Lögberg


Lögberg - 26.10.1911, Qupperneq 7

Lögberg - 26.10.1911, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 2.6. D’ TOBER 1911. 7- NEI! LÍTIÐÁ! ÞETTA er HEIMILISLIT- UR sem allir geta notaÖ. Eglitaði úr DYOLA Engin hætta að mishepn- ist. Fallegir lONE1"1'°«ALLKINDS"°°°“| og góðir litir. Sendið eftir litarspjöldum og Bnoklet 105. The Johnson Richardson Co. Ltd. Montreal, Canada --------------------s Johnson & Carr j Electrical Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og ta!- símatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ö r u rn vélum og radurmagns t æ k j u m - kotniö fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 Fréttabréf. Seattle, Wash., 12. Okt. 19x1. TíSarfar indælt hér síöan um mitSjan Sept. s. 1.; örsjaldan rignt, en alla jafna hreinviSri eSa sól- skin. Mestallan fyrri part Sept. voru hér hálfgerSir rosar; regn meö steglingsvindi úr öllum áttum til skiftis. Var því veSur ónota- legt um þaS leyti og tafSi talsvert fyrir meS vinnu um tveggja vikna tíina. Margir héldu þá, aS mundi ætla aö hefnast fyrir þurviSrin og góöu tiðina, sem var í fyrra haust hér vestur frá; en það fór á alt aðra leið, eins og getiö var áður. Heilsufar landa hér í borginni almejnt heldttr got.t og enjgir af þeim dáið nýlega svo eg muni. Flestir landar, eöa jafnvel allir setn hafa heilsu, munu nú hafa at- vinnu þegar þeir vilja, þvi talsverS vinna er nú fáanleg hér í bænurn um þessar mundir, ]>rátt fyrir það þótt sumir kalli hér ‘harða tíma’. Harðir timar geta víst hreint ekki með satingjörnu irrtóta kallast al- ment hér í Washingtonníki, því að uppskera og allur landbúnaður var þar í betra lagi þetta ár, og prísar góðir á flestum afurðum í tilbót. eins og kunnugt er, svo þessir hörðu tímar, sem fólk hér í Seattle er að kvarta undan, Ihljóta að vera að eins 1 borginni sjálfri, sem ekki geta þó heldur verið mikil brögð að, því aS ekki verður annað séð, en að flest hafi sinn vana gatig; má vera, að sumt fari hægara í einn tíma en annan, eins og alstað- ar gerist í stórborgum sem eru aS byggjast, en alt er á hreyfingu og sígur í áttina til framfara og full- komnunar. Vitanlega hafa aldrei verið hér tímar fgóöirj á móti því sem var fyrir fjórutn árttm síðan. Þá var uppgrip af allskonar vinnu hér og kaupgjald verkamanna rniklu betra en það er nú, einkurn iðnaðar- manna; og þá gekk jarðagóz kaup- um og sölum manna á milli með miklu meira fjöri en nokkurn tima hefir gerst síðan; þetta ntun aðal- lega vera orsök hinna svokölluöu hörSti tíina hér t Seattle. Eins og áSur var getið. eru tals- veröar framfarir hér 1 borginni. Byggingavinna iheldur að glæöast. Um 40 byggingarleyfi að meðal- tali á degi hverjum hafa verið út gefin allatt síðastl. mánuð og það sem af er þessurn mánttði.. Nokkr- ar stórbyggingar hafa verið fttll- gerðar á þessu hausti og áðrar nýj- ar að rísa ttpp. Ein af þeirn allra veglegustu er “Providence Hospi- tal”, sent var opnað til starfrækslu 24. síðastl. mánaðar; sú bygging er sex lofthæðir og tekur yfir heila “block”; er bygð nteð þremur vængjum að lögun og turni fyrir miðju, 172 feta háum, með 9 feta háum krossi efst. úr björtum málmi. Bygging þessi kostaði eina miljón dollara og var 2 ár og 5 rnánuði í smíðum. Einn af for- tnönnum við innansmíSið var landi vor Pétur Schram, sonur Kristjáns Schram í Minneota, ungur hæfi- leikamaður, sern alt af vinnur við stórbyggingar og fyrir stórfélög hér í bænum; sézt mjög sjaldan tneðal landa sinna: er þó búinn að vera bér í 5eattle í mörg ár. T>'á er og bankabygging, Union Savtng and Trust Co., nýlega fullgerð; 18 lofta há; nýr viðauki við ,,Bon- March”, sex lyft og 2 gólf niöri i jörðu, þegar búin; þessi bygging er stærsta sölubúö þessa brejar; framhliðin tekur yfir heila ‘block’; nokkrar fleiri stórbyggingar eru fullgeröar nú og aðrar í sntiðum eins og áöur var sagt. Tveir landar eru að byggja fyr- ir sjálfa sig, sitt húsiS hvor, þeir Mr. ísak Johnson og Mr. J. K. Steinberg; er þaö annað hús Mr. Steinbergs, setn hann byggir fyrir, sjálfan sig á’ þessu ári. Bæði þessi j hús verða hin myndarlegustu í- í búðarhús þegar þatt eru fullgerð, og með nýtízkusniði utan og inn- an. Margir fleiri landar vinna aS búsabyggingum. bæði hér í borg og norður í Yancouver, B. C. í Vancouver eru sagðir góðir jtímar nú og hafa verið síðan í fyrra; jrangað streymdi líka fjöldi byggingamanna í vor liéSan frá Seattle. Hér var orðiö svo fult þá af iönaðarmönnum og “contract-! ors”, en of lítið að gera fyrir allan jþann fjölda. 'Betur borgað líka yfir 1 hinni borginni heldur en hér, j jeftir sögn. Yið bíðum hér ■ vonglaSir að 'samskonar tímar sjáist í Seattle- borg áður en mörg ár líða. Nú er unniS af kappi nætur og daga að undirbúningi Stíflunnár, j sem Bandar. stjórnin lætur byggja j hér utarlega í firðinum í Ballard. j j Sú vinna hefir staSið yfir nú í tæpan mántið og á að vera búin innan sjö ntánaða hér frá. \rerkið innifelst i að eins aö grafa fyrir jstíflunni éThe Canal LockJ, en sú “contract’ ’kostar 157,805 dollara, sem gefin var til The Puget Sound [Bridging and Dredging Co. of Se- jattle; þeir gáfu lægsta l)oð af 5 'öðrum félögum, setn buSu i verkið. Þegar þessu verki er lokið, þá jverður sjálfur lásinn bygSur, sem Bandar. stjórnin gefur 275.000 jdollar til. Önnur ‘contract' var gefin Se- attle félaginu einnig, fyrir þvi að grafa eina milu af sjálfum skipa- skurSinum milli Freemont og Ball- ard, spölkorn innan viö þar sem lásinn kemur; á því verki var byrj-! að fyrir tveim mánUðum; en fyrir einhverja bið verið hætt við það, um tíma; enda langur tími gefinn til verksins. Á þessari byrjun Lake Washington skurSarins er auðsætt, að hann ætlar Alla.i L^iih' 1 « 1 KOMJNGLEG POSTSMP H'kerqtiferciir hl srumla 11 ■l 11: Frá Montreal, St. John og Halifax beim til Liveipoxl, l don Glasgow og viökontustaöa á noiöurlöndum, Finniandi o« Meg- inlandinu. Farbiéf til sölu 10. Nóv. t I 31. D JÓLA-FERÐIR: Victor a (Turbine)...... Corsicaq (Twin screw) Frá Halifax Nóv 25. * ••....frá Montreal io. Nóv ............ .... 17. Nóv. Fr St Johns Virginiarj (Turbine) ............................. Nnv. 24 Crarrjpian (Twin screw)................................. hes. 2 Victoriar] (Turbine)...... ....... Des. 8. Corsican (Twin screw) .............................. . Des 14. Verð: Fyrsta farrúm $80 00 og þar yfir, á öðru farrúmi $50 00 03 þar yfir og á þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir Pað er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt að pauta sem fy»*st hjá næsta járnfcrautarstjóra eða Des 9 w. K\ A 1 Ceneral North-Western /\gent, L A N WINNIPEC, MAp. ■ Brennivín er ®otær&!i,suna Viö uólum ullskona víntigundir meö injög sann- gjórnu verði Ekki oorga me r en þiö þui tið fyr- ír \K(víti, SvensKt Funcn og Svenskt Brennivín, Kaupið af okkur og sannfærist THE GITY I.IQUOR STORE 308-310 NOTRE DAIUF AVE. Rétt við hliðina á Liberal salnum. PHONE GAKRY 22Ó6 \::V0\7M:0 //rJJ STOFNSETT 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraðritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG í ST. L0UIS FYRIR STARF 0G ----------KENSLUAÐFERÐ---------------- Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn iMeir en þúsund nemendur árlega— Góð atvinna útveguð fuilnurtium og efnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. Komið, skrifið eða talsímið: Main 45 eftir kensluskrá og öllum skýringum. VÉR KENNUM EIXNXG MEÐ BRÉFASKRIFTUM Winnipeg Business College Cor. Portage Ave. and Fort St., Winnipeg.Can. Fáein atriði um Saskatchewan. Hvergi í heinii bjóðast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu i iNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur i heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíður enn ónumið eftir ’því, að menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á lengd og 300 mílna breitt. Ekki minna en 50,000.000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefið af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja t Canada um hveitiuppskeru, og stendur aðeins einu ríki að baki t Norður-Ameríku. Á ellefu árum, 1898- hveitis. -1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel AUGLYSING. Ef þ4r þurflð að senda psninga til ís- lands, Randaríkjanna eða til eiobverrm staða innan Canada fcí ssúð Dominion E*- pres« y s ivíoney Ordera^ útlenáar etvisanir eöa póstsendingar. LAG iðgjöld. Aðal skrifsofa 212-214 Baimatvue Ave. Bulman Block Skrifstofur víðsvegar um borgjoa, og öllum borgum ag þorpum víSsvegar um nadið Caa. Pac. Járubrauto SEYMOUR MOUSf MARKET SQUARE WINNIPEB Eitt af beztu veitingahusum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 ceuts hver. —f 1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á j árnbrautarstöövar. fohn (Bazrd, eigc ndi. IVIARKET $1-1.50 á da}?. P. O’Connell eiaaudi. HOTEL 4 móti markaðnuua. 146 Princess St. WINNIPEG. Þúsundir landnema strevma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalan^Ji, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- yrkta og afar-frjóva landi. Árið 1910 voru þar nuniin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp-1 tions”, 653 heimilisréttarlönd keypl, og 971 Suður Afríku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur' allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. a5 til , , . . gekk. og orSlagöur kjarkmaður. v . . , ... 1111 ?.vSin£ Um (tafi ber sagan ljóslega vott. aS komast a;. og ætlast er til afi ,y , , , , c ,, 1 v sem alþekt er. þegar hann vann hann verfii fullger um leið og , . , ... . Ty „ , ,, . „ ■ „ ® 1 hvitabjormnn. Jlann var Iþa jPanama skurfiurinn verfiur opnað- , , . , , , 1 „. v • , , ,, r fiarþorg uti 1 liaga og heyrði ur 1915, eða jafnvel nokkru fyr. n “ J ‘ , , bjarnar uti fynr. Þetta var 1 borseti Bandankjanna, W1II1- , , 1 , f . ... r ■, , skammdeginu og jeljagangur um atn Howard 1 aft, heilsaði uj)p a , ,, , ■ , 1, , , „ , V daginn. Hann komst ut 1 etnu jel- Seattlebua afi kvoldi þess 9. þ.m. ■ c . ... , • - , •* _ , , r . 1 , /, tL |tnu og hljop af stafi lienn ;t letð, 'kom htngaö kl. 7/2 e. lt. fra Lv- I .■? , . , •,,., , len til hœtar var halftima gangur erett. Wash, mefi serstakri eimlest. 1 • j ,• , ,,... rT , , . . ’ , , , . og ettgtn levti a millt. Bjorntnn Nokkrtr af stormennum þessa 'bæj- ; . ' ,, , , . , , , 1 . 1 sa hvar maSurmn for og tok a ras !ar asamt rtddara hersveit mættu , ... , , , . -v , - ■ r , , a eftir honttm, og sa hvor ttl ann- honum við Lnton Depot og fylgdu .„• • .. ,, , , . , ... .T . , ,6. J 6 ars nullt jeljanna. Magnus komst honum til National Grand Armorv . . rr „ , , , , , , „ , - t bætnn og naðt byssu. gomlutn Hall her t borg; þar helt hann L „ • ■ , x „ 1 „ b ,, , . framhlaSnmgt, er hann atti hlafina, , , ; , / og mætti btrninum 1 tumnu fyrtr letnn klukkutima, fra kl. 8 til q , . , , , , ....... , , rr J framan bætnn og drap hann þegar. jsama kvoldtfi og hann kom. Var r „ ,, ,'.... ! x c t rv . ! Þetta for vifta o g þotti sem sa ræouefni hans skift 1 fjora liöu. 1. . , , . ,, . , , , .1 , ., vært odeigur, er gekk t moti svo 1.: verzlunarstrf, fbustnessj, jarn-1 . , ,, . , , ,, . , ’ ' ., ' ; . grimtnu og skothorðu dvrt a ber- brautamal. Alaska stjornarfynr- yita þó> að engin von var komulag og tollmal. Hmn bezt.,., un(lankomu ef skoti« riði þvi jromur var gerður að ræðu forset-l^ ag {ullu þe . j sta6. En ans og fjolchnn ytrt.st að fagna, ^ var veisimaður góður. yftr komu hans htngaö og meta |hezta sk tta hugurinn eftir þvj. hana mtkils. Fra Ar.nory Hall | Ma ús sál. var bezta sto5 síns !var forsetinn a svipstundu keyrtur | ^ er þeim mikil eft. 1 hreyftvagm til Blaðamannafe- . ., ,,• < , , • ____ , . T, ,„ . trsja að honum, ekkt sizt þeim seml ilagstns, 1 he Press Club , hvar 1 , , , , . ,__ :. ., „• . , ,. ,, „ voru hjalparþurfar, en sarast sakna iiann tlaði 1 15 minutur um blaöa- ^ ■ • , .... . jmensku; að þvj búnu fór liann til ans hvílu í Washington Hotel. Næsta J dag um hádegi talaði hann undir þrítugur fluttist hann aö Skálum í [á ferð hér um land. er nú kominn sömu sveit og bjó þar 8 ár við rausn og góð efni, og- önnur 8 ár í Gitnnólfsvík, rausnarbúi. Hann kvæntist 1873 eftirlifandi konu sinni Jóhönnu Helgadóttur og eignuðust þau 10 börn; þar af lifa sex; húa 3 þeirra á Gunnólfsvík sem er stór kostajörð, bæöi til lands og sjávar; ein dóttir á heima hér i Winnipeg. Magnús sál. var búmaður góð- ur. hygginn og forsjáll. Hann var fylginn sér áð hverju senr hann beru lofti í City Hall Park, hér í miðjúm bænum, í 20,000 manna á- heyrq. Umtalsefni hans var “Ar- bitration”. Kl. n til 12 f.h. key.rði hann í gegnum borgitia ,Seattle á- samt stóru fylgiliði og er gizkað á, að um 100000 fólks hafi fagnað Jhonum þá mefi upphrópunum og Jgleðilátum, því alstaðar mætti hon- um glaðværð og veglyndi fólks hér vestur frá. segja hlöðin eftir for- setanum1 sjálfum. KI. 12 e. h„ 10. OU kvaddi hann aftur Seattle og fór til Bremerton að heimsækja | herskipastól Bandaríkjanna, sem Iþar er; síðan fór hann suður með ]strönd alla leifi til San Franciseo. Um leið og eg enda þetta bréf, vil eg bifija leiöréttingar á ritvillu sem varð hjá mér í fréttagrein minni í Lögbergi 33. tbl. þessa árs. Þar segir frá að góðtemplara hér í Seattle hafi haft opinn fund fyrir alla, sem hafi þó verið þeirra kosningafundur til endxetta 1 stúk- unni. Þetta er rangt tilfært; átti að vera: settir í embætti á þeim fundi. Þetta bréf er nú orðið svo langt að eg vil biðja bœfii útg. blaðsins og lesendur þess velvirð- ingar á. ástvinirnir. böruin og hin aklraða ekkja hans, því hann reyndist þeim umhyggjusamur og ástríkur. Vvmtr. Frí Islanc1: 1 Ilveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem{ bændur haía í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda aíurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir hingafi til bæjarins. Hann er í kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- erindum fyrir blaðaútgáfufélag i geröar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola Kristj^níul setn ætlar að gefa út j voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. ,'t 11111 Lslarnl. at\iiittuickstttr hér, j Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar vetzlun o. s. fiv. þ>-eJn utgafute- eru Jang-vega símar samtals‘1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- lagifi þegar lokifi útgáfu á sams- ur> 1^3 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. konar ritverki. setn nær vfir allan X-oreg og er bæfii stórt og falle«-t. 1 Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins í ...... J byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern Heiðurslaun ut sjóði Kristjáns ag ]engja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um 9. ltafa fetigifi Guðm. Erlendsson gervalt fylkið. bóndi í Skipholti og' Bjarni Pét->; urssoti bóndi á Grund í Skorradal. 140 kr. hvor. Sænskur varakonmsúll á ísafirði cr Finnur Thordarson kaupmaður orfiinn. t Sufiur Múla-sýsht er settur sýslumafiur Sigurjón Markússon. áður fullmektugur hjá bæjarfóget- anum hér í Reykjavík. — Lögr. Bezti plástur: Bómullarríja vætt vel í Cahmberlains áburði (’Cham- berlain’s LinimentJ og lögð á meiðsl eða særindi ,er hverjum plástri betri og tíu sinnum ódýrari. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október 1910, höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan hafði vaxið um 119,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar i Canada eiga útibú í fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 ibúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjómartillög $315,596.10. Ef yður Ieikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtíðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má í spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið tafarlaust til Departmentof Agriculture, Regina, Sask- Opinber auglýsing. SLÉTTU OG SKÓGAK ELDAR. AtHYGLI almennings er leitt að haettu þeirri og tjóni á eignum og lífi, sem hlotist getur af skógareldum. og ítrasta varúð í raeðferð elds er brýnd fyrir möan- um. Aldreiskyldi kveikja eld á vfðavangi án þess að hreinsa vel í kring og gætaelds- ins stöðugt, ogslökkva skal á logandi eld- spýtum, forhlaði o. þ. h. áður því er fleygt til jarðar. Þessum atriðum í bruna-bálkinum verð- ur stranglega framfylgt: - Hver sem kveikir eld og lætur hann ó- hindrað læsast um eign, sem hann á ekki, lætur eld komast af landareign sinni vilj- andi eða af skeytingarleysi, skal sceta tutt- ugu til tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. f Hver sem kveikir eld og gengur trá hon- um lifandi án þess að reyna að varna hon ÆTIMINNING. Þann 10. Júlí þ.á. lézt að Gunn- ólfsvík á Langanesströndum merk- isbóndinn Magnús Jónsson. hátt á sjötUgs aldri. Magnús sál. tók við búi foreldra sinna á Læknisstöðum í Langanes:; þegar hann var hálf- Reykjavík, 22. Sept. 1911. Flora kom að austan, vestan og norðan um land á laugardagskvöld oe meðal farbega var JÓn Jensson um að útbreiðast um annara eignir, skal c 1 jv' ________x sæta tuttugu til hundrað dollara sekt eða háyfirdoman, er fanð hafði með , sex mánaö8a fange)si miklar birgöir aí Lögréttu Og öftr- , Hver sem vill kveikja elda til að hreinsa um Ruöuskrifum til a^ bjóða sig landareign sína, verður að fá skriflegt leyfi fram í Norður-ísaf jarðarsýslu, en næsta eldgæzlumanns. Þegar sltkir eldar , . , , ,v, uti eru kveiktir, skulu sex fulltíða menn gæta þottl Vist raðlegast <lt . þeirra og umhverfis skal vera 10 feta eld- skrjfin reyndust ósannindi. | vörn. Ef þetta ér vantækt og eldnrinn brýst út og eyðir skógum eða eignum, skal . . I sá sem eldinn kveikti sæta tvö hundruð lxjötverfi segil Nor n <g. beil • 1 j0jiara sekt eða árs fangels afi buist sé við aö verði sama á Hver sem sér eld vera að læsast út, skal Akureyri sem í fvrra, 17—21 au. gera næsta eldvarnarmanni aðvart, pd. fyrtr. en gærui m 1 alla menn til að slökkva, sem eru sextán hærra verði. Fiskafla segir Norðri vera góð- an á mótora bæði á Eyjafirði og Skjálfanda og að góður afli sér í Grimsey og fult af síld kring um eyjuna, og ennfremur að um 100 tn. af síld hafi nýlega fengist í _ , _ ,, . kastnót innarlega á Eyjafirði. . Þer eruð ekk, að gera tdraunir a sjalfum yður, þegar þer reynið Docentsembrettið í guðfræði er Chamberlaiti’s hóstalyf rChamber veitt Sigurði Sívertsen á Hofi og lam s CrouSh RemedyJ við kvefi söguembættið' Jóni sagnfræðing 11V1 aö ÞaS hef,r unn,S ser viSteka Tónssyni. — Ríki. hylh °£ selst agætlega vegna þess, að annað eins kvef-meðal hefir * ‘ * aldrlei þekst. Það' er jafngott full- Reykjavík, 27 Sept. 1911. orðnum sem bömum, og hættu Olafur Felixsson.. ísl. blaðamað- laust að gefa það ungbömum ur frá Noregi sem áður hefir ver- engin eiturefni í því. Selt hjá öll- ið getið um hér i blaðinu að væri um lyfsölum. til sextíu ára. Ef menn óhlýönast, er fimm dollara sekt við lögS. Samkvæmt skipun W. W. CORY Depnty Minister of the Interior. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Mannfacturer, Winnipeg. Bezti staðurinn að kaupa. COMPANY HeadOfficePhones! Gacry 740 A741 .. MAtlITQBA ■■■••C-.Ý—— Kolabirgðir í öllum pörtum bæjarins. Aðal-skrifstofa: 224 Bannatyne Ave. - Winnipeg, Man. Á. S. BABDÁL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaL p LEGSTEINA geta því fengiB þa me6 mjög rýmilegu veröi og ætto aö senda pantanir jem fyio. til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Dardal Ðlock IHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame og Nena St. Greiddur höfuBstólI $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEU DINNl Vexrir af innlögum borgaOir tvisvar á ári H. A. BRIGHT ráösm. Herra verzlunrrmaður! Hvað er um puglýsingar yðar ÞAÐ er ekki komiö sumar þó aö ein lóa sjáist.—Enginn maður býst viö aö fá uppskeru af einu frækorni. —Þaö er heldur ekki aö búast viö aö barniö spili á hljóðfæri, sem aöeins hefir fengiö fáar lexíur. Jr Verzluuarmaöurinn má ekki heldur búast viö • rífandi afleiöingum sem aöeins auglýsir einu- sinni eða tvisvar á ári.—Nei, það er rangt.— I in auglýsing gerir ekki alt. — Þaö borgar sig bezt, aö auglýsa stöðugt. — Þaö er um aö gjöra "to stick-to-it ’’ Látiö auglýsingamann Lögbergs, Mr. B. Finnson, sýna yður hvað lítiö þaö kostar, aö hafa auglýs- ingu yðar í Lögbergi.—Talsímiö: Garry 2156.— Phono Garry 2156 The Columbia Press, Limited Cor. Shcrbrooke & William

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.