Lögberg - 05.01.1911, Side 8

Lögberg - 05.01.1911, Side 8
8. LÖGP.ERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAR 1911. OO $300. FYRIR $ 15Q.§2 Vér höfum nú á boöstól- um. meöan endast, 40 lóöir, sem þarf aö selja hiö fyrsta; þær eru allar eign ama bús- ins, sem nú þarf aö ger.> upp. Þær eru í suöurhluta bæjar- ins, kosta $150.00 hver; $15.00 í peningum; -5.00 mánaöarle.a. Næstu lóöir seldar fyi ir $300.00. Sá sem fyrstur pantar getur gengiö í valiö, og svo hveraf öörum. Skúli Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG. Talsími 6476. P.O. Box833. OOOOOOOOOOOOOOOoO'JOOOOOOOOOO o Bildfell á Paulson, o O Faste/gnasalar Ofíoom 520 Union bank - TEL 26850 ° Selja hús o* loöir og annast þar aÖ ° O lútandi störf. Útvega peningalan. u OOdOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOUOO ( Sveinbjörn Arnason F\STEIGNASALI. Roora 310 Mrlntvre Hlk. Winnipeg. Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir ; útvegar penini;alán. Hefir peringa fyrir kiörkaup á fasteignnm. 4,4'4,4"H,+X X4'4'4,4,4*4’4,4'4*4'4*4*4'4,4'44 | S. Ei. I14LL, Í I ▼ Pi .no and Theory* + + Studio:—701 Victor Street, and || í Imperial Academy of VUsic & Arts j T Dr. Kalph Horner, Director, |* * X 290 VaughaB Street. (?o<22>oo*c^<><=>oo<r>o<><=>oo<=>os | ‘Skilyrði þess \ U aö br uöin vetöi góö, eru \ 1? gæöi h eitisin^. — 5 hefir gæöin til aö bera. — Margir bestu b katar no a það, og biauöin úr þv í ver'a ávali góö — LEITCII llrothers, Oak FLOL'R VIILLS. ake, - - - Manitoba. Brauðið til Nýársins á að vera bezta I rauð. sem unt er að kaupa. Boyd's brauð er bezta brauð, sem góðir bakarar geta búið til úr hezta danitoba hveiti, og kostar ekki meira en aðrar brauð- tegundir. Brauösöluhús Cor. Spence & Portage, TELEPHONE Sherbrooke 680 X Winnipc*K skrifstofa (1 TALSÍMI, MAIN4J26 ^0<O00<Z>00<3>00<Z>0y<ZX)0<O0^ „En^in mjólk jafngóð Crescent“ Þetta segja flestir — sama hvar þeir eiga h in a í bænum; talsím- iö 2874 og einfiver þessara 33ja vagna vorra skal koma næsta morgun. Talsími Main 2784 CRESCENT CREAMER Y CO., LTD. Seru selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. FRÉTTIR ÚR BÆNUM -OG— GRENDINNI Menningar fé 1 ags funduv verður halddnn næstkomandi þriðjudags- kvöld, 10. þ. m. kl. 8. Séra Fr. J- Bergmann talar um “hreyfing- ar í hugsan manna um trúarbrögð- in i.ú á dögum.” Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki þaö sem okkar koi eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrit > gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér S höfum allar tegnndir af harð og lin- kolum, til hituoír, matreið; !u cg gufu- (OFFIR0 véla. Nú er tíminu til að byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaoir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: Horui Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 E. Adam» Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstcfa 224 Bannatyne Ave. Alíþunig skarlatssótt hefir gosið upp með fram Teulon Drautinni og í Woodlands og St. Luarent hér í fylkinu. Læknir hefir verið sendur héðn til að reyna að hefta útbreiðslu sýkinnar. ostaboð Lögbergs. Tii næstkomandi Janúar-loka býöur Lögberg þessi kosta- boö: 1. Nýir kaupendur, sein borga fyrirfram, íá einhverjar þær t v æ r af neðannefndum sögum, sem þeir kjósa sér. 2. Gamlir kaupendnr, sem borga fyrirfram fá e i n a af sögum þeiin setn hér eru taldar á eftir: Hefndin Fanginn í Zenáa Rudloff greifi Rúpert Hentzau Svikamylnan Allan Quatermain Gulleyjan Kjördóttirin Denver og Helga Erfðaskrá Lormes Lúsía (fáein eintök) Almanakið fyrir I 91 I er út komið og veröur sent um- boösmönnutn þess út um landiö eins fljótt og veröur viökomiö. VKRÐIÐ þAI) SAMA OG ÁÐl K 25 cents. Innihald þess er: Tímatalið — Myrkvar — Árstíðiinar — Tunglið — Um timat lið - Páska- tímauilið — Páskadagar — Sultími Velurfræði Herschel's Artól nokk- urra meikisviðburða — Til minnis umlslard—Staerð úthafanna Þeg- ar kl. er 12 - Lengstut dagur — A1 manaksmánuðirnir. Florence Nightingale, með mynd, eft- ir séra F. J B. Kóngurinn og snjótitlingarnir (aeíintýr) ■Myisna. Safn til landnámsscgu ísl. í Vesturh, .'tutt ágrip at landnamssögu ísl. 1 Albertahéraðí með myndum, eítir Jónas J. Húnfotd. Lengi muna börnin, saga eftir séra L. Th Gunnsteinn Eyjólfsson, með mynd, Viðauki við landnámssöguþált Álfta- vatnsbygðar, eftir Jón Jousson frá Slcðbrjót. Mun veróld vor farast í eldi? Helziu viðburöir og mannaiát meðal Llendinga í Vesturheimi. Sendið pamanir yðar til mín, Ólafur S. 1 horg eirsson, 678 Sherbrooke St., Winnipeg. Dr- B. J. Brandson var sóttur fyrir belgina norður t’l Oak Point til eldri dóttitr Mr. og Mrs. P. Reykdal, sem liggrtr í skarlatssótt. Ritgerð hefir Lögbergi borist frá hr. Magnúsi Sigurðssyni, Ár- dal, sem verður að bíða næsta blaðs, með þvi að blaðið var full- j sett er lnin barst hingað. Logberg finnur sér skylt að þakka fréttariturum sínum og öll- um öðnim, er sent hafa þvi frétt- ir og ritgerðir undanfarnar vikur og vonar, að famhald verði á því. Fréttabréfin eru til mikils fróð- leiks og t’Ibreytingar og auka gildi blaðsins til mikilla muna, cg hið sama er að segja um aðrar ritgerð r, er oss hafa borist, að þær varða allan almenning og vekja menn til umlhugsunar um mörg velferðarmál. Mikill fjöldi manna kom saman í Fyrstu lút. kirkju á gamlárskv. klukkan uýí, til að þakka fyrir gamla árið og áma gleðilegs ný- árs. Dr. Jón Bjarnason flutti bæn, talaði nokkur orði og las kvæð: eftir herra Valdemar biskup Briem. Líkar samkomur hafa verið haldnar mörg undanfarin ár 1 kirkjunni, og koma að nokkm leyti í stað kvöldsöngs, sem tíðk- aðist á gamlárskvöld í kirkjum á íslandi. Kensla í íslenzku og íslenzkum fræðum fer fram í vetur á BaMur. Kennarinn er unguir maður, er kom frá íslandi á síðastl'ðnu sumri, Jónas Þorbergsson. Hann hefir stundað nám við gagnfræða- slólann á Akureyri, og er mjög myndarlegur maður og vel gefinn. Nemendur eru um 30, böm og ungl'ngar, og er þeim skift í tvær deildir; er hverri d'eild kent einn klukkutíma hvem virkan dag. Ef Charnberlain’s Jióstameðal j (Chanilberlain’s Cough Remedy) er geflð þegar soghóstinn byrjar, þá kæfir það sog>& niður og eyðir ótta og áhyggjum. Þúsundir mæðra nota það með góðuin á- rangri- Selt hjá öllum lyfsölum. j Lœknist af kvefi á einam degi og nóttu j með því að nota Nval's Laxa cold. Það j eru bragð góðar og öruggar pillur, læhna vel án þess að sýkja magann. Þ>að er ekkert Quinine í Nyal's Laxarold ! Qainino er ágætt lyf.en sumir þola þaö i'.la Laxacold geðjast öllum. Dað starfar með nýjum hætti, Þ>að orvar etnaljreytinguna, hetir bein áhrif á alímhúðin, stöðvar sjúk dóminn og er hægfera enörugt nreinsunar' I ■ yf. Keyuið tJsku (250) og þúr munið aldrei vilja verða án þess ur því. Kaupið hér! /ér höfum öll beztu lyf og þar á meðal ali- ar teguudir «»f Nyai’s heimiiis lyfjbm. FRANKWHALEY 724 Sargem Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Brynjcllfsson $5, Mrs. Sv. Brynj- óltson $5, B. S. Brynjólfsson $1, Björn S. Brynjólfsson $1, B. L í S. Brynjóifsson $1, Pláll Bjarna- son $1, Sigfús S- Brynjólfsson $1, Mrs. S- S. Brynjólfsson $1, Ron- a‘d Brynjólfsson $1, Herb. Brynj- ólfsson $1, Ingi G. S. Brynjóifs-' son $1, Mrs. I. G. S. Brynjólfs- son $1, Ingunn Brynj'óllfsson $1, Carrie Brynjólfsaon $1, Frá Poplar Park, Man.': Jóhannes Guðlmundson 50C., Ólöf Guðmundsson $1, Miss Olöf Guðmundsson 250-, Grímsi Guð- mundsson 25C. Frá Skálholt, Man.: Jón J. Mayland $1, Sig. Björns- son 50'c., Jóna Björasson 25C., G. Bjömsson 25C., B. Bjömsson 25C, Bjöm Björnsson 25C. B. G- Skú'ason, Gran l Forks, i N D„ $1. Frá Barons, Alta.; Jón Kristjánsson 50C, H. E. Hansen 25C , N. P. Rasmussen 25 c„ M- O. Wendellboe 25C. Frá Markerville, Alta.; J- S. Jolmson 50C., B. Stephans- son 50C., J. K. Stephansson 500, Rósa Stephansson 15C., Guðbjörg Stephansson 15C., J- S. Stephans-; son 250., S. G. Stephansson $1, i Stephan G. Stephansson 25C., G. L- Tohnson 25C , Qi. Qirist asson $1. S'gurl. E. Ghristianson $1. H. F. Christianson $1, S. B- Stephan- son 15C.. Hrcfna Stephansson 15C, Ben. Stephanson 15C., Sigurlaug Stepbansson 25C., Helga Ste; han, son 25C., S. K. Joihnson 250-, Þ. M. Jahnson 25C. — Áður auglýst $8075. — Alls nú $136.00. BEZTA HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunm. Reyniö það vg þá muniö þér sarinfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á aö hrúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö þaö aftur. Vér óskum viðskifta Islendinga. : WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Ntofnað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstn verðlaun á heimssýRÍngucniíSt. Louis fyrir kensluacfeið og framkvamdir. Dags og kvölds skóli— einstaklíg tihógn— Gtð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda \ el námið Gestir jafnan velkcmnir. Skrifið eða símið, Main 45, eítir nauðsynlegum upplýsingum. Qfrtn-r'. uJr.nrjJ eýc | 1 91 I -Góðar ráðagerðir—1 91 1 AnnaB ár og meiri rúBagerQir! Ri öajerBir yBar I Lrra biröum annar* ekki uui þær— þer voru ef til vill engar. ÞKT' A ÁR viljum vér verBi yBur hagsælt, og yBur til 4.naegju, Vér lcggjum til *8 þér RÁÐGERIÐ ,.aB teggja alla krafta fram til þ;ss að fr-imkvaemá eitthvaS, aem yBur máaBgagsi veiBa '. Með því að nsiiii eitthvað af námsgreiaum vornm meBan vetrar mánuðirnir ern aB líB«, þá fáið þér alla nauösynlega hjalp til að framkvsema ráBagerBma. Vér höfum hjálpaB mórgum öBrum, vér getum hjálpaB yBur -.......... KENSLU SKÝRING. _______________ Sérsíök ken&la í hærra bókhaldi og reikningsskilum, Pessi kensla er ætl- uð bókbaldsmönnum, sem vilja verða ,,Expei t Accouutants", hyrirlestrar h ddnir einu sinoi í viku. á miövikudagskvöldum kl. 8; byrjar n. janúar 1911. Allur kostnaður að textabókum meðtöldum í>15.0().--Fyrsta árs kenslá í bók- haldi, reikningi, löguir., skrautritun, o. 8. frv handa byrjendum. Kenslustundir daglega í) til 12 og 1:30 til 4 og þrjú k^eld í viku, mánudag, miðvikudag og föstu- dag, kl. 8 til 10. Vetrarnárasskvið byrj.tr miðvikudag 4. janúar 1911. Kenslu kaup: Dagskóli $10 (K) á máouði Kveldskóli $4.(X) á mánuBi eða þriggja mán- aða kensia fyrir $10.00. The Dominion School of Accountancy and Finance 385 Portage Ave. Winnipeg, Manitoba. “Falcons“ 2- þ.m. fóru ^Falcons”, íslenz'cu Flockey - le.kararnir, vestur t l Brandon til aö keppa viö Bran- don Hockey leikara, og fóru héö- an nokkrir menn til að borfa á viðureign þe rra. Svo fóru leikar aö Brandonmenn fengu sigur. Þaö slys vildi til í leik þessum, aö landi vor Oli Eiríksson meiddist allmikiö í auga, og varö aö leggj- ast í sjúkrahús, en vonandi verö- ur hann albata. Dr. Jón Bjarnason prédikaö við morgun gu'ösþjónustu í Fyrstu lút. kirkju á nýársdag, en að kveldi var þar haldin árslokahátíö sunnu- dagskólans, með mikilli viö'höfn. Dr- Jón Bjarnason og hr. Friöjón Friðriksson héldu ræður, en börn- in skemtu nieð söng og upplestr- um. Það vakti mikla eft:rtekt á hátiöinni, aö söngpallurinn var skreyttur mörgum kertaljóisum, er ónefndur vnur sunnudagsskól- ans haföi gefið. Sökum þess, aö1 margir hafa látið i ljós löngun til að sjá aftur leikinn, sem Stúdentafélagið sýndi fyr r skömmu síöan, og einnig af því að margir gátu ekki séö leik- inn þá vegna ýmsra anna, hefir félagið afráð'ö aö sýna leikinn á ný mánudagskvöldiö 9. Janúar á sama stað og með sömu kjörum og áöur. Búningar og alt sem að leiknum lýtur veröur eins vandaö og frekast er unt. Það er víst á- reiðanlegt að þessi leikur veröur ekki sýndur hér oftar, og ættu þvi allir aö nota þetta tækifæri, því á betri skemtun er sjaldan völ- Snjólaug kona Jóns Jónssonar i Selkirk lézt þar í bænum 12. D :s. s-1., 23 ára gömul að nýafstöönum barnsburði. Barniö dó einnij fárra daga gamalt. SnjóLug sa'. var dóttir Jóns bónda Björnsson- ar og Margrétar konu rians ? Grund, milli Hnausa og ísiei.' - ingafljóts- Voru líkin flutt norö- ur til Nýja íslands og fór jarðar- förin fram frá heimili foreldra Snjólaugar þ. 23, Des. og voru jarösett í graíreit Bræörasafnaðar við íslend ngafljót. Snjólaug sál. var góð kona og vel látin af þeim er hana þektu- Miss Guöný Johnson, dóttir Freysteins Johnsons í Church- brklge kom nýskeö til bœjarins og verður hér við söngfræðisnám fyrst um sinn. FTún veröur til ■heimilis 'hjá systur sinni Mrs. Thorvardson, 350 Beverley Str- Næsta sunnudag veröur sunnu- dagsskóli og guðsþjónusta i Tjald- búðarkirkju á venjulegum tíma, og á laugardaginn les séna Fr- J. Bergmann meö fermingarlxirnum á sama stað eins og hann er van- ur aö gera. Frá Wynyard er Lögb. skrifaö 31. Des. 1910.': “Tíðin hefir ver-; ið fremur góð að þessu, töluvert frost í gær og dag, um 10 stig neðan v ð zero. Fólki líður hér vel, uppskera góð síðastl. haust, enda er fjör í landaverzlun. Lönd I ganga kaupum og sölum stööugt og verðið 3—4 þús. dollara.” Islenzka bamastúkan "/Eskan" haföi mjög ánægjulegan fund síðastliðinn laugardag í Goodtemp lara salnum, því forstöðukonur stúkunnar höfðu imdirbú’ð mjög skemtilegt jólatré, og var bömun- um útbýtt af því allskonar góð- gæti og hátiöarspjölum- Fórst konunum starf sitt vel úr liendi og börnin öll svo himinglöð og á- nægð. 6. Des- siöastl. lézt að heim’l tengdasonar síns, Steindórs Árna- sonar í Ardalsbygð í Nýja ísla 1 ii. Bjöm Hermannsson,fyrnt:n bóilí á Selstöðum i Seyöisfirði, 77 áca að aldriað aldri. Var dugnaðar- maður mesti og búhöldur góður, en nú farinn að heilsu og blindur síðustu árin. Eitt af börnum lians er Sveinn lög-fræðingur Björnsson áður 11 heimilis í Minneota, en nú fluttur til Saskatchewan, og kom hann þaðan að vestan til að sjá um jarðarför föður síns, sem fór fram í Árdal 16- Des. Sömuleið- is var þar og dóttir Björns, Jó- hanna, frá Winnipeg. Cand. theol. Þórsteinn Björns- j son messaði í Tjaldbúðark rkju á nýársdag í forföllum séra F. J. Bergmanns, sem þá lá rúmfastur. j hann er nú á batavegi. Gleraugu í gullspöngum fund- ust fyrir helgina á sniðgötunni frá endá Wellington ave. yfir að- Sher brooke stræti. Eigandi getur vitj- að þe'rra að 655 Welbngton ave. A sjöundu síðu þessa blaðs er auglýst gott land til sölu í nánd við Candahar. Af vangá hefir fallið niður nafn þess inanns sem menn eiga að semja við um kaup- n. Það er hr. S. S- Anderson, Glenlxjro, Man. Gjafir til minnisv. Jóns Sigurðssonar Hr, Olafur Eggertsson kom hingað t:l bæjarins fyrir jól og mun dvelja hér eitthvað fram eftir vetrinum- Hann hefir dvalið á búgarði sínum i Saskatchewan síðan snemma í vor, en það hefir verið venja hans undanfarin ár, að vera hér í bæum nokkttm tima að vetrinum. Hinn 10. f.m. andaðist að heim- il: sinu á Baldur, Man-, ekkjan Guðbjörg Magnúsdóttir, 78 ára gömul, úr lungnabólgu. Hún var fædd i Núþasveit í Þingeyjarsýslu og fluttist hingað' vestuir fyr'r 30 árunt. (ivaldi fyrst lengi í N. Dak , en 12 árin síðustu á Baldur- Munið eftir leik Stúdentafélags- ins “Hún iðraðist”, sem verður sýndur i Goodtemplara salnumí 9- þ.m. í se:nasta sinn. Iæikurinn bvrjar kl. 8.30 e. h. Misl'ngar hafa gengið í Argyle- bygð síðastliðinn inánuð, sérstak- lega i austurhluta bygðarinnar. Mrs. Helga Vigfúsdóttir ffrá Samkomugerði) í Winnipeg. á bréf á skrifstofu Ivögbergs. Jón smiður heilsar öllum sínum gömlu og nýju skiftavinum að 790 j Notre Dame ave., þar sem hann ! hefir verið undanfarin ár. í saskotalistanum til Mrs.Mark- ússon, Árnes P. O., birtum i Lög- bergi fyrir skömmu siðan, er sagt að Guðrún Ingcflfsdóttr hafi gef- ið $1. Þetta er ekki rétt- Hún gaf $8.00. Þetta biður Mrs. Markússon Lögberg að leiðrétta. Mun villa þessi hafa verið í hand- riti því, er blaðinu var sent, en alls ekki prentuninni að kenna. Frá Winnipeg: Gunnar Einarsson $1, Baldvin Einarsson $1, Stefán Thorson $1, Mrs. St. Thorson $1, J- T. Thor- son 5oc„ Charles G- Thorson 25C, St. H. 'Thorson 25C., Bergþór K. Johnson $1, Mrs. B. K. Johnson $1. He'ga Johnson $1, Flis John- son 50C., Kristjana Johnson 50C., Ingibjörg Johnson 5oc-, Maria Johnson 50C., J. V- Ðalmas 1.25, Halld. Jóhannesson $1, H. E. iMagnússon $1, B. M. I-Æ>ng $1, Þuríður I-ong $1, G. F. Ix>ng 50C, F. J- Long 50C., Ásm- Bjarnason $1, Aðalbj. Jónasson $1, Sveinn (íslenzkir Hockey leikarar hér í bæ hafa beðið Lógberg fyrir grein þá er hér fer á eft r. Hún kom svo se'nt, að hún gat ekki birzt i seinasta blaði,—R tstj.J Saga íslenzkra Hockey leikara er nú orðin næsta gömu1 hér í VVinnipeg, og að mínu áliti okkur íslendingam í sinni röð ekki minni sómi en frammistaða okkar fram- úrskarandi námsmanna, business- j manna, hænda og annara duglegra ! landa, sem ,iafa nálega í öllum greinum, þar scm um samkepni við hérlenda menn hefir verið að ræða, Ixir'ð höfuðið hátt og stað- ið framarlega og oft fremstir í rö^inni- Það cr óþarfi að rifja upp þá sögu, hún er svo vel þekt meðal ’anda vorra í þessum bæ, ásamt nöfnum þeirra félaga, er hafa! haldið uppi leik jæssum meðal ís- j lendinga, <JN. I„”, “J. A. C-” og “Vík'ngar”. Það eina, sem eg vil: minnast hér, er, að fyrir rúmurn tveim árurn, þegar útkljáð var um Hansons bikarinn vorið 1908, koniu þessir gömlu keppinautar sér saman um að sameina krafta sina, til þess svo að keppa sem al- íslenzkt Hockey félag gegn hér- lenclum keppinautum, og sýndu j drengirnir sinn norræna anda með j því að gefa þessu fé'agið nafnið Falcons■ Fyrsta vetur.nn, 1908 til 1909, j náðu þeir að verða næst efstir í röðinni í “Intermediate Leagne”. Næsta vetur, 1909 til 1910, voru j þeir efstir, með því að vinna fjór- j um sinnum, tapa að eins einu sinni og &era e'tt jafntefli, — þar sem ! næstu keppinautar,— “Monarchs’, j sem unnui árið áður, unnu þrisv- i ar, töpuðu einu sinni og gerðu tvö jafntefli. Nú í ár hefir Falcons tekist að ná þeirri viðurkenningu meðal hérlendra Hockey le:kara, að fá1 inngöngu í það sem kallað er "Senior I.eague of Western Can- ada”. Það samanstendur af fjór- um félögum, einu frá Brandon, einu frá Kenora, Ont, og tveimur j frá Winnipeg: “W.A.A.A.” og 1 “Fakons”. Hoákev er sértaklega canad'sk- ur leikur- Það er hvorki smábær | né stórbær t’l í landinu, sem ekki státar sig af einum eða fleirum 1 Hockey félögum, og þar serii Is- lendingar em niðunkomnir, hafa j þeir tekið meiri eða minni þátt i jæssum þjóðlega leik. Fn þeir eru líka þeir einu af hinum mörgu út- lendu þjóðflokkum, sem byggja þetita mik'a Vesturland, sem hafa kom ð á fót alþjóðlegum Hockey- félagsskap inran! yébanda síns e’gin þjóðflokks og sem hafa síð- an haft dug og djörfung til að' keppa um æðsta helður i þessu til- hti, sem • fáanlegur er i Vestur- Canada, — cg eg hefi engan efa á j>ví, að þeir nái þVÍ takmarki, cf e'kki í ár. ])á næsta ár. Fg álít það skyldu allra ísLnd- inga, sem unna karlmannlegum í- þróttum, að veita þessum ungu og efnilegu mönnum sitt ítrasta full- tingi. Vér getum gert það á þan i hátt að hjálpa ]>eim peningalega ti1 að mæta þeim mikla kostnaði, seni þeir verða að leggja út í þeg- ar i byrjun, svo sem iborga fyrir skautaskála til æfinga, einkennis- búninga og annað þvíumlíkt. Sá kostnaður í byrjun mun verða um $300. Auk þess eru allir þessir drengir fátækir, og j>urfa að vinna fyrir sér daglega, en tíma- tap til æfinga og ferðalags til Brandon og Kenora (því á báðum þessum stöðum verður le'kið auk hér i WinnipegJ úthehntir a!t það, sem sanngjarnt er að ætlast ti' að þeir leggi sjádfir af mörkum Þar næst og ekki minst getum vér hjálpað þeirn með því að sækja dyggilega alla þá kapple:ka, sem fara fram hér í bænum—láta þá finna til þess, þegar til orustu kemur, að þeir eiga vini trausta og trygga, sem vaka yfir hverri þe:rra hreyfingu og gleðjast yfir drengilegri framsókn eða karl- mannlegri vörn, og sem vildu gjaman af remsta megni stuðla t'l j>ess, að s'gurinn vrð-i Falcons, — og íslendinga- H’nir ýmsu kappleikir, sem Falcons taka þátt í, farai fram á eftirfarandi dögum 6. Jan.: W.A.A.A. gegn Falcons 13. Jan.: Kenora gegn Falcons- 20. Jan.:. Falc. gegn Kenora. 27. Jan.: Falc- gegn W.A.A.A. 3. Febr. Branidons gegn Falc- 10. Febr.: Falc. gegn Brandons. /. B. Skaptasou. BV.V.V.Vf.V. I# SímiB: Sherbrooke 2615 ; ú | KJÖRKAUP Í Bæjarins hreinasti og lang fl 1 bezti KJÖTMARKAÐUR er ' ♦♦♦♦ OXFORD ♦•♦♦ KomiB og sjúiö hið mikla úrval vort af kjóti ávöxtum, fiski o. s. frv, VerBið hvergi betra Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa ar.narsstaðar úr því. , « I I.Xgt Vekð.Gæbi, Einkunnarorð: < ' ( Areiðanlb K). I !j Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 15c upp 12 Kálfs lifur lOc Tunga ný eÖa sölt I5c §i Mör lOc pd Tólgur lOcpd. > 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. P feil :< :: ■ •: tmmmms&mmœTsmgsimKmr mrjfifl Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrii norðan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið í vikunni þrens konar postulinsvarnmg með nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stöðinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, lcönnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 20C. 0g þar yfir. Vér vonum þér reynið verzlun vora; yður mun reynast verðíð eins lágt og niffur í bæ Nr. 2 leður skólapoki, bók cfg j blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 Þegar þér kaupið hóstameðal hamla börnum, þá munið að Cham berla'n’s hóstameðal fChamber- lain’s Cough RemedyJ er óbrigð- ult við 'kve>fi, sogi og þrálátum hósta, og engin skaðvæn efni í því. Selt hjá öllum lyfsölum. Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPFG LAUNDRY 261--283 Mena Street Phone Main 666

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.