Lögberg - 12.01.1911, Side 8

Lögberg - 12.01.1911, Side 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12 JANÚAR iqh- » $309 FYRIR $150. 00 00 Vér höfum nú á boöstól- um, meöan endast, 40 lóöir, sem þarf a6 selja hiö fyrsta; þær eru allar eign ama bús- ins, sem nú þarf aö gera upp. Þær eru f suðurhluta bæjar- ins, kosta $150.00 hver; $15.00 f peningum; $5.00 mánaðarleea. Næstu lóöir seldar fyiir $300.00. Sá sem fyrstur pantar getur gengið í valiö, og svo hver af öörum. Skúli Hanscn & Co. oOoooOooooooooooooooooooooou o e o TEL 26850 O Bildfell & Paulson, Faateignasalar O o o oRoom 820 Union bank ' 0 Selja hús or loöir ag anoast þar aö- I o lútandi störí. Útvega pentngalan. o oo*Ooooo<>ooy<iooooooooooooo< Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Roora 310 Mrlntyre Hlk. Winnipeg. Talsímí niain 4700 Selur hús o* ldðir; títvecar peningalán. Hefir peninca fyrir kjörkaup á fasteignnm. S . K . H4LL, Pi .no and Theory* Studio: —701 Victor Street, and Imperial Academy of Vusic & Arts Dr. Kalph Horner, Director, 290 Vaughan Street. ^0<^0-=^0<r>00<=>00<=>00<Z>0^ | Skilyrði þess | U aö br uöin veröi góö, eru y y gæöi h'eitioin-:. — íf HYiiITI hefir gæöin til að bera. — Margir bestu b karar no a þaö, on brauöin úr því veröa ávalt góö — f LELTCM Mrothers, FI.OUR MILLS. II g Oak Lake, --- Manitoba. g A Winnipee skrifstofa , A U TALSÍVII, MAIN4328 U ^0<c>0l)<>00<>0001u<000>0>0í Brauðið til Nýá arsins á aö vera bezta LrauÖ, sem unt er að kaupa. Hoyd's brauö er bezta brauð, sem góöir bakarar geta búiö til úr hezta danitoba hveiti, og kostar ekki meira en aðrar brauð- tegundir. Braurisöluhús Cor. ^pence Sc Portage-, TELEPH3NE Sherbrooke 680. 47 AIKINS BLDG. Talsími 6476. P.O.Box833. 1_________________________i 10 cent kostar hálf mörk af bezta rjóma , Þeir sem nota Crescent rjóma veröa aö greiöa þaö. I honum er 25 j>rct, af htu. Biðjiö um Main 2874, og þér getiö samiö um daglegan heirnflutning. Reyniö Talsími Main 2784 (IRESCENT CREAMER V CO., LTD. 3em selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. FRÉTTIR ÚR BÆNUM —OG— GRENDINNI Lögberg hefir skift um tal- síma; bafði áÖur: main 221, en befir nú GARRY 2 16 6 Tvö hundruð og fimtíu brezkir innflytjendur komu hingaö til hæjarins g. þ m- Glóðir Elds yfir höföi fólki er ekki þaö sejn okka kol rru bezt þekkt fvrir. Heldur fyri gæöi þeirra til heimilis notkunar. Véi höfum allar tegundir af harö og lin- kolum, til hitun;r, matreið.slu cg gufu- véla. Nú er tíminn til aö byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaíir 5 Vestur-baejar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 E. Adams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstcfa 224 Bannatyne Ave. Almanakið fyrir 1911 er út komið og veröur sent um- boðsmöi num þess út um landiö eins fljótt og veröur viðkomiö. VERÐIÐ þAD SAMA OG ÁÐl'R 25 cents. Sendið pamanir yöar til mín, Clafur S. 1 horg eirsson, 678 Sbeibrocke St., Winnipeg. Mrs. GuSrún Jóhannesson hef- ir flutt matsöluihús sitt frá 663 Agnes str. til 794 Victor stræti. Kostaboð Lögbergs. Til næstkomandi Janúar-loka býöur Lögberg þessi kosta- boö: 1. Nýir kaupendur, sem borga fyrirfram, fá einhverjar þær t v æ r af neöannefndum sögum, sem þeir kjósa sér. 2. Gamlir kaupendnr, sem borga fyrirfram fá e i n a af sögum þeim seni hér eru taldar á eltir: Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn í Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes Lúsía (fáein eintök) Ársfunk'lur Tjaldbúöarsafnaöar verður haldinn þriöjudaginn 17. þessa mánatSar. Fyrsti lút- söfnuöur heldur árs- fund sinn næsta þriöjudagskvöld, 17. Janúar 1911. Hr. Jónas Kr. Jónasson, kaup- maöur frá Dog Creek, Man, var hér á ferð í fyrri viku i verzlun- arerindum. Ef Chamberlain’s hóstameðal (Chamiberlain’s Cough RemedyJ j er gef ð þegar soghóstinn byrjar, i þá kæfir það sog-ð niður og eyðir ótta og áhyggjum. Þúsundir mæðra nota það með góðum á- rangri- Selt bjá öllum lyfsölum. Systurnar Emma og Margrét Sigurðsson frá Cold Springs, Man., komu til bæjarins í fyrri víku og ætla að dvelja hér við nám í vetur- “Vox Wesleyana“ heitir blað, sem gefið er út af nemendum Wesley College hér í bæ. Walter Lindal hefir nýskeð verið kjörinn ritstjóri blaðsins, en Baldur Jóns- son aðstoðarritstjóri . Hr. Sigurgeir Bardal frá Sel- krk kom hingað til bæjarins í fyrri viku og verður hér við smiðar fyrst um sinn- Kvenmaður getur fengið leigt herbergi án húsgagna að 648 Beverley stræti. Það er hitað og raflýst. Fyrir óhapp varð ekkert úr islenzku-skóla síðastl. laugardagí I Fyrstu lút. k'rkju. En næsta | laugardag og fram vegis verður j kenslunni haldið þar uppi á tfl- settum tíma, kl. 2 tfl 3 e- h. Stúlka óskast nú þegar til að vinna í búð- Semji sjálf við Percy Cove, 639 Sargent ave. íslenzki I beral klúbburinn held ur fund næstkomandi föstudags- kvöld, kl- 8, í neðri sal G- . húss- insMik'lsvert málefni til umræðu, og á eftir verður kappspil um tvenn verðlaun. Gerið svo vel að fjöimenna. Hr. Skapti B. Brynjólfson, 623 Agnes Str-, tekur á móti sam skotum í minmsvarðasjóð Jóns Signrðssonar. Hann befir fram- vegis talsimanúmer: Garry 2357. Olafson Grain Co. hefir fram- vegis talstmanúmer: Garry 2164. Jón Olafson: Garry 2193. Stefán Sve'nsson: Garry 4495. S. G. Kristjánsson frá Holar, Sask-, hefir verið hér í bænum síðan um hátíðir, en er nú á leið suður til Dakota í kynnisför- Séra Fr. Hallgrímsson . kom hingað fvrir helg'na frá Baldur, Man. Hann prédikaði í Fyrstu lút. kirkju s.l. sunmrdagskvöld. M'ss I. Hinriksson og 'Misá Finarsson frá Churchbridge, Sask., komii tfl bæjarins á þriðju- daginn. Þær ætla að ganga á búnaðarskólann. i\Tiss Maria Einarson frá Moun ta:n. N-Dak., kom hingað mög'ga fe>-ð tfl bæjar'ns fyrir helgina. Hún fór heimleiðis aftur á mið- vikudagsmorgun. Nú um áramótin hafði heilsu- hælið í Nenette hér í fylkinu starf að í 7 mánuði og á þeim tima veitt um 100 sjúklingum viðtöku. Margir þeirra höfðu hlotið m:kla heilsubót, sumir jafnvel orðið albata. Mrs. Sigurbjörg B. Péturson, fráGardar, N.D., sem dvalið hefir hér í bænum síðan í haust, sér til lækninga, fór heimle'ðis aftur á miðvikudagsmorgun, og hafði þá fengið góða lækning á sári því, sem hún hafði haft á andliti um mörg ár. Miss Mana Herman, hjúkrun- arkona frá Fern e, B- C., sem kom hingað austur fyrir hátíðir til að heimsækja foreldra sína og aðra ættingja og vini bér eystra, lagði af stað aftur vestur um miðja þessa viku- T>’að slvs vfldl til hér í elntim eldiVðflmarðinnm 4. þ.m. aö 18 ára gamall piltur, sem var að saga sfmdttr eldivíð, féll á hjól- söigina og beiS þegar bana. Allan Line félagið hefir keypt 30 feta lóð vestan við Main str. hér í bæ, rétt norðan við Alloway og Champion, og ætlar aö re:sa ‘ þar með vorinu snoturt hús undir skrifstofur sínar. lileazkan vií Wesley College. Síðastliðið haust sendi eg t Lög- bergi áskorun tfl landa minna, að færa sér í nyt kenslu þá, sem veitt er í ísienzku við Wesley College. Sanngjarnt er, að almenningur fái að vita hvernig því hefir ver.ð tekið. Um áhrif bréfs þess, er eg ritaði, get eg ekki með neinm vissu sagt. En það get eg sagi, að þeím hefir fjölgað, sem hag- nýta sér þetta tækifæri t.’l að kynn- ast betur máli og bókmentum þjóðar vorrar. Þeir, sem nú stunda nám í íslenzku við Wesley College, eru: í öðrum bekk College-deildar: Sveinn Björnsson, Jóhannes Eiriksson, Jón Arnason. í fyrsta bkk College deildar: Magnús Kelly, Jón Tborarinsson Jónas Nordal, Jón Einarsson, Thomas Johnson, Steinn Thompson, Aldís Magnússon, í hærri bekk undirbún.-deildar: Valdemar Alfred V.gfússon, Jón V. Paulson, Jódís Sigurðsson, f lægri bekk þeirrar deildar; Jóhann Kristinn Jphnson, Josephine Vopni, Skúli Líndal. Thorhallur J. Bardal, B- Baldwin, S. Davidson, Stefán E. Johnson, Emma Sigurðsson. Jódís Sigurðsson nýtur einnig kenslu í þessum bekk. Þess skal hér getið, að ken^lan í íslenzku við Wesley College stendur öllum til boða, fyrir mjög sanngjamt gjald, þó þeir ekki njóti þar kenslu í öðrum oáms- greinum. Ef einhverjir vildu nota þetta tækifæri, ættu þeir hið bráð- asta að láta mig vita. Winnipeg, 7. Jan. 1911. Iiúnólfur Marteinsson, kennari í íslenzku við Wesley College- S. F. OLAFSSON eldiviöarsali, 619 Agnes Street, hefir skift um taisíma númer sitt. sem var Main 7812, en veröur framvegis: Garry 578 Samkoma í efri sal G. T. hússins miðviku- dagskvöldið 18. Jan., kl- 8, undir umsjón stúk. Skuldar. — Margir ágætismenn á skemt skránni, t.d.: Séra Rún- Marteinsson, Olafur Eggertsson, Halldór Thorolfsson. Allir velkomnir. Enginn inn- gangseyrir- Engin samskot. Nokkrir kaupendur Lögbergs bafa spurzt fyrir um það, hvað lestnál blaðsins hafi aukist mikið við stækkunina. Það hefr aukist um 292 þumlunga, eða 15 dálka (eins og þeir voru í gamla blað- inu) og 7 þumlunga. | PIon.Robert Rogers, ráðgjafi hér í fylkinu, hefir lýst yfir því, að kosning muni ekki fara fram í Russell kjördæminu fyr en eftir næsta þing. Eins og menn muna afsalaði Mr. Bonnycastle sér )>ing menskunni í því kjördæmi, með því að hann var rangléga kosinn. Lyfseölar Það er vitanlegt, að þér látið ekkiann- an lyfsala búa til lyf yðar en þann, setr. þér beriðfult traust til. Eða með oðrum orðum: lyfsala, sem kaon að seija lyt saman svo að < el fari. i/ér höfum nauðsynlega þekking og æfing í lyfjatilbuningi, Lyfseðlar sem hingað koma eru rétt úti- látnir. FRANK WHALEY 724 Sargeni Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Séra N. Stgr. Thorlakson frá Selkirk var hér á ferð fyrir helg- ina- Skipaferðir Sameinaða gufuskipafél. milli íslands og Skotlands árið 1911: Frá Leith: Ceres 14. Jan. f Rvík 19. s.m. Vesta 24. Jan. f Rvik 9. Febr- Botnía 7- febr. í Rvík 12. febr. | Ceres 21. febr- f Rvik 26. febr. Vesta 4. marz. f Rvik 19. marz. Botnía 14- marz. f Rvík 19. Ceres 4- apríl. f Rvík 9. Aukaskip í Aprílbyrjun, dagur óáikveðinn. Botnía 25. apríl. f Rvík 30. Vesta 2. maí. f Rvík 14- Ceres 16. maí. í Rvik 24- Botnía 30. maí. í Rvík 3. júní. Vesta 13- Júní. f Rvík 27. Ceres 20- júní. í Rvík 27. Botnía 4. júli. í Rvík 14. Ceres 18. júli. í Rvík 22. Vesta i- ágúst. í Rvík 7 ág- Botnía 8. ágúst. í Rvík 18. Ceres 29. ágúst. í Rvík 3. Sept- Botnía 12. Sept. f Rvík 17- Vesta 26. Sept. f Rvík 9. okt-. Ceres 3. okt. í Rvík 9- okt. Botnía 17. okt. f Rvík 22- Ceres 7. nóv. í Rvík 13. nóv. Vesta 2i- Nóv. í Rvík 27. Botma 2- des. f Rvík 8. des. Frá Reykjavík: Ceres 1. febr. í Leith 5. febr. Vesta 10. febr- f Leith 15. Botnía 18. febr. f Leith 23. Ceres n. marz. f Leith 15. marz. Vesta 22. marz. í Leith 27- Botnia 25. marz- f Leitb 29. Ce-es 22. april. f Leith 26- Aukaskip í lok aprílmán. Botnía io- maí. í Leith 15. maí. Vesta 17- mat. í Leith 25. Ce>es 29. maí í Leith 1. Júní. Botma 14. júní. í Leith 19. Aresta 29- júní í Leith 12. júli Ceres I. júli. í Leith 4. júlí- Botnía 18. júlí. f Leith 21- Ceres 2. ágúst. í Leith 6. ág. Vesta ii- ágúst. í Leith 28. Botnía 22. ágúst- í I.eith 26. Ceres 13. sept. í Leitb 17. Botnía 28. sept. í Leith 3. okt. Vesta 12- okt. f Leith 29. Ceres 13. okt- f Leith 18. Botnía 1. nóv. f Leith 5. nóv. Ceres r7. nóv. í Leith 28. Vesta 8. des. í Leith 13. des. Botnía 13- des. í Leith 18- des. Etna gamla spýr eldi og ei- myrju þessa dagana. Búast menn við eidgosi þá og þegar, og fólk er óttaslegið um alla Sikiley. Mánudaginn 2. þ.m. voru eftir- fylgjandi meðlimir í hinu íslenzka smiðafélagi, settir i embætti: S. B. Thorbergsson forseti, Guðm Magnússon varafors., S. J. Aust- man skrifari fenurk-j, Jón Páls- son gjaldkeri ('e.k-J, P. M. Sig- urðson fjármálaritari (e.k.J, R. Bergsson vörður fe.k.J, Vigfús Pálsson stallari. Yfirskoðunarm- eru þeir Ámi Johnscn, B. M. Long og Ásm- Bjarnason. Full- trúar: M. E. Magnússon, Aðal- björn Jónassson, Jóhann V'gfús- son. — Næsta fund s nn lielJur félagið mánudaginn 16. þ.m- í neðri sal G.T. hússins kl. 8 e. h- og eru það vinsamleg tilmæli vor að allir ísl. trésmið.r í Wi n peg hvort þe r eru “unionme n'’ eða ekki, geri svo vel og komi á ftind þennan, og taki þá.t í skemtunuúi sem liafðar verða um hönd. í umboði hins tslenzka sm ðafé- lags, No. 1646- S. J. Austmann. BEZTA HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunni. Reynið þaö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á ?ö brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö það aftur. : Vér óskum viðskifta Íslendinga. : WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —stofnaö 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssjningunnií St. Louis fyrir kensluacferð og frsmkvæmdir. Dags op kvölds skóli—eÍDftakltg tibégn—GóC at- vinna útveguB þeim sem útskrifast og stunda \el námið Gestir jafnan velk' mnir. SkrifiB e8a símiB, Main 45, eftir nauösynlegnm upplý-.ingum. Qf'i.'n tid-t'nedá Leikfélag Goodtemplara biður vinsamlega þá, sem fengið hafa hjá því að láni leikr t, leiktjöld eða annað þar að lútandi, a5 skila því nú þegar til Ásbjörns Eggertssonar, 688 Agnes street. KENNARA vantar við Lundi skóla, sem hefir 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Skóli byrjar 1. E’ebrúar o gendar 1. Júlí. T.lboð sendist fyrir 1. Febr. til undir- ritaðs: Thorgr. Jónsson, Sec- Treas., Icelandic River P- O., Man. KENNARA vantar fyrir Ár- dalsskóla No. 1292. Verður að hafa að minsta kosti 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Kensla á að byrja 15. Febrúar 1911 og verður til 15. Júní. Ef um semur getur kennar'nn fengið skólann aftur 1. September næstkomandi. Tilboð sem tiltaki mentastig, æfingu og kaup sem óskað er eftir, sendist til undirritaðs fyrir 30. Janúar- Magnús S 'jU ðsson, Sec.-Treas., Ardal P- O., Man. Gj&fir til minnisv. Jóns Sigurðssonar 1 91 1 - Góðar ráðagerðir—1911 Annað ár ofj raeiri ráðagerðir! R; ÖJgerðir yðar í fvrra hirðum annan ekki um þjer— þ» r voru et til vill engar. ÞKT ' A ÁK viljum vér verði yður ha«sæli, og vður til Ki»ægju. Vér 1-ggjura til að þér RÁÐGERIÐ ..aðleggja alla krafta fram til þjss að fr<imkvæma eitthvað, sem yður máíiðgatíni verða'*. >> eð því að nenia eitthvað af narasgreinum vorum raeðan vetrar mánuðirnir eru að líð •, þá fí’ið þér alla nauðsynlega hjtlp til að frarakvæma ráðageröina. Vér höfum hjálpaö raorgum öð um, vér getnm hjálpað yður. ■■ KENSLU SKÝKING. -----= Sérstök kensla í haerra bókhaldi og reikuingsskilum, Þesai kenala er ætl- uð bókhaldsmcnnt m, sem vilja verða ,, Expei t Accouutanta", Fyrirlestrar haldnir einu sinni í viku. á miOvik udagskvöldi ra kl. 8; byrjar II. janúar 1911. Allur kostnaður að textaboktjm raeötóldum $15 00,— Fyrsta ára kensla í bók- haldi. reikmngi, lögun., skrautntun. o. s. frv handa byrjendum. Kenslustundir daglega 9 til 12 og 1:30 til 4 og þrjú kveJdíviWu, ra^nudag. miðvi-udag og föstu- dag, kl. 8 1 íl 10. Vetrarnam^skc ið byrjnr miövikuóag 4. janúar 1911. Kenslu kanp: Dagskóli $10 00 á raánuöi Kveldskoli $4.00 á mánuði eða þriggja mán- aða kensla fyrir $10.00. The Dominion School of Accountancy and Finance 385 Portage Ave. Winnipeg, Manitoba. G. Jóhannsson 50C., Ósk Jóbanns- son 50C., A. G. Jóhannsson 500. Frá Prince Albert, Sask.: V- S- Defldal $1, Björg Defldal 25C., I.ilja Deildal 25C. Magnús Sigurðsson, Framnes, Man., $1, Þ. S.gurðson $1, M. S gurðsson $1. Magnús Bjamason, Mountain, N. Dak., 20C. Bj. Pétuirsson, IVainei, Wash.,, $1.00 — /ður auglýst $136.00. AUs nú $178.15. Frá Wynyard, Sask.: G. S. Lindal $5, A1 "is Sveins- son ioc., S- Sveinsson 50 c.,S- B. IIalldórss>on 25C., Ji>hn Reykdal j $1, Joe Björnson 25C., Clara Hall dórson 25C., Louisa Sveinson ioc, Sophia Sveinson 150, S. L. Þ. Sveinson 250, M. V- Stephanson 25C., F. Thorfinson 25C., Mrs. F. Thorf nnson 250, Arthur Thor- finnson ioc., H. Reykdal 25C., G. Kristjánsson 250, Mrs. Cl.ristján son 25C., W. Chrstiansson 25C., og Dóra Christiansson 10 cents. Bertiha Christjanson ioc., John | Búason 25C., Mrs. J. Búason 25C, I. Búason 15C., G. Búa'-on 15C, M. Búason ioc., Þ- Búasnn íoc., K. S. Kristjánson 25C., Mrs. K. S. Kristjánson 25C., Ben. Signrð- son 25C., M. O- Magnússon25c., Mrs. M. O. Magnússon 25C., G. M. Magnússon ioc., O. M. Magn ússon ioc., Margr. Magiússon io c., Magnús ísfeld Braziliufari $1, Mrs. ísfelcl $1, Frá Winnipeg: María K. Jónsdóttir $3, S;mon Símonsson $1, Mrs. V. Símons- son $1, J. W. Magnússon 50C., Mrs. Magnússon 25C, L. Magn- ússon 25C., M’ss O J. Magnús- son 25C., F. W. Magnússon 25C, Baldur Sveinsson $2, S. F. Öl- afsson $1, Mrs. Olafson 50C., Th. Olafsson 500, Hannes Péturson $1, Tillie Pctursson $1, Frá Kristnes, Sask.: Pétur Björnsson 50C., Margrét Bjömsson 50C, Frá Poplar Park, Man.: T. A Anderson 50C., Á. Ander- son 50'c., E. Anderson 50C., Mrs. T. Anderson 50C., Mrs. Á. And- erson 50C., A. F. Anderson 50C., A. B. Anderson 500., Þorval !ur S. Anderson 50C , Anna Anders- son 50C., Th. Anderson 50C., J. Björnsson $1, J. C. Jóhannss-m 50C., Gestur Jóhannsson 50C., O ■ fe kViiIMtf.’HlUi' .•SJJ’.- Símið: Sherbrooke 2615 s KJÖRKAUP i Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er 1 ♦♦ 0XF0RD Miðsvetrarsam- sæti. íslend ngar í Foam Lake hygð hafa ákveðið að halda miðsvetr- arsamsæti að Leslie föstudaginn þann 20 Janúar 1911. Samkomuna er ætlast til að sæki einungis íslendingar, og er v ð- búnaður allur eins ramm-islenzk- ur og föng era á að vera láta. Verður þar á borðum, alislenzkur matur af bezta tagi, svo sem: hangikjöt, bjúgur, sauðasv ð, harður fiskur, laufabrauð, rúg- ( brauð og margt fleira, sem liér yrði of langt upp að telja. Með- an á máltíð stendur verða ræöur fluttar fyrir' minnum: Islands. Vesturheims, . _ Vestur-íslendinga, bygðarinnar. og nýort kvæði verða þar flutt og sungin fyrir hverju minni. Islenzkur söngflokkur og hom- le kara flokkur Lesl.ebæjar, skift ast á að skemta fólkinu með söng og hljóðfæraslætti. Þegar máltiðinni og skemti- skránni er lokið, gefst gestunum færi á að skemta sér við DANS, það sem eftir verður nætur. Alt þetta kostar að eins einn dollar fyrir hvern er samkvæmiö það sækir, og munu flestir kom- ast að raun um, að betri máltið og meiri skemtun er ekk auðvelt að fá fyrir minni peninga. Aðgöngumiðar verða til sö’ti eft'r io- Jan. í Leslie lyfjabúð- inni, og kosta e'nn dollar hver. ForstöSunefndin. Komið og sjáið hið mikla úrval vort aí kj ti avöxtum, fiski o- s frv. Vn*óið hvergi betra Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa arcarsstaðar úr því. EinkunnarorB: 1 LXot V*m.G JW, ( Areiðanleiki. Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 15c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. : 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. réiqf IWWg-.;.Mg»agm!3 TMB V3<3 Og Þegar þér kaupið hóstameðal handa börnum, þá munið að Cliam herla n’s hóstameðal fChamber- lain’s Cough RemedyJ er óbrigð- ult við kvefi, sogi og þrálátum hósta, og engín skaðvæn efni í því. Selt hjá öllum lyfsölum. Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrii norðan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið í vikunni þrens konar postulínsvanvng með nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stöðinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fle:ra. Kosta 20C. og þar yfir. Vér vonum þér reynið verzltm vora; yður mun reynast verðið eins lágt og niSur í bœ. Nr. 2 leður skólapoki, bók cfg blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 Gömul nærföt veröur að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPrG LAUNDRY 261—263 Nena Street Phone Main 666

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.