Lögberg - 02.02.1911, Page 7

Lögberg - 02.02.1911, Page 7
LÖGBERG, FIMTTUDA.GINN 2. FEBRÚAR 1911. 7- Ekkert hveiti geðjast notendam betur en PURITV Aðalarsökin er sú, að úr því fœst Meira brauð og betra brauð Ef þér hafið Purity Flour, fáið þér st»rri brauð, fmiri brauð 6r saknum og miklu braað betri og í því er meira næringarefni. Kaup- iO sekic og yður mai reynast þetta sanolaikur. WESTERN CANADA FLOUR MILLS COMPANY. Winnipeg, - - - Man. MennÍBgarfélagsfundur var haldinn, 24. Jan. 1911. Fyrst fór fram kosning embætt- ismanna félagsins. Hlutu þessir kosningu: Forseti: Skafti B. Brynjdlfsson. Varaf.: Stephan Tfhorson. Gjaldk.: Eggert Ámason. Ritari: Friörik Sveinsson. « MeöráSendur: Hannes Péturs- son og séra Guöm. Árnason. Forseti skýrði frá. aö sá, sem hefði ætlaö aö flytja erindi væri ekki í bænum. Baö' hann því Stephan Thorson að hefja máls á einhverju, sem gæti vakiö um- ræöur. Hann kvaöst ekki hafa búið sig undir það að flytja erindi, en ef fundurinn vildi lilusta á sögu eöa útdrátt úr sögu, kvaðst hann skyldi segja þeim eina, sem væri kannske ekki talin með þeim ibeztu af fornsögum vorum, en, sem hann áliti aö sýndi meö nokkuð stórum dráttum myndir sem ekki kæmu fram í öörum sögum. Sagan væri “Jómsvíkingasaga”. Kvaöst hann svo myndi með fám oröum I>enda á þessar sérstöku myndir. Fundurinn samþykti í einu hljóði að biöja Mr. Thorson aö flytja erindiö. Hr. Thorson byrjaði meö því aö segja aðal söguatriöin. Skýrði hann allítarlega frá þeim atburð- um, er leiddu til bardagans í höll Sveins konungs tjúguskeggs, þeg- ar Björn brezki sótti þangað manninn dauðan. Sömuleiðis frá svikráöum Sig- valda jarls gegn Sveini konungi og svo heitstrengingum Jóms- víkinga í erfisdrykkjunni í höll Sveins konungs — eftir StrútHiar- ald jarl. Sagan bæri það með sér að tilgangur Sveins konungs hefði verið sá), að ginna Jómsvíkinga til heitstrenginganna til þess að þeir og Hákon jarl ynnu hver öörum skaða, því Sveinn hlaut að hafa beig af öðrum, en vera illa við báða. Því næst sagði hann frá orust- unni 1 Hjörungarvogi og afstöðu vogsins og eyjarinnar Primsegðar, sömuleiðis af afstöðu beggja flokkanna, Jómsvíkinga og liðs Hákonar jarls, einnig frá því, er Hákon sá sitt óvænna í orustunni og hann fórnaöi Þorgerði Hörga- brúður syni sínum Erlingi, er i þá var 7 vetra, til sigurs yfir j Jómsvíkingum, og svo að síðustu er Þorkell leira hjó þá Jóms- víkinga, er fjötraðir voru og því, er Eiríkur son Hákonar Hlaða- jarls gaf líf Sveini Búasyni, Vagni Ákasyni,, Birni brezka og öðrum Jumsvikingum, er þá voru eftir óhöggnir. Lengra kvaðst hr. Thorson ekki ætla að segja söguna, en ætlaði í fám orðum að minnast á þrjár myndir eða þrjá einkennilega drætti er kæmu frarn í sögunni. Tvær af þessum myndum ættu sér ekki líka í Norðurlandasögum svo hann myndi eftir. Fyrsta myndin væri sú, er Björn brezki hefði sótt mannin ndauðan í höll Sveins konungs. Sér hefði ætíð fundist að sagan, ekki ein- ungis saga Norðmanna, heldur og mannkynssagan yfir höfuð,j bera það með sér, að herforingjum hefði ekki með öllum jafnaði verið sérlega sárt um liðsmenn sína, nema að svo mLldu leyti sem þeir voru liðfærri eftir ef þeir féllu. Þlessi aðferð Björns brezka væri | því bein mótsögn við þaö sem al- ment hefði þá verið tízka, og væri i rauninni tizka enn í dag; enda hefði þessi fregn borizt til Noregs | °g þótt sem annað undur. Önnur myndin, sem Ihann ætlaði að minnast á, væri Eiríkur jarl Hákonarson, þar sem hann gaf hf Sveini Búasyni, Vagni Áka- syni, Bimi bre zka ogt öðrum Jómsvikingum, er þá voru ó- höggnir. Mörgum þætti þetta fegursta atriðið. Mörgum kæmi það svo fyrir sjónir, að einhver mannúð- artilfinning heföi ráðið þessum gerðuin Eiríks. Sér dytti ekki nokkuð slíkt í hug; því væri að vísu ekki að neita, að Eiríkur Há- konarson hefði að mörgu leyti verið ágætismaður, en að það hefði verið mannúðar tilfinning, sem réði Jivi að hann gaf Jóms- víkingum líf, væri fjarstæða. Orsökin til þess, að Eirikur gaf Jómsvikingum lif, er sama orsök- in og sú er kom Ihonum til þess að taka Þór úr stafninum á járnbarð anum og setja róðukrossinn i stað- inn í Svoldarorustu, þegar hann heyrði að Olafur konungur Tryggvason sagði, að hann myndi aldrei sigra í orustunni meði ;Þór í stafni. Það voru verzlunarhygg- indi og ekkert annað. Hann býður Sveini Búasyni hf þegar liann er búinn að sýna það, að hann er afbragð að harðfengi og hann býður ekki Vagni líf eðá Birni brezka fyr en þeir eru bún- ir að sýna það, að það er mann- skapur í þeim, og það að hinir fengu lif var einungis vegna þess, að Vagn og sérstaklega Björn gerðu það að skilyrði fyrir lifs- þágunni, að hinir sem eftir voru fengju einnig líf. Hér er því ekki um neina mannúð að ræöa. Ei- rikur jarl var hygginn maður og vitur eins og þeir langfeðgar voru, og það eru hyggindi og vit, sem hér ráða, og ekkert annað. Þessi mynd væri ekkert sérkennileg, en hann mintist hennar nú vegna þess, að hún hefði verið misskilin af svo mörgum. Þá kvaðst ræðum. ætla að draga athygli að jiriðju og stærstu myndinni. Það væri Hákon jarl Sigurðsson, sem venjulcga væri nefndur Hákon Hlaðajarl. En fyrst vildi hann minna tilheyrend- ur á það, að þegar ætti að dæma um einhvern mann, yrðu menn að taka tillit til þess umhverfis, er sá maður lifði í. Allar Norður- landa sögur, sem segðu frá Há- koni jarli, væru meira og minna fullar af hleypidómum gagnvart honum. Sjálfur Snorri Sturluson væri naumast laus við hlutdrægni 1 því efni. Það sem, Hákoni væri sérstaklega lagt til ámælis væri þetta atriði sem Jómsvikingasaga segði frá, nfl. þegar hann fómaði syni sínum. Að söguritarinn hefði fært honum slíkt til ámælis væri eðlilegt og vel skiljanlegt. Sögurnar væru ritaðar af kristn um mönnum, eínmitt á þeim tím- uin þegar kristnir menn trúðu þvi að í öllum heiðnum goðum hefði djöfullinn í jærsónu tekið sér ból- stað, og þess vegna liver sá heið- inn maður, sem trúði á og tilbað heiðin goð, tryði á og tilbæöi djöf- ulinn; og eftir því sem maðurinn væri meiri blótmaður, þ.e.a.s. til- baö þessa sína guöi, því meira vakl hefði djöfullinn yfir honum, og þessu valdi beitti hann til að gera manninn sem verstan, svo hann síðarmeir gæti farið með' hann til vitis. Og þar sem Hákon jarl var einhver hinn mesti trúmaðUr i heiðni, þá er það vel skiljanlegt, að söguritararnir væru háðir hleypidómum gagnvart honum. Sá sem læsi eina sögu, sem er að ein- hverju leyti hlutdræg, er æfinlega hætt við að ‘smittast’, nema hann lesi með svo mikilli eftirtekt, að hann sjái hvar 'hleypidómarnir eru fólgnir; og alment hefðu menn ekki tekið eftir þvi, að söguritar- inn er hlutdrægur gagnvart Há- koni. Það að Hákon er trúmaður er ekki hægt að færa honum til áiuælis frekar en vér getum talið' mönnum það til ámælis, að þeir trúa nú á dögum að trú vor væri betri en trú Hiálkionar, væru þeir sannfæröir um að vér heföurn þá beztu trú, sem vér þekkjum, og Hákon hefði haft þá 'beztu trú, sem hann þekti. Þótt Hákon hefði verið skírður nauðugur og kastað þeirri trú, verður ekki tekið með í reikning- inn. , Ef vér hrósum séra Hall- grími Péturssyni fyrir trú síma, og hvað er á móti því ? eða þá Abra- ham fyrir trú sína á Jahve, því skyldum vér þá lasta Hákon jarJ þótt hans guð héti öðru nafni ? Vér verðum því a'ð' kasta fyrir borð öllu álasi og öllum þeim hleypidómum, sem Hákon jarl hefir orðiö fyrir vegna þess, að hann var trúmaður. Og þegar vér værum orðnir lausir við þessa hleypidóma, ætt- um vér hægra með að átta okkur. Mörgum hefði þótt það eitt hið allra ljótasta i Norðurlandasögum þegar Hákon jarl fórnaði syni sínum til þess að' sigrast á Jóms- víkingum; en ræðum. hélt að það' væri máiske hið allra fegursta í þeim. Virkileg sjálfsfórn væri þar mjög sjaldgæft. Kvaðst þá í svij) ekki muna eftir neinni. Að fórna því sem dýrmætast væri, gengi sjálfsfóm næst. Að fórnfæra því, sem fánýtt væri, væri engin útlát; en að fóma þvi dýrmætasta í eigu sinni, það krefðist sjálfsafneitun- ar. Eftir því sem sagan segði frá þá hefði Hákon fórnað Erlingi syni sínum til a ðsigrast á Jóms- vikingum, eða með öðrum orðum, til að' frelsa Noreg frá því að verða herfang hins versta óaldar- flokks, er þá var uj>pi. Það liggur því næst að álíta, að Hákon hafi fórnfært honum til að frelsa föðurland sitt. Nokkrar umræður urðu á eftir, og andmæltu tveir af ræðum. dómi málshefjanda um manngildi Hákonar jarls ,og kváðu fórn hans á syni sínum ekki hafa verið sprottna af göfugum hvötum, og Þentu á lesti í fari hans i öðrum efnum, sem sagan greinir frá, og endalok hans, sem ekki virtust mikilmenni sæmandi. Síðast talaði málshefjandi nokk- ur orð; kvaðst ekki hafa búist við að þessu erindi yrði tekið vel af öllum; sér hefðii ekki dbttið i hug að sumir, sem töluðu, hefðu slika skoðun á þessu atriði. Á ungdómsárum sínum hefði hann að visu haft líka skoðun, en síðan skilningur sinn hefði þrosk- ast, hefði hann komist að annari niðurstöðu. Sér væri ekkert ant um Hákon jarl, en sér væri ant um það, að þegar eitthvert sögu- legt atriði, sem væri sérstakt eins og þetta, væri tekið til umræðú og ihugunar, að menn létu ekki mið- alda hleypidóma fara með sig í | gönur ein sog tilgátur sumra ræðu manna í kveld virtust lænda til. j Sá skilningur á fórninni, að hún hefði verið gerð í göfugum til- gangi, er meir í samræmi við aðra ' framkomu Hákonar. Hákon liefði ríkt yfir Noregi í j eitthvað 24 ár, og frá þvi er Har- j aldur konttngur hárfagri fór að i brjóta undir sig landið og alt þar til eftir daga Olafanna, hefði aldr- ei verið jafn friðsælt og aldr- ei verið betri kjör bænda heldur en einmitt á hans ríkisárum. Það er | sagt að hann hafi verið ör á fé, j og sagan her það með sér, þrátt j fyrir alla hlutdrægni, að hann var j að minsta kosti fram að þeim j tíma er hér ræðir um, og eins j eftir orustuna á Hjörungavogi, j vinsælli en nokkur annar stjórn- 1 enda Noregs á þessu tímabili. Hann var líka vitrari en nokkur annar Noregskonungur alt til •! Haraldar Sigurðásonar. Það er sagt þegar Björn brezki flutti vestur um haf eftir Jómsvík- inga orustuna, jiá hafi hann fund- ið Olaf konung Tryggvason og hafi Olafur leitað frétta hjá hon- um um ])að, hvort tiltækilegt væri fyrir sig að ná ríki í Noregi, og hafi Björn fært honum þá fregn, að slíkt væri ekki tiltækilegt að : sinni, þvi þeir jarlssynir Hákon og Eirikur væru vinsælir mjög af alþýðu fyrir sigtir þann er þeir hefðu unnið á Júmsvíkingum, er frelsað hefði alla þarlena menn af þeirra hendi. Það eru því allar li.kur til, að Noregsmenn hafi skoð að þessa fórnfæring gerða í þeim ema tilgangi að frelsa landið. Ræðum. var greitt þakklætisat- kvæði af fundinum. Næsti fundur verður haldinn laugardagskv. 18. Febr.. A þeim fundi flytur Dr. Sig. Júl. Jóhann- esson frá Leslie ,Sask., erindi um blaðamensku. Friðrik Sveinsson, ritari. Gjtfir til minniav. jóns Sigurðasonar Frá Edmonton, Alta.. John Johnson $1, Mrs. J. John- son 50C., J. Péturson 50C, Mrs. J. Péturson 50C., O. T. Jónsson 50C, P. Johnson 50C, S. Jphnson 25C, O. J. Hallgrímsson $1, S. Swan- son $1, B. Olafson $1, I. Jónatans- son $1. Frá Kenora, Ont.; R. Guðmu'ndsson 50C, Helga Guðmundsson 50C, G. Guðmunds- son 25C, T. Guðmundsson 25C, S. Guðmundsson 25C. Frá Sinclair, Man.: J. P. Abrahamson 50C, Mrs. J. P. Abrahamson 50C, C. J. Abra- hamson $1. Frá Antler, Sask. M. Tait 50C, Mrs. M. Tatit 50C, T.G. Tait 50C. B.Tait ioc. R. Tait ioc., C.V. Tait ioc, T. K.Tait ioc, G. Tait ioc, E. Jóhannesson 50C, Mrs. G. Jóhannesson 50C., T. Jó- hannesson 50C., A. Jóhannesson 500, G. Daviðsson 25C, Solv. Da- víðsson 25C., M. S. Davíðsson 25C, F. V. Daviðsson 25C, A. H. Da- viðsson 25C, Iillugi Frederickson 50C., Mrs. Guðb. Frederickson 25 Friðr.s. ioc, V. Friðr.s. ioc, Valg. Frederickson ioc. J. K. Bjarnason 25C, Th. Olafson 25C, Mrs. R. Ol- afsson 25C, J. Thordarson 25C, Mrs. H. Thordarson 25C, E. Thor darson 25C, S. 'Thordarson 25C ,Þ. Þórðarson 25C, Gu'ðrún Þórðar- son 25C, E. Thordarson 25C., B. Johnson 50C, Mrs. B. Johnson 50C J. Abrahamsson 50C, Mrs. Hanna Abrahamson 50C, Stef. Abraham- son 50C, Kristín Abrahamson 50C. Frá Crescent, Man. F. K. Abrahamson 50C., Mrs. S. Gottfred 50C, H. Gottfred 25C, T. Gottfred 25C. Frá Hnausa, Man. M. Magnússon 25C, Sv. Árna- son $1, M. R. Magnússon ioc, S. S. Magnússon ioc, E. B. Jónasson ioc, B. Marteinsson 25C, Mrs. B. Alarteinkon 25C., E. Marteinsson ioc, Ed. Marteinsson ioc., S. J. \’ídal $1, G. Vídal 25C, J. W. Bald vinson 25C, Mrs. J. W. Baldvinson 25C, Baldvin Jónsson 25C, Mrs. B. Jönsson 25C, Dan. Danielson 25C, J. Bergson 25C, Mrs. H. Johnson 25C, L. Johnson 25C, H. Jphnson 15C., Þ. L. Johnson ioc, Mrs. Þ. Jónsdóttir 25C. O, R. Magnússon ioc., E. J. Alagnúson ioc. J. K. Benson, Árdal, 25C., Gm. Pétursson, Geysi, ioc. Frá Marietta, Wash. Th. Olafson $1, S- G.i Sveins- clóttir 50C, Mrs. Sölvason 50C, S. J. Johnson 25C, Mrs. S. Goodman $1, Mrs. S. G. Simmundson 50C, S. G. Simmundson 50C, G.J.Holm 50C. Ónefnd 50C, B. Peterson 30C, Mrs. Proctor 25C. Frá Bellingham, Wash. Mrs. Eastman $1, Mrs H. Lax- dal 50C, Mrs. G. Peterson 25C., Ó- nefnd 25C, M. Goodman 25C, S. Stoneson 25C, Mrs. S. Vigfússon ioc, O. E. Olson 50C, Mrs. A. K. Sveinson 25C, Mrs. H. Thorláks- son 20C, Mrs. Grímson 50C, Mrs. T. H. Anderson 50C, B. Alexancf- er 50C., J. W. Johnson $1, Mrs. J. W. Johnson 50C, L. Goodman 50C. Frá Duluth, Minn. Jóhanna Johnson $1, Jensína JoTiuson 25C, S. Halldórsd. 50C, L. Bergson 25C, G. Bergson 250, A. Bergson 25C, S. Bergson 25C, Sk. Bergson 25C, J. Einarson $1, E. Norman 50C, G. Nortnan 50C, I. Norman ioc, L- Norman ioc, O Norman ioc, H. Norman ioc, Mr o.g Mrs. C. Johnson $1.50, S. Norman $1, J. Norman $1, G. Nordal 25C, S. Nordal 250, M. Nordal 25C, J. Nordal 25C, H. Nor dal 25C, J. Kárason 50C, Thóra Björnson $2, G. Norman 50C., L. Hrútfjörð $1, S. Plrútfjörð $1, B. S. Hrútfjörð 25C, S. Hrútfjörð 25C, Skafti Hrútfjörð 25C, Ð. Hrútfjörð 25C, Guðr. Björnsdótt- ir 25C. T. Patilson 50C, M. Nordal 25C. Frá Raymond, Was.h. Oli Mackson $1, Mrs. Th. Mack son $1, S. A. Bates 50C, M.M. Stepleton 50C, J„ K. Mackson 50C, S. G. Mackson 50C, V. Mackson 50C, B. H. Mackson 50C, L. W. Stepleton ioc, Th. L. Stapleton 10 c, C. W. Bates ioc, S. Jóhannson $1, C. H. Grímson $1, Mrs. Krist- ín Grimson 50C, P. Grímson icfc, R. Grímson 10, O. Grímson ioc, L. Grimson ioc, Oli Grímson ioc, J. S. Eyford ioc, Mrs. Eyford ioc, Á. Eyford ioc, J. Eyford ioc, E. Eyford ioc. Frá St. Adelard, Man. Guðm. Einarson $1, L Jolinson 25C, H. Johnson 250, J. Jphnson 20C, Miss S. Johnson 25C, Miss K. Johnson 50C, Mrs. G. Svein- ungadóttir 25C, Miss U. S. John- son 5C, Miss Thorkelson 25C, Miss Kristin Joihnson ioc, Mrs. Guðl. Johnson 25C, L. J. J|ohnson ioc. Frá Cold Springs, Man. H. F. Oddson $1, J. Thorkelson $1, Þ. Thorkelson 25C, M. R- Austman 50C, J. Eiríksson 5OC, Alrs. J. Eiríksson 50C. E. Eiriks- son 25C, B. Eiríksson 25C, Bjarni Torfason 50C, B. Jónsson 25C, M. Jónsson 25C, Sigr. Jónsdóittr 25C, I. Þorkelsd. 25C, A. Einarson 25C, M. Bjamason 50C, Mrs. M. Bjar- nason 50C, S. Torfason Deer Hom $1. Frá Duluth, Minn. Kr. Gunnarson 50C, G. Ardahl 50c, S. Olson $1, H. Olson $1,. Frá Milton, N. D. O. Einarson $1, Guðr. Einarson 50C, J. Einarson 25C, O. Einarson 25C, Th. Goodman 25C, S. Good- man 25C, G. Goodman 25C, Gm. Goodman 25C, H. Th. Finnson 25C D. Benson 25C, H. H. Peterson 25 cent, L. Finnson 25C, J. Goodman 25C, L. Goodman 25C, G- Good- 25C, S. Goodman 25C, S. S. Grim- son 50C, A. Grímson 50C, H. Bjarnason 50C, G. Kristjánson $1, Mrs. J. Benson 25C, Miss G. Krist jánson 25C, B. Sigurðsson 25C, P. Jónsson $1, Mrs. K.Goodman 25C, Iþ Péturson 50C, B. Péturson 25C, Th. J. Thorleifson 25C, I. Olafson 25C, S. Olafson 25C, E. Einars- dóttir 25C, H.B.Sigurðss. 25C, Þ1. Guðmundsson 50C, O. Th. Finn- THE CITY LIQUOR STOKE 303-310 NOTRE DAME AVE. Einkasala á Bells fnrga Scotch Whiskey. Btetu te^undir allra vínfanga. Vér erum reiOu- búnir aö taka viö jólapöntuaum yöar og af- greiöa þær fljótt og vel. Ollnm pöntunom úr bsennm og sveitunum jafn nákveraur gaumur gefian. MUNIÐ NY|A STAÐINN:— 308-310 Notre Dame, WinBÍpeg, Man, FHONE -tÆ. AXliT 4684, «-♦-»++>♦♦♦♦♦»♦»♦♦»♦♦♦»♦»♦♦♦»♦»♦»♦♦♦»♦ »»♦♦♦« GÓÐUR ÁBYRGSTUR JAOK JPTlSTHI, $6.00 TAM A FÍ-A.O S7.00 t t t fCentral Coal & Wood Companyf 585 eöa Main 6158 TALSÍMAR: —MAIN— k»»»»» •»♦♦♦♦»»»♦♦♦♦»♦♦»»»•*• »»■♦»♦♦ r-fx r Munur er a tvipbrigQum þe«i maans, icm hefir hú» »ín vátrjrfO »g hins, sem ekki hefir þ»8, þegar eldurinn hefir gercytt eignom þeirra. S» sem vátrjrgt hefir er þá rólegur í f*si. en hina »r jrfirkominn örvæntinga. í hveri sporum vilduð þér st»nd*. ef hjá ytSnr brynni á morgan? Þér rerOiB »B ráða úr þvl fljótt. Ef þér hafiB akki vátrygt, þa finniB os» tafarlaust, THE Winmpeg Fire bisuraace Go. ■aná qa^a^a bm. Utbilwwm fMMr. FMOlUL Mtti 8SM V 8UM VEGGJA-ALMANÖK eru mjftc faU««. Kn falUari cru þau ( UMGJÖRÐ Vér höfuiB édýructu »t Wctu mytdartnma ( fettoim. Wiaaipeg fictve Frnu Factor Vét sakjaia X skilaa, atmáunnai. ^PhoiraMstos^Í^^-^^NeaaStTeet AUGLYSING. Ef þár þarfie afl saada paniaga til ís lands, Bandarfkjaana eCa til eichverra staBa inaan Canad* bá Dsaninion Ex- pree* ^--apiay a Monay Or*ars, útlendar .sanir aBa póataendmgar. 1-AG IÐGJÖLD. ABal »krifsofa 212-214 Biinnatyiie Ave. Bulman Klock Skrifstufur rffliwar um kacgihsa. o* öUwn borgani ag j»ijam vCE n*ur um aadlB maáXram Cam Ptsa. jámlaraataa Canadian Renovating Com|iaBy 612 Ellice Ave. Qerir viO, presear föt •§ hreiosar allra haiiéi loOföt bceOi karla 9f kveoBa, tal*. Shorbr. IfSS S1C SIHm Þefir þérkjffið nýja húaö yöar þá skuluö þéi ekki láta hjálíöa aö setja inn í þat Clarkjewel gasstó. í>aö er mik- dl munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljiö þér fá bestu tegund. C'»rV jewel gasstóin hefir margt til síns ágaetis tem befir gert hana mjög vinsísla og vel þekta. (masstda deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talaími 2522. Vinsæla búðin Skó- kjörkaup Á Föstudag 200 kven Skór. fagrir, reiniaðir, úr Patent Kidlings skinni og gulu skinni, allarstærð- ir. Venjul $2.50—85.00 Föstadag* verð . . . $1.75 * A Laugardag 2 0 ágætir karlaienna Skór reimaCir.í Pat- • nt Kidlidgs skinni.Vici Kid.Velon-s 1 alf, allar stæröir. Venjul Verð $3-50 — 85 00. Laagardags ver8 .. . $2.50 Qaebec Shoe Store Wbq. C. AUjui. eigojtdi 659 Maib St. Bob Accorá Blk son 50C, H. Snædal 25C, Sigf. Finnson 25C, H. G. Vatnsdal 50C. John M. Johnson, Gíasston, N. D., 25C., Mrs. J. M. Johnson 25C. Frá Gardar, N. Dak. S. S. Isfeld $1, Mrs. Isfeld 25C, Th. Sigmundson 50C, M. Magnús- son 25C, K. Magnússon io«c, Miss G. Magnússon ioc, Mrs. B. Mel- sted 25C, T. S. Christianson 25C, S. J. Hallgrimson 50C, Th. Thor- steinson 25C, Mrs. Th. Thorstein- stinson 25C, C. Thorsteinson 25C, Mrs. E. Dalman 25C, Miss L. Dal- man 25C, Mrs. Th. Jóhannesson 25C, B. Helgason 25C, O. Helgason 25C, Steven Arnason ioc,«Mrs. H. Johnson ioc, H. Guðjónsson 25C, Mrs. M. Einarson 25C, Mr. og Mrs. Árman 75c» Th. Thorarinson $1, Mrs. A. Mýrdal 50C, W. A. Mýrdal 25C, B. Helgason 25C. Beresford, Man. Th. 'Thorsteinson $2, Mrs. Th. Thorsteinson $1, Miss K. Thor- steinson $1, Á. Ásgeirsson $2, Sveinn- Sveinsson, Wpeg, $1. Sigríður Salomons, Wpeg $1. Calgary Alta.: J. GuðmundSon $1, Mrs. J. Guðmundson $1, J. Thorsteinson 25C, F. D. Guðmund'son 25C, A- E. Guð’mundson 25C. Clan William, Man. G. Thorsteinson $1, Mrs. Ingbj. Thorsteinson $1, J. C. 'Thorstein- son 25C, G. D. Thorsteinson 25C, G. Thorsteinson 25r, Mrs. Ct 'Thorsteinson 50C. East Selkirk, Man. Á, Thorarinson 50C, J. Kr. Thor arinson 50C. A. O. A. Thorarinson FLEIRI MENN ÓSKAST til »8 neraa rakara-iBa; vel iaua- aðar stöBur, oða tækifaeri til aB stafna rakarastofu sjálfir, þegar ■ámi er lokið, sem steudur aBeias tvomáauBi. Fullkoraio rakara- tæki og treyja- Byrjið nú eg þér útskrifist áður voranairuar byrja. SkrifiB eftir efla biBjiB um ó- keypis verBlista. Koraið og sjáið stærstu og fegurstu rakarabúð í Canaáa. SEYKOIIH HOUSE «K Vta4k»r. — ófceyata tr* JArBkrfcutMtOB-rura. MARKET Si-i.sa á dag. Molcr Barbcr College 220 Pacific Ave., Winnij>eg cigandi. HOTEL á móti markaBnum. 146 Priaceas St WDrriraa. Pcningar Til Látis ‘gff" Faateágair keypur, seldar mg tokaar I skiftum. LátiB m selja tastmguir yVar. Vér aeljum UOfr, seia gets er aS núsa verilaaar BúSir á. OdSir berguaarskilaaálar. SkríðS eBa fiaaiS SJkirk Laad k hnustiLit Cs. Ltd. ABalakrtfstara IMfctrk. Maa. títlbá 1 Wlaalpvc 3« AIKIN6 SLOCK. H»rni Alkart «i MiDeuutt Ffcwe Muu 8S82 Hr. F.A. Gematel, fertaaSur fáteges- ia» er til viBtale á Wnaipm; slrrif- slafuaai á máaudögum. mivdradílf- w*> ag fastudógaan. IHE DOMINION BANK / á horainu á Netre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPAli&JOÐSDEILDINNI Vextir af ianlögum Bergaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráörun. A. S. BARBALf selui Granite Legsteina alls kcnar 9t*eröir. í»eir sem ætla sér aö katpa LECiSTEINA geta þvl fengiö þ* meö mjög rýmilegu veröi og ættc aö senda pantanii *ec.. fjn.i. til A. S. BARDAL 121 Nena St., BJÓRINN setn alt af er heilnæmur og óvtöjafnanlega brs.gö-góöur. Drewry’s Redwood Lager Geröur úr inalti og humlum, aö gömlurn og góönm siö. Reyniö hann. L L. DREWRY Muwrfactnrar, Wiwúpee. =5Mfee—sas Agríp af rcgiugjörð ™ beinriiisr^tartóijd í Canada- NcrðvestarkftdÍBB CÉRHVER manneskja, saa» fjölshyldu hefir fyrir að sjá, eg sérhver karlraað- ur, sem arðian er i* ára, hafir heimihsrátt til fjórthiags úr ..sectiaa” af óteknu stjórn- arlaadi f fcaaiteha, Sasfiatchawati eða Al- berta. Umsækjaaáiaa verSar sjálfur að aS koma á laaáaicrífatofu stjóraarianar eða nndirskrifstofu $ þvf hévaBi. Saaakvæmt ■mbeffi 05 tn«B sárstíktm skilyrffam má faðir, raóBlr, sesiur, dóttir, brdöir efla syst- ir urasækjaadaas, sækja ani laadíð fyrir ‘ ‘ ~ ritsá * hans hfiaá á kvaOa 5ÍC1 mm ifotofa sen er 25C, H. B. Thorarinson 25C, J. L. Thorarinson 250, G. M. Pálsson 25C. Áður auglýst $363.40. Nú alls komnir $486.65. Skyldnr. — Sejt raáaaBfc ábúg á ári og ræktua á laaáiau f þrjá ár. Landnemi ntáþó báaálaafli, taaaa * mflnafráheim- ilisráttarlaaáifca, ag ekki er míuoa en 80 ekmr eg er eiffaar eg ábáVarjðrB haos oða föUur, móVar, seaar, dáttnr bróthir efa aystar haas. í vissuai héruðutu hefir laafcaeaDÍnn, seu fuUaægt hafir Uadtökn skyWsrm sfaom. forkaaasrátt (pre-«mtien) atJ neetionarfjórð- nngi áfðataus vi» laad sstt. Veifl $3 ekran. Skyldor;—Vertter «8 sitja 6 taáafcR af ári á landiaa I • ár (rá þvf »r helaaiUaréttar- laad* var tekiO faB þeica tima meötöhhaBi er til þeas þarf að «á eignarbrM á heim-ili ráttarUadian, c atskreitie. I-andtökttmaöur, seas hefir þagar uotaB heiraiUsrétt sian ag gttsr elJri odð h>r kaupsrétti (pva-esaptlesi) á taoAi gotvr keypt hefaailisváríasfoad í cérstðkttra erðn afiusi. Vet4 (j.oe efcraa. SkyKsi: Vaflið að sitja 6 másaffi á L&nsbnu á ári f þrjá á og raefcm jn ekrnr, retaa bfis, $300.00 rtrBi W. W CORT, Depaty Miaisior of the Iaterior. og 30 ekrar vertfar ntf yrkjJ

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.