Lögberg - 26.10.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.10.1911, Blaðsíða 1
#i$6ef q. 24. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. OKTÓBER 1911 NUMER 43 t I Dr. Moritz Halldórsson látinn Dr. Halldórsson andaðist að heimili sínu í Park River, N. Dak., fimtudagskvöldið 19. þ. m. Banamein hans var heilablóðfall, er hann fékk 1 svefni nokkrum dögum áður. Séra N. Stgr. Thorláksson fór suður um helgina til að jarðsyngja hann. Dr. Halldórsson var á sextugs aldri; lætur eftir sig ekkju, ættaða frá Danmörku, og fimm börn. Hans verður nánara minst síðar. Róstur í þýzka þinginu. Kanzlari mótmælir tolllækkun. Fólksfjöldi í helztu borgum Canada. Elsti Indíáni í Banda- Óánœgja járnbrauta- þjóna á Englandi. Nýtt verkfall í vændum. Óánægja járnbrautaþjóna á Englandi er að vaxa. Þeir geta ekki gert sér að góðu úrskurð járnbrautamálanefndarinnar um deilumál þeirra og vinnuveitenda. Sérstaklega þykir járnbrauta- þjónum það óhæfilegt ákvæði í. á- liti nefndarinnar að þeir skuli skuldbinda sig til að halda áfram að vinna við sömu kjör sem þeir hafa nú þangað til 19- Júlí I9'2- Er það ætlan mauna, að þetta nefndirálit verði því fremur til að auka ófrið en til að stuðla að friði. Járnbrautaþjónar eru hin- ir æfustu og segjast verða að fá hærri verkalaun en þeir hafi, að öðrum kosti ætli þeir að gera nýtt verkfall og svo víðtækt að járnbrautalestir verði stöðvaðar um endilangt England. Nýtt Suez-skurðar- hneyksli. Hluthafi dregur sér $200,000 Það þykir miklum tíðindum sæta í París að nýlega er sannað að einn af starfsmönnum Suez- skuröar-félagsins hefir dregið sér um $200,000. Starfsmaður þessi hafði verið talinn mjög svo heið- arlegur maður, og hafði haft til umráða mikið af hlutum Suez- skurðarfélagsins, og' er sagt að hann hafi selt þá hluti og notað andvirðið til ,a8 greiða ýmsar skuldir er hann lcemst í við fjár- málabrall. Fjárglæframaður þessi hefir horfið og er lögreglan að leita hans. ríkjunum. 96 ára. Aldrei barist gegn hvítum mönnum. Sitting Elk heitir elzti Indí- áni í Bandaríkjunum. Hann var fyrrum höföingi Ogjallah Sioux- anna. Nýs1<eS kom hann til Den- ver og gisti þar ýmsa hvíta menn. Hrósar hann sér af því, að hafa aldrei farið á hendur þeim með ófriöi. Hann hefir marga áratugi veriö foringi kynflokks síns, en sýnt meiri vitsmuni en margir aör- ir Indfána höfðingjjar. Honum skildist það þegar í stað, að Indí- áriar mundu aldrei mega reisa rönd við hvítum mönnum og kom sér því ávalt hjá því að fara,méð ófrið á hendur þeim. Sitting Elk er nú 96 ára gamall og hefir aldrei neytt áfengis. Hann reykir aftur á móti vindlinga en telur það hina einu óhófsemi, er hann hafi tekið eftir hvítum mönnum. Vínsölubanrá í Ontario. Borden á suðurvegum. Borden stjórnarformaður hefir leitað á suðurvegu eftir kosninga- styrjöldina. Œtlar hann að ferð- ast víða um Bandaríkin sér til hressingar og heilsubótar og vera í þvf ferðalagi til mánaðarloka. Með honum fór frú hans. Foster verzlunarmálaráðgjafi gegnir for- sætisráðherraembættinu í fjar- veru herra Rordens. Styrjöldin í Tripolis. Arabar berjast gegn ítölum. Það hefir helzt markvert gerst i styrjöldinni í Tripólis að Arabar hafa nú tekiö þátt í henni og geng- ið í lið með Tyrkjum en móti ítöl- um. Gerðu Italir atlögu mót stórskotaliði Tyrkja og hersveit- um Araba, en þeir tóku svo hraust- lega á móti að ítalir létu undan siga, eftir að þeir höfðu mist um fimtiu manns. Tyrkir náðu og nokkrum af skotfærum og vistum. Frézt hefir að stóronista hafi orðið milli ítala og Tyrkja æði- langt upp í landi þar er aðalstöðvar hers Tyrkja og- Araba eru, en engar fréttir eru enn komnar af þeirri viðureign. Atkvæðagreiðsla fer fram í Jan. I Ontario fylki fer fram mikil atkvæðagreiðsla um vínsölubann í Janúarmánuði næstkomandi. Fer atkvæðagreiðslan fram í áttatiu og þremur sveitafélögum og bæjum alls. Á þessu svæði eru nú 278 vínsalar. Þorrinþ a£ þeim er í bæjum og þorpum. Bindindis- menn gera sér góðar vonir um, að bera hærra 'lilut 1 þessari atkvæða- greiðslu. Eftirmaður páfans. Þær fréttir berast frá Róma- borg, að Píus páfi X. muni kjósa sér til eftirmanns Rompolli kardí- nála. Rompolli kardínáli er hinn mikilhæfasti maður og hefir um hríð hlotið miklar virðingar af páfa. Róstusamt er á þýzka þinginu um þessar mundir. Hafa frjáls- lyndir þingmenn og jafnaðarmenn skorað fastlega á stjórnina að færa niður tolla á innfluttum matvæl- im til að draga úr ofverði þvi sem er á öllum lifsnauðsynjum þar í landi. Kanzlarinn, von Beth- mann Hollweg svaraði þeim áskor- unum á mánudaginn var. Kvað hann þess engan kost, að stjórnin gæti lækkað toll á innfluttum mat- vælum. Vildi hann halda því fram, að það yrði að eins haguP verzlanar miðlum en ekki þeim er varninginn brúkuðu sjálfir. Hvatti hann bændur til að stunda meir kvikfjárrækt en þeir hefðu gert; sagði hann að Þýzkaland yrði eftirleiðis að spila upp á eigin. spýtur er hvorki Bandarík- in eða Rússlánd vildu ganga að hagkvæmlegum verzlunarsamn- ingum. Jafnaðarmenn pg frjáls- lyndir þingmenn kunnu svari þessu afar illa og urðu af þessu mestu róstur i þinginu. Heimt- uðu þeir hiklaust að stjórnin tæki þegar í stað toll af innfluttu kjöti frá Bandaríkjunum, og fóru stór orð á milli og heitingar. Hér á eftir er talinn fólksfjöldi í helztu bæjum Canada eftir nýja nianntalinu: I Manitoba: — Utbreiðsla kaþólskrar kirkju. 22,300,000 kaþólskir í Ameríku Hagfræðingur nbkkur ítalskur, sem Stradelli heitir, hefir nýskeð gefið út skýrslu um útbreiðslu kaþólskrar trúar víðsvegar um heim. Heldur hann þvi fram, að rómversk-kaþólska kirkjan sé aö fá meiri og meiri útbreiðslu í öll- um löndum heims. — Árið 1800 voru á Englandi 120,000 kaþ.. en 2.000,000 árið 1900. Á Þýika- landi hækkaði tala þeirra úr 6,000- 000 upp í meir en 20,000,000 og á Hollandi frá 300,000 upp í i,- 800,000. Fr: Rússlandi vjantaði ítarlegar skýrslur, en skýrslur sið- ustu fimm ára báru það með sér, að kaþólskum hafði fjölgað þar í landi þann tíma að eins um 230.- 000. í Afríku voru því nær engir kaþólskir menn um aldamótin 1800, en nú eru þeir um 850,000. Langmest hefir þó kaþólskum fjölgað í Bandaríkjunum.i Á síð- astliðinni öld öndverðri voru þar um 40000 kaþólskra manna, en eru nú orðnar 22,500.000. Sama er að segja um Ástralíu. Þ'ar var varla nokkur maður kaþólskur um 1800, en nú eru kaþólskir þ^r orðnif um 1,600,000. Byltingin í Kína. Uppreisnarinenn vinna tvö ný fylki. Byltingin í Kína er að vaxa og færast út. Hafa uppreisnarmenn náð fótfestu i fjórum hinna átján fylkja, en þau eru: Sze Chuen, þar sem byltingin hófst; Hu Peh, þar er Wu Chang höfuðborg; Hu Nan og Kiang Zu. Ef þeir ná undir sig Nankingborg, en á því eru allar horfur, þá mundu þeir enn ná yfirtökum í tveimur rylkj- um í viðbót fylkjunum Kian Su og Ngan-Hivei. — En það er nán- ara af byltingunum áð segja, að uppreisnarmenn höfðu á mánudag inn var náð undir sig tveimur fjölmennum borgum, Chang Sha i Hu Nan fylki og Nan Ohang, sem er höfuðborg i Kiang Li fylki; um leið og þeir náðu yfirráðum i þessum borgum, hafa þeir náð undir sig báðum fylkjunum, sem þær eru i, en þau eru tvöfalt víð- áttumeiri og fólksfleiri en hin fylk in sem þeir höfðu náð yfirráðum yfir áður. íbúar Chang Sha eru um 300,000 og er borgin miðstöð allrar verzlunar á járnbrautinni milli Hankow og Canton. I Nan Chang eru 100.000 íbúar. Sú borg er um 200 mílur suður af Hankow. —Uppreisnarmenn eru a!t af að að ná meiri og meiri fótfestu og ! allur Yang Tse dalurinn að lenda á þeirra vald. Engar fregnir liafa enn borist um uppreisn í Nanking. sem er um 200 mílur frá Shanghai en líklegt að þess verði ekki langt að bíða að sú borg falli i þeirra hendur, því að setulið stjórnarinn- ar er sagt ótrútt og mun mestalt ganga í lið nieð uppreisnarmönn- um er á reynir. Nanking «r eigi að eins mikill verzlunarbær heldur og aðalstöð setuliðsins í miðju Kína, og ef sú borg lenti í höndum uppreisnarmanna yrði það stjórn- inni hið langmesta tjón, er enn hefir orðið i þessum ófriði. — Stjórnin hefir gert ráðstafanir til að veita byltingamönnum viðnám 1 Changhai. Horfurnar yíir höf- uð binar ískyggilegustu, og er al- ment svo litið á, að ef stjórninni hepnast ekki að bæla uppreisnina niður, þá muni byltingin breiðast út um mikinn hluta alls ríkisins.— Flóttamenn hvaðanæfa fly^rkjast til Shanghai, og segist þeim flest- öllum svo frá, sem alþýða sé fylgj andi byltingamönnum, og sé greitt fyrir þeim viðast hvar eftir föng- um. — Starfsmál öll eru í hinni mestu óreglu, og fréttaþræðir höggnir viða svo að fréttir eru mjög- óljósar. — Síðustu fréttir segja. að stótveldin hafi í hyggju að skerast \ uppreisnina eða að fela Japönum að stilla til friðar. Brandon • • 13.837 Portage la Prairie.. .. • • 5.885 St. Boniface • • 7.717 Winnipeg •• 135.430 í Saskatchewan:— Moose Jaw • • 13.825 Prince Alebert .. .. .. 6.254 Regina Saskatoon í Alberta:— Calgary • • 43,736 Edmonton Lethbridge Medicine Hat • • 5i572 Strathcona • • 5.580 í British Columbia Nanaimo • • 8,305 Nelson • • 4,474 N. Westminster .. .. • • 13.394 Prince Rupert • • 4-771 Point Grey •• 4319 Vanrouver • • 100,333 Vancouver (nyrðrij.. . . .. 778x Vancouver (syðrij .. .. 16,021 Victoria .. 31,620 í Ontario:— Cobalt • .. • • 5,629 Fort William Golt Hamilton . . 81,148 Kenora 6,152 Kingston .. 18,815 London . . 46.177 Ottawa • • 86,340 Owen Sound ■ • 12,555 Port Arthur 11,216 Toronto • 376.240 Windsor . . 17,819 Hull \ • • 17,585 Montreal Ouebec . . 78067 Sherbrooke • • 16,405 Three Rivers .. 14,441 í N. Brunswick: Moncton .. 11.329 St. Tohn • • 42,363 t Nova Srot.ri :— Halifax . . 46,081 Minnisvarði Michaeis Servetus. Afhjúpaður í Geneva. Minnisvarði Michaels Servetus’ hins nafnfræga spænska læknis, var nýskeð afhjúpaður í Vienne á Frakklandi. Michael þessi var uppi á 16. öld og er hann frægast- ur fyrir það, að hann varð fyrstur manna til að gera rétta grein fyrir hringferð blóðsins, en hann var sakaður um villutrú og brendur á báli í Geneva 1555' Afhjúpun þessa minnisvarða hefir verið frestað hvað eftir annað siðastlið- in tvö ár vegna þess ao stallurtnn undir likneskið hefir eigi verið fullgerður. Veizla mikil og mann- fagnaður var á eftir. Fjórða minnisvarðann á að reisa Servetus í Geneva, en þrír hafa þegar verið reistir á Frakklandi. Brezka þingið. " Kom saman 23. þ. m. Brezka þingið kom saman 23. þ. m. Aðal frumvarpið sem fyrir því liggur er tryggingar frumvarp Lloyd-George. Þegar hann bar fyrst upp fru.mvarpið óskaði hann eftir að það væri gagnrýnt itar- lega. Það hefir og orðið. Verka- menn hafa andmælt því, og þótt sem sér vera lögð þar helzt til þung byrði á herðar. Aðrir hafa haldið því fram, að vinnuveitend- ur og rikið ættu að bera aukaálög- urnar. í annan stað þykir vinnu- veitendum sem þeim sé of mikið í- þyngt með frumvarpinu. Enn aðr- ir vilja að ríkið sé algerlega und- an'þegið .þessum álöjgum. Samt Verkbanninu lokið. „JJ1-- Ch[;. J°íns°n,fri Baldur, Man., eru stodd her 1 bæn- -.t ,, . , . „ „ . um um þessar mundir. Verkbanm þvi er nu að mestuj 1 leyti lokið, sem nýja stjórnin skip- aði fyrir um við Transcontinental brautina og Hudsonsflóa brautina. Sumir verkstjórarnir voru fjarver- andi þegar skipunin kom að hætta Hon. Robert Rogers innanrikis- verkinu, svo að starfinu yar ekki rásgjafi verður kosinn gagnsókn- Bráðlega er búist við. að strætis- vagnar renni allar nætur hér í Winnipegbæ. hætlu hjá þeim, en aðrir sintu ekki skipununum og héldu starfinu á- fram. Þeir Mr. King og Mr. Vopni létu báðir hætta þeim störf- um, sem þeir höfðu tekið að sér, arlaust hér í Winnipeg kjördæm- inu á föstudaginn kemur. Laugardagteskqílinn byrjar í sunnudagsskólasal Fyrstu lútersku en eru nú aftur .teknir til starfa. kirkju kl. 2 siðdegis á laugardag- Mr. McArthur hefir fengið leyfi inn kemur. Allir íslenzkir ung- til að halda áfraan starfi við Hud- sonsflóa brautina, svo að minna verður úr þessu verkbanni en búist var við í fyrstu. Þetta tiltæki var þó nóg til þess, að verkamenn mistu atvinnu nokkra daga. Dr. Cook í Kaupmannahöfn, Eins og menn muna, fór Dr. Cook til Kaupmannahafnar þegar hann kom úr heimskautaför sinni, og af því að menn trúðu sögusögn hans, fékk hann þar konunglegar viðtökur, en seinna var Dönum lagt það ómaklega til lasts, hve vel þeir hefði fagnað honum. Nú berast þær fregnir frá Höfn, að Dr. Cook sé þar stíddur og hafi gert tilraun til að halda fyrirlest- ur og skýra enn frá ferðalagi sínu til norðurheimskautsins. Mikið fjölmenni þyrptist saman til að hlýða á hann, og voru sumir hon- um vinveittir, en miklu fleiri fjandsamlegir. Og lauk svo eftir miklar stympingar, köll og óhljóð, að Cook varð að flýja út úr fund- arsalnum og leynast út um bak- lingar velkomnir. eins og áður. Ókeypis kensla I fyrri viku fóru þeir J. J. Vopni, J. A. Blöndal og G. Thomas í veiðiför norður að Manitoba vatni. Þeir fóru i bifreið og voru 3 daga að heiman. Þeir voru óheppnir með veður einn daginn. en gekk ferðin að öðru leyti vel. Þeir skutu um 100 endur. Leikhúsið Empress birtir skrá yfir þá sjónleika, sem þar eru sýndir vikulega. Þar eru sýndir margir skemtilegir sjónleikar í hverri viku, sem vert er að horfa á. Gefið gaum að auglýsing þessa leikhúss. Tveir menn fóru héðan áleiðis til íslands í gær, Kristinn Eyjólfs- son frá Candahar og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, er kom að heiman i sumar. Búast báðir við að koma hingað næsta sumar. sem áður þykir langliklegast aði ,..f frumvarpiö verði ao logum eftir; m t m ____ aö nokkrar breytingar hafa veriö á því gerðar. — írsku þingmenn- KoSMIlgar á IsIandÍ. imir kröfðust þegar í stað að fá|verSa um Jand ftlt næstkomandi Mrs. E!in María Ólafsson, kona Óla W. Olafssonar, Elgin Ave„ andaðist hér í bænum þriðjudags- dyr. Þaðan komst hann með hjálp jkvöldið 24. þ.m. Hún var 58 ára. lögreglunnar 1 gistihúsið, sem jHennar verður siðar minnst nán- dvelur í, og mun hann ekki reyna ara. að halda fleiri fyrirlestra i Kaup- í Prince Ed. Island:— Charlottetown..............11,198 Nýi þingforsetinn í Ottawa. Það er nú fastráðið, að hr. T. S. Sproule, gamall conservativi og einn hinna elztu þingmanna í samlbandsþinginu, verðS þingfor- seti næst. Dr. Sproule hefir verið þingmaður í 33 ár og hafa engir verið jafnlengi aðrir að undan- teknum Sir Wilfrid Laurier og Hon. John Haggart. Dr. Spnoule er vinsæll maður af báðum stjórn- málaflokkum. að vita hvenær fVumvarpið ‘ um i, , ,, , .,,U ' Ilaugardag. Flokkaskiftmg heim,astjórn írlands yrði borið fyr en í Febrúar i fyrsta lagi. Bæjarstjórnin hefir látið vinna rnjög kappsamlega að lagning ljósavira um bæinn siðan raf-afls- stöðin tók til starfa. Bænum hafa borist fjölda margar umsóknir frá er nu einstökum mönnum, um raflýsing í • 'r , , 1 nokkuð ógreinilegri en siðast. í heimaltúsum T,' .Ra'?^fr,r f Tónsson, sem þá var i' vLa.r .a,5.'T s r'U'.M:, Sjálístt6i™am.a, vart ó-: „ bm 'vo' „m„„ . er haldið aö ekkert veröi af þvi i ,,, .K v-. T/ „ ,, r I T7- P*m- voru getin saman 1 sattur við Bjorn Jonsson ut ur hjónaband hér j bæ Einar ólafsson jbankamalmu, og tok við raðgjafa- Qg J6nina jóhannsson 1 . , r. ... i.. :tign með tilstyrk Hannesar Haf- Atta sinnum umhverhstioröina. . • , •„ , _______ * stems manna og þeirra konung- Brezkur skipstjóri. sem Green- street heitir, mun vera flestum mönnum viðförulli. Hann er nú njdagður af stað á nýju skipi frá j Plymouth á Englandi til iNew j/Tealand. Hann hefir ferðast átta 'sinnum umhverfis jörðina, og með jgufuskipum og seglskipum um 2,000,000 rnílur og aldrei hlekst á lí þeim ferðum til nokkurra muna. T kjörnu (6). Hann gengur nú til kosninga í samráöi eða bandalagi kaupjnu við Heimastjórnarmenn, en í hin- um flokkinum eru fylgismenn Björns Jónssonar og Skúla Thor- oddsens. Þeir eru nú sáttir orðn- ir, og hjálpast að kosningum. Engu skal spáð um úrslitin, enda skamt að biða átekta. Séra Fr. J. Bergmann gaf þau saman að 639 Maryland stræti. Myndarleg veizla var haldin á eftir brúð- Banaráð við Taft forseta. Úr bœnum Breyting í brezka ráða- neytinu. —Nýtt brezkt herskip, eitthvert hið fegursta, þeirra er enn hefir verið gert, hljóp af stokkunum í Portsmouth 9. þ. m. Það heitir “King George V.” Um siðustu helgi urðu allmiklar breytingar i ráðaneyti Asquiths. Winston Churchill, innanríkismála ráðgjafi, er orðinn flotamálaráð- gjafi, en Reginald McKenna hætt- ir þvi starfi og tekur við embætti Churchills. Earl Corrington for- seti búnaðarmála er orðinn ‘iord privy seal”. C. E. Cobhouse, fjár- málaritari er skipaður ráðgjafi hertogadæmisins Lancaster. Sir Ed. Strackey og Rt. Hon. Alfred Emmott M.P., hafa verið - gerðir lávarðar. W. Runciman hættir formennsku mentamáladeildarinn- ar, og tekur við búnaðarmála for- mennsku, en J. A. Pearse tekur við hans fyrra embætti, Þessar breytingar hafa ekki vakið mikla eftirtekt, nema helzt starfskifti þeirra Winston Church- ills og McKenna. Unionista blöð- in halda það verði til þess að út- gjöld verði minkuð til flotans, þvi að Churchill er kunnur að spar- semi. en breytingin kann þó að eiga sér aðrar orsakir. Báðir þessir ráðgjafar hafa orðið fyrir óvinsældum hjá verkamannaflokk- inum, Mr. Churchill af þvi, að hann lét nota hersveitir til að stöðva óeirðir verkfallsmanna í sumar, en Mr. McKenna af því, aö hann þykip hafa aukið um of út- gjöld til flotans. F réttabréf. Garðar, N. D., 18. Okt. 1911. Iíelzt tíðindi héðan eru söng- skemtan prófessors Sv. Svein- björnssonar, sem hann hélt fyrsta jOktóber. Hann hreif áheyrendur !með sér, einkum þegar hann lék á { Frá Santa Barbara i Californiu berast fréttir um banaráð við Taft 'forseta. Hafði verið gerð tilraun til að sprengja í loft upp járnbraut — (arlest er hann ferðaðist á. Frá Miss Hulda Laxdal kom vestanjdyUamiti hafði verið gengið undir |úr Saskatchewan um fyrri helgi. {8oo- feta langri járnbrautarbrú, Hafði dvalið þar hjá ættfólki sinu sem lestin er Taft ferðaðist í fór síðan i júnimánuði. jum litlu siðar. Því mishepnuðust -------------- jþessi banaráð að brúarvörðurinn Lengi minnast menn með gleði Var maður athugull og varkár um fram það er alment gerist. Eitt yfir og hlýjum endurminningum söng- samkomu Prófessors Sveinbjörns-Ljnn er hann var að ganga pianó. Undirspil hans við “Ólaf- sonar, sem hann hélt í G. T. húsinu jbrúna svo sem har.s var venja, tók ur reið með björgum fram”, er al- |siöastl. mánudagskvöld. Húsfyll- fiann eftir manni nokkrum hjá ein- veg meistaralegt, og á svo vel við ir var Þar sem vænta mátti, og um stólpanum neoan undir brúnni. kvæðið, það er eins og maður j söngfræðingnum fagnað alúðlega. heyri hófadyn í íslenzkri hamra- Mrs. S. K. Hall söng tvö sólólög. gjá. Og þjóðlögin lék hann ogjSéra R. Marteinsson stjórnaði söng öll með lífi og sál. Nýtt lag 1 samkomunni. hefir liann sett við kvæðið “Vala-{ ----------- gilsá” eftir H. Hafstein, og söng’ Hr. Gisli Jónsson póstme'istari hann það og lék á píanó; lagið er a Wild Oak, Man., var hér á ferð afbragðsfallegt. Séra Lárus Thor- arensen stýrði samkomunni og tal- 'húsinu, Nýlega er hér dáinn drengur, Samúel sonur Alberts Samúelsson- ar. Hann dó úr botnlangabólgu. Uppskera. hér á Garðar mjög góð, en þresking gengið seint vegna rigninga.” —Verksmiðjumenn í Bandaríkj- um telja líklegt, að veturinn. sem nú er að fara í hönd muni verða harður 0g snjóasamur. í vikunni og með honum Þórunn dóttir hans og maður hennar Mr. aði nokkur hlýleg orð til prófess-jR- E. Knight frá Cranbrook, B. C. orsins og flutti honum kvæði. Pró-;Þau hjónin eru nýgift og eru hér fessor Sveinbjörnsson þakkaði á brúðkaupsferð. hvorttveggja. Að því búnu var i ------------- sezt að kaffidrykkju i samkomu- Þessir menn komu frá íslandi í Hann hafði ekki átt von á neinum- manni þar og kallaði til hans. Sá sinti því engu en hljóp á brott og hvarf inn í kjarrið annars vegar við brúna. Brúarvörðurinn gerði yfirvöldunum aðvart um þetta; var síðan hafin rannsókn þegar t stað og fanst þá dynamítið i hol- um i báðum miðstólpum brúarinn- ar. Nóg hafði verið þarna af dvnamíti til að sprengja brúna alla í sundur. Márar og Spánverjar. Márum og Spánverjum hefir nýlega lent saman í orustu í norð- anverðu Morokkó. Gerðu Márar þar hart áhlaup á hersveitir Spán- verja fyrir síðustu helgi. Varð þar hin skæðasta orusta. Spán- verjar ráku Mára af höndum sér, en mistu þó margt manna. Þar féll meðal annara yfirherforingi þeirra Oronez. i fyrri viku. Guðmundur Jóiís- son (á leið til Mountain, N.D.J Guðjón Friðriksson og kona hans, öll frá Reykjavík; Paul Robertson, fNorðmaður kona hans og barn, og Óskar Sigurðsson, úr Seyðis- firði. Hr. Jón Hannesson, Westfold, Man., er hér staddur í bænum. Mr. Sam. Gillies, Esq., á bréf á skrifstofu Lögbergs. Fleyrst hefir, að eigendaskifti muni vera í vændum að strætis- vagnafélaginu hér í WSnnipeg. Enn er ekki fullvist hverjir kaupi, en liklegt talið að einhverjir þeirra séu Bandaríkjamenn. — Edison uppfundningamanni hafa verið veitt Nobel verðlaunin fyrir frábærar framkvæmdir í eðl- isfræði. —Ofviðri mikil haifa verið á Etiglandshafi um síðastliðna helgi. Hlektist mörgum skipum á, en sum fórust með allri áhöfn. —Kóleran heldur áfram að geysa á ítaliu. Frá 8. til 14. Okt. sýktust þar 247 manns, en lét- ust úr sóttinni 91. —Verkamenn eru að koma á fót dagblaði i Lundúnum. Blaðið heitir “The Daily Cityzen”. Nýlátinn er tóbakskaupmaður einn brezkur, vellauðugur, sem Wills hét. Hann lét eftir sig $40,- 000,000. Gaf hann mest alt það fé góðgerðastofnimum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.