Lögberg - 23.12.1910, Page 7

Lögberg - 23.12.1910, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1910. 7 Skógarúlfar og elgsdýr. Skógarúlfar drepa elgsdýr í Norövesturlandinu í stórhrönnum, segir fréttaritarl Pioneer Press í St. Paul og eru menn nú farnir að leggja drög fyr r a8 eyða þeim vargi, þvi að tjónið, sem hann veluur, er geysimik ð. Arið 1905 samdi stjórnin lög um það, að eigsdýr skyldu vera friðuð tíu ár, eða að enginn veiðimaður rnætti drepa þess' dýr næsta tiu ára tímabil eða þangað til 1915. En horfur eru á, að ekki verði heldur mikið af elglsdýrum til að ve ða, þegar fr ðunartíminn er á enda, allra sízt í Olyimpic fjöllun- um í þessu riki, sem talin hafa þó verið elgsdýra auðgasti bletturinn í Bandarikjunum. Olympic fjöll- in mynda stóran klasa í norðan verðu Wash ngtonríki, sem geng- ur fram í Kyrrahafið milli Juan del Fuca sundanna. Á miklum hluta þessa skaga er skógverndun arsvæði stjórnarinnar og er lands lag hið hrikalegasta. Þar upp; í fjöllum ganga elgs- dýra hjarð rnar. Fyrir fáum ár- um taldPt svo til, að þar væru uni sjö þúsund elgsdýr. Nú er sagt aö elgsdýrin þar séu ekki orðin nema um fimm þúsund þrátt fyrir það þó þar hafi ekkert verið skot- ð í fimm ár. Þetta er skógarúlf- unum að kenna. Skógarúlfurinn lifir mest á elgs dýrum. Önnur smærri dýr eru honum of fótfrá og halda sig neð- ar i fjödunum, en úlfurinn forð- ast mannabygðir. Úlfarn r eru fimm fet á lengd og vega hver um s g 140 pund öetur hver þeirra því hæglega ráð ið niðurlogum fullorðins elgsdýrs. Eigi aö síbur drepa þeir nærri þvi e nvörðungu kálfana. , Veið.menn í Norðvesturland- inu nafa skorað fastlega á stjórn- irnar bæði i Bandarikjunum og Canaua, að leigja ve.ðimenn til að fara þarna vestur og fækka skóg- aruliunum svo sem auðið er. Fim- tan doiiara verðlaunum er heitið fyrir nvern úli, sem urepinn er, en það virðst þó ekki vera næg leg hvot tii að ia menn td að i.ætta sér inn í Olympic fjöilin, sem enn eru líu könnuð, 11 þess að gera. Auk þess er skógarúliurinn ekkert á- renn kgur ov nur i þéttuan skóg- um og snarbröttum fjöllunum. Fíugvéiar og köiunarbátar. Englendingar leitast við að gera umbætur a RofunarUitunum, og við siðustu herilotaæiingar voru gerðar ailinargar t lraun.r með aö senda þrað^aus skeyti m.lli kofun- arbátianna og liepnaðist það vel. A Engiandi haia margir flotafor- ingjar gerst sérfræðmgar í að fara með kotunarbáta, og er það mal manna, að eng n þjoð eigi jafnvel útbúna kufunartjáta, né æfðari skipstjóra til þeirra heldur en Eng lendingar. Samt sem áður haia köfunarbátar ekki enn ver 8 not- aðir í ófr ði. Mesti gailinn á köfunarbátum hefir venö sá, að menn hafa ekk getað séð nema skamt frá sér niðri í vatn nu. Köfunarbátakíkir hat’a menn aö visu, Hann er til þess gerður, að sjá yfir hafflötmn að ofan; en ekki hefir tekist enn að gera þann kíki svo úr garði, að sjá'megi með honum nema stutta vegalengd. Auk þess er kikir sá gallagr pur fyr r þá sök að til hans sést á vatnsyfirborðinu, og gefur þvi til kynna hvar köfunarbátur- inn er n ður kominn. Að vísu sést ekki kikir nn >sjálfur, en hann lætur eftir sig rák á haffletinum sem gerla má sjá. Og um nætur er mjög torvelt að brúka köfunar- báta. Ef hægt yrði að f nna eitthvert ráð t 1 þess að sjá nokkuð frá sér á köfunarbátunum, þá mundi það stórum auka gildi þeirra. En k >f unarbátar ldjóta að valda óvina- flota mikils ótta og gera óv na- herskip ódjarfari til sóknar. Nú er útbúnaður köfunarliáta og orð- inn svo fullkominn, að auðið er að hafa skevtasamband mill' þeirra og venjulegra herskipa ofan sjáv- ar og gera köfunarbátunum þnnn- ig aðvart utn afstöðui óvnaher- skipanna. Við herflotaæfingamar síBustu á Bretlandi hafa og tilraun r verið var þar ekki að ræða um flugvélar sem hefðu meöferðis sprengikúlur og þess kyns morötól. Aðaláherzl- an var að eins lögð á notkun flug- véla til þess að njósna um óvina- her. M kið þykir undir því komið að finna upp útbúnað til að geta njósnað um köfunarbáta af flug- vélum í lofti uppi. Og ef það hepnaðist þá er ekki annað senni- legra en að gefa mætti köfunar- bátum vinaliðsins vísbending með skeytum af flugvélum með sams- konar útbúnaði. Enskur rithöfundur, sem mik'ð þykir til koma uppfundninga að því er ýms hernaðartól snertir, ger'r ítarlega grein fyrir því hve æg'legur og margbrotinn hernaður síðari tíma bljóti að verða, ef al- heimsfriður verði eigi v ðtekinn. Ef hertóla uppfundn’ngum heldur áfram með sama hraða og veriö hef r, segir hann að flugvélar muni einar verða að sjá í ófriði sveim- andi uppi í lofti á allmik'lli hæð og þær muni stýra köfunarflota með skeytasendingum. FlugVél- arnar verði e nsog ofur l'tlir dílar uppi i loftinu, en annars sjá'st ekkert nema rennsléttur hafflctur- inn; und r sjónum verð aðal- orustan með öllum hættum og hörmungum. gW>lllWWWI>rt»HIÉI»miHWWWWMiaHWW Dr. W. J. MacTAVlSH I Omci 724J •Sargent Ave. Í Telephone S'herbr. 840. 1 10-12 f. m. Office ttmar \ 3-5 e. m. I 7-0 e. m. JÓLA —OG- N Y ARS SKHVITIFEftD'R UM Canadian Northern =— K'X'.—= EINN OG EINN ÞRIÐJI FAR- GJALDS FYRIR FERÐIR TIL OG FRÁ milli allra stöðva á Cana- dian Northern járn- brautinni. FARSEÐLAR TIL SÖLU 22. desember 1910 2. janúar 1911. í gildi til heimferðar til 2. janúar 1911. Allar námari uppiýsinf<ar fast í Can- adian Noitnern Kaiiway City I icket Oífice horni Portage Ave og Main St., W in'.ipeg. Lækn satl EuanuK.r.aina noat- neðals (Chamberlain’s Cough Re medyj hefir greinilega santia.s þegar influenza hefir gengið. E menn hafa notað það t tæka tíð lief'r enginn fengið htngnabólgtt. Selt hvervetna. W. E. GRA Y & CU, Gera við og fóðra Stola og áafi Saama og leggja g ilfiára Shirtwaist Boxesog legubekkir . íJI Partaje \ve., fals.S!ier.2572 THOS. H. JOHNSON og J * HJÁLMAR A. BERGMAN, J Islenzkir lóstfrseðinvar, Skripstofa;— Roora 811 McArthur Building, Portage Avenue Xritun: P. O. Bux 185B. £ T $ Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg J ««««««««« «-«««« «««« J1 | Dr. B. J BRANDSON 1 t i « Office: Cor. Sherbrooke & W illiam { TKLBPIIOMt main Ml*. 4 I á t 4 ■1 i il 4 + Winnipeg, Man. !! ?««««+'«»:««*•«» éP Opfice-Tímar: 2 3 og 7 8 e. h. Hhimili 620 "cDermot Avr. TELEPHONB MAIN -LíltMA, ; Dr. O. BJORsSON •1 • Office: Cor. Sherbrooke & " illiam I'*:i.i:ihi>nk, main Ml). Office tfmar: 2—3 og 7—8 e. h Heimiii: 620 McI'krmot Avk. TEI.KPIIONEi MAIN Itllll). Winnipejj, Mhii, gerðar nteð flugvélar. Vitanle°'a® •'S'S'®'*'®'*'* 8®S'®8»í®8® 8 «'*»• 1 — Heimili 487 Toronto Street WINNIPEu TKLBPHONK Sherbr. 432. ®«* «®8*'8®8®«»«®9*8* «*«»8® I Dr. I. M. CLEGH0RN, M. D. ? 1« knlr og yftrs.tumaSur. $ Hefir sjálfur umsjón á öllum J <• 1 meöulum. J ELIZABETH STKEBT, « BALDLM — — MA.NITOBA. P. S. íslenrknr túlkur við hend- ina hvenvr sem þöpfgerist. (. •1 «®**«*«e«®e«««e%*«* «*««*(• ClTY LIQUOR STOKE % 3-310 NOTRK DAMK AVK. Einkasala á Bells fræga Scotch Whiskey. Beztu teBundir allra vínfanga. Vér erum reiöu- búnir aö taka viö jólapöntunum yöar og af- greiöa þær fljótt og vel. Ollum pöntunum úr bænurn og sveitunum jafn nákvæmur gaumur gefinn. MUNIÐ NÝJA STAÐINN:— mmm _ 308-310 Notre Dame, Winnipeg, Man, PHON’E 3YEAVX3STZH584r. smm Dr. Raymond Brown, I » i Í 1» Sárfræðingnr 1 augna-eyra-nef- og hals-sjúkdómum. 326 Somer>et Bld^. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io—I og 3—6, X r I GÓÐUR t I Ítvrifkrív rai nrvr»iw»tevr»i*riv f í X X 4* 4* 4*4* 4* 4*4* 4» 4* 4* 4« 4*4* 4*4* 4*4 + ft.B.HALL, | + Pi.tno and Theory* + •5. Stadio: —701 V ictor Street, and 4. í lmperial Academy of 'iusic&Arts £ 2 Dr. Kalph Horner, Uirector, j- 4 290 Vaughan Street. 4. a. t+++t+++HH+Ht++++'H"l“t'X ♦ + 4- + ♦ + 4- + ABYRGSTUR JACK PINE, $6.00 TAMARAO $7.00 | Central Coal £> Wood Company t t + ♦ X TALSIMAR: — MAIN— 585 eöa Main 6158 ++-++ +♦+++++-+♦ +-+++-+++®+-+.+++.®-f-+++>. BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviöjafnanlega bragö-góöur. Drewry’s Redwood La^er Geröur úr malti og humlum, aö gömlum og góöum siö. Keynið hann. E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipee. -+-THE-+- Evans Gold Cure 226 Vaughan St. Tals. M. 797 Varanlee læknine viö drykkjuskap Á a8 dögum n nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyistu^vikuna AlgeriegM prívat. 16 ár i Winnipeg-borK. Upplýsingar i lokuöuin umslögum. Dr. D. R. Williams, Examining Physician W. L. Williams, láösmaður A. S. BAHIIAL, selui (iranite Le^Asteina alU kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kai pa LEGSTEINA geta þvf fengiö þ? meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir aei.. fjao. til A. S. BARDAL 121 Nena St., fHE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greíddur höfuöstóll $4,000.000 Varasjóöir $5,400,000 SérstaRur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT. ráösm. J, H. CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAl„ I.I.VlliS. ORTIIO- FEOIC APPI.IANCES. Ti usves- Phone 84'25 54 Kiiiu St. WINMPEit Bændur Sparisjóðsdeild þJssa banka hefir reynst mjóg þægil g þúsnndum vina vorra meðal oænda og annara, til að spara atiógu fé þeirra. Oss þykir vænt um að geta boðið yður þessi þægindi. Lán era veitt áreiðanlegum mönn um gegn sanngjörnura vöxtum. Alskonar banka-starfsemi fer hér fram, Bank of TORONTO Aðal skrifstofa: Toronto, Caaada Stofnaður I855 Útibú f Langenburg og Churchbridge, G. M. PATON, ráðsmaður A. S. Bardal I 2 I NENA STREET. selur líkkistur og annast Jm útfarir. Allur útbún- aður sá bexti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Tol ephone 3oO riinrief kauí>endur ..Lögbergs " Aður VJJUIlöL en beítu sigurnar eru upp- geugnar. Aðeins örfáar eltir af sumum þeirra Nú er rétti tíminn. Frí verkfæri. Oss vantar fleiri menn til að læra rak araiðn. Það þarf ekki nema stuttan tíma til að fá fullkominn útbúnað frían. Aldrei hefir verið jafnmikil eftirspurn eftir rökur- um. Kaup frá $14.00 tii $20.00 á viku.eða staður til að byrja rakarabúð og ‘poMroom' á eigin reiknÍDg; það er mikið gróða fyrir- tæki. Skrifið eöa komið eflir verðlista með myndum. Hann sýnir og segir yður alt. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg J. G. SNŒDAL TANNLŒKN/R. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargravo St Suite 313. Tals. main 5302. FURNACE sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, er húsgag* sem sparar marga dollara á hverjum vetri. — Slíkir Furnases. íást, og eru ekki dýrir í samanburöi viö gæöi. tGrenslist um þá hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niöur fyrir vöur éltir ..kústnarinnar regium. “ Talsími Main 7398 SUM VEGGJA-ALMANÖK •ru mjög falleg. En fallecri eru þau í UMGJÖRÐ Vér hðfum ódýruatu og bectu myndaraaama I baenum. Winnipeg Pictnre Fraœe Factor Vér aaekjum og akilum Bivndumiai. PhoneMaiD278g ■ 117 Neaa Stw+t TLDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda prninga til ís lands, Kandarfkjanna eða til ei+kverra staða innan CanaH. þá sodð L'ominioo Ex- pree* r'‘-npany s aíoney Orders, útlenáar .«,oanir eða póstsendingar. LáG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212.214 BannHtvne Ave. Bulman Block Pkrifstofnr vfðsvegar um borgtna, og öllnm borgum og þorpum vfðsvegar um nadið meðfram Can. Pac, Járnbrauinn A. L H0UKE5 & Co. selja og búa til legnteiaa úr Granit og marmara lals. 6268 - 44 Albort St. WIN IPEG Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Oerir viö, pressar föt og hreinsar allra haoda loöföt baeöi karla og kvenna. tais. Sherbr. 1990 612 Ellice /\veque. Þegar þérbyggið nýja húsiö yöar þá skuluö þéi ckki láta hjálíöa aö setja inn í þat Clark Jewel gasstó. Þaö er mik- .11 munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljiö þér fá beztu tegund. r,ork íewel gasstóin hefir margt til síns ágætis se.n hefii gert hana mjög vinsæla og vel þekta. Gasstóa deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522. SEIMCUB BOUSÉ •WkH S*«M® Wtnntpe*. E+tt af bertu veitlngahúBum bmja. ina. MáttfCtr aeldar & JBe. hv*v_ $1.60 & dag fyrtr fæBl o* gott h«r- bergl. Blillardatota o* sérlega vðnd- u8 vtnföng og vlndlar. — ökeypli keyrela tll og frá JárnhrautastöBvunr 80H37 HAIRD, eigandl. MARKET $1-1.50 á dag. F. O'Connell eigandi. HOTEL á móti markaðnum. 146 Princess St. WIWNI**EG Agrip af reglugjörcS um heimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlandi nu CÉRHVER manneskja, sem fjólskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orOinu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjóröungs úr ..section" af óteknu stjórn- arlandi f Manitoba, Saskatchewan eOa Al- berta. Umsækjandinn veröur sjálfur aO að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eöa undirskrifstofu f þvf héraöi. Samkvæmt umbeöi og meö sérstökum skilyröum má faöir móöir, sonur, dóttir, bróöir eöa syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrilstofu scm er Skyldur. — Sex mánaöa ábúð á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi má þb búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar ogábúáarjörö hans eöa fööur, mtíöur, sonar, dóttur bróöur eöa systur hass. f vissum héruöum hefir tananeminn, setn fullnægt hefir landtóku skyldum sinum, forkaupsrétt (pre emtion) aö sectionarfjórð- ungi áföstum viö land sitt. Verð +3 ekran. Skyldur:—Veröur aö sitja 6 manuði af ári á landinu í 6 ár fra þvi er heimilisréttar- landið var tekiö fað þeim tíma meðtoldnm er til þess þarf að ná eignarbréfl a heim- iii réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkji aukreitis. Landtökuroaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki DáS for kaupsrétti (pre-emption) á landi getur keypt heiœilisréttarlaod f sérstökum orPu uöum. Verö $3.00 ekran Skyldur Veröið aö sitja 6 máouði á landinu á ári í þrjú ár og 50 ekrur, reisa hús, $300.00 viröi w. W. CORY, Deputy Minister of Interior of Ehe Deputy

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.