Lögberg - 05.01.1911, Side 2

Lögberg - 05.01.1911, Side 2
2. RG, FllVtTUDAGINN 5. JANÚAR 1911. Iodíanar í British Col- umbia. eftir Bonnycastle Dale. Saligh-Indíanar heita meö réttu rauðskinnar þeir, sem byggja meginland Britisih Columbiu og Vancouverey, En í því fylki eru þeir oft kalla&ir Strand Indianar og Siwashar. Á feröum mínum uim Br.tish Columbia og \ ancouver hefi eg j skllgga hlynviöargre nanna, sér að oft fengiö færi á aö kynnast þe'.m öngjinllm> gín yfjr agniö, en og hefir mig sérstaklega furöaö á tirengnrinn uppi í trénu starir ot- því, hvað unglingar af þessum ; ureygglir a veiðina. Það er sann- InJíana flokki eru snjalhr ve ði- agj. ag segja mjög sjaldgæft, að menn- ! Indíanapiltar sjá'st við s’lungsveið Einu sinni, þegar eg var að ■ a[_ á eintrjáningsibátum- hyggja aö laxgöngu aö haustlagi í j fjörunum og sævarbjörgunum Sooke-ánni á \ ancouver, hitti eg . eru þessir fjörugu piltar oft á dálitinn drenghnoWka, oíurlít ð £erj- 0g {lnna þar oft rríestu ó- ljósara á hörund en Indíana al- ^ grynnl af snigJumi, skeljum, kut- ment, svo að þaö 'bar vott uim, aö ; ^jgyn^ krákuskeljum, ostrum og ur og fimleiki ungum Indíána- piltum er gefinn. Um það sann- færist hver sem séö hefir þá fleygja sér tré af tré eins og flögr andi álfaskugga á fögrum ár- bakka. Loks nær drengurinn, sem þannig hendist mlli trjánna ij stórt hlyntré. Upp eftir því klifr- j ar hann án þess að honum verði j aflfátt. Svo sézt mjótt færi síga hljóðlega niður með spriklandi ormi 'á önglinum. Jafnskjótt og | dorg'n snertir vatnsbrúnina renn- ur silungur, sem legið hefir í | Winnipeg Electric Railway Company Ódýr rafur- magns ljós. Til heimilislýsingar og annara þarfa. hvergi jafri ódýr í Canada, draga úr framfærslu kostnaði rnanna í Win- nipeg. hann væri kormmn af hörunds- j stórum ígulkerjum, sem þeir bjartari forfeðrum en ættbræður ■ fjraga j Jjúið. Skcgarnir, sem leyna hans alment. l’iltur þessi var | lyngjiænunum, fasönunum og grá- laxveiði í ánni. Ilann haf ði^ Stál- j gæsunum eru einnig skjól eirrauðu Indíana sveinanna, sem veiða þar fjölda fugla, bæði í snörur, skjóta þá með örvum og stundum með byssum. Tafnvel eft r að fuglam- ir eru seztir upp á kveld'n eru þeir ekki óhultir fyrir Indíanadrengj- unm, sem klifra hljóðlega um trén yddda cedrusviðarstöng í hendi og sta'kk laxinn- Hann var að veiða tíu punda þungan lax þegar eg kom, og 4 hakkanumi hjá hon- um lágu laxar í hrúgu—sjálfsagt um hundrað pund að þyngd allir saman. Hann hefir líklega verið svo sem tiu ára gamall, en systir dns Qg kettir> og slá fUglana til hans, sem hjá honum \ar, tveim þana meö jöngum stöngum. Og árum yngri. Litlu siðar toku þau þóu ]eitt sé afi j4ta þaS hafa hvítir Ódýrt gas til eldsneytis. Með því er ráöið íram úr vandræöunum, sem eru samfara hinu háa eldiviöarveröi í sléttu- fylkjunum. systkinin ibæði. granna viðargrem færðu laxinn upp á hana og drógu þá á henni upp ána að of- urlitlum bjálkakofa, sem þau áttu heima í. Skómir og sokkarnir krakkanna voru forarblautir, og stúlkan hristi höfuðið kankvíslega þegar eg spurði hana, hvort hún ætlaði ekk'. að hafa sokkaskift'. Nei, það datt henni ekki 1 hug drengir líka lært þenna ljóta s'ð af þeirn- Jafnvel stórvaxnir ernir og haukar eru ekki óhultir þó að þeir hreiðri sig í háum klettas 11- * Odýrasta afl handa verk- smiðjum. Þaö veröur fljótlega til þess að gera Winni- peg að miklum iðnaöar bæ. Hin mikla aflstöð, vatns-rafurmagna stöðin við Winnipeg á. Ðirgir Winni- peg nú og framvegis að óþrjótandi raf- afli. Til þeirra, sem þurfa á rekt- ursafli að halda. Skrifiö tJJ Winnipeg Electric Kailway Com- pany. The Winnipeg Electric Co. hefir átt mikinn þátt í að efla viðgang hins mikla iðnaðar í Winnipeg unum sé misboðiði. Hins vegar um og efstu trjátoj>punum, eftir , eru Indianar brjóstgóðir og hjálp- að Indíanamir hafa egnast hríð- skota tiyssurnar, strádrepa þeir síðan þessa fugla. Föður eins þessa drengs þykir mjög vænt um vill'dýr og hefir samir við ættbræður ,sina, svo að þessi harðneskja við skepnurnar virðist vera sfwottin af vana og kæruleysi fremur en af illu inn- raeti og þVí miðtir eru það fleiri böm en Indíana böm, sem þyrftu Þegar l.eiö a ökvoldi, kx>m stór | hygt búr handa þeim inni í þétt- - ... ......F_y, luu svartur jom m urme a m um furuskógi. Öll trjágöngin þar að læra þaö að fara vel með að tiunda laxveiðma. Dreng- , ycrja grimm;T hundar g6U skepnurnar. hnokkinn varð hans skjótt var. í fyrstu varð piltinum svo ilt við, að hann tók td fótanna og hljóp 'inn til ömmu sinnar. Hún varð ekki uppnæm' fyrir simémunum, gamla konan, freíkar en aðrar Indíanamæður þar á ströndinni og skipaði piltinum að taka sér byssu í hönd og drepa björninn. Hún rétti honum fáein skothylki, og með þau og byssuna þaut hann af staö. Bjöminn stóð'við laxkipp- una og þefaði af henni eins og bundur. Stöngin,' sem laxarnh aiidi og gjammandi alla tíð. En i milli hundgeltsins heyrist span-! gól hýenunnar, gargið í margl tum | suðrænum fuglum, gargið í mex - könsku gaukunurn, fallegum dök'c um fuglum. Kvenréttinda-málið. /. Kvenréttinda hugsjónin er eitt „ af allra þýðingarmestu velferðar- Við hliö mína stendur tíu ára malum vorraf samtíðar; ekki • er gamall drengur eirrauður í and- j)aS einungis þýðingarmikið fyrir Uti og j>ó í ljósara lagi. Hann he;]j 0g. vejferg kvenþjóðarinnar, hefir skammbyssu i hendi. Eaðir j heI(lllr er þaS afar þýSiingarm'kið hans, J>essi sem vænt , þyk 1 um fyrir frarnitiðar velferð alls mann- villidýrin, leyfir syni sínum inn í karja sem Jcvenna, að búr, j>ar sem leopard er inni og. jafnrettl ryðji sér til rúms.. Dýpri ’ liléngu á var ofurlíti'ð frá' ánbakk- f fitjar upp á trýn ð næsta grnnmi | og traustari rætur er þetta jafn- anum og stóð biörninn vel í kvið ' bgur. Drengurinn bregður sér réttismál alt af að fá i h.ug og í vatninu, og millí hans og pilts- b\ ergi. Þeir stara hvor á annan hjarta alls hugsandi fólks. ins sem næst þrjátíu skref. Pilt- >tundarkorn- Drengurinn lyft.r ls]endinga er ^ urinn fékk skotið einu 'skoti að ■ '•kyndilega upp hendi ni cg skytu ,j . kom s a crófian reksnöl eins áður en björnmn stökk upp puðurskoti bemt i hvoft nn a leo- ^ ^ j Bened)ictson xm úr vatninu og u.pþ á takkann. ; padamum, svo að hann re r ut {nmherji baráttunnar hjá oss_ Drengurinn var nógu hyggmn að i ' llorn> en , dren&unnn i eyp starfar ^ ^ kapp- ^ ^ssu vel forða sér og lét þeim, semi eldri ; h/æjandi ut ur bunnu. ferðarmáli, og þrátt fyrir alt voru, þaö eftir, að leita bjarnarins | Inn í úlfabúr klifraði þessi hnútukast ^ bakbit og getsakir sem særöur var mrklu sári. cg sami drengur líka, og goluðu bað-,hefir hún áorkaS aS gera þaS aS skömmu síðar fansb bjöminn líka ir úlfarmr sem þar voru fynr málefni fjöjdan8 og sigri hrósand! þar skamt uppi á hæðunum stein- j iililega er j>eir sáu liann. Hann j stendur hún nu á bindi frægðar dauður- fer eins að við j>á, skýtur framan s nnar og horfir yfir stríðsvöllinn. Annan Indíana pilt þekti eg, ; 1 l)a púðurskotum, og er rokinn út példg hafa myndast víðsvegar á sterkan strák 15 ára gamlan, sem | úr búrinu áður en þe r geta gert meSaj jsj, tij þess aS hrinda þessu elti pardusdýr svo milum skifti. hcmun nokkurt mein. Eg tók; májefni áleiðis til sigurs. Nöfn- Ilann hafði a ðeins e nhlæða byásu • rrynd af honum meðan hann var um er ver S sem óðast nú að safna og dýrið hefði því hæglega getað uini í búrinu hjá úlfuuum. j un(hr bænarskrá, sem leggjast bitið hann til mikilla skemáa, eða Þvínæst tók faðir pilts ns dóttr skaj fyrir Manitobaþ:ngið, er . helrifið hann, ef illa hefði átt til ( ur sína átta ára gamla og lokaði , lkrefst almenn,s jafniréttis fyrir að vilja. Indíanadrengir em ekki j hana inni í búri hjá grimmu j kvenfólk í öllum greinum, og þó nærri þvi eins hræddir við þsssi ! pardusdýri- Haldi'ð þ ð ekki, að ; þaS ekki yinn'st í þetta sinn, þá dýr, eins og hvítir piltar yfírle'tt ! hún hafí verið hrædd? Ónei, er þaS Samt byrjun . Það vekur Þeim er það vel kunnugt, að það hún baröi dýrið meö’ mjórri píl- fólkið af dvalanum .kemur mönn- er ekki með jafnaði, að pardusdýr viðartág þangað til það snautaði ^ um tij aS ihugsa ttm þetta vel og ráðast fyrirvaralaust iá mann, sem út í hom. Eg greip hana út úr rækijega Dg J>rá'ðlega opnast augu stendur uppréttur eins og dýr, sem girðingunni þegar óargadýrið j manna fyrir því rétta- búið er til bardaga. En ef piltur- ; beit í tágarendann. Eg var dauð- . , , inn krypi á fjóra fætur, myndi hræddur um að dýri’ð munrli unm om °4>ru • rSYc YS • dýrið tafarlaust ráðást á hann, hrerama hana og var ekki ánægð- ^eni el" a ln8'ar<'n'r 1S • JS a eins og menn vita að oft hefir nr fyrr! en faðir bennar tók hana .. es*-ur- ana a, e ;ir mynr ast e tt komið. fyrir, að pardusdýr ráðast í fang sér. Böm;n hafa erft af 0 vcn re m> en e ag, sem á kvenfólk, sem lotið hefir áfram föður sínum þetta uppáhald á '^ar ar a a u£a aíS þessu ma við að binda á sig þrúgur, eða viltum clýrum og óttaleysi við | tFda^nu tve,x stoðn^ f ’skur taka' upp eitthvað, sem niðtiir hefir ]jau. Faðirinn er hvítur maður ’ 1 1 stanr a m'arg'ar a<: fallið- En þá hefir dýrið vilzt á , kvæntur Tndianakonu. manninum -og Lald'ö Ihann vera £n þaS er mjög sjaldgæft, að ferfætta skepnu. j ókynblentir Indíanar séu dýra- Oft vill svo td, að Indíanadreng- j vtnir eða fari vel með veiðidýr, ir s'tja klukkutímum saman eftir eftir aS þeir hafa fengið þau á dagsetur í slccgarrandum og hafa Vald sitt. Síður en ’svo. Flestir Nauðsynlegt er að stofna félög gát á að dýr fari ekki inn á 1 tlu Játa þeJr þau sæta grimmilegri akrana, sem foreldrar þeinra hafa | meðferð. Eg hefi séð ofurlitla ræktað me'ð rmklum erfiðismun- J Indtanakrakka anga svo sem 4 um. j ára gamla standa með löng pr'k För dýra í 'áarsandinum eða um 1 og berja laxa, sem l%u ósjálf- skógarstígana eru eins og op n bjarga uppi á grynmngum-, og bók fyrir jæssum náttúrunnar krakakrnir ráku uj>p ákefðarleg sárast sverfur að þjóðunum á þessari yf.rstandandi menningar og umbóta öld; og ekkert er á- reiðanlegra heldur en það, að ef kvenfólk fengi jafnrétti, þá yrði þessutm tveimur þjóðarmeinum af létt af 'herðum þjóðfélagsins á stuttum tíma. Nú á yfirstandandi; tíma ætti það að vera mesta áhugamál með- al íslendinga hér í Manitoba, að fá Sem allra flesta til j>ess að rita undir bænarskrána sem áður var getið um, ekki einung's meðal Is- lendinga, helduir einnj g meðal hér- lendra, eftir J>ví sem föng eru, á. Mik-ð ríður á, að fá sem mestan nafnafjölda; betra að bíða lengur og vinna verk ð til fullnustu. Mér er ekki vel kuwmgt uim stefnu kvenréttindafélaganna í þessu máli, en sé hugmynd’n sú, að Ieögja hana fyrir næsta ]>ing, álit eg hana óhej>j>ilega. Þess stærri cg öflugr , sem bænarskráin er, þess meira till.t verður tekið til hennar i þinginu; ]>ví heppilegra, að mér finst, að bíða ánnað ár. Að vísu er mér ekk: kunnugt nema að litlu leyti hvað rru'kið búið er að ger- Vilji ritstjcri Lögbergs gera vel og ljá mér rúim í blaði ’sii,.., hefi eg i hyggju að skrifa kafla vi'ð og v'ð uim næstkomandi nokkra mánu'ði um kvenréttinda- málið, og máske önnur mannfé- lagsmál. Með beztu heillaóskum til allra a jafnréttisfélaganna í Canada. Virðingarfylst, G. J. Olcson. Glenlboro, Man. og heíir sftórir. En starfar af áhuga að þessu málefni. um n standa margar kvæöamestu konur bygðarinnar. Mikils má vænta af því er stundir líða fram, Mrs. H. vSiguröson er forset: ]>ess, en Rósa Christopher- I son skrifari. börnum. Þau þekkja gerla djúpu förin, eftir hjartdýrin, stóru og sigurhróss org við sem þau létu ríða hvert högg, aumingja klunnalegu för'n bjarndýranna, skepnurnar, og loks koma stærri sem víðast um 'bygðir íselndinga, sem hafi' samband sín á milli og náttúrlega svo standi í sambandi yið Canada alrík s lcvenfr. kven- félagið; en það síðan aftur í al- heuns jafnréttis félagi kvenna. — Alt má vinna með samtökum, og kvenfólkið getur kcmxið sínum á- hugamálum i framkvæmd ef sam- tökin vantar ekki; en því m ður löngu léttfótuðu slóðnia eft'r par- dusdýrin, krókóttu slóðimar eftir ana og óðu síðan út i jxillana og systkinin og henda ste'num í lax- | er of kvenfólki sofandi enn j>á; en ‘hlutverk þeirra, sem coon-dvrið, stóru þunglamalegu möröu úr skepnunum síðustu lifs-i Vaka’ er að s ta vlð lllnum- vekja fonn eftir elgsdýnn, hvassbugð- toruna- 1 J óttu slóðina eftir fiskihegrann, j Og það er mjög sennilegt, aþ | Pessarar ste nu- flötu og bre'ðu förin eftir villi- aðrar skepnur fái sömu meðferð- ' Karlmenn ættu ekki að vera að- gæsirnar, tvöföldu holusporin ina eins og f'skamir ef Indíanarn- ! gerðalausir heldur, ef þeir hafa eftir flýjandi minkinn — alt þetta r ná valdi yfir þeim. Af því að j áhuga fyrir heill og velferð kom- finst Indiananum svo skýrt skráð sjá þetta fyrir sér strax í æsku, [ andi kynslóða. Ekkert er aug- á náttúrunnar viða vang að hann venjast þau við það, svo að það ljósara öllum skynibæmm mönn- getur ekki vilst á því. ; verður þeirra annað eðli, og þau j um heldur en það, stríðsbölið og Þáð er undravert hvílíkur þrótt! fínna ekkert til þess, þó að skepn- ' áfengisbölið er það, sem einna Mozart heitir járnibrauitarstöð rnilli Wyn- vard og Elfros í hinni nýju stóni bygð, jSem j-mist er kölluð í heild shmi Quill Lake að Foam Lake bygð. Eg veit að' margir hafa orðið varir við að minna álit er á bæ þessum, og bygðinni umí.iverfis hann, heldur en öðrum hluta þessa héraðs. Eúnis og gefur að skilja, dregur það að sjálfsögðu úr vexfí og viðgangi allrar bygðarinnar, ef einhver hluti hennar, hvort heldur er m ðjan eða útarmarnir, er al- ment álitlð rírt og lífílsvirði. Og það að sjálfsögðu yrðu menn að jxila, ef til ]>ess lægu órækar á- stæður. En hinis vegar er skylt að eyða J>essu óálifí, ef það er ástæðulaust. Nú hagar svo 11, að þessi bær og bygðin í kring um hann er í m'ðju sveitarinnar, á hjartastað hennar. Það mundi þvi verka sem vax- andi visnunarsýki, ef þetta, rang- snúna ál'.t væri látið óátalið. Sannleikurinn er sá, að þessi stóra bygð er bvergi breiðari og j>éttbýlli heldur en einm’tt út og suður frá þessum Ltla 'bæ, og að löndi'n eru upp og ofan eins góð og á hverjum öðrum stað í ný- lendu þessari- Eða hvar em skóg lausari sléttur og gnóðursælli lönd1 í þessari bygð, heldur en kringum Gafða-skólahús? Á stóm svæði i allar áttir útfrá þeim stað era e n- hver allra fegurstu og beztu lönd- in, sem hér eru til. Og þegar hvgðin er mefín eftir afstöðu bú- jarðanna norður að Quill vatni og suður fyr r sænsku bygðina, sem sækir verzlun að þessari braut, þá get eg ekki betur séð, en að Moz- art ætti að standa eins vel að vígi sem bær eins og Wynyard og Elf— ros. Enginn má skilja mg svo, að eg með ]>essu vilji á nokkum hátt draga úr vexti og framför þeirra bæja. Nei. Þeir hafa alls ekki, vaxlð yfir sig ,og vona eg að þeir eiigi fagra og auðnuríka framtíð fyrir sér; en að e:,ns vil eg að á- stæðulaius ótrú og hleypidómar dragi ekki réttan hlut frá Mozart. En hver er orsök þess að bœr- inn bygg st ekki meira? Stærsta lástæða }>ess er sú að C. P. R. félagð hefir gert svo mikið fyrir hina bæina. en svo lít- ið fyrr Mozart. C. P. R Hefir unnið stóirvirki í hinum flutt þar inn fjölda ; og haft ]>ar timum sar sína, og j>ar með ve rz 1 un a rvi úski f’ hafa leitt af samkepn.. og r" “ -íi, verða .r aldrei sagt, að Moz- art skuli endilega vera mjög lítill bær fyr'r j>ví. Hins vegar leiðir j>að, af sjálfu sér, að svo lengi sem engin verzlunar samkepni og ekk- ert fjós er til i Mozart, þá eram við sem næst'r búum neyddir til að sækja svo margt og oft til h nna bæjanna. Takið eftiir j>ví, þér feem ferðist með jtárnbrautinni eftir etidl’langri þessari bygð, og eruð að hta yður eft r hentugum stað til að setja yður niiður sem viðskiftameijn al- menn/ngs, takið eftir þvi, að Moz- art er hentugasfí staðurinn, af því j>ar vantar verzlunarmenn. Þar er engin samkepni fíl í verzlunar- V'iðskÍftlUTl, Munið ]>aö, að ekki er til neins að stanza sncggvast á pallinuin framan v ð lestina og spyrja kaup mennina á staðnum hvemig muni vera að setjast hér að með verzl- un, því j>ó þeir séu undantekning- arlamst vænir menn, þá stríðir það á rnófí hagsmunum jveirra að fleiri setjist þar að. Nei, stanzið lengur, lít’jð í kring um yður og spyrj.ið ittændur, og j>ér iminuð komast að raun um, að i Mozart er einmitt álitlegasta plássið. Karl. undanteknu á sumum trjá ávöxt- um, sem orsakaðist af frostum síðastliðið vor, var góðl, , svo að hagur almennings mun þar af leiðandi vera i góðu meðallagi, svo að menn geta nú í ró og næði glatt sig um hátíðirnar. Jólagleð- in á að byrja hér kl. 5 eftir há- degi í dag, með skemtiskrá, jóla- tré, góðgerðum o. fl. Þetta umliðna iliaust, hefir ver- ið hið indælasta, og alauð jörð á láglendi þar til 20 og 21. þ. m. að dreif hér uim bil 6 þuml. djúpan snjó. Siðan liafa verið blið- viðrimeð liægu frost Fækkun fæðinga á ÉretJandseyjum. > Frá Spanish Fork, Utah, er skrifað 18- Des.; “Hiéðan er fátt að frétta nema sumarblíð'u á degi hverjum. Þó er nú farið að kólna á nótturn. Skænt er nú á vatni á im>rgnana, en j>iðniar altaf á daginn, Kvillasamt er hér held- ur um j>essar mundir. Gengur hér taugaveiki. Lungnabólga hef- ir og stungið sér niður og úr þeim sjúkdlómi lézt landi okkar Gísl: Gislason, ættaður úr Vest- mannaeyjum, dugandi bóndi og vel látinn af öllum sem þektu hann hér. Llann lætur eftir s:g ekkju og tvö börn uppkomin, sem bæði eru gift hér.” Fra Springville, Utalh, er skrif- að 24. Des., 1910: “Þetta ár, sem nú má he’ta útrunnið, má 'heita að hafi verið ág;ett. Uppskera að BOBINSON t m Erakkar fara nú að geta hugg- i sig við það, að j>eir eru ekk na þjoöin, sem fæðingum fækkar Mestu rit'höfundar heims tfiafa verið' fjölorðir um það, og ’ekki að ástæðulausu, að fólksfækk un yæri nreiri á Frakklandi heldur en hjá nokkurri annari þjóð. Skýrslur hagfræðinga sýna, að ef fólki fækkar eins ört og hingað til hefir átt sér stað, þá hljóti svo að fara, að franska j>jóðin líði undir lok. Margir nafnkunnir st j ómmálamenn i Bandaríkjum hafa varað við fólksfækkunar- hættunni þar. Það er aftur á móti ekki fyr en nú á síðari árum að haft hefir verið orð á því að fæðingum væri einnig að fækka á + Bretlandseyjum, þaðan sem her- menn, siglingamenn og stjómvitr- ingar hafa verið sendir út um he:m til hinna fjarlægustu landa, til að ráða ]>ar og ríkja. í nýútkomnum skýrslum lækna- félagsins brezka er inik ð talað um yfirvofandi hættu af fækkun fæðinga á Bretlandseyjum. Fyrir þrjáfíu áram er sagt að 35.4 fæð- ingar kæmu á hvert þúsund lands manna, en nú að eins á síðastliðn- um þrem árum 26.6 4 hvert þús- und að meðaltali. Vifaskuld er æði mikill munurinn á Frakkland: j>ar sem fæðingar era 21.1 á hvert þúsund íbúa. Eólksfjölgun á Þýzkalandi heldur aftur á móíi á- fram að aukast. Siðastliðn þrjú ár eru fæðingar þar taldar 32.4 á livert j>úsund íbúa. Að vísu er það miikil bót í máli, að vegna þess hve hreinlæti og heilsusamlegur aðibúnaður hef r batnað i seinni tíð, þá hefir ung- bama dauði stórum minkað bætSi á Bretlandseyjum og víðar, en samt sem áður hefir fólksstraum- ur nn úr sveitunum til bæjanna, einkum á Irlandi, drjúgum stuðlað að því, að draga úr fjölgun fólks og velliðan—IJt. D'gest. Nýársgjöf handa stúlkum. Yfirhafnir stúlkna við lágu verði. $5.00 viröi fyrir $1.25 50 stúlkna yfirhafnh, bezta nýársgjöf. Kosta venju- Iega $5.00 fyrir . . .$1,25 Kvenlrjólnr kosta alt rð $57,00 fyrir .. $35.00 Allan Line Konungleg pióstekip. Haust-og jóla-ferðir SÉRSTAKAR FERÐIR | Frí xa. Nóvenaber fæst niðursett $ fargjald héOan aö vestan til Livor- f ♦ pool, Glasgow, Havre og Laadána. í + f gildi til heimferöar um 5 mánuðj. Í + J Montreal og Qyebec til $ Liverpool $ Viotorían (turbine)_Oot. 14, Jlov. 11 t Corsican ^ Virginian (turbina) Tunisiat).............. St. John og Halifax til Liverpool Jólaferðir • Oot. Í1, Jlov. 18 £ Oot. 28 + .........4 ? f ■S- ♦ 4 4 t 4 4 i i 4 4 4 41 Virginian flov. 26 Tunisían Deo. 3 Victorian Deo. 9 Crampian Deo. 15 ^ Beinar feröir milli Montreal og 4 Quebec til Glaagow 4 Beinar ferðir milli Montreal og 4 Quebec til iiavre og Lundúna. 1 Upplýsingar um fargjöldi sórstök 4 4 skipsrúm og því um líkt, fást hjá öll- f 4 um járnbrauta-stjórum. 4 W. R. AILAN T General Northwestern Agent ♦ ± WINNIPEC, MAN. t + í Stífla er orsök margra kvdla og óþægind'a, sem gerir æfina dauflega. Tákið :'nn Chamter- lain’s magaveiki og lifrar töflur töflur ('Ghamberlain’s Stomach and Liver TabletsJ. Þær styrkja íffærin og losa menn við öll þessi óþægindi. Seldar hjá öllum lyf- sölum. • «. kaupendur ,,1-ögbergs" Aflnr VjJOllSl en beztn sögnrnar eni npp- gengnsr. ABeins örfáar eftir af sumum þeirra Nú er rótti tíminn. Tilboð um vistir handa Indíánnm. Lokoðum tilboðum, stíluðum til undir- ritaðs og merktnm á nmslaginu: ,,Tenders for Indian Supplies",ver8- ur veitt viðtaka á þesvari skrifstofu ti! há- degis á mífivikudaginn 18 janúarrgn, um aC láta f té vistir handa Indfánum á fjár- hagsárinu, sem endar 31, marz 1912, a8 greiddum tolli, A ýmsum stöBum í Mani- tobn. Saskatchew n oe álberta. Tilbofls evSulilöO mefl öllum skýringntn, geta menn fengiflhjá undirri'n8"m. Laegsta bofii verBur ekki endilega tekiB, né nokkru þeirra. Hlöö sem birta auglýsing þessa án levfis stjórnardeildarinnar, fá enga borgun fyrír. J.D MrLFAN, Asst Uet'nty and Secretary Department of Indian Affairs, Ottawa.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.