Lögberg - 12.01.1911, Síða 7

Lögberg - 12.01.1911, Síða 7
LÖGBERG, FIM,TUD\GINN 12. JANÚAR 1911. Turíty Klour kostar fíum centum meira en lélegt hveiti. en yður reyn- ist það ódýrara þegar als er gætt. Af því að úr því fæst æfinlega Meira brauð Og Betra brauð. Þegar þér búið í Vestur-Canada ættuð þér að borð* bezta brauð heims. því að hér vex bezta hveiti í heimi. t>ér þekkið ekki bezta brauð fyren þér hafið bakað úr Purity Flour. Kaupið sekk og sjáið, Western Canada Flonr Mills Co., Winnipeg, . . . Man. Fréttir frá Islandi. Eyrarbakka, 8. Ðes. 1910. Brynjólfur dbrm. Jónsson frá MinnaNúpi slasaöist nýskeS hættu lega. Hann datt og meiddist mjög' á höfði. Var læknir þegar sóttur og bjó hann um áverkann sem var allmikill. Er nú sjúkl. á góðum batavegi og er vonandi úr hættu. Brynjólfur var staddur í Kaldaö- arnesi þegar slys þett villi til-ÓÓ'/. Reykjavik, 7- Des. 1910. Eimsk paferöirnar verða nokkru betri næsta ár en þær hafa veriö aö undanfömu. Hvort félagiö ('Sam. og ThoreJ ætlar aö fara einni ferö fleira, en þetta áriö. Tliorcfélagiö bætir viö skipi er “Askur” heitir og veröur milli-. landaskip. Auk þess á nýr strand feröabátur aö koma í staö Perwie. Dálítil breytíng veröur ger i þá átt aö fjöiga viðkomustööum skip- a,nna eftir því sem óskaö' hefir ver.ö, t. d. í Húnavatnsýslu og Þingeyjarsýslu. Þá fer og eitt skip frá Thore- félaginu frá Reykjavik ió- Janú- arm. vestur um land noröur og austur og kemur v'S á heiztu höfn um í öllum fjóröungunum. Enn fremur veröur greitt fyr- ir heimkomu Norölendinga, er taka sér far til Reykjavíkur á skipi því, sem kemur noröan um land “miösvetrarferöina”- Fer héöan e tt skip hins Sameinaöa 18. Febr. 61 Seyð sfjaröar og þaöan fellur ferö litlu síöar noröur umi land á Thoreskipunum. Enn á ný hafa verið tekin sýn- ishorn úr námunni í Miðdal og send til Englands, til rannsóknar. Er nú búist viö, aö ekki líði 4 löngu áður víst veröu hvort t'ltæki legt þykir aö reka þar gullgröft eða ekki. Veðrátta er nú hin bezta um alt land, aö því sem kunnugt er. Erostleysur og stillur hafa nú ver- ið alllengi og snjólaust með öllu hér um slóöir. Nýlega hefir þó falliö föl 4 Skarðsheiði og Esjuna ofanverða- Reykjavík, 13. Des. 1910- Gísli Jónsson frá Svínárnesi á Látraströnd lézt á Selárbakka. viö Eyjafjörö seint í Okt s.l. Hann var oröinn fjörgamall maöur og hafði veriö blindur síöustu árin. Hann var bróöir þeirra Guömund ar bónda í Vík á Flateyjardal og Þorsteins hreppstjóra á Grýtu- bakka og lif'öi lengst þeirra bræðr- anna. . Gísli heitinn var nokkur ar í Vesturheimi, en nam ekki yndi þar vestra og “lastaöi mjög land- 10 cr han« kom heim aftur- inn frá dómkirkjunni og var þar við m kið fjölmenni. Húskveöju og ræöu í k rkjunni flutti Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur. Við húskveöjuna var sungið kvæði eftir Sigurö Sigurösson. Verzlu.narstjóraskiftii er nýorö'- in viö Thomsens Magasin hér í bænum, Karl Nikulásson hættur, en við tekinn Árni Sighvatsson, er áöur hefir veriö þar v.ð verzlun- ina. Hr. Karl Nikulásson veröur fyr.r skrifstofu vöruhússins nýja er byrja á verzlun í um tniðjan þenna mánuö Lögrétta• ver ö falaö hana, og vi.röist þaö eigi benda á aö hann ætlaði aö stytta sér aldur. Reykjavík, 7. Des. 1910. T firmenn manntalsias hér í bæ fSig. Jónsson barnak. og Jóh. Kristjánsson ættfr.J eru nú búnir aö telja saman; manntalslistana alla, sem komnir eru þeim í hend- ur. En enn þá er eftir aö telja á tve'm botnvörpungum. Saimkvæmt manntalslistum voru íbúar Reykjavíkur i- Des. 1910 11,561. r Taldir eru allir 'blæjarmenn, sem viðstaddir eru, og utanbæjarmenn sem staddir voru í bænum aö- faranótt i. Des. En fjarstaddir bæjarmenn eru ekki taldir. Iiúsin, sem talið var í, voru 1,115, með öörum orðum 10—11 manns að mieöaltali í hverju húsi. En munurinn annars mikill —fæst í húsi 1; en flest 113. Þaö var í Bjarnaborg. I því eina húsi búa fJeiri en i öllu Austurstræti- Ibúatala í Reykjavík hefir auk- ist um nærri helming á síöasta árafcug. Árið 1901 voru íbúarnir 6.321. 8 árum ; áöur (1893J: 3,796. Áriö 1905 voru þeir 3 vant i 9,000. ar og tjá oss, að myndal stin hafi e nn.g fest rætur þar í landi-” Listdómarinn fer aJl loflegum orðum um sýn nguna. Telur þá Jóliann skáld Sigurjónsson er; báöa, Ásgrím og Þórarinn, e ga að ljúka við leikrit, er segir frá ^ listgáfuna og líkar vel hve “óspilt Fjalla-Eyvmdi, og á aö bera nafn : um augum” þe r líti á náttúruna, hans. — Þjóðleikhúsið í Kaup- I en ljóður sé þaö í ráðii þeirra, aö aö þeir þori ekki að sleppa sér. Þe r séu of kvíðnir, hræddir við sterka mannalhöfn lcvaö vera búiö panta Ie.kr tiö til sýningar. Tómas Davíösson harnakennari lezt a Akureyri 26. Okt- s-1. Hafði fengist viö barnakenslu 56 ár Páll Jóihannsson bóndi í Forn- haga i Hörgárdal lézt 14. f. nær áttræður aö aldri. Snæfellsnesi 14. Okt. Héðan af Shæfellsnes er fátt að frétta. Þetta sumar, sem n-ú er þegar á endia, hefir veriö mörgum lieilla- drýgrai en últlit var fyrir þegar menn voru aö berjast við erfið- le.lka þá er leiddu af liinuni miJdu harÖindum næstliðinn vetur og vor- Veörátta var ihin bezta í Júlí og Ágúst. Fiskafli góöur og heilsufar manna jfir höfuð gott. Heyfengur í góöu lagi hjá þeim, sem byrjuðu snemma Jieyskapinn, en því miöur bryrjuöu margir alt- of seint sláttinn og hefir því hey- fengur þeirra oröið lítill, því hey annatími þeirra var svo stuttur. Síöan snemma í September hefir verið mjög (vinidasamt pg vætu- samt, og nú tvo sólarhringa hefir veriö' stórfelt rigning og rok, en er nú að létta til. Haustverzlun- in stendur nú yfir og þykir mörg- um litið verð á fénu. Frá 10 til 13/4 a. pundið í lifandi fé, en 16 til r8 aura pundiö af kjöti, 40 aura ull. Reykjavík, 14. Des. 1910. Ivátin er nýlega liúsfreyja Ing- veldur Jónsd/óttir, Efrigróf í Flóa af bamsförum. Jón dannebrogsmaöur Áma- son hefir selt eignarjörö sína, Þorlálcsihöfn, snemima í þessum mánuði fyrir 32,000 kr- Kaup- andinn er Þorleifur Guömunds- son kaupmaður á Háeyri. And- virðiö var greitt út í hönd, aö frá dregnum skuJdlum á jörð.nni, er Þ. tók að sér. Það fylgdi með í kaupunum, aö Jón Ámason heldur áfram búskap sinum svo lengi sem hann vill. Sig. Guðmundson frá Mjóadal lauk emiiættispirófi í norrænu við Khafnar háskóla 15. Des. —Isaf. Akureyri, 19. Nóv. 1910- Fiskafli er nolcku.r hér á firö- mnm en gæftir sjaldan. aF.skafli °S reitingur af síld hefir veriö meö rneira móti eftir því sem ver- ið hefir undanfarin haust. hti. Þeir veröi aö fara út um Norðurálftina. til að.læra, ekki til “kóngs ns Kaupmannahafnar”, því aö þar “döggvist pentlist.n enn af feysknri þoku.” ÖIl tala blööin hlýlega uim sýn- inguna. Ýmsar myndanna senda þe'r tvímenningamir til Khafnar, er sýningunni norsku er lokið. — Isafold. m. Silfurbergsnámuna á Ökrum á Mýrunn hafa Frakkar nýlega keypt fyrir 5,000 krónur. Þrítugan hval rak nýlega á Þ önglabakka fjöru x Fjöröum. Góður afli hefir verið á báta suður í Garði að undanförnu. Taugaveiki hefir veriö á Hæli t Gnúpverjahreppi í vetu-r og all- margir legið af heimilisfólki, þará meðal Gestur bóndi Einarsson. Ilann er nú á batavegi. Heimilið er í sóttkví—Fjallkonan• Reykjavi, 7. Des. 1910. Jarðarför Dr. Jónassens, fyrv. landlæknis, fór frani a föstuda°*- Reykjavík, io- Des. 1910. Eins og menn muna týndist í suimar (3. JúlíJ drengurinn Stef- án Ivolbe nsson úr Hafnarfirði, á leið austur. Var gerö margra daga leit að honum árans:urs- laust. En nú er hann fundinn. Hann fanst í gær uppi í Lykla- felli ofarlega. Líkið lá þar í kJettaskoru, á grúfu, skamt frá veginum. Maðurinn, Sem fann likiö, var Bjami Jónsson, vinnujnaður frá Þormóöslal. Hann var aö smala þama uppfrá. Iæt hann þegar sýslumann í Hafnarfiröi vita um fund sinn. I dag lnefir sveit manna verið send úr Hafnarfirði meö kistu til að sækja líkið. Bjami bíður á Lækjarlxitnum, til að vísa sendimönnum á staðinn þar sem líkið l ggur. Goður afli suður með sjó — einkum orð á því gert hve vel hafi aflast i Sandgerði. Björn Guömundsson, ekkjumað- ur Lin-dargötu 1, 43 ára, dó í Vífilstaðaliæli 4. Des. Sænska stjórnin hefir 22. Okt. veitt Sigfúsi Bjamasyni lausn frá konsúlsstöðu á Isafirði og sett Pétur M. Bjamason til bráða- birgöa til þess að gegna lconsúls- störfum. Vestur á Snæfellsnesi í Hofs- stöðum í Helgafellssveit varö sá leiðinda atburður 2• þessa mán., aö b.óndinn þar, Jóhann Magnús- son, hengdi s'g. Kona hans var ein heima full- orðins fólks og rakst hún fyrst allra á mann sinn dauöan í snör- unni og varö sjálf að skera hann niöur. Jóhann var póstur milli Stykk- isbólnis og Staðar í Hrútafirði ___| Akureyrl, 26. Nóv. 1910. Maður aö nafni Símon Mar- míus Björnsson frá Flatatungu í Skagafirði,, skaut sig nýlega við rjúpuveiöar. Slysiiö vildi til á þann liátt, eftir því sem menn komast næst, aö hann studdist við byssuna, og um leið og liann hefir veriö að berja hita í fót sér, hefir hann spent upp bóginn á byssunni og skotið hlaupið úr henni. Fór skotið igegnuim höndina og inn í síðtina. Maður af sama heimili var skamt þaðan og sá þegar hann féll við skotið og hljóp til. Var hann þá með lífi, en þoldi eigi að við^ sér væri rótað- Maðurinn liljóp þegar og sókti Jijálp og var hann borinn, heim, en andaðist skömmu síðar. 20. þ. m. brá til sunnanáttar og þýðvindis og hef.ir lialdist til þessa tíma. Jörö er því víðast komin upp fyrii’ sJcepnu r og i inn- firðinum. er snjór tekinn mikið upp.—NorSri. Akureyri, 3. Des. 1910. Nýdáinn er að sögn merkisbónd inn Þorkell Guömundsson á Fjalli báaldraðuir, faðir þe'.rra Fjalls- bræðra Jóliannesar Jireppstjóra og Indriða skálds. Jónas Vilhjálmsosn frá Hafra- læk sonur Vilhjálms bónda þar andaðist í fyrrinóitt, tæplega tvi- tugur, efnilegur piltur og l'stfeng- ur- Dó úr lífhimnuljólgu.—Nl. Listasýningin í Krist- janín. Nokkrar norskar blaöa úrklipp- ur uim málverkasýning þeirra Ás- gríms og Þóranins hafa hingað bor.'st. Meðal annars ritar Chr. CroHi Iiinn viðfrægi meistari Norðmanná 1 pentlist, um sýninguna. Lýkur Asgríms. Krogh segist hafa talið það ó- kleift hingað til að mála svo víð- attumikið landslag. svo vel færi E11 nú segist hann vera snú'nn frá þeirri skoðun. Heklu-mynd Ás- gnms liafi fært ser lieim sanninn um, aö þaö sé hægt. Enn lætur hann vel af leikni Ásgríms í aö mála með vatnslitum. Um Þórarinn segir hann, að hann sé ekki eins djarfur og Ás- grímur, seg r að iiann máli einsog Kröyer og Henningsen (nafm kunnir danskir málararj, er þeir voru nýkomnir úr konunglega Iistaskólanum danska1. og telur víst, að þar hafi Þór. lært. Sé hann yfirleitt allur hlíðari og danskari i list sinni en Ásgrimur- 1 Dagbladet ritar annar l'st- dómar', hr. Jeppe Nielsen, langt mál um sýninguna. Hann ritar langan formála: endurminningar um foman frændskap og vináttu Norðmanna og íslendinga. Nýj- an boðbera aukinnar kynningar telur hann “gisting” þeirra As- gríms og Þórarins í Kristjaníu. “Áður var oss að e'ns kunnugt um Jiókmentirnar íslenzku, seg'r . - ------------ — 11 stdómarinn, að þær voru að sínu migandi maður — og fá menn sízt1 leyti auðngustu bókmentir he:ms- S.,"S hvaS komíg bafi honum t:l . ins. fslendingar liafa um margra sja fsmorðsms. — Hann var í alda bil haft orð á sér sem hin hann miklu lofsorði á Hekluniynd Var iar8sunglinn að Prestsbakka icrrr!mc kirkju 4. þ. m. Jafnskjótt og Helgi kom heim Skiptapi. Þann 29. f m. fann Helgi Þór- ar nsson lxirgari í Þykkvatiæ i Landbroti sjórekinn mann á fjöru nefndrar jarðar, sömuleiöis tvö höfuðföt, annað örskamt frá lík- inu. Lík'ð var að öllu óskaddað nema lítiö eitt hruflaö á nefinu. Sömuleiöis var þaö í öllum fötum óhreyföum, sokkar ekki komnir niöur af leggjum og peninga- budda og úr kyrt í vösum. Var á öllu að sjá, sem líkiö væri nýrek ö og maðurinn hefði druknað mjög nærri landi- Þá fann Helgi og litinn tré- kassa reldnn meö 12 vínflöskum. Fleira fann liann eigi þá, og ekki kom hann þá líkinu alla leiö til bœjar, heldur næsta dag. Daginn þar á eft'r, 1. I>es-, fór Helgi aftur á fjöm, og hafði liann þá jafnframt sent til hreppstjóra Kirkjubæjarhrepps og tilkynt hon- um fundinn. I>á fann Helgi ekk- ert, en sá austan Skaftáróss bát, rétt viö ósinn. Næsta dag fór Helg, enn á fjöru viö annan mann og óðu þeir austur yfir Landbrots vötn og fundu þeir á Keldunúps- fjöru i Hörgslandslireppi skipsbát og í kassa er festur var undir miðþoffcu bátsms og var úr jámi, fáein pund af skonroki, en rétt Jijá bátnnm voru þrjár árar, tré- kassi með áttavita í og skipsdag- bók sjóblaut, buxur og fleira smá- vegis. Dagbókln var skrifuö með fljótaskr.ft, ekki læsilegri og á þýzku. Var hún því eigi góð af- lestrar. 1>,Ó varö þaö lesiö að skip það, sem liún hafði tilheyrt var frá Bremerhawen og hét “Gustaw Ober.” Hafðí það lagt á stað i síðustu ferö sína 27. Okt, en síðast er slcrifað í ibókina 24. Nóv-, en varö ekki lesið. Stýrimaöur hefir fært bókina og heitir W. Schmitt, en nafn skipstjóra fanst eigi. Lík- iö sem rak var af þrekvöxnum og háum manni (rúmar 3 álnirJ með yfirskegg og fyrirmannlegum syn- um' Hann haföi gullhning á liendi er í var grafið; M. Fischer. Gæti þaö að lík.'ndum gefið leiðbein'ng- ar um það, liver hann laa.fi verið. Á líkinu fanst og, að því er eg hefu lieyrt, 2 gullpeningar og nokkrir silfur og nickel peningar, er voru þýzkir. Öll líkind' eru því til að maður þessi hafi verið af skipi því, er dagbókin t lheyrði, og hafi máske verið skipstjóri þess. Hann af fjömnni sendi ihann um lcveldið með áttavitann og skipsdagbók na td hreppstjóra Hörglandshrepps- En hreppstjórinn brá strax við og sendi menn næsta morgun á allar fjörur m lli Skaptáróss og Hval- sýkis, til þess að vita hvort eigi væri fleii-i menn reknir eða þá e:n hverjir munir af skipinu, en þeir fundu ekkert. Em getgátur manna að fleiri menn liafi verið á bátnum og liafi þeir komist alla leið á lionum inn í Skaptárós, en þar hafi honum hvolft og menn- irnir dmknað og sandkaf S strax, nema þenna eina, sem fanst rekinn skamt fyrir vestan ósinn á Þyklcva bæjarfjöm. Prestsbakka á Síðu, 6. Des.’ io- Magnús Bjamason. —Isafold. Lyf, sem hjálpa náttúrunni eru affarasælust. Chamberlam’s hósta meðal (Chamb-erlain’s Cougli Re- medyj gerir það. Það eyöir hóst- anum, styrkir lungun, opnar lungnapípurnar, hjálpar náttúr- unni tl að styrkja líffærin og gera þau hedbrigð. Þúsundir manna bera v tni um yfirburði og ágæti þess- Selt hjá öllum lyf- sölum.x THE CITY LIQUOR STOKE 303-310 rs'OTKE DAME AVE. Einkasala á Bells fræga Scotch Whiskey. Beztu tenundir allra víiifanj>a. Vér erum reiðu- búmr að taka við jólapöntunum yðar og af- greiða þær íijótt og vel. Ollum pöntunum úr bænum og sveitunum jafn nákvæinur gaumur getinn. MUNIÐ NYIA STAÐINN:— 308-310 Notre Dame, VVinnipeg, Man T3T310ISTjEB -TVL-A-ITSJ' 4584, SOM VEGGJA-ALMANÖK eru mjög falleg. En fallegri eru þau í UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu mvtidaramma 1 bænum. Winnipeg Pictnre Frame FactoryJ Vér Srfkjuin og skilum myndummi. Phone\lain2789 - 117 Nena Stre<?t -f + t t + ■f f f ♦ t f X éT_A.OT5Z $0.00 TAMABAC '7.00 Central Coal Wood Companyt TALSÍMAR: rrtr «... ,£ —MAIN— OÖO eða Main Q1 Oö * HIUÐLLEYSI er oft orsök stórbruna. ÞaS er ekki hyeíi- legt að reykja þegar raenrj fa'ra með kero- tene eða onnur sprengiefni. En menn verða að vera við því i.unrr, því að sumir læra aldrei varáð. Fáið yður eldsábyrgð í ernhverju góðu, öruggu féiagi, og yður er borgrð, jafnvel þj að uppkomi eldur. Vér bjoðum vður ágæta eldsábyrgð með þægr- legum kjörum. Sinnið þesau áður'en brennur hjá yður. ^ THB Wioufpeg Fire Insurance Co. Ban^ of Hanyitnrx Bltt U mboösnnanu vajjtar. Winriipeg, tyan, PHONK Main S5MS Nýáiséður. Senn kemur nýtt ár, siglir, sólskins liring iðufljót, segl ekki í logni lægir langvindum stýrir mót; þenur voð r í þrautum þeytist óbygða fold, 'Skóga meö rótum rífur, rennir plóg gegnum mold. Byggir á fögrum bökkum, lxrrgir liærri en fjöll, stakkar auðæfa stöklcum stjórnvísjs kringum völl; leggur rafurmagns linda langs og þvers yfir grund, tengir hvem townships-rinda talsimaliaiiga mtmd. Þá renna ‘kör’ með kappa frá kærleiks stjórnarliöll, lengi þeir lófum klappa, landhelgi — á ekfci spjöll. Allir með öllum e:ga árdegis friðarvóll það sýnist vel sæma mega, syngur þá liorna gjöll. Nú styður fötur fætur, fellur þá ekki neinn; nú eru bundnar bætur, bróöur kærleiikur einn; öfund farin úr fylkjum, friður um lönd og höf, sjást ekki á baki bylgjum blóödropa synda köf- Tírni er nú til að l'fa, tápnniklum aldar brag, sannleiks, samninga skrifa sammæðra bræðralag; liöfum þó ekki í halla liinn, sem ekki er stór; látum þá lastiö falla, lí fsþráður — liann er mjór. Blómin í bakka hanga, ibjörg geta ekki veitt. skynsemdar ljós er skamtað skepnu af hverri stétt; mentun er megin kraftur menn'ngar þróöavél; reynum þá aftur, aftur allir að gera vel. 30- Des. 1909. B. Einarson. FLEIRI MENN ÓSKAST til að nema rakara-iðn; vel l*un- aðar stöður, eða tækifæri til að srofna rakarastofu sjálfir, þeg»r námi er lokið, sem steudur aðeins tvomanuði. Fullkomin rakara- tæki og treyja. Byrjið nú og þér útskrifist áður vorannirnar byrja. Skrifið eftir eða biðjið um ó- keypis verðlista. Komið og sjáið itærstu og fegurstu rakarabúð í Canada. ------ w Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg FRÍTT! FRÍTT! Sendið mér nafn yðar og utan- ásknft, og eg skal seníla yöur ó- keypis með pósti, fyrir fram borg- að, 1 pakka af íslenzk-dönskum myndarpjöldum og tvær mjog nytsamar og gó«ar bækur, til aö lesa á löngum vetrarkvöldum. Sendið eftir þessu strax. Eg vil að all'r lesendur þessa blaðs fái spjöldin og txekurnar. Utanáskrift: Dent. 19. J. S. Lahkander, Maple Park., 111. Peningar ,Ge^ Til Láns 'al? Fasteignir keyptar, seldar og teknar í skiftrum. Látið oss selja fasteigDÍr yðar. Vér seljum lóðir, sem gott er að reisa verzlunrar búðir á. Góðir borgunarskilmálar. Skrifið eða finnið Selkirk Land & Investment Co. Ltd. AOalskrlfstofa Selkirk. Man. títlbú X Wlnnlpeg 36 AIKINS BLOCK. Horni Aibert og McDermot. Phone Main 8382 Hr. F.A. Gemrael, formaður félags- ins er til viðtals á Winnipeg skrif- stofunni á mrnudögum. mivikndög- um ög fösiudrjgum. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs lands, Bandaríkjftnna eða til ei-'l-Terra staða innan Canada bá i3.;a Uominion Ex- press r'^-—.7lUy s Jíoney Orders, útlendar av.sanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannntvne Ave. Btilmnn tílock Fkrifstofur vlðsvegar um borgtna, og öllura borgum og þorpum vtðsvenBr um nadið moSfrara Can. Paa Urafcw*urnn Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Oerir viO, pressar föt og hreiosar allra handa loöföt bæöi karla og kvenna. tals. Sherbr. 1990 612 Ellice /\ver)u&. Þegar þér byggið nýja húsið yðar þá skuluð þéi ckki láta hjálíöa aö setja inn í þat Clark Jewel gasstó. Þaö er mik- rll munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljiö þér fá beztu tegund. r;,ark iewel gasstóin hefir margt til síns ágætis sem hefir gert hana mjög vinsæla og vel þekta. (jasstóa deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522. MaHcM Sqnjtre, Wtnnlpeg. Ettt af beztu veitlngahúftum baja* lna. M&ttlðlr seldar & J6e. hve*_ »1.60 & da* fyrir fieðl og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uð vtnföng og vlndlar. — ókeypls keyrsla tll og frft jftrnbrautaatöðvua. JöHJí BAIttt), elgandL MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Coiinell eigandi. HOTEL á móti markaðnum. 146 Princess St. WINNIPKO. fHE DOMINION BANK á horninu álNotre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOSSDEILDINNI Vextir af innlögura borgaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráösm. A. S. BAEDAL, selat Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætJa sér aö katpa LEGSTEINA geta því fengiö þé meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sefii fyiat til A. S. BARDAL 121 Nena St., Vit’ð þér, að meir en níu af tiu gigtarsjúkdómum eru að eins vöSvaggt, sem ekki læknast við inntökur Berið ChamJærlain’s á- burð ('Chamberlan’s IJnimentJ duglega á, og mun skjótt batna. Seldur hjá öllum lyfsölum. BJÓRINN sem alt af er heilnæmur og óviöjafnanlega bragö-góöur. Drewry’s Redwood Lager Gerður úr malti og humlum, að gömlum og góðum siö. Reyniö liann. E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. Agrip af reglugjörcl Qm heimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlandinu QÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir aö sjá, og sérhver karlmað- ur, sera orðinn er 18 ára, hefir heimilísrétt til fjórðungs úr ..section" af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu f þvf héraði. Samkvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi nté þó búa á iandi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttariandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður efa systur baos. f vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sinum, forkaumrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð »3 ckran. Skyldur:—Verður að sitja fi manuði af ári á landinu f 6 ár frá þvi er heimiiisréttar- landið var tekið tað þeim tíma meðtoldum er ti! þess þarf að ná eiguarbréfl á heim- ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkji aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað hoimilisrétt sinn og getur ekki náð for kaupsrétti (pre-emption) á landi getur keypt heimiiisréttarlaod f sérstökum orðu uðtrm. Verð «3.00 ekran. Skyldur Verðið að sitja 6 mánuði á landinn á ári í þrjú ár og rsek*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði w. \V. CORY, Depnty Minisier of the Interior.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.