Lögberg - 22.06.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.06.1911, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 22. JÚNÍ 1911. LÖGBERG Gefið át hvern fimtudag af The COLUMBIA PBBSS LlMITKD Corner William Ave. & Nena St. Winnipeo, - - Manitosa. STEF. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. utanXskrift: Tht G9U11KIA l’RESS l.td. P. O. Box"3084, Winnipeg, Man. utanXskript ritstjórans:; EDiTOR LÖGBERGI P. O. Box'3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 Verð’blaðsins: $2.00 um árið. Jón Sigurðsson 1811—17. Jáná—1911.- „Bak við lalands fögru fjöll finat þér enginn líkur.“ 17. Jóní er umjgarö genginn og skilur eftir margar fagrarl endur- minningar í hugum Islendinga víösvegar. Eins og skylt var, hefir aldarafmæli Jóns Sigurösson- ar veriö hátíðlegt haldiö marg- staðar. Vér höfum þokast sam- an í þjóölegum skilningi. Ætt- jörö vor heimaþjóö hefir komiö nær oss. Vér höfurn minst þess, að kvöldlausir dagar og bjartar sumarnætur fara nú saman á ís- landi. Slíka birtu lagði vorblíð- an yfir vöggu Jóns Sigurðssonar, og að sama skapi var bjart yfir starfsemi hans allri, — það var bjart yfii hans þyrnum stráöu sig- urbraut. Og í hugum vorum skal bjart um nafn hans og minningu. í hugum allra íslendinga skín um Jón Sigurösson sú frægðar og vona sól, sem aldrei gengur til viðar. Hversu bið ójafnanlega S HARPLES Tubular skilvinda sánnaði lífstíðar endingu. Hefir yður doitið í hug að kaupaaðra skilvindu til að spara eitthvaðofurlítið? Vér fullvissum yður um. að Tubular hefir tvöfaldan skilkraft á við aðrar skilvindur og skilur helmingi betur. Tu- bular meir en borgarverðmuninnáeinu ári. Lærið hvernig hin óviðjananlega Tu- bular skihinda sýndi lífstíðarending sína. Biðjið oss ora ókeypis skrá, sem segir hvernig Tubular vann verk, sem jafnaðist við 100 ára starf á fimm til átta kúa búi, með einsdollarsog fimtán centa kostnaði í við- gerð og olía- kaupa. Þvt fylgja myndir er sýna hve vel húu entist F.ngir disk- ar í Tubular. Athugið, hve vel og haganlega Tubular skitvindan er gerð tður en þérkaupiðlélegaskilvindu Umboðsmaður vor sýnir yður Tubular. Ef þér þekkið hann ekki, skrifið þá eft- ir nafni hans og skrif i ð eftir verðlista ao 343 30 JJr.s TME 8HARPLE8 SEPARATOR CO, Toronto, Ont Winnipog, Man The DOMINION BANM SELKlKk UTIBTJIÐ Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæt ojj þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvai sinaumáári. Viðskiftum bænda og atrn- arra sveitamanna sérstakur gavwnur gefitw. Bréfleg innl-egg og úttektir aígreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Greiddur höfuðstóll. $ 4.000,000 '7’'“=jóðr og óskiftmr gróði $ 5,300,000 Allar eignir........>6a,6oo,oo« InDÍet^nar skírteini (lettsr of credits) seté sem eru greiðanleg um allau heim. J. GRISDALE, bankastjóri. ! veldinu 1848, hélt J. S því fram, irrennarar hans sumir hefði að íslendingar ættu að fá þann rétt spurt, hvers vegna vér mættum aí konungi, sem þeir heföi afsalað ekki “dependera af þeim dönsku’’, sér 1662; konungur gæti ekki feng og vera partur úr Danmörku, þar i ið Dönum það vald í hendur, sem sem vér værum svo fáir, eða ekki hann hefði haft yfir íslandi, held- nema svo sem helmingur allra í- jur hlyti það að hverfa í hendur ís- búa hér í þessari borg. Það væri : lendinga. Þessa skoðun flutti alveg sömu kenningar, sem hér ! hann i Ávarpi til íslendinga og í hefði verið fluttar af þeim mönn- ; tímariti sínu Nýjum Félagsritum. um, er vildu láta islenzkt þjóðemi I Öll alþýða manna félst á skoðanir hverfa sem fyrst. Menn töldu það jhans, og konungur tók þær að því hér til tafar að vera íslenzkir og j leyti til greina, að hann vildi ekki vildu fleygja sér i enska þjóðem- íláta ákveða neitt um stöðu íslands isstrauminn. j gagnvart Danmörku, fyr en lands- Móti þessum kenningum reis j menn hefði látið í ljós sikoðun sína Jón Sigurðsson, og hann hafði um það mál á sérstökum fundi í til ’ þess liðsinni íslenzkra náms- j landinu sjálfu, og var þá kyatt til manna í Kaupmannahöfn, því að j Þjóðfundarins 1851. Ræðumaö- þeir vom þá mjög islenzkir í; ur skýrði síðan frá framkomu J.A, anda og þjóðræknir, og höfðu svo á þeim fundi, er lengi mun i minií- miklar mætur á J. S., að þeir töldu ttm höfö, hversu djarflega hann sig og alla íslendinga börn hans. hélt þar fram málstað íslandis, 1 En síðan hann dó hafa íslend- þrátt fyrir motspymu og ógjnanir ingar verið foringjalausir. Rétt af Dana hálfu. Og er konungs- eftir dauða hans reis upp meðal fultlrúi sleit fundinum í miðjum íslendinga í Kaupmannahöfn villu- klíðum, þá stóð Jón Sigurðsson á dómur “realismusins”, sem íslend- fætur og kvaðst mótmæla þeirri *n&ar súpa nú seyðið af. lögleysu, er í frammi væri höfð, Að lokum benti ræðumaður á, og í sama bili stóðu fundamienn hvernig Jón Signrðsson hefði allir á fætur og sögðu nær einum saineinað þjóð sína, og hve mikla rómi : ást menn hef ði borið til hans. j Enn ætti minning hans að sameina oss, bæði hér og heima; hvað sem ug og cjrengjynd sál, þá sameinast ana og ókostina heima. En þeir Upp frá þessu hófst stjórnar- flokkaskifting liði, ætti þaö þrent j)ar yfirburðir. sem eru bezt færir ;..nr,a landinu þar sem æsku-minn- skrárbarattan, utan þings og inn- að sameina alla ísJendinga: að> tlm það að laða að sér og vinna ingarnar, svo margra þeirra, eiga an, og var J. S. forvígismaðtir vér eigum sama þjóðemi, sama hugi og hjörtu manna. hc.ma. Þeir unna öllum þeim séum að sogast niður í “amerík- ianska’’ sjómmála- og kirkjumála- hringiðu. En þó að margur geti oft á- orkað miklu minna en hann vildi i fósturjörð sirtni til einhvers gagns, ! og þó að til séu sumstaðar allhættu j legir og sárir þyrnar á vegum hins j íslenzka þjóðernis hér í Vestur- 1 lieimi, þá væri það saint sannar- I lega þungur og í alla staði ómak- I legur dómur að segja það um j Vestur-íslendinga, að þeim stæði j alveg á sama hvað væri að gerast á heima-landinu. 1 Þeir elska auðvitað ekki sultar- ! an. sem ölluBr fti í, rsiís.an ;,x jlifið. þar sem það er heima, né I pólitískt hörkurifrildi árum sam- jan. sem lætur margt það, sem ís- land þarf fremur á að halda,, sitja ‘ á hakanum. Þeir elska ekki gall- og var J. b. torvigismaðUr ver eigum sama þjoðemi, sama 1 _ þeirrar baráttu. Skömmu eftir föðurland og sömu tungu. ' Qe lægar sá maðör deyr, sem rl'defnum J,ai' >érstaklega, 1850 ntaði danskmr professor, er R-Únólfur Marteinsson heflr haft alla þessa kos . t.l að heilja. T | r, 1 | «• r. . I Kn /-v»- i>/\n oX hotr Cllzni CÞtTI ® ~ Lassen het, bækling sem lýð til um rettar-. mælti skörulega fyrir minni Is- stöðu íslands, og taldi landið rétt-|lands> en ^ hans> eða útdrátt laust og innlimað. Enginn varð þá dr henn^ hdfum ver ekki getað þó reyndar alt af jafnfagur og til að v.erja málstað íslands nema fengis Þessskal þó getið, a« dýrmætur tók einarðlega svari litil- magnans, smáþjóðanna, sem eiga Hér í Winnipeg var minningar- hátíð Jóns Sigurðssonar haldin í Goodtemplara salnum, á laugar- dagskvöldið, og hófst kl. 8. Að- sókti var tnjög mikil. Fyrir miðj- um salnum var mynd af J. S. og hafði hr. FriðriE Sveinsson málari skreytt umliverfis liana. Enn- fremur var prýtt með fána íslands og skjaldarmerki. — Helgi magri gekst fyrir þessari sainkomu, og var hr. Ó. S. Thor- geirsson forseti samkomunnar. — Mörg kvæði voru sungin og lesin, forn og ný, og eru hin nýju prent- uð á öðrum stað hér í þessu blaði. Hr. Gísli Goodman stjórnaði söng- inutn; Johnson’s Orchestra skemti með hljóðfæraslætti og hr. Gísli Jónsson song sóló-söngpa. Hr. Ó. S. Thorgeirsson bauð gestina velkomna með fám orðum og stýrði samkvæminu myndar- lega. Dr. Jón Bjarnason hélt aðal ræðuna um Jón Sigurðsson Hann las fyrst bréf 15-manna nefndar- innar til Jóns Sigurðssonar nefnd- arinnar í Reykjavík, og símskeyti frá Tryggva Gunnarssyni og Þór- halli bisikupi Bjarnansyni.er ihing’að barst þann dag, þar sem þeir bjóða Islendingum í Vesturheimi eir- líkneski Jóns Sigurðsscnar að gjöf- Þá drap ræðum. á h'Mztu æfi-! -sir ði J. S,. Uann var fæ H:ir 17. J|i nt 1811 á Rafnseyri við Arnar-! fjórifl en dó í Ka. pm;> 1 > ulmfn 7 J * s. 1879. 011 Kaupmb kom hann 1833 °S hjö þar UPP frá þvl Alþingismaður varð hann 1845 og jafnan siðan meðan hann lifði. Hann kvæntist Ingibjörgu Einars- dóttur haustið 1845. Við ritstörf fór hann að fást skömmu eftir komu sína til Kaupmannahafnar.! þýddi æfisogu Franklins 1839 °f> tók að gefa út tímarit sitt Ný Félagsrit 1841. Þau komu út í 30 ár. en þá tók Andvari við. Þá minntist hann á stjórnmála- baráttuna. Jón Sigurðsson niiðaði kröfur sínar við '‘gamla sáttmála,” | eða samning þann, er ísleitdingar 1 gerðu við Noregskonung, er þeir gengu honum á hönd 1262. Árið 1662 sóru íslendingar Dana kon- . ungi hollustu sína, þar sem heitir Kópavogur, skamt frá Reykjavík. Hlutu Danakonungar þá einveldi á íslandi, en þegar Friðrik VIT. | Danakonungur afsalaði sér ein-1 J. S. Hann samdi þá rækilega hann ritgerð um landsréttindi íslands ^svar til LassensJ og nokkru síð- j baríttu við sér stærri þjóðir( og ?lcynlst ar tók prófessor Maurer í sama ta|aði eindregið frelsismáli ís- Eitt smáféla streng og studdi málstað íslands! lands drengilega. Danastjórn fór loks j að slaka til 1865, en J. S. vildi þó bera. þa er von að þe.r sakm, sem, Hyer _ sannur _ ís_ m.ssa hann: liann er e.ns og fjar- lendin hann leðst við hvern sjoður, sem er horf.nn, en synistjþantI lj6ss_ og lifs.geisla, sem af: hann séra ljóma yfir “fornum frægðarströndum”, þó að himin- nnnmngunni; og því að þeir sem áttu, þótti vænt djfipt haf aðskilji Iöndin og marga ... ""'■Ur hann aldrel, vinina. Og hann hryggist, þeg- 1 j ar hann fréttir það, sem miður fer hvar sem er, sem j á því landi, sem hann sífelt man missir góðan formann, það matijog ann. hann Iengí; hvað þá um lieila þjóð , Og einmitt þessa rækt hafa Loks talaði séra Eárus Thórar- i sem saknar þess manns, sem um! Vestur-íslendingar svo oft sýnt, , ensen og fer ræða hans öll hér á tugi ára var líf hennar og sálin! 1 bæði í orði og verki, gagnvart ís- ekki taka boði liennar; 1867 bauð eftir_ Ræðumönnum öllum og og þaff var Jón Sigurðsson ís-jlandi- hún lætri boð og og enn 'betri öðrum þeim er skemtu, var fagn- lenzku þjóðinni. ■ ^)g hvers vegna skyldum við 1869, en aldrei þótti J. S. nógu aS vel af áheyrendum. og tókst Skylu Islendingar nokkum tímajvera her 3atTTan komnir í kvöld? lanrt farið o<r varð ekki að samn-.samkvæmi Þetta mætavel. j gleyma nafni hans. | Er Það ekki einnTÍtt til þess að | • t 'k q i • i Ræða séra L. Th. var á þessa Skyldu Islendingar nokkum tíma ta?na með fólkinu heima? ;mgum Ánð 1871 somdu, Damrj^ ^ Lrn Ííma komastS svo 1%t og fagna því, að við höfum allir átt j stoðulogm svonefndu að íslend- > j sokkva svo dj)úpt niður } byltinga- e.gu.n enn í hjörtum okkar ingum fomspurðum, og fékk Jón , _ .. ’ hringiðu ókominna alda. að eng- med þeim, sein austan liafs húa, því til leiðar komið, að alþingi , - , - f, nafnið “Tión Sio--<inn muni ettir nafninu “Jón Sig- nfreksmennitS, sein nú er verið að urðsson” — nafninu. sem tengt! minnast °S yar Islandi svo óum- er við endurreisn íslands úr alda- ræt‘iiiega mikið ?. Ljúft var hér öllum fjöldanum ]Vj-ej 1 að leggja sinn skerf til fjárfram- Á meðan íslenzkt hjarta slær, þá la?a’, l)e&ar mertn heyrðu það, að lei S lifir írelsishetjan og menningar- l)að atti að vera samskotafé til P frömuðurinn Jón Sigurðsson. sem myndastyttu Jóns Sigurtissonar. ein af björtustu og síljómandi Eað skittir niinstu, þó að mér, minnumst (það, hvað oft nafnið “Jón Sig mntmælti gildi þeirra á íslandi*J urðsson’’ hefir verið í margra ís- Var þá hinn mesti æsingur hver-; lendinga hjörtum og á vörum .... ... vetna um land, og óánægjan mik- þeirra frá því að sá snillingur, aPJan °S auðamo il. Menn voru “eldrauðir” móti sem bar Það nafn‘ fór fyrst að t-v•• . , , . I vinna opinberlega að heill Donum eins og fram kom við , -x • , - L ■ • . 1 heiðri þjoðar smnar og stofnun Þjóðvinafélagsins og á arar stundarj er við Þingvallafundi 1873, °f ofr endra hans nú löngu látins. . 7J , ° f • jft j tf h £ðj • t beturj . Sagð. ræðumaður að oa- Hver þjoð, sem er, a vanalega ^ Snæ]anAs_hmnl sem þvj fara á því, að allir þeir peningar, nægjan yfir ofrelsi landsins hefði; f e n eða færn Pa mern, sem kom- mis hefir alt of oft verið eins í 3em safnaö hefir verið í þessum drjúgum ýtt undir Vesturheims- jaSt stunóum aH-Hngt fratn ur ’ ^ tilgangi, bæði hér og væntanlega ferðirnar, er hófust á þeim árum. öSTI *hT TTT Það hefir oft verið minst á heima) hefðu farið 1 W « likn* Loks kom stjómarskráin, er kon-! lega afarsjaldgæff1 að sá maðítr Jón Si?urðsson °S vitnað > kið á- ar" eSa annarrar nauösynja-stofn- ungur færði IsUndi a xoao ára fæð,st heimmn, sem verði siðar ^ÍefnuhTso*TeVtóTm hann *>“«; a Þvf hefir ísland, ekki þjoðhatiðinni 1874, og var stjórn- melr Jl1 ^ess að stanrla að mak; for j þejm efnum, og állir virða auðugra en það er, sannarlega alt arskrárbaráttan þá til lykta Ieidri ,e?’ejhum sern Iremstur leiðtogi ejska minnincru hans pn ef af nóga þörf; og ,‘ti minning í svip, þó að J.S. væri ekki alls- HTTTshdcDP TTf’ Þj'°8fr' hann væri risinn upp úr gröf s'inni myndi hinum g°fu&a hyggna mn lmJvHnn 1*7? er ofuT-hsett við þvi að hann vil’di sjá>fum hafa verið • * fi’m 8 'fl ekki viðurkenna það, að öllu leyti. ,n,klu kæran- ef hann hefði verið 1 , v*jt , , ., ... i qg hjortu fjoldans. stiórnmálin heitna á seinni ár- kominn t>I þess að gefa álit sitt honum boS,5 a þ,ó5há,ÍSi„a. o* 0» M « sialdgstt. aS rétt 2"“;, 'f„is■ ,LT Li M* n,u„ ha„„ hafa tekiS sér Sw tali'", <* WtjarSamstar-áttiha. s«m h»„n , En annara er M nú a«al a.riS- „ærn. oe sat ha„„ þaS sumar í , j/jL . SS,sm*ranlT ld" vildi' t>ar sem nú longum tvatr ,.S: 1>™5 s'"> “>>> hit* >>>" “8)»- »* hustar ánægður með hygði á breytingar. blómsturkranz a eins og sama manns. En þeir sem feginshuga vilja geytna í hlýrri minning og í heiðri .. , , ............. rtaln látins ágætismanns. þeir eru \ ann þv. felag. stomnktð gagn. eíns og að Ieggja sinn skerf fram Kaupmannahöfn. Hann var forseti Bókmentafé- lagsins 1851 og alt til æfiloka. Gaf út margar góðár bæk.ir og til þess að setja blómstur á leiði fan?a ritaði ýmislegt um sögti ísland> Safn til sögu íslands og viðar1 pólitískar stefnur. er báðar telja sig víst fylgja fyrirmynd hans, fara þó nokkuð sina leiðina hvor. í andstæðar áttir. En svona vill það hans. Við heima í ýmsum málum. hæði á ættjörðinni og víðar í Islemlingar eru þó að sýna það nú í dag, að þeir eru ekki alveg búnir að gfeyma afmælisbarninu sínu hugljúfa, sem fæddist 17. stundum íÚn* VCxStUr Við ArnarfjÖrÖ’ fyrir hundrað aruin, og varð siðar “sómi íslands, sverð og skjöldur.” N*ú mun víða glatt heima 9 ís- I einu máli mætti hann ákafri Kláðinn kom upn i8<;7 oe vildí T , , !1 ;5/ ® VIHU J- menn hafa verið — eirtktim , S. ata lækna hið sjúka fé, en öll daga — og ertt sumstaáar erum að minnast Jóm heiminum, að yfirburðamenn verða , \. . . ..r, . , _ ....... Siquríissonar og þjóðar hans oldum °S óbomum ekki að eins mi’' * ’ Vbi.LT a . a ir VI ja Sem æðstu mennog höfuð'sinn- miklu liði- sem f.vnrmynd. eins og J*nnaSt h«*skorunSsms ^ mótspymu af hálfu ahnennings. ar Þj'íðar em konungar og keis- Þe,r sk,hð . að ,veii5a ~ °S Hvort munu nú blakta bar has var í hiáSanráii™ svotalláL ***• ,margirLlr td„ar yfir húauL um mæhkvarða valdanna; þessir 1 samt,,í) °S tramtið. | “ 1 fyrri Líf Jóns Sigurðssonar sem var Nú tjaIda flestir þvi sem til er „ . . - enn, svo gofugt og daðnkt. hefir að sön„mennirnir oe hlióðífærin alþyða var með ‘mðíirskurði”. j t.gnað.r hið ytra af tnúg og marg- y,sn latið í ýmsu heillaspor sín eft- í snoftin af snillinga höndunl, láta \’arð hann svo óvitisæh af því menni, sérstaklega i og. með af því ir meðal íslenzkn þjóðarinnar. En máli í svip, að hann var ekki aS I)eir bera emtettisnafn. CS vona. að það sé ekki tekið illa kjörinn íbrseti 1859, og kom þá En l)að -er ekki ^iibrigð konungs- UPP fvrir mer- M að mér finnist , * 1 hollusta, ef vaninn tilbiður nafnið að lipurð, drengskapur oe hin „„ .a k \s .m’ ,• ekki til þines fvr en i86á Líkti u «• , , ’ 6, . . . ® eg þvt t.d., að Mattlnas gamli slai 1 s ^11™ eitt- Það er svo Óskop hætt við folskvalausa og oeigmgjarna ætt- „y, q11 : ei?'i in • ræðumaður þessum ofsóknum við þvi. að sú tilbeiðsla sé dýrðariítil iarðarást. sem orð hans og verk all-þettan skaldfakmn inýbitið hér í landi, er allir könn- í hjortum þegnanna. hafa sýnt, hafi stundum vilj'að uðust við. j l>eir mæringar, sem á hinn eins og gleymast heima á fslandi í sljtnjr f tióginn fá aó veróleikum rninnis- ollu fiólittska samkepnis-þjarkinu, Ræðumaður vék að því, að J. S. kranza á kistu sína, við æfílokin, j °S frelsis-gjálfrinu á seinni árum. hefði dvalið erlenjdis lei^gstujm l)eir fá l>á fyrir lofsælt manngildi j f>ar hafa verkin stundum sýnt eftir 1833, °ftT sýndi að menn gæti isitt; en ekki fyrir Þa® eitt, að for- merkin- orðið landi sínu til gagns. þó að hofðu . sett gullkórpnu áj En af því að okkur þykir vænt , . .............. ...." j hofuð'ið a |)eim. * ‘ ' essi nafn skörungsins berast víðsvegar á vængjum tónanna. Og ræður og kvæði kveða við. Varla trúi og grípi djúpt i hörpustrengina. Þeir strengir eru hvort sem er ó- enn. Og hér inni í kvöld er líika tjaldað því sem til er. Að minsta ! kosti rignir nú yfir ykkur heilli j legíó af ljóðum. Og hver verður f„. , . , _ , að nota þá hörpu, sem hann á. þejr vær. fjarri þVÍ. Eintennil Hrein og" einlæg virðing og ást og hjarta. að ókomnTtíminn^ greiðl . Stephan Stephansson, þ Jons Sigurðssonar hefði venð fra- á hverjum manni í lífj hans, þó svo úr mörgu því sem aflaga hefir 'S,enzkl skarasí),11,r her vestan bært sjálfstæði. Hann hefði ekki að lifsstaða hans sé talin skör farið, bæði hvað frelsismál þjóð-; hafs‘ se^,r meðal annars _ í kvæði viljað sigla í annara kjölfar, ekki iæ&ri en j>eirra manna, er skipa arinnar snertir og vmsar framfar- sinu’ sem sungið er hér ^ i kvöld, apa alt eftir öðrum. ekki fást við j ?aS sætI’ sem mest her á og hlað- ir. að alt snúist um síðir fslandi par setn,hann m,nn,st a mynda- hið auðvelda. Sjálfstæði íslands! ,er undir; hun er ekki komin til gagns og góðs. s yttu Jons S.gurðssonar: 1 nndir embætti hans einu og tómu. Það lcunna nú ef til vill ein-! > Þssi styttan okkar er, hefði verið honum tyrir ollu. Fyr- iieldur byggist hún á hæfileikum hverjir að hugsa. sem svo eða segja eini koni,ngsvarðinn hér.” ____ j |ians °S nm 'eið á því, hvernig —heima. að okkur hér vestan hafs Og það er líka orð og á ’sönnu, ! i>eir hæfilei'kar eru notaðir. komi íslandsmálin heima á fóst- því að Jón Sigurðsson var kon- *) Samskonar mótmæli endur- Þegar afburða-hyggindum og urjörðinni lítið við, við séum hvort ungur íslands — konungur frelsis tók alþingi í vetur.—Ritst). ; sterku viljaþreki er samfara góf- sem er búnir að yfirgefa hana og og framfara— höfuð sinnar þjóð- NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIF9TOFA í WXNNIPEG Höfuðstóll (löggðtur) . . . $6,080,000 Höfuðstóll (greiddor) . . . $2,200,000 Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Ð. C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W. C. Leistikow Hon. R. P. Roblin I Vér getum sent peninga beint til allra staða á landi, stórar sem smáar upphæðir. is- T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. ar og um leið ástsæll þjóðmær- ingur, sem vann hjörtu þegna sinna. Þess vegna verður minn- ing hans okkur alt af jafnkær, þól að öðlingshjartað sé nú löngu stanzað. Á meðan íslenzk sumarkvöld breiða rósleitt aftanslkinið á fall- egu fjöllin okkar heima og búa þau undir morgunroðann, á meðan fossb'úinn slær berghörpuna án af- láts í hamraskjóli sveitardalsins og á meðan íslenzk móðir mælir ástarorð við elskað barn sitt, á tungu feðra sinna, mun fjallkon- an frið geyma minningu óska- barnsins sins — hans Jóns Sig- urðssonar. Eg vil svo enda mál mitt með hinu gullfallega erindi úr kvæði því, sem Guðmundur Guðmunds- son skáld orti eitt sinn í minningu um “forsetann mikla”: “Þú komst á tímum myrkra- valds og voðans og varðir — sóttir — helgan þjóðar-rétt, þú faðir íslands frelsis-morgun- roðans, þú fvlktir allra hugum saman þétt, Svo þétt og fast, að féllust öll- um hendur, sem frelsi voru búið hugðu tjó'n; }|ú komst sem andi af sjálfum guði sendur til sigurs þínu föðurlandi, Jón!” Lifi hin ástsæla minning Jóns Sigurðssonar! Kosmngarnar í Nova Scotia. Svo hefir mátt heita, aö' frjáls- lyndi flokkurinn hafi ráðiö lögum og loium í Nova Scotia síöan fylkjisambandiö var myndað, nema að eins eitt stutt tímabil er afturhaldsmenn komust aö. En síðastliöin 29 ár hafa liberalar stjórnaö þar samfleytt, og viö kosningarnar, sem nú eru nýaf- staönar, hafa þeir veriö kosnir til fimm ára stjórnar enn. Murray stjórnin hefir því nær jafnmikinn meirihhita eins og næst á undan; hefir hún reynst góö og ötul stjórn og veröur sjálfsagt föst í sessi. Þessar síöustu kosningar eru nýtt vitni þess, aö fylkisbúar í Nova Scotia eru ánægöir með frjáls- lyndu stjórnina, bera fullkomiö traust til hennar og hafa enga lyst á stjórnarskiftum. Sumum mönnum leiöast stjórn- máladeilur og nenna aldrei aö lesa stjórnmálagreinir. Þser ern líka aö jafnaöi fremur fræöandi en skemtandi. En engin regla er án undantekninga. í seinustu Heim kringlu er mjög skemtileg stjórnmálagrein. .,skemtilega vit- iaus'\et svomœtti að orði kveöa. Hún heitir ,-, Hótti Fieldings“. Segir þar frá því, aö Fielding ráö- gjafi hafi flúiö austur um haf ekki alls fyrir löngu, án þess að Iáta uppskátt hvert hann ætlaði, eöa í hvaöa erindageröum hann færi. En Heimskringia sá þaö alt af vizku sinni, hvernig á þessum , ,flótta“ stóö. Hún segir: ,,Hann haföi enga löngun til aö vera riöinn viö hiim mikla ó- sigur, sem hann vafalaust s i, aö Murray-stjórnin átti í vaendum. “ Þetta var Fielding þá aö flýja! Hann treysti sér ekki aö standa á meginlandi Vesturheims meðan hiö mikla .,fall“ Murray-stjórn- arinnar riði aö í Nova Scotia! Þessi röksemdaleiösla Heitns- kringlu verður óneitanlega skemti leg þegar þess zr gætt, aö sama daginn sem blaöiö kom út, fóru áöurgreindar kosningar fram, og lauk þeim svo, aö Murray stjórn- in hlaut 27 sæti móti 11 Ekki er aö undra, þó að Field- ing yröi aö flýja! Skólamálið. 11. Bræður vorir, Norðmennirnir, hafa fundið til þess og finna enn, að skólar, sem þeir sjálfir eiga, eru lífsnauðsyn fyrir þá. Hið sama hefir komið í ljós hjá Svíum, Dönum og Þjóðverjum. Allir eiga þeir skóla, fjölda skóla, þótt urmull af ríkisskólum hafi verið alt í kringum þá. Og þeir hafa fórnað æmu fé og fyrirhöfn til þess að koma þeim á fót og halda þeim við. Það hefðu þeir ekki gert, ef þeir hefðu 'ekki fundið til nauðsynarinnar .og elslkað málin, sem skóíarnir áttu að hlúa að og efla, mál kristindómsins og þjóð- ernisins. Eftirtektavert er það, að allir þessir skólar eru kirkjuskólar. Kirkjumennirnir hafa haft áhuga á málefnunum og þótt nægilega vænt um þau, til þess að ibrjótast í því að sjá þeim borgiðl. Þ;eim er það að þakka, að þjóðernið hef- ir viðhaldist með þessum frændum vorum og trúbræðrum, og kirkja og kristindómur er við lýði og með blóma. Þeir hafa trúað því, að um heilög málefni væri að ræða. og að guð kallaði á þá til vinnu þeim til stuðnings. Þeir hafa trúað því, að um guðs verk væri hér að ræða og vilja, og að þeirra væri skyldan að hlýða guðs vilja og vinna verk hans. Þeir hafa trúað því, að guð væri með verki sínu og myndi blessa það. Og þeim hefir orðið að trú sinni. Þeir, sem enga trú hafa haft, hafa ekkert gert. Þeir hafa þózt af þjóðerni slnu. Talað hátt um það, og ef til vill á manna mótum. En verið tómt gasþúf. Til sýnis skal eg benda á, hvað Norðmenn hafa gert. Alls hafa þeir nú 31 skóla. Af þeim hefir Norska sýnódan og menn innan hennar, sem bundist hafa félags- skap í því skyni, bygt 15 skóla. Sameinaða kirkjan og menn líka innan hennar 11. Hauge sýnódan 2. Og Eríkirkjan 3. Alls kosta skólaeignirnar 1 miljón og 876 þúsund dollara. Skólinn, sem er mesta eignin, er Lutfaer College í Decorah, Ia (250,00a), eign Norsku sýnódunnar. Er nú verið að safna 250 þús. doll. í sjóð handa honum. Hefir járnbrautar kóng- urinn James Hill lofað 50 þús. doll. í þann sjóð, svo framarlega að hitt safnist. Næstur þessum skóla er St. Olaf College i North- field, Minn, eign Sameinuðu kirkj- unnar ($175,000). Á að byggja í viðbót bygging fyrir kvennem- endur upp á 60 þús. dollara. Til hans lika verið safnað sömu upp- hæðinni og til Luth. College. Sami maður, James Hill, lofað líka sömu upphæð til þess sjóðs upp á sömu skilmála. Þessi skóli byrj- aði 1874 aðeins sem Akademí. Níu af smærri skólum eru reistir frá 11 til 21 þús. Eins og gefið hefir verið í skyn hafa kirkjulega sinnaðir menn bundist samtökum °S bygt marga þessara skóla, og annast þá. Það er einn þáttur ekki veigaminstur, í starfsemi leikmanna meðal Norðmanna. Og óhætt mun vera að fullyrða, að áhugi þessi, er þeir hafa sýnt og sýna á skólamálum sínum, sé bein afleiðing skólastarfsins, sem Norð menn byrjuðu svo snemma að vinna að. Skólar hafa fætt af sér skóla. Nemendurnir sem útskrif- ast hafa, liafa orðið skóla-wújt- ónerar og skóla-smiðir. Á kirkju- skólunum liafa þeír eignast sjón á þýðing skólanna, og kærleika til jieirra. Og þar hefir kviknað löngunin til þess að vera með í skólastarfinu og hjálpa þvi áfram. Af því aðí við í 25 ár höfum eiginlega ekki starfað neitt að okkar skólamáli. heldur leikið okkpr að hugmyndinni, liefir okk ur hrakað eins hryggilega í þeim efnum eins og okkur hlýtur að vera ljóst. Áhugaleysið, vantrúin og vilja- Ieysið í þeim efnuin er upp- skera j>ess. sem við með alvöru- Ieysi voru höfum sáð, refsidómur drottins yfir okkur fyrir okíkar svefn. í stað áhugatnannanna, sem við hefðuin átt að eiga, og sem hefðu kvatt til framsóknar,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.