Lögberg - 19.05.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. MAí 1910.
Borgaralegar skyldur.
eftir Tlieodorc Roosevdt.
(Vramh.)
Þafi er ekki alt undir aðfinskm-
um komið; sá er ekki mestur mað-
urinn, sem fær bent á þaS hvar
hinií styrki hefir hrasaS, eSa hvar
f r a m kvæmdarsam i r ágæti smenn
hefðu getaS gert betur. Sá á mest
an beiSurinn, sem alt af er á víg-
veffimmí og er storkinn svita, blóSi
og rvki, sem ber.st cfjarflega, sem
vi'3 ist og hrasar hvaS ofan í amnaS,
vegna þess, aS engin viSleitni er
framikvæmd án villu og hrosunar.
Sá á mestan heiSurinn skiiiS, sem
reynir af atefli aS levsa ágætisverk
af hernh’, sem þekkir hitm mikfa
efdmóS, hina mfklu sjálfsafneitun,
sem fórnar sjálfuan sér vegnai góSs
málefnis, sem aS lokum, ef alt fer
vel. finmtr ánaagju stgnrg’jeSinnar
yfir unnunn afreksverkum, eða
ef il!a fer, hrasar í þjónustu góSs
máfefnis, svo aS ha.nn verSur aldrei
settur þar er tilfinningaluasar og
arSsveipar sá'ir húa, er hvorki
þekíkja sigur né óisigur. Sá menta-
maSur má hlygSast sín, sem lætur
mentunhia leiða sig til héjgóma-
skapar, svoi að hann verður ófær
til að inna af heni.'fi stritvinnu þá,
sem nútiminn krefst af oss. Með-
al frjáísra þjc,Sa, sem, stjórna sér
sjáJfar, er að eins jtörf á mjög fá-
nm miönniu'.n, er ifi klau.sturlifnaSi
cg forSist samneyti viS aðra menn.
Þó er ettn min'ni jtörf á }>eim' rnönn
um, sem rifa niður og spilla þvi,
sem. jteir menn gera, er í raun og
veru bera hita cg þnnga dagS’ns,
og ek.ki er heldsir gagn að jieint
sem sifeldlega eru að lýsa yfir því,
að beir viídu fúsir taka tii starfa,
ef k^ynöi lifsins væru önnur en
þau eru í .raun og veru. Sá mað-
ur, sem er aSgerSarlaus setur sams
konar fingraför á mantikynssög-
nna, hvort sem hann er hroka-
gíkkur, spjátrungur eSa óhófssegg
ur. ÞaS er Htið ga;gn að smásál-
um jteim, sem ekkert J>ekkja til
mikilla og gagnlegra hreyfinga,
göfugs mettnaðar, alvariegrar trvi-
ar, háleits eldmöSs }>ess manns,
'Sem stiflir storm og lægir þrumur.
A'e.l sé þeim mönnrim sem þa'S
geta ; he’Sur fier Jæimi, að vísu
ntinni h.eiSnr, ef jteim misihepnast,
ef þeir hafa ikomið göfngmannlega
frant og l'agt hng og ihjarta í söl-
urnar. Vér höfnm umwi af að
hvíla hugann viS minningu orustu-
lúirtna garpa, sem eytt hafa æfitmi
í harðri haráttu, sem oft hafa hras-
að og failið eins og hetjur, en vér
höfum cniga unun af nnininiingu
unga konungssonarins, “sem orðiS
hafði ihermaSur ef h.ann hefði
el.ki haift ónýta byssu.”
Frakkland liefir kent öðrum
þjóðum margan lærd’óm,. Vissu-
lega er sá lærnómurinn hvað miik-
i’verðastur, sem öll saga, þess
kennir, aS miikill ]>roski í Kstum og
bókmentum geti farið saman með
yfirbuföum t hernaði og stjórn-
kænskn. Hin ágæta hreysti frakk-
ntskra hennanna hefir um marg-
ar aldir verið höfS að orðtaiki, og
um jafnmargar aldir hefir hver
þjóð i F.vrópu sýnt frakkneskri
tungtt söfrru sæmd >ein móSurmáli
sínu. Rnn fretmvr hefir hver
listamaSur og rithöfundlur og hver
visindamaðtir, sem kttnnað hefir
að meta ágæti frakkneskrar tungu,
leitað til Frakkland's sér til and-
legrar hjálpar og vakningar. Menn
geta séð, hve lengi jæssi ]>jóö hef-
ir veriö á undan öðrum í herbún-
aði og skáldiskap á þVí. aS elzta
fyrirmynar hetjnkvæði á nútiðar-
máii, er ,hið ágæta frakkneska
hetiukvæSi um RoBraimll, sem féli
ihjá Rúnsífal meS riddurum sínum.
Þeir haldi, er hafi! Látum þá,
cr eikiki hafa, gera svtt itrasta til aö
öðlalst hátt nientastig og lærdóm.
En munum það, aS þetta stendur
að baki sumum öðrurn hlutuni.
Líkaminn þarf að vera hraustur,
en það er jafnvol enn meiri þörf á
hraustum hug. ,En ofar hug og
fíkanna er sikaplyndið — þar sem
vér hugsfum oss að saman séu
komnir þeir kostir, er vér eigum
viS þegar talað er um þrek og hntg-
rekki mannsins, um trú hans á hrö
góða og virðing fyrir þvi, sem
hei'öaxlegt er. Eg hefi trú á lík-
amsæfingum, en því aS eins þó, aS
menn hafi þaö ávah hugfast, að
líkamsæfingar eru hjállparmeöul
en ekki takmark. Eg hefi auSvit-
að trú á því aS gefa öllum mönn-
um kost á góörj menttin. En ment-
unin veröur að vera fólgin í mörgu
fleira en bóknámi, ef hún á að
vefa verulega góS. Vér verSum
að hafa það hugfast, aö hvorki
gáfur né kænska, prúðmenska eða
vitsanunir geta komiS aS liSi, ef
oss skortir hina miklu mlegin’kosti.
ASai’ikostir, sem einkenna fyrir-
myndarjtjóSir eru stilling og' j
sjálfsvald, dómgreind, váld tiil að
takast einstaklingsábyrgSina á j
hendur og geta þó tinniö meS ö'Sr-
tm, hugrekki og stefnufesta. Án
þess getur exi'gin þjóð stjórnaö j
sjáffri sér, eða varist jæss, aö
henni verði stjórnað af öðrum. Eg j
tala tij ágætra mamna. Eg tala í |
háskóla, þar sem er úrval hálærð-
ustu mentamanna. Eg ber ata
lotning ifyrir gáfum og hárri j
og . sérstaklegri mentun, en j>ó
vona eg að þér séuö mér allir sam- j
mála iwrt, að meira sér komiS und-
ir venjiiiegum, daglegttm manti-
'kostum og dygStwn.
ýMeira.ý
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík, 9. Apr. 1910.
MeS þvi að talið er, aS á kom-
andi sttmri séu þúsund ár li&in,
síðan er byrgð hófst á landnámsöM-
inni í Svarfaðardal í Eyjafirði, ]>á I
er áforntöa að Svarfdælir ha! li
þjóShátíð í sumar, er kemur.
I
Til hei’suhæiisins á VífilsstÖS-
um verða ráðnir þiesir tarfsmenn:
RáSsmaður meö 600 kr. árlaunrni,
vélagæslumaSur með 500 kr. árs-
laúnum, róSskona ineð 400 kr. árs-
iaunum og lijiikrunarkona með 300
kr árslaunum.
■— I> jóðviljin n.
Reykjavik, 1. Apríl 1910.
Aimenn prestastefna verStir i
sumar sem kemmr haildin á Hólum
í Hjaltadal, og byrjar hún finitu-
daginn 7. Jú'ií, á hádegi, meö gtvSs-
þjómtstu í Hólakirkju.
Prestastefnan stenchtr yfir fimttt-
daginn, föstudaginn og lamgardag-
inn, en smunitdaginn 10. Júli á há-
degi fer fram biskupsvigsla í Uóla-
kirkjtt.
ÖIIl' ven'jttleg .sýncxliimnl vérða
lögð fyrir jtessa prestaste ínn, jtó
eigi úthlutun styrktarfjárins. Þaö
þykir eigi hlýða að láta greiðslu
þess dragast. og verður að koma á
trndan prestastefnunni og vi.sitasíii
feröum norðanlands.
Væntanlega hiskupsvígslu !>.ér
stmna.rjllandis i inæstkomiamdi Júní-
mámtði tná búast viS að aó'margir
prestar sæki, og verSur þá Skotið á
funcli á eftir til úthlutuinar styrkt-
arfjárins.
Skáldsagatt Ben Húr verSttr al-
veg ný bók í þy'Singu séra Jóns
Bjarna'sonar i “Sam.” ViS áttum
ekki nema ágrip af sögttinni, beina-
grindina, en nú fær hún hald og
bic>ð, og eigi er ofsagt hjá j>ýðar>d-
anum, að skáldskapurinn i frttm-
ritimi hverfi aS mikl/11 1eytí í á-
gripinu.
Út hefir nú kOmið í.Winuipeg
1909 upphafsþátturinn og er jafn-
framt sem sérstök bók, cg 'ieitir
“Fyrstu jól”. Stenzt sú bc'tlc n við
inngangskapitulann í ágripintt að
efnisyfirferð, en er fimrn sinmtm
lengri.
Það hlýtur að taka þó ndkkttr ár
að koma fæssari miklui skóldsögu
út í “Sam.”, en þá er líka fengin
ágæt bók, og hefir efniskostum
hennar áður verið lýst hör í HaS-
inm, en svo bætist við him aiiveg
meistaraiega þýðing séra Jón.s.
Séra Jón ritar mér, hvaða yndí
sér sé að eiga við þjýöámguna og
hann hafi allan vilja að vanda
hatna sem bezt, “cg eg lít svo á, aS
með þvi verki þjóni eg drotni m-in-
ttm”, bætir hann við, þvi að “vesl-
lings-þjóðin þarf á margfalt betri
skáídsagnafræði að haHida, og þarf
mrval |>ess bezta þess kyns á öðr-
um tunguim.”
Mér skilst að Manitóba eigi eitt
steti á ári að sikipa viö Oxford Ivá-
skóla ntieS1 iRhodes-njámsstyr'kinn
mii'kla. f fyrra var þaS Skúli
Johnson, nú er það Jóseph Thor-
son. Lítið eftir af Þóröamafninu
íslenzka. Báöir eru forefdrarnir
úr Biskupstungum, en sveitminn er
fæddur i Winnipeg. Sagt er, að
hann hafi fengið beztar einikurmir
a'Ilra við Manitoba háskóla, og sé
iþróttamaður.
Skyldu þeir SkúJi nú tala ís-
lenzku samain i Oxford?— N. Kbl.
Rey.kjavik, 27. Apríl 1910.
Sumstaðar erlenclis er það títt,
j.að írímenki eru gefin út meS mynd
einhvers þjóöskörimgs. Bankia-
ríkjamenn hafa t. ck á frímerkjum
sínum myndir ýmissa helztu þjóö-
liöfSingja sinna og mertcismannai.
Sumar j>jóöir hafa attur á frí-
meitikjiim landlagsmyndir eöa
mannvirkja og enn aörir myndir
konunga þeirra eöa • keisara,* er
landinu ráða þá.
“Póstgöngur innanlands” er eitt
hinna viSurkendu málai, er Islend-
ingar ráöa sjálfir og landið hefir
einnig að ýtnsu leyti sjálfstæði í
póstmálum gagnvart öðruim þjóð-
um. — En jtað er hér sem oftar,
að íslendingar neyta ekki viöttr-
kendra réttinda sinna til fremstu
hlitar, og hafa jteir hingaö til hlítt
forsjá Dana um gerð íslenzkra frí-
merkja, jtótt ]>eir eigi ful'lan rétt á
aö ráöa henni sjálfir. Frímer'kin
hafa líka verið eftir því, ofur-ó-
sntekklega gerð, einkum seinni ár-
in, og ekkert i gerö Jæirra, sem
minti á íslapd að neinu leyti. Ilitt
hafa j>au gerla Ix>riS meS sér,
hverjttm íslendingar lúta nú.
AS ári er aldarafmæli Jóns Sig-
urössonar, sem kunnugt er. Vilja
íslendingar ]>á minnast forvigis-
mannf sins sem sæmile.gast, sem
skylt er. k’æri vel til fallið, að
gefin væri |>á út íslcnck frímcrki
tncð mynd Jóns Sigurðssonar. —
Slik frímerki munclu vekja all-
mikla athygli ekki síSur utanlands
en innan og bera nafn lians víöar
en löng ævisaga eöa ritgeröir.
Þessum vetri er Iikt viö frosta-
veturinrt 1880—81 af stunttm. Ó-
líkti j>ó mjög saman aö jafna.
Frostin þá tiær látlatts, frá 20—30
Stig á R., enda meir—mœlarnir
tóku ekki, — og tiðar grenjandi
stórhríSar og hafþck svo mánuö-
um skifti af .ís. — Nú enginn ís, og
nær dæmalaust frostleysi frá jól
tun, áöttr allmikil, og stórhríðar
nteS ofviöri tnjög mikltt helzt aldr-
ei. En snjóþungi og langvarandi
jaröbönri einkenna j>enna vetur
íremur fle.stu.ni öSnnm. — fEftir
bréfi úr N.Þitigeyjars.J
Úr Kelduhverfi er skrifað 7. þ.
m. ; — Nú hefir loks slotað snjó-
fargi j>vi, sem lá á nær að kalla
síöan í október í haust. Þá komu
lómb hér á gjöf, i byrjun Okt., og
ekki teljandi léttir úr því fyrir þau
hér i niSurhverfinu. DálítiS stkárra
með fulloröiö fé. Alt var sokkiö í
fönn, svo aS hús voru farin að stíg
ast sumstaSar. — En itnn skírdags-
ltelgarnar fór loks að svía. Þó
hefir enn ekki hlánað að heitiö geti
og er fönnin fáclæmi, en komin þó
ofurlítil jörö hér og góð i upp-
sveit. Nú í fjóra daga ltogn og
hlýviöri, áðttr rosar miklir af
suöri, svo aS ekki gögnuöust j>eir
litlu hnjótar, sem koninir voru.
Flestir eiga hey enn, af þvi að
undirbúningur var góður í haust.
Aðeins örfáir mjög heytæpir og
jafnvel alvcg uppi.
4
Búnaðarfræðsla var haldin i
Olafsdál 1.—14. f. m. og sóttu
hana 25 menn. Kennarar voru
J>eir Torfi skólastjóri og Hannes
Jónsson. Önnur að Osi í MiSfirði
22.—28. Febrúar, og sóttu hana 53
tr.enn. Þar kendu þeir Jakob Lin-
dal búfræöing’i frá Hrólfsstöð ^ ri
i SkagafirSi, PáJI Jónsson á A<k r-
eyri og SigurSur Páisson garð-
yrkjumaður á ÆsustöSuim 1 Langa
dsl.
Áriflessýsá'u 19. Apríl. — Kalli
n átti sumarveðráttu frá f. nt. til
10. þ. m. Þá gekk í noröanveður
n eö frosti og stormi, sem hélzt þai
til í gær. Nú er útsuman élja-
gangur. Aö kvöldi komin norðan-
átt.
Fiskafli góSur, einkum í net,
Jægar á sjó hefir gefið; en þaö
hefir verið stopult.
Bátur fórst i fiskiróöri vestur í
Bolungarvik á sumardag fyrsta.
Þrir menn voru á bátnum og fór-
ust altír. Einn þeirra var Bene-
di'kt Haiklórsson, á fimtugsaldfi,
átti konu 0g étta börn á tífi. Ætt-
aður úr Dalasýslu. Haklið, að bát-
urinn bafi farist af ofhleðsln.
Mokafli er nú sagður við ísa-
fjaröardjúp utanvert.
Dáin er í gærmorgun Ólöf Haf-
liðadóttir (Guðmun/dssonar frá
Engey) kona Gunnsteins bónda
PIANO ÓKEYPIS TIL YÐAR.
Lesið þetta
Þetta hefir ávalt veriö orö-
tak þessa félags: ,, Vér ger-
um yður ánægöa eöa skilum
fénu“. Vér getum nú boö-
ið hin beztu boö, sem nokk-
ur pianó-verzlun hefir
nokkru sinni boðið í þessu
landi. þar sem vér bjóöum
algerlega Ó K E Y P I S
KEYNSLU á hljóöfærum
og seljum þau síöan með
Plano vor mefJ ,LouI» Style'eru hin loiig- ti T [ f\c/St TT vrDnj
fegurstuf Canoda, 5end til 30 dapa ^
ókeypis reynzlc. VERKSMIÐJUNNAR, og
líka meö góöum kjörum, ef óskaö er. Vér biðjum ekki um
cent af peningum yöar fyr en þér eruÖ ánægöir.
—rBOD VOET.----------
Fjrllið út eyðublaBið hér að neðan og sendið oss tafarlaust, og vér munum
þegar senda verðlista vorn með myndum af öllum vorum hljóðfærum, ásamt
veiði hvers þeirra. Pér kjósið yður pianó, gerið oss aðvart og vér munum
senda það, FLUTNINGS KOSTNAÐUR GREIDDUR. og leyfum yður 30
daga ÓKKYPXS RANNSÓKN og reynrlu. Að því loknu getið þér sent oss það
á yðar kostnað. eða borgað HEILDSÖLUVERÐ VERKSMIÐJUNNAR og
eignast það. Flr það ekki vel boðið?
W. DOHERTY PIANO&ORGAN CO.. LTD.
WESTtRN BRANCH, WINNIPEC, MANITOBA. FACTCRIES, CLINTON, ONTARIO.
COll’OX
W. Doherty Piano & Organ Co., Ltd
288 Hargrave St. Wínnipeg, Man.
Herra: - Gerið svo vel að senda mér þegar myndir af bljóðfarrum yð-
ar. ásamt verðlísta og ollum upplýsingum viðvíkjandi BOÐI UM Ó-
KEYPIS REYNSLU, er sýuir, hversu eg má fá piano til ÓKEYPIS
REYNSLU í ::0 daga, n.ér að kostnaðarlausu.
N afn ....................................................
Heimili
Eyjólfssonar í Skildinganesi. Hún
lézt af barnsförum, en var áður
mjög-•heilsulítil. Hún var rúm-
lega þrítug að aldri, væn kona og
einkar vel látin.
Haröindi mikil enn, líklega um
alt land. í nótt féll átta þuml.
þykkur snjór hér í Reykjavik.
Horfir til vandræöa í stttnum sveit
um, ef veSrátta batnar ekki brúð-
lega.
Gí.sli í Nýlendu lézt í nótt. Rosk-
inn maður, vel þokkaður í hví-
vetna.
íslendingasögiur eru lesnar lang
mest allra fcjóika, íem éðlikgt er,
því aö þær taka mjög fram nútíma
bólkmentum vorutm. Útgáfa Sig-
urðar Kristjánssonar er nú upp-
seld af sumcim sögunum og var
J>ó uj>plagið meira en af nokkrum
bókum öðrum sem hér eru útgefn-
ar. •— í fyrra lét Sigurður endiur-
prenta íslendingabók og LandL
námu, og i snmar verða encktr-
prentaöar Njálssaga og Egils-
saga>.
J
Björn SigurSsosn bankastjóri er .
nú kominn til heilsu aftur og tek-
inn við starfi sínu í Landsbarnkan-
um.
VesturheimsferSir verða víst meS
meira móti þetta árið, eimkum úr!
Reykjavík. Á Cetes fóru héöan
um daginn nokkrir vesturfarar og^
áður ltöfSu einnig fariS fáeinir.
Þó er sagt aS fleiri bætist viS síS-
ar. AtvinnuleysiS sem hér hefir
veriS, mun valda þessum útflutn-
ingum. En ttú eru líkur til að næg
atviima verði áður langt um líöur,
J>vi aS ýms mikilvæg fyrirtæki eru
í aðsigi,, hafnargerð, fossa-iönaö
ur og fleira. — Fjallkonan.
ÞAKKARORÐ.
Eg finn mér skylt að !ýsa iimi-
legasta þakklæti mímt til þeirra
mörgu llér i Clewboroj, sem ihafa
rétt mér ltjál!parhönd siöain eg kom
hingað. Eg veit ekki hvernig far-
iS Itieföi fyrir mér atílslaulsri metö
fjögur ung böm, svo alS segja
“kastaS út á klakann”. En þá réttu
allir mér svo lnýlega vinahönd
sína, með vinakgum orðtwn og
þiðu viðmóti og penin’gagjöfum.
ÞaS er ekki svo litiS í þaS varið að
Vera rétt isvo d/rengilega bróöur-
hönd, 1 jttegar olnbojgpbömin eru
rétt aö farast í liafróti íifsins.
Maöur fær nýja kraita og eykst
htigttr aö heyja stríði'S til enda.
Sér.staklega finst mér skylt að
þakka þeim Mr. og Mrs. Jón
Tltordarson, Mr. og Mrsi Guöna
son og Mr. Júlíusi Olson.
Me5 inmtlegasta þakklæti tifl
ykkar allra. ,
ÓKna Jón.sdóttir.
iDSOR^
| mos. n JoriNSos |
® íslenzkui lögfræðingur ♦
2 og málafærslumaður. $
Skrifstofa:—Room 33 Canada Life ®
Block, S-A. horni Portage og Main. X
Áritun: P. o. Box 1056. X
Talsími 423. Winnipeg.
i Dr. B. J BRANDSON
*
Office: 650 William Avk.
Tia.liPHO.Mi si).
Office-Tímar: 3—4 og 7 — 8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Tei.ephone l:to«.
*
Winnipeg, Man. $
cccc/
A'S A'í i '•i'iiit.'ii.imi i 4'S'ÆÆ'SC*
I Or. O. BJ0RN80N |
•> •
•) Office: 650 William Ave. S’
^ l’EEEPIIONEl N<>. ®
• Oífice tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. (•
*• f
•) Heimiii: 620 McDermot Ave. m)
•, Tki.epiione, 4800. (•
§ ' *
•)
C»
Winnipeg, Man. %
ÍASAS'SSS. S«S«SAS»S®S S«SÆA*
§ Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. %
s
Iwknlr og yfirsetumaftiir.
lfur umsjór
meöulum.
(• P
i, Hefir sjálfur umsjón á öllum ^
%
:>
c*
•>
ELIZABETII STREET,
.) BALDLTí — — MANITOB A.
•) P. S. íslenzkur túlkur við hend- jí
(• ina hvenær sem þörfgerist. (.
SSSsSgSÆSÆÆSgSÆSjSA ««««(.?:
o*
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BULDNIG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. W. J. McTAVISH
Öffice 724J Sargent Ave.
Telephone Main 7 4 0 8.
( 10-12 f. m.
Office tfmar -! 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Heimili 46 7 Toronto Street -
Cor. Ellice.
TELEPHONE 7276.
Smmmmmmmmmmmmmmmms:
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur líkkistur og annast
an útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telepbome
GRA Y & JOHNSON
Gera við og fóðra Stóla og
Sauma og leggja gólfdúka Sofa
Endurbæta húsbúnað o. fl.
589 Portage Ave., Tals.Main 5738
SÖM
VEGGJ A-AL M ANOK
eru mjög falleg. En fallegri eru þau f
UMGJORÐ
Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramma
í bænum.
Winnipeg Picture Frame Factory
Vér sækjum og ekiinm myndunum.
PhoneMain2789 - n7 Neaa Street
Þetta er
saltið
sem hjálpar mér til að búa til verðlaunasmjör
Og eg get sagt yBur, þaö er mikiö undir saltinu
komiB í smjörgerBinni.
LátiC mig fá góöa kú og Windsor smjör salt,
Og eg skal hljóta verBlaun alla tíO.
Árum saman hafa n*r allir verBlaunavinn-
endur í smjörgerö notaö þaO.
William Knowles
321 GOOD ST.
Járnar hesta og gerir við
hvaS eina.
Eftirmaður
C. F. Klingman,
321 Good St. |
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
bottga fyrir fram (frxx>) fyrir
rinn árgang blaSsins fá ólceypis
hverjar ivser af ne8angmnd«m
sögum, sem þeir kjósa sér;
Hefndin........40C. “
Rudolf greifi .. .. 50C. "
Svikamylnan .. .. 50C. **
Denver og Helga .. 5«. **
Llfs etJa liSina.. .. 50C. **
Fanginn í Zenda .. 40C. "
Rupert Hentaiu.. .. 450 "
Allan Quatermatn 50C. *
Kjðrdóttirin .....50C