Lögberg - 23.12.1910, Side 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1910.
3-
x*xmxx**x**fá*t*'**X***** ****************************
I HENTUGAR JÓLAGJAFIR FRÁ I
1 BAN FIELD’S VINSÆLU VERZLUN |
%%%%X*X**%*%*********X**#X%*X*%&******************
>jffi.fjri«;ayaaaa»isæaiia iSi/atÁi
Kaupið ðú.
Margar hinar
beztu tegundir
munu seljast
fljótt.
ffizaaa. • :•.- .*;.•»& ,:jZílíú&; ,íJííííá\A
B
Falleg
kommóða væri
mjög hentug
0g góð
Brúðuvagn sem
leggja má saman.
Jólagjöf.
Þessi brúRuvagn er meö stór-
um togleöurs hringum á hjól-
um og veröur lagöur saman.
Sérstakt jó'averö $4.00
Aörar tegundir $ 1.00 og meira.
Brúðurúm.
Gylt, hvítsteind, úr eik eöa
mah >r;any. B e z 1 a jólagjöf
handa smábörnum. Ver** irá
$1.75 til $6.50
Kaupið þessi húsbúnaðar leii föng handa börnum
meö ,,inission“ á
$2.85
I HÚSBÚNAÐAR-LEIKFÖNG handa börnum
| ferö. borö og tveir stólar.
| Sérstakt jólaverÖ
Ákjósanlegar yfirsængur.
Hirgöir af beztu innriucium YFIR-
SŒNGUM, troönar raeð hreinni og
heiinatmri baðmull verið úr ull og nilki,
með snotru silki kogri; 72x78 þml. hver
Sérst. jolaverö, hver...........$4.25
Yfirsœngur með hreinum æðardún
eru góðar gjafir, ág etlega troðnar, og
iull sta rð, verið úr silki otnu s*teen
hver $12 50 virði. Sérst jólav. $7.85
Ágætis hekluð gluggatjöld í sali og
viðhafnarstofur, gerðar nifð hinum nýja,
tvennskonar litulæ. Vönduðustu glugga-
tjöld, sem uni er aö fá fyrir alt aö $25.
parið. Sérst. jólav.............$10.00
Gefið gólfdúka sóp.
Vér höfum hina beztu GÓLFDÚKA
SÓPA (sweepers) sem tfl eru á markað-
mum. Fögur nikkel-hnð; móndullinn
úr stáli, rennur á hjólum, sópurinn úr
bezta japansefni, Jólav. $3 50 til $5.00
Enskir Axminster Hearth gólfdúkar,
tilvalin jólagjöf.
Sjáið vort mikla úr\al með Austnr-
landa og blómskrauti. Þessir dúkareru
þéttofnir og endast árum saman Stærð
3x6 fet Sérst. jólav., hver......$3.75
Banfield’s búð selur nytsamar jólagjafir. Vörur sem nú eru
keyptar, verða sendar um bæinn 24. desember ef óskaS er.
J. H. BANFIELD
492 M AIN öT.
TALSIVIAK main 3661-2-3
KOMMolmJR
Þe«sar fallegu KOMVIÓÐUR ör á-
gætri fjórskorinDÍ eik eöa mabogany,
eru stórar um sig, með einni breiöri
stúffu og tveim minDÍ. Stórt br-zkt
spegilgler vtir. -érstakt Jólav. $26.50
Peningar $8,50; hitt $4 00 maDaðarl.
wvm
7r
$ Til sölu sögunarmylnu-tæki
Hjól-sagir
617 32" threeblock, righthand,
Long. with circular saw
frame and friction cable
feed I'omplete, for portable.
mill, NKW.
444 33” l°ur block, right hand,
Hamilton, with > ir> ularsaw
trame and feed complete,
S. H.
620 36” three blcok, left hand,
Long wilh circular saw
frame and fnction cable
feed, complcte, NEW.
141 40" three block, right hand,
Long, wiih > ircuiar saw
frame anð feed, complete,
NEW
Viðarborð
446 2 Soule steam feeds, No. i,
for light mil r, .V. H.
447 Sotile st»am feed, No. 3,
for medium heavy mill,
NEW.
448 Soule steam feeddrum out-
fit, No. 3. NKW.
145 8" x 12” Cuuningham twin
engine steam teed. Hamil-
ton. . H,
Heflar
629 32", two saw. standard,
Long. NEW.
630 32'' .standard, without saws,
Long, NEW.
521 36". three saw, standard,
Long, NEW.
T rjábola-hakar
631 Single geared, with foot
wheel and idler, and 250 ft.
chain, Long, NEW.
Onnur sögunartæki
202 Wood frame combined one
saw bolter and twosaw lalh
mill. Leonard, NEW.
155 Iron frame combined, one
saw bolter and three saw
lath mill, S H.
146 Wood frame combined, one
saw bolter and three saw
lath mill, S, H
332 Iron trame, three saw lath
mill only, S, H-
144 Wood frame, h>'ndfeed
bolter only, with 19" dia-
meter saw, S. H.
The Stuart Machinery Company,Limited,
764 Main Street. Winnipeg, Manitoba.
Verið við öllu búnir.
Verið ekki ugglausir um efniyðar, fyren
þér h.ifið komið þeim í eldsábyrgð. Hús-
bruni kemur eins og þjólur á nóttu, og
margir tapa aleigu sinni, sem ekkihafa vá-
trygt. Það er skeitingarleysi, ef mepn vá-
tryggja ekki. Sumir draga það á langinn,
og á meðan ekki brennur. Vatryggið h á
oss ÞEGAR, og öllu er borgið.
THE
Winnipeg Fire Insuranre Co.
Bank. of Harqiltoq Bld.
Umbo&stnenn vantar.
Winnipeg, Wjan.
PHONE Maiu r>'Z\íi
Gjafir
til minnisv. Jóns Sigurðssonar
Frá Clarkleigh, Man.:
Jón Sigfússon $10.
Frá Winnipeg:
B.L.Baldw nson $2, Helga Bald-
wir.son $2, iád. Baldwinson $2, Sig
rún M. BaLlwinson $2, Sigurlína
Baldwinsjn $2, Gunnl. T. Jónsson
$1, Ág. P. Sigurðssor. $1, Stefán
Pétursson $1, Hólfríður Pétursson
$1, Skaft Brynjólfsson $2, Gróa
.Brynjóifsson $2, Sigmundur M.
Long 25C., FriSrik Kristjánsson
$1, J. T. Bergmar. $1, Sigurbjörn
Paulson $1, Mrs. S. Paulson $1,
GuSr. Fr Sriksdóttir $1, Jón Árna-
son $1, GuSm. Thorsteinsson 25C.,
John J. Vopni $1.50, Mrs. J. J.
Vopni $1.50, Aurora Vopni 50C,
Anna vopni 50C, John A. Vopni
50C., Magnús Björgvin Vopni 50
cent, Kristbjörg Vopni 25C., J. B.
Skaftason $1, Mrs. J. B. Skafta-
son $1, Margrét Skaftason 50C.,
Jón Bjarnason D.D., $1, Lára
Bjarnason $1, Helga Bjarnason
$1, Lára Bjarnason fyngr J $1,
Theodora Hermann $1, Rögnv.
Pétursson $1, FríSa Pétursson $1,
Þorvaldur Pétursson 25C., Margr.
Pétursson 25C., Baby Pétursson
25 cent.
Dánarfregn.
27. Okt. s.l. andaSist i Hólar-
bygS, Sask., Ingólfur Christians-
son; fæddur í Mývatnssveit á ís-
landi 3. Nóv. 1884. Baname niS
var brjósttæring og botnlanga-
veiki. /
Ingólfur sál. var drengur góSur
og atorkumaSur mikill, hófsamur
og reglumaSur og var aS mörgu
leyti fyrirmynd ungra manna.
Hann átti erf'tt uppdráttar á yngri
árum, þvi hann var einn síns liSs,
og viS beilsuleysi aS stríSa. En
síSustu árin var hann viS betri
Le lsu og var búinn aS fá von um
bata. Haust'S 1909 ætlaöi hann
á tæringarveikra stofnun, helzt
suSur í Bandariki, og hefSi þá
kannske veriS tækifæri t'l fullnaS-
arbata. En því miSur fórst þetta
fyrir; hann fór í brunngröft meS
bróSnr sinum, meiddist viS þaS á
brjósti og var úhlíf'nn sjálfum sér
um veturnn. AfleiSingin varS sú
aS um voriS 1910 var hann orSinn
mikiS ve kur. Því miSur um sein-
an fór hann þá til Winn'peg, til
aS leita sér lækningar, en var þá
búinn aS m'ssa svo kjark, aö hann
kevpti farseSil austur og til baka
áSur en bann fór á staö. Og m'nt-
ist bann bess, aö fyrir nokkrum
árum haföi hann legiS ve'kur vest-
ur i Kkttaf.öllum einmana og pen- j
ingalaus. Þegar til Winn peg kom
sendi læknir nn sem skoSaCi hann
hann heim aftur, og sagSi honum
‘ aS leggjast í rúm S og Hggja þar
í þrjá rtiánuSi”. En aS liggja í
í rúminu var á mót eSli I. sál.
Hann var starfandi meSan hann
gat staSið á fótunum.
I. sál. var k minn í góS efni er
hann dó; hann átti gott land með
miklum umbótum á, vinnudýr, og
að miklu leyt öil nauðsynleg verk-
færi, og niargt fleira, alt liðlega
4,000 dollara virði.
I. sál. á föður á líf:, Christian
Indr Sason, og hálfsystkin, sem
búa vestur við haf. Banaleguna
lá hann hjá Sveini Christianssyni
(nú Kristjánssyni) bróður sinum.
SkrifaS í Nóv. 1910.
Góðkuntvngi þess látna.
„Mountain, North Dakota“
ÞaS er allra bezti bær
Hérna á Mountain!
Ást og friS eru all r nær
Hérna á Mountain!
Skrauthýsi og skógarjóSur,
skepnuhöld og jarðar gróSur,
skóli, kirkja og spar sjóSur,
ITérna á Mountain!
Gamanleikir og fróble'ksfundir
Hérna á Mountain!
Iírekja burtu hrygSarstundir
Hérna á Mountain!
Bókasöfn og bændafélög,
B freiSar og leynifélög,
KomhlöSur og kvennafélög
Hérna á Mountain!
BúSirnar þær beztu i landi,
Hérna á Mountain!
Bjórinn aS eins óflytjandi,
Héma á Mountain!
Handverk eru af helfta tagi,
Iíeilsa fólks í bezta lagi,
Auðs aS sfeorti ei er hagi
Héma á Mountain!
Meyjar fríðarS mentar, glaðar,
Hérna á Mountain!
Menn eru hetri en annarstaðar
Héma á Mountain!
Tá, menn ei þó fari víða,
Fegri útsýn dals og hliða,
Svo er oftast sumarblíða
Héma iá Mountain!
Ef ei alt aS lynd: lætur
Kom til Mountain!
Allir hlæja en enginn grætur
Hérna á Mountain!
Þú menn sigli um sjó og geima,
Samt mun þá um betra dreyma;
Alla langar aS eiga he:ma
Héma á Mountain!
Mountainbúi.
Að haustnóttum.
Nú vermir ei lengur sumarsól,
og svipþung er veSra-bráin,
og föliS, það lcgst yf r laut og hól,
um laufblöð n skrælnuS og dán.
Svo falla þær vonir, sem æskan ól
1 ískaldan lífsins snjáinn,
sein líf vort, er flýgur sem hverfandi hjól,
og hendist í stjórnlausan hláinn.
AS vísu aftur kemur vorsins sól,
og veðranna létt st brá'n,
og önfnir blöS lifna um laut og hól,
sem lifa þars hin búa dáin.
En draumarnir þeir, sem æskan ól,
að eilífu hvíla snjá:nn,
sem e nstaklings-lífiS—þaS hverfandi hjól,
sem hendist í ómælis hláinn>.
En meSan vér lífs:ns sjáum sól,
þótt sár verði stundum bráin,
vér tendra’ ættum brennandi bál á þeim hól,
sem blóm n vor geymir dáin;
ur vonunum þe'm, sem æskan ól—
sá eldurnn klöknaSi snjáinn
og lifði sem minning, er lífs vors hjól
er lið S í eilífan bláinn.
Þors'einn Þ .Þorsteinsson.
Windsor snrörsa’t
Hyggin húsmóðir veit, hve
nauSsynlegt er aö hafa ávalt
nóg handbært af Windsor
smjörsalt'.
Hún veit, aö M7indsor salt
er bezt í smjör, og hún er
ekki á n æ g ð meö annaö
smjör.
Windsor smjörsalt vinnur
inn peninga og sparar þá.
Þaö vinnur inn peninga handa bændum og smjörbúum, af
því aö meö því fæst veröhæsta smjör.
Þaö sparar þeim peninga, af því aö þaö er algerlega hreint,
og m nna þarf af því til aö salta smjöriö hæfilega.
Windsor smjörsalt
Fréttir frá íslandi.
Akureyr, 19. Nóv. 1910.
Á íslenzkum vélmeisturum hefir 1
veriS mikill hörgull aS þessu, en
nú stendur til að úr verði hætt.
ísafold skýrir frá því, aS i ráSi
sé að leggja fyrir næsta þing
frumvarp til laga um ísienzkt vél-
me starapróf við stýrimannaskól-
ann i Reykjavík.
Páll Jóhannsson Pálssonar prests
frá Bægisá, bónd í Fomhaga í
ITörgárdal, andaSisí aS heimili
sínu 14. þ. m. eftir margra ára
legu, nær áttræður aS aldri, Var
merkur bóndi og mest. bóka- og
fróðleiksmaSur.
Botnvörpungurinn Chieftain hef-
ir veriS sektaSur fyrir landhelg s-
brot S um 125 pund sterling (2,250
kr.J, en hitt er óútkljáS, hvaSa
reísingu hann fær fyr r valds-
mannarán'S.
aSra fimleik., sem allir dáSust aö.
Akureyri, 26. Nóv. 1910. Sigurjón er rúmlega tvitugur;
Á þriðjtidaginn var duttu tveir hann maSur vexti, hár
drengir n Sur um ís hér á pollinum °8 þrek nn afhurBamaSur aS
á óstæSu vatni, fram undan m 8- afli '• * fyrri da§a mund hann ^
bænum, en varS þó bjargað, sem venö kallaöur fí°gra m?nna makiö
betur fór. ÞaS gerði myndasmið- hann lék sér að Því aö íafnhatta
ur Jón Pálmi Jónsson, Húnvetn- hundraö linnda íarn meS annan
ingur, meS miklum vaskle'k og hendi’ Íafnt vmstn sem hæSr ’ 01
snarræSi. ís nn brast undan hon- 200 Punda Íárn ÍafnhattaSi hann
um sjálfum, er hann var að bjarga meö bá5unl höndum ; hann 5145
dregjunum, en alt tókst þó vel til u,ndir hlera' sem 4 nienn hlupu
af því að J. P. var góður sund- upp á’ og hélt hann Þéssu ðllu 4
maðuir . F.r þetta eitt dæmi þess, lofti se,n ekkert v;eri: og svo er
hve mikils vert þaS er að menn hann -skðnif«&ur i allri framgöngti
kunni vel að synda. — NorSurl. aö inann þvkir scm þar sé Gunnar
á lllíSarenda risinn úr gröf sinrii,
Reykjavík, 9. Nóv. 1910. !>vi aS svo er 11111 si?urÍðn sem
íþróttaskemtun stóö í BárubúS sagt cr u'm Gunnar> að hann er
á miSv kudaginn var. Íafn frábær að afli og f'mleik.
Brynjólfur Þorláksson lék nokk Þá héIt Gu5mutldur landlækn'r
ur lög á harmoníum, þar á rneSal f>’rirlestur hálfa stund> skýrði
eitt af fegurstu lögum Greigs • fyrir monnum hvemig á þvi stend-
Aases Död; það lék hann mj'ög ur’ að manneskÍur eru yfirleitt
vel. Hjörtur Hansson söng fáein m,klu krankfe,dari en aðrar skeph-
lög'; söngmenn segja, að ITjörtur ur’ talað Iivj næst sérstaklega um
kunni ekki aS syngja, og það er nauðs>Tliria á líkamsæfingum og
satt, hann vantar alia kunnáttu, en lysti hinni nafnfrægu aðferS J. P.
hann hefir óvenjulega fögur hljóð Mul,ers fMullers SystemJ, en þeir
og þess vegna hafa margir ánægju S,!?lirjón °.2! Benedikt sýndtt allar
af aS hlusta á hann, hlusta á hljóð Mullers æfinear; þótti mönnum
n hans. iJa5 hœ^’ fróSlegt og skemtilegt.
Þetta voru aukagetur. ASal- . jáhorfen<h,r þökkuSu skemtun-
skemtunina veittu þeir Sigurjón ina nie5 lófaklaopi.
Pétursson og Benedikt GuSjóns- "
son Mesta hætta af kvefi er sú. aS
Bened’kt er ungur, fyrir innan þaS snúist upp í lungnahóleu Hjá
tvítugt, fremur lágur og grannvax hví má komast meS Jiví aS nota
'nn, en prýS s fagftr i vextt, liS- Chamherlains hóstameSal fCham-
ugnr og limamjúkur og auSsjáan- herlain’s Cotigh Remedv). sem
lega efnj í frábæran fimleíksmann. hæSj læknar kvef'S og kemtir í
Hann hljón á höndumtm. fór ým- veg fyrir lungnabúlgu. Selt alls-
iskonar loftsve flur og lék margs-'taSar.
IEkkert hveiti geðjast
notendum betur en
PU RITV
a a m 111 :i
j
gj aDALUKSOKIN lk su,
AD ÚK ÞVÍ FŒST »
MEIRA BRAUÐ
— OG
BETRABRAUÐ
Þegar þér hafið Purity Klour, fáið
þér stærri brauð, fieiri brauð ur
sekknum og miklu bragð betri. Jj
því er meira næringaretni. Kaupið
sekk, og yður muu reynast þetta
sannleiknr.
Western Canada Flour
Mills Co.,
Winnipeg, - . - Man.