Lögberg - 13.10.1910, Blaðsíða 6

Lögberg - 13.10.1910, Blaðsíða 6
LÖGB'ERG, FIMÍTUDAGINN 13. OKTÓBER 1910. I lulda t t t + * -f I 4 + 4-1, +++4. 4-+-f4->4--f EFTIR HUGH CONWAY. FYRSTI ÞATTUR. Saga Mrs. Neville. I. KAPITULI. Eg, sem þessa sögu segi, heiti Constance Neville og á heima á Neville’s Cross herragaríSLnum. Þegar eg var tuttugu og sjö ára óó maSurinn minn og lét eftir sig au5 fjár. Fékk eg full umráð á öllum eignum hans aö honum latnum. Hann var ekki stor, ættaSur, en fafiir hans hafSi veriS einhver auSugasti stórkaupmaSur, sem þá var uppi á Englandi, og erfði maSurinn minn mikið fé eftir hann. Skömmu eftir aS við vorum. gift bar svo til aS selja átti gamla höfðingjasetriS Neville’s Cross, af því aS sá, sem átt hafSi, var andaSur. MaSurinn minn ré«st í aS kaupa þaS. „Ef eg eignast þetta hifSingjasetur,” sagCi hann, “þá verS eg kallaBur Richard Neville á Neville’s Cross, eins og mig hefir lcngi langaS til.” Eg er aS ímynda mér, aS hann hafi haft óljósa hugmynd um, aS hann mundi verSa alt í einu aS tig- inbornum manni, frægum aS langfeSgatali. Mér er ekki kur.nugt um hve miklu fé hann varSi til aS skreyta og prýða þessar fornu byggingar, en þegar þvi var lokiC svo sem hbnum líkaSi, þa var herra- garSurinn orSinn eitthvert veglegasta höfSingjasetur á öllu Englandi. ÞangaS hafSi veriS safnaS dýr- gripum og gersemum frá ýmsum löndum. Mátti þar lita hin mestu listaverk málara og myndasmiSa, bæði aS fornu og nýju, fegurstu skrautblóm SuSur- landa, dýrindis ábreiSur og hinn prýSilegasta hús búnaS. Alt var fengiC aC frá mestu menningarlönd um heims. ViS dvöldum þarna um nokkur ár og áttum unaSslega daga, en eiginlega vorum viC þar ekki nema haust og vor, þ.vi aC miCkaflann úr sumrinu vorum viS í Lundúnum, en köldustu vetrarmánuSina vorum viS utanlands. Þegar eg var'orCin tuttugu og sjö ára missti eg manninn minn. Eg eignaSist allan auSin.n eftir hann, en börn áttum viC engin, og enga nána ætt- ingja, svo aC eg var fyrst 1 staS 1 nokkrum vafa um hversu eg skyldi ráSa ráSum mínum. Eg hafCi haft svo mikla ást á manni mínum, aS mér kom ekki til hugar aS giftast aftur. En hvaC átti eg aS gera viC allan auS minn, og hvernig átti eg aC verja æfi minni Loks réS eg j>aS viS mig, aS setjast aC á Neville’s Cross og reyna aC njóta lífsins þar 1 náS- um. Þar dvaldi eg svo árum skifti. Einu s nni vildi svo til á fögrurn! Júni degi, aS lögmaSíiir minn, Tames Payne, kom aC hitta mig aC máli. Eg sat ein úti í garSi þegar hann kom. James Payne var mikilhæfur maSur og sá eg strax á svip hans, aS hann hafSi einhverjar fréttir aC segja mér. Eftir aC viC höfSum heilsast og talaC um hitt og þetta, mælti hann: “Eg hugsa aS ySur þyki vænt um aS heyra það. Mrs. Neville, aC eg hefi loksins getaS leigt River House.” “Og er þetta Já ákjósanlegur leigjandi?” spurSi “Úr því verCiS þér aC skera sjálf,” svaraCi hann meC varkárni. “Eg vil ekkert um þaC segja. Eg skal skýra yCur frá málavöxtum, og svo verðiC þér aC ráSa hvaS gera á.” Eg kiukaSi kolli og Mr, Payne sagði; “Eg var staddur inn í skrifstofu minni, þegar einn skrifstofuþjónn kom inn og sagCi mér, aS kona væri komin, sem vildi fá aS tala viS mig. Eg baS hann aC fylgja henni inn og rétt á eftir kom hann inn meS konu nokkra dökkhærða og virðulega aS sjá. AC öllum jafnaSi er eg býsna snjall í aS geta mér rétt til, en samt var mér ekki hægt aS sjá strax, hvort hún mundi vilja fá húsiC leigt handa sjálfrú sér, eCa hvort hún væri herbergisþerna eCa stallsystir beldri konu. Hún kom vel fyrir sig orði og sýndist hafa gott vit á fjármálum. "Eg hefi heyrt, aS þér hafiC River House til leigu,” mælti hún. “Mig langar til aC, vita hvaS leigan er há, og hverjum skilmálum hún er bundin.” "Eg sagCi henni í fám orðum hvernig í öllu lægi, en ef til vill hefir mér skjátlast í einu. Henni virtist svo umhugaC um aC leigja sér húsið, aC eg krafðist tuttugu punda um fram þaC, sem venja var ,þ!ví aS mér d&tt í hug, aS hún væri ein af þeim, sem lengi mundi þjarka um leiguskilmálana, en mér til mikillar undrunar fáraCist hún ekkert um verCiC.” ‘ YSur er sýnt um fjármál,*’ svaraSi eg, “en þaS er ekki rétt aC krefjast meiri leigu eftir húsiS, en vert er. Þér verCiC aS sjá um, aC hún greiSi ekki meira en eg var búin aC ákveSa.’ Mr. Payne kinkaSi’ kolli til samþykkis. “Eg er viss um, aC Mrs. Neville fær góða leigu- liSa,” sagCi konan viC mig, mælti Mr. Payne. Síðan félok eg aS vita nafn hennar. Hún hét Mrs. Jane Lewis. “HúsmóSir mín hefir veriS aC leita sér aS herbergjum svo vikum skiftir,’ ’mælti hún ennfrem- ur. “Hún vill fá lítiS hús á nægilega afskektum staS. “Þegar hún sá auglýsinguna frá ySur, datt henni í hug aS þar væri hús, sem henni mundi falla vel í geS. Er ekki húsiS langt frá alfaravegi cg af- skckt ?” “Jú,” svaraði eg. “ÞaC hefir altaf gengiS illa að le;gja þaC þess vegna.” Þegar ihún heyrði þaS, var eins og hún yrSi enn ákafari aS ná í þaS. “Eg er viss um aC þetta er einmitt hús, sem hús- móCir mín æskir eftir. Þar heyrist vist enginn há- vaSi, annar en árniðurinn, fuglasöngurinn og þytur- inn ískóginum?” “Nei, aS öSru leyti er þar skjólgott og rótt,” svaraSi eg. “Þar er víst er,ga barnshlátra aC heyra, ekkert mannahjal, engan skarkala af umferS vagna eða af fótataki gangandi manna?” “Nei, ekkert þesskyns er aC óttast, húsiC er svo langt frá allri umferC, og þegar skógurinn er full- laufgaður hylst húsiC í grænu laufskrúSinu.” “HúsmóSur minni mim geðjast vel aS svona húsi,” svaraCi hún. “Mé'r kom þá til hugar hversvegna þér hafiS einkanlega viljaC leigja húsið, Mrs. Neville, svo aC eg sagSi vis hana; “Nú verS eg aS geta þess, Mrs. Lewis ,aC River House á Mrs, Neville á Neville’s Cross. ÞaS hefir langa hriS veriS aCsetur ekkju, og Mrs. Neville leigir þaS i því skyni, aS hún geti komist í kunnings- skap viC leigjanda og haft skemtun af þeirri konu, sem kynni aS vilja leigja þaC. Hér er fáment og ó- gestkvæmt, svo aS, Mrs. Neville mundi verða því injög fegin, ef kunningsskapur gæti tekist meC henni og rúsmóSur yðar ” Mrs. Lewis varS hálf vandræCaleg. “ÞaS er þá á yCitr aS heyra að kcnan, sem á River House, búist við þvi, aS geta gert’ sér svo dælt viC leiguliCa sinn í River House, aS hún geti farið þangaC hvenær sem hún vill ?” “Já,” svaraCi eg. “Sú er ástæða þess, aC húsiS hefir veriC auglýst til leigu. Hún kynnist hér svo fá- um, og hefCi ánægju af aS hitta gott fólk viS og viC l:ér í nágrcnninu.” “Ef svo er,” svaraði Mrs. I.ewis, “þá verCur ekk- ert úr því að eg leigi húsiS; húsmóCir min gengnr ekki aS slíikum skilmálum. Hún vill ekki annaS en aS vera ein út af fyrir sig. Um annaB er ekki aS tala.“ “Þér getiC fariC nærri um hversu þetta kom mér á óvart,” mælti Mr. Payne enn fremur. “Eg leyfSi mér samt aC láta þess viC getiS, aS Mrs. Neville væri mentuS kona og einkar vínsæl af öllumim, sem kynt- ust henni; en Mrs. Iæwis greip fram í fyrir mér óg mælti: “Það gerir engan mun, en finniC Mrs. Neville og segiC henni hvernig á stenchir. SegiC henni aS húsmóCir mtn, Miss Vane, sé aS leita sér aS húsnæSi á afskektum staC, þar sem hún geti búiC í ró og friSi. AC hún vilji enga gesti. og sæki heldur enga heim. Ef Mrs. Neville vill leigja henni húsiC meS þessum skilmálum, þá skal hún fá leiguna greidcja skilvts- lega, húsinu 1 aldiB vel við, og aS húrt hafi engin ó- Jiægindi af leiguliCa sinum.” “Þetta er býsna undarlegt,’ ’svaraði eg, “en eg vona aC húsmóSir yðar geti sýnt góC meCmæli ,Mrs. Lewis ?” Hún hleypti brúnum og var auðséS aS hún bál- reiddist. “MeCmæli!’ ’endurtók hún. “Nei, eg held nú síður. Eg er búin aS margtaka þaS fram viC yður, aC húsmóBir mín vill alls enga samblendni hafa viC annaC fólk. Hún vill vera út af fyrir sig, Hún vill jafnvel ekki taka á móti bréfi frá nbkkr- um. Ef húni færi aS sýna yCur meBmæli þá mundi svo fara, aS dvalarstaður hennar nú yrSi mönnum kunnur.—AH þetta skuluS þér segja Mrs. Neville, og látið mig vita hvaC hún segir. HúsmóCir mín er ekki sjúk, en hún vill alls ekki heimsókn nokkurs manns; á morgun kem eg aC heyra hvaS Mrs. Nev- ille hefir sagt um þetta.” “Og nú verCiB þér aS ráCa eitthvaC af, frú nún góC,” sagCi Mr. Payne. “Eg þykist vita, aS þessi Miss Vane sé forrík, og aS hún hirCi. ekkert um, hvaC húín gefur fyrir hlutina, ef hún aS eins getur fengiS þá eins og hún vill hafa þá.” Hér var ekki gott viCgerCar fyrir mig. “GetiS þér nokkuC getiS yCur til um hvemig á þessum skilmálum stendur, Mr .Payne?” “Orsakirnar geta veriC fleiri enl ein,”svaraCi hann. “ÞaC er ekki ósennilegt, aS Miss Vane sé öldruC kona, sem hafi óbeit á öllum samgöngum viS annaS fólk; þaS getur og veríS, aC hún sé farlama sjúklingur, sem ekki vilji sjá neinn ókunnugan, eCa aS hún sé ekki meC öllum mjalla ,eBa þetta sé fyrir- tekt, eCa aS hún hafi orSiS fyrir einhverjum þung- um harmi, svo þungbærum, aB hún vilji héCan af lifa fráskilin ölhi öSru fólki.” ‘•ViC skulum láta hana hafa húsiS,” sVaraCi eg. “SegiC henni, aS eg skuli sjá um aS óskir hettnar séu teknar til greina, og aS hún þurfi ekki aC óttast átroCning af neinum.” ÞaC urCu margir til aS furSa sig á því, hvers vegna River House skyldi nokkurn tíma hafa veriS bygt. ÞaS stóC svo langt inn í skógi, aC jafnvel enginn IklukknaihljónHiT náði þangaC. Ekkert lijivs var þar nálægt, og aldrei kom nokkur maCur þangað. I annálum Neville ættarinnar, var frá því sagt aS þetta hús hefði veriS bygt handa konu nokkurri af þeirri ætt, eftir aS hún hafSi mist mann sinn skyndi-. iega. Hún hafSi og svariS jæss dýran eiS, aS hún skyldi aldrei *já andlit nokkurs karlmanns eftir þaS, en um það er ekkert sagt í sögunni, hvort hún stóS viS orC sín eSa ekki. Þannig atvikaðist þaC, aS eg fékk loksins leigj- anda, og sá leiguliCi fór aC öllu leyti aS dæmi kon- unnar, sem getiS var um i annálum Neville ættar- innar, þeirrar, er húsiS hafði látiS gera, og aldrei vildi karlmann líta eftir það. Eg fékk ekki heldur að finna hana aC máli. Samt sem áCur varC eg aC játa þíaS, aC eins og konum er títt, yar mór, mikil forvitni á, aS fá aS sjá hana. Mig langaði svo ó segjanlega mikiS til aS vita hvernig hún væri’ í sjón þessi einkennilega dula kona. Eg ásetti mér aS verCa þess vísari hvenær sem færi gæfist. Eg lagSi svo fyrir, aS Mrs- Lewis skvldi 'mna mig í skrifstofu Mr. Payne. Mér virtist hún niundi vera skynsöm kona og eigi óálitleg, en þaS gat eg ekki á henni séS hvaða stöSu hún mundi gegna. Hún kom vel fyrir sig orSi, virtist hafa hlotiS dágott upp- eldi og var h'spurslaus og blátt áframi nema þegar taliS barst að húsmóSúr hennar. Um hagi hennar vildi hún sem allra minnst tala. “Eg skal fara heim meS sérhvert þaS skjal til Miss Vane,” sagði hún, “sem þarf að skrifa undir.” Hún sýndi mér mestu kurteisi, en hélt þó fast við skilmála þá, sem hún hafði sett, og leit einkenni- lega til mín stórum en skærum augum. “Eg ætla aC biðja yBur aS misvirða þaC ekki, Mrs. Neville, en eg ætla aS leyfa mér aC taka þaS fram aftur, að húsmóCir mín vill engar heimsoknir af neinu fagi.” 1 “Jú, eg hefi iheyrt þaC. Er þaB ekki svo, aS hún vilji enga gesti, hvemig sem á stencfur ” “Jú, og hún vill jafnvel ekki aC sóknarprestur- inn komi heim til sín.” “Eg er viss um aS tekiB verSur tillit til þessara óska hennar,” svaraCi eg; en enga hugimynd gat eg gert mér um þaS, hvaS þessu mundi valda. ‘'Eg vona, aS hiismóSir yðar sé ekkert veik,” sagði eg svona blátt áfram. “Nei; hún er ekkert veik,” svaraSi Mrs. LEw’s meC hægS. “Eg verB samt aS biSja yClur fyrir- gefa, þó aC eg leiSi hjá mé’r aS tala nokkuC frekara um Miss Vane. Hún er því mjög mótfallin sjálf. Um þaS er mér vel kunnugt.” Fg duldist þess ekki, aS eg fékk þarna verð- skufdaSa ofanígjöf. Sumir eru svo gerSir, aS þeim rennur í skap, ef ]>eim er sagt svona hispurslaust ti: syndanna, en mér geCjaSist enni betur aS konmyn eftir en áCur. Hún sagSi mér, aS ef ekkert væri því til fyrirstöSu mundi húsmóBir sin flvtja i húsiS i r.æstu viku. ÁCur en við skildumst, sagði eg hcnri að mér fyndist mikiC til um skyldurækt hennar og unihyggjusemi fyrir Miss Vane, og kvaðst eg samt m nast •til, aC hún þMrs. Lewis; mundi koma og heimsækja ráCskonu mína í Neville’s Cioss ef henni kynni einhvern tíma aS leiCast. Hún þakkaSi mér fyrir þaS, en lét þess þó óget- ið', hvort hún ætlaSi aC þiggja boBiC. Hún halði mt S sér skjöl þau, sem þurfti, og kom aftur meC þau eftir nokkra daga og var þá búiS að urudirskrifa þau. Nafn þaC, sem undir hafCi veriC skrifaS, var: “Hulda Vane.” Eg er vön því, að lesa vandlega öll fjármála- skjöl, og varð starsýnt á þetta nafn. “Hulda Vane”, var býsna óalgengt nafn, og rithöndin sömuleiSis mjög einkennileg. AnnaChvort hafði einhver görnul manneskja skrifaS nafniS, eBa þá beygS mjög að viljaþreki. F.n eg gat ekki skoriC úr því, hvort heldur var. Næstu vi-ku heyrði eg sagt. aS ókunni leiguliSinn væri flutt í River House. Rawson sóknarprestur vakti íyrstur máls á því. “Mér þykir mjög vænt um, aS þér hafiB loksins fengiC þangaS nágranna, Mrs. Neville,’ ’sagCi hann. “Já,” svaraCi eg, “en cg er hrædd um aB lítill félagsskapur verSi okkar 'á milli. Konan, sem húsiS leigCi, og heitlr Miss Vane, vill enga samblendni hafa viB annaB fólk.” “ÞaS er skrítiC. Hvemig skyldi standa á þvi?” “Um þaC er mér ókunnugt; eg veit aC eins, aC hún vill þaC ekki.” Ekki þaS. Hún hefir þó líklega ekki á móti því, aB eg heimsæki sig?” “Eg býst þó viS þvi,” svaraCi eg. “En þó ætla eg nú samt aS heimsækja hana. Sennilegt er, aC þetta sé tugaveikluS miðaldra kona. sem óbeit hefir fengiC á allri léttúS lífsins. Eg þori aC segja, aC hún hefir ekkert á móti því, aS taka á móti mér. Hún hlýtur aC vita, aB þaC er skylda min aS heimsækja alla þá. sem setjast aC í safnaSarum- dæmi minu. Vitanlega getur hún ekki neitaC mér um aS eiga tal viS sig.” “ReyniC það, herra prestur,” svaraBi eg hlæjandi, og mér var sem eg sæi svipinn á Mrs. Lewis þegar prestinn bæri þar aS garCi. Eg sá þó brátt eftir því sem eg hafðj sagt, og flýtti mér aS bæta þessu viS; En eftir á aC hyggja, séra Rawsop, þá hafCi eg at- veg gleymt því, aB eg lofaCi þessari konu aC sjá um þaS, aS enginn gerCi henni nokkurt ónæCi í River Kouse’.’ “Þ’ctta er mjög virCingarvert af ySur ,Mrs. Neville, en satt aC segja getiC þér ekki ráBiS neinu unt ferðir mínar þangaC. Þessi kona er nýkomin i safnaCarumidæmi mitt, og því fleira sem þér segiS mér áf henni, því meira sannfærist eg um aC þörf sé á heimsókn minni þangaC. En þaC verCur aS taka meC varúS á syndinni og sorginni.” rtÞaC er sennilegast, aC ekk isé neinu slvku til VEGGJA GIPS. Vér leugjum «lt kapp á aöbúatil hiötraustasta or fínueiðasta GIPS. ií p1 • »» iimpire Cements-veggja Gips. Viðar Gips. Fullgerðar Gips o.fl Einungis búið til hjá Mamtoba Gypsum Co.Ltc/. Wmnippg, Manitoba SKRIFIÐ EFTIR RÆKLINGI VORUM- YÐ — UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR aC dreifa — líkast til ekki annað, eni aS kona þessi geti ekki .gert sér aS góðu samblendni viS aðra mennl. Ilún er liklega feimini og uppburðarlítil, í- mynda eg mér.” ‘ Eg skal verSö. þess visari áður eni langt um líCur,” svaraSi hann íbygginn. Viku seinna fann eg prestinn aftur hjá Lady Glendon, og sýndist mér ækki betur en aC hann fara allur hjá sér þegar hann sá mig. “KomuS þér til River House. séra Rawson?” spurði eg. Hann varS eldrauSur í framan, og svipurinn alt annað en þreklegur, og sagCi: “Eg kom þar, en leiguliða yðar sá eg ekki.” “Fór eins og mig grunaSi,” langaSi mig til aS segja, en eg slepti því samt, af því aC eg sá hvaS Iiann tók þetta nærri sér. “Eg býst viC, að yður hafi þó veriS tekiCkurteis- lega, séra Rawson?” mælti eg. “Já, þaS var ekki meir en svo. Eg fór, til River House fyrir þrem dögum og spurCi hvort eg gæti fengið aS tala við Miss \ ane. Eg varB alveg hissa aC sjá alt skrautiC og Austurlanda dýrgripina, sem þar voru saman komnir. Mér var fylgt inn í lestrarstofuna, — herbergiS, sem snýr mót vestri, og sést þaCanf ut a ana, eins og þér muniC. Eg get naumast lýst þeim einkennilegu hugsunumi, sem flugu mér í hug, meðan eg beiS þarna inni. ■ En ekki leiS þó á löngu aS eg heyrði fótatak. Mér er ekki auð- gert aC lýsa þvi, viC hverju eg helzt bjóst, en þaS segi eg ySur satt, aC eg varS fyrir miklum vonbrigC-* um þegar hurCin var opnuB og inn kom kona, þrek- vaxinl, meS greindarleg augu og einkennilega skær, svo aC mér fanst hún mundi geta lesiS huga minn eins og bók; en koruan var annars blátt áfram og áþekk þjví sem fólk er flest. Eg hneigCi mig og nefndi nafn Miss Vane. “Eg er ekki Miss Vane,” svaraCi hún, ‘eg er þjónustustúlka heninar.’ “Eg er kominn til þess aS hitta Miss Vane aS máli,” sagCi eg. “ÞaS getur ekki orCiB, herra minn,” svaraði hún. “Miss Vane á aldrei tal viC nokkurn gest.” “En eg er ekki kominn \ sömu erindagerSiim eins og gestir aS öllum jafnaCi,” mælti eg, “en eg kem hinjgaC af því aS eg er sóknarprestur héma. GeriC svo vel og fariC aftur inn til Miss Vane og segiS henni þetta. Eg kem hingaC i prestserindum, og vil þess vegna finna hana.” “Já, eg skal fara inn aftur,” svaraSi hún hik- andi, “en eg get fullvissaS yCur um, aC þaS er öld- ungis árangurslaust.” Eg horfCi á hana alvarlega og hún flýtti sér burtu. Innan stundar lcom hún aftur enn snúBugri og ósveigjanlegri en áCur. “Miss Vane biCur mig aS segja yBur, aC manna helzt mundi hún hafa átt tal viS yCur, en þó getur hún ekki gert neina breytingu á þessu. Henni þykir þaC mjög leiCinlegt aC þér sikylduC vera aS ómaka yCur hingaC, og er armædd yfir þvi, aC umboSsmaCr ur Mrs. Neville skyldi ekki hafa látiC ySur vi'ta, aC hún vildi enga gesti hafa hingaC.” “Eg fékk þvi ekki aS sjá þenna manfælna leigu- liða ySar, Mrs. Neville, en eg lét þess viC gctiC, aS ef Miss Vane vildi einhvem tima hitta mig aS máli, þá væri eg ávalt reiBubúinn til aC tala viC hana, og leiSbeina henni.” “ÞáS var fallega gert af yCur, séra Rawson; hún er mjög einkennileg kona.” “Eg vona þaC, frú mín góB, aC hér sé alt eins og þaB á aB vera, og aC þér sjáiC aldrei eftir því aC þér leigCuC henni River House.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.