Lögberg - 19.05.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.05.1910, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. MAÍ 1910. 3 SJAIÐ HYERT ÞETTA STEFNIR Alt er jafn vandaö, bæöi tinvarning- urinn og trékassinn, sem haföur er ut- an um HINA NYJU ENDUHBÆTTU DELAVAL SKILVINDU þaö er alt úr bezta efni, og eins er verkiö og frágang- urinn. Hver minsti hluti er búinn til meö nákvæmni af æföurn smiðum, sem hafa þau áhöld, sem aðeins eru höfð f hinni vönduðustu og fullkomnustu skilvindu verksmiðju í heimi. En umhyggja félagsins lættur ekki staðar numið þegar skilvind- an er fullger. Hún fylgir henni heim til kaupandans, og sér honum fyrir stöðugum notum af De Lav„l skilvindunni meðalheimssamtök- um, meö útibúum, aðgerðarstofum, búsettum umboðsraönnum og um- ferðar skilvindusmiðum. Meir en miljón notaðar. Notaðar hvervetna í mjólkurbúum og fyrirmyndar búum. Skrifið eftir verðlista. The De Laval Separator Co. Montreal. WINNIPEG, Vancouver. Fréttabréf. ísafo'kl dauösfall er beöin þetta. a 5 geta tim R. F. Quill Valley, Sask. Hér í bygö andaöist Steindífur Grímsson 9. Apríl, 77 ára að aldri. 'Hann var fæddur 4. Sept. 1832 á Síöumúla i Hvítársiðu. Voru for- eldrar 'lians Grimur Steinólfsson og Guörún Þóröardóttir. ' Olst hann aö mestu leyti upp heima; fór þaöan til Reykjavíkur til aöstoöar bróður sinum Magnúsi í emketti, sem hann gegrnli þar, en síRm til sjóróöra. Liðlega tvitugur gekik liann að ^ eiga Guörúnu Gu&munflsdóttur; reistu þau bú á þriðja hluta af j Skáney, en fluttu þaöan 1839 aö Góður fengur. Smásaga eftir Jóhann Sigurjónsson. Jón í Seli var fátækur leiguliði. Hann var dugnaðarmaður og p.org kona lians var nýtin og spar söm; en þau áttu fyrir ómegö aö sjá, og Selið var harðlbálajörð,, slæjurnar rýrar og túnið grýtt og graslít'ið. Jfónli hafði jbpðist betri og liægari jörð, en hann sat kyr. ' Seliö er nógu gott handa mér,” | var hann vanur aö segja, þegar “Það er ekki mín vegna, Jón tninn; en Rúna litla hefir verið svo unóirleg seiniVtu dagana, hún, sem er sjálfur óróinn, hefir varla litið viö gullunum sínum, og hún er föl og tekin í andlitimv; eg er hrædd um, að hún sé að veröa veik.” “Þaö batnar þegar hlýnar i veðr inu," Jón vildi eyöa málinu. “Þú segir þaö”. Björg horföi beint framan í hann. “Eg veit aö þú átt bágt með að lóga nókkurri af þessum fáum skepniiim, og þér þykir heldur ekki gaman að þfví, en eg vil ekki hafa þaö á sajmvizk- unni, ef Rúna litla veröur veik, aö þaö sé því aö kenna, að hún fái ekki nægju sína að borða.” Jón fann aö Björgu var alvara; hún baö liann sjaldan og hann var vamur áö gera það seml hún baö liann um. “Úr því aö ]vér er þetta svona nrikrð kappsmál, þá verö eg að láta þaö eftir þér; þú veizt sjálf hvaö það kostar lvæði þig .og niig.” Jón var lystarlítill á fiskinn og mjólkina og honum draup ckki orö af vörum. Þegar hann var búinn aö lxvrða, klappaði liann Rúnu litlu á kollinn og fór út. Hann gekk rakleiði.s niður aö fjárhúsi, ýtti moðruslinu frá liuröinni meö fætinum og optia'ði dvrnar. Kind- urivar voru búnar meö heytugg- una; þær lágvv og jórtruöu. Jón hallaöi hurðinni á eftir sér og setti spýtu fyrir, svo aö hún skyldi ekki lvrökkva opin. — Tlann lvaföi hugs aö sér að taka svartan veturgeml- ing, lititvn en í góötmv Ivoldum; lvann svipaðist nm og sá að Súrtur lá inst inni í kró. Jón gekk hægt meöfram garöimvm tu þess aö lvleypa ekki stygð aö fénu; svo klappaöi hann á bakiö á Surt. S.urtur stcö upp, liantv horföi hissa franvan t lvann; Jón var ekki vantvr að koma í húsin ettír seinni gjöf- ina. “Tllessuö sikepnan,” tautaiöi Jón fyrir munni sér. “þvT kæmir ekki nösulbeina úr afréttinpi, ef þú ættir að lifa til haustsins?” Hann tiók i vinstna 'horniö og beygði sig yfir snoppuna, — gráu augun logtvðu í dimmunni og heit- an a.ndardráttinn lagöi upp í vitin á Jóni. Grímsstöðunv. þar senv nvóðir hans ; nágrannarnir ráölögðu honum að var, og bjivggu um tveggja ára bil á nokkrnm hluta jaröarinnar. flytja; annars voru þeir hættir aö ráðleggja Jóni. (>g hvað sem kost- Konu sína misti hann 1867. “num leiö’ var fall<f jörö- Höfðu þau eignast þrjú börn, og dóu tvö þeirra ung, en einn sonur, Hún var sjálfvarin á tvær hliðar; hafið varöi aö noröan og Svartá'aö n • 1 • 1 - l austan; landrýmið var stórt, og þó Grnnitir, bvr lver vestra 1 Mountain > • , aö nvikið af þvi væru sandar og bygð í N. Dalk. jBrá liann þá búi og'var í hiúsmensku om nokkur ár. Árið 1870 fkvtti lvann aö Búrfelli og gi'ftist þar seinni konu sinni, j Ingtvnni Runóifsdóttur. Afróöi j liann að fara til Ameríku og lagöi af staö alfarinn 1882. Þá voru mislingar nýkonnnir. Veiktist öll fjölskylda lvans. Misti hann þá konu sína og yngsta bam- iö í Reykjavik, nieðan lianu 1>eið eftir skipi. Varð þeiim fjögra barna auðið. Tvö ckwi á unga aldri en tvö, Stein- ói'fur og GuÖrún, eru enn á lífi °g | anfarancli búa hér i bygö. Ilélt lvafnn sanvt feröinni áfram þangaö til konv.iö var til Garðar-bygðar, og var hann jiar mest af sem eftir var; fór lvingaö til bygöair fyrir skömmum tinva og dó hjá Steinólfi syni stn- ivnvi, sem áöur er sagt. Eljunvaö'ur ínfun iö. Þrjátiu vertíöir heilar sótti hann sjó, en aörar að no.klcru leyti. Hann þurfti enda á ölilunn kröftum og orku aö lvakla. Féstofn sinn nvisti lvann allan á Skáney í fjár- kláöamvm. Einnig rnátti lvarm lvér, i sem snmir aðrir, gjalda ]>ess, aö j hann var íriáli cg lögum |>essa' lands ókunnugur. Og tapaði því landi sinu í Garðar-bygð þegar mœlt var til ábfivöar, því annar varö fyrri til. \riö ]>aö Ixettist, aö hús ihans brunmv og jvar nneö eigur hans næstunv ]>ví allar. Komst hann samt yfir latvd. En ]>á voru kraftar lians á þrotum. Eór hann jvá aö kemva vaxand'i lveilsubilunar cg þoldi eldki vinmi sem fyr. Gáfuinaður mun lvann hafa ver- ið og nvikils metinn i öllu, eins og liann átti ætt aö rekja til. Flrepp- stjóri Hálshreppinga var liann öl'l árin, sem hann var þar í sveit. Tnvmaöur var hantv. Það sem kraftar liavis og gáfur gátu áorkaö lét hann ei kyrt liggja; en guöi fól Tvann árangurinn. Hann var orð- inn heilsuhrumur rnjög síöustu ár- in, en beið öruggur í drotni lausn- ^rtíma síns. hraun, var alt af skenvtilegt aö hafa olnibogariTm. Komið gat það fyrir, ]>egar vel lá á Jóni, aö hann raupaði af þvi að Selið væri fall- ogasti blettvrrinn á jörðinni, en hitt var þó dýrmætara að smáhlunnindi fylgdu Selinu; það voru rjúpur í lvrauninu, silwngur í ánni og sóla- slangvtr út meö sandimnn. Þetta var tiunda árið, sem Jón bjó i Selinu. Veturinn var óvenju lega harður; það var komiö franv undir páska, en jörðin var allivít, frost og stillur Tvöföu gengiö und- daga. Lítið var um björg í kotinu, en munnarnir nivv, sem þörfnuðust saöningar. Jón var að koma úr fjárhústvn- vvm; hann var búinn að gefa seinni gjöfina; hann gekk í hægðvvm sín- um vvpp túniö. — Skuggi labbaði á eftir; hann var bæði fjárhundur hann hafa ver- j 0g skothundur, en liktist húsbónd- anunv í því að hafa rnest gaman af veiðunvvm. Þegar Jón kom lieim á hlaðið, stóð Björg fyrir utaji liæjardyrnar. “Þú ert eitthvað hægfara T dag; eg þurfti aö tala við þig svolítið.” “Kemst þótt seinna. fari; þaö er ekki eftir neinu aö flýta sér.” Jón stappaði af sér, en snjórinn sat fastur á sokkunum. “Var þaö eitt lvvað sérstakt, sem þú ætlaðiir aö1 segja mér?” “Já, e.g þarf aö biðja þig bón- j ar” — Björg seildlst inn í göngin eftir gömluin fuglsvæng — “þér þykir það líkLega óþarfi; eg ætl- aöi aö biöja þig aö slátra kind.” “Þaö var ekkert smáræði.” -,Eg hefi ekki annað en. mjólk- ursopann tvr ikúnni og svolitla ögn af hörðum fiski í búrinu”,—Björg sópaöi snjónum af fótunum á Jóni, — “og á fimtudaginn kemur er skírdagur; eitthvað veröum viö aö hafa til hátíöaibrigöis, þó aö viö sé- um fátæk.” “Viö skulum sjá hvaö setur, góöa mín; ekki þurfum viö aö borða ket á fbstudaginn langa.” Jón brosti. “Eg liélt, að þú værir koininn meö kindina.” Björg leit inn í skemmuna og sá að Jón var aö lvlaöa byssuhólkinn siiin. "Þú ætl- av þó ekki niður að ós rétt einu sinni ?” “Mér lvefir dlottiö i hug”. Jón þjappaði hamphnoöunni niöur i hlafupið. "Eg gat eklci fengið af mér i svipinn aö taka Surt litla; hann lá og jórtraöi, skinniö; eg vildi aö minsta kosti lofa honunv að hafa matfriö.” “Þaö er orðið alt of seint, aö fara á veiðar i kvöld, blessaður". “Helzt er, aö eitthvað kynni aö vera á kreiki i ljósaskiftunum,” — Jón spenti upp gikkinn og atlvug- aöi, lvvort púörið væri komið fram. i pinnann, — “og mig órar fyrir því, aö eg koovi ekki slyppur heim i ]>etta skifti.” svartir og 'tJÚrriö ihýannglrænt; ]tá er fallegt í Selinu. — Nú lágav all- ir ]>essir litir undir fönn og hafiö var grátt af kulda. Jóni sóttist vel gangurinn; lvann var rétt aö kalla konvinn niöur aö ósi. Þar var áin auð á að gizka hkindraö faöjnia. Jón Ivar fyrir löngu búinn aö sjá, aö þaö lá eng- inn selur ttppi á skörinni; liann hægði á sér — þvi nær sem hann konv hafinu því vomlaufairi varð hann, og hann kvevð fyrir aö standa angliti til auglitis viö alger vonbrigðin. Konan lvaivs sagöi al- veg satt, 'hann lvaföi óraö fyrir ein lvverju happi á hverjnm eina-ia degi seinasta hálfa mánuöinn og alt af 'komiö tómhentur, liamn haföi dreyrnt fyrir því, — og hjá- trúarfullur var hann, hann skoöaði þaö sem bendingu að Surtur vildi ekki standa upp. ]>egar lianiv tók í hornið á honum. — Jón haföi ver- iö ]>ar í dag, og engin skepna var inni í ósnum. Þaö var útséö tvm það. Og þó að 'rann sæi sel út með sandinunv, þá var of langt að sækja bátræfilinn inn i ósinn; og lvann tímdi varla að eyða skotituv á fugl. Jón tók af sér annan vetl- inginn og strauk langa, gula'yfir- skeggiö; það settist hrím í það af adnrdrættimim. — í svona veðrii voru litlar líkur til ]>ess aö nckkuö væri á rekanum, hatið var ládautt, sandhmir aHv.vítir, nenia bláfjöru- böröið ; |>ar voru þeir sleiktir svart ir af flóðinu. Þaö var farið að sik}ggja ]>egar Jón konv aö landamerkjununv. Hann lvaföi fylgt flæÖamváHntt alla leiö og ekkert fénast; einn hörpdisk haföi lvann futvdiö og nokkrar ó- venjulega stíóran lcúskeljar; þær vonv handa krökkunum. í raun- inni leið Jóni aldrei betur heldur en þegar hann var einn á rölti í sjávarmálinu; lvann lvaföi gengiö ]>etta þúsund sinnum fram og aft- ur, og ]>ó var vegurinn alt af jafn- nýr, sjórinn skolaöi burtu sporun- um og lvver rvorðangarður lcom meö nýjar rekavonir; þatt voru ekki fá keflin. sem Jón lvaföi lvirt, stundum stór tré, — hver einasta spýta í nýju haöstofunni var rekin af sjó, — og oft fann hann ýmis- legt annað. Annais var þa,ö kyn- legt. lvvaö mest rak á landaimerkjun tun. Tón mundi snvásyndir, sem hann ekki kæröi sig unv aö segja frá. "Hvað var liann aö flækjast?” Það kom skarfur fljúgandi sunn- an af sandintvm og stefndi beint á jón. Jón staldraöi viö cg tók til byssunnar. Þetta var sennilega grindlnoraöur ræfill; þeir vorvv vanir aö vera það á þessum tínva árs. Skarfurinn lét eins og hann sæi Jón ekki; hann flaug örfáa faðma fyrir ofan höfuðið á honum mcö fæturna beint aftur undan sér og hálsimv láréttan í loftinu. Jón lveyröi vængjaþytinn og scT mákn- gljáíann á fjöönvnum. “Sá hefðf fengiö fyrir feröina ”. Jón horföi á eftir honum. Þegar skarfurinn var kominn kippkorn út á sjóinn, ’beygði hann til atvsturs og flaug § The Stuart Machinery Co., Ltd. "W^ITSTIISrHEPIEDGj-, MAETITOBA. SOGUNARMYLNU ÁHÖLD. Vér höfum nú hinar beztu sögunarmylnur sem nokkru sinni hafa fengist fyrir — aö eins $350.00. fyrir mylnu meö 3% Head blocks spring Receeder. Rope Feed og 46 þml. sög. Komiö og sjáiö þetta. Vér höfum Edgsrs hefla 0. fl. meö kjör- kaupa veröi. The Stuart Machinery Co., Ltd. 764-766 Main Street. vV/ SM \í/ \U í/ vi/ \f/ \5/ v»/ Vi/ ví/ W vt/ \f/ $ vf/ vi/ ví/ vt/ \l/ Phones 3870, 3871. \/L AÐALORSÖK Orsökin fyrir því að vér seljum svo mörg eldsA- byiKðarskýrteim, er af því að vér höfum atíð reynst áreiðanlegir í viðskiftum. Þv5r ættuð að hafa hús yðar vátrygt, og hafa í höntlum cott ELDSÁBYRGÐARSKÝRTEÍNI • vér getutn fullnægt kröfu yðar. THE Winnipeg Fire InsnranceCo. Ban\ of tyanviltoí) Bld. Umboðsmenn Tantar. Winnipeg, fi^an. PHONE Main .IIÍIS elja og búa til Iegsteina úr Granit og marmara lals. 6268 - 44 Albert St. WI NIPEG THE Birds Hill Sand Co. □□□□ “Þig hefir óraö fyrir þvi a alla leiö inn a.ö ós; ]>ar hvarf lvann hverjuwi degi núna seinasta hálfan nvánuöiun; þú slítur skónum þín- um, annað gagn hefir þú ekki af ferðinni.” “Láttu mig 'sjá fyrir því.” Jón gekk snúöugt út ú r skcinmunni. “Eg veit ekki betur en aö þaö sé selskinn i skónum, — og hún hefir stunduim hjálpaö ivpp á pottinn þinn, byssuskömmin.” “Eg ætlaði ekki aö álasa þér; og þaö veit hamingjan, að eg vildi aö óska að þú yrðir íengsæll í kveld; en eg liefi lofað bornunuovv, aö þau skuli fá að borða kjdt á morgun.” "Það skulu þau líka fá.” Jón setti upp vetlingana, kastaði byss- unni á Öxlina og hélt af staö niö- ur aö.ós. — Skuggi hoppaöi i kring um lvann af kæti. Það er góð hálf mila frá Selinu og niður að' ós. Vegurinn er fall- egur bg einkennilegur; rétt fyrir utan túniö er nvjó hraunbrík — svartar steinsnyddurnar stungust upp úr fönninni — svo taka við sandar, breiðar öldur og melhólar á stangli og í smáþyrpingum. Gnípufjöll lolca vestrinu — þau voru mjallhvít nema stöku þver- hnípi, þar sem aldrei festir snjó. Jón gekk nfður meö ánni; hún var lögð; isarnir vonv með bláum svellglærunv; fvrir handan ána lok ast útsýnið af lágum hálsum. — A heiðum sumardegi eru Gnipufjöll- in heit og blá, áin tær og lifandi, hafið opiö og bjart, sandarnir i rökkrið og fjarlægðina. voru allar feröir til fjár.” Ekki Jón sneri bakimt aö hafinu; stvzta ieiö in heim var að gauga skáhalt inn vfir sandinn. ‘ Undarlegt var þaö, aö skarfurinn skyldi fljvvga inn aö ós; því þá eklci beint út á haf ?“ — Jóni fanst hann finna vængjagust- inti; lvánn hvislaði t eýrun á hon- um; “Inn að ós”. Þaö skifti engu, þó’ aö lvann kænvi þeim hálftíman- unv seinna heinv; oft haföi honum reynst þaö vel, aö fylgja þesshátt- ar snváatvi'knm og lvann var búinn aö lofa sjárfunv sér að konva eklci niður að sjó í heila viku. Þegar komiö var vestan af sand inum skijggir lág hæð á ósinn; ]>aðan er ekki nema kipj 'konv nið- ur aö ánni. Jón hljóp viö fót til þess aö ná þangað á vmdan nvyrkr- inu. “Dúnhnoörinn lveföi þó alt af verið einlhvers viröi”. hugsaöi Jón. “og þó aö hanvv væri horaöur, mátti nasla af T.ieimmumi; skárra lveföi þaö veriö aö koma heim meö hann lveldur en eklii neitt, og vængirnir voru fvrirtaks sópvæng- ir. þar aö ajinki hefði Stjána litla þótt gaman aö hausnum; hann átti heilt safn af fuglsnefjum.” Jón var alt at' vanur, þegar hann kom aö hæöinni. aö halda á Eyssumvi og gægjast inn yfir ós- inn. í þetta skifti gekk hann keip- réttur meö byssuna á öxlinni; hann var búinn aö mLssa alla von. Skuggi drógst afturúr, hann tvvundi Á | HOI Ki'.S A1 í trt eftir seinuBtu ráðningunni, sem *** L DUUSXLO U UU. hann fékk þegar hann hljóp á und-1 an Jóni upp á hæöina. “Eigöu dauöur,” hvislaði Jón og bandaði meö hendinni, laumaöi byssunni niður af öxlitvni og lædd- j ist kengboginn aftur á bak ni’ður af hæðinni. Skuggi seig niöur á fönnina og hræröi hvoi'ki legg né liö. “Hvaöa kvikindi var þetta, sem lá á skörínni?” Jón liafði ekki séö aðra cins skepnvv á æfi sinni. “Þaö hlaut annaðhvort aö vera kampuv selur sand og moi til bygginga eða blööruselur.” Jón setti lvvell- Greits og gúts skil. hettuna á pinnann og skreið a f jór- Cor Ross & grant St 'a.,s 615g um fótum upp á lvæötna. Þarna lá dýrið grásvart á snjóugri skör- ’___________________________________ inni; bakiö var hvelft af spiki og allur kroppurinn gljáandi upp úr vatninu. Það var ol langt færi á svóna stóra 'skepnu, fullir tuttugu faömar; Jón mjakaði sér áfram á knjánum fet fyrir fet—fimtán faöm ar — annaðhvort svaf hann eöa þetta var sauögæfur 'heimskingi,— tólf faötnar — Jón Jxvröi olqki aö fara nær; hann spenti gikkinn. Seluriivvi leit viö; Jón sá gráa kampana strjúkast eftir ísnum — of mikil álhætta aö s'kjóta beint framan í hann, hann varö aö bíöa eiftir vangamvm. Seltirinn iklapp- aði' sanvan h'rei funvínii og teygð«i upu hálsinn — nú sneri hann sér viö. — Jón fann ekki aö byssan ýtti viö öxlinni á honum, en hann sá aö selurinn hentist til við skotið cg höfuöiö hné möur. — Hann Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Gerir við, pressar föt og hreiosar. Abyrgst að þér verðið ánægðir. alsimi Njain 7183 812 Ellice A»enue. ' “Eg var oröin hrædd utn, aö ]>ér hefði lvlekst eittthvaö á, skelfing hefirðu verið lengi.” “Hvernig líður Rútiu?*” spurði Jón. ' Hún er rrriklu skárri; eg er bú- in að háttá hana.” Björg var kom- i.t út í dyr. — “Ja, hcéna maður, hvr.ða feikna, skcpna. er þetta I hljóp fraim á skörina, þreif hntfinn J Konviö ]viö iTt^ krakkar! sinn upp úr vasanum, greip í kanip _ hafði ekki skap í inn og skar þverskurð yfir hálsinn. Lifrautt blóöiö fossaði úr sárinu þaö bræddi undan sér og rann mér til bess að taka Surt litla; eg valdi heldur einn af gönvlu sauöunum.” ijjoi. steig á selinn og lét spikið smálækjunv niöur i ana. Jón afi- J ! U“g,a und'ir fætinum gætti skotiö; það voru tvö haglför I á hálsinum og eitt v hnakkanum; hann stáklc hnífsoddinum inn farið; hagliö lvaföt gengið inn úr Krakkamir voru komnir -út; þeir kjössuöu og klöppuöu selnum í j og skoöuðu í honum augun. Eg er ekki farin aö þakka þér tn kúpunni. “Þetta gat gamla byss-j fvrlr veiöina. Björg tók utan u an enn þá”. Skuggi var kominn.! Jón og kysti hann. niöur á skörina, hanii hafði mest gaman að fuglum, en sleikti þó blóðiö til málamynda. Jón dró heljarmikiö snæri upp úr vasanum, stakk því upp í sáropið; hann velti selnum á bakið til' þess aö sáropiö skyldi ekki rek- ast í, tvívaföi snærinu utan um vetlinga og.brá yfir öxlina — það teygöist úr dauöuin hálsinum. Svo rann selurinn eftir fönninni. Gmpufjöllín voru liorfin inn í dimmuna, bærinn stóö snjóugitr og þegjandi á árhakkanum — cn selinn og út um|langt, langt úti á liafi stakk skarf- tirinn sér glaövakandi eftir síIT. —Skírnir. Þér Þaö var enginn úti, þegar Jón lcom i lilaðiö; hann haföi farið sem rnest e'ftir lægöunum, tif þess að iian.n skyldi ekki sjást heiiuan aö. VEr Stjáni litli inni?” kallaði ltann inn í göngin, “segöu möminu þinni, aö eg sé kominn meö kind- ina.” Jón tók af sér húfuna og þurkaði af sér svitann nveð vetl- ingunum. Björg kom fratn í gongm. Þegar þérbyggið nýja húsiö yðar þá skuluð ekki láta hjálíða að setja inn í ]>að Clark Jexvel gasstó. Það er mik- 111 munur á ,,ranges“ og náttúr- lega viljið þér fá beztu tegund. Clark jewel gasstóin hefir margt til síns ágætis sem hefir gert hana mjög vinsaola og vel þekta. Gasstóa deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.