Lögberg - 17.03.1910, Page 4

Lögberg - 17.03.1910, Page 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MARZ 1910. LÖGBERG gefið út hvern fimtudag af Thb Lög- BBRC PRINTING & PUBLIBHIVG CO. Cor. William Ave. & Nena St. WlNNlPtG, - MaNItoba S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bu*. Mauager Utanáskrift: TIh Ucberg PríitÍBg & Pab(i*fciij U. 1». o. HútfX 30N I WIXSIPEii l iitstjórans ; . KdiUr Ufberg KO WNMIPW: PIIONK H.m !Í21 Áf reiningurinn í Alberta Þa« er sannast aC segja, aö rrvjög 'friCsamt hefir veriS í Al- berta bæ8i nm stjórnmál og önn- ur má'l undir stjómarformeHsku Rutherfords. Hann hefir veriC forsætisrátiherra fytkisins siban þa8 var myndaö, og vi8 sí8ustu kosning’ar vann flokkur hans því ruer eindreginn sigur. En á síbasta fylkisþingi nú í vebur, raskaSist fri8urinn, svo sem lauslega var minst á hér í blaSimt fyrir skemstu, en fregnir um ágreininginn hafa veri8 ó- Ijósar þangaS till í síSastliSinni viku, a8 horfur voru á, um eitt skeiS, a8 úti væri um Rtitherfords ráSanevtiS. Eins og minst hefir veriö á, er ágreiningurinn sprottinn af samn- tngi Rutlierford stjómarinnar viS, Great Waterways félagiS um járn brautarlagningu, og klofnaSi rá8a- neytiS á þeim satnnmgi. Rá8- gjafi opitrberra verka, W. H. 'Cushing, snerist andvígur móti samningnum og vitti stéttarbræS- sína harölega ftyrir hann. ' Margir'þingmenn ur8u Cusliing fvlgjandi urn þetta mál. En þaS er þannig til konúð, a8 fyfkis- þingiS í Alberta samþvkti í fyrra, a8 ábyrgjast skuldabréf Alberta and Great Watenvays járnbrauta- félagsins, f)*rir byggingti járn- brautar frá Edmonton til Fort Mc Murray, um 250 míflur beina leiö, fyrir utan hliöarspor og auka- brautir, sem taldar eru í samning- unttm 100 mílur. Fylkisstjórnin á- byrgöist $20,000 á hverja mílu, og andstæBingar stjórnarinnar halda því fram, að samningarnir sétt svo rúmir og hagkvæmir járn brautarfélaginu, en óhagkvæmir fylkinu, aö stórhneyksli sé. Þann- ig geti félagiö hætt hvar sem því sýnist aö leggja brautina og þó fengiö fuJla borgun fyrir þann hluta, sem 1agSur er. Þaö geti mölborið brautina eftir því sem þvi sýnist, starírækt hana ef því sýnist, eftir aö hún er bygö, gert óvenju krappar bug8ur á hana ef þvi sýnist, liaft brautarhrygginn svo háan sem því sýnist, e8a jafn- vel lagt járnbrautarböndin á bera sléttuna, liaft svo mikið bil á milli jémbrtautarbandaíma sem verk- stjórumim gott þykir, og járn- brauta'rteina máf nota gamla eða nýja 5Ó ;>unda þunga. Þá eru þaö talin engin smáræbis vilkjör fyrir félagið, aö því er levfilegt að fá eignarrétt á járnbrautarstöövum í Edmonton og brúka tiJ þess $400,- 000 af fé, sem þaö fær fyrir skuldabréf sem fylkið ábyrgist, og þó aö þær hækki þart félagiö aldr ei aö greiöa nema þessa $400,000, en getur selt stöövarnar fttllu veröi og haft sjálft haginn aí verö hækkuninni. Þetta og margt fleira heíir ver- iö fundi8 a8 samningnum, og var8 óánægjan svo mikil, að allir rá8- gjaiaímir sog8u af sér nema Rutherford og tveir a5rir. Þ'etta var um miöja fyrri viku. Voru þá rnargar getirr um nýja ráöa- neytismyndun, því a8 hún var tal- in sjálfsög8. Titl voru nefndir til stjórarformanna helzt ]>eir Mr. Cross dómsmálastjóri, og Mr. Cushing. En til þess kom þó eigi, því að skyndileg breyting varð á síöast- liöinn föstudag, er Rutherford stj ómarformaSur fór meö laustt- arbeiöni sína á fund fylkisstjóra. Þegar þar kom neitaði fylkisstjóri aö taka lausnarbeiönina til greina, og eins hinna ráðgjafanna, því aö fylkisstjóri kvaSst engatu ármJaii geta taliö lerötoga stjórnarinnar, aö svo komnu, en Mr. Rutherford og ráðaneyti þans yröi aS haJda á- fram störfum. Rutherford stjórnin fer því eigi frá, og hafa allir ráögjafamir, sem sagt höfBu af sér, tekið vi8 eníbættum .sírnvm, uema Cushing. Stjómin hefir sanrt lítinn meiri hluta á þingi ("þrjáj viö síöustu atkvæðagreiöslu, en nðn hefir lx>ð iö að láta rannsaka ítarlega járn- brautarsamninginm sem ágreining urinn hefir rtsið út af, og var bor- in upp í þinginu tillaga uin þá nefndarskipun á mánudaginn var. Stjórnin kveöst fús til aö greiSa fyrir rannsókninni og segir aö þá muni koma í Ijós nægar málsbæt- ur sér til handa fyrir samnings- geröimii, en ríkt er þaö orSiö i hugum margra, aö Rutherford- stjómin liafi veriS helzt til eftir- lát viö Great Waterways járn- brautarfélagiö. Páll Melsteð.. Allir jafnaldrar Páls Melsteds enu< löngu komnir undir græna torfu og margir samverkamenn hans frá f*Uor8insárunum lika, lærisveinar hans úr latínuskólanj- um hafa veri8 emhættlsmenn um mörg ár, sumir orðnir hvítir fyrir hærum. Páll Melsted var fæddur á MöSruvöllum í Hörgárdal, er þá var amtmannssetur. FaSir hans var Páll Jónsson Melsted, síSar amtma&ur, en SigríSur hét móBir hans, dóttir Stefáns amtmanns Þórarinssonar. Páll ólst upp me8 forefdrum sínum í Múlasýslum. Hann varö stúdent úr Bessaitaöa- skóla ári8 1834, sigldi til Kaup- mannahafnar og las þar lög. Þar var hann samtímis Jónasi Hall- grínnssyni og Ö6rum ágætismönn- um þeirrar tí8ar. Hann var sett- ur sýslumaftur í nokkrum sýslum á íslandi árin 1849—1854, en þá varö hann málaflutningsmaöur viö landsyfirréttinn í 24 ár. Hann kendi sagnfræ8i í latínuskólanum 1868 til 1893. Þá lét hann af em- bætti. Páll var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Jórunn Isleifsdóttr (á. 1858J. Þeim var8 margra barna au8i8, og eru tvær dætur þeirra á jlífi, Anna, kona Stephensens um- boSsmanns á Akurcyn, og SigríS- ur, ógift í Reykjavík. SíSari kona han’s var Þóra, forstöSukona kvennaskólans í Reykjavík, er Iif- ir mann sinn. Páll er ölhwn íslendingum kunn ur af ritverkum slnum. Hann samdi veraldarsogu í mörgum bindum, og aSra sögu minni, sem notuö hefir verið vift undirbún- ingskenslu í sagnffæSi. Hann var og riöinn við blaSamensto um eitt skei8. Hann var mæta vel rit- fær. Páll var hár maSur vexti, grann vaxinn, fríöur sýnum og vinsæll af sínum lærisveinum og öftrum, er kytini höfftu af honum. -----o------ Gjafir Rockefellers. John Rockefeller á marga óvini, og er þa8 ekki ónáttúrlegt, því að þó aö maSurinn sé afburöa hag- sýnn hafa miljónir manna orðiS aS sveitast bló8inu> til þess aö hann fengi dregiö saman þann feikna auð, sem hann á nú yfir aö ráöa. En Rockefeller er farinn aö gera yfirbót og ef til vill a5 afla sér vinsælda lífs e8a liSnum, því hann gefur nú óspart af au5i sínum til almenningsþarfa og nauösyn- legra fyrirtækja. Han’n hefir þeg- ar gefið feiknafé í þvi skyni og þó ætlar liann að bæta enn mik’ 1 viö, og sótt um leyfi Bandaríkj- þingsins til • þess, aö löggilda gjafa^jóS, me8 svipaöri tilhögun eins og er á Carnegie sjóöinum, sem stafnaftur er til kenslumála- eflingar. Soruuir gamla Rocke- fellers á aft vera ráösmaður sjófts þessa, en ekki er enn kunnugt hvaö mikift fé Rockefeller gefur í bann, en líklegt þykir a8 þa5 veröi aö minsta kosti $300,000,000. Sjóönum á aö verja til ”al- mennra heilla og menningar meö- al Bandaríkjamanna, hjálendna þeirra” og enn freniur aö glæða menningu í öSrum íöndum, og styðja liknarstarfsenii. MarkmiSiö er gott, og eigi verður því neita8, að stórfé er þaö, sem Rockefeller hefir látiö af hendi rakna til ýmsra þarflegra stofnana, og þaö er auösætt, a5 hanna hefir gefið miklu meir fé en nokkur annar maöur, a8 undanskildum Andrew Carlnegie. Ekki vita menn upp á hár, hvaö Rockefeller hefir enn þá gefiö, en giskaö er á, aö þaö muni vera um $131,000,000. Gjafir Carnegies eru aftur á.móti taldar um $162,- 000,000. Stærsta gjof Rockefell- ers a8 þessu er mentamálasjóöur- inn, sem hann fékk löggiltan 1903. Hann nemur $53,000,000. önnur stærsta gjöf hans er til Chicago háskólans $25,000,000, cg til lækna skóla tveggja um átta miljónir samtals. Til kirkna og kirkju- legrar starfsemi liefir Rackefeller gefiö allmiki5. Þaö lítur annars helzt út fyrir, a8 þeir séu a5 reyna gjafmildi með sér Rockefeller og Carnegie, því aö þegar annar þeirra hefir létt á samvizkunni og gefiö nokkr ar miljónir til einbverrar stofnun- ar, þá finnur hinn þegar í staS köftun hjá sér til a8 gefa stórfé líka til einhvers fyrirtækis. Mjög eru skiftar skoBanir um þaö, hve mikill au8ur Rockefellers sé; sumir giska á, a8 hann sé svo hundruSum miljóna skifti, aörir aö hann sé alt aö þvi $1,000,000,- 000. Árstekjur hans telja þeir, sem kunnugir eru, aö sétt $60,000- 000.00. Dr. B. J, Brandson hélt mjög fróölegan fyrirlestur unt tæring miðvfkiuidagskvöldiS 9. þ. m. Áheyrendur voru svo margir, að húsfyllir var í fundar- sal Únítarakirkjunnar. Dr Stew- art sýndi margar góöar myndir, en Dr. Brandson skýröi þæ-, og var geröur ágætur rómur a5 máli hans. Vér vitum um marga íslend- inga hér í bænum, sem ekki gátu komiö því viS a5 sækja fyrirlest- urinn, auk allra hinna, sem búa úti um nýlendurnar, og fjarlægö- in hindraöi frá aö koma. Allir þessir menn heföu fegnir viljaö hlýöa á hiö merkilega erindi lækn- isins, sem í raun og veru varöar hvert einasta mannsbarn. Lögberg getitr glatt lesendur sína m«8 því, a8 Dr. Brandson hefir góöfúslega lofaö aö láta því fyrirlestur sinn í té, og hefst hann í næsta b!a8i. N«3€ 'Haug-gangan. EfniS úr þættinwn af Þorsteini Uxafœti. ------—OOO-Í----------- Hann Þorsteinn var kominn á þrettáncfa ár Og þrek ’ans og hugur aö stælast. Um afrek hann dreymdi til frægöar og fjár, Sem framtíöin um mætti hælast. Vift óarga nautift hann enn haffti’ ei reynt Á afl sitt á heima-lands völlum, Né gengift unt hátíft í húmtnu seint I hendur á erlendum tröllum. Hvern dag gekik 'ann hugsandi hitt: Á hverju hann efnt gæti afrekiB sitt, Og aldrei aft missa þaft færi, Sem mannskap hans vrBgangur væri. Og oft heyrSi’ ’ann rifjaö upp afgamalt ljóö Um atför viö ránsmenn frá sænum. Og vallgróinn torfhóll í túnfæti stóö Sem tá'kn þess á uppeldis-bænum. Á þykt hans og um-merkjum þóttust menn sjá, A8 þar hvolfdi vikinga-skúta. A8 alt var ei kyrt, sem þar innanborös lá Mörg ofsjónin helzt þótti lúta. I dys þaS í draiumi hann gekk, Og tvísett var inni og tylft á hvorn bekk. Hann tylti sér óæftra megin. Sá yzti varð félaga feginn. Þ ví hagsýnt var Þorsteini um hæversku þá Vi5 hnútu-kast mis-skiftra sveina: A8 fylla þann hópinn, sem hallaöi á, Ef haröfylgi á var a8 reyna. —NústóB 'upp sá ypparsti á öndvegisbekk, Kvaö eindaga’ á húsleigu gjöldum. Og greiddust þau ekki, þeir kæmust í klekk Hjá krúnunnar herskapar-völdutn, Og horn-rekum væri þaö hátt A8 geta í skjóli slíks öndvegis átt Sér óhulta fótastóls-skák — Og hús-stjórnin hér væri’ ei kák. Aö Þorsteini lýtur hans samhliöi í sess* Og segir: “Þér bjarngreiöi veröur Þín viödvöl meö dkkur—þeir ætlast til þess MeS oss sért’ aö slouilda-þræl geröur. Því haugbúans samvizka er silfui og gull, Og sálarlaus gengur hann %ftur. I haug vorum leggur liann legkaupin full • Á lifandi, ef tildugar kraftiur. —Og haugeldar morkna í mold, • En loga um andrúms-loft upp’ yfir fold, Sem endurskin hugsana’ og verka Ins göfuga, stór-ráöa, sterka. “Og þeir þykjast eiga vort umhvelfda skip, Sem orpiS er mold-feygju hlóöum, Um dysina ráska meö dramblætis-svip — Eru Danir meö hauglögöum þjóftum. Þeir heimta vér skuldum sér húsnæöi enn En höldum þó félagsskap — Bætin Sem ota fram stööugt þeir óverumenn Á óæöra-bekk eru sætin! (I»au hlunnindi’, aö hanga sig viö. —I innræti þeirra, í svörttm og siö Býr sæl-lífis atorleu-híi, „ í stjórn þeirra stórveldis-fúi.’’ “I sæti eg hangi og held mínu fé. Og hótunum greiöi ei veöiS, En verst sem eg orka, hver undur sem •k*." Var upphátt af Þorsteini kveöiö. —Og n*ú riSu styrjaldar ósköpin aö, í uppnámi varö þessi haugur, Og einn dró upp herskip, en óbygt var þaö. Hver mppgerö var týgjaöur draugur. Svo æsilegt óláta-stríö f umróti gekk þar sem gerninga-hriö -- í gamals manns vertíöar sögum, Meö ryö<brendra langspjóta lögum. Ef Þorsteinn greip til þeirra, lá þetta liö Sem loft-fúlgur væri’ ’ann aö spanna, Þ"ví draugar og hamhleypur haldast ei viö f handföngum lifandi manna, Og dreyft gat hann öllum þeim reimletka-reyk Af riddara-vofumim dauönwn. —Hami vaknaöi svo af þeim svefnóra-leik Hjá sviptausum haugum og auftum. —En dag-sönn var draum-raunin hans, Þvi Hfandi æsknn-blóö uppvaxtar-manns Er einfært mót stór-tylft af draugum í fónatJra herskipa haugum. % 23/2. ’io Steþhan G. Stefkansson. The DOkHNION BANH SELKIRK ÐTIBUIB Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. TekiP við iaalögam, frá $1.00 að upphaað og þar yfir Haestu vextir borgaSir tvisvar sioaumáári. ViSskiftum bænda og ann- arra svettamanna sérstakur gaumur gefint, Bréfleg innlaggsg úttektir afgreiddar. Ósk- aQ eftir bréfaviðskiftum. Greiddur höfuðstóll..... $ 4.000,000 Varasjóðr og óskiftur gróOi f 3,400,000 Innlog almennings .........$44,000,000 Allar eignir.............$39,000,000 Innieignar skírteini (ietter of credits) seld, sem era greiðanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. ELldiviður. Þegar þér þurfift góöan eldivrft, þá fáiö hann hjá oss, því a8 wér höfum góöan vrö cg þurran, Bem ySPr vanhagar um. Verö vort hitt lægsto, en vifturirm hinn bezti. Vér gctum sagað viöinn og klofift, ef óskað er, Qtuality Wood Dealers, J. & L. GUNN. Horni Princess og Alexander ave. Tals.; Main 791, Winnipeg, Fylkisþingið. Miklar umræöur voru< síÖast- Iiöna viku um kornhlö8umáli8. Coldwell ráögjafi og þeir fleiri stjórnarmenn, hafa veriS aö leit- ast viö aö verja frumvarpiö, en þeir hafa alveg glcymt aö grra fullnægjandi grein fyrir því, livers vegna Roblin-stjómin vildi ekki veröa viö óskum kornyrkju- manna — Ieyfa aö 'kornhlööu- nefndin væri skiptiö óháöum mönn um o. s. frv. Stjómarandstæofngar géröi haröa hríð að dómsmála ráögjaf- anum á þingfundi nýskeö. Bentu þeir á nokkur dæmi því til sönn- unr, aö réttarfarinu væri stórum ábótavant, þó aö út yfir tæki lög- sóknarhneykslin á hendur liöeröl- um um kosningar og í sambandi viö stjórnmál. Þeir sýndu fram á hversu ýmsir stjórnarandstæft- ingar víösvegar um fylkiö heföu veriö dregtiir fyrir lög og dóm, meö ærnum kostnaöi af almanna- fé. en svo slept jafnharðan aftur, án þess aö mál nokkurs eins ein- asta allraí þessara sakbtorninga heföi veriö til lykta leitt. Minst var á ýms fleiri ónotaleg stjórnar- atvik fyrir dómsmálastjórann t. a. m. Woods máliö, uppgjafir sekta til handa conservatívum lögbrjót- um o. fl. o. fl. Ráðgjafinn reyndi aö bera hönd fyrir höfuö sér og fann þaö helzt til málsbóta, aö hann heföi verift manna lengst dómsmálaráðgja fi hér i Manitoba, og að enginii maöur heffti verið skrípamyndaft- ur oftar en hann. Einjstöku ákæTuátriövim mót- mælti hann, en sneiddi hjá öftrum og lenti aö síöusbui út í skammir um Free Press og T. H. Johnson þingmenn, þó að það væri alger- fega út í hött. Umræður allmiklar voru uni landamerkjamáliö og kom þar ber lega fraim, aö jRoblinstjórnin er aö leitast viö aö nota þaö mál sér til pólitískra hagsmuna eins og fyrri. Tillögur voru bornar fram af þeim liberölunum Mr. Norris og Mr. Johnson, er ltklegar heföu veriö til þess a5 flýta stórum. fyrir þes&u máli, sem fylkisstjórn- in og sambandsstjórnin hafa ver- iS aö þæfa á milli sín um afar- langan túna. Enj þeir herrarnir Riogers cg Canipbell ’ráögjafar voru ekki á því aö láta sam- þylckja þessar tillögur, en í þess Staö létu þeir samþvkkja afar- lánga breytingartillögu og vaií hún þannig úr garöi gerö, aö miklu líklegra er aö hún veröi seunningiim vift Dominionstjórn- ina ti! fyrirstöftu heldur en hitt. Þaft er sami grawtur í sömu skál hjáRoblinstjómlnni og allar líkur á því, aft landanverkjamálift veröi aldrei til lykta leitt meðan hún heldur velli hér í Manitoba. Þaft er aft vísu alkunnugt, a8 fylkistjómin er mjög Fikin í gó8a gripi, sannkallaöa kjðrgripi, og íér ekki í skildinginn þegar verift er að afla þeirra. Allir muna eft- ir Roblinskúnni sælu. Hennar var getift í Lögbergi i hittift fyrra. Þvi miftur mun nú ekkert eftir af

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.