Lögberg


Lögberg - 12.01.1911, Qupperneq 4

Lögberg - 12.01.1911, Qupperneq 4
4- V LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1911. LÖGBERG Gefið át hvern firatudag af Thk Lög- BEKG PrINTING & PUBLISHING Co. Coroer William Áve. & Nena St. Winnipbg, - - Manitopa. STEF. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. UTANÁSKRIFT: TWp L#gbcrg l’iintiuu & 1’nWishing Co. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. íutanXskbipt ritstjórans: EDITOR LÖGBERG P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 Samskotin. Það er að sjá a|f nýkomnum íslandsblaSum, aS samskot til minnisvaröa Jóns Sigurössonar eru hafin meðal íslenrlinga í Kaupmannahöfn, og aS ens byrj- utS á Islandi, en þó ekki komin á fót samskotanefnd, er siSast fréttist. Fréttimar um fjársöfn- un hér veröa aö sjálfsögðu til að flýta fyrir samskotunum austan hafs. Á íslandi eru til 5,000 kr. í sjóöi, sem verja á til þessa minn- isvarða; það er afgangur af því, sem skotið var saman fyrir 30 ár- um, þegar mnnisvarðinn var reistur á leiði Jóns Sigurðssonar og konu hans. Með því að stuittur timi er til stefnu, má vel vera að hinn fyr- irhugaði m'nnisvarði verði ekki fullger á aldarafmæli J. S. 17. Júní næstkomandi, þó að það væri að vísu æskilegast. Mestu skiftir vitanlega,. að minnisvarðinn verði sem veglegastur-. Það hefir komið til brða, að fela Einari Jónssyni myndhöggv- ara að (gera likneski Jóns S g- urðssonar, en aðrir vilja láta hvern keppa um það sem vill. Vér vonum að Einar Jónsson verði hlutskarpastur, ef til samkepni kemur. Samskotin hér hafa gengið fremur hægt enn, en þó vitum ! vér að h'n tiltekna upphæð fæst í tæka tið. Enginn vafi er á því. En sikemtilegast væri. að menn ! gæfi sem fyrst. Hr. Skafti Brynj- j ólfson, 623 Agnes Str. hér í bæ, j er féhirðir nefndarinnar, og er brotaminst að sencla honum sam- i skotaféð. ekki greiddar af broti úr dollar, eða centum færri en hun lrað; það er alvanalegt i öllum póst- sparisjóðum. En Bandaríkjastjómin vill líka hvetja þá til spamaðar, > sem leggja vildu hjá sér lægri upp- hæð r en einn dollar, fimm ce.it, tiu oent, tuttugu og fimm cent o s. frv. Þeim mönnum til hægri vika eru gefin út frimerki (stamps), sem keypt fást í hverj- um póstsparisjóði, þegar þetta nýja fyrirkomulag er komið vel á veg. Þessi frimerki ná til nærri hvaða brots úr dollar sem er. Landstjórnin ætlar sér ekki að láta sparisjóðs'inn 1 cgin liggja :ó- hrærð, heldur setur hún þau á vöxtu undir eins og þau koma henni í hendur- Þau verða lögð inn á þjóðbankana er greiða stjóminni vitund hærri rentu, en hún greiðir innlagshöfum. Á þan hátt býst stjórnin við að fá inn nægilega mikið fé, til þess að greiða lcostnað'nn sem verður í sambandi við tilhögun þessa. Nú sem stendur eru í Bandá- ríkjunum 1,703 sparisjóðir, eða sem næst einn sparisjóður fyrir hverjar 52,000 íbúa. í skýrslu sinni fyrir fjárhags- árið 1909 til 1910 segir póstmála- stjórinn: “Peningar í Bandlaríkjum eru nú taldir $3,000,000,000. Af þessu fé eru 65 prct- eða sem næst $2,- 000,000,000 í vörzlum eigendanna sjáífra, eða kiomið fyrir tál geymslu ýmsa vega, svo að ekki verður uppskátt. En ef póstspari- sjóð.mir væru brúkaðir eru m kil líkindi til, að fé þetta kæmist inn í banka landsins og bæri hæfilega vexti til gagns landi og lýð. Ef hver maður í Bandaríkjum legði að eins einn dollar inn í sparisjóðina, þá mundi veltufé landsins aukast um $90,000,000. Ef fimm dollarar væri lagðir imn af hverjum íbúa til jafnaðar, mundi veltuféð aukast um $450,- 000,000. En hvað svo sem þessi aukning veltufjárins kann að verða, þá má þar við bæta öllum þeim miljónum frá innlagahöfum fædclum erlendis, er nú, eft'r að sparisjóðirnir hafa verið settir á stofn, leggja þar inn fé sitt, í stað þess að leggja það inn í erlenda sparisjóði.” Samskotanefndin hefr ekki farið fram á að hver einstakur gæíi meira en $1.00. en vitanl gi er hver sjálfráður að þvi, hvað hann gefur, og margir hafa gefið meira. En mestu skiftir, að sam- skot n séu aJmenn. Vér göngum að því Vísu, að hver Islendingur teiji sér skylt að heiðra minning Jóns Sigurðssonar með því að leggja í minnisvarðasjóð’nn, og helzt að Iáta bömin gera það líka- Látum samskot þessi bera fagr- an vott um vitiiing þá, sem allir Islendingar ibera fyrir starfsemi og minning Jóns Sigurðssonar- Póstsparisjóðir. Núna um áramótin tóku til starfa í Bandaríkjunum fjömtíu cg áttá póstsparisjóðir, einn í hverju ríki og sinn í hvom terri- tóríanna New Mexico og Ari- zona. Svo er fyrir mælt, í lögunum v'ðvxkjandi sparisjóðum þessum, að hver sá maður, karl eöa kona, sem er eldri en tíu ára, skuli geta lagt fé inn í sjóðina undir sínu nafni, án þess að foreldrar, fjár- haldsmenn eða skuldheimbuimenn fái komið 'höndum yfir það fé. I slíka sparisjóði getur gift kona lagt inn fé án þess, að maður hennar geti skert það, eða náð einum skildmg af því til umráða. Það eitt er gert að skilyrð', að hltitaðeigandi hafi ekki fleiri en einn reikning í sparisjóðnum undir sírtu nafni- E ns dollars innlag þarf minst til þess að hefja sparisjóðsre:kn- ing. Tveggja centa renta er greidd af dollar hverjum, sem lagður er inn t póstsparisjóðina. Rentan er færð til innte'cta að eins einu sinni á árl. Rentur eru Ejögur ár: 1906, 1907, 1908 og 1909, voru seldar i Bandaríkjum' póstávísanir, borgatdegar erlend- ■ is, fyrir $3x2,000,000. Póstmála- j stjórinn heldur, að menn munu að ' miklu leyti hætta við að kaupa þess kyns póstávísanir, þegar fólk liafi koniist að raun um það, að það geti áhættulaust lagt fé sitt nn í pcstsparisjóði stjórnarinnar, ! og verði þannig stórfé kyrt í landinu. Afurðir bændabýla í Norðvestur- IiblÍju. Það vita allir, að stórstígar eru framfarimar og að hratt vex vel- megun manna í Vestur Canada, en þó mun fæsta hafa örað fyrir því, um síðastl.ðin aldamót, att I bænda afurðirnar hér í landi j mundu verða orðnar jafnm klar að tíu árum liðnum eins og þær eru nú, eða að bændabýlin í Norð vesturlandinu mundu gefa af sér sem næst áttatíu miljónir dollara árlega- Hér framan af í sumar síðastl., þegar hitarnir vom sem mestir, vont horfumar ekiki glæs legar. Menn héldu að alt mundi skrælna UPP °S mesti uppskerubrestur vetða. Og vtða skemdist til m k- illa muna, en þó rættist nokkru betur úr en á horfðist, þegar rign ngamar komu i Júlí, svo að hveitiuppskera mun hafa orðið sem næst hundrað miljónir bush- ela. Verð á hveiti hef r verið að meðaltali þrem centum m:nna fyrir hvert bushel en 1909, en þó all gott, og hefir hveiti sem sent hefir verið til markaðar fyrir árslok verið selt fyrir $48,181,- 548-35- Hafrar, bygg og hör hef r ver- ; ið selt fvrir Sio.4^8.Töln i vert m:nna sent til markaðar brð af höfrum og bvggi, en áður; höræktin aftur mikið að aukast, enda er verðið hátt, og af þeim rúmum tíu miljónum dollara, sem áður eru nefndar, hafa nærri sjö m ljcmir fengist fyrir hör. En þó að kornyrkjan sé orðin megin afurð bændabýla í Norð- vesturlandinu, þá eru aðrar af- urðir, svo sem af kvikfjárrækt og garðrækt ekkert smáræði. Aðalmarkaðurinn er hér í Win- nipeg, og þar hafa ver.ð seldar 1910 þessar afurðir af bændabýl- um í Norðvestu,-landinu fyr.'ir ut- an komtegundir. Nautgripir fyrir .. $9,568,611.00 Svín fyrir........... 1,533,620.64 Saiuðfé fyrir ...... 194,190.25 Smjör og ostar .... 2,448,155.31 Kartöflurð rófur og hey fyrir...........7,818,000-00 Samtals $21,567,577.20. Þessar afurðir em því; nálega helminguir verðmætis komyrj- unnar. Nýjar stjórnarskrár. Nú er sem óðast verið að flýta fyrir að koma Arizona og New Mexico formlega í tölu Bandaríkj- anna. Stjórnarskrár frumvörpin eru tilbúin en íbúamir þurfa enn samþykkja þau og cengressinn síð an að veita þeim staðfestingu. Ibúar territóríanna búast við því, að hægt verði, ef til vill, að hraða þessu hvoru tveggja svo, að bæði Arizona og New Mexico 'hljfófti fbrmlega inntöku í ríkja- sambandið fyrir 4- Júlí næstkom- andi, og verði þau þá orðin 47. og. 48. stjarnan i Bandaríkjafánanum og aðnjótandi þeirra réttinda að senda fulltrúa á nýja kongressinn, sem saman kemur í Desember- mánuði næstkomandt- Blöðin fara mjög loflegum orð- um um stjómarskrá New Mexico og telja hana hóflega orðaða og skynsamlega, og lausa við alt í- burðar málskrúð. Þjóðernis ágreiningurinni var það málið, sem mestu ski.ti, á- greiningurinn milli Mexikana og ibúa af spænskum ættum. Bannað er í stjórnarsikránni að stofna sérskóla, og enginn grein- armunur er gerður á kjörgengi hinna ýmsu borgara t'l embætta eða opinberra starfa, svo sem kviðdóma og þ. u. I. En það eitt er gert að skilyrði, að allir stjórn- ar embættismenn skuli kunna að mæla á enska tungu, og er ekki liœgt annað að segja, en að það sé sanngjarnt. Ékki er nein gangskör beinlínis gera að því í stjóriarskránni að takmarka áfengissölu, en ríkis- stjórninni er veitt full heimild til að ráða svo fram úr því máli, sem henni sýnist. Plinu opintera og auðfélaganefndinn:1 er veitt vald til að ráða farmflutnings taxta, með eftirliti hæstaréttar. Þjóðar- atkvæði /referendum) er lögboð- ið, en það er að ýms lagafrumvörp sé skylt að bera undir atkvæði ríkisbúa, er vald eigi á að hafna j þeim eða staðfesta þau. Stjórnarskrárfrumvarp Ar'zona er eitthvert hið styzta, sem menn muna eftir. Það er að eins 16,000 orð, og hefir heyrst, að íbúunum í territorúnu geðjist ekki sem bezt að því að ýms.u leyti. Demokrat- ar voru í miklum meiri hluta á flokksþing'nu,, þar sem frumvarp- ið var samið, meðal annars vegna þess, að þeir höfðu heitið kven- réttindamönnum, b ndindismönnum jafnaðarmönnum og frjálslyndum republicönum öllu sem þeir báðu um- Bæði bindindismenn og kven- réttinda vinir halda því nú fram, að flokksþingið hafi ekki efnt lof- orð sín. Frumvarpsákvæði um að gefa konum fullan atlcvæðis- rétt á við karlmenn, var felt, og annað ákvæði fékk sömu afdrif. Það var um að leggja það undir dóm íbúa í Arizona, hvort ríkið skyldi t-anna áfengissölu eða ekki- Fjórir flokkar íbúanna eru sagðir andvig:r þessu nýja stjórnarskrár- frumvarpi. Það eru: kvenrétt- indavinL, . bridinrlismenn, íhalds- 'am r re-ubl canar og íhaldssamir ’emók-atar. F.nn fremur er sagt. að vmcir hrina fr’á’slyndari re- t'iih'i- ana "g d'Tnókrata miini | rrre ða atW'°ð i móti f -nmv rp- j ; inu, af þvi að þeim finnist það of frjálslegt, og 1 tlar likur séu 11 að j það muni ná staðfestingu í Wash- ington,. Það er sérstaklega eitt atriði í lagafrumvarpinu, sem margir eru sáróánægðr með; það atr.ði, sem sviftir alla borgararétti í ríkinu, sem ekki geta lesið stjórnarskrána á ensku. Er þetta aðallega stýlað gegn Mexikönum og fóiki af spænskum ættum, og halda menn, að þetta muni koma af stað nýjum þjóðern sdeilum, því að nærri þriðjungur roskinna manna í Ari- zona má e.gi mæla á enska tungu. Maeteriinck ('Líkrigaskáldið Maurice Maet- erlinck í Belgíu, er talinn með frægustu stórskáldium, sem nú eru uppi, og er þó ekki nema liðlega miðaldra maður. Kóna hans hef- ir nýlega skrifað fróðlega grein um hann í tímaritið “Contempo- rary Review” 1 Lundúnum og er hér á eft'r útdráttur úr þeirri ritgerð): Eg hirði ekki að skýra ná- kvæmlega frá daglegu háttemi Maeterlincks. Þér veriSið í raun og véru litlu fróðari, þó að eg skýri yður frá, að hann dvelur að sumrinu í Normandíu, en að vetr- iniurn í Suðurlöndunum. Hann fer snemma á fætur, skoðar blóm sín og ávext:, býflugurnar, ána og stóru trén; sezt að skriftum en gemgur að því búnu út i garð- inn. Að lokmutn morguinverði skemtir hann sér við íþróttir sín- ar— rær um ána, f er . !>'freið eða á hjólum eða gengur. Þeg ir kvöldar, les bann við ljós og fer timanlega a'ð hátta. Þessir smá- munir eru eins og skip, stór og smá, sem bera farm lifs'ns- En hvert er þá insta og dýpsta eðli Maeterlincks? Það er um- hugsun. Hann vinnur lítið, ef vór köllum það eitt vinnu þegar hann situr við skr ftir. En hon- um mundi þykja það barnaskap- ur að hanga lengi yfir verki- Ekk ert væri fjær skapi hans og hug- myncliuim. Þó get eg ekki hugs- að mér ástundunarsamari mann en hann, því að þegar frá eru dregnar nákvæmlega tvær stund- ir á dag, sem hann ver til skrifta, þá er enginn hlutur , sem truflar hina sifeldu, svo að segja ó- breytilegu ástundun hans á degi hverjumi. Hann sýnir áþreifan- lega í framkvæmdinni hið “starf- andi iðjuleysi,” sem fætt hefir af sér öll djúpsæustu störf, sem orð- ið hafa til þess að víkka sjón- deildarhring mannsandans, og flutt hafa Ijós i hugi vora, svo að “beztu blómin greru” og báru fagrau ávöxt. Þegar hanri er á gangi og nýtur friðsælu þagnar- innar, þá koma honum i hmg þau yrkisefn', sem hann færir í letur hvern morgun með óskiljanlegum hraða. Hver sem á kost á þvi að veita starfsemi Maeterlincks nákvæma eftirtekt, hann verður þess var, að undir meðvitund í sál hans á feykilega mikinn þátt í starfi lians- Störf hans eru ekki ávöxt- ur af andlegri áreynslu eingöngu; ]>au eru sprottin af afli, sem er sistarfandi, .sívakandi og vinnur að honum óafvitandi, utan við hann og virðist fá mannlega rödd og lesa honum fyrir þau hugljúfu skáldrit, sem hann hefir samið um hluttöku þá sem undirmeðvitund þessi á í liugsunum vorum. Felst ekki sönnun um þenna dulda kraft í þeirri blindu hlýðni, sem ræður starfsemi hans? Öll þau ár, sem við höfum verið sam- an, hefi eg aldrei séð hann þvinga sig til ritstarfa. Hann virð'st rita án tafar eða áreynslu, og er auðsveipur einsog bam, sem hættir leikum sínum á tilteknum tíma og tekur til þegar því er leyft, og aldrei hefir hann áhyggj ur af þvi, sem hann hefir þegar fært í letur. Hvem morgun ái settum tíma, er eins og upp ljúkist gluggi og við honum blasir víðsýni, mann- úð og háleitur sannleikur, og þó að glugginn lúkist aftur, þá er verkinu þó ekki lokið. Þaið held- ur áfram án þess að gera vart við sig, meðan hann gengur og skoð ar býflugnabú eða blóm- Það heldur áfram og sjónde'ldarhring- ur hugsainanna skýrist, sannleiiks atriðin flykkjaslt saman eins og| óskadísir, sem stundum koma til vor í svefnhörga, og bjóða oss er vér vöknum að leysa þau viðfangs efni , sem vér höfðum árangurs- laust glimt við . Maurice Maeterlinck er fæddur í Gbent. 29. dag Agústmánairir rP6?. Uann er komrin af fom- flæmskum ættum. sem rekja má til 14. aldar. Hann ólst upp í Oostacker, á bökkum mikils skipaskurðar, sem samtengir bæ- inn Ghent og lit-nn hollenzkan bæ, sem Terneuzen heitir. Það var e.ns cg hafskip n 1 ði gegn uin garðinn hjá honum og vörp- uðu skuggum sinum á blómvaxna vegi. Og hugur drengsins, sem bæði var alvarlegur og gLðvær, ofsafenginn en þó hægur, varð frá blautu bamsbeini umkringdur þeim hlutuim. sem dróu hug hans að skáldlegum v ðfangserium. Alt hjálpað.st til: — landslagiö, uppskeran, blómin, ávextirn r, bý- flugurnar, áin og umfram alt stórskipin, sem sigu hægt fram hjá hlaðinu hver veit hverju, cg færandi úr fjarska hugsanir frá fjarlægustu löndum jarðarinnar. Ef æskustöðvamar hefðu svo að segja boðað forlög barnsins, þá er auðvelt að sýna, hvemig þær speglast siöan í ritum hans, svo að vér sjáum þær fyrir augum vorum í Ieikritum hans. Klaustr- ið í St .Wandrille, þar sem Maet- erlinck dvelur að sumrinu, er alveg eins og hinir ímynduðu kastalar i ritum hans; sjónarsvið hans eru fjölskrúðug. Vér sjáum rústimar við ána, lindir, vatns- bunur, hjalla, óteljandi göng, skrautdyr, fornt viðarskraut, klaustur, kapellur og jarðgönig- Þegar Maeterlinck hafði hlotið uncf rbúnings mentun, tók hann að nema lögfræði. Foreldrar hans vildu að hanri yrði lögmaður. Þess varð vart á skólaáruim hans, a'ð hann var hneigður til skáld- skapar, og það þurfti að uppræta. Hann bjó yfir sínum fyrirætlun- um, en vissi hvernig bezt vær; að taka laga-náminu. Hann félst á að fara til Parísarborgar og lúka námi. í raun og vem fór hann til að leita trausts og hvatningar svo að hann gæti lialdið áfram fyrirætlunum sinum. I höfuð- törg'mni styriktusti fyrirætlanir hans og drautnarnir tóku að skýr- ast. Hann las ,skoðaði listasöfn, umgekst listamenn og komst í kynni við skáld. Hann kom aft- ur til Ghent, öruggur í köllun sinni, Og þó að hann færi að óskum föður síns, þá vöktu þó fyr.ir honum þær næðisstundir, sem hann þráði. Hann gekk í lögfræðimgafélag og 'gegndí lög-i mannsstörfum- Hann var mjög samvizkusamur og var gæddur rólegu hugarfari. Jafnframt tók hann að fást við ritstörf og hneigðist meir og meir að þe m, og i félagi við tvo vini sína hóf hann bókmentastörf sín á því, að rita í nokkur smá-timarit. Nýárs ljóðagerð í J?pan. ("Eftir Austin Medley.J Skáldin í Japan bafa miklar á- hyggjur og he.labrot «n nýárs- leyt'ð, því að þá fer fram árleg keisaraleg ljóðasamkepni, sem er háttað eins og nú skal gre'ma: Smemma (í Desember ákveðlur hirðin yrkisefnið, öllum er heimilt að senda kvæði, en ekki nema eitt. Allar stéttir þjóðarinnar taka | þátt í þessari samkepni og árlega berast fjörutíu til fimtiu þúsund- ir kvæða til yfirmanna ljóða- skrifstofumnar, sem er í heimilis- stjórnardeild keisarans. Þar eru miklar annir um nýársleytið, með því að allur þessi fjöldi kvæða er nákvæmlega rannsakaður, og val- in úr svo sem fimm eða sex hundruð kvæði. Úrvals kvæðin eru lögð fyrir Takisako barón, formann stjó rnardeildarinnar, og velur hann úr þeim tíu, er hann leggur fyrir keisarann, sem er æðsti dómari. Þessi alþjóðar samkepni er ný- lega til orðin í Japan. A fyrstu viðreisnar tímum rikisins, kom keisarinn á fót ljóða samkepni um hvert nýár, en þá var ekki | öðrum leyft að keppa en fáerium hirðfrúm og göfugmennum- Þeg- ! ar núverandi keisari kom til ríkis 1 þá breytti hann tilhöguninni svo, að hann leyfði öllum að yrkjá ikvæði um ákveðið efni, og freista hamingjunnar. En þó er almenn- ingi vitanlega ekki leyfður að- gangur að skáldafélagi hirðar- innar, því að þar eiga ekki nema örfáir útvaldir sæti. Samkomur þessar eru mjög hátíðlegar, og hefjast með þvi, að ávarp er þrí- lesið, frá keisaranum, og þá ann- að frá drotnrigunni, en því næst kvæði annara félagsmanna, og að lokum hin fáu kvæði óviðkom- andi manna, sem undanfarin ár hafa istaðist eldraun nýárssam-i keppninnar, og borist keisaranum til eyrna. Kvæði keisara og drotningar bljóta ein þá sæmd, að vera þrilesri. Aðrir minn háttar höfundar yerða að sætta sig við ein-Iestur. Lestur þessara smáversa' er míkil list, og árlega velur ke:sar- inn einhvern til að lesa þessi kvæði, sem er því' sérlega vel vaxinn- Árið sem leið hlaut Nijo prinz þann heiðuir, en hann er ættfaðir e.nnar göfugrar .fjöl- skyldu af fimm, er keisaradrotn- ingin hefir ávalt verið, kjörin úr- Þegar lesarinn hef r lokið starfi sínu, kemur röðin að öðrum embættsmanni (a.1 fjórumj, sem á að syngja kvæðið, sem lesið var, með viðeigandi lagi, en hin- ir þrír syngja “kórinn” eða við- lagð, og minnir það á fomöld- ina, er sungin voru ljóö P ndars, | sem óefað hafa verið sungin með ákveðnum lögum. Yririsefnið 1908 var grenitré fram undan Shinto hofinu, og hlaut ung stúlka verðlaunin, sem var við nám í Peerees skólanum. Grenitréð i Japan er vitanlega eri aðalprýði landsins, og trén þar fá lögun og svip, sem hvergi sézt annarstaðar. Yfir ihinar Iöngu víggirðingagrafir, er lykja um keisarahöllina, breiðast göm- ul tré, er rétta út greinirnar á einkennilegan hátt, og litask ftin á dimmgrænum, skjálfandi viðun- um, sægrænu vatninu í gröfunum og gráum steinveggjunum, sem gerðir em úr afarstórum steinum og án steinlíms, — eru svo til- fcomumikil, að það svarar kostn- aði að fara langar le.ðir til að sjá þau- Árið 1909 var yrírisefnið enn um grenitréð: “Grenitréð í snjónum”. Samkepnin var þá mjög mikil og listasöfn í stór- bæjurnuim héldu mynda sýningar, sem skýrðu yrkisefnið, svo að skáldin gæti hlot ð andag.ft við að skoða myndiraar. Það vildi svo til, að vér vorum staddir í Kyoto safnriu um nýársleytið, og tókum eftir þrem mönnum, sem voru að færa sér sýning þessa í nyt. Einn var skólakennari, ann- ar búðarmaður og h.nn þr.ðji auðsjáanlega efnamaður- Menn mega ekki halda það sé mkil fjár upphæð, sem kemur fólki til að keppa um verðlaunin, þvi að sjálf verðlaunin era Hril, og að mestu til málamynda. Skáld,umum eru það ærin laun, að vita keisarann lesa kvæði sin, og þúsundir manna færa kvæði sín í letur af einskærri ást til ljcðagerðarinnar. ímyndunaraflið birt st ekki ein- asta í ljóðum þeirra, heldur og í allri 1 st þeirra- Vér minnumst þess vel, að vér komum inn í starfstofu listamanns i Japan, og beiddumst sfcýringa. Listamað- urinn kvaðst fús td að láta allar skýringar í té, ef sér leyfðist áð- ur að spyrja oss spumingar. Vér féllumst á það, og því næst var oss boðið að horfa í tíu mínútur á mynd þar á veggnum, en að - því búnu áttum vór að heyra spurninguna. Vér settumst þess vegna n ður á gólfábreiðnna og horfðum vandlega á málverkið, sem var stórt- Neðst á vinstra horni þess sást aftan á refsiiöfuS, en efst til hægri handiar sást vínviðargrein með einum berja- klasa. Að öðru leyti sást ekki annað en hjimrnge murinn, mál- aður af mikilli snild og fegurð, en þar varð ekki kom ð auga á nokkum hlut. Þegar þessar merkilegu tiu mínútur voru 1 ðn- ar, spyr listamaðurinn: “Viljið þér sjá allan reflnn?” En vér þektum skaplyndi samtíðar vorr- ar og svöruðum:' “Nei, engin þörf er á því, vér getum gizkað á livern g hann er.” “Ágætt,” sagði listamaðurinn, “þér kunnið að meta eitt aðalatriðið í list vorri.” ímyndunaraflið gerir líka vart | vð sig í sönginum, því að hvað eru þeir annað, hinir “hljóðu samsöngvar”, sem hirðin le kur viS sumar . hátíða guðsþjónustur, þegar allir liáta sem þeir leiki á hljóðfæri sín, og þó grúfjr dauða þ<jgn yfir öllu? ,Núverandi keisari i Japan, er skáld gott, og er sagt að hann eigi í minnisbókum sínum sex eða átta hundruð þúsundir smá- kvæða, og það mundi ekki vera fjarri sann að segja, að niargar miljónir slíkra smákvæða, þess- ara litlu málverka, hafi varðve zt frá gleymsku og sé sífelt höfð yfir af óþreytandi gleði, meðol allra stétta. Japansmenn eru á- kaflega hrifnir af gamanyrö vn, og útlendingur, sem orðinn er svo fær í tumgu þe rra, að hann geti komið fyrir sig orðaleik, fær strax orð á sig fyrir fyndni. Smekkur þjóðarinnar kemur að sjálfsögðu fram í ljóðagerðinni, og ef unt væri að þýða Thomas Hood á þeirra tungu, þá mundi það vekja fe'kilega eftirtekt. Sá maður, er þykir hafa einna mest vald á málinu, er Takasaki barón, formaður kvæðadeildarinnar. Og hann er að likindum frægasta skákl Japana, sem nú er á lífi- Meðal skáldkvenna þykir mikið koma t l drotnintrar nnar og fólk dáist mjög að ljóðum hennar. Gamh Yamagata, prinz og mar- skálkur, hinn ótranði, íhaldsami fhc ÐOMINI4IN ö/VNk shLKlkk UTlkVlh Alls konar bankastorf af hendi leyst. Sparisjóötideildin. TekiP viö iunlógum, tra $i.oo aö upphaeÖ og þar ytir Hæsiu vextir borgaöir tvisvar siQDuœ á ári. Viðskittum bæoda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefmu bréfleg innleg^ og úttektir afgretddar. ósk- aO eitir brétav»ðskittum. Greiddur höfuðsftúll .. > 4,000,000 Varoajó«r og óskiftur gró«5i > 5,400,000 lnnlog almennings ........>44,000,000 All^reígnir...............>59,000,000 Innieignar skírteini (lettcr of credits) seli. sem eru greiðanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. stjó.mmálamaður, hefir hlótið mikla skáldfrægð, þar sem keppi- nautur hans í stjómmálum, hinn kæni Ito prinz, gat ekkert ort á japanska tungu. en tókst ve! að yrkja á kínversku. Oft ber það v ð, að vel kunn- ugur vinur, sem engum dytti í hug að hugsaði um annað en dag- leg störf, verður á vegi vorum eiitthvert kvöldið og er þá að yrkja kvæði, og ást til ljóða verð- ur vart á meðal allra stétta. Og því fer svo fjarri, að ljóðagerð þessi sé að réna, að með hverju; ári fjölga þeir, sem þátt taka í nýársljóðunum, og fleri og fleiri Ijóð eru send td hirðarinnar. Ber- um nú saman andlegt atgerfi um- komulítilla verzlunarmanna í Jap- an, sem eru að yrkja smákvæði uim eitbhvert fagurt yrkisefni, í því skyni að það mætti bera ke’s- aranum fyrir augu,, v ð umkomu- litla enska verzlunarmenn, sem liafa allar klær úti til að komast í sæmileg efni og fá atvinnu hjá einhverju ivindilingafélagi; saman1 burðurinn verður ekki sjálfsþótta Vesturlanda þjóðanna 11 sæmdar. Það fer ekki hjá því, að mönnum finnist Japansmenn hafi val ð sér hið betra hlutskiftið, og látum oss vona, að hin nýbyrjaða iðn- aðaröld þar i landi kyrki ekki þessa fomu og fögru íþró't. (Naton, Londcn.J Jcla-póstspjcíd. (Úr Manchester Guardianj. “Ef eg lifi það e.nhvern t’ma að njóta hvildar frá stjórnarstörfum, þá ætla eg að yrkja sögukvæði í tómstundum mínum.” Þetta sagði Gladstone Við þann, sem þetta rit- ar vorið 1892, og spurði eg þá: “Um hvað ætlið þér að yrkja?” Hann svaraði með mesta ákafa: “Eg ætla að yrkja lof um póst- spjöld. Cowper orti um legubikk sinn. Eg ve t að póstspjöldin e ga það miklu fremur sk!lið, að um þau sé ort; þau hafa ge.t mann- kyninu. mikið gagn. Eg ætla að stæla kvæði Cowpers um legu- bekkinn, og byrja svona: “Eg yrki um póstspjöld.” Þetta fyrirhugaða kvæði er ugglust ófullgert, þvi m ður, eins og margt annað, sem orö ð hefði höfundmum til ævarand' hróss, ef út hefði komið. Mér e- ekki sú líst léð, að yrkja, svo að eg verð að bera fram lof mitt um þetta efni í óbundnu máli. Eg verð þó í þessu efni að við- hafa e nskonar heimspek lega var- færn; — eða “visindalega aðferð”, ef yður likar það betur — þegar eg ræði um þetta efni. Þessvegna getum vér ekki látið oss nægja að tala um jólapóstspjöld eins og þau eru, hel'ur verðum vér fyrst að lita til löngu Hðinna tíma, og reyna að komast að raun um, hvemig þau eru til orðin. í þe rri myrku Ie t, er engínn öruggari fylgdarmaður en Frederic Boase, sem samdi hina ómetanleg i b ')k, Æfisögur enskra nútiðarmanm, með mörgum þúsundum stuttorðra minninga um menn, sem dáið hafa síðan 1850.” Jæja, Mr- Boase, sem “reyn'st vel í raunum”, eris og William frá Deloraine, og bregst aldrei þegar m kið 1 ggur við, hann segir oss, að fyrsta pó t- spjaldið, sem sögur fara af, hafi teiknað maður, sem hét Eclward Bradley (1827—1889L sami mað- ur, sem samdi “Verdant Green” und'.r dulamafnínu Cuthbert Be !e og hlaut af því ódauölega frægð. Þetta mikilsverða listaverk — fyrsta jóla póstspjald, sem sögur fara af — var gefið út af Joseph Cundall fi8i8—1893L sem var útgefandi í Bon 'street, og er vel þess vert að menn mun' rtk'miu- daginn, sem var Desemhermáiuð- ur 1845. Þetta er svo merkur at- burður, að skylt er að muna hann eins og uppfundning gufuvélarinn ar og ritsímans- Það hefir oft verið sagt, að jafnvel hinar nyt- sömustu uppfundnrigar sé lengi að ryöja sér til rúms meðal al- mennrigs. Fákunnátta, heiimka, sleggjudómar, let', ávani og sið- venjur hridra manmk\'n ð frá að færa sér i nyt nýjar og gagn'e^ar uppfiiindningar, Og saga jóla- póstspjalda sannar þetta Eftir

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.