Lögberg - 26.10.1911, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.10.1911, Blaðsíða 2
2. LÖGRERG, FIMTUDAGINN 26. OKTOBER 1911. Um ull og ullarverk- un. A ictor Tattersfield). Þeir Tatt- ersfield and Co. liafa skrifstofu bæði í Bradford og Philadelphiu og hafa í 15 ár keypt mikiiS af is- lenzkri ull. í borgum þessuni er. eins og kunnugt. er arsikill ullarmarkaður og stórir ullarsalir. I frá Þýzkalandi 6,060 pund. Iþað er mikil verðhækkun, er má Frá Philadelphiu á eg von á vænta að fáist, ef ulilin er svo I skýrslu um innflutta ull. jverkuð, að seljandinn getur sjálfur Eins og sjá má með því að berajsagt 'hversu mikil óhreinindi eru í saman tölur þessar við útflutta ull henni, eins og t. d. Syriubúar og .Skýrsla til Stjómarráðs Isiands. héðan, þá sézt skjótt, að mest af Donskebúar gera. enda fá þeir gott frá Sigurgeir Binarssyni. íslenzku ullinni er notað í Banda-;verð fyrir sína ull. (Víkjunum. j Það er þvi engum efa undirorp- A11 er ein helzta verzlunarvaira Tf/ hvers cr ullin notuðf —(ið, að það er hagnaður að verka fjárbænda á íslandi. AI])«ngi Heyrst hefir hér að islenzk ull ulhna sem bezt, er.da voru ullar- veitti styrk til að rannsaka uilar-iVærj ag ejns notuð i gólfábreiður kaupmenn á þeirri skoðun, og einn markað eríendis og var hr. Sigur- Qg annað grófara en i önnur efni af stærri uílnotendum ritar mér geir Einarsson skipaður til þess væirj ekki hægt að nota hana, veg- meðal annars svo: starfs. Hann hefir rekið erindi na þess ag hún væri : vo grófgerð. ( “Ef ullin væri vel þvegin og út1 sitt vel og trúlega, sem sjá má af j?g aflaði mér upplýsinga unt henni hreinsað gras og sandur og skýrslu hans um förina. er hér fer teg efni, því það var auðséð. að ef siðan vel þurkuð áður en hún er á eftir. j íslenzk ull væri að eins notuð í hin um hana, mundi hún betur geta óvandaðri efni, ]« mætti aldrei kept við samskonar ullarsölu á Hér með leyfi eg mér virðingar- vænta þess ag fa hátt verð fyrir mörkuðum vorum.” fylst að senda hinu háa stjórnar- hana, og því tninna eyðandi til þess | l’votturinn. Þa5 er 'mest riður ; ráði íslands skýrslu um för mína ag hæta verkun hennar, en þá á við ullarverk1 tiin.i er að vanda til útlanda, til þess satukv. 16. gr. frekar ástæða til þess að reyna að ullarþvottinn sem ine.-L 30. 1. fjátrlaga íslands 1912 1913 hæta sauðfjárkynið með tiíliti til Að ul’arþvottin nn cins og hann að kynna mér verkun og flokkun ullargæðanna. er nú eru ýmsir anninarkar. sem ;i islenzkri ull undir tnarkaðmn. jrn þetja á,lit er ekki rétt; alment öllum eru kunnir, ct: attk þeirra ' H sjálfum óTattersfieldj og sjmi hans'er hún notuð í fataefni, en hið lák- 'eg bæta við: leið til Hull. Að lokntt starfi þar asta ; grófara efni. ; að “þvælið" eð 1 vatnið. sem for eg til London. Ilafði Messrs. j Amertku er margskonar ullar- notað er, það er víst jafnaðar’egs Berry, I’arcarday and Co í Leith to]jur Undir hinar lægri tollskykÞ alt of heitt, og ullin til tn'uia sent mér þangað meðmælislbréf til ur heyrfr grófari ullln, er Ameríku skemcl með því. Þ.ti á ekk s.ð verzlunarhússins þar; þvi næst fór nlenn nefna “carpet wool’’, og vera heitara en utn 43 til 37 stig eg til Btadford óLeeds, Halifax unf|/r þvj nafni gengttr ull vor þar Cels. mest, eftir ov* liversu ó'nrein og Drewsburyj og getði þar ttllar- veSfra 0g kemst þar inn á markað- ullin er. Itúsið Messrs. fattersfield and Có. jnn l>etta tnun vera orsöjf þess, • Annað er “þurkurínn." a 11 til þess að greiða fvrir erindi ‘ ag SUtnir hafa dregið af nafninu Ullin er nú a.-nent þurkuð á míttu eftir að eg kyntist honum ag hún væri notuð svo sem fyr grasvelli, oft á túnum eða í grend sjálfum CI atterfieldj og syni hans o-e(-ur_ prn |)a5 er misskilningur. við þau. Þetta veldur því að oft Annars er ull vor talin jöfn og einatt þegar ttllin er tekin sam- ‘Lincoln ull’’ að gæðum. an, er slitið óvart og á flýti upp Óhrcin ull. Því hefir verið gras, er fer sarnan við ullina. lireyft hér, hvort ekki væri heppi- Ymsir aðrir annntarkar eru á legt að hætta ullarþvotíi og senda (þvottinum, en bezta ráðið til þess liéðan alla ull óþvegna. að bæta úr þeim efnum, tel'eg. að Eg rannsakaöi þetta efni svo kornið- sé upp þvottastöðvum, er vel, sem eg hafði föng á, og svor- þvoi alla ullina fyrir þau svæði, er Fékk eg þar ýmsat upplysingar ugu a//,y er eg spttrði ]iar um, bæði þangað eiga að sækja, og ullin frá viövíkjandi ttll og meðferð hennar, u]jsa]ar Cg ulliðnrekendut ])vi :t þeim sé flutt út; en haft sérstakt en ábótavant var þeim svo, að eg ejnn veg_ a5 sjálfsagt væri að þvo merki fyrir þvottastöð hvefja, hkt gat ekki við þær unað, og bvgt ]lana sem bezt. og rjómabúin hafa nú. skýrslu mína á þeim. Þær ástæður, er þeir töldu fram Með þessu vinst það, að ullin F.g taldi því óhjákvæmilegt að(ineg þvottinum voru: verðttr mikið betur verkuð, ef æfð- fara til Ameríku til þess að fá t ullin sknnJ s: < A:. í ttll- ar og vanar konur fást við þvott- frekari og nák\ræmari upplýsitigar, jnnj værj n'tikið' af «auðlirt og inn. og merki hverrar einstakrar enda af ýmsuni orsökum eigi lwegt sandi. er gæti eyðilagt ullina meir þvottastöðvar ætti að geta orðið að byggja á enskum upplýsingum. ega mjnnai ef hún væri geymd til þess að vinna henni gott álit, ef Fór eg því til Liverpool og tók ]en«-j 0g- e]<þi þvegin, og gæti það ullin yrði vönduð að frágangi. mér far þaðan með Mauretania til „ert u]]jna ónotandi og óseljandi. Sá siðttr, er nú viðgengst sum- Ameríku. , 2. að tollur af ullinni yrði staðar, að taka ullina frá þeim I Bandarikjunum fór eg tim mimu. því að þá þyrfti ekki að bændum, er bezt þvo hana, og borgirnar Newö ork, I hiladelphia. grejca toll af þeim óhreinindum, er setja hana saman við þá. er verst Roston og Brístol. burtu hefði verið þvegin Lina- er þvegin. verður til þess, að ekk- í borgum þessum er mestur og um lögtöti Amerikumenn áherzlu á ert af vörunni fær álit og bændur stærstur ullariðnaðúr rekinn. j)etta atriði, enda er tollurjnn þar ntissa alla löngun til ullarvöndun- Sem dæmi þess hversu stórir ull- mj0„ h£r ;ar ariftnrekendur ertt >þaú. ma geta ^ aiy M///n seí h<t ve \ ef að' Ef þvottastöðvar gætu komist á þess, að einhver stærsta ullarverk- j /ílh; v(tr{ óþvcgin, bæði að þvi er fót. réðu þær bót á þessu. smiðjan í Boston hafði notað 512-' fyrnefndan toll snertir. en líka Sjálfsagt er það, að þvottastöðv- (vegna þess, að ullarsalarnir yrðu arnar starfi undir eftirliti og að er þeir keyptu ullina að áætla : ul] þeirra verði flokkuð. hversu mikið af óhreinindum væri j Flokkunin. — Ekki leggja Am- (í henni, og tækju þá eðlilega sem eríkumenn eins mikla áherzlu á íhæst ólVreinindahlutfjöll, svo að _ það, að ullin sé vandlega flokkúð, þeir töpuðu ekki. |og hitt, að öll meðferð hennar, ( Þetta virðist mér vera engum efa þvottur og þurkun sé hið vand- ( verksiniðju þessari. undlrorpið einkum og sérstaklega, virknislegasta t alla staði, alt frá ■ Alstaðar þar vestra var mér vel e/ takast má að þvo ullina vel, og því er rúið er, til þess er ullin er! tekið og fékk þar góðar og ítarleg- vjj eg þvj lnaela móti því að nokkur pökkuð. ar upplýsingar, meðal annars hjá u]j se sen(| utan óþvegin, hvort Sú flotfkun, er þeir álitu hag- , Messrs Carl Grtibnau and Sons, sem j)ag er haustull eða vorull. kvæmasta á allan hátt, er svo r er munu að góðu kunnir hét á Haustull. Hún er mestöll flutt f fyrsta flokkí ber að setja alla lan,li- _ út óþvegin. Allir lögðu þeir hvita vorull, bæði langa og stutta, h rá Bandat ikjutn fór eg á heim aherz]u a þaft. ,\ ik Ki:nieir..i tn" nema gölluð sé og hún þvi eígí Ieið um ^ Relgiit og Danmörk. er Cg j)ar um sjxjrftj, að hún yrði ag vera í öðrurn flokki. í Belgíu var ætlun min að kynna j)vegjn< þvj ag þejr töldu haust- f öðrum flokkf öll gul vorull, mér hvort íslenzk ull væri notuð u]]jna góða. og hún væri mun fín- ývellótt og leirlituðjý enn fremur þar. Aðal ullariðnaður þar er í gergarj en vorullin. hvít vorull, er kindrn hefir dregið \ erviers og fékk eg þær upplýs^ j í&lenzkri haustuil eru nú 25-35 á eftir sér eða sem gras eða frar er itigair að íslenzk ttlí værl eigi not- procent af óhreinindum, en það er j, sy0 sem hagalagðar fupptíning- uð þar. nokkru meira en í sunnlenzkrt vor- ur; í Danmörku var það tílgangur uj] minn að fá ljósa grein um meðferð Dönskebúa og Syríabúa á ull í Vegna þess, að ullin er mest jnotuð þar, og óþarfi að láta Eng- lendinga, Dani eða Þjóðverja vera Imilliliði vora í þeim efnum, svo (sem nú er. ‘Þeim mun færri milli’liðir, þeim mun meiri hagnaður. En er Jætta kleift? Um það átti eg tal við kaup- menn í Roston og New York og töldu ]>eir engin vatldkvæði á þvi. Norðmenn tiðka nú mjög slíkan flutning á ýmsum vörum og að vestan væri hægt að' flytja hingað hveiti og fleira er nægði í skips- farm. Skip þetta ætti að koma á t. d. fjórar hafmr hér við land; þar ætti ullin að vera til taks að að flytja vestur. Rezt væri að selja ullina þar á uppboði, þó ekki alt í einu; ætti þar af leiðandi að geyma hana í vörugeymsluhúsi til söludags. .Tillögur mínar verða því í stuttu máli þessar; 1. Að komið sé upp þvottalhús- um og ullin þvegin svo vel. að i jhenni verði helzt sem næst 10 prct af óhreinindum faö ekki sé farið nær lágmarkinu fyrst. á meðan reynsla. er að fástj. 2. að þvottahús þessi starfi und- ir opinberu eftirliti. 3. að ullin sé flokkuð í 3 flokka, eitis og tekið er fram undir flokk- uninni. 4. að haustull sé öll aðskilin. 5. að ullin verði flutt héðan beina leið til Boston. — Isafold. 000 pund af ull siðustu þrjá daga áður en eg kom þangað, og sagði forstöðumaðurinn mér að stundum notuðu þeir 2 miljónir ullalrpunda á viku. Árið 1908 voru fjutt út héðan af landi 1,377.958 pund af í þ'riðja flokki öll mislit ull (grá, Að öllum þeim upplýsingum at- svört eða, mjórauðJ cg ber lað huguðttm, er eg fékk um hanstull- ]eg?ja áherzlu á það, að þess sé1 s.nn, en þaðan kemur bezt verkuð ina< td eg heppilegast, að hún sé strang]ega ^tt, að greina mislita I n<T n " " “ r'"nc'n mpr- þvegin á sama hátt og vorull. En u,j hi8 bezta frá hvjtn ullinni. og, flokkun á henni er talín óþörf. ejns verður að greina vel algula; Hverniq íslenza ullin cr núf ujj frá henní - Alla haustlill l>er að hafa sér f og flokkuð ull, að frásögn Amer íkumanna á heimsmarkaðinn En ull þessi er verkuð og flokkuð eft- ir vissum regluni cg undir eftirliti. pins Q„ 0]]urn er j)ar vjft fást, et I tilefni af þc*. hitti « a» tóli ,itallk|t. þá |)arf „Pver vertsn,i*ja, fconsul þeirra. og eítir er nrtar ull tíre.oþvo fiana. k aklrei blanda lagt eða tilvisun þetrra snert eg t,'n„;n „ij hversii vef sem hún er , • -5 - ... ul1- nversu vei sem nun ci ]ienni saman V1s voruI!ma. nier til utanriKis raðaneytisins yerkuð er SVo vel þvegtn að minna .. rí t ftanska og hað það um að reyna að sé en 8 procent af óhreinindum’ i Ón"ur flokkun- -er .J311 ™la útvega fyrnefndar verkunar- og henni. entla má. vegna toíllagarma.konllð eTnn mikilsmetinn ull- ftokkunarreglur og annað er að j Bandaríkjunum, ekki vera minnajfr auI)ma ur. a^ 1 -vTS 1 e?r. ullarverkun fyrnefndra landa lyti. en þafi af óhreinindttm í ullínni iattl talrivf. , rann‘ var af f °kka Utanríkis ráðaneytið varð mjög er ])ar ],:emur ;fyrsta flokkirm t tvenr,; latiga og vel við þessum tilmælum. og lofaði f‘s]enzku ulljnni er mjög áíbóta-!stutta ulL, ^ þeim er mtktll verð- að rita konsúlum sinum um málið. vant hva5 j)vottinn snertir. munur. t>v. fanga ttlhn er notuö_ . Vana eg að upplýsingar þessar Bezta un< er komið hefir frá .fatna5' onnur efm. en hm komt, því eg tel mjög líklegt að á ^orgurjancjj hefjr haft 12 prócentý *,au a ari' þeim megi talsvert græða. af óhreinindum; annars hefirl ^.m þetta átti eg tal við attnart Hvcrt fer íslenzka ullinf— Arið (norglenzk ull 12 til 18 prócent nllarnotara,, og sagfti hann, að með tcjöS vortt flutt út héðan af landi (óhreinindi. haS ullafeigenda fyrrr augum Vegði 1 377.958 pttnd af ull er var mest Sunnlenzk og öntutr íslenzk ttll hann til að löng og stútt ull væri flutt héðan til Danmerkur og Eng- er mun verri, því að óhreimndi Ihifft samart óaðgreind, því rerð- lands, en auk þess nokkuð til Nor- jiennar eru frá tj] 25 prócent; lmunur u11®1 þeirar væri mjög svo egs, og árið 1909 alls 1962,600 auk þess er mjög kvartað yfir þvi. mikill, en ef þær væru Ttafðar pund af ull. hversu mikið af feiti, lyngi og suman þá fertgist hlutfaflslega Þótt ull þessi sé flutt héðan til san(]j se j henni; er hún yfirleitt hærra \erð, þvt við kembinguna þessara landa, þá er hún flutt afarj]]a [)Vegin og illa með farin að blandaðist mikið af stuttu ullinni þangað til sölu, og seld þaðan til dómi Ameríkumanna. ‘ jsaman viö Þá Ien?ri‘ svo unin ver5 annara landa. ! En þetta, hversu mikill óhrein- ur Þar af Vejðandi að meiri notum Mest af ullinni fer til Ameríku indamismunur er á ullinni, hefirj°g kaupandi getur grdtt hærra og því brýnust þörfin að kynna sér I mikil áhrif á verð hennar. Sá er;ver^- hið rækilegasta hversu kaujiendur (uMina kaupir, verður altaf að reyna Þessar astæður virðast vera auð þar óska að breytt sé. (að sjá um að hann skaðist ekki á Samkvæmt skýrslum þeim er eg kaupunum, og verður því altaf að fekk i Boston. hefir verið flutt reyna að sjá um að áætla, hversu þangað ísknzk ull svo sem hérjmörg pund af alhreinni ull hann segir. fær. Er káupandi veit t. d., að Árið 1908 212,139 pd. óensk pd.ý (f jórði hluti allrar sunnlenzkrar 1909: 1,626,589 pund (ullar getur verið óhreinindi, er xoio: 260,463 pd. hætt við, að hann áætli 25 og En til New York var flutt áriðljafnvel 28 til 30 prócent, en hins 1910 alls 418,311 pund; þar af vegar getur ullin verið mikið betri, komu frá Danörku 189,397 pd- (jafnvel nokkur hluti niður í 16 frá Englandi 222,854 pd- °S ,Pró Þess er skildar, enda voru allir sammála um flokkunina, og ullarkaupmað- ur sá, er fyrst stakk uþp á að að- greina langa ull og stutta. féll frá þvi og ritaði mér bréf, til þess að leiðrétta hin íyrri ummæli sín. Hvert á að senda ullinaf Þegar spurt er að því, hvert eigi að senda ullina, þá er því fljótsvarað: Það á að senda hana beint til Ameríku ("Bostonj. Hvers vegna? ANNA THORSTEINSSON d. 4. Júlí 1911. tkona Ki'istjáns Thorsteinssonar frá GarðarJ. —Undir nafni manns 'hennar.— Oft vakna mér viðkvæmir strengir, því vífið mit blíðlynt og hjarta kært er hnigið, — æ, rósin er horfin, mitt hjartans blómið er dauðasært, það heimti helja án tafar. og heimi reynd’ eg að dylja sár, er stúrinn gekk eg til gr&far; en, guð! þú vissir um öll mín tár. Hví tókstu’ hana, ástríka, unga þú, engill dauðans! úr faðmi mér? - -Hún fluttist úr foreldra húsum 1 fagran ljósheim, sem aldrei þver.— Hví fölnaði bros'-rós í blóma, er bundust laufin í skógarþak. og ljósæfi litfriðra rósa. við lífsglaðra fuglanna himinkvak? Hve sárt þeim, sem alhuga unnast. er örlög skilja! — þá vakna tár; og tíminn þó grát-undir græði, seint grær að fullu margt tregasár; þótt viti’ ekki veröld hvað amar, sá veit, sem reynir, og drottinn einn, því blætt geta undirnar innray þótt ytra merkist ei harmur neinn. Eg man þig æ, hjartblíða hrundin, þót horfin sértu um duldan veg; þó stutt væri samverustundin, standa skal minningin — yndisleg. Á himnesku hugsjónalandi hittast þeir, sem að unnast, þar. Þó burt svifi barnsglaður andi, benda mér ódáins-vonirnar. Til Mr. og Mrs. W. G. Johnson, á silfurbrúðkaupsdegi þeirra. Það er svo ljúft aö líta íarnar brautir og lesa tnargt sent tíminn hefir skráð, þar vinir gengu gegnum sæld og þrautir við geislaskin frá hituins djúpu náð, já, þá er sælt við silfurbikar lyltan að signa þökkum löngu horfna stund, þá æskan brosti björt vtð feril gyltan og böndurn ástar tengdi hal og sprund. Og nú er leið í fjórðung aldar farin og fögru tímans sögu marki náð sjá starfið krýnir bjartur blóma skarinn ineð bending setti er helga letri skráð. Hvert spor til frama forttð ykkur greiði er fági sambúð lífsms dygða krans, í síðstu hafnir lán og friður leiði já, lifið heil í skjóli gjafarans. M. Markússon. WINDSOR BORÐSALT ,,Er ekki gaman að hafa salt, sem hvorki er rakt eða köglótt? ,,Jú, eg býst við þeim þyki það gftman, sem reyna það í fyrsta skifti. En það er svona, mamma notaði aldrei nema Windsdr salt, og þessvegna nota eg það á mínu heimili. Windsor salt hleypur aldrei í hellur eða harðnar, þess- vegna þekki eg ekki þessháttar salt. Mér dytti ekki í hug að stjórna heimili, nema eg hefði Windsor borðsalt. “ BETRI KOSTABOÐ EN MENN EIGA AÐ VENJAST FRÁ ÞESSUM TÍMA TIL 1. JANUAR 1913, FYRIR AÐEINS $2.00 NÝIR KAUPENDUR SF.M SENDA OSS að kostnaðarlausu $2.00 fyrirfram borgun fyrir næsta árgang LÖGBERGS, fá ókeypis það, sem er óútkomið af yfirstandandi árgangi og hverjar tvær af neðangreindum sögum sem þeir kjósa sér. (Bækur þessar eru seldar á 40 til 50 cent hver.) Þetta eru því sjaldgæf kjörkaup, — notið því tækifærið.-- Þannig geta menn nú fengið þvf nær $4.00 virði fyrir $2.00 Hefndin, Fanginn í Zenda, Hulda, Rúpert Hentzau Svikamylnan Denver og Helga Gulleyjan Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes Ólíkir erfingjar. Hefnd Maríónis Ef þér hafið e :ki kringumstæður til að nota þetta fáheyrða kostaboð þætti oss mjög vænt um ef vér mættum senda yður blaðið í næstu þrjá mánuði yður að kostnaðarlausu. Ef þér þá að þeim tíma liðnum, er þér hafið kynnst blaðinu. afráðið að verða kaupandi þess er tilgangi vorum náð. En þótt sú von vor bregðist rattnum vér samt verða ánægðir. Ef þér leyfið Lög- bergi inngöngu á hein ili yðar hafið þér blað sem heldur fram heilnæmum skoðunum ; blað sem siðþrúðir fo eldrar mega óhrædd láta börnin sín lesa. Stærsta og víðlesnast íslenzkt blað

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.