Lögberg - 21.09.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.09.1911, Blaðsíða 8
8. IÆGBERG. FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1911. ROYAL CROWN SAPA EK GÆÐASAPA VerClaunin eru öll fyrirtaks góð. Safnið Coupons. Geymiö umbúöirnar. Vér getum ekki lýst öllum verð- laumiaum FALLEGAR MYNDIR Stærí5 16x20 þml. failegir lítir FRI fyrir 25 Royal Crown Sápu umbúðir. ÖNNUR VERÐLAUN Bækur. silfurmunir, hnífar, leöur pyngjur Og handtöskur. nælur, hríngar, armbönd, nót- nabækur, pípur, gólfdúkar, ofl. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada | Góð brauð | tegund Þegar þér pantiöbrauö, þá vilið þérauövitaö besta brauöiö,—þegar þaö kost- ar 'ékki meira. Ef þér viljið fá besta brauðiö, þá símity til (90) BOYD’S SHERBKOOKE 680 \ Lífið er ekki lengur draumur. Það er nauösynlegt aö hafa mjólk í hreinum og lokuðuin flöskum og drepa í henni allar sóttkveikjur, eins og vér gerum. Gerilsneydd mjólk er lífsnauösyn- leg. Main 1400 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI ! Hoom 520 Union bank TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aSlútandi. Peningalán CRESCENT CREAMER Y CO„ LTD. FRETTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Hr. Jón Pétursson frá Gimli var hér á ferð um helgina. var í kvæ&i hr. M. í seinasta blaöi Lög- Prentvilla Markúsonar bergs. Seinasta orö í 6. vísu er: niðurskurðar-borðiö, en átti að vera: niðurskurðar-tro<7Íð, sem og siá má af ríminu. Mr. og Mrs. Kristján Pétursson frá Siglunes P. O., Man., komu til bæjarins siðastliðinn mánudag. Er Mrs. Péturson komin til að leita sér lækninga við brjóstmeini. Hópur hjúkrunarkvenna og skóla kennara viðsvegar að úr Canada, sem verið hefir á ferð um Bret- landseyjar um tveggja mánaða tíma, kom hingað til bjarins úrj þeim leiðangri í fyrri viku. Eins og getið var um í Lögbergi í sum- ar, þegar hópur þessi lagði af stað austur um haf, var ein íslenzk hjúkrunarkona héðan úr bænum, Miss Inga Johnson, aðstoðar um- sjónarkona á almenna spítalanum1 hét, nieð í þessari för. Hún læturj mjög vel af ferðinni, sem verið hafi bæði uppbyggileg og skemti- j leg. Sveinbjörn Arnason FAiSTEIGNASALI, Room 310 Mrlntyre Blk, Winnipeg, Talsíraí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteicnurn. I. Takið eftir! byrja eg Sept. næstkomandi GREIÐASÖLU að 524 THIRD AVE GRAND FORKS, North Dakota, og vona aö Islendingar, sem eiga ferö þangaö, heimsæki mig. Mrs. J. V. Thorlaksson. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá R. THORSTEINSSON. West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. HVERGI BETRA brauð en hjá Milton s. Allur útbúnaö- ur með nýjustuog beztu tízku. Brauð- in rétt vegin Bragðið óviðjafnanlegt. Reynið og sannfœrist. SlMIÐ TIL MILTON’S Talsími Garry 814 S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipcg; Jónas Pálsson Pinno kennari byrjaraftur á kennslu 1. Sept.j KENNSLUSTOFUR: ___460 Victor Street Talsínii Shr. H70 Stúlka óskast í vist nú þegar á jheimili.L. Jörundssonar, 350 Mc- Gee Str. Gott kaup. Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði frá 1. Júlí n. k. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg u OK s=£S: ilniperial Academy of Music and Arts 290 Vaimhan Tals. M75I0^ Herra Baldur Jónsson B. A. kom austan frá Ottavva fimtudag- inn í fyrri viku og fór næsta dag norður til Nýja íslands. Hann verður við kenslu í Geysisskóla fyrst um sinn. Hann lét vel af veru sinni í Ottavva. KENNARA VANTAR til aö kenna aö Mountain skóla nr. 1 548 syrir 3 skólamánuði frá 1. Okt. Umsækjendur veröa aö j hafa 1. eöa 2. Professional Certi- ;tícate. Tilboöum er tiltaki kaup jogæfingu verður veitt móttaka af úndirrituöum til 25. Sept. j Wynyard, Sask. 1. Sept. 1911 F. Thorfinnsson, Sec.-Treas. BOÐSRRÉF. Winnipeg-Islendingmm er herj Magaveiki gerir meira og minna Tuttugasta og fimta Júní síðast- liðinn andaðist Jarþrúður Jóns- dóttir að Hensel, N. D., nær niræð að aldri, fa?dd 24. Ágúst 1821 í Kelduskógum á Berufjarðarströnd. Hún var mjög merk kona og verð- ur síðar minst nánara hér í blað- inu. velkomnir. Fyrirlestur og Píano-spii. Séra H. B. Thorgrimsen var hér á ferð i fyrri viku. Hann var að leita fyrir sér um samskot til skóla þess, er hann ætlar að koma á fót í Dakota, og fekk ríflegar gjafir til lians hjá íslendingmn hér í bæ. ■—Meðan presturinn stanzaði hér á Lögbergi barst í tal hingaðkoma prófessors Sveinbjörnssons. Séra H. B. Thorgrímsen hafði þekt hann á yngri árum í Revkjavik og hlakkaði mjög mikið til að sjá með boðið í afmælissamkvæmi, er vart við sig í Septembermánuði. lialdið verður í G. I\ höllinni, mið-, Verið við því búnir. Chamberlains vikudagskvöldið 27. Sept. Byrjar lyf, sem á við allskonar magaveiki kl. 8. — Ágætt prógram. — Allir éChamberlain’s Colic Cholera andj Skuld Nr. 34. Diarrhoea RemedyJ er gott og I bráðlæknandi. Menn geta alt af treyst því; það er gotj inntöku. , Selt hjá öllum lyfsölum. Prófessor Sveinbjörnsson er: ____________ væntanlegur hingað i þessari viku Þriðjudagskv. 17. Okt. næstk. og ætlar hann að ferðast um bygð- heldur stúkan Hekla nr. 33 I.O.G. ir íslendinga í Norður Dakota og T. hlutaveltu til ágóða fyrir sjúkra halda þar fyrirlestur og leika á sjóð sim;. Meðlý?iir eru beðnir að píanó. Samkomudagar eru ákveðn- koma gjöfum til hlutaveltunnar í ir þessir ; hendur einhvers þeirra, er kosnir Gardar. fimtud. 28. September. voru ti] aS veita ^enni forstöðu. Mountain, föstud. 29. Sept. __________Nefndm. Báðar samkomurnar byrja kl. 8 íslenzkur maður dó vofeiflega siðdegis. hér í bænum síðastl. laugardags- í Winnipeg, þriðjud. 26. Sept. kvöld. Hann hét Albert Guð- m itíí Contractors og aðrir, sem þarfnast manna til A L S K O N A R V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi IVIain 634-4. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Paeific. “Tbe PRINCE RUPERT” KARLMANNA SKÓR fyrir $4.50 og $5.00 Beztu skór fyrir það verð. Nafnið vottar vafalaus gæði. VÉR SELJUM MEIRA en nokkrir aörir af þessum skóm meö ofangr indu vetöi, og höíum lagt mikiö kapp á aö láta búa til betri skó, en hingað til hafa fengist fyrir $4.50 og $5.00. Eins og mönnum er kunnugt, höfum vér sextán verzlanir, oggetum þess- vegna haft afar-mikil áhrif þegar vér viljum komast aö góöum kaupurn á skófatnaöi. •‘The PRINCE RUPERT” skórnir hafa verið kjörnir af því aö þeir bera aö mörgu leyti langt af öörum skótegundum. Vér sömdum viö verksmiöjuna um ákaflega miklar birgöir, svo aö vér getum selt “Prince Rupert” skó, hingað komna, minsta kosti fyrir $1.00 lægra verö en nokkrir aörir. Vér fullvissum yöur um, aö yður er rnikill hagur í að koma til Hudson’s Iíay og skoöa skóbirgðir vorar, áður en þér kaupiö nýja skó. Mestu otífegurstu birtiðum úr að velja. ‘The Prince Rupert’ skór e«ru geröir úr bezta leöri, svo sem Box Caif Vici Kid, Patent Colt, hneptir, reimaöir eöa meö blucher sniöi,—ó- venjulega fallegir; sól- arnir þykkir, tvöfald r eöa þunnir, hentugir í kuldum og regni, leður fóöraöir. Vér ábyrgj- umst hverjaskóaö þeir reynist vel. Verð : OG Greiðið atkvæði með þingmanns- efnum Laurierstjórnarínnar. Í.UT-SKS .1. O'SuLlivaN Prhsídpnt RBHHSH 7/J/ ///■;■ f STOFNSETT 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraöritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG í ST. LOUIS FYRIRSTARF OG ----------- KENSLUAÐFERÐ--------------- Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn M eir en þúsimd nemendur árlega — Gó8 atvinnaútveguðfuilnumum og efnilegum nemendum. Gestir jafnan velkotnair. Komið, skrifið eða talsímið: Main 45 eftirkensluskrá og öllum skýringum. VÉR KSNNUM EINNIG MEB BRÉFASKRIFTUM Winnipeg Business College Cor Portage Ave. and Fort St., Winnipeg.Can. J^ORNYRKJUMENN Verið trúir, og sendið korn yðar til yðar eigin félags: The Grairt Growers’ Grain Co. LIMITED Þér fáið skildinga í vasann, ef þér gerið það. Hær.dafélagið er nú siærsta kornskifta- og útflutnings-félag Canada. Það hefir leitað allra ráða til að vernda hagsmuni skiftavina sinna og útvega þeim hæsta verð fyrir korntegundir þeirra. Sendið oss póst- spjald, og vér skulum senda yður flutninga-fyrirskipanir á yðar eigin tungumáli. Munið! Þetta félag er stofnað til að vernda réttindi bænda. Vér bjóðum yður, að njóta góðs af því. Áreiðanleg viðskifti. TheGrain Growers’ GrainCo., WIN NIPEC LIMITED MANITOBA •• I Ashdown bobsssgs *« óskar og atkvœða áhrifa ÍSLENDINGA Haust-yfirhafnir Beztu tegundir, sern hægt er aö hugsa sér eftir verö- lagi. Nýtískusnið og ný- tfskulitir, Allar stæröir. V^rð $l 2.^0 til $5'0.oo Kvenpils Vanaverö $5 til $5.75 nú $3-50 Mikill afsláttur á sokkum handa börnum og kvenfólki. Kventöskur úr leöri $■•7? HOBINSON ‘J! 1 C.P.R. LOnd Samkoman hér i bænuni verður í Fyrstu lút. kirkju og byrjar kl. 8.30 síödegis. Aögöngumiöar aö þeirrj samkomu fást hjá H. S. mund.sson, rúml. sextugur. hann og heyra; hann fór xnjög, p , , , :slpn-kllm kaiinör ao lata vua, nv2 hlýlegum orSum um prófessor ,, ‘5 ‘ T •• t. Pbeir hafa haft áÖur o • , ... *. . . monnum her 1 bænum. Logberg 1 c Sveinbjornsson, sagfii hann heföi; 6 s ...................... á unga aldri borið af öðrum mönn- tim i sönglist og verið hvers manns hugljúfi. Hr. Jakob OJdsson frá Gimli, kom hingað fyrir nokkru til að leita sér lækninga v-ið sjóndep*ru. Hann var orðinn nærri blindur. Dr. Prowse, augnlæknir, skar upp á honum augun og hepnaðist skurð urinn svo vel, hann hefir nú fengið sjón. hið bezta með samkomum prófessors Sveinbjörnssonar. Afturhaldsins lækkar lag, lygi. skrum og slúður, þegar næsta dómsins dag dynur fólksins lúður. C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Kanges 10 til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug. Kaupendur I/»gbergs, sem láta Lönd þessi fást keypt meö 6—>io breyta utanáskrift sinni, eru beðn-; ^ra borgunarfresti. Vextir 6/ áð láta vita, hvaða utanáskrift Lysthafendur eru beönir að annars verður snua ser til A. H. Abbott, Þoam utanáskriítinni ekki breytt. Lake, S. D. B. Stephenson Leslie, 1 -------------- Arni KristiiTson, Elfros P. O., J 1'akakrávarp. ■ Backlund, Mozart, og Kerr Bros. Við undirrituð, kona og börn.!aöal ^boösmanna allra lan- óðir og systir Jónasar ' heitins danna’ XNYnyard’ .Sask‘ ; Þ?ss,,r menn eru þeir einu sem hafa annast ! m | Stefánssonar, þökkum innilega öllum þeim, er á Látinn er 26. þ. m. í Árdals- bygð í Nýja íslasdi, Gunnar bóndi Oddsson eftir langa legu í brjóst- tæring. Hann var ættaður úr Kjósarsýslu en átti síðast heima á íslandi í Reykjavík. Lætur eftir sig ekkju, Sesselju Sveinsdóttur, og sex börní, flest ung. Gunnar var 49 ára er hann lézt. Að morgni þeir hlaupa og hlæja og skruma og hlakka til -krásar úr fépúka- döllum, og dagurinn líður, en þá kemur þruina, sem þjappar að verðleikum gorkúl- um öllum. M. M. Mr. og Mrs. Snorri Johnson frá Kanville, Man., voru hér á ferð í i fyrri viku. Þau héldu heimleiðis á mánudaginn. . , i fullkomiö umboð til að emhvern , . , , , . , , ,, ,, „ , • , sölu a fyrnefndum londuin. og hatt syndu okkur hluttekning 1 , , • . . ,, r,- . -, 7 hver sem greiöir oörum en beim missi okkar. Einnig þeim nagronn- r, K , . , . . le fyrir lond þessi gerir þaö upp um hans, vmum og kunmngjum, | & sfna ej jn ^ er hafa um undanfannn t.ma rett Ka jö þessi lönd nú þegari honum hjalparhonrl og liluð að þvíaðþau munu brátt hækka í honum, þökkum Við af hjarta og vergj árnum þeim allrar blessunar. ,,DDri(, „ , 1 KERR, BROS., aöal um- Gimli, Man., n. Sept. 1911. boösmenn, Wynyard Sask Steinunn fGrímsdóttirJ Stef- ______________ ánsson, E. Sigtryggur Jónasson, Eugenia ('Jónasd.J Olson,. Stein- Kensla í ensku byrjar 14. þ.m. unn fjónasd.j Stefánsson, Jón-[k1. 8 í húsi Young Womens Christ. asína CJónasd.J Stefánsson, GufS- Association. Kenslan er handa björg Tómasdóttir, Pálína ('Stef- hyrjendum og veitist að eins stúlk- ánsdóttir) Eiríkssop. [um. KJÓSÍÐ A. R. S Liberal þingmann Talsmann viðskiftasamning- anna og fulltrúa bændanna í Selkirk kjördæmi * ft NYJAR BIRGÐIR NÝÖKKD KOMNAR A morgun höfum vér á boðstólum nýjar byrgðir af NYALS COD LIVER COMPOUND Beztastyrkingarlyf. sem unnt er að fá. styrkir og hressir allan líkaroann, og ekkt undarlegt þó margir kaupi það Pað er jafn heilsusamlegt börnum, miðaldra mönnum og gamalmennum. í því er þorskalysi, malt extract, berjalögut og hypophosphites, í réttum hlutföllum. Þorskalýsið og malt exiractið stvrkir yð- ur. Berjalogur orfar matarlyst og hypo- phosphites hefir í sér phosphorus. sem taugakerfinu er ómissandi. Uott inntóku, Ekki væmiö. Stórar flöskur$i. Á næsta fundi stúkunnar Heklu, ur. 33 I.O-G.T., verður gengið til atkvæða um aukalagabreytingar, sem legið hafa fyrir tvær vikur. samkvæmt lögfum stúkunnar. G. Ámason, ritari. “Eg be r ótakmarkað traust til Chamberlains hóstameðals ('Cham- herlain’s Cough Remedy”J, því að eg hefi reynt það og gefist ágæt- lega.” skrifar Mrs. M. T. Basford, PoolesviJle, Md. Selt hjá öllum lyfsölum. FRANK WHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Við magaveiki barna ætti æfin- lega að nota Chamberlain’s lyf, sem á við allskonar magaveiki ("Cham- berlain’s Colic Cholera and Diarr- hoea RemedyJ og laxerolíu. Það læknar altaf örugglega og þegar það er þynt með vatni og gert sætt er það gott inntöku. Enginn lækn- ir getur gefið betra lyf. Selt hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.