Lögberg


Lögberg - 31.03.1910, Qupperneq 2

Lögberg - 31.03.1910, Qupperneq 2
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 31 MARZ 1910. I SanFrancisco, Cal. Það ber ekki mikið á Islend- ingnum þar sem hann gengur et't- ir götum þeirrar miklu borgar ó- ktinnuglir og þekkir enga lifandi sál, en verður að þrengja isér gegn um fylkinguna eða berast með henni. Eg mintist þess að hafa lcsið bók fyrir nokkrum árum et'tir mánn nokkurn, sent bjó hér í borginni og mundi nafn hani: Eg lok að spyrjast fyrir, en fá- ir vildu kannast við þennan kunn- ingja rninn, og leið svo dagur að dagur að kvoldi. Datt mér þá í bug að leita í “Directory” borgar- innar, og fann eg þá nafn lians bráðlega. Tók eg þá vagn, er stefndi vestur til \ alleyo str., sem liggur yfir Russian Hill. Þetta var fjögra mílna ferðalag, og tpk eg nú að ganga eftir \ alleyo str. og stefndi að hæðinni og spurðiLSt fyrir; og eftir því sem nær dró hæðinni urðu horfurnar betri, og mér var sagt að sá maðr, er eg nefndi byggi þarna efst uppi. I'et- aöi eg mig svo hægt og istígandi upp á jafnsléttu, sem er albygð og var vísað á húsið, hitti þar þenna rithöfund og urðum v;ð brátt kunnir; dvalcui eg í nágrenri has í hálfan mánuð og undi vel hag mínum og fékk mér fylgdnr- mann um borgina. Af þessari hæð er mjög fagnrt útsýni. Að eins míla er niður að höfninni, þár feemi skipakvíarnar eru, og líta þær út eins og skógur. Illasa hér við firðir og vikur, en nyrst er San Pablo vikin og mikil skipa umíerð á Jjessum vötnum, sem Senor Caspar de Poetola, er sigkli hér um fyrstur hvitra mrmna og fann þessar strendur árið 1570. gat ómögulega hafa drevmt um. Beint í norður er Tamalpais fjallið, 2,590 feta hátt, .?! austurs eru Diablo fjöll, 3,849 fet; fagrir dalir og mikil bygð liggur að þessum fjöllum. Aust- rnvert við höfnina eru bygðarlög- in Berkley, Oakland og Alameda. er liggja undir borgina. Ferjubát- ar er rúma um 500 mannis og eru mjög vandaðir, ganga á milli ofan- nefndra bygðarlaga; líta þeir út eins og eldstólpi á nótto af ljósa- mergðinni. Þrjár brýr liggja út í fjörðinn frá austurströndinni hver frá pfangrei’ndum bygðarlögum, og eru þær fullar 2 mílur á lengd; er það gert vegna útgrynnis; eftir þcim liggja járnbrautir. En San Francisco flóinn liggur, eins og áður er isagt, um 40 mílur til suð- austurs, og er mjog fögur bygð á þessum innlandsströndum. Mörg stræti eru hér 125 feta breið; hér er stórborgarbragur á öllu. Stórhýsi á öllum stræUun. M,e-t ber þó á stórbyggingunum á Market str. og í nágrenni þes;. Emporium er veglegasta verzlun - arbyggingin hér, og hin svonefnda Flood Building ]tar sem afgreiðHw stofur sjófarenda og jámbrauta- lesta erui. Franklin Hotel stendiv* við Market Square, og er tólf- lyft, mjög skrautleg bygging. að utan -em innan. Auk þess eru hallir stórblaðanna ákaflega stór- ar og skrautlegar. I ýmsum byggingum hér í kring eru og læknisfræðilegar stofnanir, sem eru eignir ein.stakra manna, og fær mað-ur að skoða þær end- urgjaldslaust J er þate ekki hvað minst um vert að sjá, og sér mað- ur hér flesta limi mannslíkamans innvortis og útvortis, aðskilda eða í pörtum, skaddaða og óskaddaða, sem og heilbrigð nýfædd börn og vanskapninga, og margt er lýt.u að uppskurði mannlíkamans; og er þetta alt úr vaxi og svo náttúr- legt sem lifandi væri, að undrum sætir. Þar voru og ýmsar stand- myndir af (mnsum þjóðflokkum, einnig úr vaxi; ein þeirra svndi stúlkuna frá Mexico með loðna andlitið svarta, sem höfö var til sýnis í Evrópu um 1860. Að því þarf ekki að spyrja, að öll stræti isér enn lögð asfalti og steini og steyptar gangstéttir og bakstræti; eru þau svo hrein sem þvegin væru á hverri nóttu. Á löngum parti eftir Market og Fil- more strætum eru ljósakrónubog- ar við gatnamótin er i þau renna, en rafljóssveiflum er kastað yf- ir borgina á nóttunni. Allvíöa ero srtætin sett pálaviði og “euclypt’- trjám, og eru hin síöarnefndu inn- flutt frá Astralíu. Skemtigarðar EeÍL^ROYAL C^OWN SOAP^ umbúðir fáið þér ROYAL CROWN premíur. Sat 'ið saman umbúðunum o eignist rnar^a fallega hluti. \’ér getum e ki lýst öllum þeim munum, sem vér höfum á boöstólum, hér er aö eins eitt dæmi. | T Ql 60 þml langt, mjög gott efni. 1 R O VJ kj Gefiö fyrir 800 umbúöir. Aörar premíur: CAKE BASKET, JUGS, ÞLTTER DISHES, JARDINIERES. BEKRY SPOONS, TEA SPOONS, CUTLERY et RUGS, TABLE KNIVES, JEWELRY etc. | IMOS. M JOMNSOS | ý íslenzkui lögfraeöingur » Z og málafærslumaður. St * Skrifstofa:—Room 33 Canada Life » X Block, S-A. horni Portage og Main. jK f Áritun: P. o. Box 1856. I § Talsími 423. Winnipeg. 1 Sendiö eftir ókeypis verölista. ROYAI. CROWN SOAPS. LTD. PREMIUOETJ.’n ♦ •♦» ----------------------------- eru víða um borgina. Golden Gate Park er nokkur hundriúfð ekrur að stærð. og nær fram að sjó, og er þar margt merkikgt að sjá. Einkum er fjölbreytni trjá- tegunda og skrautblómanna áhr,.a mikið, og ef þetta alt innflutt frá siuðurlöndum, Mexico og Eyjálf- unni. Forngripasafn er þar míkið —hið stær-ita er eg hefi séð, cg stórmerkilegt í alla staði. Hér eru sýndar líkingar af listaverkum Grikkja og ítala; líkneski Sáls konungs er úr hreinum marmara og margt annað, iserh og herklæði riddara frá miðöldum, og fram- þróun alls iðnaðar og verkfæra að fornu og nýju. Aiuik þess eru i garðinum stan l- myndir Vnerkra amerikana og mynd af skáklinu Burns. Þá er hér einnig Japaniski garðurinn, sem lítur út og er bygður í sama sniði sem væri maður kominn til Japan á bændabýli þar; hús meö bamboos þaki og strái; alt úr bamboos. Hér drekkur mað ír japanskt te með skrældum köki.vm fyrir xoc. hollann, hjá Japainn.i; tilbúnuin læk er veitt um garðinn : í og á honum synda endur, gæsir og gullfiskar, og voru sunúr þeirra eins stórir og stúfcungu ; þeir eru fæddir frá húsinu og var torfan við dyrnar, bæjarmenn bera því oft lúngaö brauðmola til glaðu ingar þessurn gyltu fiskum; hér er og ræktaðar ýmsar berja og blóua tegundir, ávextir og bamboosrevr, sem vex í Japan, og jafnvel hris- grjón og hnetur, þó ekki nái sumt af þesstt fullum þroska. Göturn- ar tim þenna japanhka garð erti einlægir krókastigar; yfir lækinn liggur regnbogabrúin og yfir liana verður maður að klifra til að kom- ast út úr þessru völundarhúsi, og < r hún býsna hrött. , Skemtigarður þessi er mjög fag- ur og er stöðmgt verið að rækta liann og auka, og þarf til þess cf- fjár árlega. Sporvegur liggur ettir homim til strandar og streymir fólkið um hann í þúsundatali daglega. Borgin er bygð á mörgum hæð- um og löngum hryggjum en slétt- um og ekki mjög|bröttum. Kínabærinn nær yfir nokkur stræti skamt frá sjó. Eftir jarð- skjálftann og brunann síðasta liafa þeir bygt hann upp altur úr grjóti <>g múrsteini; mörg verzlunarliús þeirra eru tví og þrí lyft og ha fa fjönuga verzlun. Aö koma þar inn er að koma á nokkurs konar sýningar og listaverkasöfn, og verzla þeir nteð austurlenzkan varning. Eg fór frá San Francisco I. marz og sigldi suöur með strönd- inni, sem er hæðótt láglendi sG'tir fyrir Half Moon Bay, og nokkur bygð þar á pörtum. Þoka lá yfir ströndinni og sást lítt til lands. Um miöjan daginn birti upp og vorum við þá komnir suður fyrir Monterey flóann; tek- ur þá við hár fjallgarður fram í sjó, ber og gróðurlaus. Vitahúsin standa hér í hlíðum fjallanna; það er siglt 3 til 4 mílur frá landi. Eftir hádegiö geröi skarpa útrænu og bezta leiöi. Um kvöldið var farið fram hjá Port San Luis, sem er allstór bær; hér fer fyrst lág- lendi og sléttur að koma í ljós, og liggur þangaö járnbraut. Næsta morgun kl. 6 var farið fram hjá Point Conception; þar er viti, og siglt eftir Barbara sund- inu, sem myndast af þremur stór- eyjum á hægri hlið og liggja þær til austurs í beinni línu, og er Santa Crus um 30 mílur á lengd, lúnar nokkru minni. Engin bygð er á eyjum þessum að norðaustan- verðu og eru þær harla gróðurlitl- ar og hálendar. Nú er mjög fagurt veður og andvari af landi, “himininn heiður og blár, hafið er skinandi bjart.” Porpoies* léki.i sér ofansjávar <11 lrákarlar óðu i ljósmáli. Um há- degi var farið fram hjá AnacapaT eynni, sem er hrjóstugt hálendi; hér er farið yfir 34. breiddargr. F.nn er isiglt eftir Barbara sund- incu. Ferðamaðurinn þarf ekki að fara til íslands í leit eftir úrgangs landi. Það er nóg af þvi hér á þessium ströndum.j en/ þrátt fyrir það eru þær ægilega fagrar og liafa alla tíð heillað hug sjómanns ins- frá Noröurálfu. Við siglum nú að norðaustan verðu við St. Cathalina-ey, 'og stefnuim austur með Fermin höföa og inn fyrir tV€S'Kja tnílna langan öldubrjót, sem er verið að byggja, og er svo Ient í San Pedro kl. 8 um kvöldið. Vegalengdin frá San Francisco og hingað er um 400 sjónúlur, en frá Astoria við Columbiafljót 960 míl- ur. Tók eg vagn til Los Angeles um kveldið. Næsta dag fór eg að ferðast um borgina, sem er mjög fögur. Stræt in ertt plönttim pálntaviði eucalvpt og pipar og camfórutrjátn. og ó- tal öðrutn trjátegundum. Rálm- inn og greinar hatis eru sérkenni- lega fagrar og ber haun hér höfuð og herðar yfir öll önnur tré. Á- vöxtu.r hans, dates, þroskast ]>ó ekki vel hér, en í hinum djúpu1 döl- um i Arizona, sent eru 50 fetum lægri en hafið, er ávöxtur þessi eins góðtt.r og í Nílárdalnum. Landið tim'hverfts borgina er fremur slétt i allar áttir, og upp til fjalla og niöu-r á Langaströnd’. sem er baðvistarstaður, og alla leið til San Pedro, sent er hafnarbær- inn fy.rir stórborgina Los Angeles, í 20 mílna fjarlægð, og er verið að byggja þar alstaða skipakvíar og vöruliús;en út i firðinttm liggja herskipin. Hér eru margir iskemtigarðar í borginni og streymir fólkið til þeirra á daginn; þessa daga hefir veriö notalegttr hiti, um 90 gir. Chamber of Commerce er aðal- miðstöð ferðamanna og þangað konta. Þar eru sýndir allir ávext- ir og korntegundir, sem þhífast í California ríkinu, sem eru margis- kona,r tegundir aðfluttar úr hita- beltinu, þar á meðal oliuviður og bómul'lar plantan, sem og einnig strútsfuglarækt. Var þar og kart afla, er vóg 25 pund. Hér er og ofurlítið forngripasafn o g ntálma safn. Hér ertt haldnir fríir fyrir- lestrar þrisvar i vikit, með mynda- sýningum, ttm ýms héruð í Suður- Californíu, og haldið fram kost- um þeirra og náttúrufegurð, sem er að mörgu leyti óviðjafanleg, og var Pomona dalurinn, sem er um 30 miídur suður frá borginni, um- ræðuefni þenna dag. Hér sér mað- w þessi upphlejyptu kort mapsj, yfir ýms héruð Suður Ca., cg eru þau í stórum stíl, og hjálj - a: það mikið til aö sjá afstöðu og legu landshlutanna út frá borg- inni. *) Eins konar stökkfiiskur. Daginn eftir fór eg til Pasadena, sent er borg nokkr.ir 10 núlur til norðurs frá L. A. og, renna stræt- isvagnar á milli, og getur hún naumaist verið nefnd öðru vísi en sem stór lystigarður, enda er hún álitin sent paradísargarður Suður- Californiu og heimkynni hins am- eríska nætnrgala (the humming bird of AmericaJJ. Strætin og húsagarðar eru iskreyttir stiðræn- r.m trjám, pálma og rauðaviði og kinverskum rósabusktim og eikar- trjám, sem aldrei fella lauf, og ertt ■kölluð “the life oak”. Svo ertt fleiri og færri apelsínutré á hverjtt bóli kringum húsin. Eg fór á automobile um borg- ina og gat því kontið á helztn stað- ina, sem eru þessir opinberu skemtigarðar og ertt afarskraut- legir, með svo fjolbreyttum jurt- um og sérkennilegum, að undrunt sætir, og eru innfluttar úr bruna- beltinn. Hér búa ]>rjáttu-miljóna nienn, sem keppast hver við annan að eyða sent inestu í það að pryða borgina og lyistigarða. Einna merki legastttr er "sokkni” fgað'.irinn við Busch’s heimilið, sem hefir V.rið ræktaður upp úr gömlr.rm árfar- vegi og gil.jum, sem þar að liggja. Vinna þar stöðugt .ár eftir ár 25 menn við aö stækka ltann, rækta og vökva. í einurn af þessum mörgU' görð- um er Cawston’s Ostrich Farm Englendingur, að nafni Cawston, elur hér 150 strútfugla, og eru það stórar skepnur, um' 8 fet á hæð, og vigta 280 pund; þeir verpa eggj- um ársgamlir, og eru* reittir fjöðr- um á 9 mánaða fresti, en klekja út eftir 40 daga, og vigta eggin unt 4 pund; fóður þeirra koistar $10 um mánuðinn. Margir ferðamenn sem hingað koma láta taka af sér mynd á strútsfuglsbaki, og þykir nýnæmi Eg fór til Los Angeles daginn eftir og fór umhverfis borgina um kveldið og gegn 'um oliubrunna- hverfið hans J. D. Rockefelle.s; það nær yfir fleiri milur á lengd, og skifta brunnarnir hundruðum. Laugardaginn 5. Marz fór eg með Santa Fe járnbrautinni um 60 mílur til suðausturs, til Riverside, gegn urn hinn fagra San Gabriel- dal. Hér er maður kominn í app- elsínu beltið, og eru þessir lundar í 5—10 og 20 ekra spildum með- fram brautinni. Auk þess er hér ræktuö alls'konar linot, vínþrúgur. lemmonur og aldin. Bæjarbúar eru 12,000, og eru eignir þeirra virltar 8 milljómin dala. Hér er félag frá Englandi, sem hefir 3500 ekrur undir appelsínulundum, sem þeir kalla Victoria Orange Groves. Rækta þeir sjálfir ávextina fyrir Lundúna malrkaðinn. Sagt er, að úr þess'ui héraði, sem er um 7,000 fermíllur, séu flutt 6,000 vagn- hlöss árlega af allskonar ávöxtum. Ofangreint félag hefi.r gert miklar umbætur og vegi á Victoria hæð- inni, og liggja lundar þeirra í austur frá henni, og er þar fagurt útsýni. Pálmatré hafa ]>eir plantað þar og erti þau um 50 feta há. Attk þess er hæðin einn istór lystigarður. Fjörir þess háttai garöar eru í borginni, sem eru skreyttir suðrænu jur'taríki; til- búnir lækir líða um bæinn op" garðana og eru þar gosbrunnar og marmaraskálar, þar sem gull- fiiskar synda. Með öllum stræt- um og kring um húsin er planta* samskonar jurtum, ávöxtum og viiðartegundum sem í Pasadena . er þar tnjög áþekt með þes'sum bæjum. Eg var hér um nóttina. Vestan til í bæn’um er hæð nokk ur eða fell, sem nefnt er R’tbi- dottz Mountain. Hæð þessi er 1,300 fet yfir borginni Vegur fjyriý sjál'fhreyfivagna' liggnr í hringum næstum þvi upp á brúu en einistigir í sniðgötum og krók- um eru gerðir fyriir menn, sem vilja 'heldur ganga ' hæðina :.ð nokkru leyti læint ttpp, og erj stórgrýtisbjörg og villiviðar busk- ar á þeirri Leiö. Eg kleif upp heiðina um hádeg- isbil á sunnudaginn. Efst uppi er misisíónskrukka frá fyrri tið, hang- i.r hún þar í 'umbúðum sínttm, u. hamarslaus, svo enginn iskyldi raska ró þeirra er eiga að sofa í klausturs graflreitnum þar fyrir neðan. Hér mætir manni eitt hið dýrð- legastjt útsýni, sem nokkttr dauð- leg vera getur hugsað sér: lágar hæðir umlykja dalinn, isem er eins og 10 mílur í þvermál, sem alhtr er meiira og minna ræktaður ýms- itm ávöxtum; loftið er því þrung- ið ilm ávaxtanna og olíuviðarins. | Bak við hæðir þæt, er umlyic)a dalinn til norðuirs, má sjá hinn I :sævi þakta skalla San Antoniusar, er með tignarsvip horfir yfir hér- | aðið frá sinni 10,142 feta sjónar- hæð. Regnfall er hér mjög lítið, að etns 12 þuml. Er því allur jarðar- gróður framleidduú jmeð Ivatns- veitingum. Santa Anna flj .tið sem hefir upptök sin norða,ustu. i fjöllum, leggur leiö sína gegn !-;r: borgina og Gabriels dal og má því segja, að hún sé lifæð land>ins; er búið að skifta henni og skera í 300 mílna langa skurði og sýkr um bygðarlög og borgir þessa hér aðs, og eins er farið með öll önnur vatnsföll þessa ríkrs, því annar-- væru þessir frjósömu dalir gróó- tirlaus eyðimörk, því hitinn er lítt- þolandi hér á sumrin. Eftir að eg hafði hvílt tnig þarna uppi í tvo tíma og danglaá á klukkuna með fingrinum, fór eg ofan hæðina og gekk á brautar- stöðina, og kom um kvöldið til Los Angeles. Ari Egihson. THE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur geíinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgatSir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráÖsm. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 842-5 54 Kins St. WINNIPEg Dr. W. J. McTAVISH Offick 724J Sargent Ave. Telephone Main 7 4 0 8. 10-12 f. m. Office tfmar ■{ 3-8 e. m. •9 e. m. i 10- | 3-1 ( 1-1 <fí % I)r. B. J BRANDSON | $ ® Office: 650 William Ave. | Telephoxe 8». « Office-Tímar: 3-4 og 7 » e. h. | Heimili: 620 Mc-Dermot Ave. Telephoke 430». Winnipeg, Man. — Heimili 48 7 Toronto Street — Cor. Ellice. ! TBLBPHONE 7 2 78. A'ÍA'SA : Dr. O. BJ0RN80N f •> • <• •) Office: 650 William Ave. o* rKI-EPIIONKi N!>. « -• Oífice tímar: 1:30-3 og 7-8 e. h. (• s •> •) Heimili: 620 McDermot Ave. í, J Tki.kpiionkj 4300. (• (0 •> Winnipeg, Man. •> • *«««*«* ««««*! •) ♦) *-«* «*«*«««*««««««*« «««*«« 2 Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. l» kni, on yflrsetumaöur. % Hefir sjálfur umsjón á öllum % meöulum. C« *> EL1Z4BETH STREET, BALDIK — — MAXITOBA. : •) P. S. íslenzkur túlkur viti hend- <g ina hvenær sem þörfgerist. •: •> «««««««««««««'•«'•«'»•«. «®««c»(» J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BU LDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave ít. Suite 313. Tals. main 5302. A. S. Bardal 12 1 NENA STREET, seiur líkkisfur og annast jm útfarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telepbone 3oU GRA Y & JOHNSON Gera við og fóBra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Endurbæta húsbúnað o. fl. 589 Portage Ave., Tals.Main5738 S. K. HALL WITH >VINNI1»EG KCIIOOL of MU8IC Slodios 701 Victor St. & 304 Mnin St. Kensla byrjar ista Sept. SÖM VEGGJA-ALMANOK cru mjög falles. En fallegri eru þau I UMGJORÐ Vér höfum ddýrustu og bertu myndaramma 1 bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum og skilnm myndunum. PhoneMaiP278Q - 117 Nena Strcet William Knowles 321 C3-OOID ST. Járnar hesta og' gerir viö hvaö eina. Eftirmaður C. F. Klingman, 321 Good St. | Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.00) fyrir einn árgang blaösins fá ókeypis hverjar ivær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér,: Hefndin.............40C. “ Rudolf greifi .. .. 50C. ** Svikamylnan .. .. 50C. ** Denver og Helga .. 5«. ** Lífs eBa litSinn.. .. 500. ** Fanginn i Zenda .. 40C. ** Rupert Hentzau.. .. 45C ** AÆlan Quatermain 50C. * Kjördóttirín .........joc 'WHWBIWMHWWWWWWMHBIMHBffáWMHMÍ

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.