Lögberg - 28.09.1911, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.09.1911, Blaðsíða 6
LÖGIÍERG. FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER 1911. ' j líklega aldrei litiö viö til hans, en af því að hann | geröi þaö varö eg var við tvent; fyrst og fremst þaö, að hann hrökk frá mér og í öðru lagi að aftan á bréfinu var frímerki stjórnardeildarinnar í Kast— | alanum í Quetbec. Stóra Indíánakonan tók bæði eftir þvi hve Louis | brá við að fá bréfið og eins því hve nákvaemar gætur , I eS .?ar- honum. Nú gek khún hvatlega yfir fyrir ekk inn og til okkar. “Fáðu mér þetta,’’ sagði hún við franska ung- linginn í skipunarrómi og rétti fram höndina . “Nei, fari eg þá b....” svaraði hann og bögl- Indiána, að hundarnir þektu bann >kjótt og h.ettu ag- ijrgf;nll saman j jófa sínum. Hún rak honum Lávarðarnir í norðrinu. eftir A. C. LAUT. Grimmur hundur kom geltandi í móti okkur eins| og vanalegt var til að gefa gestkomuna til kynna.j En leiðsögumaöur rninn var svo ræflakga líkur | j'jamminu. En svo komu skrækróma töku að glápa lít*íiklc&r ’ . , # M f þá löðrung eins og bæði í garnni og alvöru.Hann tok 1 okkur nijög vel, rétt eins og refsingum, sem hann hafði konur , .x fengið hlaupandi írá tjöldunum oí bæði forvitin og undrandi. Bæ5i kariar og «**ui | fengi„ j ^ Allir tjaldbúarnir fóru að hlæja. hóíSu dregið sig að eldinum, vfii lionunr béngu [nfjiánakonan ge'kk síðan aftur yfir fyrir eldinn. pottar. og lagöi af þef af kjöti. sem veri ðvar að sjóða. F.g held varla að nokkur sem þar var við- á þrúgunum. En innan skamms mintist eg þess. að Indíánunum hafði fækkað afarmikið í drepsótt þess-1 ari 1780 og að frændi miinn hafði sagt méír frá þeim mikla hjátrúarkenda ótta, er þeir hefðu ál þessum sjúkdómi. Þegar eg fór að hugsa um þetta tókeg að hægja feröina. Ef Indíánar óttuðust sýki þessa eins mikið eins og mér hafði verið sagt, hvernig stóð þá á því, að þeir settu tjöld sín í tæpri mílu fjarlægð frá sóttnæmistjaldinu ? Það var ekki svo ríkt í Ind'í- ánum eðli hins miskunsama Samverja, að ekki væri miklu likara til að þeir skildu sjúklinginn eftir og létu hann deyja drotni sínum þar sem hann var nið- ur kominn. Þessi sjúki maður gat að! vísu veriðj franskur veiöimaður, en eg ætlaði ekki að látaj blekkja mig að ástæðulausu, svo að eg bað Pál að J snúa aftur að þessu afskekta tjaldi. VEGGJA GIPS. GISP ,,BOARD“ keniur í stað „LATH,“ og er eldtrygt. “ THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, Islenzkir lógfræðingar, Ssripstofa:— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue Áritun : P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ðl - - - j Þögli virtist skilja það, að eg vild’i helzt ekki E°nis hallaði sér þá áfrarn og fleygði bréfinu á eld-;láta ^díánana‘við tjaldstaðinn sjá til okkar. Hann f M x ..... , .. ,vx .„ . etl hann ^ætti ekki aS sér °S hafSi kastaS heldurj fór þvi á sniö umhverfis hæðina þangað til við vor- staddur af fullorðnu to.ki, hati htið vn þesa vlSj]aI1gt) Qg er honurn varð litið við stóð stóra Indíána- komum. Þó að það sæi okkut greinilega >at l,aSll{0rian a fætur, greip upp óhreína bréfmiðann rólegt og hrevfði sig hvergi. svo sem siður er Indí-1 honum j 'pilSV3Sa sinn. ,,Empire“ tegundirnar aí ,,Wood- fiber“ og ,,Hardvvall“ gipsi eru notaSar í vönduö hús. ásia, að bíða jtess að gestirnir kotni sér sjálfum á framfæri. Sumar ludíána og kynblendinga konur ^ ^ voru að bæta berki á eldinn. Indtánarnir sátu tein-í réttir í hvirfingu umhverfis eldinn. Hvítir menn, veiðimanna-flakkarar úr ýntsum áttum komnir, lágu í allskonar letilegum stellingum á vísunda og hrein- dýrafeldum. Mér var kunnugt uir^ það eins og öllumi þeim,; sem þekkja sögu Ouebec frá fornu fari, að synirj ‘Nú skulum við hætta öllu spaugi, Louis.” tók um kornnir yfir fyrir hana öfugu megin við tjald- staðinn. I>á bað hann mig að bíða sín í gili meðain hanti fór upp á klett til að litast um. F.g þóttist vita, ‘Já, mér er ekkert slíkt í huga,” svaraði hann, og var nú orðinn mikltt kuldalegri en hann hafði vcrið. Eg sagði honunt írá erindi ntinu og að eg vildi rá að rannsaka hvert Indíánatjald til að vita hvort að konan og barnið fyndist ekki. Hann hlýddi á mig, en hafði aftur augun. gömlu höfðingjanna höifðu tekið í arf eftir foríeður sina nokkuð af þeirri æfintýra þrá, sem haíði knú- ið hina síðameltidu til að hverfa frá glauminuni visjþag kynni að vera, að ræningjarnir hefðu haft skifti frönsku hirðina fyrir þrem öldum og setjast að í | á fotunum v;g þetta fólk, sem hér er, "Þaö er alls ekki svo að skilja, Louis, að við grttnum neinn hér,” sagði -'fy æfintýralandinu í Norður-Ameríku. Mér var og tim það kunnugt, að þessi sama þrá breytti oft höíð- ingjum i skógarbúa og konunglegum afkomendum í hraðboða. En það er sitthvað, eða að sjá það með eigin augum, og nú fékk eg sýnilega sönnun þekk- ingar minnar: eg sá þarna gamlan skólabióðurj je;t;nnj £g jlájt santlast ag segja, Louis,. að þú minn frá Laval, Louis Laplant, með nokkurra mán- þu vær;r sa drengur, að þú mundir bjóðast til þess aða sítt skegg klæddan í hjartarskinnsföt og liggj.- j óbeðinn”, svaraði eg í nokkrum hita. andi endilangan initt þama voru saman komnir. Eg ímynda mér þekti mig strax “Haltu áfram!” mælti liann óþolinmóðlega. ”[>ú þarft ekki að fara í neina launkofa með það, sem þú þarft að segja. Hvers ætlarðu að biðja mig?” \ð fara með mér um tjöldin og hjálpa mér i að hann hefði ekki fariö erindisleysu, því að þegar hanrf var kominn með höfuðið upp á móts við klettSr brúnina, þá skreið hann á bak við snjóhæð og blístr- að'i ilágt til mín svo að eg kæmi á eftir sér. Eg var j ekki svipstund að kornast upp til hans. Við vorumj þá ekki rneira en svo sem tuttugu stang|arlengdir frá tjaldinu. Þar virtist alt í datlða og diái. Tjald- skarirnar höfðu verið bundnar upp og varðhundur einn var Bundinn við staur í miðjum dyrunumi. Sól- in var að ganga til viðar og sveipaði barlaus trén í e- meS lágri röddu, en dýrðarfagurrí eldmóðu en yfir fannirnar í dalnum lagði bleikan og ljósrauðan bjarma. Á einumi stað lagði dökkrauðu ljósölduna gegnum skógarþyknið og Jenti hún á tjaldinu við hæðarbrúnina, svo að líkast var sem það væri litað breiðumi blóðrákum. Ofurlítrl gola, líkast f jalla-kalda, sem er einkenni j Eigum vér að senda yöur bæklinga um húsagips? Einungis búið til hjál Manitoba Gypsum Co.Ltd. Winnippg. Manitoba SKRlFlP RFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- — UR MÚN ÞYKjA HANN ÞESS VERElUR,— Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TILEPHONE GARRy 320 Office-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. Heimjli: 620 McDermot Avei Thi.uphonb gakrv :tsi Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNdON íiiííS «/••*• •) (• •) (.* Office: Cor, Sherbrooke & William ,« rRLKPUONEl GJRRY 32« :• Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. % HeImili: 806 VlCTOR STRBET TEMPHONEi garry 703 ® Winmpeg, Man. “Býst við! ” öskraði hann. “Eg hefi gert mérj það að fastr? reglu, að ^úast aldrei við nokkrumj og rák upp skellihlátur. sköpuðum hlut. Eg byggi á sannreynd. Þú vildir fara inn í tjaldið og hvers vegna fórstu það þá ekki? hárra næviþaktra staða, barst þangað upp frá' skóg- Því 1 fí • • • • steinrotaðiröu ekki þann, sem vildi unuin og flutti meö sér bergmál af röddum veiði- j hindra þig í því ” mannanna. Senndegt er að varðhundurinn hafi; Frænda mínum hafði hepnast flest alt, sem iieyrt þann hávaða, eða þa að hann hefir fengið|jlann hafgi lagt fyrir sig, og þess vegna hugnáði veður af nærveru okkar Páls, því að hann settist udd 1 -n • . -i u-- -v T-r.- i 1 1 “ 11 honum illa mistok hja oðrum. Eftir grandgæfilega mánaðarleit hafði enn ekkert fregnast um Miraim “Æ! æ! monsjör,” hrópaði leiðsögumaður minn i °S drenginn hennar, og það gramdist frænda mínurn Farðu tii fj......” hrópaði hann ruddalega og Dr. W. J. MacTAVISH Office 724.J Aargent Ave. Telephone .S’herbr. 940. í 10-12 f. m. Office tfmar -! 3-5 e. m ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG telephone Sherbr. 432. á tneðal þeirra þorpara, Hann spratt svo hvatlega á tetur, a« PáU prtij?. "PP **** °g rak “PP imít' i I.arocciue stökk til mín og stóra Indíána konan kom * .... til Louis Æ! æ! monsjor, .................. _ undrun fiafi sézt á mér, þvi að Louis þekti mig straxj T-tji f; » hrnnaSí hann nwMnleon n«r! sltjalfandi a beinunum af hjátrúarótta og skelfingu. j mjog rnikið. á ið' þóttumst fullvissir þess aö öaldar- ‘veikur’ maðttr veinar — veinar —- veinar s,árt. j ílokkur Stóra djöfulsins mundi halda kyrr.u fyrir “Halló! Gillespie!" hrópaði bann með smeðju- legum Jtæruleysis rónti, setn bæði hafði aflað honttm vinsælda og bakað honum onot a skoJanttm. öllum ekki þér,” sagði hann og settist uj>pj 1 vísundarfeldinum. bamlaði hendi við Indiánakonunni. Fyirst í stað vissi eg naumast við hvort okkar hann átti. “Gerðu hreintj ffann <ic-r’ monsjóf. hui.n —o fyrir þínum dyrum og farðu .aftur til Indíána þíns! lun' ar a s'ona> n" >t‘r'ominn a hræðslu þautltag ; leiðangur sinn norður á bóginn, en viði ltéldum Svona. Gillespie. eg er tilbúinn til að rannsaka með Íiann n,*ur g,hS ban<taSl l,eSJan<h tlf min hen<fJ per tjoldin. Burt með þig, taut t nn - stundarkorn - e.kki lengi að vísu — lá eg þarna | Flakkarar þessir mtindu naumast dirfast að halda í Það deyr, hann ^ deyr þegar; þ^ng^ t;i liðsveitir Norðvestræna félagsins legöu af sinn norður á bóginn, en viði héldum áfram að leita í grend við Quebec og fundum ekkert. að halda í að Páll hefði i eigu sinni þeím mttnum og fötum er Miriam og gat verið innt að aoma a ettir ser. bjóst eg við. en ekki þér,” sagði hann og settist upp[ Per d— — •’ ö , . c i ,• I anakonunnar œ þeysti ut ur ser mtklum orðastraum,, . no• rúmdi til tvrir mer a visundaríeJdtnum. j , , , , . - . .„, , . c- . .! einn og hlyddist um. x-a„ xax yx.lxx, axl x alx lluullUt og rymm tn ivm mci a | þvi næst lagði hann af stað a undan yfir að þvi . s . • ., , 6 , “ . , c b ••Eg get sagt það sama, Ia>uís,” sagði eg og tok tialdinu sem næst var. neyrt vetn’til sjuklings, en nter var omogulegt að drengurinu höfðtt haft meöferðis. Þeir mttndu að hönd hans og settist niður á feldinnj En Indiánakonan lét ekki vísa sér á brott með b<;yra ncitt' 9^ e-? ætlaSl mer ekkl aS hverfa aftur 5jjul11 likindum skiíta á þeim við aðra kynflokka; 1 svona hægu móti, því að þegar eg fór á eftir franska!1,1 Herragarðs.ns fyr en eg væri buinn að fá ' " - I ■ „ „A „A, Lí u/. fA- 1-;f;Vissu mina um ]>að, hvað væri 1 tjaldinu. Eg oxltna almannmum, sa eg að hun kom a eftir mer, og leitj ^ c„:AcUA„„ „„ *;„i,í;____ætlaði að a ohum veiðimönnum sent voru a stön<nnni I biðu þess að isa leysti; vi.ð og menn, sem vingjarnléga hjá honttm. “J^eja, kunningi,” mælti hann og sló á mér, ttm leiö og eg virti fyrir nrér feitu Eiríkur og eg höfðutn því nánar gætur J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. ^ Dr. Raymond Brown, I Serfrarðingur í augna-eyra-nef- eg ^ hál&-sjúkdómum. ,, ... ... . ... r mín (lJ2 ,.,af mér snjóskóna og læddist að tjaldinu og ætlaði aðla ot,um ve.twmonnum sem vora a ferð nærlendis og ^^'ibjY.st^viðah.’ illtt og kont á’ hælunum á henni m!ð J,a.^a niSri 1 hlindinuin fil fulls ineS stönginni j biðtt þess að ísa leysti; vi.ö og menn, sem . okkar^ kerlingarnar og harðlegu karlmenmna þarna. hvem- ^ ^ , hendi QO, yar hetta því býsna einkenni- m,nni' en alt 1 einu heMSl eS etnkenmlega þungarj þjonustu vortt. hofðum vakandi attga a ollum vatna-, fjandanum stendur á því, að þú skulir ve.ra kom-| j “ hÓDur pf(r’ætla ekki að greina ítarlega ftá! kva1astum,r nam staSar- 1 sama biIi varS hund-j íerðamönnum, sem sátu dögum saman á veitinga- aSv ! þessari innan tim feldi dvrskinn, tuskur og kassa unnn mnl var °br tok svo ^110# viðbragð að við ladutsum i Strandbænum,.og hugðum vandlega aö sér- spurningar, Ivouis," í þefillum óþverrahreysttm þessttm. En Jeitin varð Eg man að eins glögt eftir álútu and- i litinu á stóru Indiánakonunni er hún horfði yfir öxl j Phone 3425 54 Kins St. WINMPEe að hann hengdi sig í bandinu, og tók nú að gelta i j hverjum Indíána, er varð á vegi okkar og bj'uigg- mesta ákafa. Nti sá eg dökt höfuð, Indíána eðajumst ávalt við að reka okkttr á Stóra djöfulinn og ARriHCIAL LIMBS, ORTHO» veiðimanns koma fram undan tjald’skörinni og kaHajfélaga hans. Við hugðum kostgæfilega að öllumJ aLDIC APPLIANC.ES, Trusses. brúnum ogl ^ óaðfinnalegri ensku — “Burt! Burt! Drepsótt! j mannaferðum um'Charlesfcottrg-skógana og rannsök- _ brosi jErepsótt!” ttðum hvert Indíána hæli í vikulei'ðar fjarlægð frá “Hver hefir bóluveikina ?” stundi eg ttpp úr mér.! borginni, Það var ekki líklegt, að stórj djöfullinn “Veiðimhður, Norð-V'estmaður,” svaraði han.n. j væri rneðal hinna for.nu fjandmanna flokks síns viðj “Eí þú hefir meðferðis bréf eða sendingu til hans. j Lorette, en það var ekki ósennilegt, að kynblending- þá skaltu fleygja því þarna á snjóinn og eg skal svoiar þeir, sem með honum höfðtt verið mundu hafa átt sækja það.” kaup við Huron-Indíána. Verðir voru settir ntieð- Af því að eg var búinn að lofast til þess að að- j fram .Lawrencefljótinu, svo að enginn. skyldi geta íekkert, sem gaf okkttr neina vítenskju um Míriam og j ,sto5a Ei’rík Hamilton i að kita kontt hans þangað til; komist yfir það á bátj áöttr isa leysti til fulls, án þess , , .-v t ___-x____________ ...x <Au 111111 tyndist, var eg ekki mjog akafur i að hafa nain að við visstim urn það. En Stori djofullinn og flokk- „• ,, T i" i rj'u 1.:.__ skifti við mann úr Jtóluveikistjaldi/ svo að eg hrað- ur hans hafði hðrfið jafngersamlega eins og Mir.iam. gamalli nokkurn en Indianakonan og Pall hinum megin. , . . .„ . ... , v .. . 1 ° x Jr, , x T ■ aði mer aftur mður gihð og heimleiðsis með Þogla. Það var jafntorvelt að komast að þvi hvort Iroquo-: Við héldurn áfram að kanna öll tjöldin og geng- uin á snið við folkið, sem við eldinn sat, en fundum n og; \ ið Louis stóðum öðrum megin við feldj j *______ proM,u,r ...... ,a.,« ,, , . ,..■ ______ _______ *■_„ , kvalastunur og nam staðar. inn hin _ “Eg get spurt þig sömu svaraði eg. Hann fór að hlæja gáskalegan og í árangurslaus. kesknislcgan, hlátur, sem áður fyrri hafði verið fyr-j^ ^ ]lvert viövik> með hnil<iuöum irboð'i truflanar og uppþots i bekknttm hans. _ j k]ofnu vörina hæðilega teygða af ögrandi “Þú ættir varla að þurfa að spyrja, þar sem þú fanst se.m hún héldi hendinni óþægilega nærri sér jafnglæsilegán hóp móleitra ungmeyja samanht fíjajjeíns hnífskaftinu, sem hún bar við belti sér, en kominn ” ocr unt leið leit Louis næsta óskanuníeiln-' gamli Páll Larocquc hafði aldrei af ltenni athugul U.ega ],'vcrt vfir cMkrn og fr»„,a„ í hcrli.cga ófríCJ ahgunog teptí reiðulega Indiána konu, sern þar sat og starði á mig. j Það var ómögulegt annað, en að taka eítir þeirri manneskju. Hún var því líkust ásýndum. sem hún ];arnig væri líkneski úr kopar, mynd af einhverri gyðjtt, imynd reiði og grimmleiks. IJún festi á mé, ^ ^ nM1 í^burtu^frá^lúnum^^^Hver eitó^þvP” f'urði En Þegar hér var komið, varð mér það töluvert á- arnir höfðtt farið eins og veita vindinunt eftirför. augun og eins og neyddi mig til að horfa á sig, hvort 1 j fU;s f ]ænti á afskektu t’aldsúluna se m kom hvggjaefm hve skjótt viðmót skólabróðítr mins fyr-l Þ'að var jafntorvelt aö gizka á hvað af þeim hefði sem eg vildi eöa ekki, en alt andlitið á henni fékk á jS °JL u^xlrbninina ’’ ’ ' verandi hafði breyzt eftir að hann fékk bréfið og orðið eins og konunni, og það styrkti1 grun okkar • ,-cc ,i i„ 'om ... ' . ... , eins hitt hvað stóra Indíánakonan ltafði haft nánar enn meira. Ef hann hefði selt eða tekið af lífi ... . • , . •., • 1. -v .. . Snarkið i eldinum icyrSist svo gógt, a. eg þotf- g^yj. ^ ölju atferlj mínu. Annaðhvort var það, að fanga sína, þá mundi hann ekki hafa legið lengur í >'SSar 1 1U tr aU&S">ni 1 ' ^ . ■ ist vita’ aS mlhl l'^g11 'ar y ir ° um uum. egjjsavisun ijh þeirri, sem leiðsögumaðúr ntinn var felum. og ákef.ð okkar ttm eftirleitina óx því meir Louis,- ’sagði eg, því að hann hafðt lmgað að þvi Þeir hlustuðu og veittu okkur nana eftirtekt. Eg gæddur 0? er jafnnæm á ag greina hættu eins og sem okkur gekk erfiðara . hversu við gáfum hvort öðru ilt atiga J>ó að við hafði alt til þes>a ímyndað mer, að þeiT e ðu engan skorkvikinda. lá í dái hið innra með Það festist í huga mér eins og vondur draum- þegðum. gaum gefið að okkur. Lotiis s\ araði engu, en lie.gar mer Qg hafg; vaknað af dvalanum sakir þess sem ur. að Louis Laplante hefði á einhvern hátt leikið á “Þennan mann langar til að vita, hvort þú hefir, cg le,t a hann sa eg.m. fnchana onan vestI a a,m • gerst hafði í leitinni í tjöldum Indíánanna. eða að ntig; hvað eftir annað skýrði eg frænda tnínum frá augun. og etns og setddt liann til z< horfa a stg rett minn hafði þroskast og orðið víðsýnni við að j öllu því, sem gerst hafði í leitinni, í IndSána tjöldun- ems og mig skömmu aður. glíma við það viðfangsefni, sem eg var að revna aðium; en hann vildi ekki heyra það nefnt, að nokkrir “Heyrirðu ekki .maður.-' hrópaði eg og greip ]eysa. Nú kont mér sem sé í hug sá hlekkurinn, sem mannræningjar hefðtt dirfst að Jiafast við avo nærri íítm hvesti augun a Louis, en slcildi vitanlega ■ fast til hans, því að mikil grunsemd hafði vaknað 1 vantaði í atburðakeðjuna, til þess að eg skildi hvem-j Ouebecborg og leyft mér hiklaust að kanna tjöld sín. ekki hvað hann sagði; sjálfsagt hefir hún haldið, að j htiga minttnt. “Því svararðu ekki ? ’ , ig stóð á bréfinu frá Kastalanum, og áleitni Indíána- j Honum fór loks að gremjast þrákelkni mín þessu við værttm að hlæja að sér. Hefndarlöngun brá; Hanri kiptist við og leit til mín kæruleysislega, konunnar við mig, og hlekJcttrinn var — Adderly. j viðvíkjandi. Eimt sinni trúði hann mér fyrfr þvt, <nöggyast fyrir i svip hennar en svo kont alt í einu rett «ins og. hann var variur að Kta til ákærenda Eg þóttist finna það á mér fremur en eg vissi þaðjað eg væri eins ímyndttnargjarn eins og karlæg v MLj. Wærinoarlevsi sem einkermir sinna a skólaárunum löngu áður, og tók til máls, | beinlínis, að Louls Laplante hafði leikið á mig.; kerling, og óskaði þess af miklum hita að guðl.gæfi • 1 ,, ‘l .• & . ö . ; ‘ , nærri því vingjarnlega, niðurlútur og eins og frið-iHafði hann skrökvað í mig? Það eru jafnaðarlega1 að einhver lög værtt í þessu landi, sem hei'miluðu að Indíána og ekki er hægt af að raða, iivort þemi íkat :mæjandi; viðvaningar, sem gripa tiJ þess að slyökva í mennj skera á hásinarnar á öðrum eins bjálfum dns og Páli betur eða ver. Eg sá að ör mikil vortt á kiílnum l “Xú, jæja, Rúfus.” svaraði hann og viðhaföi I heinlínis. Þeir raenn, sem eru reglulegir bragöaref- Lerocque, sem hefði leitt mig út í þessa dómadags- hennar og enni, og efri vörin á lienni var klofin frá nafn þag er hann,nefndi mig í skóla. “Við hefðumlir homa venjulega fram klækjum sínttm á enn óheið- vitleysu. nefi niður að tönnum. ! átt að segja þér þetta fyrri. ' En þú hlýtur að muna,! arle»ri hátt en með beinum ósannindum. Og Louisi Þ.rátt fyrir þetta og ýmsar fleiri ákúrur, lagði “Þe^si Indíánalcona er dóttir mikils höfðintria a<5 við hvöttum þig ekki til að fara hingað. Við átt-1 var bragðarefur. Þó p.ð eg hefði engar sannjanir > eg aftur of stað með Pál til fylgdar mér og hitti aft- hvisSi um engan þátt í að fá þig inn í tjöldin fyrir því, þá þorði eg að fullyrða, að Adderty ur Indiánana hjá gilinu. Aftur fagnaði Louis mér “Nú. nú!” Indíánakonan og Louis höfðu gengið í bandalag mótijþar og kannaði með mér öll tjöldin. Bóluveikis- ' “Nú. nú,” svaraði hann með lágrí rödd, svo að; mer 1 einhverjum mjög óheiðarlegum tilgangi. Eg j tjaldáð var þá horfið af hæðinni, og þegar eg fór að I^g haf ði getíð mér þess til að hún mundi vera eiiginn skykjj heyra annar en stóra Indíánakonan, j var nu aS iæra frumatriði veiðimannalifsins, en þau, spyrja um sjúklingmn, benti Louis mér alvarlega en af heldra fólki vegna þess,. hve hún bar margaj"þarna 1 tjaldinu er megn bóluveiki. og við höfum eru: aS OP113- aldrei munninn um, einkamál annara J þegjandi á háan snjóhrauk þar sem maðurinn væri sér. Hringir héngu niður úr eyrunum eÍHagrað! sjúklinginn þar þangað til honum: mannai og tnia aldrei öðrum manni, ef hann fór að j grafinn. En eg sá ekki stóru Indíánakonuna, né klukkum Hún bar tvíraðað háls-' sk‘aflar- Q? ejjnmitt þess vegna erum' við allir seffja ntanni frá einkamálum sínum. ; lieldur manninn, sem komið hafði fram undan tjald- fara burt héðan. Það í I sltórinni og sagt mér að bóluveikin væri þar inni; og þegar eg spurði eftir þeim, þá varð Ixmis þungur á 326 Somerset Bldg, TaJsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave- Heima kl. 10— i og 3—6. 7. H. CARSON, Manufacturor of * I ► * A. Sa Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast um úu'arir. Allur útbán- a8ur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og iegsteina C3Í- ar-i-.v- 2152 nokkuð á móti komti hans,” kallaði Louis til Indíána konunnar. SUM VEGGJA-ALMANOK eru mjög fallee. En fallegri eru þau í UMGJÖRÐ V<^r höfum ödýrustu og beztu myudaraimna f bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjurn og skilum myndunum. PhopeGarry 3260 - 843 sherbr. Str og bardagamanns eins og á henni má sjá,” Louis að mér. skrautgripi á eins og kólfar staddir , „ ,. ... . .„. , , ——. Þú verður að men ur fægðum bjarnarklom og um stg mtðja hafði; er ekk; hættulaust fyrir þ;g að vera hér lengur., hún belti úr agötutn, og réði eg af því, aið hún værj; “Þakka þér fyrir. Louis,” svaraði eg. ”vertu af vestrænum kynflokki. Við beltið hékk hnífur með|sæll,” en hann rétti mér ekki höndina þegar eg fílabeinsskafti, sem sjálfsagt hafði eftir sig látið j kvaddi hann. ekki færri ör, en sjá mátti á konunni, sem bar hann. ! JTeyrðu, sagði1 hann, eg er að hugsa um að ‘Af hvaða flokki er húny Louis?” “Fari eg alda-grár”, mælti hann, “ef mér þykir ekki nóg um, hvernig þú glápir á hana og—” En í þessutn svifum bar að Indíánann, sem hafði veitt okkur eftirför, og hann stöðvaði orðastrauminn í Louis með því að fléygja til hans bréfmiða, með svörtum íingraförum á. “Hver skollinn!” hrópáði Louis, bjó til totu á munninn og hvesti hæðilega á mig augun um leið og hann íletti sundUr miðanum og las hann. Ef hann hefði ekki ávarpað mág, þá hefði eg fara með þér upp að gilinu,” og hann gerði það og staðnæmdist á gilsþremlinum og veifaði til okkar hendinni um leið og við vorum að hverfa ofan í skugga dalsins, sem var fyrir neðan. Nú á timum, eftir að runnin er upp öld heil- brigðismála eftirlitsmannanna og ltólusetninganna, geta menn naumast gert sér í hugarlund hversu litið var á þá sýki fyrir tæpri einni öld. Leiðsögpimaður minn hræddist bóluveikina ekki meira en mislinga. og leit á hvorttveggja eins og úthlutun af forsjónar- innar hendi og hugði það heillaráð að láta J>öm sín fá veikina svo snemma sem auðið væri; en eg var annarar skoðunar í þessu efni, og hraðaði mér niður í dalinn eins fljótt og mér var mögulegt að komast IV. KAPITULI. Af staS út í óbygSir. j brúnina. Hann sagði mér það umsvifalaust, að eg | væri faririn að spyrja of margs og tók að þeysa út ! úr sér mikluim blótsyrða gusum bæði á ensku og | frönsku, og kvað mig beinlínis gera tilraun til að i móðga sig. En eg vissi að Louis var mjög skap- “Þú hefðir átt að steinrota þenna sóttvamar- í styggur. Eg vissi það frá fornu fari. Innan skamms halds dela,” sagði frændi rtiinn afarreiður. “Egj skánaði þó mikið skaplyndi lians og hann sagði mér, hafði verið að segja honum frá viðureign minni við að Indíánakonan og maður hennar hefðu haldið S. A. SIGURDSON Tals. Sherbr, 2786 s. PAULSOIV Tals.Garry 2443 SisurdNOii & Pnulsoii BYCCIflCANlEflN og FI\STEICN/\SALAR Skrifstofa: 510 Mclntyre Block Talsími M 4463 Winnipeg Raíurmagns pressujárn Þau eru kunn um allan heim; létta hús- mæBrum störf þeirra og eru ómíssandi eign. EigiB þér eitt? Sjáiö járn vor, senv kosta $4.23 og þar yfir. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipcg Electric 322 Main st. Railway Company Talsími Main 522 Indíánana og Itóluveikis sóttvörðinn. Gamli mað- urinn var barn sinnar tíðar og hafði mestu skömm á öllum sóttvömum. “Já, steinrota hann,” hélt hann áfram með mikl- um ofsa. “Já, þú ættir að gera þér það að fastri reglu, að steinrota hvern þann, sem sýnir þér mót- þróa og—” “En þú býst þó líklega ekki við,” greip eg fram í og var rétt að því kominn að segja honum frá grunsemdum mínum. norður á btíginn og ætlað til fundar við Iroquóa er ]>ar höfðust við. Af ummælum annarra komst eg að því„ að eftir að þeir höfðu selt skinnavöru sína um- boðsmönnunum í Kastalanum vora þpssir Indíánar og flakkarar er Ivouis íylgdi að hugsa um að fara sömu leið norður innan fárra daga. Mig langaði svo sem að sjálfsögðu til að fá nánari fregnir af þeirri ferðaáætlun, en ekkcrt varð þó af því að það hepn- aðist og sneri .eg aftur til borgarinnar hér um bil jafnfróður eins og eg fór þaðan. Success Business Colleqe Horni Portagc og Edmonton 8træta WINNIPEG, MAN. Hauslkensla, mánudag 28. Ág. ’Il. Bókhald, stærBfræBi, enska, rétt- ritun, skrift, bréfaskriftir, hrað- ritun, vélritmi DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLI. Komið, skrifið eða símið, Main 1664 eftir nánari upplysmgum, G. E. WIGGINS, Principaf ' « •'•?• » •• ••)• • •'.• • á II I %&

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.