Lögberg - 23.12.1910, Side 8
LÖGKERG, FIMTUDAGINN
23. DESEMBER 1910.
$309.®
FYRIR
$ 150.22
Vér höfum nú á boöstól-
um. meBan endast, 40 lóðir,
sem þarí aö selja hiö íyrsta;
þær eru allar eign ama bús-
ins, sem nú þarf aö gera upp.
Þær eru í suðurhluta bæjar-
ins, kosta $150.00 hver;
$15.00 í peningum; is.oo
mánaöarleya. Næstu lóðir
seldar fyiir $300.00. Sá sem
fyrstur pantar getur gengið í
valið, og svo hver af öðrum.
Skúli Hanson & Co.
47 AIKINS BLDG.
Talsími 6476. P.O.Box833.
^o<=>oo-:=>oo<=>oo<r^oo<=>oo<=>o;fc
Skilyrði þess
að br uðin verði góð, eru
gæði hveitisins. —
,* Tomato Sausj*£e
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦
........
PHONE 645
D. W. FRASER
357 WILLIAÍVl AVE
J
0000000000000000000000000000
° Bildfell & Paulson. °
0 Fasteignasalar 0
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850
° Selja hús og lo8ir og annast þar aB- °
O lútandi storf. Útvega peningalan. O
OOwOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
HVEITI
hefir' gæðin til að bera. —
Margir bestu bakarar nola
það, og brauðin úr því verða
ávalt góð —
LEITCII Brothers,
II FLOUR MII.LS, 1/
Oak Lake, ---- Manltnba. X
A WinnipeK skrifstofn A
(I TALSÍMI, MAIN 432Í U
*«<íz^»<r>o«<=>oo<r>«ve==>«»<c=>«^
ISRJÓMI
TIL HEIMISÞARFA 1
Ef þér haldið heimboðeða kveld-
skemtanir,þáreynið CRESCENT
ÍSRJÓMA. Mótaður í hverskon-
ar mótnm, sem óskað er, og held-
ur betri en venjulegur ísrjómi.
Talsími Main 2784
CRESCENT CREAMER Y
CO., LTD.
Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í
Ef menn togna um öklann, eru
þeir venjulega frá verkum tvær
t’l þrjár vikur. ÞaS er vegna ó-
nógrar læknishjálpar. Ef Cham'-
berlains áburður þChamberlain’s
Lin:ment) er vi8 hafður, læknast
tognunin á þrem til fjórum dög-
um. Seldur hvervetna.
Auglýsing
í Lögbergi
borgar sig.
Hreint brauð.
Þaö er eins anðvelt og mikhi á-
nægjulegra y8ur og þeim, sem
sitja við bor8, a8 þekkja ognjóia
O/)
vct/a
b r a u 8 s. því að það er svo 6-
svikið, heilnæmt og hreint, sem
bezt má verða Þér hafið mesta
ánægju af Boyd's brauði. Ágœtt
handa öllum,
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage
TELEPHONE Sherbrooke 680
♦ v
l Dr. J, A. Johnson J
Physician and Surgeon
Gömul nærföt
verður að þvo hjá æfðum
þvottamönnum.
Góð nærföt
eru þess verð að þau séu
þvegin hjá æfðum þvotta
mönnum.
WINNIPFG LAUNDRY
261—263 Nena Street Phone M ain (iWi
|Hensel, - N. D. £
IC t+tt+t++++++++'M,++++++:t+X
flöskum.
FRÉTTIR ÚR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Hátíöaguðsþjónustur í Fyrstu \
lút. k rkju:
Jólatréssamkoma aðfangadags-1
kveld, byrjar kl. yy2.
IládegisguSsþjónusta á jóladag, j
byrjar kl. n f. h.
Sunntidagsskóli kl. 3 siðdegis.
Kvöld-guðsþjónusta kl. 7 .
Glóðir Elds
yfir höfði fólki er ekki það sem okkar
kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir
gæði þeirra til heimilis notknnar. Vér
höfum allar tegundir af harð og lin-
kolum, til hilunrr, matreiðslu og gufu-
véla. Nú er tíminn til að byrgja sig
fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 5
Vestur-bæjar afgreiðslustöð:
Horni Wall St. og Livinia
Tals. Shcrbrooke 1200
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave.
i íátiSagirösþjónustur í Tjald-
búðinni: , ,
Á jóladaginn kl. 3.
Á jólanóttina W. 8.
Jóladagskvöld ('jólatrés-
samkoma kl. 8.
Enginn sunnnudagsskiáli á sunnu-
daginn.
Stúlka óskast nú þegar til að
bera á borð í matsöluhúsi, og kona
til að annast um barn á sama stað.
íslenzka töluð á heimilinu. Gef’ð
yður sem fyrst fram við Frank
Lake, 361 Naim Ave., Elmwood.
Sú prentvilla hefir orðiö í dán-
arfregn Sigurðar sáluga Laxdals
(í seinasta blaði), að kona hans er
nefnd Hansína, en skímarheiti
hennar var Katrín Schou.
Gott land til sölu
fyrir $4,000, 4J4 milu frá Canda-
har, Sask. Skólahús er á landinu
(auðvitað ekki til sölu), gott
vatn, dálítil vírgirðing, en lélegar
byggingar. 90 ekrur brotnar, og
hægt að brjóta 70 ekrur í viðbót.
Menn snúi sér munnlega eða
skriflega til
Glenboro, Man.
M. Federenlco sá, er Rússa-
stjóm hefir að undanfömu verið
ag berjast við að fá i sínar hend-
ur héðan frá Wimrpeg, og hefir
sakað um margskonar glæpi, var
nýskeð eftir langt stapp látinn
Iaus, og er nú frjáls maður.
úsEmof- BEZTÁ
HVEITIÐ
■“t ■ í bænum kemur frá
'V.~—— Ogilvies mylnunni.
Reynið það og þá
rj'1- 1 J munið þér sannfærast
um að þetta er ekkert
skrum. Enginn sem
einu sinni hefir kom-
BeIébpI atoZZ ist á að brúka hveiti
G/Vpr ^ frá Ogilvie’s mylnunni
- a *’ ' Sri t i sfei c fion hættir við það aftur.
•
: Vér óskum viðskifta íslendinga. :
Nýja “Ljósgeisla” er verið að
prenta, sem kallað r eru “Ljós-
geislar I.” “Ljósgeislar” þeir, sem
hafa verið til sölu og eru enn,
kallast “Ljósg. II.”, eins og þeir
vita, sem hafa notað þá. Þess r
nýju “Ljósgeislar” eru með lit-
myndum eins og hin’r, en mynd-
imar vitaskuld aðrar, og lexíumar
þá e:ns, sem fylgja þeim. 52
spjöld eru í hverju erntaki, með 26
mynlum og sögum úr nýja testa-
ment’nu, og 26 myndum úr gamla
testamentinu. Eintak hvert selst
á 15 cent. Eru nú sunnudags-
skólar og aðrir, sem eignast vilja
hessa nýju “Ljósg.”, beðn:r að
senda pantanir sínar eins fljótt og
unt er til hr. J. A. Blöndals, P. O.
Box 3084, Winnipeg, Man., og
helzt láta andvirði fylgja pöntun.
Nefndin.
vA#
v7^ .íi,^7^fc'. if
A
vf1
m
?V
Um jólin
á að liggja vel á öllum.
7»?
A
Fyrsti nýársleikurinn í Winnipeg
leikhúsi verður “The Genius”, sem
Henry Woodruff leikur aðalhlut-
▼erkiö í. Bæjarbúar hér þekkja
hann að góðu. Leikurinn sjálfur
mjög skemtilegur.
Föstudag og laugardag í þessari
viku leikur Miss Maxine Elliott
“The Superior Sex” í Winnipeg
kikhúsi. Miss Elliott er einhver
fegursta leikmær í Ameríku.Leikur
þessi gerist á skemtiskipi. Eigandi
akipsins er kvenhatari, en hetjunni
í leáknum tekst að telja honum
JB&m Til þess að auka jólagleðina og glæða vináttu
jjgl *ttu menn að gefa vinum sínum laglegar jólagjafir.
Hvergi geta menn fengið laglegri og þóknanlegri jóla-
gjafir en h,á Th. Johnson, Jeweller 286 Main Street
Það geta þeir borið um, sem við hann hafa verzlaö.
Gull- og silfur-munir, úr, klukkur, armbönd,
lockets, úrfestar, prjónar, lindarpennar o. fl.
Einnig borðbúnaður, skrautker úr kristal og silfri. „„
Verðið á þessum munum þolir samanburð samskonar §££*
muna hvar sem er í borginni. gjg
Th. Johnson, Tals- Main 6606
Jeweller
Askorun.
Hér með er skorað á alla ís-
lenzka taflmenn í W.nnnipeg, að
s:ekja taflfélagslfund, sem haldinn
verður í neðri sal G- T. hússins
þriðjudagskv. milli jóla og nýárs.
—Svo er mál með vext, að komið
hefir til orða, að fjórar þjóð r:
íslcndingar, Englendingar, Skotar
og Þjóðverjar haldi taflsamkeppn
se.nna í vetur, og er það tilgangur
taflfélagsins, að komast arð raun
um hverjir séu færastir taflmenn
meðal íslend nga, svo að þeir verði
sendir til samkeppninnar, sem
beztir eru.—Hér má enginn liggja
á 1 ði sínu! Vér eigum inarga
góða taflmerin, sem. geta haldð á
lofti heiðri þjóðar sinnar í þessu
efni, ef þe r vilja.
Skákmenn! Fjölmcnnið á fund-
inn í G. T. salnum næstkomandi
þrið judagskvöld.
Fyrir ihönd hins ísl. taflfélags.
O. J. Olafsson, S. Oddsson.
(forseti). ( ritari).
Ef þér þjáist af gallsteinaveiki,
stíflu, meltingarleysi og sífeldum
höfuðverk, þá eyðið einu centi í
póstgjald og sendið til Chamber-
lain Medicme Co., Des Moines,
Iowa, roeð nafni yðar og utaná-
skrift greinilega skrifaðri, og þeir
munu senda yður ókeypis sýnis-
horn af Chamberlain’s magaveiki
og lifar töflum ('Chaniberlain’s
Stomach and Liver Tabletsý. Seld-
ar hvervetna.
286 Main Street, Winnipeg W
horninu á Graham
UTANBŒJAR PANTANIR FLJÓTT GG VEL AFGRIEDDAR
v 1 /
■Mi
*“*il*-m law.njimaibwb aQMDiwbsi
k++++++++++++H+++++++++++++++++++++++t+fi.+j.+j.,+,^.,>
hughvarf. Hún leiknr að eins þris-
var : föstudagskvöld, laugardag og
laugardagskvöld.
Tíðarfar hefir verið óvenjulega
milt síðan fyrri hluta vikunnar er
leið, vægr frost og oftast þykt loft,
en þó hríðarlaust.
Peningar / >ce"
Til Láns K
Fasteignir keyptar, seldar og tckoar
í skiftnm. Látið oss selja fasteignir
yðar. Vér seljnm lóðir, setn jott er
að reisa verzlanar búðir á. Góðir
borgunarskilmílar
Skrifið eða finttið
Selkirk Laod & Investment
Ce. Ltd.
Aðalskrlfstofa Selklrk, Man.
dtlhri f Wlnnlpeic
8« AIKINS BLOCK.
Horm Albert oe McDermot.
Phoae Main 8382
Hr. F.A. Gemrael, formaður félags-
ios er til viðtals á Winnipeg skrif-
stofunni á aa+andögnm, mrvikndög-
nm og föstudógnm
Dag og Kvöld Kennsla Handa Byrjendum
-í-
bókhaldi, skrift, reykningi, verzlunarlögum,
starfsmálum, skrifstofustörfum, stafsetning o.fl.
Nýtt námsskeið hefst 10. Okt. Spyrjið um kennslugjald.
BUSINESS COLLEGE DEPARTMENT
The Dominion School of Corner Portage and
Accountancy and Finance Edmonton street
Winnipeg, Man. p- (T91TJawer
Phone Main
5492
D. A. Pender, C. A.
D. Cooper, C. A.
J. R. Young, C. A.
S. R. Flanders, LLB.
r
SUCCESS BUSINESS COILECE
Horni Portage Aveque og Edmoutoi) Street
WINJflPEC, Mat)itoba
DAGSKOLI KVELDSKOLI
Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29.»Ágúst, 1910
Fullkominn tilsögn í bókhaldi, reikningi, lögum, tafsetn-
ing, bréfaskri tum, málfræði, setningaskipun, lestri, skrift,
ensku, hraðritun og vélritun. krifiö, komið eða símið
eftir ókeypis starfsskrá (Ca alogue).
TALSÍMI MAIN 1664
Success Busincss Colleqe
G. E. WIGGINS, Principal
A
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
—Stofnaö 1882—
Er helzti skóli Canada í símritun, hrað-
ritun og starfs málefnum.
Fékk fyrstu verðlaun á heimssýninguuni í St.
‘ Louis fyrir kensluaðferð og framkvamdir.
j Dags og kvölds skóli—einstakleg tibó'gD-Géð at-
vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda \ el námið
Gestir jafnan velkcmnir.
Skrifið eða símið, Main 46, eftir nauðsynlegum
upplýsingum,
Q'Vnn
■íl*
Goö Tækifæriskaup.
Vér höfum svo miklar birgðir af alfatnaðiog yfirhöfnnm,
að vér verðum að rýma til.
Allir $20 og $22.50 alfatnaðir og yfirhafnfr
fyrir......................................
$15 til $20 alfatnaðir og yfirhafnir fyrir (Þl 1 QA
Þessi kjörkaup standa aðeins lOdaga «pil«*ív
$15.90
PALACE CL0THING ST0RE
470 MAIN STBERT
G. C. L0NG, eigandi. TELEPH0NE 2957.
m
«2SSO=B5=CS^
■^.*£sreirnsariiMHrmanb-.';'
SítTtið: Sherbrooke 2615 J*
---------------- s
ú
KJÖRKAUP
Bæjarins hreinasti og lang
bezti KJÖTMARKAÐUR er
I ♦♦♦♦ 0XF0RD
Komið og sjáið hið mikla úrval vort
af kjöti ávöxtum, fiski o. s. frv
Vrrðið hvergi betra Reyniö
einu sinni, þér munið ekki
kaupa annarsstaBar úr því.
. _ | LXgt Vesb.GÆbi,
Kmkunnarorð: j Areiðanlbiki.
Stórgripa lifur 4c pd
Hjörtu 15c upp
Kálfs lifur lOc
Tunga ný eða sölt 15c
Mör lOc pd
Tólgur I0cf)d.
Baileys Fair
144 NENA STREET
(Næstu dyr fyrit norðan Northern
Crown Haakann).
Nýkominn
postulíns-varningur.
Vér höfum fengið í vikunni
þrens konar postultnsvarnmg meö
nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og
Union stöðinni. B. B. diskar, te-
diskar, skálar, bollar, rjómakönn-
ur og sykurker, könnur, blómstur-
vasar og margt fleira.
Kosta 20C. og þar yfir.
Vér vonum þér reynið verzlun
vora; vður mun reynast verðið
eins lágt og niOnr t btr.
Nr. 2 leður skólapoki, bók ög
blýantur fyrir 25C.
Phone Main 5129
I
545 Ellice Ave.!
Talsími Sherbr. 2615. |
0bw rams*
Margir menn þjást af sífeldu
kvefi þegar þeir eru staðnir á
fætur úr inflúenzu. Þetta kvef
má lækna með Chamberlams hósta
meðali éChamberlain’s Cough Re-
medy); látið það ekki hjá líða
Selt hvervetna.