Lögberg - 23.12.1910, Page 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
23. DESEMBER 1910.
LÖGBERG
* .. —
Gefið út hvern fimtudag af Tti* Lög-
BERG f*RINTING & PUBLISHING Co.
Corner William Ave. & Nena St.
WlNNIPEG, - - MANITOPA.
STEF. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Business Manager.
UTANÁSKRIFT:
Tí»e Lojherg PrintÍHs& Publishint: Co.
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
utanXskrift ritstjcírans:
EDITOR LÖGBERG
P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba.
TELEPHONE Main 221.
Konungur jól?nna.
zEfalang't er síðan mennirnir
æsktu þess og' væntu að voldugur,
vitur og góöur kontmgur mundi
stofna allsherjarríki hér á jörðu.
Helzt hugSu menn aS þessa
mundi auSiS verSa einhverjum
rikum og ágætum konungssyni, ér
meS harSfengi og herkæn&ku bryti
undir s g allar þjóSir, svo aS allir
konungar yrSu að lúta honum aS
lyktum. Menn væntu þess og, aS
þegar hann hefSi komiS ríki sinu
á fastan fót, mundi hann stjórna
betur, réttvíslegar og viturlegar en
nokkur annar konungur, sem uppi
hefSi veriS. Menn væntu þess aS
þegar hann væri seztur aS völdum,
þá fyrst mundi renna upp sönn
gullöld mannréttinda, fagrtaSar og
frilSar á jörSu.
Mannkyn'S beið og beið og
þráði sifelt komu þessa ágæta kon-
ungssonar.
Og loks kom hann.
Hann kom á jólum. Hann fædd-
ist austur í Bethlehem á GySinga-
landi fyrir rúmum 19 öldum.
A5 sumu leyti samhæfð; hann
hugmymlunum, sem menn höfðu
gert sér um hann, en að stmiu
leyti ekki.
ÞaS hugboS rætt:st ekki, að
hann yrði harðfengur herkonung-
ur í veraldlegum skilningi. Nei,
hann var hógvær og af hjarta
lít llátur, en samt réðist hann í
að leggja tmdir sig allan heiminn
og stofna dýrðlegt riki á jörðinni.
Rikið hans var fáment og víSáttu-
lítiS í f}Tstu, en þaS óx skjótt, og
er alt af aS stæk'ka og alt af eru
fleiri og fleiri herskarar að fylkja
sér undir merki hans. Alt af eru
vígi andstæS'nganna aS smáfalla
cg aS lyktum hrynja þau öll og
hann verSur viðurkendur konung-
ur konunganna.
En mennirnir tefja fyrir sigur-
vinnrngum jólakonungsins Jesú
Krists. Og þaS gera þeir jafnvel
sem hafa heitið honum fullum
trygSum og þegnhollustu. Þess
vegna gengur útbreiSsIa ríkis hans
hægara en skyldi. Þess vegna
dregst þaS, aS mannréttinda gull-
öldin, fagnaSar gullöldín og friSar
gullöldin renni upp á jörSinni í
sannri fullkomnun. Mennimir
sjálfir standa í vegi fyrir sinni
sönnu farsæld og vellíSan.
Þeir hafa svo margt annaS aS
hugsa og starfa allan árs'ns hring,
að þeir láta sér nægja aS ánafna
jólakonunginum örskamma hyll-
ingar og minningarstund í skamm-
riegis skuggimum sjálfum, á jól-
unum, á afmælishátiSinni hans.
AS eins þá, aS eins þann stutta
tíma gera mennimir veizln móti
jólakonunginum; aS eins þann
stutta tíma er konungdómur hans
viSurkendur almcnl; aS eins þann
stutta tíma játa þegnar hans hann
opinberlega mitt á meSal sin og
helgur andi hans fær aS hvíla meS
blessunaráhrifum sínum yfir öllum
þjóSum sem játa hans nafn.
Þá gleymast um stund þrautir
og hönrmngar, strit og stríS, böl
og bágindi liSna ársins. ÖIlu þessu
gleyma mennimir þá í svip og
halia sér í faSm frelsarans og
hvílast og njóta jólafagnaSarins,
hvílast eins og þreytt börn viS
brjóst móður sinnar, og þar fá
þeir friS í hjörtu sín því að hjá
honum einum er sanna hugsvölun
aS finna.
En jóIafögnuSurinn er of skamm-
vinnur. Hann varir ekki nema
svipstund af þvi oss skortir staS-
festu og viljaþrek til aS lialda í
hann og sleppa honum ekki.
Vér gleymum þegnskyldum vor-
um viS jólakonunginti aS afhall-
andi afmælisdeginum hans.
Rétt eftir aS vér höfum viSur-
kent hann konung vorn og boðið
hann velkominn á heimili vor, vís-
um vér honum á dyr, vegna þess
aS ýmislegt annaS jarðneskt, fá-
nýtt, skammvint — smámunir ein-
ir—hafa náS fastara haldi á hug-
urn vorum heldur en hann, og vér
leyfum því aS byggja honum út.
Þeim gestum viljum vér heldur
unna húsaskjóls en honum; af því
að vér erum ekki hollir þegnar
jólakonungsins blessaða.
En vér eigum að kosta kapps
um að veröa góöir þegnar í ríki
drottins vors Jesú Krists.
A það eiga jólin að minna oss
æ og æfinlega. Þau eiga að minna
oss á skyldur vorar við lconung
vornKrist , styrkja hjá oss kær-
leikann til hans, þakklætið til hans,
sannarlegt lífssamband viS hann.
Látum oss belga honum þessi
jól, sem nú fara í hönd og biSjum
liann aS blessa oss þau og farsæla
oss jólafögnuSinn, farsæla oss
hann þannig, aö hann verði ekki
aö eins augnabliks álirif, Iieldur
varanleg áhrif er tryggja honum
þegnhollustu vora þessa heims og
annars.
Á þann hátt er jólakonungsins
minst réttilega á afmælishátíðinni
hans.
Látum oss bjóða hver öSrum
gleSileg jól í þeim anda!
Gleðileg jól!
Friðarsjóður Carnegies.
Nýskcð hefir Andrew Cameg'e
enn gefiS stórfé í mannúðarskyn'.
Sú gjöf er mest allra slíkra gjafa
hans. ÞaS em $10,000,000 og
gefnar til eflingar alheimsfriöi.
Þetta fé er faliS umsjá nefndar,
sem i eru skipaðir mjög val n-
kunnir menn, og í þeim efnum ná-
kvæmlega fylgt sömu reglu eins
og um aðra sjóði sem Carnegie
hefir gefið. Forset: nefndar þess-
arar er hinn víðkunni friSarvimtr
Elihu Root.
Vextir af sjóði þessum ,verða
'300,000 á ár', og því fé á aS
vcrja til eflingar alheims friði.
Ett þegar sá tími kemur aS styrj-
öldum lýkur,— að þvi vænta menn
aS konti um síöir, — þá er ráðs-
nönnum sjóösins leyft aö verja
fénu til annarar mannúðarstarf-
senti.
í gjafabréf nu kemst Carnegie
svo aS orSi um þetta efni:
“Þegar heitnsfriður er trygöur
þá kemur til ál'ta fyrir umráðs-
tnenn fjárins, hvaSa annað böl sé
næst skaðlegast mannkyninu og
helzt þyrfti að útrýma, — eSa
hvaða ný stefna eða stefnur, ef
fram koma, eða hvorttveggja sé
bezt falliö til eflingar og vellíöan-
ar tnanna. Og eg ætlast til að
frairíliald verði á þessu öld1 eftir
öld um alla tíma. UmráSamenn
mínir skulu á hverjum tima skera
úr því, á hvern hátt hagkvæmast
sé aS greiða fyr r framsóknar-
baráttu manna áfram og upp á við,
sem aldrei á að linna, því aS nú
er oss oröiö það ljóst, aS maöurinn
var ekki skapaSur til lægingar,
heldur var honum blás'S í brjóst
þrá og þrótti til fttllkomntinar, og
mætti ef til vill svo fara, aS bon-
um yröi engtn ftillkomnunar tak-
mörk sett iafnvel í þessu vorti
iaröneska lífi.
"F{t ppH-icit bv? f 1 n»>n-áSn-
menn sió^s míns á öllum tínmm.
skul' skoöa hiiga sinn nm haö ^em
vandlegast, hvernig þeir bezt fái
eflt framsóknarbaráttu mannkyns-
ins, cg skuli þeir verja sjóönum
til þess.”
Mik S lof er boriS á Camegæ
fyrir þessa mikltt og merkilegtt
gjöf, og er þaS ekki að undra, því
að þetta er einhver langntikilvæg-
asta gjöf sem hann hef r enn gef-
ið, og t 1 þess ætluS aS útrýma því
bölinti, styrjöldunum, sem að dómi
flestra er háskalegasta cg tjón-
mesta bölið, sem til er í heiminum.
Bandaríkjamenn finna til þess
með réttu, að þe'r hafa stutt meir
aS eflingu heimsfriöar en aörar
þjóöir, og þeim þykir mikils um
vert, aS þessi stórgjöf i því skyni
skttH koma frá manni sinnar þjóð-
ar. Blaöiö Independent ræöir þetta
mál ítarlega og segir meSal ann-
ars:
“Þetta er göfugmannlegasta
gjöf, sem Carnegie hefir enn gef-
ið, og er mikilvægust allra mann-
úðargjafa hans. Frá hagfræö legu
sjónarmiSi tekur hún fram öllttm
fyrri gjöfum hans, og að því er
framsýni og stjórnvísi snertir, þá
ntttn gjöf hans eiga djúpar inenjar
í öllum hinum kristna heimi til
yztu endimarka jafðarinnar.
Þessi mikla gjöf kemur á rnjög
hentugum tíma. Nú er einmitt
þörf á að taka til starfa. ÁSur en
Rússake’sari kallaði santan þingiö
i Haag á síðasta ári fyrri aldar, þá
var alhe:msfriSur hvergi til nema
í huga skáldanna, spámannanna
og hemspekinganna. SíSan er al-
heims friöarmálið orð S eitt atriöi
stjórnfræöinnar nú á tímum. Nú
erum vér farnir aö ttmskapa he:m-
inn, og nú hefir friðarhreyfing'n
það eitt að markmiði, að láta lög-
gjafar ákvæöi koma í stað styrj-
alda. Nú er ver'S að vinna að
því, aö stofna stórt Bandaríki úr
öllum þjóðum á líkan veg og
Bandaríkin ertt ein ríkisheild út af
fyrir sig.
Umráðamenn friðarsjóðs Car-
negie verða aö vinna að því að
glæða þetta al3ie:msríkja sam-
band, ef þe r vilja gegna skyldu
íinni og grípa tækifæriö sem nú
býöst. AlmenningsálitiS er meS
heimsfriði og nú stendur ekk; á
öSru en gpðum leiðtogum. Stjórn-
málainennirnir koma á eftir. Þaö
er svo sem sjálfsagt aö rannsakaS-
ar verða siSferðislegar verkanir,
hagfi'æði og hlunnindi hemaðar
og vopnum varins friöar. ÞaS
verður að fræöa almenning um
þetta mál með bókum, ritlingum
og fyr'rlestrum. Meiri 'menning-
arbag verSur að koma á rithátt nn.
Og það sem enn meira er vert
stjórnmálamennirnir veröa að
brjóta odd af oflæti sínu. Tafí
forset' sagöi nýlega aS hann skyldi
ekkert í þvi hversvegna þjóðirnar
þyrftu að draga nokkurt mál und-
an friðardómnum, og Knox utan-
ríkis ráðgjafi hélt því fram, að
allar þjóSir heims ættu aS mynda
sín á mdli jafntrygt og verulegt
samband, e'ns og væri milli hinna
ýmsu hluta hvers ríkis, og á þaö
ættu all'r þjóöhöföingjar að fallast
og bera fram jafnskýrar yfirlýs-
ingar fyrir hcnd sinna rikja. Þá
ætti og að endurgjalda þeim frið-
félögum og fri'Sarformælendum
fyrir dugnað og staöfestu, sem
boriö hafa hita og þunga dagsins
og bar st fyrir friðarmálum með
atorku og elju. Hinum atkvæða-
minstu þeirra ætti aS leggja fjár-
styrk svo aö þau eða þeir gætu
starfaö meö enn meira kappi en
áður. ÞaS ætti að styrkja kirkjur
þær, verzlunarde ldir þær, verka-
mannafélög þau og öll önnur félög
sem hafa sýnt sig vinve tt friöar-
mál nu. ÞaS ætti aö styrkja þau,
svo aS þau gætu unniö því enn
tneira gagn en áöur. ÞaS þyrfti
jafnvel aS kynna þe m mönnum,
sem embætti hafa í landher og
sjóliSi, hvaS ætlast er til að gert
verSi, því að þe'r eru einmitt allra
manna fúsastir, marg r hverjir, til
aS ljá réttu og sanngjörnu máli
fylgi sitt.
Vér byggjum óþarft aS fara
frekara út í baö, á bvern hátt for-
ráðamenn s'óSs’ns e:ga aö harrnvta
hann svo aö helzt veriSi til nvtia
Þess' nvja nefnd er vfirleitt
skipiiS íhaHs'ömnm m'innrn Fru
marvr be:rra tiv'r friSarmáls’nenn
o? heir munti hví fara m?ög <ræti-
fvt-of í efað Rorn rntt Pr.
Alrirpi fvrr? hpf'r hrvnnq málpfn'
í rn'.r,r,1',KorK-rr,V vp-'* fa1:S þr?á-
tiu og fimm mönnum heldur en
þetta.
Vér gleöjumst sanarlega yfir
þvi, aS þenna sjóö skuli Banda-
ríkjamaöur hafa gefiö, og faliö
hann Bandaríkjamönnum í hendur
til aS hagnýta hann í þarfir heims-
þjóöanna. ÞaS er svo aö sjá,
sem Bandarík’n hafi veriö til þess
kjörin aö stýra alhe'ms friðar-
hreyfingnnni. Bandarikin eru smá
mynd alheimsríkisins. Þau erú
tákn þess aS allar þjóSir á jörðu
geti 1'faS í friöi undir einni og
sönm stjórn eöa stjómarfyrirkomu
lagi, og þó er gildi þeirra fyrir
heintsmenninguna mest það, aö
þau sýna hvaöa stjórnarfyrirkomu-
lag þarf til þess. Vér höfum ráöiö
fleiri deilumálum t’l ly'kta meö
geröardómi ,en nokikur önnur
þjóð. Engir tve r menn í allri
sögunni hafa starfaö ötullegar aS
því aö útbreiða fr'SarmáliS meðal
þjóðanna, heldur en William Penn
og Benjanvn Franklin. David L-
Lodge frá New York stofnaði árið
1815 fyrsta friðarþ'ngiS í heimi.
Fyrir þremur mannsöldum feröaö-
ist Elihu Burritt járnsmiöurinn og
mannúöarvinurinn m’kli, ásamt
sex öörum mönnum frá Massachu-
setts og New York, um þvert og
endilangt þetta land, og meira að
segja til Evrópu i því skyni að
stofna friöarfélög, spáandi þvi, að
sú timi mundi konia, að stofnaður
mundi verða alrikjadómstóll —
hæstiréttur hérna megin grafar-
innar.”
Árið 1900 samþykti ' congress
Bandaríkjanna þingsályktunar til-
lögu um að fela forsetanum, að
leita geröardóms samninga v'S
hverja þá þjóS, er líkt væri ástatt
fyrir og Bandaríkjunum. Þetta
var í fvrsta sinni aö þ'ng nokk-
urrar þjóöar lýsti vf'r þvi, aö þaö
væri meömælt allsherjar gerðar-
dómi cg þaS löngu áSur en nokk-
ur slíkur dómur liafði veriS háöur.
Sjálfsagt er óhætt aS segja, aö
Bandaríkjamaöurinn Frederick Wri
Holls, fulltrúi Bandaríkjanna á
j fyrsta friSarþing'nu í Haag, hafi
unnið meir aö þvi að Haagdómur-
inn var stofnaöur, en nokkur ann-
j ar maöur. Bandaríkin og Mex'co
urðu ríkja fyrst til að leggja de'lu-
mál fyrir hana. Richard Bartholdt
] frá Missouri varð manna fyrstur
t 1 að standa upp á þjóöþingi og
stinga upp á því, að gera þingið i
Ilaag aö alrikjaþingi. Elihu Root
lagSi þaS fyr'r Bandaríkja fulltrú-
ana á ööru friðarþinginui í Haag
aS bera upp tillögu um það aö
stofna alríkja dómstól, sn'Sinn eft-
ir tilkoinumesta ríkisrétti, sem til
er, liæsta rétt' Bandaríkjanna,
Knox ráSgjafi er aS semja síS-
asta atriöi til dómsmyndunar þess-
arar og hyggur, að hann muni
bráðlega verSa samiþyktur. Hor-
I ace Porter herfor ngi, einn af full-
trúum Bandaríkjanna á friSar-
þinginu öðru i röðinni, bar upp
j t llögu um geröardómsskyldu og
j fékk hana samþykta . HafSi cng-
inn orðiS til þess áður. 'Theodore
Roosevelt hafa ver'S veitt Nobels-
j verSIaunin fyrir starfsemi hans til
j efl'ngar heimsfriSi, og fyrir aS
( hafa komiS sættum á í mestu styrj-
; öldinni, sem orS'S hefir á síSasta
! mannsaldr'. ‘ Ilann var fulltrúi
þeirrar þjóSar, sem fyrst dirfSist
! aS koma upp með þaö opinberlega
I að koma á friöar bandalagi með
j heimsþjóöunum.
f MaímánuSi siSastliSnum varS
Bandaríkjaþ'ng allra þjóðþinga
fyrst til þess, að skipa sérstaka
friSarmálanefnd, til að íhuga friS-
armálið í 'he:ld sinni. ÞaS var
einkum að þakka þeim herrum
Foster, Bennett og' Bartholdt.
Edward G nn ,hinn víöfrægi
Thc DOttlNlON BANK
SELHIKK UTIHCIU
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
SparisjóOsdeildin.
TekiP »Í8 innlögum, frá $1.00 að upphæO
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvtsvar
sinnum á árí. Viðskiftnm bænda og ann
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefint,
Bréfleg inntegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
aö eítir brétaviðskiítum.
Greiddur höfuöstóll. $ 4,000,000
VsTOcjóOr og óskiftur gróði $ 5,400,000
Innlög almennings ..$44,000,000
Allareignir..........$59,000,000
Innieignar skírleini (lettcr of credits) seU
s«ra eru greiðanleg um alian heim.
J. GRISDALE,
bankastjóri.
ritkostnaðarmaöur og mannvinur,
hefir fyrstur allra manna oröið til
þess aS gefa fulla miljón dollara til
eflingar heimsfriöi, og á eftir hon-
um gefur s\^> Cameg’e friSarsjóði
sinn ‘ t I aS útrýma styrjöldum,
svartasta blettinum á siðmenningu
nútímans”.
Iljá engri þjóö í heimi er friS-
arhreyfingin jafnlangt á veg kom-
in, eins og hjá Bandarikjamönnum
og hjá engri þjóö eru jafnmargir
menn, karlar og konur, sem verja
æfi sinni til eflingar þessa ágæta
málefnis.
Sælir eru friðsamir, því þeir
munu guðsbörn kallaðir verða.”
Clarendon Press í Oxford.
CFramh. frá 1. bls. )
í háskólanum, heldur hygnir starfs
málafrömuðir.
“Clarendon Press" er ekki aS
eins elzta prentsmiðja, sem nú er
viö lýði og hefir haldiS áfram
störfum frá upphafi vega, en þar
aö auki stærsta og fullkomnasta
sinnar tegundar, sem til er í víðri
veröld.
Nafnið er ekki eins gamalt e ns
Sérhver húsbúnaðar hlutur er
nytsöm og endingar góð GJOF
Vorar miklu birgðir af jólagjöfum létta yðurvalið.
Vort lága verð gerir yður auðvelt að kaupa.
Snotur ruggu8tóll—Valin fjórskorin eik eða
mahogany, hvelft sœti, fagurlega fágað. Fyr*
taks þægilegur. Venjul. verö $8.50
Sérst. jólaverð.. . . $6.95
Tága ruggustóll—Sterkar. bognar bríkur og
bak. VeDjulegt kjörkaupa verð
ÍP3.75. Sérst, jólaverö..........
$2.95
Barna tágastóll— Ákjósanlegur handa smá-
börnum. tí*| *7C
Sérstakt jólaverð...............
Vér viljum þér
komið í búð vora,
til að sjá, Kve mik-
ið þetta lága verð
spararyður í raun
og veru.
CH)
Princess KommóSa, Úr fjörskorinni úrvals eik, spegilgler
18x40; brezkt gler raðsneitt, vel fágað. Venjul. tí*OA
verð $26.00. Sérstakt jólaverð..................ipwU.UU
©=
Vér viljum þér
komið í búð vora,
til að sjá, Kve mik-
ið þetta lága verð
sparar yður í iaun
og veru.
Legubekkur-Umgjörðin úr fjórskorinni eik; fjaðrirnar ná
út á ssetisbiúnir, höfðalagið alsett fjöðrum; snotur og mjög
þægilegur. Venjul. verð $35.00. Í1Q 7C
Sérstakt jðlaverð.........................tþll/.lO
. Ruggustóll f reykingarherbergi. .Sterk
omgerð úr fjórskorinni eik; fullkomið
fjaðrasæti klætt vönduðn spánversku leðri.
Einkar þasgilegur stóll. Venjul.
verð $8.50. Jólaverð............
Sterkt fjórskorið „Buffet". Gylt eikar eða
mission áferð; kassinn 48þml. langur.speg-
ilglerið 18x40. Einhver bezti hlutur, sem
nnt er að fá við venjul verði. tí*QQ *7C
Sérstalil. niðursett verð.. • 0
Wilsoii Fiirnitnrc Oi)nip;iny,
136 Princess St. Cor. of William Ave.