Lögberg - 21.09.1911, Page 1

Lögberg - 21.09.1911, Page 1
24. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 191 NUMER 38 GREIÐIÐ ATKVŒÐI MED VIDSKIFTASAMNINGUNUM OG LAURIER - STJORNINNI Roblin stjórnarformaður sagði 1 Beausejour 26. f. m.s „íbúar Winnípeg-borgar rnunu geta -keypt eyg, hæns, svínakjöt, mjólk og grænmeti fyrir þriöjungi til helmingi lægra verð [30 til 50 prct.] en þeir greiða nú,‘- [ef samningarnir komast á.) Greiðið atkvœði með þeirri verðlækkun Winnipeg-búarl $700,000 sparnaður. Sparnaöur verSur aldrei nóg- samlega brýndur fyrir mönnum. Viöskiftas!amning'amir sþara mönnum mikiö fé. Hver húsmóö- ir ætti að fagna þeim. Flestar lífs- nauösynjar lækka í verði þegar þeir komast á. Vér skulum nefna fáein dæmi þessu til sönnunar. Nokkurn tima árs er lítið sem ekkert af jarðeplum á Canada- markaöinum. Þau eru þá keypt sunnan úr Bandaríkjum. Tollur- inn, sem greiddur hefir veriö af þeim á einu ári, nemur $43,000, og auk þess $3,700 tollur af sætum jarðeplum ("sweet potatoesj og ‘‘yams”. Ucgar viöskiftaisamning- arnir komast á, verður þctta hvort tveggja sent hingað tolllaust. Canada kaupir árlcga frá Banda ríkjum $33000 virði af fuglakjöti, og tollur af því er $10,500. Bkki þarf að greiða þann toll þegar við- skiftasamnitigarnir eru orðnir að lögum.. Fuglakjöt verður þá á fríl listanum. , Á hverju ári kaupa Canadamenn mjög mikið af gulrótum, lauk og þesskonar ávöxtum sunnan úr Bandarikjum. Fyrir þá greiða þeir meir en $650,000 árlega. Ailar húsmæður vita, að margar ávaxta- SIRWILFRID LAURIER ER FŒDDiiR FOHiNGI Hann veitti Canada 1. 2. 3. 4. 5. 6. Brezku tollhlunnindin. Með þeim hófst blómaöld í sögu Canada svo að íbúatala, framleiðsla, verzlun, járnbrautir og farmflutningur með skipum jókst um helming. Nýju Transcontinental brautina. Ágæta og hættulausa skipaskurði og mikilvægar hafnar- bætur. Sátt og samúð sundurleitra þjóðflokka innanlands. X Fámennan lýð gerði hann að fjölmennri þjóð. Fyrirlátna landsbúa gerði hann fræga. ANTI-RECIPROCITY LEA6UE REYNIR AÐ MÚTA BLÖÐUNUM. „Anti-Reciprocity League“ heitir félag, sem vinnur af alefii gegn viðskiftasamningun- um, og svífist ekki að bjóða mútur til að koma fram fyrirætlunum sínum. Hi > merka og góðkunna blað Montral Witness flytur svolátandi fregn með stóru letri 13. þ. m.: „Þegar þing hafði verið rofið, bauð „Anti-Reciprocity Lea[ ue“ bkðinu „Presse“ $250,- 000, ef það vildi beina áhrifum sínum gegn viðskiftasamningv.num. Hon. T. Berthiaume eigandi „La Presse", viðurkendi þetta satt, þegar hann var spmður um það í gærkvöldi. En „La Presse“ þá ekki boðið og er eftir sem áður með viðskiftasamningunum." Honum fylgja aS máium allir sem vilja fá framgengt: Gagnskiftunum —tollafnáminu, sem af leiðir tvöföld verzlunar- viðskifti, betri markað, ódýrara lífsviðurvœri. Nýjum samgöngubótum, hafnarbótum, skurðargrefti o. s. frv. Tvöfaldri fjölgun landsbúa, bygging Vesturlandsins og betri járnbrauta-samkepni. ÆTLIÐ ÞÉR EKKl AÐ GREIÐA ATKVÆÐl; MEÐ FRJÁLSLEGRI OG VITURLEGRl ,eg„„diren,ófáa„leg,ríCa»a<laá|F0RMENiKU g|R W|LFR|D LAURIER? sumum arstiðum. Arlegur tollurj * af þessum ávöxtum frá Bandarikj- " ' ~ ' ■ “— -- unum, er um $200,000. Bn sá j tollur verður allur afnuminn, þcg- j ar viðskiftasamningamir eru orðn-i ir að lögum. LAURIER eða BOROEN HVORUM ÆTLID ÞJER AB FYLGJA *? BANDALAG Conservaíiva og Nationalista er sjálfri sér ósamþykk og sundurleit fylking, sem berst fyrir sinni skoðuninni í hvorum landshlutanum. Annar fylkingar armurinn veifar „brezka fánanum", en hinn „franska ílagginu." 13 a k 11 j a r 1 a r BORDENS og BÖURASSA em: Svæsnustu hátollasinnar Samsteypu-dólgar Hlutabrjefabrallarar Verzl unarsamlögi n Okurfjelögin og allir, þeir sem Óttast alþýðu -réttindi Árás Breiðablika. á jólaboðskaþinn og þostullega trúarjátning. Eftir séra Guttarm Guttormsson. Alla þessa menn þjáir ómettanleg auragirnd og þeir beimta sér til handa gífurlegan bagn- að á kostnað verkalýðs og bæjarbúa, ogþess- vegna eru allar lífsnauðsynjar komnar í það afarverð, sem nú er á þeim. Molar. Herskipafloti Heims- kringiu. við- fyrirsögn verður ef til vill e'kki alt af rétt- i fyrri viku flutti hún þó svo sem egg, fregn, sem vissulega ber það nafn Heimskringla viðurkennir það í siðasta blaði, að “Iífsnauðsynjar lækki í verði” ef viðskiftasamn- Hvert einast.i atkvæði. sem greitt ingarnir komast á. Halda íslenzk- er með herra Ashdown er atkvæöi ir kjósendur ekki að verðlækkun Mörg stórtíöind'i og margvísleg- Sama er að segja um ávexti af | -Veitt me5 vWskiftasamningunum. jiífsnauðsynja bæjarbúa sé nokk- an fróðleik flytur Heimskringla . & , • T - ■. ... ... , urn veginn fullvís, meS þvi að lesendum sínum í hverri viku, er svo sem opli, pen.r ber,a-l Ut,* ekk, tlokksfylg, blmda|Heimskringla sér ekki lengar frer, hú» kallar "Marirverbustu tegimdir og þv, um likt. Hus-.ySur svo ab ),er gre.SiS atkvæSr a annaS en aS vis„rkenna hlaa 1)nrSi hvaSanaefa”. Sú mæSrum er ef til vill ekki ktinnugt, i Hj'0*-1 viðskiftasammngnum, sem aS Canadabúar kaupa árlega mcir ta,icnal nHa hagsmuni ySur til Roblin ' sjálfur segir, að mat- ]a;tts en .» $,.„00,000 virsi af Þei,„. ToII-lF”daalt°g aUkna vdi Wiuuipegbúa, urinn af þeim er árlega um $240.-' _____________ |al,fug.ar svmakjot, mjolk og n,eB rentu. Ef eitthvert annaS U ' 4 * u-x T- ■ •, M -v ■ garðavextir íækki i verði um 30— blaS en Heimskringla hefði flutt 000, cn samkvamt viðskiftasamn- Kosnmgasvika- ohroSunnn eru so cent dollars viröið) ef viSskifta- þ4 fre„n. þ4 mtlndf hún hafa vak_ ingunum komast þcir á frílistann.' afturhaldsmenn vamr aS geylna, samningarnir komast á. jg meiri' eftirtekt um gervallan Þá er tollur á melónum 3 cent á s<Tr l)anoat ^l ,l síðustu stundu ^ ----------- heirn, heldur en nokkur annar við- hverja. Iiann verSur upphafinn Je ,.‘l U1K an j^sningunum. .1 er Raurierstjórnin er aS vinna. burður. sem skeð hefir á þessari við samningana. Þar sparast um Heimskringla tók rækilega undir ' icgnin er þessi. þaS stekkjarjarmiS'. ..Þfc er oítf^ygf! egt aÖ s.æta “Þjóðverjar hafa nú mesta L ____________ kjorkaupum. íslendmgar gera þaS Ucrskipaflota í heiminum .. margir. Fjöldinfi allur notar sér, pr<,ðisvd kúinn.” Undlarlega er. .þeim monnum kjörkaUpin hjá Eaton fél. t. a. m.j farið, sern ekki vilja reyna við- Viðslviftasamningarnir eru marg- skiftasamningana svo sem eitt ár fah víötækara kjörkaupaboö og ' að minsta kostl. vitandi vel. að þá þaS kjörkaupaboS getur að lík- $22,000. Um $4,000,000 eru flutt hingaS til lands af þurkuðum ávöxtum ár- lega. Tollur af þeim nemur um $60000. Þau sextíu þúsund spar- ast algcrlega. þegar viðskiftasamn- ingarnir verða að lögum. °9 Menn eru orðnir því svo vanir, að taka ekkert mark i því, sem Beimskringla segir, að þetta hefir þóknast Canada kanpir árlega níu milj- ónir cggja írá Bandarikjunum, og; x erkalýðurinn i Winnipeg finn- , ,, • - . , . T-, ur mjog til þess hve mikið ofverS tollurinn er nu 3 cent a tylft. ,En' J ö 1 ma nema þa ur gildi, eða hve nær indum stagiS ; in5rg á. — Hvers f, aHS sérstaWega eftirtekt en sem mönnum þóknast. vesrn;l ekkL Tx sæta shku kjör- llklega hefðl Storbretum orðið bilt vegna ekkj, að sæta si.ku kjor ef eitthvert b]aS þeirra hefsi ■aupa, o 1. 1 fliitt þeim þær fréttir, að Þjóð- verjar ætti nú “raesta herskipa- Fiskveiðasamningarnir 1908. Canada fellur frá þeim. hann verður aínuminn með viS-i skiftasamningunum'. er nú orðið á öllum sköpuSum hlut- sem til matvæla te’st. Mestu flota í heimi”. Fn þegar Heims- um Það leiðir af viðskiftasamning- unum, að verkamenn þurfa minna kring]a segir þaS> er ekki meir til að verja af kaupi smu til matvoru- j þess tekis en þó aS þaS hefgi kaupa af því að matvaran verSur|fleiprast út úr Hottentotta eða ódvrari. ViSskiftasamningarmr | EldkndirKn lækki í verSj ef þeir verði aS tákna því sama sem kauphækkunj Fkki er nú að undra þó aS offum. hr þa ekk. sjalfsagt tynr tl! handa verkamonnum. AldreT Heimskringla sé hrædd við innlim- Þar sparast! ,<.iótstöSUmenn viðskifíasamjiing- j anna hafa orðiS að .játa. að mat- I væl BlöS eystra halda því fram, að Canada muni ætla aS falla frá fiskive'Sasamningunum viS Banda- ríkin, sem gerSir voru 1908. Þá samninga áttu landstjóri í Canada og Bandarikjaforseti aS staSfebta. Nauðsynleg löggjöf til samþykkis samninganna var samin af Canada þinginu árið 1910 og samþykt af báSum flokkum. en Bandaríkja- stjórn hefir ekki gert hiS sama af sinni hálíu. Þegar reglugerðin var fullgerS kvað hún liafa mætt svo miklum andróSri af mikilsráð- andi mönnum og félögum við Michigan og Kvrrahafs strendur, aS stjómin sá sér ekki fært að staðfesta reglugerðina. og var gerð tilraun til aS fá henni breytt Banda rikjunum í hag austur í Ottawa. En T.aurierstjómin neitaSi allri til- slökun i þessu efni. og er taliS lík- legt að hún falli nú frá samning- urnirn f}TÍr fult og alt. $22,500. Þetta eru eklci nema örfá dæmi, sem sýna hvað húsmæður geta'hvern einasta verkamann, að hefir það heyrst. sparaS sér mikiS, ef yiSskiftasamnl stySja aS þvi meS atkvæbi sinu aS hafi drepið hendi að verkamenn un 1' ingarnir veröa aö lögtim. En af samningamir verði samþyktir svo þessum fáu tegundum greiSa Can-U^ hann geti fengið ódýrara lífs-jsízt láandi. adabúar nú $700,0000 toll árlega. Vilja húsmæSrtr og heimilisfeSur spara sér þetta fé framvegis? ESa [rykir monnum svo ódýrt aS1 kaupa sér lífsnauðsynjar hér, að engin ástæða sé ti! aS sækjast eftir betri kjörum? Vill almenningur afsala •sér ].eim hlnnnindum, sem nú em í boði til þess að auSga auSkýfing- ana enn meir en orðiS er, og fé- flétta sjálfa sig? viSurværi? Canadá i Bandaríkin, þegar við venjulcgu henni er svo ókunnugt um herafla auþliækkunarboði, og þeim er þaS. hrezka veldisins, aö hún veit ekki h.n er þá ekki sjálf-| annaS en þýzki flotinn sé honum Ætli Borden sjái ekki eftir því. að kveldi “næsta tuttugasta og fyrsta”, aS hann lét það eftir auS- kýfingunum eystra að sagt að þeir greiði atkvæði viðskiftasamningunum? me‘X'; meiri. Og engin furða er að hún jþykist geta talað af myndugleika I’eir sem vilja eftirleiðis fá doll-|i um önnur málefni alrikisins, þegar • x. r , , . þekkingin á sér svona djúpar ræt ars virði af matvælum fyrir 50— ‘ f berjast! 70 cent. greiði atkvæSi með viB- móti viSskiftasamningunum og skiftasámningunum, sem Roblin margra ára stefnu flokks síns? I stjiyrnarformaður telur veita Win- -----------— j nipeglbúum þessi hlunnsindi. GreiðiS atkvæSi með Laurier stjormnni og viðskiftasamningun- um. GleymiS ekki að greiða atkvæði snemma. Verkamienni í stórborgunumi eystra, hafa á fundúm sínum bund- iS þaS fastmælum, aS styBja við- skiftsanmingana. Hví skyldu verkamenn í Winnipeg ekki gera slíkt hið sama? Stolypin myrtur. Rússneskur uppreisnarmaður skaut t.veirn skammbyssuskotum á Stolypin stjórnarformann síðast- HSinnN föstudag i leikhúsi í Kiev, og særSi liann svo að hann lézt á mánudaginn. Miss Rúna Martin fór s. 1. mánu dag norður til Hnausa og býst við að dvelja þar fyrst um sinn. Hún hefir undanfarið verið við af- greiðslu í búö H. S. Bardals, bók- sala á Sherbrook Str. All-langt er nú orðið síðan séra Friðrik J. Bergmann hóf árásim- ar á'gamla testamentiS í málgagni sinu BreiSablikum. Hann gekk þar ötullega að verki, svo sem kunnugt er, og beindist að hverri frásögunni eftir aSra, hverju rit- inu eítir annaS, með sínum “vís- lindalegu” féfengingum. En hann hlífðist i lengstu lög viS að segja milcið að marki um jnýja tcstanlentið, og varaðist eins I og heitan eldinn aS neita berlega ; nokkru atriði i trúarjátningum Ikirkju vorrar. Léti mótstöðu- jmenn hans i ljós þann grun, að , hér væri ekki öll kurl komin til Igrafar .kvartaði hann sáran und- a:i tortrygni þeirra og ofsóknum —eins og hann væri svo sem j "genginn af trúnni’! Það þoldi jhann ekki. Og þegar hann var j svo heðinn að gera skýlausa játn- ling trúar sinnar i eitt skifti fyrir I öil, til ]>ess aS taka fyrir allan staSlausan grun, þá svaraði hann ónotum einum, fór undan i flæm- j ingi og viríist ekki kæra sig um jað gera lýðum Ijóst, hvar hani 1 stæði. I En núna fyrir skemstu leysa I Breiðablik betur ofan af skjóð- unni, og gefa íslenzkum almenn- jingi nýjan skamt af góðgæ'i nýju iguSfræSinnar. t Júlí-hefti blaðs- ins er ráðist beint á hina postul- llegu trúarjátning, beint á nýja j tsetamentið, á guSspjöllin. á þær jfrásögur guðspjallanna, sem hafa veriS kristnum niönnum sérstakt og óumræSilegt fagnaðarefni frá , upphafi vega — jóla-boðskapinn ---- ’ ! sjálfan. SamningaviSIeitninnni Um fiið-1 f grein þessari er þvi hispurs- samleg úrslit deilu Frakka og ÞjóS- laust neitað> aS Trásögurnar um verja út af Morokkómálinu stend- j fæðuU Jesú og æsku. sem standá ur enn yfir og hafa ÞjóBverjar „úlsknfaSar í guSspjöllum þe:rra ]>egið tilslökunar tilboS frá Frökk- ^tatteusa< °g Eúkasar, hafi nokk- um að því er “Daily Mail” segir,urt. sannsögulegí gildi. I upphafi um þaS, að veita þeim mikilvag Sre>narinuar segir h fundurinn: verzlunarhlunnindi syðra c,g drjúga, 1 rauninni intum vcr því ekkert sneiö af Kongo. þó að vísu nokkru mn af æf* hans (Jesú) nema minni en Þjóðverjar fóru fram ^^ikslokin og tildrögin til þeirra.”* t notum þess vilja Frakkar öSl st niSurlaginu^ kemst liann fult samþykki ÞjóSverja til við- j Þanui.s orði: En var a skil tækara herforræðis i Morokkó en '7' þeim, sem með sanngjrni áður. Þykir sennilegast, aB ÞjóS-{vlh hta a aitar ástæSur, geti bland- verjar fallist á þær kröfur í öl um ast iu,8llr um- ^ér eru helgisög- aðalatriSum. Samninga viSleitn-,1^ en ehhi sannar sögur af inni er ekki lokiS og búist við að ‘ öbttröum, sem hafi gerst! hun standi enn þá nojckrar vikur. { Ekki skal fariS hér neinum get- En þessar deitur liafa kcmið af um nm það, hvaðan blaöinu komi stað mesta ugg og ótta í höfuðból-jjiessi nýi neitunar-boSskapur. En urn'iieimsmarkaSarins og verBbréf ]>akka vildi eg íyrir hreinskilnina. víða lækkað stórum, / en flestar .Og ]>á er ttm le ð eklri úr vegi, að þjó>Sir i Evrópu eru við öllu búnarjbiSja alla lútcrska Vestur-lslend- og liafa her sinn reiSubúinn. Rúss-.i iga að grra sér Ijósa grein fyrir ar og Englendingar fylgja Er "kk- liýöing erindisins. nm að málum. PostuIIegu trúarjátninguna hafa ' þeir allir lært, eða heyrt hana Gefin saman t hjónaband 1.. þjmargoft að minsta kosti. Skírn- m„ voru þau Hrólfur Thorsteins-j arsáttmáli þe rra, eins og annara son og GuSlaug Björg Oddný j krisfinna manna, er bundinn við Guðmundsson á heimsli móður.bau trúaratriði. sem þar eru tekin brúðarinnar, Margrétar GuSmundT f Aht. I þeirri játning standa orð- son á Þingeyrum i GeysisbygSái iu: "getinn af heilögum anda, Séra Jóhann Bjarnason gaf þau f eddur af Mariu mey”, en orð þau saman. A eftir hjónavígslunni fór Deilur Frakka og Þjóíí- verja. Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- ar hefir bazar í sunnudagsskóla salnum bráðlega. Vandaðir munir. Nánar auglýst síðar. fram rausnarleg veizla og fjöl- ntenn. BrúSguminn er s mur Þor- steins snikkara SigurSssonar frá SauBárkróki i Skagafirði, en brúð- urinn dóttir GuSm. heitins GuS- mundssonar 'bónda á Þingeyrum. ITann var ættaður af Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Flver sem greiðir atkvæði með Haggart, greiðir atkvæði móti viS- eða falla með gnSspjöllunum. standa auðvitaS æskttfrásögunum i Sé þær frásögur ósannar, þá hefir trúaratriöiS ekkert sannleiksgildi I Ef menn því fallast á þetta nvja afneitunar-erindi BreiSablika. þá hafa þeir um leið hafnað einu tnikilvægu atriði kristinnar trúar, og rofiS' skarð í skímarsáttmála sittn. fFramh. á 3. bls.J skiftasamningunum. *J AuSkent af mér, hér og ann- arsstaSar. G. G.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.