Lögberg - 24.03.1910, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.03.1910, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MRAZ 1910. LÖGBERG gefið út hvern fimtudag af Thk Lög- BERG PRINTING & PUBLI9HING CO. Cor. William Ave. & Nena St. Winnipeg, - MaNItoba S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Mauager Utanáskrift: Tke Logberg Priating & Publishing f«. P. O. Box 3084 WINNIPEG Utaaáskrift ritstjórans Editor Ugberg P.O. Hoxaufl't WlNMIPWi PHONK mak. 381 Þingslit. Fyikisþingim-w var slitií miöviku daginn 16. þ. m. Alls voru af- ^reidd af þessu þingi 121 frurn- varp. Einna merkust voru, frum- varp um kornhlööur í fylkinu, frumvarp um sláturhús, þar 'sem Winn.ipeg eða St. Boniface bæ eru bnðinn $50.000 styrkur til aö koma upp sláturhúsi handa almetiningi, og þriöja merkasta frumvarpiö var frumvarp til unvbóta á kjörtnn verkamanna. Þaö er þó ekki stjórnarfrumvarp, heldur bar þaö upp Mitchell þingmaöur í NorSur- ur Winnipeg kjördsemi. Ekkert frumvarp hefir veröi meira rætt en frumvarpiö ttm korn hlöðurnar og var mikill munur á 'skoöu'num stjórnarinnar og stjórn- arandstæðinga á þvi máli. Liber- alar héldu því fram, að kornhlöð- umar ættu að vera fylkiseign, og lausar við eftirlit stjólrnmálaflokka og að kornhlöðumálanefnd, skipuð 'áháíum mönnum í stjórnmálum, skyldi að ein» bera ábyrgð fyrir fbmginu. En Roblinstjórnin og .rteirj hliuti hennar á þingi, fylgdi ''þvi fast franig að kornhlöðumar ■skyldu háðar eftirrrti stjórnmála- flokka, c*g i flestu öðru, sem eftir •stjómina liggur á þessu þingi, hefir komið fram sami óbilandi á- buginn á því að láta hagsmuni fylkisstjórnarinnar og valdatrygg- ing, sitja í fyrirrúmi fyrir gagni og þörfum almennings. Liberalar hafa itarlega sýnt fram á þetta. Að jafnaði er minni hluti á þingi svo smár, að hann fær litlu til vegar komið um gagnrýn- íng á gerðum stjómarinnar. Svo befir og verið hér í Manitoba. En sem betur fer, er nu orðin mikil breytiug á því síðustu tvö þingin. Stjórnarand’stæðingar hafa þar eigi legið á liði sínu, sérstaklega bafa þeir látið mikið til sín taka á þessu siðasta þingi. Ekki hefir þeim orðið auðvelt aö fá gagnrýndar gerðir fylkisstjórn- arinnar. Aldrei hefir stjórnin lagt sig meir í framkróka um að hindra og tefja rannsóknir en gert var á þessu þingi, og mun það sennilega sprottið af því, að henni ihafi aldr- ei riðið meir á því en nú, að fara dult með sumar gerðir sínar. Á það bendir og árangur ýmsra þeirra rannsókna, senv liberalar höfðu fram þrátt fyrir mótspymu st jórnarinnar. kosningum, en hann hafi færst undan því; þá hafi Mr. Black sagt honum, að “Mr. Roblin want- ed him to go“, svo að Cunenvan sá sér ekki annað fært, en að fara. í stjórnardeild opinberra verka og í mentamála stjómardeildinni kvað sérstaklega mikið að . “að- hlynningar starf'semfnm”. því að þar er sægur nranma, sem að nafn- inu til gegnir störfum fyrir stjórn- ardeildirnar, en aðallega eru helg- aðir “aðhlynningar starfeerrrínni” og hálaunaðir af almenningsfé. Tíðrætt ltefir mönnum orðið um 50 þúsund dollara sendinguna, sem Rogers ráðgjafi fékk frá New York árið 1902, og ■sKvrt var frá í seinasta blaði. Hann gat ekki kom- ið þivi fyrir sig i fyéstu, að hann hefði femgið þ á sending, en síðar vilcli hann ekki þvertaka fyrir, að •svo liefði verið. Og þegar hann mintist síðast á það í þinginu, isagði hann að það gæti hafa verið (“\t might have been”J hlutabréf námu félags, sem hann var viðriðinn er hann var í Rat Portage. Þau hefð,u verið send til New York til sölu, en ekki selst og þá verið endur- send. — Já, ihann sagði. að það “gæti hafa verið” þau verðbréf. En hann fullyrti það ekki. svo að margir eru enn á þvl, að að það “gætu hafa verið” einhver önnur verðbréf. ------o------ Um berklaveiki. Eftir Dr. B. J. Brandson, erindi flutt á Menningarfélagsfundi i Winnipeg 9. Marz 1910. Menn strera sig abnetit nú á tím- um af því að sú öld, 'sem við lifum á, se mesta framfaraöl sogu mannkynsins. Menn tala oft borg- inmannlega um, bversu langt á leið mennirnir séui komnir með að gera öfl náttúrunnar sér undirgefin og nota þáu sem þjóna sina. Oft er bent á hversu margar af ráðgátum lífsins og tilverunnar séu nú þegar leystar og hversu enn aðrar, sem krafist hafa úrlaiusnar, séu á góð- um vegi meö að veröa ráðnar. Aldrei hafa jafnmörg stór velferð- armál mannkyneins yfir höfuð verið jafn ofarlega á dag- skrá víðisvegar 'uni heim, eins og einmitt nú. Hvert sem maður renuir augunum sér maður lieila skara mikilhæfra nianna, sem verja lífi sími og kröftum til þess að margt af því, isem mestu böli veld- ur í lífi manna, megl verða útrýmt og um leið, að Iíffð alment verði á- nægjulegra og farsælla. En við hvert framfarasporið sem stigið er, stækkar sjóndeildarhringur mannsandans . svo að hann isér nýja hjalla, sem hann þarf að komast' upp á og nýja steina, sem ryðja þarf úr vegi, til þess að hugisjónir hans geti orðið virkilegleiki. Með aiukinni þekkingu koma auknar kröfur, og með auknivm kröfum koma auknar byrðar, sem útheimta aukið þrek, bæði andlega og líkam- lega, ef menn eiga ekki að örmagn- ast undir byrðinni. Þess vegna er það ekki nema eðlilegt,að eitt af aðalvelferðarmálum núttmans sé| Það kom sem sé greinilega í Ijóte það, að útrýma ölhv því. sem hindr- j við rannsóknirnar, að fylkisstjórn-' ar að hver maður geti fullkomlega | in er að verða æ óvandari að með- notað þær gáfur, sem honum hafa ulum sín.um, að hún metur heill verið gefnar og fái óhindraður og fylkisbúa að vettugi, ef hún að eins getur 'séð sér fært, í mesta sakleysi og með sinni alkunnu ósérplægni, að hlynna ofurlítið að sinu eigin hreiðri. í þá átt er starfið stórt • og kappið óbiiandi, og fer vaxandi með hverju ári. Yið prófin fyrir fylkisreikinga nefndinni varð það ■ t. a. m. uppvrst, að brytt hafði jafn vel á þessari "aðhlynningar-starf- semi” fRoblinstjórnarinnar að sjálfri séry i Búnaðarskóla fylkis- ins. Starfsmaður einn við skólann, með ftillu fjöri starfað jianti tíma, sem vanalegur starfsaldur manns- inis getur veitt. Eitt af því, sem mestan þátt hefir ætíð átt og á enn i því að lama starfskrafta mann- anna og varpa ótal mörgum þeirra á bezta aldri 5 gröfina. er hinn al- þekti sjúkdómiu.r, sem þótt hann | hirtist í mörgum mvndum. er vana- lega nefndur einu nafni: berkla- veiki eða tæring. Þessi voða isjúkdómur hefir þekst frá því fyrst að sögur fara sem Cuneman heitir, bar það, að af_ Hjá hinum elztu þjóöum Aust- forstöðuma&urr skólans, Mr. Black. jurlanda, vöggiv menningarinnar, er hafi skipað sér að fara að vinna í hans getið. Þetta sannaist af því, að þessa sjúkdóms er getið á með- al þess, isem skrásett var á leir- spjöld Babyloniumanna, sem er liið elzta skjalasafn í heiminum. Veik- in var þekt hjá Gyðingum á fyrsta tímabili jæirrar þjóðar. Hippo- crates hinn frægi griski læknir, sem nefndur hefir verið faðir lækn- isfræðinnar og uppi var 460—376 f. Kr., lýsti veikinni svo nákvæm- lega, að um margar aldir var lýs- ing hans skoðuð isem fyrirmynd. Hann kendi, að veikina mætti lækna, og að það væri heilsusam- legt að láta sjúklinginn fara þang- að sem öðru vísi loftslag væri en það, sem hann átti að venjast. Heimspekingurinn Aristoteles, sem var lærimeistari Alexanders mikla og efalaiust djúpvitrastur og fróð- astur allra griskra heimspekinga, getur þess, að alment á Grikklandi hafi veikin verið álitin sóttnæm. Það var ekki fyr cn a 17. ötd, að menn fóru að fá verulega meiri j>ekkingu á sjúkdómnum heldur en þá, isem Hippocrates og hans læri- sveinar höfðu. Fjölda margir læknar tóku þá að auka með starfi sími' þekkinguna í þessari grein, en samt var það ekki fyr en árið 1882, að þýzki læknirinn Dr .Kock, sein nú er orðinn heimsfrægur, gat sýnt og sannað hver orsök veikinn- ar er. Honum tókst að einangra geril þann, sem orsakar veikina, hinn svo nefndi “tubercle bacill- us”. Þennan “bacillus” cr æfinlega að finna þar sem veikin hefir náð fctfestu, án hams getur veikin ekki átt sér stað. Þessi “bacillus” verður á einhvern hátt að berast irm í líkamann, og skal isáðar skýrt frá á hvern hátt það verður. Engin veiki er eins almenn og tæring; engin veiki orsakar eins mikla fátækt, mótlæti og dauða. Engin veiki hefir lagt eins marga á bezta aldri í gröfina, oft og tíðum einmitt þegar lífsþráin var sem meist og vonir j>ær, sem stóðu í sam- handi við lif þeirra, voru sem feg- urstar bæði hjá }>eim sjálfum og ástvinum þeirra. Engar skýrslur sýna nema að nokk-i levti hve veikin er almenn, en s-.-nt nægja þær til þess að sýna hvj voðaleg- ur jiessi isjúkdómur er. Það er á- litið. að eitt dauðsfall nf hverjum sjö, sé tæringu að kenna. Síðustu fullkomnar skýrslur, sem eg hefi séð frá Bandaríkjumnm, sýna, að árið 1900 dóu meir en 111,000 inanns úr lungnatæringu einni; en live margir á sama tíma dóu úr berklaveiki í öðrum myndum, er ó- mögulegt að vita með vissu. Kayserling, einn af þeim mestu sérfræðingum i þeirri grein, sem nú eru uppi á Þýzkalandi, ‘ærði rök fyrir því á alíbeims læknafundi í París árið 1905, að einn þriðji af öllum dauðsföllum og helmingur al's heilsuleysis, á meðal fulltíða fólks á Þýzkalandi. væri beinlínis eða óbcinlínis tæringu að kenna. Þó er þess að gæta. að Þýzkaland er komið lengra á veg en nokkurt annað land að stemrna sigu fyrir þessum vogesti. Hversu niikið tjón að hver þjóð líðtvr ár hvert við þessa veiki, er ó- mögulegt að meta. Mest af þvi fólki, sem deyr úr tæringu, er fólk á bezta aldri. Af þeim 111,000, sem dóu úr tæringu árið T900 í Bandar., voru meir an 89,000 á aldrinum milli 15 og 60 ára. Ef vinna hvers eins af j>essum 89,000 er metin á $500 um árið, þá verður sú uppliæð 45 milj. dollara. Þegar það er tekið til greina, að flestir sem deyja úr tæringn.1' eru hilaðir á heilstt að minsta kosti tvö ár áður en dauðinn tekur herfang sitt, og að ekki er hér neitt talað um kostnað þann, sem veikin hefir í för nteð sér, jtá mun óhætt að segja, að þessi sjúkdómur kosti þá Jijóð eina 105—200 milj. dollara á ári. Þótt þannig sé liægt að gera Iauslega áætlun um hið peninga- lega tap, sem hér ir (im að ræða, þá er ómögulegt að meta alt hið mikla tjón, er veikin óbeinlinis hefir í för með sér. Hver getur metið angist ástvinanna, cr sjá það sem þeim er ef til vill kærast, hrifið burtu á Jtennan hörtmtlega hátt. Hver getur metiö tár ekkjunnar og munaðarleysingjanna, sein svo oft ent skilin eftir í fátækt og vol- æði, oft sjál'f með frækorn veikinn- ar í eigin likama sínum, isent eina arfinu er hinn látni hefir eftir- sikilið þeim. Hver getur metið tjónið. serrí börnin, oftast tmg, verða fyrir, er ástrík móðir er frá, þeim tekin? Hver getur metið tár elskandans, sem eftir lifir j>cgar j>að, sem hann ttnni mest og á hverju hann bygði allar sínar feg- tirstu franrtíðarvonir, hnígtir sem visin rós eftir hina fyrstu haust- frostnótt? Enginn, stm ekki hef- ir orðið fyrir sltkum missi, getur gert sér hugmynd nm hið he.- dimma ntyrkur og vonleysi sem rikir i sálu þess, sem verður fyrir slíkri sorg. Engu ntinni er samt sorg hinna aldu'rhnignu foreldra, sem eiga á bak að sjá ef til vill einkabarni sínu, þar sem allar æirra jarðnesku vonir og öll gleði þeirra var óslítanlega knýtt við. Þótt lríð fjárhagslega tap sé mikið, þá er það samt sem hverfandi stærð í samanburði við það tjón, sem engin mannleg vizka fær mælt eða rannsakað til hlítar. Þrátt fyrir það aö hinir grisiku læknar álitu veikina sóttnæma fyr- ir meir en 2,000 árum, þá var það ekki fyr en á hinunt síðustn tveim áratugum að sá sannieiki fékk al- inenna viðurkenningu. Það var ekki fyr en Koch var isvo ótvíræði- lega búinn að sanna orsakir sjúk- dómsins, aS sóttnæmi hans var al- ment viðurkent. Sú tni hefir lengi haldiist við, að veikin væri fremur arfgeng en sóttnæm. Eins og margar aðrar villur, sem hafa rikt í meðvitund manna, ef til vill í gegn um margar aldir, er mjög írfitt að uppræta hana í lnuga al- mennings. Það yrði of langt mál að færa fram rök þau, sem sanna, að sjúkdómurinn er elcki .beinlínisi arfgengur, heldur verður þaö að nægja að sikýra frá þvi, að það er sú niðurstaða, sem vísindi nútiðar- innar hafa komist að. Á hinn bóg- inn er það efalauist rétt að þeir, sem hafa átt tæringarveikt fólk i ætt sinni, eru í mörgum tilfellum nróttækilegri fyrir veikinni en aðr- ir. Mótstöðuaflið hjá þeim er minna og er því naiuðsynlegt fyrir þá, sem þannig er ástatt fyrir, að gæta enn meiri varúðar en ella. Eitt af því. sem hefir istyrkt al- menning í trú þeirra um arfgengi veikinnar, er það, hvað oft höm tæringarveikra foreldra einnig deyja úr þeirri veiki. En tnenn missa sjónar á því, hve mörg tæRi- færi þar eru til þess að bömin ein- mitt taki veikina eins og hverja aðra sóttnæma veiki, J>ótt hún komi ekki í ljós fyr en ef til vill mörgum árum seinna. Börnum, sem lifa í sama liúsi og tæringarveikir for- eldrar, er ávalt hætta búin, nerna sérleg varúð sé um hönd höfð, þótt veikin komi ekki í Ijós fyr en ef til vill löngu seinna. fFramh.J Bókafregn, Sturlunga saga. Annað bindi. KostnaSarm. Sig. Kristjánsson. Reykja vík. 1909.. Svo er til ætlast, að útgáfa Sig. virístjánssonar af Sturlungu.verði fjórum bincluim. 'Tvö þeirra eru út komin, og hefir hins fyrsta ver- H minst í Lögbergi. Annað bindi hefst a frásögninni tim andlát Hvamm-Sturlu ^ 1183^, f iður Snorra og þeirra bræðra, og segir frá þeim atburðttm er nterk- astir urðu frá þeim tíma og fram um 1242. er Þörönr Kakali kom frá Noregi. Á þessu tímabili gerðust tveir hinir verstu og örlagaríkustu at- burðir í sögu íslands: orustan á Örílygsstöðtum (123J8) og víg Snorra Sturlusonar fhaustið 1241J. Margir jækkja frásöguna um víg Snorra Sturlusonar af kvæði séra Matthíasar Jochums'sionar, en þar eð fáir hafa Sturlungti enn i hönd- um, skal hér tekinn orðréttur kafl- inn tim þetta níðingsverk fsjá bls. 349, kap. 156;: “|>eir Kolbeinn ungi ok Gizurr fundusk i þann tima á Kili ok gerðu ráð sín, þau er 'stðan kómu fram. Þetta sumar var veginn Kolr inn auðgi; Arni, er beiskr var kallaðr, vá hann; síðan hljóp hann til Gizurar, ok tók hann við hon- iim. Þá er Gizurr kom af Kiti, stéfndi hann mönnum at sér; vóru þar fyrir þeir bræðr Klængr ok Ormr, Loptr bisknps'son, Árni ó- reiða. Hélt hann j>á upp bréfum þeim, er Jæir Eyvindr ok Árni höfðu út haft. Vai par á, at Giz- urr skykli Snorra láta utan fara, hvárt er honttm þætti ljúft eða leitt, eða drepa hann at öðrum kosti, fyrir þat er liann hafði farit út í banni konungs; kallaði Hákon konungr Snorra landráðamann við sik. Sagði Gizurr, at ihann vildi með engu móti brjóta bréf kon- ungs, en kveðsk vita, at Snorri mundi eigi ónauðigr utan fara; kveðsk Gizurr j>á vildu til fara ok taka Snorra. Ormr vildi eigi vera í. J>essi ráðagerð, ok reið hann heim á Breiðabólstað. Gizurr dró þá lið saman ok sendi þá bræðr vestr til Borgarfjarðar á njósn, Árna bei.sk ok Svart, en Gizurr reið frá liðinu með sjati' tigi manna; en Lopt bisk- upsson Iét hann vera fyrir því lið- inu, er síðarr fór. Klængr reið á Kjalarnes eptir 1iði ok ‘svá upp í herað. Giztirr kom i Reykjaholt um nóttina eptir Mauritius-messu. Bruitu þeir upp skemmuna. er Snorri svaf í, en nann hljóp upp ok ór skemmunni ok í in litl u hús- i::, er vóru við 9kenimuna. Fann hann þar Arnbjöm prest ok talaði við hann. Réðti þeir þat, at Snorri gekk í kjallarann, er var undir loptinu þar í húsu'num. Þeir Gizur fóru at leita Snorra itm hús- in. Þá fann Gizurr Amhjörn prest ok spurði, hvar Snorri tværi. Hann kvaðsk eigi vita. Gizurr kvðsk J>á eigi sætta'sk niega, ef þeir fyndisk eigi. Prestr kvað vera mega, at hann fyndisk, ef hortinm væri grið- um heitit. Eptir J>at urðu þeir varir við hvar Snorri var, ok gengu þeir i kjallarann Markús Marðarson, Simon knútr, ‘Árni beiskr, Þorsteinn Guðinason, Þór- arinu Asgrímsson. Símon knútr bað Árna höggva hann. “Eigi skal höggva,” sagði Snorri. “Högg þú,” sagði Símon. “Bigi skal höggva,” sagði Snorri. Eptir það veitti Árni honum banasár ok .báð- ir J>eir Þorsteinn unnli á honii'm.” „Athugasemdir og .. u anasvor. Hin fráfarna stjóirn Landsbank- ans hefir gefið út bækling, sem heitir “Athugaisemdir og andsvör”, varnarrit gegn skýrslu bankarann- sóknarnefndarinnar, sem ítarlega var minst í Lögbergi fyrir skemstu. Rit þetta er 48 bls. í svipuðu broti eins og skýrslan, .sanríð og undir- riJað af Tryggva Gunnarssyni, Kristjáni Jónissyni og Eiríki Briem. Rit þetta er allharðort í garð nefnd armannanna, Jæirra Karls sýslu- r.’anns Einarssonar, Magnúsa Sig- urðssonar yfirréttar máafluntngs- manns og Ólafs Eyjólfissonar skóla stjóra. Er meðal annars komist svo að orði, "að þá vanti vitsmnni, þekkingiu' og líforeynslu til þess að leysa það starf sæmilega af hendi, sem Jicir hafa tekið að sér, sem sé það, að lýsa hag landsbankans rétt látlega og hlutdrægnislaust.” Ritfliáttur hankastjórnarinnar er víða svipaður þessu, þar sem hún minniist á nefndiarmennina. Eins og menn muna, hélt rann- sólknarnefndin því fram, að bank- inn hefði tapað 400 þúsundum kr.. Bankastjórnin telur ]>að fjarstæðu, segir tapið ef til vill 100 þúsundir, eða vel það. Vil.l ekki tiltaka það nánara. Þeim vex það tap alls ekki í auigum, af því að batikinn hafi grætt miklu meira fé en hann The DOMINION BANH SELKIRK CTIBCIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. , Sparisjóðsdeildin. TekiP við innlögum, frá $1.00 a8 upphæS og þar yfir Hæstu vextir borgaSir tvisvar sinnum á ári. VifJskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn Bréfleg innlegg eg úttektir afgreiddar. Ósk- aO eftir bréfavitSskiftum. Greiddur höfuðstóll. $ 4,000,000 Varasjóðr og óskiftur gróði $ 5,400,000 Innlög almennings .....$44,000,000 Allar eignir ....... ..$59,000,009 Innieignar skírteini (letter of credits) seid, sem eru greiSanleg um allan heim J. GRISDALE, bankastjóri. Eldiviður. Þegar þér þurfið góðan eldivið, þá fáiö hann hjá oss, þvi að vér höftun góðan við og þurran, sem yður vanhagar um. Verð vort hið lægsta, en viöurinn hinn bezti. Vér getum sagað viðinn og klofið, ef óskað er. Q>uality Wood Dealers, J. & L. GUNN, Horni Princess og Alexander ave. G als.: Main 791, Winnipeg, tapaði og verið landsmönnum öll- um til gagns. í niðurlaginu á kaflanum um ]>etta tap farast bankastjórninni m. a. orð á þessa leið. Ekki dettur osis í hug að bera á móti því að bankinn kunni að tapa nokkru af núverandi skuJdum sinum. Það mætti heita krafta- verk, ef svo yrði ekki. Hann mundi þá að likindum verða eini bankinn i heiminum, sem tveggja, t)r’ííg'ja ára voðaleg peningavand- neði og fjárkreppa og þar með fylgj^ndi verðfall á eignum kæmi ekkert tilfinnanlega við. Slikt er ekki að eins eðlileg afleiðing af vandræðunum isjalfum, heldiur og af J>eim viðurkenda tilgangi bank- anna, sér i lagi þeirra, sem Jijóð- stofnanir eru, að reyna að styðja og varðveita viðskiftavini sina og hjarga J>ví í viðskiftalífinu, sem ekki er til ólífi,s sjúkt. Þó að því bankinn eftir slík áfallsár kynni að tapa einum 100,000 kr. eða jafnvel meiru, þá væri það alls eigi stór- vægilegt tap eftir efnahag bankr ans í samanhurði við það, sem bankar hafa víða tapað annarsstað- ar á þessum árum. En hitt væri þó meira um vert, ef bankinn með þvi tapi síniU' hefðic rorðað lands- mönnum við margfalt stcerra tjóni; því að sé það samkvæmt 1. gr. laganna um tstofnun Landsbankans höfuðtilgangur bankans, “að styðja að framförum atvinnuveganna”, þá leggur það sig sjálft, að það er ekki síður tilgangur hans að af- stýra og draga úr háska, sem þeim verður búinn á örðugum tím- um.......... “Helztu atvinnuvegir þessa Iands eru sjávarútvegur og landhúnaður, og nú á síðari árum nokkur vísir til iðnaðar. Það má vel vera, aö Lanésbankinn hafi stundum í lán- veitingum sínum til þessara at- vinnuvega teigt sig feti lengra, en liann hefði gert, ef hanu hefði verið einstakra manna eign. Alt um það hefir tap hans ekki verið teljandi fram að síðaista ári, en gróði hans hins vegar alitlegur. En þó að bankinn liefði tapað nokkr- um fleiri lánum og þó að gróði hans hefði orðið nokkru minni en verið liefir og meir af úti standandi lánum háns tvísýnt í þessu árferði, heldur en vér álítum' vera, þá má sýna hverjum óblindum tnanni I fram á, hve margfaldur sá gróði er, sem hann hefir skapað i land- inu. Og á það ber einmitt að lita til samanburðar. Þó að isvo skvldi reynast, að bankinn tapaði af lánum þeim, er hann nú á úti, 100,000 kr. eða vel það, þá er J>ess að gæta. að þetta hér ráðgerða tap hans ef það skyldi reynast svo hátt, er J>ó ekki nema lítil partur af því, isem hann hefir grætt. Og það má minna hér á það, að gróði hans er ekki að eins varasjóðurinn, heldur og 'alt það, sem hann árlega hefir goldið og geldur til landssjóðs (\>ar með talinn btyggingansjóíðurj., en það nemur nú árlega 15,000 kr. Mundi það nú vera rétt, að á- fella bankastjóm þá, sem verið hefir, ]>umglega fyrir það, þó að hún liafi ekki ávalt verið afar- ströng í kröfum sinum, J>egar fá- tækir menn voru að bæta jarðir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.