Lögberg - 02.02.1911, Page 1

Lögberg - 02.02.1911, Page 1
daftef i. 24. AR WINNIPEG, MANm Fimtudaginn 2. Febrúar 1911. L NR.|5 Búsafurðir verða tollfríar Korntcgandir, írcxtir, alidýr, smjör, ettar og fickir tollfrítt. Tollnr á akaryrkjttverkfærum færtnr ofan í 15 prct. Tollakkua á ýnuun fleiri vörnm milli Canada og Bandaríkja. Þaö þótti t'röindum sæta, er Fielding ráSgjafi skýrSi lá fimtu- daginn var frá úrslitum ráöherra- fundarins í Washington um hag- kvæmara viöski ftasamband milli Canada og Bandaríkja. Var þeim fréttum, sem hann haföi aö flytja tekiö meö mesta fögnuöi, því a® hann lýsti yfir því, aS stjómimar í Canada og Bandaríkjunum hefSu orSið ásáttar um aS nema toll af öllum búsafuröum, er framleidd- ar em og fluttar veröa milli landa þessara. Telst svo til, aS tollbyröi Canadabúa léttist um nokkuö á þriöju miljón dollara, ef þetta nær samþykki hlutaöeigandi þinga. Tolllilunnindin brezku standa ó- högguö eftir sem áöur. Hér á eftir em taldar ýmsar vömtegundir, sem ætlast er til aS veröi tollfríar i Bandaríkjuínum: Núverandi tollur. áætlaöur Hveiti.. .. 250. bush tollfritt Hafrar .. .. 150 bush. tollfrítt Bygg..............30C. bush. tollfrítt Hör...............25C buh. tollfrtt Epli..............25C. bush. tollfrítt Ber, ýmisk. .. 25C. bushi tollfritt Pemr..............25C. biusíh tollfrítt Plómur .... 25C. bush. tollfrítt Baunir .. .. 45C. bush. tollfrítt Ertur.............25C. bush. tollfritt Kartöflur .. 25C bush. tollfrítt Tómetur..............25 prct. tollrfítt Fiskur........... ~)ic pund tollfrítt Egg................5C. tylft. tollfrítt Smjör og ostur 6c pd. tollfrítt Hænsn flií.J .. 30. pd. tollfrítt Hænsn f'skrokk.J 5C .pd. tollfrítt Nautgr. á 1. ári $2 hv. tollfrítt Nautgr. virtir undir $14. $3 75 hvEr tollfrítt Hestar .. . .$30.00 hver tollfrítt Sauöfé .. $1.50 kindin tollfrítt Svín .. . . . .$1.50 hv. tollfrítt Óhefl. trjláv. 50C. m fet tollfrítt Mica................20 prct. tollfrítt Gips (ounniöj 30C tonn tollfritt Gips (unniðj $1.75 tonn tollfrítt Af þessum vömm hefir Canada stjórn lofast til aS nema af allan toll: Núverandi tollur áætlaöur Hveiti .. ,. .I2c. bush tollfrítt Hafrar .. .. ioc. bush. tollfrítt Hör .. .... ioc. bush tollfrítt tollfrítt tollfrítt toHfrítt tollfrítt tollfrítt tollfrítt tollfrítt Bygg...........15C. bush. Fiskur.............ic. pd. Ostmr í skelj. 25 prct. Avextir.........25 prct Egg.............3C tylftin Smjör ..............4C pd Ostur...............3C pd. Hænsn......... 20 prct tollfrítt Iíestar .. .. $12.50 hv tollfrítt Svin (á fæti).. i)4c pd tollfrítt Alidýr (á fæti) 25 prct tollfríttj Kartöflur . . 20C. ibush tollfrítt Grænmeti . . . . 30 prct tollfrítt Á þessum vörum hafa tollar veriö lækkaöir í Canada: Núv. tollur áætlaöur Sláttuvélar.. 17 y2 prct 15 prct ‘Bindarar’ .. ijy2 prct 15 prct Plógar og herfi 20 prct 15 prct Linkol .. .. 53C. tonn 45C tonn Steinlim i2j-2C ioopd nc 100 pd LækkaSir hafa veriS tollar á kjöti niöursoönu, reyktu og sölt- uöu svínakjöti, svinafeiti, niöur- soönum matjurtum, og ýmsum tilbúnum matvælum úr kornteg- undum. Þá er og tollur færöur niöur á ýmsum iönaöar vamingi í báöum löndum, þar á meöal mót- orvögnum, eggjárnum, úmm og klukkum, ýmsum útbúnaSi til heilnæmis og þrifa, tösktim og ýmsurn öörum munum úr leSri, raSsneiddu gleri, horn 1 eikarahljófö færum, prentsvertu og mörgu fleira. Óánœgja þýzkra verka- manna. Keisara sýnd órirðing. Óánægja atvinnulausra verka- manna á Þýzkalandi fer sívax- andi. Nýskeö safnaBist mesti fjöldi atvinnulausra manna aö fyrir utan höll Vilhjálms keisara í þaö rhund er hann skyldi til- kynna kastalaveröinum inngöngu- orS. Létu verkamenn hiö versta og hrópuöu ýms óviröingarorS til keisara . Lögreglan tvístraöi hóp- inum, en stórir flokkar verka- manna gEngu um helztu stræti borgarinnar og hrópuöu: “ViS viljum fá vinnu!” og ýms stór- yröi og hótanir höföai þeir í frammi, en blóSsúthellingar uröu engar. Lækning á máttleysisveiki. Prófessor Wagner von Jauregg viö háskólann í Vín hefir í nokkur undanfarin ár fengist viö lækn- ingar á máttleysissýki, og þykist hafa læknaö 23 af hverjum 100 sjúklingum. Alls hefir hann feng- ist viö lækningar á 1,500 sjúkling- um og brúkar hann “tuberculin” Kock’s viö lækninguna. Sú teg- und máttleysissýki. sem Wagner prófessor hefir fengist ,viS aö lækna. hefir veriö talin ólæknandi. Nýr landstjóri í Canada. Hertoginn af Connaught skiptaður. Hertoginn af Connaught hefir veriö skipaöur landstjóri í Can- ada næstu tvö ár. Hann er eins og menn vita, eini núlifandi sonur Victoriu drotningar og fööurbróö- ir George konungs vors. Hertog- inn er mesti mætismaöur og því hyggja Canadabúar gott til for- ráða hans. Hans er von til Can- ada í September mánuöi næstkom- andi, og tekur hann þá viS em- bættinu af Grey landstjóra, sem gegnt hefir þvi um allmörg ár, meB mestu sæmd og prýöi. Örlög veiðimanns, Raunaleg saga er þaö, sem berst af veiðimanni nokkrum, er Wil- son hét og var aö veiöu fimtiu mílur noröur af Gowganga í Ont- ario ásamt meö konu sinni. Voru þau gift fyrir fáum mánuöum, en hún haföi ekki viljað annaö heyra en fara meö honum til veiöanna. Þau bygöu sér bjálkakofa og voru þar um hríö. Eitt sinn kom Wilson ekki heim svo sem hann haföi ráö fyrir gert og fór kona hans aö leita aö honum, en fann hann ekki. Sjálf fanst hún í kofanum kalin mjög á höndum og fótum, og mátti þaöan hvergi komast fyr- ir sjúkleika og bjargarskorti, en úlfar ýlfruöu viB kofadyrnar og vörnuðu henni útgöngu. TaliB er víst aö maöur hennar hafi oröiö úlfunum aS bráö, þvi aö hann hefir hvergi fundist þrátt fyrir ‘tarlega eftirleit. Ungur stórglæpamaður. NýskeS er fallinn dómur yfir unghngspilti , Duluth, 15 ára aö aldn, sem heitir Charles Melo- drowski, þeim er myrti Harry Chesmore, logregluþjón þar í bænum. Vegna þESS hve pfltur- mn var ungur, var hann ekki cæmdur til lifl^ts heldur í æfi- langt fangelsi. Jarðskjálftar í Filipps- leyjam. 4C0 menn farast. JarSskjálftar miklir hafa verið á Filippseyjum um þessar mundir. Hafa fylgt þeim eldgos; einkum hefir mikiö kveöiS aB gosi úr fjallinu Taol. Sjór hefir og geng- iS á land og telst svo til, aö farist hafi um fjögur hundruö: manns bæSi í jaröskjálftum og sjógangi. Jaröskjálftarnir uröu mestir á þriöjudaginn var. Þann dag komu fyrir hádegi 537 kippir og suntir þeirra feikna miklir svo aö jörö gekk í öldum og fjöldi húsa hrundi. Brezka þingið. Allir flokksforingjar í brezka þinginu hafa sent út umburöar- bréf til áhangendá sinna og skoraS á þá aö vera viöbúna 6. Febr. næst komandi þegar þingiö kemur sam- an. ÞaS kvaö vera ætlun stjórn- arinnar aö tilkynna aö lokiö skuli viS aö afgreiBa frumvarpiS um neitunarvald lávaröadeildarinnar áöur en krýningin fer fram í sumar. Mun því veröa nóg aö gcra í þingínu fram undir páska viB að afgreiöa stjómarfrum- vörp og verSur þaö mörgum þing- manni óánægjuefni er koma vill frá öörum málum.—Lloyd George er farinn í skemtiferö til ítaliu. Hann er heilsulasinn um þessar mundir. Efri málstofan í Canada. Tillaga var borin upp um þaö í sambandsþinginu 30. f.m. aö af- nema efri málstofu þingsins. For- sætisráShErrann, Sir Wilfrid Lau- rier, kvaðst síSur en svo vera á- nægöur meB þaS, að efri málstofu þingmenn skyldu eiga þar sæti æfilangt. Hann var þó ekki á því aö afnema málstofuna alveg, en vildi láta skipa efrideildarþing- menn til ákveöins árabils, tólf til fimtán ára. Tillagan um afnám málstofunnar var borin undir at- kvæöi og feld. Svartidauðií Manchúríu Skipakvíar í Lundúnum. Ekki loftfar André. í fyrra þótti þaS miklum tíöind- urn sæta, er það var liaft eftir trú- boöa nokkrum, A. Tourquetil, aö Indíanar rnundu hafa fundiö loft- far Andrés hins sænska i heim- skautalöndum noröur af Canada. TrúboSi þessi, sem er merkur maöur, og gegnir trúboösstörfum noröanvert við Reindeer Lake, er nú nýkominn til Prince Albert í Sask. Hann segir aS engar veru- legar likur séu til þess, að þaö hafi veriS loftfar Andrés, SEm Indíanar liafi sagt sér frá er hann var í verzlunarferö 300 mílur noröan viS Reindeer Lake. Þaö eina, sem þeir hafi þózt vissir um hafi veriS þaö, aö sézt hafi eitt- hvert ferlíki meö tveimur hvítum mönnum i, koma úr lofti svífandi niSur til jarðar. Mennirnir, sem honum sögöu söguna heföu haft hana eftir villimanna þjóöflokkum sem þeir heföu trautt getaS skiliö sjálfir, svo aö trúboöinn var þeirr- ar skoSunar, aö sagan rmindi ekki vera sem áreiöanlegust. Herra Tourquetil kvaSst hafa sent norsku stjórninni ítarlega skýrslu um þetta, en ekkert svar hafa fengið frá henni aS svo komnu. Fjölakylda Tolstoys, LundúnablaSiS “Times” flytur mjög langa ritgerS um brottför Tolstoy’s frá heimili hans, þar sem þvi er lýst. hve óbærilegt hon- um hafi þótt aö húa viS fjáreyöslu og ríkidæmi konu sinnar og bama. Þó var ein dóttir hans honum sammála og breytti í öllu aö kenn- ingum föSur sins. Síöan Tolstoy dó, hafa börn hans reynt aö selja bústaö hans meö okurveröi, og hafa allar klær úti til aö klófesta sem mest fé fyrir bækur hans og ritgeröir. Verkfall rússneskra járnbrauta- þjóna. Svo mikill óihugur er kominn 1 rússneska járnbrautarþjóna, sem vinna aö rússnesku járnbrautinni austlægu, aS um 8,000 þeirra hafa gert verkfall vegna þess, aö yfir- völdin hafa neitaö aS vísa 1,500 Kínverjum frá vinnu og gefa rússneskum fjölskyldum farar- leyfi heim til Rússlands. Verk- fallsmönnum heíir veriö greitt kaup sitt og þeir reknir burt úr heimkynnum sínum i Harbin. HerliS hefir veriS kvatt til aö’ vernda Kinverja, því aö meir en íítill geigur stendur mönnum þar eystra af þessum 8,000 verkamönn um sem atvinnulatisir eru, húsvilt- ir og allslausir. Sóttin, svarti- dauSi, er síSur en svo í rénun. SiSustu tvo sólarhringa dóu í Ilarbin bæ einum fjörutíu manns úr pestinni. $70,000,000 mannvirki. Lundúnabúar hafa mannvirki feiknamikiS rneSi höndum þessar mundir. ÞaS er aS dýpka og bæta innsiglingu í Thamesár- ósinn og búa til beztu höfn og skipakviar í Lundúnum, sem til ertt i heimi. SérfræSingar hafa haft mál þetta meö höndum nokk- uö á annaö ár og gizka á aö kostn- aðurinn muni veröa $70,000,000. Það er ætlast til aö höfn sú, sem stórskipum er ætluö, veröi gerS 1,000 feta breið og 30 feta djúp og sömuleiöis veröi áin dýpkuö nokkuö á svæöinu milli Tilbury og Lundúnabrúar. Miklar skipa- kvíar á og aö gera viö Tilbury og hefir allmiklu fé þegar veriö varið til að undirbúa þetta mikla mann- virki. Skynjana næmleiki villiþjóðanna. Franz Jósef veikur, Símskeyti frá Vínarborg segja Franz Jósef, keisara Austurrtkis og Ungverjalands, hættulega veik- an. I fyrstu var látiS svo, sem ekki væri annaö aö honum En kvef, en stSar hefir sannast, aö hann sé hættulega sjúkur. Keis- ararnir Vilhjálmur og Nikulás gera sér mikiS far um aS fá sem greinilegastar fréttir af líöan keis- ara, því aö sennilegt þykir, aö til stórtíöinda dragi í ríki hans, ef hann fellur frá. Hann ríkir yfir ólikttm þjóöum, sem koma illa skapi saman, og ætla menn aS Ung verjum sé lítiB um tilvonandi nk- isarfa, þó aö þeir láti ekki gremju sína í ljós meSan gamli maöurinn er á lífi. Gamli Kipling dauður. —Látinn er í Tilsbury á Eng- landi John L. Kipling, faBir Ru- dyard Kiplings, enska skáldsins. Ilann var allfrægur smiöur og teiknari, og hefir skreytt sumar sögur sonar sins meS myndum. Hann var 74 ára og haföi dvaliS á Indlandi lengst af æfinnar. Kona hans dó fyrir fáttm vikum. Þótti fyndin kona og skemtileg. Farþega skipið Lusitania hef- ir nýskeö farið hraSar yfir Atl- anshaf en nokkrtt sinni áSttr. ÞaS fór 2,932 milur á 4 dögum, 18 kl- stundum og 40 minútum. Svín verða manni að bana. —Þaö einkennilega slys vildi til á bóndabýli í grend viS Leaming- ton í Ont., að húsbóndinn JamES Calder aö nafni, dátt inn i sbu til svina sem hann var aS gefa, og þau uröu ltonum aS bana og fundust þar aS eins bein hans er að var koniiS. MaSur þessi var hniginn aö aldri og 'hafSi átt vanda fyrir yfirliö, og þykir vist aö hann hafi fengið aösvif og svínin þá ráðist á hann. Hvaðanœfa. —Hon. Rodolphe Lemieux ráð- gjafi er aö gera ráöstafanir á Bretlandi til þess að fá lækkaö gjald á símskeytum til blaöa. —ViSskifti milli Canada og Mexico hafa drjúgum aukist siö- an Iteinar gufuskipa feröir hófust þar í milli. SíðastliSiö ár voru fluttar frá Canada til Mexico vör- ur fyrir $1,027,000, en mexicansk- ar vörur til Canada fyrir 710,000 dollara. —Nýlátinn er Charles Dilke, merkur brezkur stjórnmálamaöUr í Lundúnum. —Frá Ottawa fréttist aö opna eigi til heimilisréttarlands fimtíu township norSan viö North Batle ford í FebrúarmánuSi. Þar veröa til um 6,000 ný heimilisréttarlönd sem taka má. —Taugaveiki áköf gengur nú í Ottawa. Eru taugaveikissjúkling ar þar orðnir nokkuö á fjórSa hundraö. —Nýlega eru fullgerö jarögöng ttndir Chicagoána 1,536 feta löng og kostuöu þau um $750,000. —Þjóöverjar hafa nú 5,200,000 hermanna í landher og sjóher sín- tim; áttundi hver maöur af allri þjóöinni er í hfirþjónustu. —Nú eru komnar á reglubundn ar lestaferöir eftir G. T. P. járn- bautinni milli Winnipeg og Sup- erior Junction. Vegalengdin þar á milli er 259 mílur, og hófust lestagöngur þessar á þriSjudaginn var. —Fylkistjórnin í Ontario hefir fastráöiö aö hækka laun þing- manna hvers um sig úr 1,000 upp í $1,500. ÞaS verða $53,000 auka- útgjöld úr fylkissjóSi. —Pattl Singer, formaöur jafn- aöarmanna í Rikisdeginum á Þýz- kalandi andaðist nú í vikunni eftir stutta legu í lungnabólgu. Hann var hinn mesti atkvæöamaBur. Úr bænum og grendinni. Um nýár var mynduö hér í borginni deild hins “Konunglega stjörnufræöisfélags í Canada.” BlaSiö Free Press skýrir frá því, aö á fyrsta tundi þessarar deildar hafi Walter Lindal haldiö fyrir- lestur um “Ljósbrotsliti’ ’(The Spectrum) ; og á öSrum f undi hafi Jóliann G. Jóhannsson haldiö fyrirlestur um “Stjörnuþokur” (Nebtilae). Frá Chicago er ritstjóra Log- bergs ritaö 28. f.m.: “Nú er lokiö rafmagnssýningunni miklu, sem hér stóö 7.—21. Janúar. Aðsókn var þar feiknamikil. C. H. Thord- arson, landi vor, fékk mikiS lof fyrir uppfundningar stnar i raf- urmagnsfræSi, sem hann sýndi þar. Allar slikar sýningar eru háldnar í “Coloseum”, sem er afar mikiö stórhýsi úr járni, og er ekki notaö nema til sýninga. “Cirous” og þessháttar. Tíöarfar er leið- inlegt hér um þessar mundir: rigningar og volgur vindur, sem haldist hefir í viku, en áöur voru heiðskír kvöld meS tunglsljósi og dálitlu frosti, og var þá gaman aS ganga úti á kvöldin. Landar ertt hér fáir og strjálir og koma sjald- an saman. Flestum líöur vel. Nóg aS gera alla virka daga.” Slys varð hér í bæ af steinolíu- sprenging 30. f.m. Galicíumaöur var ie kveikja upp eld og notaSi stcinoliu, en fór eitthvaS ógætilegi að svo aö eldurinn læstist i oliuna og brendist maöurinn mikiö og eldur kom upp í húsi hatis og brann annaö barn hans inni, en konan komst meö naumindum út meö hitt bamiö. Þétta slys ætti að veröa öörum til varúar. Rætt er um þaö í ensku tíma- riti, hvort sú skoSun muni vera á 111,1 rókum bygö, en þvi hafa margir haldiö fram, aö skilningarvit manna hafi sljóvgast viS menn- inguna, bæöi sjón, heyrn cg- lykt. Lengi hEfir því veriö viöbntgðiö, hvaö þessi skilningarvit villi- manna væru næm, sakir þess hve mjög þau væri æfö, en þau heföu sljófgast af æfingarleysi hjá menn ingarþjóöunum. Höfundurinn er á þeirri skoöun að þær athuganir, sem geröar hafa veriö í þessum efnum, sýni ekki ótvirætt aö skynjana næmleiki tneiri sé meöfæddur villimönnum en siðuöum mönnum. En ekki vill hann bera á móti því, aö skynj ana næmleiki sé ekki mismunandl hjá ýmsum þjóöflokkum, og ef taka eigi meöaltal af sjónar næm- leika hinna ýmsu þjóSflokka, bend ir hann á, aö rangt sé aö telja þar meS þá Evrópubúa, sem o’röið hafi nærsýnir. Þaö er alment álitiö, aö hinir innfæddu 1 Brazilíu séu mjög sjón góðir. Höfundurinn sEgir samt, aö þegar tilraunir hafi veriö gerö- ar til aS kanna sjóinamæmleika þeirra, t. a. m. meö því aö láta þá sjá bókstafi í vissri fjarlægö, og því um likt, þá hafi þaö komiS í ljós, aS sjón þeirra ltafi aö vísu veriS góS en ekkert meö afburð- um þó. Sjón þeirra ltafi veriö svipuð sjón Evrópumanna. Hjarösveinar í Amertku segir hann að hafi orö á sér fyrir þaö aö geta séö reykinn af nautgripa- hjörSum 1 afarmikilli fjarælgö, og þaö þó Evrópumenn geti ekkert séö í ktkirum, og viö rannsóknir hefir þaö og orðiö augljóst, aö jæir hafa aö jafnaöi gleggri sjón en Evrpóumenn. En þó voru aö- eins 2 af 40, sem sátt betur en. nokkur EvrópumaSur, en allur þorrin litlu betur. Rannsóknir viövtkjandi Aröbum og Egiptum hafa leitt hér um bil hiö sama í ljós. Rivets sá, er kynti sér bezt háttu Papúanna, gat ekki fyrir hitt neinn einasta mann þeirra á meðal, er heföi frábæran skynjana næmleik. En hann tók eftir því, að þegar honum vortt sýndir bók- stafir í meiri fjarlægð en svo, aö hann gæti séB þá fyrir víst, þá gat hann samt nærri því í hvert skifti getiö rétt upp á þeim. ÞaS er þá ekki sjónar næmleikur, heldur á- gizkana skarpskygni . Villimenn- imir hafa neyöst til þess aö nota ágiskanir þar sem þeir hafa oröiö aö gera sér grein fyrir því, sem gerist i mikilli f jarlægS; viö þaö hefir ágiskanahæfileiki þeirra hlot iö aS æfast mikið, en þaö litur út eins og sjónamæmleiki, og á því villast margir. Isl. liberal klúbburinn heldur fund í kveld í neðrLsal Good Templara. Framkvæmd- arnefndin sérstaklega beðin að koma gnemma. Kappspil á eft- ir fundi. Heimsókn. “Falcons”, ísl. Hockey klúbbur- inn, vann sigur á W.A.A.A. hoc- key klúbbnum hér í bænum í kapp- leik sem þeir þreyttu í fyrri viku. íslenzki liberal Jtlúbburinn hef- ir boöiS isl. conservatíva klúbbn- um aö þreyta viö sig kappspil annaö föstudagskvöld, 10. þ. m. Fundur sá veröur ugglaust fjöl- mennttr. Ungur maður frá Englandi var dæmdur hér í bænum nú í vikunni í 6 mánaöa fangelsi fyrir þjófnaS. Dómarinn sagöist oft hafa hugsaö um hvernig á þvi stæöi, aö svo margir ungir menn kæmu úr “gömlu álfunni” til aö hafa ofan af fyrir sér mEÖ þjófnaði í Can- ada. Hann sagöist ætla aö gefa þessum unga manni tækifæri til aö hugleiöa þetta í næöi meö því aö veita honum 6 mánaöa hvíld 1 fangelsinu, og baS hann þess s'tS- astra oröa aö hugsa rækilega ttm þetta og gefa út bók um þaö þeg- ar hann væri sloppinn út. Hann sagSi margir mundu veröa til aS kaupa hana. — Tolltekjur sambandsstjórn- arinnar í Canada hafa vEriS $10,- 001, IQ4 meiri en t fyrra ttu mán- uSiuði yfirstandandi fjáxhagsárs. Falcons ætla aB þreyta hockey- kapjtleik viB klúbb frá Brandon anriaB kvöld hér í bænum. Hr. Fr. FriSriksson fór héöan úr bœnunt siBastl. laugardag á- leiöis til íslands í erindageröum Dominionstjómarinnar. í tilefni af burtför hans var honum hald- iS kveSju samsæti á fimtudags- kvöldiö á1 heimili tengdasonar hans og dóttur, Mr. og Mrs. T.H. Johnson. Var þar margt gesta og skemtu menn sér hiö bezta fram um miSnætti viS veitingar og sam ræöur. Mr. FriSriksson er manna vinsælastur, kurteis og ljúfmann- legur í framkomu, og hinn mESti sæmdarmaSur í hvivetna. Heilla- óskir ættingja hans og vina fylgja honum á þessu feröalagi. AS kveldi 30. Des. síöastl., kl. 9 komu um 70 menn og konur sam- an í Icelandic Hall á Gimli og gengu þaöan til Jphannesar kaup- manns SigurSssonar fyrverandi bæjarstjóra, og tók flokkur þessi hús á honum, aS fornum siö, og þar sem hann var óviöbúinn slíkri ásækni, varð lítt um vöm aö tala. Foringi flokksins, hr. Björn B. Olson, tilkynti húsráöanda, aö hér yrði sem fyrrum, aö vikingar færu ekki aö löguim, heldur myndi hér mannafli verSa látinn ráða. Er þaS ekki aS orölengja, aö þetta ný- móösins vtkingaliö, flutti Jóhann- es ásamt fjölskyldu hans og hEÍmamönnum til Icelandic Hall, þar sem aöeins glaöværð og góö- vinahugur beiS þeirra í ríkum mæli. YrSá hér of langt mál þess alls aö geta, og um leiö aö segja, sem þar fór fram, heldur skal hér aö eins á fátt minst. B. Freemanson hélt ræöu fyrir minni heiðursgestsins, lýsti starfi hans og mæltist vel. Þá voru lesnar og afhentar árn aöaróskir jæssara fjarverandi manna: Séra R. Péturssonar, W.- peg; séra A. E. Kristjánssonar, Gimli; S. Thorwaldsonar íceland- ic River; og G. Fjeldsted, Árborg. Næst las G. Erlendsson kvæöi. ort viö þetta tækifæri aí Þ. Þ. Þorsteinssyni í Winnipeg, og birt er hér á öörum staö í blaöinu. B. B. Olson las tipp ávarp þaö, sem hér er einnig birt í Lögbergi. Var þaS skrautritaö af Þ. Þ. Þor- steinssyni, og var heiöursgestinum afhent þaö ásamt vönduðu gullúri. Á ytra lok úrsins var grafiö: “From Gimli friends to J. SigurS- son, Dec. 3ist, 1910”; En á innra lokiö var grafið: “Appreciation of public service as Mayor af Gimli” 1908—1910.” Eftir afhending gjafarinnar var sttngið kvæSi þaö, sem fyr er getiö. Þá talaöi heiSiwsgesturinn hlýj- um þakkarorSum til þessara sam- borgara sinna, er sýnt höföu hon- um þenna velvildarhug og heiSur, sem fram liefði IcomiS viS sig og fjölskyldu sína í kvEld. Loks bar kvenþjóöin fram ltk- antlega hressingu og voru veiting- ar hinar bezttt, sem kvenfólksins var von og vísa. Yfir borðum fluttu þeir ræður Baldvin Anderson og A. S. Bar- dal frá Winnipeg. Skemti fólk sér fram yfir miönætti meö ræö- um og söng. Þá var fariö aö hugsa til heimferðar og voru þau hjónin kvödd meö beztu þokkum fvrir starf þeirra í þarfir sam- borgara sinna á Gimli, og meS þsirri ósk og von að sem lengst fengist aö njóta aöstoBar þeirra ttm komandi tima. Þeir höfSingjamir, Hon R. P. Roblin stjórnarformaöur, og Hon. R. Rogers, eru nú staddir austur i Ottawa til aö semja um landa- tnErkjamál Manitoba fylkis viB Sir Wilfrid Laurier, og er nú bú- ist viS aS einhver endi verSi á það mál bundinn. Aldrei hafa brunar veriö jafn- tíSir hér í borg eins og síöastliS- inn JanúarmánuS, og er það ugg- laust því að kenna hve kalt hefir veriS, því aö þá er ógætilega kynd- aS. Alls hefir kviknað í 170 sinn- itm á mánuöinum, En margt af þvi hafa veriö smáeldar. Nokkur stórhýsi hafa og brunniö. Þoorrablót veröur 15. Febr. Nú er McArthur bæjarráðsmaS- ur orðinn uppgefinn á aö Eiga viö strætisvagnafélagiS hér 1 bæ, en þaö hefir veriB hlutverk hans aö hafa eftirlit meö þvf aö félagiö héldi samninga sín^ við bæinn hvaö snertir vagnaumferS um bæ- inn og meöferö á farþegum og fleira. Enginn einn ráösmannanna vildi taka þetta verk aB sér, og ætla því allir í félagi aö eiga viö félagiS á þessu ári. Mikil óánægja Er meöal fólks yfir því hve félagiS er skeytingarlaust um þægindi al- mennings sem feröast þarf á vögn um þess. Vagnar of fáir og ferS- ir óreglulegar. MiBvikudagskvöIdiS 8. þ. m. hefjast Bonspeil leikarnir hér í bænum, og má þá búast við miklu fjölmenni til bæjarins. Margt ann- aö veröur og til aS draga gesti hingað um þaö leyti, því aö fylkis- þingiS kemur saman 9. Febr. og auk þess er ráögert aö halda hér smásýningar á bifreiSum, alifntrl- um og hundum. Nokkur félög ætla og aB halda hér fundi um þær mundir,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.