Lögberg - 17.03.1910, Page 2

Lögberg - 17.03.1910, Page 2
NNiovaruwid ‘onaaocn marz iqto. Gunnsteinn Eyjólfsson. Sloknaði fagurt lista . ]ós. Snjókólgudaga hríðir harðar til hcljar draga blómaim jarðar— fyrst dcyr í haga rauðust rós. **•»» J. H. I. 1 Einatt voru fslandi skopuö harm-forlösif þau tallna að lita ástmegi frægsta á orku skeiíi. Svo fór meS Tómas og ‘‘svaninn bezta".* I Mun þraut sú .þurfa’ að fylgja móður-nafni j þótt næmi það dóttir; að ht'm lauka sitia láta skulí, er hafa þeir að eins háctegi náö? i AH-ijést virðist , að því stefna j fráfall þitt, vinur. I —Fremstu'r varstu. — Höfuð og herðar Yfir hali aðra barstu að atgervi setji ytri sýn. í Sízt mega féþurfar fé sitt láta né lið-þurfar liði tapa. Féll hér úr fylking frægttr Þorvaldur, —und sú er opin— öllum harmdauður. Xæstur ert þú —vor nýtasti maður— lagður brancu bróður sveíns. Förlast orrusta, er fyrstir hníga liðsmenn snjallastir; það lægir sigurvon. II. Stirðnuð er höndin, er hreyfði pcnna hvössum og mjúikutn lilátur-vekjandi. Eyrað næma ei nenutr lengur munblíða hljóma. — Ilaldið dauða-þögn. t Fn námifús andi nú nýtur fræðslu þeirrar, er Iengi þráð ’ann hafði. Ljúft þér verði i Ijósi að vakna við hirrrinJireim hljónTstiltra radda. 4 Jváttu berast t til bama’ og konit von og þrek, er þau þarfnast nú. llndin er djúp; * en atoriku þinni féll ei vonleysi. —\ ertu nú sæll. I III. Féll liann á stríðsvelli’ er fegurst _ -hann s'kein, fólknárungs-heitið samt vann ’hann. Lengi þótt hrjáði’ hann hið morð- ■ þrpngna nrein, margskonar gullperlur fann 'ann. Ekkjttr tvær syrgja Latin söng- dýsin ein; hún kaus þann mann. Látins þær ástvinar líða við gröf, Ijúflings og elskhuga sakna, er sigldi svg óðfluga’ á ókunnug höf . ísfjötrar dauöans þó slakna, er þakka þær drotni’ hina dýr- mœtu gjöf. — Dánir valkna. I S. G. Thorarensen. Fyrir aRoYAI CROWN SOAP” umbúiiir fáið þér ROYAL CROWN premíur. Sal sanian umbijðunum o* eignist marga fallega hluti. Vér getuni ekki lýst öllutn þeim munum, sem vér, höfum á boöstólum, hér er aö eins eitt dæmi. Alberta 3 styki<:ja barnasett eins og sýnt er á myndinni, silfur þvegiö og í fallegum kassa. Fæst fyrtr 100 umbúðir. THOS. n. JOMN^ON \ \ íslenzkur lögfræðingur og málafærslumaður. i ► ( ► < > „ < ► .Skrifstofa:—Room 33 Canada Life w Block, 8- A. horni Portage og Main. j \ < I < ► < > < I Winnipeg. Jj f áritun F. O. Box 1656. § Talsími 423. _ ^ Aörar premíur eru: Jewelry, Silfurvarningur hnífar Bækuro. íi. Sendiö eftir ókeypis premíulista. ^VJD-LJJrt JbLi öiá ROYAL CROVVN SOAPS, LTD PREMIUDEIIjDIW ■ •MWVkMaWMmM'' #♦♦♦♦I v) Jónas Hallgrimsson H'óf. Örlög Bersbkovsky. Fyrir fám dögum eru dómar upp kveðnir í málum tveggja rússneskra fanga, þeirra Tchay- kovsky og uppleisnarkonunnar ríre'sh'kovsk.y. Tchaykovsky var sýknaður en konan dæmd útlæg. í fvrra vetur (18. og 25. MarzJ flutti Lögberg alllanga ritgerð eft- Tchaykovsky um fangavist hans, og voru um Ieið sögð nokkur deili á honum. Hann er heimsfrægtir tnaður, svo að helztti menn Ev- rópu og Amerífku hafa lagt hon- um liðsyrði við Stolypin stjórnar- formann á Rússlandi, og krafist þess, að mál hans yrði sókt og varfði Lamkvæmt aílsherjar venj- 1 um annara landa og á það vafa- laust góðan þátt í að hann hefir verið sýknaðnr. Madatna Bresh- kovsky er víðfræg kona, hnígin á etra aldur — er nú 68 ára — og hefir setið í fangelsi tvö undan- fariu ár. Hún hefir átt allra kvenna mestan og sögulegastan þátt í starfi rússneskra uppréistia1 manna. Máli hennar hefir verið mikill gattmur gefinn í Evróptt og Ameríku. Það sem hér fer á eft- ir um æfi hennar er eftir fréttarit- ara Ijundúnablaðisins Daily News. ritað í Pétursborg á Rússlandi snemma i fyrra mánuði; “Hið breiða Neva-iljót skilur tvenna heima. Á norðurbökku u fljótsins er skuggalegt fangelsi, þar sem konur og menn hafast viö er lagt hafa alt í sölurnar vegna hinnar helgu frelsisbaráttu, en sorg etur hjörtu. þeirra í einver- unnij Gegnt fangelsinu stenc vetrarhöll keisarans, hinti megó jvið fljótið. Og hvert kvöld retv; 1 sleðar hefðarkvenna Pétursbo'ga; : hratt og hljóðlega fram hjá ó- brotnum steinveggjum þess. L'i 'Katherine Breshkovsky hefði vilj- að, er sennilegt að hún hefði nú getað átt höll t þeirri dýrðlegtt veröld. En hún kjöri sér aðra braut fyrir miirgtnn árum, þess vegna skilur frosið fljótið og fangelsisveggurinn hana frá dýrð- inni. Á unga aldri sá Katherine .Breshkovsky ilskn bændanna. sem bjuggu í nágrenni hennar. Faðir hennar var mentaður maður og kendi henni að hugsa, og ung vanð hún sannfærð um, að nauð- syn bæri til brevtinga. Hún bef- ir sjálf komist svo að orði: — “Þegar eg var 19 ára. fór eg með móðatr minni og systur til Péturs- borgar, til þess að komast að rattu um, livað hinir eldri væri að hugsa um. Þá kom inn í járn- brautarvagninn til ókkar ungur, tiginn maður; hann kom frá em- bættisstörfum t Síberíu. Hantt Italaði við mig svo stundum skifti j um þau- verkefni. sem biðu oklkar. j Hann talaði af eldmóði. Við rædd- | nm af ákafa og urðum háværari ^ og háværari, þangað.til móðir mín j bað okkur að “tala lágtW Ungi j maðurinn er nú öldungur orðinn j og dvelur í útlegð. Hann heitir Pétur Kropotkin.” Katherine gekk í miðflokk frelsismanna í Pétursborg, Sex 1 árum síðar giftist hún tíginborn-1 um manni; þau tóku að kenna j bændunum á landeignum sinunt, j og reyndu að vekja hjá þeim j urnbóta löngun. Hún segir sjálf: ‘*Þáð er vesæR föiðurlandsvinur, j sem ekki vtll grandgæfiúega rann-1 saka stjórnarfarið, áður en hann 1 snýst á móti þvi.” Árangurinn a,f‘ starfi þeirra hjónanna varð sá, að þain máttu ekki ttm frjálst höfuð strjúka. Þau voru kærð fyrir inn- anríkis ráðgjafanum um samsæri, j og að lokum sett undir umsjá lög- reglunnar. Þa hófust ný tímamót i í sögu Katherine Breshkovsky. — “Eg var þá 25 ára gömul,” segir hún. “Maðurinn minn var og á bezta aldri, svo að mér fanst sjálf sagt að tala hreinskilnislega við hann. Eg spurði, hvort hann væri reiðubúinn að Jxjla útlegð og 1878 og Jjá var hTin dæmd til út- dauða vegna frelsisins. Hann legðar í Siberíu. Tæiðin — 5,000 kvaðst ekki vera það. Þá yfirgaf mílur, — var farin í fjaðralausum eg hann.” — Þegar liér var kom- vögmtm. Stundum var haldið á- ið, tók hún að eggja bændur til fram stanzlaust í viku, án þess að npprcisnar. “Eg fór til Kief, gekk ?efa föngunum hvíld til að sofna. í fktkk byltingamanna. ferðaðist 1 Nokkrir dótt á leiðinni. bæ frá bæ og boðaði skoðanir j Þegar Katherine hafði dvalið t vorar. Eg bjóst lwendabúningi til 10 mánuði i Kara námitnum, var þess að forðast lögregluþjóna, oghiin flutt til Bargttzin, smábæjar brjcjta á bak aftur hinn lítilmót norðttr við beiinskaittsbaatg. Hún lega ótta bændanna. Eg liafði ix og nokkrir aðrir fangar reyndtt að fótum afarstóra harkarský. var i strjúka, gengtt 500 milur austur grófgerðri skyrtit og þykikri yfir- /il Kyrraliafs, en náðust, og hún hdfn. Eg bar sýrn á andlit og-var dæmd til fjögra ára þrælkunar hendur, og eg vann með bænchtn- í Kara. Fáum viikuni síðar sluppu. tim, bjó hjá ]>eim og lærði orð- þaðan átta fangar. “Fyrir það bragð Jteirra. Eg ferðaðist fót- j var oss refsað. Kósakkar réðnst gangandi. falsaði vegabréf, var, inn í klefana, tóku oss böndum, vargur i véiwn.” Jriftt af oss klæðin, og færðu oss í Arið 1874-var Katherine Bresli-; fangafót. morandi í óþrifum. kovsky tdkin til fanga. Þegar | Síðan vorum vér flutt í gamalt bún bafði verið eina nött í “svart- fangelsi og varpað í “svartholið”. bolinu” morandi af ójrrifum, var Hver maður var i klefa 6x5 feta bún flutt til Pétttrsborgar kastala. stóruiu. í þrjú ár komnm vér ekki Fangakleðinn vhr 9x5 fet, og 7 ufidir bert loft. Vér börðumst með feta hár. Þar hafðist hún við nótt hnúiiin og hnefitm móti þeim sví-1 og nýtan dag rúm tvö ár. Mál virðingum. sem oss vortt sýndar. bennar var ekki rannsakað fyr en Eftir eina árásina lá kvenfólkið í ! r Gamanmál. I anda nú byrja eg braginn hjá brosandi, hugljúfum sprundum, enn dreymir mig löpgfum á daginn, —og dreymir á nóttttnni stundtum. Og alt er J>að mætasta munað þá trmnd rattma-öld urttar fossa. Jeg þakka ykkttr ástúð og unað og armlög og munntama kossa! Það gekk svo þá draumsæhi daga, að drenglyndið var “ekki feimið, því ttndrar mig enn }>essi saga hvað örlyndið reyndist þá gleymlð. Þið miumið jeg kvaddi með kossum, — því kærsta, sem hafði að tjalda —, þið gleymduð, að kossinn með kossum J>ó kvað vera lögmætt að gjalda. En næst J>egar æfinnar alda i arm ykkar felur mig spentan, þá skttluð þið gleymskunnar gjalda, því gestrisnin borgar með rentum, og rentum og rentunum hærri, — nú reikningsmann þraut er að velja. Þið kyssið þá kossunum stærri — svo kannske við hættum að telja. Og þið, sem að einlægni æfið, og alúðar hugþekka dæmið, þá gestrisnis göfgið þið hæfið ef gestinn því helgasta sæmið, Það er engin skjlda að innast, sent ástmenn í logandi blossum, þó kært sé þá munnarnir mætast og niætat í andlöngttm kossum. Við mætum svo mörgirm í beimi, seni minninga tlraumuntum tengjast, og veita okkur gleði í geimi þá grályndu dagarnir lengjast. Og huggöfgið Rýs sér að kynnast þeim kærleikans sólrúnir skína. F.n hjartanu er mætast að minnast við margþráðu vinina sína. Þá rósir á vöngunum veltast og vermast af árdegis roða, er unaðsfult við þær að eltast og ungmeyja stjörmtrnar skoða. Um armlög er indælt að skrifa, þó indælla í faðmlögum þreyja. Jeg kyssandi kýs mér að lifa! og kyssandi óska ’eg að deyja! Byrgir. kös eins og dautt, og neytti ekki matar í níu daga, þar. til fanga- vörðurinn neyddist til aö lofa um- bótum. Margoft neituðu fangam- ir aö borða. Oft vorum vér bundn ar á höndum og fótitm, meðan Kósakkar reyndu aö nevða fæðu ofan í oss.” Ein kona. sem sló yf- irmann vegna óþolandi svívirð- inga, lét lif sitt vegna misþyrm- inga. Arið 1896 fékk Madama Bresh- kovsky leyfí til að fara til Rúss- lands. Hún bræddtst engar þján- ingar og gekk í lið jafnaðar- manna. Þá hófust ný æfintýri. Einu sinni var liún á Suður-Rúss- landi og kallaðist frakknesk kona. Lögreglan elti liana til Kief. Þar hafðist hún við eins og bænda- kona, en slapp í lokuðum vagni til járnbrautar stöðvarinnar og bjóst nýtízku búningi. Fyrir rúmum tveim árum varð endir á starfsemi hennar, þá var hún tekin ti! fanga og var.pað í fangelsi. Hún mun ekki reyna að bera af sér sakir fyrir clómstóluniim. Þegar menn líta yfir æfiferil þessarar ýk;v;>miklti konu, geta menn ekki annað en dáðst að hug- rekki hennar og andans atgjörfi. Hver tnaðtir hlýtur að fyllast gremjnr, sem veit um þær þjáning- ar, er hún hefir hlotið af rúss- neskum yfirvöldum. Hún hefir barist og beðið ósigttr. Einvalds- stjórnin fagnar yfir sigri sínum.” THE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,000,000 VarasjóBir $5,400,000 Sérstakur gaumur geftnn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaSir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráBsm. LOKUÐUM TILBOÐUM stílnBum til uudirritaös eg merktum: “Tendersfor Winnipeg Beach Protection Pier verOur veitt viðtaka á skrifstofu þessari þangað til kl. 5 síðdegis timtudaginn 24. marr 1910, um tilbúúing á staura varnargarði við Winuipeg Beach, Selkirk County, Mani- toba. Áætlun, sundurliðun og samnings- form geta menn s«8 og fengið umsóknar eyBublöB í þessari stjórnardeild, og á skrif- stofu A. K. Dufresne, Esq., District En- gineer, Ashdown Block.Wianipeg, og ef um er sótt, hjá póstmeistaranum á Winnipeg Beach, Man. Umsækjendur eru mintir á, að tilboBum verður ekki sint, nema þær komi á prent- uðum eyBublöBum, og undirritaBar meB eigin hendi, a8 tilgreindri stöðu og heimil- isfangi. Ef um félög er að ræða, verða félagsmenn að undirrita með eigin heudi, og tilgreina stöður sfnar og heimilisföng. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend ávísan á löggiltan banka. að upphæð eitt þúsund og sex hundruð dollarar ($i,f<oo 00) er greiðist.ef krafist er Honour- able the Minister of Public Works. Ávís- anin verður tekin, ef umsækjandi hættir við verkið eða fær ekki lokið því samkvæmt samningi, en verður endnrsend, ef boðinu er ekki tekiö, Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða nokkru þeirra. Samkvæmt skipun NAPOLÉON TESSIER Secretarv. Department of Public Works, Ottawa, February25, 1910 Blöð sem ekki hafa leyfi frá stjórnar- skrifssofunni að birta þessa auglýsingu, fá ekkki borgað fyrir hana. KENNARA vantar við Mary Hill skóla No. 987 um sex mánaða tímabil frá 1. Maí. Umsækjendur tiltaki kaup, mentastig og æfing í kenslustörfum. Sendið tilboð fyrir 1. April til S. Sigfússon, Mary Hill, Man. l)r. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Tklephonk mi>. Office-TJÍm.ar: 3“4 og 7-8 e. h. HeimIli: 620 McDermot Ave. Tki.ephonk 4:10». Winnipeg, Man. E€€€€€€€€€<«>€«'€«'««|« *»«í* ««««»«««*« $ Dr. O. BJOBN&ON f •J Office 650 WlLLlAM Ave. ^ . rELKPUOSF: HO. » Office tímar: 1:30— 3 og 7—S e. h. 5 § # 0) HeImilí: 620 McDkrmot Ave. % ^ TKI.KPHONK: 44100. (• | Winnipeg, Man. f $ Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. f Jj t*ki>lr o* yflrsetumBOur. % Hefir sjálfur umsjón á öllum % meöulum. ELIZABETII STREET, BALI>l’R — — MANITOBA. P. S. íslenzkur túlkur við hend- ina hvenær sem þorf gerist. r«^« ~? « g «•» ««y«'•« -g «• « ««««(•(• J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDING, Portage A»e., Cor. Hargrawe 8t. Suite 313. Tals. main 5302. A. S. Bardal < 2 I NENA STREET, selur líkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar rainnisvarða og legsteina Tolephone 3o6 GRAY& JOHNSON Gera við og fóðra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Endurbæta húsbúnað o. fl. 5S9 Portag. A.f., Taii.Main 5738 S. K. HALL TtflTH WIX.MPEG SCHOOL of MI MIC Stadios 701 Vietor Nt. & 304Haiii 8t Kensla byrjar rala Sept. SÖM VEGGJA-ALMANOK eru mjög falles, En fallegri eru þau f UMGJORÐ V»r höfum tídýruatu oí bettu myndaramma í bænum. Winnipeg PictureFrame Factor Vér sækjum oe skilnm myndunum _PhopeMain2789 595 Notre DameAve. I •a> William Knowles 321 G-OOD ST. Járnar hesta og gerir viS hvað eina. Eftirmaður C. F. Klingman, 321 Good St. | Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.00) fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar ivær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér; Hefndin.............40C. “ Rudolf greifi .. .. 50C. “ Svikamylnan .. .. 50C. “ Denver og Helga .. 50C. “ Lífs eða liðinn.. .. 50C. “ Panginn í Zenda .. 40C. “ Rupert Hentzau.. ., 45C " Allan Quatermain 50C. “ Kjördóttirin .........50C

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.