ fyrir báða stjórmnálaflokkana, að hann eigi sæti í þinginu, þvi vér teljum vist að hann veiti öflugt fylgi hverju gó«u máli, frá hvorum flokkmwn sem því er haidið fram. Narrows P. O., 11. Marz 1910. S. Pétursson, fors. Gttðm. Jónsson, skrif.ari. John J. Julíus, unglingspiltur, sonur Mr. og Mrs. J. J. Julius að 668 Alverstone stræti, var skorinn upp við hotnlangaveiki á laugar- daginn var. Dr. B. J. Brandson gerði nppskurðinn og tókst hann vel og drengurinn er á góðum batavegi þegar þetta er skrifað, á miðvikudagsmorgun. Nefnd sú," sem skipuð var í efri deild Bandaríkja þingsins til að rannsaka verðhækkun á lífsnauð- snyjum, hefir haldið nokkra Bjarni Skaftfeld, 666 Maryland St., sem verið hefir hér v bænuni hjá hróður sínum nokkra mánvvði. ..Mary Hill P.O., Man.. . .26. Febr. 1910. í sambandi við greinarstúf, setn stóð í blaði yðar og ritaður var úr Alftavatnsbygð 10. Febr. 1930. bið eg yðu r fvrir þessar línur, lierra ritstjóri. Það er ekki nema hálfsögð sag- staðar tiðkast í öðrum löndum þi an þegar einn segir frá. Úr því skygði það mjög á varninginn, að farið er að geta um góðverk einkum skrautgripi nr gulli og e'ns ma«ins eins og ré*t er. þá má gimsteinum. J bka geta um fleiri. Mest hefir kveðið að glugga- 1 áðurnefndri grein í Lögbergi ránum þessum í Marseilles á Stvð-1 var getið um uppbót þá á fiski- ur-Frakklandi, svo að kaupmenn | verði, sem Jón Johnson fiskikaup- þar í borginni fórut þess á leit við maður á Oak Piont hefir gefið glergerðarmenn, að reyna að búa viðskiftvinum sínum, og er það til svo sterkt gler, að það væri satt, að hann hækkaði verð á þjófhelt. Glerverksmiðja tók að sér að gera þessar tilraunir og bjó til gler 15 til 25 millimetra þykt, úr mjög seigu efni og þó vel gagn sæju. Nú var farið að reyna scigju glersins. Það var 20 milli- metra þykt og var sett í járnum- gjörð. Fyrst var kastað á það járnvarinni trésleggju vvr nokk- fiski, en þa ð gerðn fleiri. Jóhann HaMdórsson gerði það líka, og þykir mér þaö meira, þvi að hann er kaupmaður fyrir sig, en J. H. Johnson kaupir fyrir stórkaup- mann, Armstrong, og er ekki hækkun þessi á fiskinum úr hans vasa. Jóhann Halldórsson hefir aldr- ei verið á e.ftir með fiskiverðið góðir urri fjarlægð, en það sá ekkert á glerinu. Þvi næst var 10 pundajhingað til; þeir eru báðir járnbút kastað i rúðuna á stuttu drengir það eg til veit. færi og kvarnaðist ofurlitið út !úr |1 Fijkinurður við Mambobavatn.. henni, og er honum var kastað vir ----------- D. E. ADAMS COAL CO 224 B annatyne OP I JM IffYl allar tegundir eldiviðar. Vér höfum geymsl’pláss nUKtJ Ju NUL um allan bæ og ábjirgjutnst áreiðanleg viðskifti. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZTl Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaður við rði í bænum. Gæðin, tízkan og nytserrin fara an í öllum hlutunif sem vér seljum. Gerið yður að vana að fara til WHITE £> MANAI1AN, 500 Main St., Winnipeq

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.