Lögberg


Lögberg - 17.03.1910, Qupperneq 3

Lögberg - 17.03.1910, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MARZ 1910. 3 NÝJAR ENDURBÆTTAR DE LAVAL SKILVINDUR ALLAR STÆRÐIR $45.00 - til - $175.00 ÞAÐ er enginn raunur á gæöum á hinum tíu tegundum og stærö- um DE LAVAL skilvindnanna. VerOmunurinn orsakast að eins af mismun á stærO eOa skilmagni. Ókunnugir kaupend- ur eru stundum fengnir til aO kaupa verri skilvindu af því aO hún er boOia viö laegra veröi en hin almenna D E L A Y A L skilvinda þar f grendinni. Ef þeir hefOu meO reynslunni lulivissaO sig um hiö sanna gildi skilvlndunnar sem þeir keyptu, heföu þeir komist aö raun um, aö þeir hefOu getaö fengiö fyrir minna íé eins af- , kasta mikla eOa afkasta meiri D E L A Y A L skilvindu og stórmiklu betur gerOa. Þeim, sem ætla aO kaupa skilvindu, er ráöiö til þess, áöur en þeir katipa, aö reyna ókeypis hina uýju endnrbættu D E L A V A L skilvindu hjá félaginu eöa næsta umboösnaanni, og kynnast um leiö þeim kröfum, sem heimsfrægir rjómabúsmenn og smjörgeröarmenn gera til skilvindna, og aðrar skilvindur.jafnast ekki viö. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. Montreal WINNIPEG Vancouver ★ A-’' ★ 5 / •“i•**'■*_•*•• a' ' Z.Ti ? T" *i .’ i Ópíum-bölið. Ópíum er þyngsta böliö í Kína. Áfengiö er þyngsta bölið í Banda- ríkjunum. Bæöi löndin eru aS reyna aö brjóta þaö af sér, hvort á sinn liátt. Löggjafarvaldiö í Kina er í höndum einnar stjórnar, og skipanir koma frá hásætinu, og eru framkvæmdar at landstjórum og fylkisstjórum ríkisins. Stjórn- artaiumiarnir í Bandarí'kjum eru í höndum fjörutíu og sex ríkja, og tveggja landa aö auki, og starfar hvert þeirra ööru óháö og völdin eru í höndum lýösins. Aðferö Kín- verja viröist gefast eins vel og vor, því aö umbæturnar hafa veriö miklar og hraðfara tvo eöa þrjú undanfarin ár. Slik siöferðileg umbót, er meira verö en afnám einveldis. Uui sjötíu ára skeið liafa slíkar enduirbætur veriö í fjötrum i Kína vegna samnings viö Stórbretaland, er heimtaöi innfutning ópítims frá Indlandi til kinverskra hafna. Kínverskir stjórnmálamenn æskja þess nú, og beiðast, aö þessu veröi aflétt, og fara fram á, aö Stór- bictaland láti rækta minna af svefngrasi á Indlandi heldur en gert er. Indverjar ertt þvi and- vigir, þvi ópíttm er arðvænleg verzlttnarvara. Frá Indlandi eru flutt inn í Kína 46,000 kassar af ópíum á ári. en í þeint er fólgiö e'tur og dauöi. Alt þaö óp’uum, sem inn flutt er til Kina, kemur frá Indlandi, nema eitthvað 1,200 kassar frá Tyrklandi og Persíu. Nú fara Kínverjar fram á þaö viö Indverja, aö minka itinflutning ópíums til Kína að sama skapi, sem takmörkuð er ræktun sveín- grassins heima fyrir (í Kínaý. Og Kínverjar lifa í von um það, að þeir fái einhvern tíma lögbannað allan innfhitning ópíums í land sitt, þegar samningar eru þvi ckki lengur til fyrirstöött. Kínverjar leggj a íágætt og feikna mikiö kapp <1 að útrýma ópíumhölintt. I>aö er gert með þrennu móti. í fyrsta' lagi með því aö loka öllum krám þar sem ópíum er reykt. í einum bæ hef- ir sjö þúsund slíkum krám veriö lokaö; í öðrum borgttm frá 2,000 til 3,000 , og enn öðnum 1,000. I 100,000 verz3unarbæjim) hefir ópiumbæltnu verið lokaö. Alls hefir veriö lokaö hátt á aðra milj. búða, sem selt hafa oprtmi. Marga mun fttröa á þessum töluni, en þær eru teknar úr síðtis&ui skýrshvm óp- íum»banns félagsins í Kína. í ööru lagi er unniö aö útrým- ingu ópíums meö þvi aö banna ræktun þess. Bann þetta nær til allra fylkja í landimt Þetta er hrrkakgt fyrirtæki og leiöir af því afskaplegt eignatjón. Þaö er því líkast því, sem upptækar yröu gerðar allar ötlgeröarverkfemiðjtir víngerðarverksmiöjw hér i landi. Er þjóöin hér reiöubáin til slíkrar siðfeðislegtrar sjálfsafneitunar? í- búar heilla héraða i Kína hafa orðið blásnattðir í bili, meðan þeir eru að rækta sér annan jarðar- gróöa í stað svefngrassins. I ell- eftt fylkjuni af átján hefir veriö liætt þvínær allri ópíumrækt, og I mörgum öðrum fylkjum er hún stórum farin að minka. En brezka ópítim bújörðin rnikla í Hong- Kong gefur af sér i hreinan arð $600,000. í þriðja lagi er ölltum enibættis- mönnunt bannað að reykja. Nær þaö bann til rúmra þúsund manna í hverju fylki. Sumir gamlir em- bættismenn, seln lengi hafa^ brúk- aö ópíum, ltafa tekið svo nærri sér að hætta viö það, aö dregiö ltefir þá til daiwða. Þatt urðu afdrif landsstjórans í Kiang-su, þess er miðlaði bezt málum er Paotingfu trúboðarnir höföu verið brendir eftir Boxeruppreisnina. Sjúkra- húsum hefir verið komið á fót til aö lækna vesalinga þjáöa af of- nautn ópíums. Til dæmis 11111 þaö. hve kapp- samlega er ttnnið aö útrýmingu ópíum nautnar, má benda á fylkiö Chihli, þar sem Peking er. Þar er mikil gangskör gerö að því aö útrýma ópíumnautn. Þar er bann- að aö rækta svefngrasrð, og óphwn sala mjög takmörkuð. í mörgum bæjiuim liefir ópiumkrám veriö lok- aö svo aö oft er ekki nema einn staöur t hverjtvm þæ, þar sem selja má ópíum. Bæöi þeir, sem ópittm selja og jæfr, sem reykja þaö, vcröa aö útvega sér leyfi til þess; ltæli hafa þar verið reist lianda stjórnar embjættismönnum, sem eru forboðnar reykingar, og meöttl og læknishjálp látin í té þeim sem neyddir eru til aö láta af ópíumnautn. í Chihli er gefiö út feiknamikið af allskonar blöö- um og bæklingum er andæfa ópí- ttm söhv. Yfirvöldunum í ltverju fylki er faliö aö fylla út eyöublöð, þar sem skýrt er frá nafni og legu þessara ltæla. ásamt nöfnttm allra |>eirra, sern gefiö hafa fé til þeirra. Á öörum eyðublöö'iun er skýrt frá nöfnum þeirra embætt- ismanna, er reykja ópíum, þeirra, sem ltafa liætt því, og þeirra, sem grunaöir em ttm bindindisbrot. Embættismenn í æöri embættum enui látnir bera ábyrgö á atferli envbættismannanna, sem ttndir þá eru settir. Á þenna hátt ber hiö íhaldssama gatnla Kínaveldi fram áskomn til menmingaijþj(?ða heimsins. Þaö skorar á kristnu indversktt stjórn- ir.a aö fara aö dæmi Konfúsíus- ntanna meö útrýminjg ópium böls- ins .Sömuleiðis skora Ktnverjar ttm kiö á Bandaríkjamenn aö vinna jafnötullega aö því aö út- rýma því höli, sem þeim hefir þyngst orðið um ómunatíö. Skyld- nm vér veröa viö þeirri áskorun? —Indep*ndent. Frá Pembina. í tilefni af fregn þeirri unt úr- göngu Pembina-safn. úr kirkju- félaiginu, sent getið er um í síðasta blaði Heimskringlu, sem kom út. 3. þ_. m., en sem er ósönn, virðist oss óhjákvæmilegt að mótmæla henni, svo að ekki sé hægt að segja að með þögninni sé þeirri fregn samsint og álitin sönn. Til þess aö sanna á hvern liátt irtign sú er ósönn, er nanðsynlegt að vita um gjörðir safnaðarins á síðustu tíð, 0|g skal það skýrt hér í eins fáuim orðum eins og mögu- legt er, án þess þó að víkja frá sannleikanum. En svo ekki verði etidurtekin íregn sú , sem birtist í Lögbergi 3. Febr. unt gjörðir ársfurvdar safnaðarins, sem var algjöriega. sönn, skal þar tekið tvpp og hal.d- ið áfrant sögunni. Það er víst kttnnugra en frá þurfi að segja, að þó íslendingar hér séu fáir og söfnuðurinn lítill, þá er flokkadtáttur í safnaðarmál 'um nú upp á síðkastið víst orð- inti sterkari en í nokkrum öðrttm söfnuði, sem opinberlega hefir lieyrst frá. Er annar flokkurinn eindregið með presti safnaðarins og kirkjnfélagimi. en liinn flokk- urinn er hvorttveggja andvígur, og hefir nú á síöasta safnaöar- fundi gjört sitt ítrasta till aö koma söfnuÖimmi úr kirkjutélaginu. Á safnaðarfitndi, senv haldinn var 13. Febr. kom hinn síðar- nefndi flokkur þvt til 'leiðar, að kosin var 3 manna hetnd fallir úr þeint flokkiý til aö yfirlíta og end- urbæta ('ef þurfa þættiý lög safn- aðarins, undir því yfirvarpi, aö skrifara befði nýlega veriö • sent nýtt lagafrumvarp frá kiijkjwfé- laginu. Næst var svo haldinn ftindur aítur 20. Febrúar. Lagði þá nefnd þessi fram álit sitt; ekki viðvíkj- andi því nýja frumvarpi, sem fyr var á minst, heldiur áleit nefndin aö hin réttu lög safnaðarins værtt — ekki lög þatt er söfnuðurinn lrefir starfaö undir í meir en 20 ár og allir safnaöarlimir hafa ttndir- skrifaö, og samþykt vortt á safn- aðarfundi 8 Jan. 1888 “í einu lrljóöi”, heldur lög þatt, sem fariö var eftir viö stofnun safnaöarins árið 1885. Þar er ekkert ákvæði í þeim lögum viðvíkjandi því, að söfntið- ttrinn skyldi standa i sambandi við kirkjufélagið ésenr enda þá var ekki stofnaðj, og þar af leiðandi ekki um ncina grttndvallarlaga- breytingu að ræða til að geta gengið úr kirkjufélaginu, en sent samkvæmt kirkjufélags safnaðar- lögunum þurfa 2/3 atkvæða á fttndi til að breyta, j>á gjörðist nú mögulegt samkvæmt jiessmi nefnd- aráliti, fyrir meiri hhvtann að ráða hvort söfnuðurinn skyldi ganga úr kirkjufélaginu eða ekki. Nefndaráliti jjesstt var þegar mótmælt, en naumast var sá er tal- aði sestur niðttr þegar Brandttr Johnson bað um oröið, og stakk upp á að loka nvmræðum um nefndarálitið, og var þaö stutt og samþykt. Var þá æskt eftir nafna kalli viö atkvæöagrteiöslu tim nefndarálitiö, og sögöu þessir já: Jósep Johnson, Sigríöur Peterson, Kristín Peterson, Daniel Peterson, Ole Peterson, Þorbjörg Peterson, Jakob Espóltn, Rannveig Esp.ó- lín, Hallbjörg Halldórsson, Þor- björg Olafsdóttir. Brandur Jobn- son, Jakob Eyford, Sigr. Burns, Joe Burns,' Julhns Benson, Sigríö- ur Post, Erlendur Ólafsson, Jó- hannes Olafsson, Guöjón Bjarn- arson, Guöleif Bjarnarson, Einar A. Einarsson, \ algeröttr Einars- son, Mr. iGunnarsson, Margrét Gunnarsson, Gttöm. Olson, Jóh. Guömmdsdóttir, Guörún Jolmson, Guöm. Bj. Arnason, Margr. Þor- 1 steinsdóttir, Margrét Sveinsdóttir, Rósa B. Jahnson, Gisli Gíslason, Oli Paulson. j Nei sögöu: Kristbjörn S. Ey- immdfsson, Oddný Eymundsson, Kristbjjörg Eynmnd^son, Concord ia K. Eyniundsson, Jóhanna Jóns- dóttir, Tryggvi Johnson, Rósa T. Johnson, G. T. Johnson, Jón Hann esson, Björg Hannesson, J. H. Hannesson, Hansína Hannesson, Þuríður Ormson, Guöjón Stefáns son, SiguTrós Stefánsson, Vilborg Bjarnarson, Hólmfríður Bjarnar- son, Jón J. Bjarnarson, Sigrún Olafsson, FinrrbjörgLeifur, Ágúst Leifur, G. V. Leifur, Ingibjörg Ijeifttr, T. O.Thorsteinsson, Anna Tjhorstein|ssotí, Ingveldur Moore- head1, Guöni. Jónsson. Því næst bar Gunnar Gunnars- son 'fram tillögu ttm, að söfnuður- inn segði s-kiliö við kirkjiuifélagið, og var hún studd. Brandttr John- son stak ]>á upp á að umræður , urn tillöguna væru takmarkaðar, að eins 5 mín., og enginn skyldi fá að tala nema einu sinni. Var það stutt og samþykt. Við j>á at- kvæ’ðagreiðslu fjéllti atkvæði á sama hátt og áður, ao 35 greiddm atkv. nieð till,. en 27 á móti. Ekki 37 á móti 25, eins og stendur i fregninni i Hkr, sem einnig er ó- sönn að því leyti, að með því að taka ttpp ný — eða gömul — lög, en hafna og segja sig úr lögum við söfnuðinn með samþýkt nefnd arálitsins, gekk sá fllokkur safnaðarins skiljanlega út úr söfn uðinum og kirkjufélaginii, en sá flokkurinn, sem heldttr enn þá við sín safnaðarl. (k.fél.löginj, er enn jrá kyr í kirkjufélaginu og mun halda áfram að vera það þrátt fyrir allar fregnir, sem ktinna aö koma á prenti því viövíkjandi. Eftirtektavert er ]>aö, aö síöau ágreiningur jæssi byrjaöi eöa á siðastliönu ári, hafa 19 af þeim 35 sem tilheyra meiri hlutanum, geng ið i söfnttöinn, og er j>að talsvert meira en eðlilegur vöxtur jafn-* lítils safnaöar. Jón H. Hannesson. The Stuart Machinery Co., Ltd. ”WI3ST3STX]F'E!a-, MANTITOBA. SÖGUNARMYLNU ÁHÖLD. Vér höfum nú hinar beztu sögunarniylrur sem nokkru sinni hafa fengist fyrir -— aö eins $350.00. fyrir mylnu meö 3 Head blocks spring Receeder. Rope Feed og 46 þml. sög. Komið og sjáiö þetta. Vér höfum Edgers hefla o. fl. meö kjör- kaupa veröi. The Stuart Machinery Co., Ltd. * 764-766 Main Street. Phones 3870, 3871. l£ Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 2. Febr. 1910. Látin er hér i bænum 3. þ. m. frú Þorbjörg Jónsdóttir, ekkja séra Ólafs Indriöasonar, er síðast var prestur aö Kolfreyjustaö, cn móöir Jóns Ólafssonar alþingis- manns. Hú»t var fædd 9. Jan. l83o, og því réttra 80 ára aö aldri er hún lézt. I síðastliðnum tnánuöi strand'iði tnskur botnvörpungur á Nleða’- lanclsfjörttm í SkaftafeUssýslu. (Það var í náttmyrkri og vonzktt |\’eöri. Skipverjar voru alls 11, og uröu þeir aö hafast viö i reiðamtm ' 1 nál. 12 kiukkustudir, koimi'St ekki fyr í land. Einn þeirra ('matsv.J druknaöi og annar fótbrotnaði. Þegar þeir loksins komust upp á sandinn og fóru aö leita manna- bygöa, báru þeir fótbrotna félaga sinn í fullar fjórar klukkustundir, en þá voru þeir orðnir svo upp- gefnir, aö þeir urðu aö skilja hann eftir. Seint um daginn lcomu þeir loks til bæjar, en þar skildi þá enginn maður, og gátu þeir því ekki gefið vitneskju um inannintt, sem þeir höfðu skilið eftir.—Dag- inn eftir var farið á fjörur, og fanst þá fótbrotni maðttrinn, er var enp. á lífi. Hann liggur nú þar eystra en hinir kom>U' hingað suö- ur meö Ceres 2. þ. m. — Rvík. Snjókerlingafri fékkl menta- | skólinn í gær og hlóðu skólapiltar J stóra og mikla kerliugu sttnnan til já skólablettinum, og fengu henni : ! hendttr blaö meö prentaöri k 'cn- ! réttindakröfu. lé Reykjavik, 12. Febr.1910. Dáinn er 3. Jan. siðastl. á Brim ;nesi í Skagafirði Sigurlattg Þor- ! kelsdóttir, 81 árs gömul, ekkja ; Simonar Pálmasonar lengi bónda | á Brimnesi, en uppalin á Svaöa- stööum í Skagafirði og ein af liin'um nafnkunnu Svaöastaöa- systkinum. Börn þeirra Símonar og Sigurlaugar ertt: Margrét gift Etnari Jónssyni á Brimnesi í Sk.- firöi, Kristín gift Hartmanni kaupmanni á Kolkuósi, Guðrun gift Siguröi Jónssyni á Hvalnesi a Skaga og Pálmi bóndi á Staða- stööum. — Sigurlaug heitin var mesta merkiskona, fríö kona og greind og hin prúöasta i allri frant kontu. Jaröarför hennar fór fram 20. f. m. og var mjög fjölmenn. —Lögréft a. Reykjavík, 27. Jan. 1910. Búnaöarnámssikeið við Þjórsár- brú er nú á enda. Stóö þaö y.fir um hálfsmánaöar skeiö. Kennat- ar vonu Magnús Einarsson dýrr- læknir, Einar Helgason garðyrkju maður og Sig. Sigurðsson ráðu- nautur. Kenslan fór fram í fyr- irlestrum. Nemendur vonr færti en undanfarna veittr, 10—20 — Fundir vortt haldnir daglega ti! I jæss að ræða 'um ýms almenn mál, ! meðal annars þegTtskylduvinnuna og aöflutningsbannið. Urðu mikl- | ar ttmræður um hvorttveggja. — Ingólfur. 1 Úr heljargreipum. til heilsubótar björguðu Dr. lí'i/li- ams’ Pink Pills konu nokk- urri í Nezv Brunswick. Blóðleysi er sjukdómunr, sein einkttm þjáir kotiur og ttppvax- andi ungar stúlkur. Sjúklíngarn- ir veröa fölir, jieir verða magn- lausir, — rninsta áreynsla þreytir þá stórlega og þeir jijást sífelt af höfuðverk og eins konar sinnis- veiki. Bkkert getur læknað blóð- leysi svo fljótt og örugglega sem Dr. WilHams’ Pink Pills — j>ær ltafa læknað þúsundir manna, ckki einasta í Canada heldur um allan heim. Þær gera ]>að af því að J>ær búa til nýtt blóð. Meðal þeirra, sem heilsiu hafa fengið með notk- un þeirra, er Mrs. T. Chalmei' Hartley, East FTorenceville, N. B., sem farast orð á jiessa leið: — “Þegar eg var sextán ára, varð eg yfirkomin af heilsuleysi. Eg var svo að segja blóðlaus, og þjáðist aí ölkun þeim óþægindum, sem eru samfara blóðleysi. Læknar gátu ekki veitt mér minstu hjálp, en samkvæmt ráölegging vinkomi minnar tók eg að nota Dr. Willi- ams’ Pink Pills. Þær höWi í för með sér undraverða breyting á heilsufari mínu; eg lield því nær óhætt að segja, að þær hafi bjarg- að lífi mínu', því að eg ltefi jafnan verið við beztu heilsu síðan eg reyndi þær. Eg ráðlagði • ná- grannastúlku minni að reyna j>ær; hún var Iíka Tieilsulaus orðin. og henni batnaði líka algerlega af þeim.” Hver kona og uppvaxandi stúlka ætti stöðugt að taka inn L)r. Williams’ Pink Pills. Ef þér þjá- ist af einhverjum jæim kvillum, sem kvenfólk hefir, þá lækna jæss ar pillur yður. En ef þér ertiö heilbrigðar, j>á vernda j>ær Iteils- una, og yðitiT líður vei við notktm þeirra. Dr. Williams’ Pink Pills ertt seldar hjá öílum lyfsölum eða sendár með pósti á 50C. askjan eða sex öskjttr fvrir $2.50, frá The Dr.WiIliams’ Medicine Co., Brock ville, Ont. J, H, CARSON, Manufachirer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 3425 54 Kinií St. WINNlPEs TAROLEnA LÆKNAR ECZEMA HÖIUJNDSKVILLA aski- 1* * -II 1 _£ -1_TAROLEMA ER ÚR MÖRGUM EFNUM 50c “ hja ollum lytsolum ásamt tjöru-olíu. HANDA BÖRNUM og viO vaegum tilfellum rOa vessa Ecienu, aotiO TAROLEMA No. 1 VIÐ VESSALAUSU ECZEMA, o* Eciema 1 hofeí. notío TAROLEMA No. 2 VIÐ ÞUNGUM ajAkdóaatilfelluni, sem vanal. eru talin ólakaaodi notiO TAROLEMA N#. 3 Ef lyftali yð«r kefir ekki Taroleaa þá seidið beiit eftir |ití til Dept. C. THE CARBON OIL WORKS, LTD., WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.