Lögberg - 26.10.1911, Page 3

Lögberg - 26.10.1911, Page 3
7 töGBERG, FIMTUDAGINN 26. OKTOBER 1911. Fyrsta Grand Trunk Pacific deiiistöð í Alberta WAINWRIGHT Fáein atriði, sem sýna að Wainwright eignir eru arðvœnlegar. WainwrigM verður áreiðanlega stórbær. Wainwright er ekki tveggja ára, íbúatalan þó orðin 1,400 og verkalaunagjald er milli $10,000 og $12,000 mánaðarlega. Bærinn er deilistöð á G. T. P. brautinni, ogendastöð hliðarbrauta og þar koma margar járnbrautir saman, sem aulca flutning meginbrautarinnar Aður en öllum þessum brautum er lokið, ætti íbúatala í Wainwright að vera orðin 10,000. Aukabrautin til Battleford og suður til samtengingar við Calgary-Tofield álmuna,- er nú í lagningu. Moose Jaw brautin hefir verið mæld og verður vafalaust fullgerð lúð bráðasta. Hver viðbót við G. T. P. brautina á þessu svæði eykur flutning, krefst fleiri manna og stækkar Wain wright. Wainwright verður viÖskiftast; meir en 200,000 ekra svæði, í Alberta, sem enn er lítt ræktað, óðum þegar G. T. P. brautin Sjáið Wainwright stækka; en góðs af hagsæld bæjarins, með eignast þar lóðir. Or og festi Frítt! Þettaágœta svissneska karlmanns úrerdreg- ið upp á haldi og stilt, A stærð iö, og arabiskar J tölur, hárfjöður með A einkaleyfi, vandað sig- \ urverk, nýmóðinsgull- 'k lögð festi fæst alger- lega frítt ef menn selja aðeinsS3.50 virði af vorum fögru, lituðu • póstspjöldum. Þetta er fágætt tækifæri t | að eignast svissnesk úrókeypis. Sendiðeft- | ir þeim í dag og seljið 6 fyrir lOc, og að þeim seldum, sendum vér yður úrið fagra i og festina, að kostnaðarlausu Egta kven- | úr úr silfri, og 48 þml hálstesti. er látin ó j keypis fvrirsölu á f4 5ovirði af póstspjöld j um. f’óstspjóld vor fljúga út, svo að yður verður ekki skotaskuld úr að se ja þau.— j Vér tökum alt í skiftum sem þér getið ekki selt, THE VVESTERN PgEMIUM C0. Dept. L 4 Wit;nipeg, kfan. áður bezta manna a hveitilandi en byggist er lögð. njótið því að Lóðir í Wainwright eru ágætar. Þér getiS ekki tapað á þeim. Vöruhúsa og verziun- ar lóðir, tvœr götubreiddir frá stöðinni .00 lóðin Hver lóð sem vér bjóðum er stórarðvænleg. Berið saman verð á verzlunarstæðum í Saskatoon, Moose Jaw eða Regina við það, sem fyrir þær fékkst sex til átta árum, og þá getið þér metið kostakjörin í Wainwright. Hver lóð er há og þur og innan hálfa mílu fjarlægðar. Vercl $75,$100 og 1 25.00 lóðin Skilmálar: 25 prct. í peningum hitt $10 mánaðarlega. Ef tvær eða fleiri eru keyptar, $7.50 fyrir hverja mánaðarlega ]\/íí ÍMIFi • Ár>cH90l var íbúatala í Regina 2,0Ö0; nú 22,500. Árið 1903 ÍVIÁJ 1 NlLy • voru í Saskatoon 1 13, nú eru þar 16,000. Árið 1901 voru 1 Moose Jaw 1,450; nú 20,000. Wainwright er ekki tveggja ára með 1,400 íbúa. The National Townsite and Colonization Co. 'Y' Dgllvie's Royal Household Flour er gert sem bezt, án þess horft sé í kostnað. Þess- vegna eru menn Altaf ánægðir með þ a ð Selt í öllnm matvörubúðum ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THR HEQG EUREKA PORTABUE SAW MILL Mnuntttl on whecls. for saw- i’ í? 1 .-ks ,1 / .(iin x i5ft. aiiduu- uer ihis m:.lisaseasilj*mov- ed asa porta- . hle tnresher. THE STUART MACHINERY C0MPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. I Tals. Garry 3769 OPIÐ Á KVELDIN 205 McDcrmot Avc., Wmrtipeg SKÁLDIÐ I HELHEIMI. Eftir Arna Garborg. Þelsárt er skáldi þungan dóm a8 bera, því er við söngsins dísir heit sin brá; sárbeittum eggjum hug vill skömmin skera, skjálfandi hrollur sækir minniö á. Lygari varð, sá skáld er skyldi vera, skuld þá hann vesall aldrei lúka má. Þótt hann um eilífð svörtu sorgarklæöi sveiptist, liann má ei bæta óort kvæði. Yrkja eg skyidi um alt, sem hugann glæddi ástar við gleði og við sáran harm; lif það, er stríðsraun hörðum hríðum fæddi. heitan um vilja og um sterkan arm; sjálfsfórnarhug, þótt höfug sárin blæddi, hjarta, sem gaf við sundurstunginn barm. Síngirni kaldri, er lyinsku og lygum unni ljóöum eg sökkva skyldi að Niflheims grunni. Ofbeldismönnum kenna eg skyldi að skjálfa, skaðræðistönn og kló sem vígi hlóð; heirni þeir vilja svifta und sig sjálfa, sjúga til fyllar aumingjanna blóö; erfiSislaun og ávextina liálfa eta þeir, hvár sem nokkur gróSur stóS. ■ Mínum í ljóSum dómur herrans dynja dapur þeim skyldi, en þeir af stóli hrynja. Logandi eld, sem lýsti dýpst í geSi, lífiS mig hét aS flétta í hörpuslög; bauS mér að sínum bænum orS eg léSi, birta þess vilja skyldi orS mín ihög; syngja eg skyldi um sorgir og um gleSi, sannorSum kvæSum skýra heimsins lög; kröfu, sem ber og bundin hjörtu tengir. bergmála skyldu mínir hörpustrengir. KraftaljóS mín um alla æfi eg geymdi ákvörSun lifsins og þess dýrstu þing; drottins eg orSi veikur, vesall, gleymdi, vældi til svefns og leti i dágrenning. Veröldin huga skálds í skotti teymdi, skvetti og dinglaði um sig i hring. Köllun eg gleymdi, kent var mér aS! stafa, kvaS eg sem aSrir mæltu og vildu hafa. Geng eg nú einn í geimi nætur auSum, gagn.slausrar æfi skuggi hefnir sin; kveinstafi flyt eg einn í auSnum dauSum, enginn því heyrir sorgarljóSin mín; sárara en þótt elds í glæSum rauSum engdist eg þar, sem diki logans gín. Glóandi ofn er hugarhægra aS kynda heldren aS kveSa fyrir loftsins vinda. Gleymdur eg er og fáir nafn mitt nefna, nafrííS, sem eitt sinn vakti feginshróp. iÞeir. sem eg vatt úr vegi, nú sín hefna. víst eiga þeir nú einir múgsins hóp. Sækja þeir fram og hátt til hæS!a,stefna, hvar sein þeir fara. gjalla siguróp. Þrotinn eg er, en iSrun tungu lamar, óortu kvæöin bæta má ei framar . —Birkibeinar. Mamma vinnur ekki. ÞaS er til sönn saga af pi'lti nokkrum, sem nýlega hafði komist aS iSnaSarvinnu í verksmiðjubæ stórum og mannmörgum. Piltur- inn þóttist góður af starfa sínum og var fús til aS segja frægðar- sögnr af sér. "Eg fer á fætur klukkan hálf- sex á morgnana,” var hann vanur aS. segja, "og borða þá morgun- matinn minn.” "Er nokkur annar svo snemma á fótum?” spurSu menn. “'Ójá hún mamma. Ilún hefir morgunmatinn minn til kl, hálf- sex. og klukkan hálf-sjö borSar pabbi morgunmatinn sinn.” "Og á hún þá ekki fri siSari hluta dagsins?” "Nei, þá ræstir hún húsið. lítur eftir yngri börnunum og býr til kveldverðinn. Hún er aS því þang- aS til við pabbi komum heim. I>egar við erum búnir að borða, reykjum við ofurlítiS, og förum svo að hátta.’' “En hvað gerir mamma þín?” "'Þegar hún er búin að þvo mat- arílátin eftir kveldverðinn þá sezt hún viS aS sauma eitthvað.” “HvaS fær þú i kaup?” “Eg fæ þrjá dollara á viku en pabbi tíu.” “Og 'hvaS fær mamma þín í kaup ?” “Mamma I O, o—o hún fær auS- vitað ekkert, þvi að mamma vinn- ttr ekki.” gangandi. Herbst hafði verib göngugarp- ur mikill á yngri árum og verið lengi leiSsögumaður um Alpafjöll, svo að honum vont allar leiSir kunnar LagSi hann af stað þó að honum væri farinn aS þyngjast fóturinn. í þetta skifti fórst hon- iim seinna en hann hafði búist við þvi að ófærð mikil var á fjöllunum og hann seinfærari heldur en bann var fyrrum þó að hann sé enn þá vel ern og hinn hressasti. Herbst kom of seint til Tyrol til ð sjá móður sína lífs, en gat ver- ð við jarðarför hennar. Að ihenni lokinni sneri hann þegar aftur til Zurich og komst þangað með heilu og höldnu eftir 200 milna göngu, um fjöll og dali. skóga og skriS- jökla Alpafjallanna. Garnli maS- urinn kvað segja að þetta verði líklega síðasta för sín yfir fjöllin. Vitaskortur við Alaskastrencur. I Á tíræðisaldri yfir Alpafjöll. Það er í frásögur fært, aS gam- all leiðsögumaSur um Alpafjöll, jsem llerbst heitir, hafi nýskeS J íariS fótgangandi yfir fjöllin og er þó koniinn á tíræðisaldur — 92 ára gamall. Hann hefir farið frá Zurich yfir fjöllin og heim jaftur og mundi marguir urígur j íjallgöngugarpur ihafa þózt góSur j af að hafa komist þá leið, er gamli maSurfnn hefir nú farið. En svo er til háttað um þetta ferðalag, að Herbst gamli fékk bréf frá móður sinni 114 ára er lagst hafSi banaleguna i þorpi nokkru í Tyrol nálægt Innsbruck. Gerði hún syni sínum orð að finna sig. Herbst átti ekki fé til að greiða fargjaltl fyrir sig með járn braut, og réðst því í aS fara fót- Siban 1878 hafa vátryggingar- félög greitt um $710,000 fyrir skip þau. sem strandað hafa við Alaska strendur og brotnað i spón. Er það of fjár og sýnir augljóslega, ab þar er óverjandi skortur á vit- um til ab greiSa sjófarendum veg. meS fram Alaskaströndum, en þar eru siglingar víSa hættulegar og veðrátta óstöSug. Hér er aö eins að ræða um skip þau er brotiS hefir í spón. svo sem fyr var sagt. en ekkert tillit tekib til þeirra skipa, sem eitthvaS jhefir hlekst á, svo aö þau hafa jskemst nokkuS. En þessi útgjöld [eru talandi vottur þess, hvað jBandaríkjastjóm hefir sýnt tuikiö dómlæti um siglingabætur nyrðra, og siglinga fjárveitingar hennar þar stinga mjög i stúf við þær riflegu fjárveitingar, sem stjómin í Brit- |ish Coluni'bia hefir lagt til vita og annara siglingaumbóta, þar sem hún á það að annast nyrðra. 1 Skipaeigendur í British Colum- ‘bia hafa tiltölulega lítinn arð af veiTzlun þar nyrðra jenn.l eiv stjórnin i British Columbia hefir veitt fé til umbóta siglingum þar á 105 stöðum, og þær ma'rgar mjög fjarlægar og liafa komið að góðu haldi. Flutningar milli Alaska og San Francisco og Puget Sound nema árlega 100,oob tonnum. Siglingar með fram ströndum Alaska eru hættulegar sakir þoku og storma I og því hin brýnasta nouðsyn þess, að jiar séu sem allra fyrst vitar settir og aðrar umbætur er aðí siglingum lúta. Strandlengjan, sem er í umsjón Bandaríkjastjórnar,.er i 4.700 rníhir á lengd. AS eins á 47‘stöðum á allri þeirri vegalengd ! hefir Bandaríkjastjórnin veitt fé jtil siglinga umbóta, en á þeirri 600 mjilna lön-gu Strandlengju, jsem British Columbia stjórnin hefir til umráða. liefir hún veitt fé á 105 stöðum til siglinga umlbóta eins og fyr var frá sagt. Þetta er ekki til vegsauka fyrir Bandaríkjastjórnina . en það er í fullu samræmi við aðra vanrækslu sem Alaska hefir verið sýnd af stjórnarinnar hendi. Vitaskuld eru 3iér til pólitiskar orsakir. Þingið þarf að veita fé til svo margs setn nær er að Alaska verð- ur að sitja á hakanum. Það er virt svo sem evrzlun Al- aska nmni á vfirstandandi ári nema $40,000,000. Sú verzlun er afar arðsöm. og á San Erancisco mikinn hlut í henni; en hér er ekki mælt með efling hennar í hlunn- inda skyni fvrir jrann bæ, heldur frá sjónarmiði sanngirni og rétt- lætis. Menn sem gott vit bafa á ' siglingum halda því fram, að ekki mætti ininna vera en að Banda- ríkjastjórnin léti setja upp minsta kosti 32 nýa vita og leiðbeiningar- merki á Alaska ströndum handa sjófarendum og ætti að ge'ra það hið allra fyrsta. Og jafnvel þó þessi viabót fengist mundi samt sem áður ekki vera nærri því jafn- góðar siglingaumbætur þa:r eins Jog á jiví svæði er British Colum- ibia stjórnin hefir til umráða; jganga þaðan þó ekki nema 17 skip og ekkert þeirra meir en 1,600 jtonna. Samanburður þessi er Bandairíkjinrum til minkunar .— Thr Call, srefið út í San Francisco. I^ORNYRKJIJMENN Fáið: Hæsta verð Greið skil Yísa borgun Ef þér sendið korn yðar til bændafélagsins. The Grain Growers’ Grain Co. LIMITED WINNIPEG, - - - MÁNITOBA HVERSVEGNA tryggið þér yöur ekki greiöustu viöskifti og hæsta verö fyrir korntegundir yöar? Sendiö oss nú aöeins eina vagnhleöslu til reynslu og þér getiö svo dæmt sjálúr,—hvort vér séum viöskiftanna veröir eöa ekki. Skrifiö eftir vikulegri markaösskrá vorri og öörurn upplýsingum. HflNSEN CRAIN COMPANY GE AIIT COMMISSIOIT AATIISr G- Members Winnipeg & Calgary Grain Exchange „Is a man’s first duty to his moth- er or his wife.“ Svar Móðirin er engill mannlífsins, jsem ekkert getur við jafnast. Samt ■ her skylduna fyr til konunnar. Astæður: 1. Móðirin, sem á gift börn. jhefir lokið sínu íag'ra dagsverki. I Konan er að byrja. 2. Móðirin er rós, sem búin er að l>era blómknapp. Konan er ó- j útsprungin ;,því hlynni eg fyrst að henni. 3. Lögtnál iífsins hefir skilið mig frá móður minni. en bundið mig til dauðans við konuna tneð ást og umhyggju. 4. Meiri líkur til að konan rétti mér sfiöasta svalacíryik’kinn og kveðjukossinn á banasænginni, en blessuð móðirin. —Móðir og kona eru að drukna. Annari get eg bjargað. Eg tek konuna, en græt elsku hjartans móðurina. Láirus Guðmundsson. 750 Beverley St„ Winnipeg. Þetta eru 100, orð eins og þáð var á enska málinu og eins og það niátti vera lengst. Yfir 400 (bréí) svör komu inn til blaðsins “Fre Press”,: og eg náði öðrum prís a 15 alls, sem gefnir voru. ÞJó litlu sé, þá hélt eg uppi okkar end kæru landar. Ef við ekki getui náð fyrsta prís. þá skulum við ætí ná i þann næsta. L. G. EFTIR BARN. Sigríður María Arnadóttir Björnsson. f. 23. Jan. 1900., d. 3. Ág. 1911. vSem vormorgungeisli varstu skær á vegina góðu barna. Það dygðanna þróast frækorn fær og fegurst þess blómin hjarna. Þeim ljóma nú yfir þitt leiði slær og lýsir sem blikandi stjarna. M. S.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.