Lögberg - 23.12.1910, Side 6
6
23. DESEMBER 1910.
4
♦
1r
4
4
♦
4
♦
4
♦
4
4
4
4
4
4
HCfND flARIONIS
F.FTIR
E. PHILLIPS OPPENHEIM.
Sikileyingurinn kveikti í vindlingi sinum. Hann
vrar nú orft nn rólegur, en þó var titringur á fingr-
unum sem héldu á eldspýtunni.
“Getur vel veriS. En er þaö fullgild ástæöa til
þess aö eg segi yöur þaö ? Kona þessi er vinkona
mín, þv, cr ekki aö leyna. Þaö er ekki siöur í
minu landi, hverju sem þér kunniö aö vera vanur, aö
hafa nöfn heföarkvenna í fíflskaparmálu,m á opin-
terum stööum.”
“En eg hefi ekki spurt um nafn konunnar af
forvitni einn',” svaraöi Englendingurinn; “og þess
c.tan er eg yöur ekki bláókunnugur.”
“Hvað kemur yöur til aö spyrja um þetta, ef
þaö cr ekki forvitni?” spuröi Sikileyingurinn og varö
skugga'egur á sviprin. “Eg vildi ráðleggja yöur
að vera varkár, signor. Þaö er hættuspil hverjum
manni, sem d rfist aö sýna annari ihvorri þessari
konu nokkra ósvifni.”
Englendingnum var þetta alt of mikiö alvörumál
til þess aö reiðast af því.
‘Þér \ iljiö þá ekki segja mér þaö?” mælti hann
rólega.
“Nei, | aö vil eg ekki.”
“Hafið þér fastráðið þaö?”
“J,á, eg hefi fastráð ö þaö.’*
“Gott og vel. Eg skal samt komast aö því."
Sikil yingurinn lagði hönd sína á handlegg fé-
laga sris Eldur virtist brenna úr dökkum augunum,
cg rödd n var ógnand þegar hann tók til máls:
“Signor! lofið mér að aðvara yöur. Eg tel mig
n þessara kvetími. Eg hefi fulla he:mild til
þess. Eg mun ekki láta það viðgangast óhegnt, aö
menn séurmeö nokkurar óþarfa spumingar um þær,
eða reyni il aö troöa upp á þær kunningskap sínum.
Skiljiö þér mig?”
“Já, íyll lega,” svaraði hann. “Þér þurfiö að
eins að s;.nna, að eithtvert móögunarefni sé, og aö
þér hafið heimild til skjólmenskunnar, og mun eg
fallast þá á þaö. Yöur er líklega litt kunnugt um
Ian 1 m ít og þjóö. Það get eg samt sagt yður, að
það er ekki vani okkar Englendinga að troöa kunn-
ingskap < 1 kar upp á ókunnugt kvenfólk, cg i annan
stað vil eg geta þess, að við stöndum engri þjóð að
baki i prú mannlegri kurteisi viö kvenfólk þegar því
cr að shi ta. Og verið þér nú sælir, signor.”
Svo st kaði hann af stað þráöbeinn og lmakka-
kertur, f ,11 Ljá dökkklæddum útlendrigum og Gyö-
ingum, sen sátu í smáhópum og furðaði á framkomu
J'es.sa manns. Þegar hann kom aö dyrunum á gisti-
l.úsinu nam han staðar andrtak og gekk siðan
til sætis sins aftur. Ein hugsun var honum allra rík-
ust í huga, sú aö hann átti kost á að sjá hana innan
stundar. En sú hamingja!
Hann kom að boröinu, sem hann hafði setið viö,
og settist niöur. Sætið andspænis honurrt var nú
autt. Sikiley ngurinn var farinn.
III. KAPITULI.
“Heldur vildi eg vita þig dauöa.’
1 ægt upp breiöa marmarariöiö, sem lá upp aö her-
tergjmn 'rans, í stað þess að fylgjast meö fólks-
‘ trauninum, sem var á gangi úti fyrir. En þegar
hann kom upp á hæsta loft ð, fann hann að tekið
var i ! andlegginn á sér, og eitthvað sagt með kok-
h.jóði ré.t við eyrað á sér. Hann sneri sér hvatlega
við og sá þá, að hjá honum stóö erin veitingahúss
þjónn nn — sá sem hafði fært honum kaffi úti.
‘Jæja, hvaö viltu?” spuröi hann.
Maöurinn le t flóttalega í kring um sig og
srgði með lágri röddu:
“Var signorinn ekki að spyrja um hvítklæddu
kcnuna, sem fór fram hjá. Signor'nn talaði svo
hátt, að eg gat ekki annað en heyrt þaö.”
Engle i.dingurinn nam skyndilega staðar, og
leit framan , s lkigljátt andl tið og dökku augun
mannsins, sem hjá honum stóö.
“Jæja ”
“Eg get sagt yður þaö, signor.”
“Segöu það þá.”
“Já, eg veit það er óhætt, því að signorinn er
prúfmenn ,” svaraði hann og gaut 11 slæglegum aug-
unum. “Eg hefi átt þaö á hættu aö vera rekinn úr
vistinn. því að eg hefi farið burt af ve'tingasvæiönu
út fyrir leyfislaust, til þess aö flytja yðmr þessi tíö-
ind , og eg er fátækur — öldungis bláfátækur!”
bætti hann við og lækkaði röddina vælulega.
Englendingurinn fleygð' gullpeningi í dökkan
lófann, ;em maðurinn teygði fram græðgislega.
“Segð 1 það þá strax, og flýttu þér svo burtu,”
sagði hann í styttingi.
Veitingaþjónninn — kynblendingur af griskum
og ítölskum ættumi, og ósvikrin þorpari — hneigði
sig og n ikill glampi var í augunum, sem áþekkust
voru svörtum glerkúlum.
Signorinn er göfuglynlur.
hann var að spyrja um, he tir
Cartucríó.”
“Söngkonan!”
“Jú, sama konan, signor.
guödóndega.”
“Á-á-á ?”
Englcndingurinn gekk út aö breiða glugganum,
sem stóð opinn, og horfði fast og lengi í mannfjöld-
ann, þar sem hún hafð horfið.
“Er ekki áreiðanlegt að hún syngi í kveld?”
“Jú, signor. Þess vegna hafa menn flykst til
Palermó hvaöanæfa héðan af eynni, aö hún á aö
syngja h.ér í kveld.”
“Hvenær ?”
“K!u! kan níu, signor,, í sönghöll'nni. Ef sign-
orinn langar til að heyra har.a syngja, þá ætti hann
aö fara tímanlega, því að í kveld er eina færið aö
heyra til hennar. Hún syngur hér að e'ns einu sinni
og ágóðinr. rennur til fátækra. Þaö er sagt aö hún
sé komin til Villa Fiólessa á hæöinni til aö hvíla sig
og njóta næöis i fámenni.”
Englendrigurinn fór hægt niöur riöið og gekk
Fagra konan, sem
signorina Adréenna
Hún er söngkonan
Við bugðu á gráum, rykugum veginum efst á
Fíólessa hæöinni stóðu karlmaður og kvenmaöur og
tölnðust viö. Á aðra hönd þeim var magnolíu-
lundur, en hinum megin hár greristýfð,ur l'nigaröur,
er lukti um völl Villa Fíólessa. Hvergi var mann
að sjá annars staðar þar í nánd, en þó var svo aö
sjá, sem stúlkan óttaöist, að þeim yrð; gert ónæö:,
þvi að hún litaðist um öðru hvoru mjög kviöafull,
og þagnaði oftar en einu sinni í miðri setningu, til
að hlusta hvort enginn kænni. Loks gat hún ekki
lengur oröa bundist um það, aö hún væri hrædd og
sagði:
“Eg vildi óska þess, Leónardó, að þú hefðir
ekki komið. Ilvaða gagn getur að því orðið? Eg
verð aldrei i rónni fyr en eg veit, að þú ert kominn
brott frá Sikiley aftur.”
Ilann varð þungbú'nn á svipinn og röddin var
dimm og raunaleg.
“Burt frá Sik'ley, segir þú, Margaritha, þó að
þú vissir, að óslitandi hlekkir teugja hjarta mitt við
þessar stöðvar um allan aldur,’ svaraði hapn. “Því
m ður hefi eg fengið að reyna þaö, og þekkii beiskj-
una, sem því er satnfara. Þú getur enga grein gert
þér fyrir því, hve þungbær útlegðin hefir orðið mér.
Mér var ómögulegt að þola liana lengur. En segðu
mér nú satt frá, syst:r mín! Eg sá ykkur báðar
saman ganga upp hæðina. Þú leizt aftur, sást m'g
og beiðst. En sá hún mig líka? Svaraöu mér
fljótt! Eg vil fá að vita það. Hún sá inig hjá
Marinunni. Vissi hún að eg veitti henni eftirför?”
“Eg hugsa, að hún 4ia.fi séð þig. Hún sagði
ekkert þegar eg drógst aftur úr.”
Sikileyingurinn steytti hnefana og leit út á haf-
:ö. Tunglsljós!ð féll á fölt, þreytulegt andlitið og
tindrandi, dökk augun. Hann virtist fremur tala við
sjálfan sig en hana, þegar hann tók 11 máls.
“llún v'ssi það! Og samt vildi hún ekki bíða
mín litla stund og tala v!ð mig fáein orð! En hvað
þaö er haröneskjulegt! Hún heföi átt að vita æf-
ína, sem eg hefi átt, þegar eg liefi legið á fjóllum úti
nótt eftir nótt í fjarlægum löndum, eöa reikað um
djúpa dali sihugsandi og sidreymandi' um hana, —
hana og enga aðra! Það hefir verið mikill rauna-
tím:, systir mín, daprir dagar og svefnlausar nætur.
Og svo verða ];essar endalyktirnar! Brjóst mitt
brennur af ómettaðri þrá, og cg var að hraöa mér
hingað áður en hún yrði mér ofurefli! Eg verð að
sjá hana, Margaretha! Við skulum hraða okkar til
skemtistaðar hennar!”
Hún lagði hönd sína á handlegg hans. Henni
var vott um augu.
“Hlustaðu nú á mig, Leonardó!” mælti hún.
“Það er bezt að eg segi þér eins og er. Hún vill
ekki koma á þ’nn fund. Hún hefir fastráðið þaö.
Hún er re'ö við þig, af þvi að þú skyldir koma.”
“Reið við m'g! Reið af því að eg elska hana,
svo að eg legg lif mitt í hættu aö eins til þess að fá
aö sjá hana, og heyra hana tala. En hvað þetta er
haröneskjulegt. Lofaðu mér að fara heim og finna
hana! Lofaðu mér að tala máli mínu svo sem mér
er lagið!”
Hún hristi höfuöið.
“Sannleikurinn er sagna beztur, Leonardó,” sagði
hún blíðlega. “Adríenna elskar þ’g ekki. Hún hef-
ir fastráðið það, að lvitta þig ekki. Þó að eg færi til
hennar og bæði liana um það með tárin í augunum,
þá mu.ndi hún ekki láta t lleiðast að heldur. Hún
hefir lokað sig inni í herbergjum sínum meðan hún
er að búa sig und'r samsönginn. Þú getur ekki
fengið að sjá hana nema þú brytist inn til hennar, og
þaö tnundi þér aldrei duga.”
“Nei, eg mundi aldrei gera það,” svaraöi hann
þreytulega. “En eg á enn eft'r að spyrja þig einn-
ar spurningar, Margaretha. Eg verð að fá henni
svarað, þó að svarið veröi minn bani. Er hún aö
lntgsa um nokkurn — nokkurn annan?”
Hún hr.'sti höfuöið.
“Nei, engan annan enn þá, Leonardó. En hverju
skiftri þa ð,úr þvi hún vill þig.ekki? Erihvem tíma
kemur aö því, að hún verður ástfangin. Eg heft
gert alt þinna vegna, sem systir getur gert fyrir
bróður sinn. Hún vorkennir þér, Leonardó, en hún
elskar þ'g ekki. Og henni mun aklrei þykja vænt
um þig.”
Hann færði s:g brott af opna sviðinu, þar sem
tunglsljósið ske'n á hann og yfir í skugga, magnolíu-
lundsris. Þar stóð hann þegjandi stundarkorn. Þeg-
ar hann tók til máls aftur var röddin svo óþýð og
hörkuleg, að hún varla þekti hana.
“Þú hef'r gert fyrir mig alt, sem þú hefir getað,
Margaretha. Þú getur ekki gert þér grein fyrir ást
karlmanns, því að ef þú gætir það þá mundir þú ekk;
furða þig á aö eg skuli taka mér þetta svo nærri.
En þaö sem verður að vera, vdjugur skal hver bera
Eg ætla þá að bætta aö hugsa um hana. Eg ætla að
snúa aftur brott í útlegðina og gleyma henni. En af
því að við höfum nú fundist hér, þá ætla eg aö biðj-t
þig bónar; það verður hinsta bæn'n, sem eg b'ð þig
Iljálpaðu mér til að hitta hana, svo aö eg geti lcvat4
hana.”
Hún leit t'l hans harmþrungri og sagöi:
“Hverning á eg að fara að því, Leonardó? Hún
hefir lagt blátt bann fyrir, aö þér skuli verða hleypf
inn í hús:ð, hvern g sem á stendur.”
“En nú ætla eg að e'ns að kveðja hana.”
“Hún trúir þvt ekki. Þetta hefir bú haft að
yfirsk'ni áður, Leonardó, og svo hafa tilfinningamar
borið þig ofurl ði, og þú hefir fari ðað tjá henni ást
þina upp og upp aftur. Eg hefi lofaö henn því, aö
eg skuli aldrei framar biöja hana aö eiga tal viö
þig-”
“Jæja, hjálpaðu mér þá til aö sjá ihana án hennar
leyfis. Þú getur fundiö ráð til þess, ef þú vilt.
Gerðu þaö fyr'r mig, Margaretha!”
Hún lagð! raunalegt, tárvott andlitiö á öxl hon-
um og sagð.u
“Það er rangt af mér, Leonardó. En ef þú vilt
lofa mér því, að þú skulir að e'ns kveöja hana—”
“Já, látum svo vera. Eg lofa þvt!”
“Jæja, þá skal eg segja þér, að á hverju lcveldi
fömm viö fram hjá Marínunn! hæöaveginn heimle ðis
Þaö er nokkuð langur vegur og fáföralt um hann;
en viö höfum Pedró með okkur, og nú meöan tungls-
skin:ð er sem glaðast á kveldin, er útsýniö eris og
yfir töfralundi.”
“Og ætlarðu að fara heim þá le!ðina í kveld eftir
samsönginn ?”
“Já.”
“Gott.”
“Þú manst eftir loforði þínu, Leonardó?” sagöi
hún kviöafull.
“Já, eg ntán þaö,” svaraði hann. “Og heyrðu nú
Margaretha, af því aö v!ð verðum aö kveðjast núna,
þá verð eg að-minnast eris við þig áður en eg fer
aftur í útlegðina. I Rómaborg voru mér sögö tíö-
'ndi, sem mér urðu aö hugarangri um hrið. Um hríð
seígí eg, af því að eg trúði þessu ekki, nema um
skamman tima. Maðurinn, sem sagði mér frá þessu,
var vinur minn; annars heföi eg skoðað þaö e ns og
móögun. A cg aö segja þér, Matgaretha, hvað það
var?”
Hún var angurmædd á svipinn og n:öurlút. Sik-
ileyingurinn varð enn þungbúnari þegar hann sá
hvað hún var vandræðaleg. Hún þagði svo aö hann
hélt áfram að tala og sagði:
“Mér var sagt, Margaretha, aö þú, sem ert af
Maríóna-ættrini, einhverri tignustu höfö'ngjaættinni
í Evrópu, ætt sem prinzar eru frá komnir, ætt sem
konungar bundu sáttmála viö fyr á öldum — mér
var sagt, seg; eg, að þú værir heithundin einhverjum
smáættuðum Bandaríkjamanni, mangara, littkunnum
og sæmdarlausum. Þetta var mér sagt, Margaretha,
og eg neitaði því, og sagði það ósannindi. Fyr’r-
gefðtt mér, systri mín, að eg skyldi tortryggja þig
nokkurt augnablik. Fyr'rgefðu það, að eg bið þig
nú að neita þéssu, svo eg heyri.”
Hún hóf ofurlitið upp höfuðið. Hún var mjög
föl og í dökkum augunum var þóttalegur glampi.
“Þér hefir verið sagt ósatt, en ekki þó í aðal-
atriðunum. Það er satt, að eg er trúlofuö.”
“Trúlofuð! Án míns samþykkis! Hvemig
stendur á því, Margaretha? Er eg ekki fjárhalds-
niaður þinn?"
“JÚ, en þú fórst burtu, Leonardó, og engrin
v'ssi hvenær þú mundir konta aftur, eða hvar þú
varst.”
“Það er nóg! Segðu tnér nú frá manninum, sent
þu ætlar aö ganga að eiga. Mér þætti gaman að
hevra nafn hans og fræðast um ætt hans.”
“Hann heitir Alartri Briscoe, Leonardó,—og ætt
hans — cg veit -ekkert það um ætt han\ sem þú
mund’r kæra þig um að vita. Það er satt, að hann
er Bandaríkjamaður, en hann er prúðmenni.’ ’
“Bandarikjamaður! Er það kannske satt lika,
að hann sé mangari?”
Hún fékk be'g af því, hvað hann var rólegur.
Hún leit framan í hann, og þá fór hrollur um hana.
“Eg ve t ekki. Það getur vel verið. Faðir
hans—”
S'kileyingurinn greip fram í fyrir henni. Hann
var náfölur í framan, og augun tindruöu:
“F'aðir hans! Gerðu þaö fyrir mig að ættfæra
hann ekki frekara! Eg veri hverjir forfeður hans
voru. En stattu þarna Margaretha, svo að tungls-
birtan geti skinið framan í þig. Lofaðu mér nú að
horfa framan í þig. Getur þú, Maríónadóttirin rætt
svo rólega um það, að þú sért að draga heiður ættar
þinnar ofan í skarnið? Gerir þú þetta, stórláta
syst r mín, þú sem varst vcn að taka! þátt í metnaði
minum, þú, sem lézt þér engu óannara um hag ættar
okkar heldur en eg.”
“Leonardó, hlífðu mér!”
“Hlifa þér? Já, ef þú segir mér aö þetta sé
blekking, ímyndan, ósannindi! Hlífa þér? Já, þeg-
ar þú hefir kunngert mér, aö þessi ósvífni gortari
sé kominn he:m aftur til gortaralands síns.”
Hún tók höndum fyrir andlitið og stóö frammi
fy rir honum íöl og örvæntingarfull.
“Leonardó! mér er ómögulegt að hætta við hann
—eg elska liann.”
“En áttu enga ást að sýna mér? Leggur ættar-
t gn okkar þér engar skyldur á heröar? Jú, þér er
skylt aö sjá sóma þinn, Margaretha. Viö eigum
göfugt ættarnafn, og heiðurin sem þvi fylg’r, fylgja
lika skyldur. Mér getur 1 ekki sk list, að þú elskir
þenna mann; en þó að svo væri, þá er auðsætt, hvaö
þér ber að gera. Þú verður að bæla ást þina niður
eins og þú mundir bæla niður eitrað illgresi undir
fæti þínutn. Þú veröur aö fóma sjálfri þér, sakir
ættar heiðursins.”
“Þú getur ekki gert þér grein fyrir þessu, Leon-
ardó! Eg elska hanr., og mér er ómögulegt aö
hætta við hann. Eg hefi he'tist honum, og eg get
ekki svikið hann.”
Hann þokaði sér frá henni nokkur skref, og
rómurinn varð etin þá hörkulegri þegar hann sagði:
“Jæja, þú vérður þá aö kjósa um okkur tvo;
þú verður að kjósa um sóma þinh og ómaklegan
unnusta. Það er ekkert undanfæri. Þú ert systir
mín og sú manneskja, sem mér er kærust á jörðu;
ef þú giftist þessutn tnanni, þá heggur þú sundur
öll ættar og vináttubönd okkar í m’lli. Eftri það
mun eg aidrei af fúsum vilja verða á vegi þínuirn,
eða hevra þig tala. Eg mun skafa nafn þitt úr hug
\koti minu eg hjarta og óbænir mínar munu fylgia
'■>ér yf r hrfið til þins nýja heimkynnis, og bergmála
í eyrum þínum nótt og dag. Aldrei skal eg fyrir-1
VECGJA CIPS.
Vér leuvjum »lt kapp á
aðhúatil hiötrausta>ta
tíng,v*i öasta CiIPS.
(< n • »*
ÍLmpire
Cements-veggja
Gips.
Viðar Gips.
Fullgerðar Gips o.fl.
Einungis búiö til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltd^
Wmnippg Manitoba
SKRIFIÐ EFTIR RÆKLINGI VORUM YÐ-
—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR__
gefa þér! Eg strcngi þess hátíðlega heit.”
Hann þagnaði og laut áfratn e'ns og til að
hlusta eftir svar. hennar. En hún sagði ekkert.
Ekkert rauf þögnina annað en brimn ður hafsins i
fjarska, og hægur grátekkinn, sem heyrðist gegnum
gaupn r hennar. Ilarmur hennar virtist sefa reiði
hans; hann hikaði viö lítið eitt, og þegar hann tók
aítur 11 rnáls, var hann miklu rólegri.
“Hugsaðu um þetta, Margaretiha!
rökk og m nstu þess, að þú ert Maríóni.
Viö sjáums.t á morgun..”
Vertu hug-
Vertu sæl:
IV. KAPITULI.
Til undirheima vcgna hennat'.
I ve m stundum siðar var Marínan nærri mann-
laus. Þögn og kyrð ríkti yfir strætum og torgum
hinnar suörænu borgar. Það leit helzt út fyrir að
allir Palcrmóbúar hefðu safnast saman í þeirri
hrikalegu, hvítþvegnu bygging, sem hlotið haföi
he ðursnafn ð 'söngskálinn.’ Ljóstjarmi féll út um
mörgu gluggana á þessari bygging og niður á stein-
lögðu strætin úti fyrir, en inn! fyr.'r sást ofan á
höfuð karla og kvenna í þéttri þyrpingu, og bar af
því einkennilegan skugga á mjóa stræt'ö. Verzlun-
armenn ,höfð ngjar og aökoanumenn, höfðu sótt
þenna samsöng, og voru óðfúsir að heyra söngkon-
una rniklu, sem orðin var víðfræg um alla Evrópu,
Ix. að lnin væri enn á ungum aldri.
Það var Palermóbúum mikill heiður aö hún
skyldi hafa látið svo litið að koma til þeirra og
syngja hjá þeim, og þeir létu ekki á sér standa að
votta henni verðugar þakkir fyrir það. Enn heyrö-
ust ómar fagnaðarópanna, sem hrópuð voru fyrst er
hún(kom fram leiksviö ð, t tra í þungu, mollulegu
loftinu og bergmálið af þeim var að berast yfir vind-
gáraöan flóann og yfir í hæö!mar hinum megin
hafnarinnar.
Sikileyingurinn heyröi þetta þegar liann gekk
út úr borg nni yfir i það hverfi, sem fátæklingamir
juggu í sem flestir, og þessi háreysti kom blóöinu
fram i fölar kinnar hans. Honum gramdist það
mjög að hann skyldi ekki geta verið einn á meðal
þeirra, sem fengu að horfa á hana og dáðst að þeirri
óviðjafnanlegu söngrödd seip henni var gefin. Var
hun nokkrum þe rra jafnkær sem honum? Hann
hafði geymt mynd hennar svo lengi í huga sínum, að
honum fanst eins og hann hafa einhvem einkenni-
legan eignarrétt á henn'. Honum mundi hafa fund-
st sá maður vcra að ræna frá sér, sem Adríenna
Cartucció hefði brosað við. Hún var hans, og hans
eins átti hún að verða. Þetta var ávöxtur margra
ara tryggrar ástar og þrár til að e gnast hana.
Hann var eig'ngjarn að eðlisfari en staðfastur mað-
ur eigi að siður, cg hann bafð! gert það að mark-
miði lifs sins að eignast hana. Hans átt' hún að
verða. Um annað gat ekki ver ð aö tala! Enginn
annar maður átti hehnild á að líta hana ástaraugum.
Þegar liann þaut þjama gegn um þögul torgar-
strætin gleymdi hann því, hvað oft en hógværlega
og ákveðið. hún liafð' vísað honttm á bug. Ást hans
var Jesúíta ást, ,því að hann mundi ekki skrirast við
að beita hvaða brögðum sem var, til að fá hennar.
Og þó að hann hefði nú hugsað sér aö beita brögö-
um þetta kveld 11 aö ná í ástmey sína, fann hann
ekki t:l neins samvizkubits; hann hafði að eins á-
kafan hjartslátt af því að hann bjóst við að fá von
sína uppfylta. Nú var loks kom'n stundin er hann
gat sp'lað síðasta spili sínu, og við vonina u mað fá
framgengt því, sem liann þráð: mest, var eins og
hann sæi himinsælu opna fram undan sér.