Lögberg - 14.09.1911, Síða 3

Lögberg - 14.09.1911, Síða 3
LÖGBERG, FIM.TUDAGINN 14. SEPTEMBER 1911 3 Afleiðingar viðskifta- samninganna. Canadabúar hafa margra miljcna hag af þeim. Herferð á hendur Canada hugarburður. Búsafurðir dýrari í Baudaríkjum. Can- adabúar sitja við þann eidinn, sem bezt brennur. Astœður Lauriers, til að gera samningana. | hefir hlaupið' hroðalega á sig aö jþví er verömuninn á búsafurðum ! landanna áhrærir. 4. Hikr. segir: | 4- Þó svo væri nú, sem engin "\ örur bænda i Canada urðu að líkindi eru til. að Canadamenn iækka í verði. svo sem svarar; fengju ekki eins hátt verð fyrir vemdartolli þeim, sem nú er á einhverjar vörutegundir sínar þeim. I>ví þess ber að gæta. að allar þær vörur. sem bændur fram- leiða, yrðu tollfríar;” [>að vita menn og viðurkenna flestallir, bæði liberalar og con servatívar, að viðskiftasamningarnir eru einaa rnálið, sem veruleg kemur til greina við þessar kosningar. Þess vegna riður iangmest á, að alþýðan fái sem allra greinilegasta hugmynd um það mál, svo hún geti greitt atkvæði svo sem vera ber, og henni og al'.ri þjóð- inni er fyrir beztu. Lögberg hefir Ieitast við að skýra aðalefni samninganna. sem itarlegast og réttast og birt skýrslir um alla toll-lækkun þá. er þeir heimila. Efni samninganna er a menningi hér vestra því orðið vel ljóst. en um afleiðingar þeirra má ræða á marga vegu Það er svo sem að sjálfsögðu gott og nauðsynJegt, en þá verð-j ur að varast alla sleggjudóma vífilengjur og blekkingar-tilraunir. Þær sanna ekkert. en geta orðið til þess að villa sumum mönnum sjónir. t þvi skyni virðist þó eii»>öngu rituð löng ritgerð, heil blað-1 siða. um viðskiftasamningana i siðustu Hkr. Hér er ekki tími til að hrekja alíar fjarstæðurnar og þann fá- ránlega þvætting. sem þar er hatáS’ið saman. en gífurlegustu ósanti- inga-staðhæfingarnar og rangfærs urnar skulu nú athugaðar; Hkr. heldur áfram; sunnan við Iandamærin e'ns og norðan. eftir að tollgarðurinn hef- ir verið rofinn, hvaða hætta er að þvi ? Canadamenn eru ekki nauð- beygðir að skifta viS< Bandarikja-! menn netna á því sem þeir sjá sér hag i. Ef Bandaríkjamenn vilja ekki gefa oss e:ns rnikið fyrir af-' urðir lands vors eins og aðrir. þá fá þeir þær ekki. \ ér seljum þær hinum, sent betur bjóða. sitjum við þan t eldinn sem bezt brennur. 5. Önnur eins ósvífni eins og 1. Heimskringla segir: ■‘Stjórnmálamenn Bandaríkj antta hafa verið algerlega hrein- skii.ii við oss t máli þessu frá fvrst til siðast. í ræSum þeirra á fundum út um landið og í málstof- um Washington þingsins. 1 afa þeir ;'die; dregið neinar dulur á það. að samningarnir leiði t>l þess, að þeir fái óhindraðan aðgang að náttúru auðlegð Canada. svo að þeú geti notað hana þjóð sinni Hag, og sparað þanntg sina eigin náttúru-auðlegð sunnan línunnar; sem nú að vístt er sögð að vera í að eins fárra manna höndum, — jtar til búið er aö nota jiað. sem til er hér Canada megin.” 2. Enn segir Hki.í , "í öðru lagi segja þeir afdráttar'I nist. að afleiðing samninganna' erði óhjákvæmilega sú að saman ragi með báðum landshtutunum annig, að Canada með tíð og ma sameinast Bandaríkjuuum og erist hluti af jteim. Blöð þeirra haida fram sömu enningum og sum jteirra eru jteg- ' gengin svo langt að ráða til að ika Canada með valdi. et' ekki ;rði af samþykt samninganni. y. Enn segir Tíkr.: “Canada ltóndinn fær eins og nú stendur talsvert hærra verð fvrir allar sinar afurðir. heldur en Bandarikja bóndinn. Það eru þvi litil líkindi til jtess, að Canada- bændur hafi nokkurn liagnað, lteld-, ur jtvert á móti mitnu jteir liða fjárhagslegt tjón við gagnski('tn- samningana.” r. Allur þorri stjórnmálamanna í Bandarikjunum hefir einmitt hald- ið þvi fram, að sanmingarnir yrðu báðum þjóðunum til heilla, ei jió fremur Canadamönnum. Arga-ta ranghermi og þvættingur er það, að fáeinir auðmenn syðra ætli eða geti svelgt i sig náttúruauðlegð þessa Iands. Það eru einmitt auð- feiogin, þessir fáu menn, sem Hkr. telur ráða náttúruauðlegð Banda- rikjanna. sem fastast Ikirðust í móti samningunum syðra þvi að jteir óttuðust samkepnina héðan að norðan, og einmitt þetr munu hafa Jagt of fjár fram handa conserva- tivurn hér í landj ti! að halda uppi baráttunni gegn samningumtm í jtessum kosningum. En hins veg- ar er það alkunnugt, að það er síð- ur en svo. að verzlunarfrelsi cg ’tvr og betri markaður sé til rýr-! ingar á náttúmauðlegð einhvers lands gagnvart ibúum jiess, heldur et' j>aö vegur ti! að gera íbúunum hægra fj’rir að nota þær gjafir for- sjónarinnar og hafa jteirra sem» fylst gagn, 1 T 2. Það er alveg ný kenning. að náin verzlunarviðskifti milli tveggja jtjóða leiði af sér innlimun eða samruna. Danir verzla við Þjóð-j verja og eru jafnsjálfstæðir eftir, sern áður Hollendingar og Belgir við Erakka og Þjóðverja og eng- in samruna teikn sjúst þar enn. Svissíendingar verzla við Þjóð- verja.lö ndin liggja saman og eng- > in inn'imunarmörk sjást að heldur. j , Og þá er hitt ekki sérlega ótrú-i legt, að Bandarikjastjórn fari aö “taka Canada með valdi,” ef santningarnir takast ekki. Enginn tnálsmetandi maðttr leggur trtnað á jietta, en ef svo væri jtá ætti þaðj að vera mönnum hvöt til að sam-1 jtykkja samn ngana. cg hlevpa cou- servativum ekki að‘ jtví að j>á skvlli styrjöldin á, er samningarn- ir vrðu ekki samþyktir! Eré>ðlegt væ-ri annars að vita, hvaða «aur- blöð j>að eru sem Hkr. hef r j>enna visdöm úr. Kannske hún geti næst, frætt fólk um hvar árásina á að hefja á Canada og hvaua herdeild-j ir Tafstjómin muni senda fyrst á hencjur Caíiádamonnum!! 3. Rangt! Búsafurðir bænda í Canada hafa um undanfarin nokk- ur ár verið í lægra verði yfirleittj en búsafurðir í Bandaríkjum, cins og skýrslur beggja landanna sýna.j \ siðasta sex ára bili hefir j>að t. d. kotuið í ljós við 203 athuganir, sem gerðar hafa verið a smjör-j verði i báðum l indunum siðan, 1906, að j>að hefir 135 sinnutn ver- ið í hærra verði i Bandaríkjunum., 39 sinnum hærra i Canada og 9 sinnum jafnt. • Af 103 atluigunum, setn gerðar liafa verið á heyverði hefir^ sézt|. að verðið hefir 83 sinnum veriö hærra i Bandaríkjuunm, en 12 sinnum hærra i Canada og 6 sinn-j um jafnt. f Af óó a.thugunum. sem gerðar' hafa verið á verði svtna á fæti, hefir sézt. að vcrðið í Bandarikj- unum var 60 sinnum hærra, 5 sinn-j um i Canada og einu sinr.i jafnt. Af 111 athugunum, sem gerðnrj ; voru á verði nautgripa á fæti. hef-j ir það komið í Ijós, að verð hefir ! vcrið t)~ sinnum hærra í Banda- j ríkjununi, 8 sinnum hærra í Can-, ada og 6’sinnum jafnt. Af 127 athugunum. sem gerðar ; hafa verið á verði á eggjmu hefir j>að komið’ i ljós, að verðið i Ban- klaríkjunum hefir venð 71 sinni hærra. 50 sinnum hærra í Canada og 6 sinnum jafnt. Annars skalj til frekar'. athugunar í þesstt a'riði vísað til ritgerðar ttm samanburð á veröi búsafurða i Canada <g Bandarikjunum, sem birt er Itér íi blaðinu á öðrum stað, en jætta ætti að nægja til aö sýna hve Hkr. •’Getur nokkur liberal gert sér|l,eBa cr fáheyrð. Þetta er að bita eða öðrttm grein fyrir, eða rétt-l höfuðið af allri skömm. jafnkunn- lætt }>á stefnu, sem Laurier hefir ’-'gf e’ns °g Hkr. er um þær gildu tekið i þesstt máli?” I ástæður, sem Laurierstjórin hafði til að jtiggja j>etta viöskiftasamn- ingaboð, sem Bandaríkjastjórnin bauð unt nýár t vetur. En nokkr- ar helztu ástæðurnar eru þetta: 1. Laurierstjórnin hafði skuld- I bundiö sig til i steTiuskrá sinni. í að kotna á gagnskiftasamningum <við Bandarikin, hve nær sem þess ivröi auðið. Var ekki sjálfsagt að |efna j>að heit? 2. Laurierstjórnin hefir lofað í- búurn þessa lands tolllækkun. Með i samn'ngum j>essum er stórt spor stigið i tolllækkunar átt Var ekki 'sjálfsagt að efna það loforð? 3. Sendinefnd beenda, 900 ntenn alls, skoruðu á Laurierstjórnina í j vetur að koma á gagnskptasamn- j ingunt j>essum, og síðan hafa á- skoranir frá öðrurn landsbúum drifið að stjórninni hvaðan æfa. Hafði stjc>rnin ekki fulla ástæðu til að taka til greina sliíkar áskor- anir? 4. Gagnskiftamálið hafði verið ntesta áhugániál allra stjórnmá a- flokka í Canada unt siðastliðin 50 áf jtangað til um nýár í vetur. \'ar j>að ekki fullgild hvöt fyrir stjórnina til aðgerða sintta i þessu máli ? 5. Viðskiftasamningarnir tryggja landsbúumi hærra verð fyrir búsaf- urðir sem miljónum dollara skift- ir árlega. Var það ekki nægileg ástæða til þess að Laurierstjórnin tæki jteim. — Svona mætti halda áfram að telja langa hríð, en j>;tta verður talið nægja i bráð. I lér ltafa þá veriö leiðréttar stórfengilegustu blekkingar.nar. sem Heimskringla hefir farið með í viðskiftamál nu Jtetta sinn. Mál j>etta er svo mikils vert. aö heita má aö framtíð landsins og velmegun íbú- , anna sé í veöi ef ekki ræst fram úr j>vi á réttan hátt og samning- arnir verði sam]>yktir. Heintskringlu verður ]>ví ekki liðið að villa kjósendum sjónir með rangfærslum einunt og vísvitandi óíannind- uin unt eðli og afleiðittgar santninganna. VIÐSKIFTASAÍVINÍNGS-TILRAUNIR milii CANADA OG BANDARÍKJA Or og festi Frítt! Þettaágœta, svissneska karlmanns úrerdreg- ið upp á haldi og stilt, stærð 16, og arabiskar tölur, hárljöðnr með einkaleyfi, vandað sig-“j urverk, nýmoðius gull- logð festt fæst alger- lega frítt ef menn selja aðeins S3.50 virði at vorttm fogru, lituðu pústspjöldum. Þetta er fágætt tækif.i ri til að eignast svissnesk úrókeyp s. Sendiðeft- ; ir þeim í dag og seljið 6 ’fyrir lOc, og að ! þeim seldum, sendura vér yður úrið fagrs og festina, að kostnaðarlausu Egta kven- úr úr silfri, og 48 þmi hálstesti. er látin ó | keypis fyrirsólu á $4 sovirði af póstsi jold um. Póstspjold vor fijúga út, svo að yður verður ekld skotaskuld úr að se ja þau. V'ér tökum alt í skiftum sem þér geliðekki selt. THE WESTERN PIJENIIUM CO. Dept. L 4 Wirinipef:, tt,en. 190Ó Montreal..............12.33 ' Xew York.............13.33! I’oston..............13.22 | Chicoga ..............12.69 it,X>7 Montreal ............12.62' Xew York.............14.16 Toronto..............1340 Chicago..............14.16 Boston...............14.20 i<X>^ Montreal..............12.85 X*ew York............t3-77 Toronto..............13.33 Chicago...............12.87 Boston...............14,13! 1909 Montreal.............12 n ' Xew York.............14.68 'l'oronto............1336 Chicago..............t503! Boston................14,87 j 1910 Montreal.............n.68 Xew York.............15 90 Toronto..............12.41 Chicago...............15.57! Boston...............1562 1911 !Montreal............1200 Jan. Xew York..............14 48 til Toronto...............14,05 Maí Chicago................>481; Boston...............14.12’ Hér hafa verið taldar 135 verð- athuganir um ostverð, og má af þeim sjá að ]>að hefir verið 112 sinnunt hærra i Bantiarikjum 2r sinni hærra í Canada og tvisvar sinnum jafnt. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Wmnipeg, Man. The miiwdukee concrele - mixer HVGHINGAMENN í Leitið upplýsiuga ura verð á élum af öllumteg- uodum sem þér þarfnist. Talsímar 3870, 3871. I Það tekst vel að kveikja upp á morgnana et jtér notið ”R0YAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til j>ess, því að þær liregðast aldrei. Þaö kviknar á þeim fljótt og vel. Og þær eru þarað auki HÆTTULAUSAK, þEGJANDl, ÖRUGGAK. Þaö kviknar á þeim hvar sc.iri er. Þér fáið 1000 eld- spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAD! Þér ntegið ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy to. Ltd. Huli, Canada TEESE & PERSSE, LIMITED, Umboflsmenn. Winnipeg, Cal^ury, Etfmocton Rcgina, Fort William o& Port Arthur. Buffalo..............9.75 Montreal.............8.22 1911 Chicago...............7.29 Jan. Buffalo................7-50 til Toronto................7.06 Mai Montreal..............7.09 Af f>6 verðathuguiium settt voru gerðdV sannaði að veröið> var 60 sinnunt hærra i Canadá sinni jafnt. og einu Smjörverfi. Ar. Markaður. Meðalv. á áriflu t<)o6 Montreal . . . ......22.85 . , . T, , „ ■ Xew York 23 37 sinnum hærra 1 Batidarikjunum 5 Toronto............23 62 Chicago..............24/18 Boston..............24.7 3 1907 Montreal.............24.60 New York..............2867 Toronto.............25.41 Chicago.............26.61 Boston..............27.61 1908 Montreal.............27.09 New York. ...........26.97 Verfi á nautgripum á fœti. á ári. L oronto LOO Chicago.............26 38 XQO) 1010 18 54— 1866 1 865 1869 1 870 1S7 1 1874 1879 1 888 I 891 1892 Gagnskiftasamningur í gddi; kendur viÖ Elgin lávarð. Sir Alexander Gált sendttr at' stjórn cons. r.vat 1 v a til W'ashingtou, til uð t- ija Ban'aríkjasijoi 11 na a aö segja ekki upp Elgin-saumittgunum. Araugur->laust. Sir John Rose stíinlur af conservatL im1 tii að senijá unt viöskiítasainning.t. Arángurslaust. Fast tilboí) um viösxiftasitiiiiiinga í t,>l.steí:m con- set vatíva. Sir J.ihn \. Macdona1.’ fór til Was'nington til aö si,nj.t utn viðsai.tas.unnin4a. Arangmsla sl < .eorge Btown-sendur td Wasuingt >n hÍ iiboralstjórn. Samningur geröur en feldui' í senatt B.ind.in'kj tuna. Þjóösteinan (N.ttional Bolicy) ák\aö ti be ö i.tn \ iö- skittasamninga. Sir Charles Tupper lór til Washingtou laust. Montreal.............23.71 New York.............28.82 Toronto .............25.50 Chicago..............28.12 Boston..............2^4.38 Montreal.............24.98 Xew York..............3057 Toronto..............26.38 Ár. Markaður. Meðalv. ; 1910 Xew York Buffalo Montreal Winnipeg Chicago 'l'oronto TC)1 T Xew York Tan. Buffalo til Montreal1 Máí Winnipeg Chicago Toronto 8.23 5-90 Chicago. 6 22 ; \ ið 111 athuganir á verði naut— grijia á fæti. hefir j>að orðið aug-1 ljóst., að veröið hefir verið 97 sinn-! unt hærra í Bandaríkju'tum, 8 sinnum ltærra i Caitada og 6 s:nn- Boston.............30.47 • 1911 Montreal . . .... . . 25 34 Jan. Xew York............23.25 til Toronto ..........25.94 Mai Chicago..............24.26 Boston.............26.86 Af 203 athuguiium smjörvcrðs hefir sézt að verðið hefir itc.sinn- um verið ltærra í Bandarikjum, 59 sinnum i Canada og 9 sinuum 29-95 - , . um jafnt George E. laust. Ft.sier íór til Washington. Arangurs- Atan>. urs- Arangurs- George F. F.,ster fór til W'ashington. l.ltlSt, 1894 Fnlltrúar sendiraf Sir John 1 honison (conservatív).- A tHiigurslaust. 1894 ToHbálkurinn ákvaö tilboö unt viöskiitasamninga. 18^7 S:r Wilfrid Laurierfór til Washington. Arangurslaúst. i i! l'a 11 forsati sendir íulltrúa til Ottavva. Santningar takast. Ofanrfeind skýrsla svnir, aö viöskiftasaatningsniáliö hetir ver- ið átUgskrt i G.tuad 1 siöan 1854. eöa 57 ár, og þaö hetir bæöi hait fylgi iiberala og conservatíva alla þá tíö. Samanburður á verði búsafurða íCanadaog Bandaríkjum. Afturhaldsblöðin ltafa vevið svo bíræfin aö halda ]>ví frant nióti betri vitttnd, að verð á búsafurö- inn yfirleitt sé miklu lægra í Banda- rikjuinini lteldur eu í Cauada. 't'il að sýna frant á hvað stað- liæfingar ]>ær eru rakalausar leyfir Lögberg sér að birta samanburð á verði búsafurða i báðum Jöndununt nokkur síðastliðin ár. Skýrslur um þenna samanburð liefir Sithtey Eisber akuryrkjuntála ráðgjafi í Canada nýlega látið birta, til þess að alnienningnr geti fengið sannar upplýsingar í j>essu ntikilvæga at- riði. Þessi santanburður er sér- staklega mikilvæg upplýsing i mál- inu af j>vi að ltann sýxtir mefiál- !ags-verfimuninn um margra ára skeið. og hefir ekkert blað unt endilanga Canada treyst sér til að mótmæla einu einasti atriði, sent þar er tekið frant. < Til skýringar skal ]>ess getið. að töhtrnar aftan við punktana eru brot úr centi; 12.53 er sama sem 12 cent og 53 hundruöustu eða rúmlega V2 cent. Ostverfi. j Ar. Markaður. Meðalv. á árinu ! jaftit. Heyverö. \r. Markaður. Meftalv. á. ári. 11406 Montreal 997 Chicago ■ I2''9' Toronto 9-70, 1907 Montreal Chicago . 15.87: Toronto . 14.19 i(X>8 Boston • 18.63 T Ialifax • L507 Montreal • i3-32 Chicago . 11.81 Toronto 13.01 KX>) Boston. . . . 18 19 Halifax . 11.38 Montreal . T 2.QQ Chicago . 14.02 j Toronto t . 12.91 TQTO Boston.. .v . 22 02 Halifax ■ 13-37 Xew Yórk . 22.41 Montreal • LÞ57' Chicago • 12 14, Toronto • 1358 11911 Bostin • 21.39 ; Jan. TTaliíax . 1 t.oo j til New York . 23."8 Maí Montreal — - n.75 Chicago ■ '8.25 Toronto . 12.41 Tíér er dálítið sýnishorn af J>ví, hve ýmsar helztu afurðir I ænda- býla að öllum jafnaði ura sið- ustu ára skeið ba-fa verið í ! ærra verði i Bandaríkjum heldur en íj Catiada. og sanit eru blöðin svo ósvífin aft berja j>að blákalt frant að þessar sömu bús- afurftirr sent liér ltafa veriö taldar, i ntuni lækka i verði. ef viöskifta- amningurinn kemst á og sama verður verftift á ]>eini beggja ntegin landamæranna. land ,,The Cantata" very Jit- tingly gave utterance to the spirit oí thc past, when the voice of the l’oet in the old tongue rang through the ltalls of heroes, and beat like a stormbird towards victory in the tields of fight. 1 hen catne a totiching dirge, like episode, as the nante of the old King Christian was re- called, anti then with gaze to- wards the futiire, . the music spoke of the hope and promise of the days tö be. OACBIADET 15th Oct 1907; ( I ranslated). During the visit of thc King to Iceland the composerSveinbjörnssons nante was oné ol those that gave to ► the festivities their national character. None of those pre- sent wil) íorget the beautiful effect oí his Cantata rendeted by excellent votces, it gave an impression of nobility to the re- ception festivities. It was as if its strains were intbued; with the grandeaur of the countrv, the uiajastv of the. Jökuls and the dreamy loneliness of the Lavafields. When the King at Qtte of the festivals prpposed in person the *liealth of the composer, his w. rds were hear- tily respontled to by all that were present afturhakls- °ACEÍ*s nyheder i4»h oct. 1907; Mr, Sveinbjörnssons niusic shows culture in every detail. and he expresses his inusical thoqghts in a natural and dircct tnanner. His yocaf w’riting is easy andtlowingj both forchor- us and solo voices, while his orchestration ts txcellent. Press Notices. The Yankee Girl is rell BANFFSHIRE W0UF{NAL Aug 8th 1892; Of M rbSveinbjörnssons deli- cate and brilliant inanipulation of the kéyboard. it would be impossible to speak toohighly. ritten song with good charac- T^E <-E)mEMANS JOURflAlAug Ist 1898; Miss Gertrude Wyllies in- structor has been Mr. Svein- björnsson of FZdinburg, one of the most eminent teachers and composers. teristic melody and a striking accompaniment, Kom jtaft i 1 jós við 103 verftat- huganir, aft heyverftift var 85 sinn- nm hærra i l’andaríkjunum 12 sinnunt hærra i Canada og 6 sinn- um jafnt verð. a fœti. EVEfl'NC þJEWS May »Otfi 1893: W’hen ihe Boats Come Sail- ing in, words hy Mortimej . Wheeler; music by Sv. Svein-I björnsson. Mr. Sveinbjörns- í son bas been quite equal to the ! task of producing tttusic which iu its force, congénial breezi- ness and briihtness seems to i be the very fittest enibodyment i of the thetne. MUS1CAL 0PINI0N March Ist 1890 Sv. bveinbjörnssons song ,. Ihe Iroubadour" and .W'ar’ bespeak the hand of a practised writer. l'hese songs are redtm- ant with musicianly grace and feeling. THE CEflTLEIVIANS JOUIJNAL ^ov. 15th 1899; 1 he fashonable ciaze in ntu-1 sical circles at present, are thej latest works of the vvell known song composer Mr. Sv. Svein- björnsson whose naine ranks amongst the iirst for high inus- ical ability and artistic talent. Success Business Coileqe Horní Portaixc on Edmon ton Strœta WINNIPEO, MAN. Haustkensla, mánudag 28. Ág. ’ll. Bókhald, stærCfræöi, enska, rétt- ritun, skrift, bréfaskriftir, hraS- ritun. vélritnn DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLI. Komið, skrifiB ePa símiö, Main nánari upplýsingum. 1884 eftir Ar. It)IO Verfi svína Markaður. Meðalv. á ári. the LONDON times Aug. I9thi907; Chicago.............903 On the occasion of the visit of the King of Denmark to Ice- Toronto..............8.8o G. E. WICiGINS, Frincipal Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði frá 1. Júlí n. k. Elin Arnason, Ö39 Maryland St., Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.