Lögberg


Lögberg - 17.03.1910, Qupperneq 5

Lögberg - 17.03.1910, Qupperneq 5
LÖOBERG, FIMTUÐAGINN 17. MARZ 1910. 1 Telephone 1845. ÚTI FáiB talsíma 1S45 og vér skulum vera • til taks aö taka myndir af húsi yBar utan og innan. Einnig augnabliks- myndir teknar af den ssam komum, veislnm, brúBkaup- um, hópum og margmenni. HafiB tal af oss. BRYANT’S Ljósmyndastofa 2964 MAIN STREET WINNIPEG, § MANITOBA MYNDIR fullgeröar eftir allra nýjustu tízku. Einnig vatns- litir Pastel Sepia og Crayons. Allar stæröir. |Verk í Bryant’s ljóstnyndastofu ábyrgst henni fyrir jörö ofan nema ef vera skyldi verSiS, se»n Roblin- stjörnin gaf fyrir hana, ritaS tekna megin í fylkisrei’kningana, til ævarandi innieignar eins og fkiri kýrbein, þó aS farin hafi veriB aS firnast. Martga siíka kostagripi hefir Roblinstjórnin eignast. MeSal annars hafSi hún key.pt kollóttan bblakálf fyrir $275.00; sjálfsagt hefir hann veriS mesta metfé, en þó bar prófessor Carson, fyrrum miklu ráSandi á BhinaSarskófen- um, aB hann “efaSist um" aS boli þessi væri helmings virSi þess se»r. hann er talinn í fylkisreikningun- um. Merar tvær hafSi stjómin og ágirnst og gefiS fyrir þær $1,600. Liberölum i fylkisreikn- inga nefndinni þóttu þessar Rob- ^insmerar blýsna VerSmiklar og spurSu Carson hvaS Ihann teldi þær mikils virBi nú. Ekki helm- ing þess verSs, sem fyrir þær var gefib, sagBi hann. Professor Car- son er svo merkur maBur aB varla þarf aB rengja framburB hans. Hann er nú farinn frá skólanum, og hefir óbundnar hendtir aB segja rétt frá. Hann var formaB- ttr fyrir smjörgerBardeild BúnaB- arskólans, og þegar hann fór frá frá, var ágóBinn í þeirri deild $8,300. Honum var þó sagt upp starfinu, þvi aS svo virSist, sem fylkisstj órniu hafi óbeit á aB hafa í þjónustu sinni sltka hag- fræBinga. -------o------- T. H. Johnson þingmaBur í W.- Winnipeg htur eftir þeint Rob- linsmönnum og er ekkert feiminn aB segja þeim til syndanna. Á mánudaginn var bar con- servatívit þingJmaBurinn Wildiam Ferguson upp frumvarp til breyt- ingar á Iögitnt nokkrum, og var frumvarpið svo klóklega orðað, að ekki varfi á þvi séB, um hvað þafi fjallifi. Þegar Ferguson hafBi borifi upp frumvarpiB, gekk hann , snarlega af þingfundi, og urBu engar fréttir haffiar at honum um frumvarpiB afi því sinni. T. H. Johnson vakti ntáls á þessari aðferfi og kvalðst mót- mæla þvi, aB frumvarpi væri þannig HaiimaB í gegn um þingiB. Upphaflegu lögin, þau hin sömu sem breyta átti nú, hljóBttBw upp á járnbrautarleyfi gefin, annað fyr- ir tiu, hitt fyrir átta árum. Nú ætti aB fara afi endurnýja þau, og kvafist hann vera því mótfallinn, vejgna þess afi þafi væri gert á þann liátt, sem ekkert lagaboð skyJdi semja, í laumi, og enn frem ur vegna þess, að ser sýndist ó- hyggilegt að endumýja annafi leyfifi, Suburban Park Railway fétagins, mefial annars vegna þess, afi þvi félagi væri eftir lögunum heimilt afi reka talþráfiastarfsemi, enda þótt efstur á blaði mefiiima þess i8rx) væri R.P. Roblin, Hugh Armstrong og fleiri Campbell ráðgjafi varfi fyrir svörum, fjg þótti ekki annað fært en að fresta frumvarpinu. Þó þafi. En bálf kynlegt er laumu- spilið um þetta sérstaka frum- varp. Var þafi vegna þess, afi tveir núverandi ráfigjafar fylkis- stjómarinnar voru vifi þafi rifinir? Við vöggu drengsins míns. Eg haffii oft átt tal vifi bindind- ismenn um málefni þaB, er þeir berjast fyrir: Útrýming áfengis- nairtnar meB aBflutningsbanni. Og alt af haffii eg verifi á annari skofiun en þeir f aBalatrifiinu. Raunar var eg ekki á móti því, afi menn gerfiust twndindásmenn, þó eg teldi þaB óþarfa fyrir þá, er annafi hvort alls ekki neyttu víns efia J>á svo lítifi, afi þafi gerSi þeim engan skaBa. Eitt vifiwkendi eg þó fúslega mefi bindindismönn- um; afi ofdrykkjan vsen lands og lýfia tjón og mefi henni sköpuSu einstakir menn sér þrautir og þjáningar og eyBilegBu sjálfa sig. “Já, en þessum mönnum viljum viS bjartga” sögfiu andstæBingar mínir, “en sumum þeirra aS minsta kusti verfiur ekki bjargaS mefi öfiru en aBfhutningsbannslög- uan." Eg gat ekki marit á móti þessu, því eg þekti nokkra menn, sem var ekki sjáairfegt afi mundu láta af drykkjuskap á meSan þeir gætu náS i dropann. En svo svarafii eg a þá leiB, afi þessir vesalings 'drykkjubjálfar yrfiu þá að eiga sig, því alveg væri fráleitt aB fara afi leggja persónu- legt haft á alla þá menn, er neyttu víns í hófi, vegna þessara fáu ræfla, sem létu freistingarnar leiBa sig í gömiT, í stað þess a8 hafa vald yfir þeim. “íi'essi skoBun byggist á engu öBru en kœruleysi til mefibræBr- anna’’, sögBu bindindisinennirnir, og svo héldu þeir oft langar ræfi- ur fyrir mér um þafi efni, en þá var mér oftast nóg bofiifi og kvaBst eg þekkja æsingarnar og öfgarnar í templurunum þegar um mál þetta væri afi ræfia. Eg mótmælti þvi harfilega, afi þessi skofiun bygfiist á kæruleysi, held- ur væri hún sprottin af kærleika til persónulegs frelsis mefibræfira minna. 'Svo þegar vifi slitum tal- inu, voru vanalega báfiir gramir. Andstæfiingar mínir yfir því afi hafa ekki getafi sanntært mig, og eg yfir kærfeiksleysisiáiburfiinum, sem eg þá var sannfærfiur um afi væri mefi öllu rangur. Seinna komst eg á afira skofiun og skul- ufi þifi nú fá afi heyra, hvernig það atvikaðist. Dag einn sat eg 1 svefnherbergi mínu glafiur i skapi og horffii á fallega litla drenginn minn, sem svaf vært í vöggunni sinni. Enn var hann ekki nema fárra mánafia gamall. Þarna svat hann svo vært og sakleysisblærinn hvíldi yfir andlitinu. Eg fann glögt, afi þetta var ofurlítill engill, sem eg átti, laus viö alla synd og sorg og óspiltur, af hinu illa í heiminum. Hann var sákleysisins blóm, sem eg vildi verja öllu lifi mínu og kröftum til afi vernda. Svo var eins og alt i einu syrti afi í huga mínum. Eg veit ekki enn hvernig þafi atvikafiist. Eg fór aö hugsa um þá mörgu óham- ingjusömu menn, er eg haffii kynst á lífsleifiinni og sem eg fann afi höffiu verifi orfinir spiltir og illir. Einhvern tíma heffiu þeir nú samt verifi saklausir englar, eins og litli drengurinn minn var núna, og einhvern tíma hefbu aö líkindum foreldrar þeirra setifi vifi vöggur þeirra fullir af von og glefii. Og vonirnar þeirra heffiu svo ræzt á þennan hátt. Einhver skelfing gagntók mfg allan. Hvað skyldi liggja fyrir þér elsku barn, ef þér verfiur lífs auoifi? hugsafii eg. Mér flugu í hug allir drvkkin ræflarnir, sem eg haffii þekt sem orfinir vænu< afi afhrökum vera’d- ar og gjörspiltir af völdum áfer.g- isins. Eg sá í anda drenginn minn vera orfiinn að fullornum ma.mi, sá hann slást í flokk meö drykkju mönnum og súpa úr fyrsta sti.up- inu, hálfnaufiugan þó, sva úr ófi’u meö ibetri lyst, og svo sá eg haun halda áfrain, fyrst sem 1. fdrykkju mann og svo sem ofdrykkjumann og seinast verfia einn af þessum afhrökum, sem engirm gæti hjálp- afi. Þafi sló köildum svita út um mig allan og eg haffii ekkert vifi- þol Hvafia sönnun haffii eg fyrir því, afi þetta gæti ekki komifi fyr- ir litla drenginn minn? Eg fann afi mér mundi þykja þafi sárt, afi sjá hann fölna og deyja svona ungan og saklausan og þó væri þafi eins og leikur hjá hinu fyr- nefnda. Hvafi gat cg gert? Nú fann eg afi eg vildi leggja aK í sölumar fyrir bamifi mitt, jafnvel líf mitt, ef því heföi verifi afi skifta. Persónulega frelsifi mitt varfi létt á metunum, þegar kæ'- leikurinn til barsins mins var ann- ars vegar. Og nú skýrfiist alt fyrir inér á augabragöi. Bindind- ismennirnir höffiu haft rétt fyrir sér. Þafi var af kærleiksleysi til mefibræfiranna afi eg var ekki afi- flutningsbannsm^ðut. Hdffii eg hugsaö um alla á sama hátt og eg hugsafii um barnifi mitt, þá heffii eg fyrir löngui verifi orfiinn tirul- indismafiur og þá heffii eg lika verifi eindreginn afiflutningsbanns vinur. Og nú er eg hvorutveggja. Og nú ann eg þeim málum mest allra mála. Nú er skap mitt kom- ifi í ró aftur. Barnifi mitt sofandi i vöggunni gat óafvitandi sannfært mig um þafi, sem bindindismennimir aldr- ei gátu. En kynlega þykir þeim vifibregða, afi eg skuli vera orfi vj ötull lifismafiur þeirra og innilega glafiir eru þeir yfir þvi og þó hefir enginn eins mikla ánægju af breyt ingunni eins og eg sjálfur. Sóitýr. —Norðurland. Til Heimskringla ráðsmaansins. ( AfisentJ. Ef að Heimskringlu félagiö á- lítur þafi álit|egan gróðaveg, afi prenta í blafiinu gufisorö Tjald- búfiarprestsins, þá væri ákjósan,- legra og lýsti meira frjálslyndi fyrir félagið, að gefa út sérstaka ptostillu eftir séra F. J. Bergmann, því þá gætu þeir keypt sem vildu, en mefi þessu fyrirkomulagi, afi prenta allar fösturæfiur séra Frið- riks, þá neyðir félagifi upp á kaupendur sína því, sem sumir af þeim ef til vill ekki kæra sig neitt um, enda nóg komifi áfiur í blað- inu af kirkjumálum, þó þetta bætí ist ekki við; en rnáske safnaða- fólk séra Bergmanns ætli sér afi bæta einttm árgangi af Heims- kringlu vifi trúarjátningar sínar, þegar allar þessar fösturæfiur eru komnar út, og verfia þá söfnuðir hans sannarlega ekki á flæfiiskeri staddir. , • N. N. CANADftS FINEST THEATRE Eldshætta engin. The William Morris INTERNATIONAL VAUDEVILLE ku Þe Julian Eltinge Þessa viku Þessa viku Þáttur í sex sýaingum og The Zancigs Næstu viku Næsta viku The Apache Dance KvelverB. 75C. 50C, 25C. Matinee 25C WINNIPEG r THEATRt C. P. WALGER. MANAGER 3 Fimtudagiim 17. Marz Matinee á Laugardag Hiaa stóri leikur Eugeue Walters THE WOLF Saga um Canadisku skógana Andrew Robson And An Excelent Cast KvöldverB, 250-$!.50; Matinee, 25C-$i 00 MÁNUDAGINN 21. Marz ME Schumann - Heink VerB: li.oo, $1.50. *$2.oo, $2.50 NORTHERN CROWN BANK Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) . $6,000,000 . $2,200,000 Sparisjófis innlöguni sérstakur gatiuiur gefiuu. Sparisjóös deildir f öllum útibúum. Venjulegbankavifiskifti franikvæmd SKRIFSTOFUR í WINNIPEC. Pertagt & fort ProvMwW Avo. Maia & Sokirk Portmao & Sttorbrook* Jt. Boeiface WHliam & Nena í------- Búnaðarbálkur. -------------------1 HARKAÐSSK ÝR8LA MarkaBsverfl 1 Winuipeg H marz 1410 InnkaupsverB. 1 Hveiti, 1 Northern.......... $1.030 2 $101 3 .. ...... 99 .. 4 95 .. 5 ......... 9° Hafrnx, Nr. 2 bush....... 35^ • • Nr. 3.. “ . . • 34H Hveitimjöl, nr 1 sóluverfi $3.05 Dánarfregn. 5. Macz 1910 andaöist hjá Gutt- ormi syni sínum í Marshall, Minn. ekkjan Þórunn Þorsteinsdóttir, frá Refstafi í Vopnatirfii, rúmlega áttræfi afi aldri (i. 22. Sep. 1839). Foreldrar hennar voru Þorsteinn Guömundsson sýslum. í Krossa- vík og Guörifiur Sigurfiardóttir, prests afi Hálsi t Fnjóskadal. Mafiur hennar var Sigurfiur Sig urösson fg er hann dáinn fyrir 23 árttm. Börn þeirra vortt alls ellefu. og eru fjögur dáin e n sjö á lífi: Guttormur í Marshall, (i'M'inn..,Guörtfiur kona Gufijóns Jónssonar í Saskatchewan, Stef- anta ógift í Sask., Þórsteinn bú- andi i Sask. Einar i Seattile, Gufi- lamg ekkja t Vopnafirfii og Sigut- björg gift Pétri Valdemarssyni í Vopnafir&i. Til Ameríku kotn Þórunn sál. mefi Guttormi syni sínum 1889. Dvöldu þau eitt ár t Winnipeg, fluttu þá til Marshall og hafa átt þar heima ávalt sífian. —Þórunn var vöndufi kona og vel látin. — Blafiifi “Austri” er befiifi afi kunngera dábarfregn þessa ættingjum og viniim á Austfjörfi- um. B. Þriðjud. og Miðvikud. 22-23 Marz “The Royal Chef” a n B0BINS0N Kvenfatnaður fyrir voriö ýmsar tegundir og ágæt efni; sumar silki- fófiraöar. Verö frá t2.50—39.00 Kvensólhlífar Verö frá $1.00—15.00 Yfirhafnir handa ungum stúlknm alt aö 14 ára gömlum. Verö 3.50 Kvensokkar stærö 83^-10 þml. Vanav. 25 cent pariö. Sérstakt verö 1 jc. I $2.90 ••2.35 $1.70 ... 1.85 ... 17-5° ... 20 00 . $8—10 $12— 29C i5c i3tfc 12%C • 45c L R0BINS0I I!L2 - —. 1 PÁSKA HÁTlÐIN 1910 GANADIAN j NORTHERN Cwwwww SKEMTIFERÐIR U IVI CANADIAN NORTHERN JÁRNBRAUTINA. Einn og einn þriðji fargjald til og frá öllum stöBvum félagsius Farbréf seld 24. Marz til 28. s. m. 1910. I gildi til heim- komu til 30. Marz 19 10. Nánari upplýsingar verBa meS á. nægju vaittar bjá öllum umboBsmönn- um Canadian Northern járnbrautarfé- lagsins. eSa skrifiB til R. CREELMAN Asutont General Paeeenger Agent CaaedUn Nortbern Railwer, Wianipe«. Maa Walker leikhús. A'lþj ófia söngf lokkaa'nir, sem verifi er afi leika a Walker leik- húsinu þessa viku, hafa hlotifi al- menna vifiurkenningu, því afi afi- tsökn hefir verifi ovenju mikil. Mest hefir þótt kvefia afi Julian Eltinge og The Zancigs; afira eins leikendur á „söngleiksviði hér í Winnipeg er sjaldgæft afi sjá. Julian Eltinge lefknr nokkur kven Hlutverk, og sýnir afi sifiustu fornan Hindúadans. Þessi ttngi mafiur tekur á sig gerfi konu, sem er forkunnar tögur eins og drotningin af Saba var. The Zancigs eru karl og kotta, er mifila hvort öfirtt hugsunum stnum, orfi- um, skeytum og hugmyndUm án nokkurra leyndra kragfia efia aö- stoöar utan afi komandi. Allir sem til þeirra sjá, verða að sleppa öllum efa um að huglestur (mittd- readingj getur átt sér stað. Næstu viku verða sýndir fyrsta sinni hér i Canada “Apache”- dansarnir, er mest veöur hefir verifi gert af í New York og Lon- don og vífiar. Fimtíu manna leik- flokkur sýnir þá undir leiösögn Mons. M. MoUassi og MHe Corio mjög átakanlega tif Apachanna i Montmarte hverfinu í Parts. ,, nr. 2 .. “ .. ,, - S.B ...“ nr. 4.. “. ciaframjöi 80 pd. “ . Ursigti, gróft (bran) ton ,, ffnt (shorts) ton Hey. bundiö.ton ....... Timolhy ,, .......... Smjör, mótaö pd........ ,. f kollum, pd . .. )stur (Ontario) .. ,. ,, (Manitoba) .. . • • gg nýorpin........ ., i kössum tylftin..........28c -I autak j., slátr. í bænum 7 % -1 o c ,, slátraö hjá bændum . .. cíálfskjöt................... 9c. Sauöakjöt.................. fic. Lambakjöt.................. 13' Svfnakjöt, nýtt(skrokkar) 1234 Hæns..........................I2C Endur ............... 100 3assir ...................... >°c ýalkúnar ......... Svfnslæri, reykt(ham) 17-18C Svínakjöt, ,, (bacon) 19—22 Svínsfeiti, hrein(20pd.fötur)$3.6o Nautgr.,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd.3JÍ-4#c Sauöfé 5c Lömb 5c Svfn, 150—350 pd., pd. -8J4 Mjólkurkýr(eftir gæfium) $35~S55 iíartöplur, bush..... 45c íálhöfuö, pd.............. ij^c, ^arr ->ts, pd...... 1 þi c Mæpur, bu«h................. 5°c- Blóöbetur, pd................ ic. Parsnips, pd....... 2—2 % Laukur, pd ................... 3C Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50—$11 öandar. ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Sicti ii i j1 !• 53 Tamarac( car-hleösl.) cord $4.50 (ack pine,(car-hl.) ........ 3.75 Poplar, ,, cord .... $2.75 Birki. ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord fiúöir, pd.................... 8c tíálfskinn,pd.................. c Gærnr, hver.......... 30— 75C fets þykt af hrossataði og þrýst vel saman. Ofan á þetta lag er stráð finni og frjórri gróðrar- moki blandinni sandi; moldarlag þetta má vera 4 til b þumlunga þykt. Norðari endi vermireitsins ætti helzt að vera í við hærri ett sufiurendinn, því að þá ná sóíar- gerslarnir betur til. Karmar eru rifcan settir ttmhverfis vermlireit- inn úr tré og hafðir hér utn bil eitt fet á hæð. Þar ofan yfir ettt svo lagfiir ghtggarnir sem lilífa reitn- um, og bezt að hafa þá þrjú til fjögur fet á breidd, og lengdina á- kveður hver eftir því sem honum sýnjst, hafa því fleiri gluggana, sem vermireitur er lengri. Eftir að hlýtt sóilskin hefir verið nokkra (•laga að vori til, er óhætt að sá í reitinn, salats, tómötu- og kálfræi, og þegar frjóangar fara aö sjá't má opna glergluggana um miðj- an dagittn til að hleypa lircimt lofti að jurtunum. Á hverju kveldi er glugganmn aftur lokað og ltilúð að vermireitn um með fatnaði og öfiru, sent fyr- ir hendi er. Oft þarf að vökva plönturnar með volgtt vatni sér- staklega tmi miöjan dagitm þegar sólarhitinn er mestur og sumir ieggja fíngert léreft yfir glerið þegar sem heitast er. Aðrir brúka aldrei glerglugga heldttr iláta sér * nægja að nota fíngert léreft til að breifia yfir vermireitina á daginti; en þafi er vandfarnara mefi vermi- reiti á þann hátt, sérstaklega þeg- ar illa vifirar, og þarf afi ganga intklu betur frá þeim á nóttimni, jtegar ekki eru glerglttggar yfir þeim. Vermireitur. Gott er afi eiga sér vermireit fyrir matjurtir og garfiávaxta- plöntur. Þafi er hægt afi koma upp slíkum vermireitum án mik- illar fyritlhafnar og tilkostnafiar. Á því rífiur einu afi vita hvernig á a ö fara afi þvi. Stærfi vermireits- ins verfiur afi fara eftir efnum og Bændur furðar mikifi á þvt, hve hátt verfi er nú orfiifi á vinntt- hestum. Hagskýr^lur Bandartkja bera þafi mefi sér, afi ilægsta verfi hafi veriS á hestum þar 1897; þá voru vinnuhestar seldir að meðal- tali hver hestur á $31,57. Yíða í Iowa og Minnesota voru falleg- ai’Stu hestefni þá seld fyrir sama sem ekkert verfi ef móttakandi lof afii aö fara vel nteð hrossið. Stmt- stafiar við Kyrrahaisstrendur er sagt að skotnir hafi verið viltir hestar ,vegna þess að þeir gerðu svo mikinn óskunda á bújörðunt bænda. Hálfviltu hestamir, bron- chos, sem fluttir voru að vestati austur t ríki, voru seldir afar ó- dýt. Gamlir Bímdlarítkjameim segjastmun a eftir því, að hafa skift á mjólkurkú og broncho á þeim tímum. Síðan hefir verð á hestutn farið síhækkandi, svo að í Jan. 1910 var meöalverð í Banda- ríkjum talið $108.19. Ungir vinnu hestar meðal stórir fást nú ckki fyrir minna svona að öllttm jafn- aði en $250. Og það þvkir sennilegt, ab þetta verð á hrossum rmnni haldast lengi. Lyf, sem hjálpa náttúrunni, eru ávalt áhrifamest. Chamberlain’s . , . hóstamefial (Chamberlatn s Cougit ástæfium. Bezt er afi hafa vemu- „ , ... , • , _ Remedy er eitt þetrra. Þafi reit jafnan mót sufiri og undir hús j ýr hóstanum, losar frá vegg, svo afi þar sé skýli íyrir | brjóetirtu, Örvar efnabreyting t noröan og vestan >10011111. Þar | líkamanum og hjálpar náttúrtmni sem reiturimn skal vera er graftn *I1 aB vifihalda heilsu Hkamans. ofurKtfl gryfja hálft annafi fet á | ^ hvervCtna-__________ <lypt og í hana látin hér um bil #

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.