Lögberg - 12.01.1911, Page 6

Lögberg - 12.01.1911, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1911. I1EFND MARIONIS EFTIR E. PHILLIPS OPPENHEIM. “Það er satt,” svaraði hann. “Eg er raunaleg- ur bið 11. En mundu eftir þvi, að eg hermi upp á þig loforð þitt, Margaretha. Eg verð komin;' hir.g- að aftur að klukkustund l.ðinni.” Hann gekk þvi næst út fyrir vellina og niður hæðina, niðurlútur mjög og le t hvorki td hægri né vinstri. í VII. KAPITULI- Höggormurinn í Paradís. “Adrieanna, eg er allra manna hamingjusam- astur í he'm:.” “Og hvað lengi, herra minn?” “Pour la vic,” svaraði hann alvarlega. Hún tók bliðlega í hönd hans og svo þögðu þau bæði æði lengi. Var þess nokkur þörf fyrir þau að segja nokkuð? Það er að e ns sú ast, sem á ser grunnar rætur, aðcláun augtiabliks áhrifanna, er leit- ast v ð að sýna sig á þenna hátt. Ast þeirra var ann- ars eðlis; þögul návistin nægði þeim báðum. Og því sátu þau þama hvort við annars hlið, gagntekin af inn legum algleym:s-fögnuð; þeirrar hreinu ástar, sem hafði svo heillandi og göfgandi áhrif á þau bæði. iÞeim fanst líf sitt vera nýr unaðsheimur og fult af hugljúfu samræmi, sem þau höfðu ekki verið sér meðvitandi um áður- \ eröldin var nú orð- in fegurr'—og hún var til vegna þe rra. Innileg og einlæg ást gerir menn líka þröngsýnni. Um k’ör annara manna datt þeim ekki í hug að hugsa. Þau gátu ekki korhið auga á eða fest hugann v ð ne tt annað en það, sem snerti þeirra eigin gleði, að- dáun og fögnuð. Það var þeirra vegna, að s'lfur- litur bjarm' mánans og tindrandi stjömuskinið hjúp- uðu jörðina í nýrri og furðulegri fegurð- Það var þeirra vegna, að loftið var þrungið af sætri krydd- angan, sem blandaðist ilmi sólarblómanna og fjól- anna. Það var þeirra vegna, að dökku furutrén vögguðu laufkrónunum fram og aftur, mænandi upp í he ðbláan himininn. Það var þeirra vegna, að öld- urnar brotnuðu við klettótta fjarli,ggjandi ströndina með þunglyndislegum niði, og kveldgolan andaöi hljóðlega i limi trjánna og gulleplalundanna. Eigin- lega haffci cll náttúran orðið til þeirra vegna. Þann- ig er háttað hinni niiklu e'gingirni ástarinnar — þessum gofuga lesti. “Adrienna!” Þau hrukku bæði við og lituðust um. Röddin var harðneskjuleg og æst, og rauf huglátlegu unaðs- legu þögnina eins og stutt hefði verið á skrækhljóða, falska nótu. Það var Leonarc’ó de Maríoní, sem stóð frammi fyrir þeim á svölunum—náfölur, með heift- úðugum tindrand augum. St- Maurice lávarði haiði fundist þetta hljóð líkast því, sem hann hafði gert sér íliugarlund, að hvæs höggormsins mundi hafa verið í Parad.s, og þegar hann leit framan í aðkomu- marni fanst homim háðglottið á andlitinu staðfesta skoðun sina. “Ert það þú, Leonardó?” sagði Adríenna, slepti hönd elskluiga síns cg hallað. sér aftur á bak í stóln- um. “Finst þér ekki aðkoma þín hingað vera dá- litið óvænt? Voru engir þjónar til að tilkynna komu þína, eða láta mig v'ta að þú varst hér staddur? Mér er illa við alt, sem á óvart kemur.” “Sama segi eg, Adrienna — mér er illa við alt, sem mér kemur á óvart,” svaraði hann, og röddin skalf af geð. hræringu. “Hér hef eg orðið sjónar- vottur að þv’, sem eg hefð'. sízt bú'st við-” Hún stóð á fætur cg hvesti á hann augun kulda- lega cg með reið svip. “Þú gleymir þér algerlega, di Maríoní greifi, og ferð mtð móðgandi ósvífni. Við höfum verið vinir, og ef þig langar til að framhald verði á þeim v:n- J skap, þá verðurðu að haga orðum þinum öðru vísi. 1 Þú hefir enga heimdd til að ávarpa mig í þessum tón, cg eg vænti þess að þú b ðjir afsökunar á fram- komu þinni.” Titringur kom á varirnar á honum og hann ; svaraði með furðu'.egri biturð: “Eniga heimld! Og segir þú þetta, Adríenna!i V'ltu lofa mér að tala við þ:g e'na í fáeinar mínútur? J Eg á v ð þig brýnt erndi.” Hún hleypti brúrtum og hikaði við ofurlitið. Hún var kvenmaður og gat ekki annað en kent 1 brjósti um hann- “Heldurðu að þú getir ekki komið í annað sinn, Leonardó?” spurði hún nærri því bliðlega. “Hér er nú gestur hjá mér, eins og þú sérð.” Já hann hafði séð það. Strax þegar hann kom inn í garð nn hafð: han nséð framan í karlmannlcga og prúðuannlega and'itið á manninum, sem hjá henni sat, með djarfle^t gleðibros á vömm. Skelf- ing hataði hann þenna mann! “Eg kann að verða kvaddur burt frá Palermó á hverri stundu,’ ’sagði hann. “Geturðu ekki talað v ð núg í svo sem fimtn mínútur? Eg skal svo fara burtu-” Hún le't yfir til unnusta sins. Hann stóð skyndilega á fætur. “Eg ætla að fara ofan í garð'nn og reykja vir.d- il,” sagði hann. “Kallaðu á mig þegar eg má koma aftur.” Þau litu snöggvast hvprt til annars og Sikiley- ingmim fanst eins og rekinn væri í sig hnífur, þegar hann sá það augnatill t. Því næst fór St- Maurice Iávarður niður af svNunum cg hvarf inn í garðinn, en þau voru ein eft r. “Adríenna!” hópaði Leonardó, og röddin var bæði hás og b tur. ‘fEg dirfist naumast að spyrja, og þó verð eg að v'ta v’ssu mína. Serðu mér alt eins cg er. Kveldu mig ekki. Þykir þér vænt um þenna F.nglending?” “Tá” “Elskarðu hann?” “Innilega. Af öllu hjarta.” “Ætlarðu að giftast honum?” “Já.” Og þrátt fyrir það, að hún kendi í brjósti um hann, gat hún ekki dulið gleðihreiminn í orðutium, þegar hún sagði seinasta orðið. “Drottinn minn! Drott nn minn!” Það var átakanlegt að sjá þjáningarsvipinn á náf lu andl tinu. Augu hennar fyltust tárum- Húrt vissi, að hún hafði ekxi gert þessum manni neitt rangt 11, að hún liafði aldrei gefið honum undir fótrin hið minsta, að hún hafði hvað eftir annað sagt honum, að það væri öldungis þýðingarlaust fyrir hann að hugsa um s’g. Samt var henni þungt um hjartarætur þegar hún sá hvað honum le ð illa. “Lecnardó!”, sagði hún blíðlega. “Mér þykir fyrir þessu, en eg er viss um að þú getur ekki skelt skuldinni á mig. Er það mér að kenna, að eg eiska hann en ekki þig? Hefi eg ekki oft beðið þig að reyna að gera þér að góðu eina svarið, sem eg gat gefð þér? Vertu nú drenglundaður, Leonardó! og gerðu þér að góðu, að við séum vinir.” Það leið góð stund áðiur en hann svaraði; það var því líkast, sem hið góða og illa í manninum væri að heyja baráttu og hið illa sigraði. Þögul þjáning- in, sem hafði skinið úr augum hans, og vakið hafði meðaumkvun í brjósti hennar, hafði hún breyzt í ofsa- reiði- Hann bældi niður viðkvæmnistilfinningar sri- ar með harðneskju, og þó að hún væri orðin vön hinu æsta og ofsafengna skapferli hans, þá brá henni nú töluvert. “Vinir! Fáránleg fákænska og annað ekki! Er það fyrir vináttu sakir, að eg hefi fylgt þér eftir hingað, og lagt mig í lífshættu að eins til þess að draga a ðmér sama loft'ð eris og þú, og 11 að sjá þig endur og eins? Æ, Adríenna! Adríenna! Hlust- aðu nú e'nu sinni á mál m'tt. Geturðu ímyndað þér að han elski eins og eg elska? Aldrei! aldrei! Eg þekki vel deyfingja lundarlagið enska. Konur þcirra eru þjónustukonur eða eins og brúður á heimilunum. Velv ld þeirra er eins og dýranna og svo skortir þá jafnvel stöðuglyndi í tilbót-” Hún rétti út hönd sína. Hann hafði ofboð'ð meðaumkvunarsemi hennar. Héðan af hafði hún ó- beit á hcnum. “I3urt frá augum minum,’ hrópaði hún i skip- unarrómi. “Þú ert að fjasa um það, sem þú hefir enga hugmynd um. Þú ert að misbjóða mér. Eg fyrirlit þig!” “Fyrirlturðu mig!” sagði hann og hló ofboðs- legan kuldahlátur ,og hvesti á hana augun heiftar- lega. “Ög hvenær fórs'u að fyrirlíta mig? Þegar hann, þessi bölvaði Englendingur kom hingað, fór að hvísla að þér lygum sínum og stal þér frá mér- Já, það er ekki til neris fyrir þig að hrista höfuðið. Konan mín hefðirðu orðið einhvern tíma. Það er eins víst og að þú hefir breytt æfi minni í jarðneskt helviti. Þú hefðir gugnað fyr r ást minni um síðir- Ilún hefði brætt klakann úr hugskoti þinu, og mót- spyrnan gegn mér hefði smátt og smátt horfið e ns og Aprílmjöll fyrir sólarylnum. Og hún skal hverfa svo sannarlega, guðsmóðir hjálpi mér! Þú veizt, að eg á ekki 11 þeirra að telja, sem hafa horft á það rólegir, og aðgerðalausir, að ókunnir aðkomumenn hafi hrifsað af þeim ástmeyjar þeirra? Ónei 1” Hann þagnaði skyndilega og undarlegur svipur kom á andlitið. Adríenna sá það og varð hverft við “Leonardó” sagði hún. “Eg kalla þann mann heigul, sem ekki þolir vonbr gði. Eg elska þig ekki; og hvernig sem alt hefði oltið, þá mundi eg aldrei hafa gifst þér. Aldrei! aldrei!” Hann sneri sér á hæl og gekk burtu. “Við skulum; sjá!” sagði hann- “Au revoir, frænka mín.” Henni fanist sér renna kalt vatn milli sk’nns og hörunds þegar hún heyrði hreiminn í rödd han» og sá sviprin. sem á honuom var þegar hann fór. “Hlustaðu nú á mig!” kallaði hún á eftir hon- um alvarlega og horfði fast á hann- “Mig langar ekki 11 að ætla þér ilt; ekki fril eg heldur ætla, að þú munir geta gert manninum, sem eg elska, mein, en ef þú skyklir gera það — ef t'l þess kæmi, segi eg, — þá skaltu fá að kenna á konuihefnd! Þú held- ur að eg sé þróttlaus kona, en svo má brýna konu, og það þróttminni en mig, að eldshiti hlaupi í tlóð ð og taugarnar stælist eris og stál. Mundu það, Le- onardó! Ef þú lyft'r þínum minsta fingri gegn St. Maurice lávarði, þá bresta öll v’náttu, þjóðræknis- og ættarbönd okkar í m lli. Eg raun þá neyta þ irra vopna, sem eg hefi í höndum! Eg hefi aðvarað þig! Gleymdu því ekki.” Rödd hennar hafði verið alvarleg, en nú varð hún hátíðleg, og öll var framkoma hennar og lát- bragð sviptnikið og tígulegt. Hann sýnd st auðvirð’- legur cg óálitlegur þar sem hann stóð við hlið henni. “Þakka þér fyr'r hreinskilnina, frænka,’ ’sagði hann með hægð. “Ef eg geri elskhuga þínum me.’n—” “Ef þú gerr honum mcin,” greip hún fram í reiðulega, “þá bakarðu þér óslökkvandi hatur mitt, og það jafnvel meðan hefnd min^er að bitna á þér. Þú veizt hvers eg er um megnug, Leonardó! Þér er kunnugt um hvaða vopn eg hefi í höndunum. Aldrei skaltu láta þér koma til hugar, að eg skirrist við að grípa 11 þeirra.” Hann sner; brott og fór út úr húsinu; í garð- inum gekk hann fram hjá St. Maurice lávarði og ’.ét sem hann sæi hann ekki. Þegar hann kom ofan á þjóðveginn nam hann staðar lítið eilt cg horfði á skuggana líða niður dökkar hæðirnar, og tunglsljós ð blika á speg lsléttum vognum langt fyrir neðan þær. “Hún mundi aldrei þora það!’ ’sagði hann v ð sjálfan sig- “Hún er kona, og hún mun gleyma.” VIII. KAPITULI. H ólmgóngu-áskorun. Þetta kveld var St. Maurice lávarður í bezta skapi og fanst alt ganga sér að óskum. Hann hafði verið nærri þvi allan daginn ásamt með ástmey srini, stúlkunni, sem hann bjóst við að ganga að e'ga inn- an skamms; og af því hann átti annan eins dag í vændum að morgný tók hann ekki svo mj^g nærri sér þann stutta aðskilnað, sem þar var á mjli. Hann unni Adriennu mjög heitt, en þó var honum engin t ltakanleg mótgerð í því að vera einn sér í tvær klukkustundir, einkum af því. að hann hafði með sér kassa af ágætis vindlum, veðrið var eitthvert hið ynd- islegasta, sem hægt er að fá 1 Suður Evrópu og hann fékk notið aðdáanlega fagurs útsýnis. Fyr'r ofan sig og inni í skóginum sá hann blika björt ljós í Villa Fiólessa, þaðan sem hann var nýkomrin; fyrir neðan sig sá hann Marínuna. Þar var glatt á hjaila að vanda og var hún svartdílótt á að sjá; það voru hópar af fólki; þar voru karlmenn með h'na hatta og í léttum klæðum og skæreygar, broshýrar konur og ---*---------------------------------------------—----- heyrð st mjúkur raddlhreimur þeirra einkennilcga glögt í kveldkyrð nni. Hann tók nú að hraða göngunni ofan hæðirnar gegn um drúpandi magnolíu-runnana og skógíilju- lundana og sikein í rauðlogandi vind lsendann fram úr honum í hálfrökkr’nu- Við og við nam hann staðar og dró ilmþmrg ð lcftið að sér í löngum te g- um. Við og við horfði hann upp í hrirnhvolfið til stjarnanna, eins og elskendum er tí t, og síðan niður að hægt hefjandi brjóstum Miðjarðarhafs ns! Nú fanst honum hann skilja alla hluti langtum betur en áður. Adríenna hafði breytt allri veröldinn' fanst honum, svo alt var öðru visi en áður- Hingað til hafði hann dregið hálfgert dár að v ðkvæmni, einsog Bretum er títt, sem nýsmognir eru út úr barna- skóla og latínuskóla. En nú fanst honum v ðkvænin- in áþekkust helgum dómi. . Það lá við, að hann væri skáld það kveldið — hann sem aldre: hafði les- ið nokkurt kvæði síðan hann var í skóla. Nú mundi hann eftir manni, sem honum hafði verið ’lla við alla sina daga. En einmitt þessa stundina fanst hon- um sér vera mjcg auðgert að hug=a til 'hans án nokk- urs kala eða gremju. Ef hann hefði rek.st á þ’nna mann þarna milli drúpandi hvítblómgaðra runnanna, þá fanst honum að hann hefði getað tekið í heid'na á honum, og spurt hann einlæglega hvern g honum liði, og verið fús til að láta allar gamlar væringar f. lla niður, og toðið honum með sér til kveldveróar. Honum fanst veröldin vera hreinasta fyrirtak, og Palermó þrepskjöldur himnarík s. Stóra drengs- hjartað hans var svo fult af fögnuði! En hvað það er yndislegt að vera ástfanginn! Eftir að hann hafði hugsað um nútíð na æði- lengi fór hann að láta hugann hvarfla til framt ðar- innar- Og miklir voru loftkastalarnir, sem hann reisti í huga sínum. A tuttugu og fimrn ára aldnrs- skeiði ber ímyndunaraflið mann ofurliði; á fertugs- aldri hefir sk ft í tvö horn um það. En þegar í- myndunaraflið missir yf.rtökin hættir því við að missa uan le ð áhrifavald og næmle ka- St- Maur ce lávarður var á tuttugasta cg sjötta árinu, og hann gaf ímyndunaraflinu lausan taumrin. Hann var sinn e gin húsbcndi og hann var vel efnaður. Ha m átti fagurt höfðingjasetur í Eastshire, suma bústað á Skotlandi, og fagran skógarbústalð í Leicestershire. Hvern staðrin skyldi Adrienna helzt kjósa? En hvað það mundi verða gaman að fara með henni m 11 i allra eignanna á viðeigandi tima og v ta hvar henni litist bezt á sig. Fyrst var nú sjálfsagt að þau sigldu um Miðjarðarhafið að minsta kosti til Ca;ro og þaðan til Eng!ands. Þangað mundu þau ekki korna fyr en að úthallandi Júlímánuði. Þá var ein- mifct skemtilegast að kcma þangað. Líklegast var, að þau færu þá beria leið til Skotlands, og dveldu fáeina daga á höfðingjasetrinu þar áður en skott m- inn byrjaði. Hann brosti kamp'nn þegar hann mintist þess, hvað mörgum karlmönnum hann var búinn að bjóða 11 sín, og nú varð hann svo sem að sjálfscgðu að afturkalla þau boð! Og honum stóð á sama um strákana þá. Það var enginn vaf á því, að Adríennu mundi lítast vel á sig á Skctlandú Þe.ti suðræna land með sínu nrkla blómskrúði, litskra t og hægu vindum, var að vísu mj"g skemtilegt, en gulgrænu stararmýrarnar og þokuhjúpaðir fjalla- tindar á'Skctlandi höfðu og sina einkennilegu feg- urð til að bera. Adríenna hafði aldrei séð heiðar- land; en e nn bústaður hans var í miðju sliku heiðar- landi- Dæmalaust hlaut það að verða gaman að s tja þar úti á svölunum á kveldin, þegar blóðrauð sólin sigi bak við Bathness-hæðir. En hvað þau mundu verða ánægð! Aldre! hafði honum sýnst æf;n jafn- glæsileg. Hann koms kömmu seinna yf'r á Marinuna, tróðst þar í gegn um mannþröngina, þar sem fólkið gekk í hægðum sínum fram og aftur, eða staðnæm 1- ist í l'tlum hópum . Ve tingastaðurinn úti við var líka fullur af fólki. En þó voru þar fáein sæti ó- sk'puð, og þar á meðal litli jámstóllinn, sem ha n hafði setð á kveldið sem hann sá fyrst Adríenn.i Cartuccíó. Hann vatt sér út yfir skemtgarðs girð- inguna, vék til stólnum og settist á hann. Veit’nga- þjónninn kom t'l hans nærri strax, og bar honum kaffi og kryddvin. Sjálfur 'tók hann upp v'nd 1 úr kassanum sínum, sem hann hafði meðferð s og fór að reykja- Eftir sólsetur v'rtist molluhit'nn að hafa auikist heldur en h'tt; og lengst i vestri út við hafsauga rofaði öðni hvoru í þokubakkann og laust þá út i milli miklum gulble’kum glampa. Fáe'nir skýklakk- ar liðu farlít ð um stjarnbjartan himin nn. Öð;u hvoru dró fyrir tunglið og jörð n; huldist dimmum skugga. Þar sem jafngcður lampi var 11 lýsingar eins cg fullur mán nn er, datt Sikileyingum ekki í hug að nota önnur lýsingartæki á ve tingast ið úíi við e ns og þarna var. En þegar dró fyrir tungl ð varð einkenn legt að líta yfir veitingastaðinn- Eld- urinn í vindlum karlmanna varð þá eris < g rauö- glóandi augu, hingað og þangað. Og þá varð hlé á J öllu samtali. Karlmennirnir lækkuðu röddina pg lilátur kvenfólksins heyrð'st ekki hljóma gegn uin loftið. Þetta var eðli Suðurlandabúa. Þegar him- inn er heiður og bjartur, þá eru þeri glaðir og reiíir; en þó að ekki syrti að nema snöggvast, þá hljóðnar yfir þeim. Englend'ngurinn le t upp á loftið á skýklakkana, hugsaði með sjá'fum sér að nú ætlaði hann að gangi í illviðri, en hélt áfram að reykja. Honum var al- veg sama, hvcrt syrti að eða ekki. Honum var það jafnvel kærara heldur en hitt, í því skapi, sem hann var í nú- En einmitt i miðju rökkurkast nu vild. 11 undarlegt atvik. Hann var hvorki hjátrúarfullur eða ímyndunar- veikur. Hann mundi hafa haldið því fram, hva- sem hefði verið, og það ótæpt, að hann væri laus við hvorutveggja þann ve kleika. Alt i e’nu misti hann þráðinn 1 því sem hann hafð: ver:ð að hugsa um- Honum fanst e'ns og kuldahrollur fara um sig, en átti þó enga mristu von á því. Hann heyrði i hverg' fótatak, ekkert sem hægt væri að telja fyr r-1 boða óvænts atburðar, en þó fanst honum eris og ■ yfir sér voíð' e'nhver csegjarleg hætta. Sviti sp att á enni honum, og liann misti niður vind lrin s nn. Var þelta martröð? Eða var hann að fá bráða h:ta- sótt? Var hann að ganga af vitinu? Þetta var óttalegt ástand! Með því að taka á öllu sínu viljaþreki fékk hann sig t'l a ð líta upp í h'mininn og á skýið, sem skygði á tungl'ð. Það var að þokast áfram í norðurátt og að eins syðsta röndri huldi tunglskjöldinn. Það gat ekki dregist nema eina eða tvær sekúndur að b'rti aftur. Hann hlakkaði t l þess- Hann varð næsta feginn. En livað var þetta? Hann hefði hrópað upp yfir sig ef hann hefði ekk: bitið sig í tunguna, þegar hann hrökk við. Annað hvort var VECGJA CIPS. 1 Vcr leiíHum *lt krtpp á iiðhú.itil lnðtrausia^ta oja ííngvi ðasta (iIPS. ur • ** hmpire Cements-veggja Gips. Yiðar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. Einungis búið til hjá Manitcba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg Manitoba SKRIFTÐ EFTIR P.ÆKLINGI VORLTM YÐ- - UR MÚN ÞYK.JA HANN ÞESS VERÐUR — Pl 2 THOS. H. JOHNSON og $ S HJÁLMAR A. BERGMAN, % ■ fslenzkir fcjgfræSingar, jjj í> Skbipstofa:— Roora 8n McArthur » BuiJdÍDg, Fortage Avenue ® « Ákitun: p. o. Box 1050. 9> $ Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg J | Dr. B. J BKANDSON /fc W Office: Cor. Sherbróoke & William TBLKPHOSB UARRYUIiO ♦ Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hkimili: 620 McDermotAvb. Telephone garry 3ai Winnipeg, Man. S €C<re<i«iT«,pc mm* »4441 Dr. O. BJORNSON £ &9&Í& «*«A«*«*«*s,*a,® •) (• •1 ð* Office: Cor. Sherbrooke & Wjniam ;. rni.EHlONElGÍRRY 3Vt» •I (• •) '• •1 Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hbimili: 620 McDermot Avb. TEI.KPHO.VEi OARRY 321 Winnipeg, Man. hann að dáleiðast, eða að volgur mannsandi þaut um kinn honum. Hann spratt á fætur og reirldi upp hnefann eins og búinn til varnar, og hélt n ðri í sér anrlarium; enginn hávaði heyrðist, nema lágt hvisktir í fólkriu u rhverf s Aftur le t hann á skýið- Skel ing gat það faríð hægt! Hamingjunni sé lof! Nú var loksins að birta aftur. Skuggarnir voru að smækka. Fólkið liækkaði röddd na; menn fóru að sjást skýr- ara; cg tungl ð vanpaði aftur fullri birtu yfir láð og lög Myrkrið var horf ð. Loftið kvað við af hl'tur- m ldum rcddum. Ve trigaþjcnarnir þustu á ný fram og aftur; fólkið nud 'aöi augun og henti gaman að d mmunni, sem ver ð hafði. En Englendingurrin sat alveg kyr, cg h.élt á erikennilega löguðum rýtingi í hendinni, sem hann hafði fyrst rekið augun í, við tærnar á sér, þegar b rt' aftur. Það voru engin 1 k- ridi 11 að þetta væri nokkurt leikfangsvopn; það hafði sjáanlega átt að brúka það. En t l hvers?Hontim fanst e ns og hann hlyti að hafa sloppið úr miklum háska, og stakk rýtingnum í vasa s'nn, og hallaði sár aftur á bak í .stólnum. Mannahjalið og glamrið í glösunum fanst honum nú hálf undarlegt og óvið- feld ð- Smátt og smátt náði hann sér aftur, hallaði sér áfram, fcók eldspýtu á litla marmaraborð'nu og kveikti í vindlinum sínum Þá fyrst varð hann þess var, og varð hálfliverft við, að stóllinn andspæn s honum var ekki auður. Þar sat maður, sem hann þekt' vel. Það var Sikileyingtir nn, og var hinn rólegasti að reykja langan vindl’ng og skygði hönd fyrir auga. St. Maiurice lávarður sýndi á sér engri merki þess, að hann þekti hann. Hann sneri sér jafnvel undan, til þess að h nn sæi framan í sig- Taugar hans höfðu nýskeð komist í töluverðan æsrig, og honum fanst það hálf einkenn'legt, og ólíkleri t'l að boða golt, að hann skyldi rekast þarna á Sikiley’ng- inn aftur. Hann hefði sjálfsagt staðið strax upp og farið inn í veit nga'.iúsið, ef hann hefði ekki haldið að það munJi vekja eftirtekt. “Gott kveld s:gnor!” St. Maurice lávarður leit við og framan í fölle’ta, ná! le ka andl’t ð á Sik leyingnum- Það var ekk um að villast Honurn var ekki gott í hug. “Gott kveld, signor,” svaraði hanti rólega. Sik'leyingurinn hallaði sér f-am á borðið. Blá- le'tir baugar voru neðan v'ð au.gun á honum, og varir hans voru nærri því litarlausar. “Fyrri rúmri viku sátum við hér i þessum sömu sætum,” mælti hann. “Eg man eftir því,” svaraði St- Maurice lávarð- ur rólega. “Það er gott. Þaö er vegna þess, sem kom fyr- ir þarna um kvöld’ð, að m'g langar til að tala v ð vður, signor, ef þér haf ð tóm til að hlusta á m g stundarkorn.” “Sjálfsagt,” svaraði Englendingurinn kurte's- lega- Það er líkast td, að maðurrin ætli þá engar j illsak'r að tncða við nr'g, hugsaði hann með sér. “Mér þyk r fyrri að þurfa að biðja yður að hlusta á ofurlítið æfisögubrot,” mælt lrann ennfrem- 1 ur. “Eg ætla þá fyrst að benda yður á það, að sið- aslliðin fimm ár hefi ej veriö biðill signoru Adríennu Cartuccíó, frænku mnnar.” “Fjarskyldrar frænku, voná eg,” skaut St. Maurice lávarður inn í. SikJeyingurinn bandaði frá sér með henJinni. Honum fanst þetta ekk svara vert- “Vegna pólitískra deila við keisarasinna í Róm, var eg gerður útlægur um endilanga Italíu og Sik- iley fyr r tveimur árum, því að þá voru deilur þeirra harðastar. Eg heyri sagt að þér, St. Maurice lá- varður, séuð af gömlum og góðum ættum kominn og þvi býst eg v ð, að yður muni geta skil st, ’nve þurg útlegð n hlýtur að hafa orðið mér, því að for- feðtir min r liafa átt hér bólfestu í nærri þúsund ár. Slíkur dcmur er ekki út'.egð i þeim skilningi, sem venjulega er talið, heldur er se gpínandi dauðdagi! En þó kemur fle ra 11 ál ta. Að hugsa sér, að eg Maripni skuli 1 fa t l að v ðurkenna slíkt! Það var5 mér þó enn þungbærara, að verða að skilja við stulk- una sem eg clskaði. Eg fékk þó borið það; og betð og vonaði, að dómur þessi yrði upphafinn. V'ð systir min áttum enga að- Foreldrar okkar voru bæði dári. Hún bjó hjá s'gnoru Cartuccíó. Þess vegna fékk eg stöðugt fréttir af frænku minni; stundum skrifaði hún mér sjálf. Það voru þessi bréf sem’ kotnu í veg fyrir það, að eg gengi af vititiu, og úr þe'm las eg vonir mér til handa, annað hvort réttilega eða ranglega.” «9 (• « (• (• I (• i •5 (•»«'»««««««««««*'*«««« «*»«* 1 Dr. W. J. MacTAVISH 1 Offick 724J Aargent Ave. jj| Telephone Vherbr. 940. Office tfmar ( 10-12 f. m. •j 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street _ :| WINNlPEu telkphonb Sherbr. 432. *í (• «'S'*'S'«'®'***'««'S'«®« ®« S'*®*®* Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. £ 1h knir o* yfirHRtumaOur. (• •) Hefir sjálfur umsjón á öllum % meöulum. ELIZABETU STREEV, BAI.DLK — — MANITOHA. P. S. fslenzkur túlkur við hend- ina hvemrr sem þo»fgerist. -S* cs*«*«*«*«®*®«®«®«, «*««(»^ Dr. J, A. Johnson PHysician and Surgeon JHensel, - N. D. ♦ i J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. I * ij Dr. Raymond Brown, I M * kJ ^ Sérfræðingur ( augna-eyra-nef- og hals-sjúkdómum. 32G Somei>et Bldg. 9 ’l alsími 7282 Cor. Donald & FortageAve- Heima kl. io—t og 3—6. * tt 1 J, H. CAR>ON, Manufacfurer of ARTIFÍCIAL I.IMKS, ORTHO- RELHC A FFLIANCES, Trusses. Phone Ö425 54 Kinu St. WINMPEg A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selnr líkkistur og annast jm úi.’arir. Allur ótbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina > 1> 1r on o 3oO -+-THE-+- Evans Gold Cure 226 Yaughan St. Tals. M. 797 Varanleg lækning við drykkjuskap 4 28 dögnm n nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyi stu vikuna. Algerlega prfvat. 16 ár í V\ innipe«-borg. Upplýsingar i lokuðum umslögum. Dr. D. R. Williams, Examining Physician W. L. Williams, ráðsmaður I A. L HOLIKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit Of> inarmara lals. 6268 ■ 44 Albert St. WIN IPEii IV. E. GfíA Y & CO, Gera við og fóöra Stóla og Sófa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir . 589 Portaste Ave., TaU.Sher.2572

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.