Lögberg


Lögberg - 12.01.1911, Qupperneq 1

Lögberg - 12.01.1911, Qupperneq 1
 24. ÁR WINNIPEG, MAN., Fimtudagirín 12. Janúar 1911. NR. 2 Hudsonsficabrautin. Mackenzie og Mann vilja leigja hana. Frá Ottawa fréttist á föstudág- inn var, aö Mackenzie og Mann hafi látiö fara þess á le.t viö sambandsstjórnina, aö fá aö leigja Iludsonsflóabrautina meö áþekk- um kjörum eins og GrandTrunk Pacif c járnbrautarfélagiö starf- rækir austurhluta þjóöeigna meg- inlands brautina. Þetta er haft eftir einum mikilsmetnum em- bættismanni í járnbrautar mála stjórnardeildinni. Mackenzie og Mann bjóöast þá til að greiða i árlega rentu þrjá af hundraði af fé því, sem brautin hefir kostað, ef félagi þeirra veröur leyft aö starfrækja brautina vaxtafrítt í sjö ár- Margir íbúar Vestur- fylkjanna eru andvígir því að sint •veröi þessu tilboöi Maokenzie og Manns. Spánarkonungi veitt tilraeði. Nýskeð var Alfons Spánarkon- ungi veitt tilræð., en hann komst þó undan ómeiddur. Svo stóö á, að hann kom til borgarinnar Mal- aga ásamt með Canalejas, for- sætisráðherra, og fleiri tignum mönnum, og ætlaði að dvelja þar svo sem viku tima. Þegar kon- ungur kom jlámbrautarstöðina hafði þar safnast saman fjöl- menni mikið, er æpti fagnaðaróp við komu hans og fylgdi á eftir vagni þeim er hann ó.k í til hallar fylkisstjórans. Þegar að höllinni kom, sté konungu.rinn niður úr vagn'num, þakkaði lýðnum fyrir hedlaóskirnar, og í því að hann var að ganga inn í höllina kvað við skammbyssuskot, sem þykir vist að konungi hafi verið ætlað, þó að hann sakaði ekki, en tve r menn aðrir urðu fyrir þvi og særðust- Lögreglan skarst óðara i leikinn og sló hring um höllina og dreifðist síðan mannfjöld'nn- Konungur sigldi brott næsta dag með föruneyti sínu til Melilla og fylgdu skemtisnekkju hans tvö varöskip. Góð ráðsmenska. Hagskýrslur sambandsstjóma'r- innar bera það með sér, að tekj- u.rnar siðasíliðinn mánulð' hafa orðið hátt á aðra miljón fram yf- ir það, sem þær voru á sama tima í fyrra. Alls hafa tekjurnar orð- ið mu mánuði þessa árs $85,665,- 833, eða rúmum tólf miljónum hærri en þær urðu á sama tíma- b;l í fyrra. Útgjöldin þessa níti mánuði hafa orðið $52,994,133, eða rúmtim fimm miljónum hærri en á sama tíma í fyrra. Jarðskjálftar í Turkestan. Jaröskjálftar miklir urðu í löndum Rússa í Turkestan í Asíu um miðja fyrri viku. Mest kvað að þe m í Somioyetchensk hérað- inu; eyddist þar bærinn Wyerny sem var stærstur bær í þvx hér- aði; íbúar þar 23 þúsundir. Flest hús hrundu í bænum; fréttir ó- Ijósar svo að ekki hefir enn orðið unnugt um, hve mikið manntjón bef r orsig. Tjón varg af. ja;g. Turkesmn ÞCSSUm * fIeÍrÍ bæjumí Alberti. Alberti, fyrrum dómsmálaráð- gjafi og lsiands ráögjafi var í (yrra mim*‘ ■ ange,slsvist fyrir Jjfct ’nUm VUr ekki áfrýjas og 20- f- Var han" «uttur á skioT 11 Horsens fan^elsis i Sk P 1 á &eIsls’ l)ar sem hann ídann v uæStU ánim æfi"nar. Hann va; hmn rólegasti á leið- ;nn>- helt stutta ræöu yf,r sínu Um’ - JlakkaSl Saalumonnum sinum goða framkomu o. s frv Cgar kom aS landi, var margt manna fynr, og hafði Alberti þá spurt, hvort lýðurinn mundi kalla að ser _ smanaryrði, 0g virtist liann rnjog kviða því. En þeo-ar hann ste g á land þögöu allir og þeir sem naesfr stóöu tóku of- an. Ilann var fluttur hið skjót asta í fangelsiö og þar var hon- 11 m tekið með aliri kurte;si. ]\Tenn hafa anmkast yfir óhamingiu lians; ^San af fær hann að lifa óáreittur. Rússar og Þjóðverjar. Keisarar semja um forræði Persíu. Rúlssakeisari _og Þýzkalandls- keisari ern um þessar mundir að semja með sér forræði Persíu, og varð sá árangur af fundi þeirra, i Potsdam í Nóvember- mánuði í haust. I samningum þessum sem nú eru orðnir heyrin- kunnir, kvað það skýrt tekið fram að Þýzkalandbkeisari neitjar því að hann eða stjóm hans hafi nokkur yfirráð á Persaland', en viðurkennir forræði Russakeisara í norðurhluta landsins. Rússa- stjórn hefir í notum þess lofast til að taka þátt 1 að byggja Bag- dad jámbrautina, sern lengi hefir verið um rætt að leggja ásamt aukabrautum út frá henni og veta Þjóðverjum flutningaleyfi um þá braut. Bæði Englendingar og Frakkar munu líta svo á, að Rússar ha.fi brugðist þe'm og sniðgengið þá í þessu máli. Gallagher dæmdur. Nú hefir loks verið kveðinn upp dómur í máli James J. Gal- agher, þess er skaut á Gaynor borgarstjóra í New York í sumar- Hefir Gallagher ve.-ið dæmdur í tólf ára fangelsi- Réttarþaldið stióð yfir að eins skamma stund, og kviðdómurinn var ekki nema rúma hálfa klukkustund að koma sér saman um sekt Gallagliers. Hinn sakfeldi tók dóminum mjög rólega. Órói í Manchuríu. jFrá Pekin berast jþaer fréttir, að Kínverjar í Manchúríu hafi stofnað víðtækt leynisamband; í því skyni, að reka Japana brott úr landinu. Enn fremur er þess látið við getið að Japanar séu að auka setuhð sitt í Manchúríu, og hefir það æst Kínverja enn meir gegn þeim. Það er og sagt, að Rússar hafi í hyggjui að ná undir sig Harbin og þrengja að Japön- um. Drepsótt sú hin mikla, sem geysað hefir í Manchúríu í haust og vetur, er nú í rénun. Djarfir bófar. Nýskeö stöðvuðu tveir bófar hraðlest 1 grend við Reese í Lítah og rændu þar eitt hundrað farþega- Einn mann, svertingja, skutu þeir til bana, en særðu tvo aðra- Ræningjarnir héldu lest- inni kyrri í rúpian klu'kkutima og höfðu brott með sér alla skrautgripi og skots lfur farþeg- anna. Litlu siðar rændu sömu þrjótarnir tvær konur þar skamt frá og höfðu brott með sér ýmsa skrautgripi, sem þeir tókix af þeim. Sérstök lest með 25 vopn- uðum mönnum hefir verið send send út til að handsama ræningj- ana, en þe‘r vorii ófundnir er sið- ast fréttist. Atkvæðasala. Rúmlega þrjú hundruð manns hafa verið sviftir atkvæðisrétti í Adams county í Ohio, eftir að hafa játaö það á sig, aö þeir hafi selt atkvæði sin í kosning- unum í Nóvember í haust. Alls lxafa 1,500 kjósendur verið kærö- ir um að hafa rofið kosningar- lögin. Prestur nokkur var kærð- ur um að hafa selt atkvæði sitt fyrir $10, og annar maður sem talinn er að eiga $50.000 virð', er sakaður um sama brot og liafi hann fengið fyrir atkvæðið sittJ $7-50. Eldsvoði í Ottawa. Á fimtudaginn var kviknaöi i verkstofu efnafræðinga stjórnar- hnar í Ottawa. Voru þar mörg eldfim efni svo að eldurinn magn aö st skjótt og varð við ekkert ráðið. Verkafólkið komst út með naumindnm svo að manntjón varð ekki. en húsrým' það er tvær stjornardeildirnar bjuggu í brann til kaldra kola. Skaðinn af eld- inunx er metinn um fjörutíu þús- undir dollara- Myrkur í Minneapolis. Rafaflstöð borgarinnar brennur. Á föstudaginn var bárust þær fréttir frá Minneapolis, að kvikn- að hefði 1 rafstöð borgarinnar, og hún stórskemst, svo að engin raflýsing yröi þar gerð í bænum, og allar iðnaðarvélar afllausar og eng n simskeyti væri hægt að senda, og ekkert fréttasamband að hafa við borgina nema með talsímum. Blöð urðu eigi sett fyrst x stað heldur og mylnum, kornhlöðum og öðrum stórbygg- ingum var lokað nokkrar klukku- stundir. Sprenging í rafat'lsstöð- inni olli brunanum. Fimtán menn voru inni i stöðhni þegar spreng- ingin varð, en all r komust þeir út lifandi; þrír þeirra meiddust nokkuð. Tjónið af eldinum er metið um hálfa m ljón dollara. Urðu úti. Janúarmánuður hefir verið ill- v'ðrasamur og hafa slys orðið no'kkur: menn kaíið og orðið úti. Þannig varð kona ein úti 5. þ.m. og sonur hennar tólf ára gamall. Hún bjó á heimilisréttarlandi sinu í grend við Portal í Sask. og hét Mrs. S. Tumer- Þau mæðg'n höfðu farið út í fjós kveldið sem þau urðu úti, og vilst á heimleið- inni, og haföi fjósið þó ekki ver- ið nema svo sem- 60 til 70 faðma frá íveruhúsinu. Morguninn eft- ir kom bróðir Mrs. Tumer til heimilis hennar og fann þá yngri börnin tvö, á þriðja og fjórða ári, hálfdauð úr kulda, en lík húsmóð- urínnar og sonar hennar fanst ekki fyr en eftir langa leit. Þáu hafði hrakiö undan veðrinu langa le:ð, óg sást það er þau fundust að síðasta t lraxm hennar hafði verið að skýla drengnum með því að breiða ofan á hann kápuna sem hún hafði verið í. Eldspýtnabann. Horfur eru á að bannað veröi eftirleiðis að búa -til hinar svo nefndu “parlor” eldspýtur í Bandaríkjum, ef að lögum verð- u.r frumvarp senx þ'ngmaður einn frá Illinois ríkinu hefir borið upp i congressinum um þaö efni. í frumvarpinu er bannað aö búa til* hvítar og gular fosforeldspýtur. Orsökin er sú að fram hefir kom- 'ð við nýjar rannsóknir af hálfu stjórnarinnar, að það er afa--- hættulegt að fást við tilbúning fosforeldspýtna, og hafði Taft for seti meðal annars skorað á þing- ið að semja lög er að einhverju leyti drægi úr þe'rri hættu. Or bænum. Tíðarfar hefir verið kalt undan farna viku og stórhríðar veöur á mánudag og þriðjudag, með mik- illi snjókomu á mánud. og þriöju dag- Umferö strætisvagna hefir gengið seint og sumstaðar tepzt með öllu. Járnbrautarlestum hef- ir mik ð seinkað, vegna snjó- þyngsla- Svartidauði? Uggað um að hann gangi á Englandi. Það er haft eft r Sir Lander Brunton, nafnfrægum brezkum lækni og gerlafræðingi, sem nú er á leið til Indlands í erindum brezku stjómarinnar, að hann búist helzt við að svartidauði hafi gert vart við sig á nokkrum stööum á Englandi, einkum á tanganum milli Orwell og Stour. Fyrst hafi menn haldiö að þetta væri bráð lungnabólga, . en" nú þyki það fullvíst, að þetta sé lungnadrep, sama sýkin er geys- aði um Evrópu á miðölJunum rg olli þar mestu manntjóni. Sir Brunton kvað fara með sérst'öku umboði frá brezku stjórnnni 11 að rannsaka orsakir drepsóttar- innar, sem geysað hefir urn I íd- land og Kínaveldi síðastliðið ár. Vænta rnenn sér m;kils visindalegs árangurs af för hans. Ný svæfingaraðferð. Tannlæknir nokkur í Ottawa Dr Mark McElhinney, hef r ný- skeð fundið upp ráö til að svæfa ínenn með rafmagni. Hefir hann gert vél nokkra i því skyni, og r.efnir hana “telelectron”- Vél þess: svæf.r menn með því aö láta þá verða fyrir mildum áhrif- um hinnar svo nefndu “Hertzian rc faf lsöldu”. Uppfundningamað- frinn er vongóður um það, að ;k gar menn fari að kynnast upp- fundning sinii muni algerlera •’ci ða hætt aö svæfa mc .n nmð “íther’ ’eða “clorofor.ni'' rn raf- magnsvélin notxxð í þess staö- ráösmönnum til aö semja um kaupin við stjómina. Söluverð var $40,000, eða sú upphæð, sem varið var til að koma talsímunum á. Sveitarráöið ,hefj> þyorki grætt né tapað á kaupunum. Framveg. is annast fylkisstjómin rekstur þessara talsima. E. D. Martin, sem her var i kjöri móti Sanford Evans viö seinustu borgarstjóra lcosningar, hefir höfðað mál út af kosning- unum og krefst þess, að Evans verði sviftur embættinu, en hann sjálfur skipaður í það- Sakar- giftir Martins eru þær, að Evans rnenn hafi haft margskonar rang- incli og lögleysur í frammi í und- irbúningi kosninganna- Evans hefir höfðað mál móti Martin fyrir samskonar sakir, en rann- sókn er ekki hafin í rnálum þess- um enn. Landar vorir i Leslie hafa af- ráðið að halda mikið miðsvetrar- samsæti 1 Leslie 20. þ-m- og birt- ist auglýsing um það á öömm staö í þessu blaöi. Forstööunefnd samsætisins hef r boö ö ritstjóra Lögbergs til gildis þessa, en hann getur þvi miður ekki sótt þaö, þó að honum hefði verið að því hin mesta ánægja. Stúdentarnir Jón Einarsson og Tón Thorarinsson frá Lögberg, Sask., komu til bæjarins á föstu- dagsnóttna var. Höföu fariö heim til að vera hjá skyldfólki sínu um jólin. Þeir fóru að heim- an á þriðjudag, en töfðust þetta á leiðinni vegna snjóa á b-aut- inni, sem lestin komst ekki í gegnum. Með þeim kom Miss Þóra J'horarinson, sem dveluir hér einhvern tíma 5 bænum. Man'toba stjórnin hefir keypt talsmia' erfi það, er sveitarstjórn- in í Argvle kom á fót hjá sér í fvrra- Oddviti sve'tarráösins, hr. Chr. Tohnson. kom h-ngaö í fvrri viku ásamt þrem enskum sveitar- Sú breyting var gerð á talsíma kerfi bæjarins síðastliðinn sunnu- dag, að skift var um nöfn og númer á öllum talsímum á svæð- inu norðan frá C. P. R. jám- braut suður að Sargent og Ellice ave. og austur að vesturhlið Main stx*ætis. Alt þetta svæði verður framvegis kallað “Garry” i tal- símaskránni- Það er mjög ó- þægilegt að skifta um margra ára göinul númer, og hlýtur að valdia ruglingi fyrst í stað- Sér- staklega varð mönnum lítið gagn að þessum Inýju númerum á sunnudaginn og fyrri hluta mánu dags, því að nýju talsimaskrám- ar vom þá ókomnar. En nú eru þær fengnar. Minnisvarðinn. (Hv'ót til Islendinga vestan hafs.) Heyr kallið þungt, en þó svo blítt, frá þjóðar hjarta-rót, er fyllir lotning frjálst og þýtt hvern frónskan -hal og snót: að reisa bróöur bautaste n þeim bezt er unni lýö, og græddi þúsun-d móður mein á meðan entist tíð- Heyr, Island kallar: Komið böm í kærri þökk og ást, td sæmdar þe m í sannleiks vöm og sókn. er aldrei brást, er setti mark á móður skjöld, sem máir engin tið og ljómar fagurt öld af öld til auðnu frónskum lýð. Nú endurhljóma orð;n sterk af okkar kæru grund, þvi sagan geym r göfugt verk frá gifturíkn stund, þá sigurhetjan bærði brand, sem brann af helgri glóð, með ægishjálm, er lýsti land og lyfti vorri þjóð. Min kæra þjóð! nú les og lær þins liðna bróður orð, þar hljómar rödd svo hlý og skær og helg frá móðurstorð, er kveikt lýði ljós og von með lífs ns sigurkrans, því Jón hinn mikli Sigurðsson var “sverð og skjöldur” lands. Fram! fram, með huga, hönd og sál að heðra m nning Jóns, er lagði þekking, þrótt og mál í þarfir móðurfróns, Á meðan Tslands æðar slá og ýtar heyja þing vor Saga geymir göfg og há hinn glæsta þjóðmæring. M. Markússon. Séra Oddur V. Gíslasoa andaðist hér í bænum síöastl ðinn jriðjudagsmorgun, úr hjartasjúk- dómi. Hann hafði ekki legtö rúmfastur áður. Kom úr ferð á þríðjudagisnóttina, en sjúkur mjög. Hann var kominn á átt- ræðisaldur,, en! mjög em til skamms tnma- Hans vexiSur nán- ara minst síðar. Jaröarför séra Odds V. Gísla- sonar fer fram á föstudaginn kl- tvö, frá heimili hans á Sherbrooko stræti. heimi, sem hafa full not hinna þar nyrðra, en dýraveiöar litlar ensku skýringa. Bókin er ókom- svo að Indíanar þar um slóðir eigi in hingað enn, en þeir sem vilja erfitt uim þessar mundir. eignast hana geta pantaö hana 1 hjá H. S. Bardal bóksala, sem1 Rúmar tvö hundruð mílur er mun geta gefið mönnum upplýs- nú búið að leggja af G- T. P. ingar um verð hennar. Lögbergi hafa bæzt margir nýir kaupendur við áramót'n Menn kunna að meta stækkun blaðsins. ,1us ihrunið og manntjón oröið ÍHjómin sent hjálp íbúum í Eelis (Juebec fylki. Jarðskjálftar mikiir hafa verlð á Grikklandi undan farna daga Anarkistar í Lundúnum. Þriðja þessa mánaðar gerði lögreglan í Lundiinaborg aösúg að húsi nokkru, þar sem anark- ■U1JT x xstar hofðust við. Þeir hofðu lok- f} lk'nu, þar sem jarðskjálftamir hn'a gert mestan skaða. Snjóa mikla hefir lagt í Alpa- að húsinu ramlega og vörðust alt hvað af tók og skutu í sifellu á lögreglul ðið. Þá var kallaö her- t ÁRIÐ 1910. um þessar mundir. Og hafa þvi samgöngur tepzt stórum á því svæði. Miklar skærur með Tyrkjum og Munið að íslenzku læknarnir hér í bænum hafa skift um tal- simanúmer og festiö yður i minni nýju númerin- Þaö getur ve-ið nauðsynlegt að muná þau. Sjá skrána yfir talsímana á öörum stað í þessu blaði. 11. þ. m. andaðist bér í bænum að 638 McGee stræti, Mrs. Þor- steina Júlia Sigfurðsson, eftir langvarandi vanheilsu • Málfræði Wimmers óskast keypt á skrifstofu Lögbergs. Nýskeð er komin út fom-ís- lenzk orðabók með enskum þýö- ingum, eftir G. T. Zoega, yfir- kennara mentaskólans x Reykja- vík- Oröabók þessi er ómissandi hverjum manni, sem les fomsög- ur vorar og ætti aö vera kærkom- in öllum íslendingum i Vestur- hð til aðstoðar og hof þaö skot- p 0, Tf , , Beduinum a Syrlandi- í siðusta hrið a husið. Loks kom þar upp .,, ,, , , ...., ’ .v orustunm m stu Bedumar 4-0 af eldur og var þa slokkvihðið sott. . ,.v. . TT . , . f . ‘ , . sinu hðx, en 600 voru teknir til Anarkistarmr vddu ekki gefast fan<ra upp og vörðust seinast af hús- j ö þakinu, þegar ólift var orðið inni : fyrir reyk- Fjöldi áhorfenda safn-: Heimilis landtökuleyfi hafa aðist saman til að horfa á þessa verið afgre dd 1,959 a landtöku viðureign, sem stóð stundum sam- skrifstofum sambandsstjómarinn- an. W’inston Churchill ráðgjafi ar siðastliðið ár Árið þar fyrir kom aö meðan á atlögunni stóð, voru afgreidd 1,360 landtökuleyfi og fór ekki fyr en henni var af- á skrifstofunum- lokið. Þegar grafið var í rúst- (Framh-) Bandaríkin.. Þaöan eru þau helzt tíðindi, að segja á hinu liöna ári, að flokkur Republicana beið ósigur við þingkosningar, svo að Denxókratar verða í meiri hluta í neöri deild sambandsþingsins næsta kjörtíma'bil. Flokkur Re- publicana hefir setið að völdum í landinu hátt upp í hálfa öld, hefir átt mörgum mikilhæfum mönnum á að skipa og að vísu hefir landinu verið stjórnað mest- allan þann tíma með mikilli at- orku og skörungsskap. Framtiö- arhorfur flokksins hafa víst aldr- ei verið jafn glæsilegar eins og á síðustu árum, meðan Roose- velt sat aö völum, og þvi mun ó- sigur hans hafa komiö flestum á óvart. Mönnum kemur ekki sam- an um hvað valdið hafi • Sumir telja svo, aö Roosevelt hafi látið of mikið á sér bera í seinni tiö. almenningi hafi mislikaö heim- sóknir hans og veizlusetur hjá konungum og keisurum; hann hafi haldið sér of mikið fram ,og alþýða hefði viljað sýna þessu á- trúnaðargoði sínu, aö hann ættí meira undir fylgi almennings en sjálfum sér. Aörir segja, sein líklegra er, aö ahnenningi hafi mislíkað framkoma flokksins og forsetans í tollmálum á síöasta þingi, og ftindist hann helzt til hallur undir ofureflismenn í stór- verzlun og iðnaöi. Demokratar gera sér góðar vonir um að kjósa forseta úr sínum flokki 1912, og eru helzt nefndir þar til rikisstjór- amir Harmon og Wilson, rneð því að Bryan kézt ekki vilja vera 1 kjöri lengur. En fáunx mundi koma það á óvart, þó að Repub- likanar bœru hærra hlut í le ks- lokin, því að sá flokkur hefir löngum reynst skæður, þegar á hólminn hefir komið- Að öðru leyti hafa fá stórtíð- indi gerzt í landinu, með því aö slys af brunum, árekstri jám- brautelesta, sprengingum í nám_ um og manndráp í i upphlaupum verða þar fleiri og færri á hverju fNiöurlJ unum, fundust átta lík, er menn Fimtán manns biðu bana en Gco'ge konung af dögum- burður þessi hefir vakið At- hið ætla að sé öll af aðkomumonnum, fimtiu meiddust j jámbrautarslysi en um nofn þe,rra er okunnugt. sem varð 6 þ m 5 grend vig Mik’ð fanst þar af skotvopnum Natilcart j Cape nýiendunBÍ j og morðtækjum og þykir senut Su5ur Afr;ku. legt að þeir hafi ætlað að ráða Ein af lestunum á Grand Trunk . , v , ., brautinni teptist í snjó sunnan viö tnesta umtal meðal storveldanna, .. , ... , r , . v ’ Melville 4. þ.m. 1 21 klukkutima. og þykir timi tíl kominn að allar ~ , v . ,. . v , harþegar vom orðmr ínnantomir þioöir leggist a eitt um aö ut- , , , , , 1 ; , . . þegar til Yorkton kom, þvi að ryma anarkistum . f r , ... , , . . J þeir hofðu ekkert haft tíl matar annað en sóda-kex þenna tíma sem lestin var um kyrt. an. Eignatjón af eldsvoða í Canada Hvaðanœfa. Systir Mrs. Emily Parkburst, brezku kvenréttínda konunnar nafnfrægu, hefir set’ð í fangelsi og Bandarikjum síðastliðið ár er í Lundúnum um hríð fyrir ó- tah’ð að nema nærri því 235 milj- spektir. Hún var látin laus fyrir ónum dollara. fáum dögum og andaöist skömmu eftir að hún kom úr fangelsinu. Þrjár miljónir ekra norðan við Kvenréttindakonur eru háværar Edmonton verða bráðum aug- um að hún hafi sætt þar harð- lýstar sem heimilisréttarlönd- neskjulegri meðferð. Sjö ráðgjafar sambandsstjóm- Ferðamenn norðan frú Hud- arinnar í Ottawa lögðu af stað sonflóa segja óvanalega góða tíð suður til Washington í samninga Ný talsímanúmer: Hér fer á eftír skrá yfir nokkra ísl. “business’ ’menn, lækna og kaupmenn, sem skift hafa uin talsimanúmer síöastliöna helgi: A. S. Bardal, Garry 2152, 2151. H- S. Bardal, Garry 1964. Drs. Bjömson og Brandson, Garry 320 og 321. Dr. O-Stephensen; Garry 798. Ritstj. Lögbergs, Garry 465. Eggertson og Hinrikson, Garry 2683- Wellington Grocery, Garry 2681. Jón Eggertsson, Garry 3627. Gisli Goodman, Garry 2988 °g 899. Skúli Hansson and Co., Garry 34œg 341. Heimskringla. Garry 4110- Johnsons Board ng House á Elgin ave., Garry 2408. B. Pétursson kaupmaöur, Garry 2190. Thordarson bnkari Garry 4140- O.S.Thorgeirsson. Garrv 3318. S. Thorkelsson, Garry 463- leitun við Bandarikiastjcm um vms merk m’lhríkjamál , og stendur samninga viöleitni sú nú sem hæst.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.