Lögberg - 26.10.1911, Side 8

Lögberg - 26.10.1911, Side 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. OKTOBER 1911. ROYAL CROWN SAPA ER GÆÐASAPA VerGlaunin eru öll fyrirtaks góö. Safnið Coupons. Geymiö umbúöirnar. Öll verðlaun vor eru úr bezta efni. Vér höfum alskonar tegundir. Gullstáss, silfurvarning, hnífa, myndir, bækur o, fl. Myndir vorar fást fyrir 15 umbúOir. Þœr eru 16x20 þml. fagur litar. Helgi- myndir fást fyrir 25 um- búöir. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Smj Ágætt og bragð- Al* gott smjör er UI CRESCENT smjör Eykur matarlyst og bæt- ir heilsuna. Þaö er kom- iö inn á flest heimili í Winnipeg. Biöjiö verzl- unarmann yöar um þaö. Main 1400 CRESCENT CREAMERY CO., LTD. FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Hr. Hjálmar Hermann kom noröan frá Árborg s.l. þriöjudag. J. J. BILDFELL FASTEIQNASALI Hoom 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar að lútandi. Peningalán r r t | d BRÚÐKAUPIÐ ætti yður aö dreyma BOYD'S BRAUÐ Það ætti aö veröa eins heilla- drjúgt eins og brúðarkakan. og betra, því að heilnæm- asta fæða og hreinasta er BOYD’S BRAUÐ. Flutt daglega heim til yöar, og kosfar aöeins 5c. Tals. Shhrbr. 680 Contractors og aðrir, sem þarfnast manna til ALSKON AR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. BEZTI SKÓFATNAÐUR SEM UNNT ER AD KAUPA i Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, "Winnipeg, Talsímí main 4700 Selur hús og ldðir; útvegar peningalán. Hefi poninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. Prince Rupert karlmanna skór $4.50 og $5.00 PRINCE RUPERT SKÓRNIR eru sniönir eftir vorri fyrirsögn, og samkvæmt þeirri þekking, sem vér höfum fengiö við mikla og langa reynslu í skóverzlun. Þeir hafa “ flogiö út ” síöan þeir komu á markaöinn, svo að vér höfum sannfærst um, aö þeir eru lang beztu skór, sem þér getið nokkurstaöar fengiö fyrir $4.50 og $5.00. ALLAR TEGUNDIRNAR ERU BÚNAR TIL ÚR ÚR- VALS LEÐRl, HVERT PAR SAUMAÐ 1 HÖNDUM, MÓTAÐ Á LEISTI OG MEÐ GOODYEAR ÁFERÐ. Þeir eru meö nýmóöins lagi, sem öllum geöjast, en “ þægindunum ” hefir ekki verið gleymt, til aö gera þá snotra í sniöinu. Hvert par er sniöiö svo aö þaö fari vel, endist lengi og sé hentugt hverjum manni, -- hversu sárfættur sem hann kann aö vera.— Það eru ágætis skór, og þér megiö bera þá saman viö hvaða tegundir sem er, þó að þær kosti $1.00 meira. Takiö yður til og skoöiö PRINCE RUPERT skóna, áöur en þér kaupið yöur skó næst. — Fást með margbreyttu haust- snið ; einföldum eða tvöf.sólum og breiðum eða miðlungsbreið- um tám; breidd C til D. Verð: $4.50-5.00 Séra Guttormur Guttormsson er hér staddur um þessar mundir. Takiö eftir auglýsingu frá kvenfélagi Fyrsta lút. safnaöar. Samkvæmt íslenzku tímatali er fyrsti vetrardagur næstkomandi laugardag. Miss Sesselja Eyjolfsson, Ice- landic River, kom snögga ferð til bæjarins í fyrri viku. TiSarfar er nú tekiö aö kólna; rigningar í fyrri viku, en frost um nætur sían um helgi. Snjóaði á miðvikudagsmorgu. í S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg; Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg HUSMÆÐUR Biðjið um bezta brauö- ið í bænum,—biðjið um MILTON’S brauö, sem bezt er og heilnæmast. MILTON’S Tals. Garry 814 Umboðsmenn Lögbergs. Lögberg óskar eftir að kaup- Guðríður Jónsdóttir fSigurðs- sonar frá Njarðvík í Norður Múla C.P.R. Lönd Séra Haraldur Sigmar prédikar að Kristnes, Sask., næstkomandi sunnudag kl. 12 á hádegi og að Bræðraborg sama *dag kl. síðdegis. Nýir hattar Búnir til eftir fyrirsögn og nýustu tízku I og gamlir hattar saumaðir um og gerðir I sem nýir. Miss Jóhanna Johnson 636 Victor St. endur 'þess greiði áskriftargjöíd sýsluý kona Þorvarðar Stefáns- i sín hið fyrsta, þ^ð sem nú er fall- sonar bónda á Akranesi við ís- ið í gjalddaga og helzt ef menn lendingafljót, andaðist snögglega Ivildu borga fyrirfram fyrir næsta hjartabilun á heimili sínu þ. 5. | árgang. Þeir sem fyrirfram borga Þ-m-> 57 ara gömul. Hafði verið fá í kaupbæti eina af sögubókum meira og minna heilsubiluð síðast- blaðsins. liðin þrjú ár. Lætur eftir sig tvö Menn geri svo vel áð greiða börn stálpuð, Stefán Helga 17 ára andvirði blaðsins til umboðsmanan °g Sigurlín Ágústu 15 ára. Guð- þess sem hér eru greindir: , ríf>ur var sérlega góð kona, vildi S.S.Andersoni Candahar, Sask. öllum hjálpa og koma fram til Bjarnason og Thorsteinsson, fast góðs á allan hátt. eignasalar í Wynyard. J. J. Sveinbjömsson, Elfros, Sask. G. J. Budal, Mozart, Sask. H. G. Sigurðsson, Kristnes,i Sask. Ohris. Paulson, Tantallon, Sask. Svei.nbjörn. Loptsson, Churqh- Máttleysi í baki er einhver tíð- bridge, Sask. Jón Oiafsson, Bru, Man. Olgeir Friðriksson, Glenboro, 3 J asti vottur vöðvagigtar. Leggið j Chamberiains áburð fChatnberlain’s Munið eftír þakklætishátíðinni, sem kvenfélag Fyrsta lúterska næstkomandi safnaðar heldur mánudagskvöld. ! LinimentJ við nokkrum sinnum, og mun draga úr þrautunum. söiu hjá öllum lyfsölu >> Séra Rúnólfur Marteinsson hef- ir fengið talsíma á heimili sitt. j Hann býr að 446 Toronto stræti, en talsímanúmer hans er Sherbr. I 3923. ; að læknanám hér í haust, þeir ------------ j Baldur Olson B- A., og Sveinn kirkj- (Björnsson B. A. í fyrri viku komu. hingað Óli Coghill of hr. Maríno Briem, frá íslendingafljóti. Þeir verða hér við nám í vetur. Söfnuður ensk-lútersku hr. junnar hér í bænum er að koma sér| upp kirkju á horni Maryland og Man. TiP John Stephenson, Pine Valley, Man. Snæbjörn Einarsson, Lundar, Tveir islenzkir menn hafa byrj- ' Man. Andrés Skagfeld, Hove, Man. Jónas Leó, Selkirk, Man. Jón Halldórsson, Sinclair, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Davíð Valdemarsson, Wild Oak, Lögbergi væri þökk á, ef ísl. Ellice stræta. Hornsteinninn verð- námsmenn, sem ganga hér á “Col-j ur lagður kl. 3 á Thanksgivings leges’ ’í vetur,. vildu senda blaðinu 1 Man Day. Hornsteininn leggur séra skrá yfir íslenzka nemendur, hver j(,n Pétursson, Gimli, Man. Baisler. Ræður verða haldnar. !frá sínum skóla . Hr. Sigurvin Sigurðsson kom vestan frá Amelia P.O., Sask.,. s.l. laugardag. Hann tók sér heimil-í Hr. Pétur Anderson frá Ice- Þakklætishátíðin fThanksgiv- isréttarland þar í nánd, en býst Iandic River. kom vestan frá Sas- ings DayJ verður hátíðleg haldin ekki við að setjast þar að fyr enlkatchewan fyrir helgina, eftirjnæstk. mánudag. Kvenfél. Fyrsta með vorinu. (fjögra mánaða dvöl þar. Lætur lúterska safnaðar ætlar að stofna Ragnar Smith, Brandon, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. G. V. Leifur, Pembina, N. D. J. S. Víum, Upham, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. Mýrdal, Victoria, B. C. Bjarnasan og Thorsteinsson, fasteignasalar í Wynyard. ------------- nijög vel af öllum framförum þar, til veglegrar samkomu í kirkjunni I þessu blaði birtist kvæði til örlæti landsins og uppgangi sem hefst með bænagerð klukkan j Mr. og Mrs. W. G. Johnson, eftirjmanna. hálf átta að kvöldinu. Að henni Mr. Markússon, ort til þeirra á ----;--------- lokinni fara gestir niður í sunnu- .ilfL.rbrútik.upsderi þeirra Þa6 !“'TA «r barst Logbergi svo seint, að það rramnes r. man, icom vestan sezt að maltið og veitingum. , komst ekki aö í seinastja blað. fra ^r.2D,,e fyrir helgina, og var á Margar ræður verða þar fluttar og -------------- heim.eið. Lann hafði verið þar l<væg,i sungin, leikið á hljóðfæri o. — Ef einhverja stúlku eða gifta þreskingu um tíma. s_ frv> Aðgöngpimiðar kosta 35 c. konu vantar að fá sér billegan hatt i ~~ og fást hjá kvenfélagskonum. — þá komið til mín; eg hefi fáeina Free Press flytur þessa fregn, Fjölmennið á þessa samkomu. hatta, sem eg vil losna við og sel dagsetta á Gimli 24. þ. m.: “Verzl- þá fyrir lítið. J unarbúð Stephans Sigurössonar . Bandalagsfundur - verður hald- j Mrs H. Skaftfeld. v'® Nes, brann til kaldra kola mn * sunnudagsskólasal Fylstu 666 Maryland Str snemma á mánudagsmorguninn. ,nf- Hir,cÍu fnmtudagskvöldið , 2. _____________ jVörur voru virtar $16,000, en ekki Nóverwber næstkomandi. Alt náms Stúkan Skuld, I. O- G. T.. býð- vátrygðar nema að nokkru leyti. 1,J,k er velkomið þangað. Skemtun ur alla Goodtemplara velkomna á Upptök eldsins ókunn.” ver8ur m]0? margvi? eg og ætti ... , * ----1------- enginn að sitja sig ur fæn um að fund smn 1. November. Þar verð- *? . , „ ur vandað prógram. kaffi og aðr-l Þess var getið fyrir nokkru hér P*11^____________ ar veitingar og skemtanir alls kon-j blaðinu, að nokkrir kvenmenn 1 ^ ^ Afr s.l. lézt að heimili Þakklætishátíð Kvenféiagiö “ BJÖRK ” heldur skemtisamkomu aö LUNDAR HALL, Lund- ar, Man., mánudaginn þ. 30. Október 1911. Byrj- ar kl. 8 e. m. meö ágætis KVÖLDVERÐL Gott prógram. K ö k u - s k u r Ö u r, kaffi og dans. Alt þetta fyrir 50C. fyrir fulloröna en 25C. fyrir börn.— Nefndin. C.P.R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Ranges 10 til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt með 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/ Lysthafendur eru beönir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S.D.B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aðal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkomið umboö til aö annast sölu á fyrnefndum löndum. og hver sem greiðir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgð. Kaupið þe*ssi lönd nú þegar, því að þau munu brátt hækka í veröi. KERR, BROS., aöal um- boðsmenn, Wynyard, Sask. NYAL’S BEEr, IRON oq WINE (Peptonized) Ágætt styrkingarlyf. Bíðjið aldrei u m annað. Gott á bragðið. Það eykur blóðið, atyrkir meitinguna, eykur matarlystina. Reynið það, ef þér kennið magnleysis. Vér seljum öll NYAL’S lyf. Það kostar .... .$1.00 Karlmenn óskast Til að nema rakara- iön. Námsskeiö aöeins tveir mánuðir. Verk- íæri ókeypis. Atvinna útveguö aö loknu námi, eöa staður þar sem þér getiö sjálfir tekiö til starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komiö eöa skrifiö eft- ir ókeypis bæklingi. Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg; •■M FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 80BINS0N Hneptar peysur fara að veröa ómissandi úr þessu. Komiö og gangiö í valiö. Venjulegt verö $f. 50 til $3.50. Nú aöeins 95c 200 stykk.i af dúkum sein hentugir eru í haust- og vetrarföt. Verður selt í 3 daga. Venjulegt verö 350 til $1.00 yardið. Nú aðeins »25c yardið ROBINSON ?22 HÆSTA VERD FYRIR HVEITI YKKAR aö stofna tjj Þ. 26. Ág. s.l. lézt aö sínu í Árdalsbygð í Nýja íslandi, ára ar. Fundurinn er einkum haldinn j Winnipeg ætluöu í tilefni af því, aö óvenjulega hlutaveltu í Október, og verja á- ^mi 1 A™a‘S.Dy^° ’ iNJy,a 1S‘ margir nýir meölimir ganga þá inn góðanum til styrktar fátækri konu j,unnar bondl Oddsson, 49 í stúkuna. Nefndin. !i núnd vi8 Gimli. Þetta fórst þó Sama,1> eftlr ,an?a ^ 1 brjost- -------------- fyrir, vegna óvæntra viöburða, en f®1"111?- F-ann var ættaður ur TM nú liafa þessar sömu konur ákveð- KÍfs á íslandi og olst upp a« Ilr. Siguröur >J. Johannesson,;ha!da h]utaveltuna 28. Nóv. nokkru ley*» hIa sera Þorvaldi skáld. og kona hans hafa venð 50 > Goodtemplarahúsinu, og af því Bjarnasyni, þá presti aö Reymvoll- ár í hjónjabandi næstkomþnd. j ag >etta gr rt ; ]ofsveröu skyni. lim 1 Kjós'en síðar a Melstaö 1 """ þá er vonast til a« sem flestir' MiöfirSi. Gunnar var maöur ein- styrki hlutaveltuna. Dansskemtun arSur- tremur vel sklr °g ^ veröur aö hlutaveltunni lokinni.,kveðnar sko«anir- Hann lætur Aög 25 cent. eftir S1g. ekkju, Sesselju Svems- dóttur úr Reykjavík, og sex börn, sum kornung, hin meira og minna laugardág. Þau voru gefin sam an í Höskuldsstaða kirkju á Skaga strönd fyrsta vetrardag 1861, af séra Birni Þorlákssyni, er þá var prestur þar . ■f t ♦ t ♦ ♦ i ÞAKKLÆTISHATÍÐ 4 Veröur haldin næstkomandi mánudagskvöld í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU undir umsjón ^venfélags safnaöarins' “ Byrjar kl. 7.30. Agætur kvöldverður og veitingar. Skerat verður raeö söng, hljótWæraslaetti eg stuttura ræðum. Aðgangur 35c. Byrjar kl. 7.30 ♦ ♦ ♦ ++++++++ | stálpuð. t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Mieltingarleysi orsakast af rnaga jveiki. Chamberlain’s töflur ("Cham I berlain’s Tablets) eru ágætt lyf vií j j magaveiki. sérstaklega geröar viö - þeim sjúkdómi. Þær hreinsa, jstyrkja og endumæra innyflin. Ihafa góö áhrif á lifrina og lækna algerlega meltingarleysi og afleiö- lingar þess. Seldar hjá öllum lyf- ! sölum. Er hœgt að fá, með því að senda það til Fort William eða Port Arthur, og ‘advise Alex Johnson & Co., WINNIPEO Ég get útvegað ykkur hærra verð en þið fáið hjá ‘elevators’. Ef þið sendið mér hveiti ykkar til að seija, get ég séð um að þið fáið rétta flokkun á því. Umboðslaun eru aðeins EITT CENT at busheli á öll-^ um korntegundum, ALEX JOHNSON&CO. ROOM 201 GRAIN EXCHANGE BUILDING WINNIPEG HIÐ EINA ISLENZKA KORNSKIFTAFÉLAG

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.