Lögberg - 16.11.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.11.1911, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. NÓVEMBER 1911 KESTI HLUTUR A HEIMILI ER ROYAL CROWN SAPA Safniö Coupons k.'N.C.Co Geymiö umbúöirnar. Úr fyrir ekki neitt! Nýsilfur úr—-300 umbóöir Gull úr meö góöu gangverki —2000 umbóöir. Sömuleiö- is allskonar Silfur boröbúnaöur, Gullstáss, Glervarning- ur, Leöurvörur, Leik- föng, spil og önnur áhöld til dægradvalar o. s. frv. Sendiö eftir lista yfir verölaunin. — Hann kostar ekkert.—Sendiö oss póstspj. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited I Premium Department._________Winnipeg, Canada COATES Wm. Coates, kjötsali, óskar viðskifta við ísl. Takið eftir verði á KINDAKJÖTI (frampörtum) STEIKARAKJÖTI og allskoaar STÓRGRIPAKJÖT Hann hefir átta kjöt- markaði. Og þægilegast settur fyrir Isl. er sá á horni Sargent og Mary- land stræta. Þeim mark- aði stýrir Asbjörn Egg- ertsson. Talsími þang- að er Garry 22. Annar markaður er að horni Elgin Avenue og Sherbrooke St. Honum stýrir Gunnar Sigurdson Talsími Garry 25. Komið á markaði hans. COATES J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI ! Room 520 Union bank TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar at5 lútandi. Peningalán IT 17 T I R BRÚÐKAUPIÐ ætti yöur að dreyma BOYD'S BRAUÐ Þaö ætti aö veröa eins heilla- drjúgt eins og brúöarkakan. og betra, því aö heilnæm- asta fæða og hreinasta er BOYD’S BRAUÐ. Flutt daglega heim til yöar, og kos+ar aöeins 50. Tals. Shhrbr. 680 Contractors og aörir, sem þarfnast manna til A L S K O N A R V E K K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rougc 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. ■..111 ■ ■ .................. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, TaUímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. HUDSON’S B V Y CO. HEFIR ÁGÆTA LODFELDI HANDAKARLMÖNNUM “ THE BAY ” hefir alla tíð haft orö á sér fyrir aö selja afbragösgóöa skinnavöru, en það er vor sannfæring, aö feldirnir sem vér flytjurn í ár, séu betri en þeir sem vér höfum nokkurntíma áöur boöiö yður. Vér höfum vandað fráganginn á feldunum sérlega vel. Ef illa er gengjö frá feldunum, þá eru þeir lítils viröi, þ5 aö skinnið sé gott. Hjá oss fer hvorttveggja saman, — ágætur frágangur og fyrirtaks loöskinn, — og þessvegna eru loðfötin frá oss afbragö allra annara. • Þegar á allt er litiö, finnst oss þaö ekki netna sann- gjarnt, að vér hvetjum yður til að skoöa loöskinnavör- una hjá Hudson’s Bay. Þér vitiö, aö hverfeldur er þess virði, sem vér segjum hann » era, og að vér tökum hverja flík í ábyrgö. Þér hættiö engu til, vér berr.m hallann ef nokkur er. Verðið er sanngjarnt. Þaö er ogætlun vor, að gæðin séu meiri í samanburði við verö, heldur en h'ægt er aö fá annarstaöar, — S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnípee FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Dr. M. B. Halldórsson frá N. Dakota, var hér á ferö í vikunni. Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og Kús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Árnason, 639 Maryland St., Winnipeg Eftirspurncykst eftir bezta brauði í bæn- um — eftir voru brauöi. Brauö vort er búiö til úr bezta hveiti með nýj- ustu og beztu vélum. — MILTON’S Tals. Garry 814 Coon karlmanna yfirhafnir : Yfirhafnir fóðraðar með loðskinni ALASKA BEAVER yfirnafnir $75, $95, $125 og $150 $65, $75, $100 og $125 : : : : $25 Kápur úr kínverskum bundaskinnum, hlýar og góðar kápur, : $20 Karlmannna skjólkragar, húfur, belgvetlingar og hanskar fást hér, afbragð að gæðam og með öllu verði. Proclama. Próf. Sv. Sveinbjörnsson FLYTUR Til allra Muniö eftir tombólunni og dans- inum í Goodtemplarahúsinu 28. þ. m. Tombólan á aö veröa til styrktar fátækri ísl. ekkju. Aö- gangur og einn dráttur 25 c.,— og á eftir tombólunni fær unga fólk- iö aö dansa til kl. 12. Nefndin. “Wynyard Advance” segir frá þvi, að J. B. Johnson og Níels og G. J. Víum í Quill Lake, hafi keypt gasolín-vél og plægingar- áhöld og plægt nokkuð meö þeim í haust. — Quill Lake vötnin lagði 1. þessa mánaöar. Lecture-Recital eins og hér segir : I Seattle, Wash., 21. Nóv. I Victoria, B. C.. 24. “ i Vancouver, B. C., 25. “ í Blaine, Wash., 27. “ Allar samkomurnar byrja klukkan 8 síðdegis. Umboðsmenn Lögbergs. Lögberg óskar eftir 3Ö kaup- endur 'þess greiöi áskriftargjöld' Hérmeö er skoraO á alla sem telja til , , „ , , „ jkuldar í dánarbúi Þorsteins heit. Þor- Sin lllð fyrsta, þaö sem nu er fall- steinssonar (Holm), sem lézt hér í bænum ið í gjalddaga Og helzt ef menn 30. Janúar 1910, aö lýsa kröfum sínum á vildu borga fyrirfrara fyrir masta árgang. Þeir sem fyrirfram borga Sé skuld ekki lýst í tiitekinn tíma, verður fá í kaupbæti eina af sögubókum lienn'onsur8aumurKefinn síSar, Samverkamenn Baldurs Sveins- sonar að Lögbergi gáfu honum aö skilnaði vandaöa feröatösku. Hr. Sigurvin Sigurðsson frá Góö vinnukona óskast. Barna stúlka fyrir á heimilinu. Gott kaup. Upplýsingar aö 120 Emily stræti. Hr. J. V. Johnson frá Mountain kom hingað til bæjarins fyrir helg ina snögga ferö. Umsjónarmaður laugardags- skóla Fyrsta lúterska safnaöar, hr. M. Paulson, hefir beöiö aö minna á, að kennara vanti enn þá við skólann. Óskar hann eftir aö þeir sem hafa i hyggju aö kenna viö skólann mættu sem allra flestir í sunnudagsskólasal kirkjunnar næsta laugardag kl. 2 e. h. Herra Jón Ólafsson kaupmaðuri í Leslie var hér á ferö í fyrri viku. j Clandeboye kom hingað til bæjar-l Hann rekur verzlun þar vestra og ins í vikunni sem leið aö kveðja er vist í uppgangi. Hveiti sagöi, Baldur Sveinsson systurson sinn, hann að hefði skemst allmikið af og gaf honum aö skilnaði mjög Man. frosti svo aö fæstir heföu fengið; vandaö gullúr og mikla peninga-; hveiti sitt flokkaö hærra en nr. 4 gjöf. Sigurvin hefir tekiö sér land til 6. — Nærri helmingur hveitis nálægt Amelia P. O., Sask. þar um slóðir kvaö hann óþreskt . .--*—;------- þá. Fyrsti snjór, sem þar kom, ^Þeir Bjarni Jónsson smiður og féll sunnudaginn 5. þ. m. , ]ór} sonur hans fóru vestur til blaðsins Menn geri svo vel aö greiöa andvirði blaðsins til umboðsmanan þess sem hér eru greindir: S.S.Andersoni Candahar, Saak. Bjarnason og Thorsteinsson, fast eignasalar í Wynyard. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. 1 G. J. Budal, Mozart, Sask. H. G. Sigurðsson, Kristnes, Sask. Chris. Paulson, Tantallon, Sask. Sveinbjörn Loptsson, Churcih- bridge, Sask. Jón Olafsson, Bru, Man. Olgeir Friöriksson, Glenboro, Man. Andrés Skagfeld, Hove, Man. Jónas Leó, Seikirk, Man. Jón Halldórsson, Sinclair, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Skrifstofa Danakonsúls í Winnipeg 31. Október 1911. SVEINN BRYNJÓLFSSON, Skiftaráðandi í búi Þorsteins Þorsteins- sonar (Hólm). FURNITURE • n Easy Payments OVERLAND MAIN 8 ALEXANDER Ef þér kennið verkjar fyrir ibrjósti eöa undir síöunni, skal væta bómullar-lepp í Chamberlains á- buröi ('QhambefcTain’s LinimentJ, TS v U „ru H , I°? leggja viö sársaukann. Ekk- Davtö Valdemarsson, Wild Oak, ert því Hkt> Seldur hjá ðlluni lyf. sölum. C.P.R. Lönd C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Ranges 10 til 17 (tncl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt meö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/ Lysthafendur eru beðnir aö snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S. D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aðal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkoníiö umboö til aö annast sölu á fyrnefndum löndum. og hver sem greiöir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupiö þessi lönd nú þegar, því aö þau munu brátt hækka í veröi, KERR, BROS., aöal um- boösmenn, Wynyard, Sask sonur hans ____________ Foam Lake um helgina og búast jviö aö dvelja þar hálfan mánuö. Herra Thos. Vatnsdal, trjaviB-j Þeir komu af Islandi j sumar artali 1 Elfros, Sask hefir ortiB, hefir orðis gQtt til atvinnUj því aíJ fyrstur til að senda Lögbergi eru duglegir menn og hafa| veggalmanak fyrir næsta ar. og hug á aS bjarga sér frekar tvö en eitt. Veggalmanök 1________ þessi fylgja mjög smekklegum og hraust kýr> nýborin eSa| EINl KEPPINAUTUR Sólarinnar er MAZDA RAFLJÓS. Sú.var tíðin, aö hús og búöir voru dimmar á kveldin, illa lýst, hvert skoj dimmt, hve" afkimi í rökkri, en nú er sú tíö svo löngu liöin, aö ekki einusinni skuggi hennar hvílir á minni voru. Nú er komin önnur öld, Nú er birtunnar öld. og með BORGARLJÓSI og BORGARINNAR RAFAF~ mun sunna rafmagnsins skína yfir yður alla daga og nætur.— Það er eina Ijósið- það er ódýrasta ljósið, sem nokkur rnaður getur fengið. vel gerðum myndum af konungi! komin ’ f ^ aS burSi; oskast keypt. |'SaSk vorum og drotninp, og eru Tau! Ritstjóri visar á hin mesta húsprýöi. Lögberg þakk- _____________ ar gjöfina og óskar herra VatnS-! Hr. G. Einarsson fná Hensel, dal góös gengis. þlann er þegar X. D., kom hingaö til bæjarins á oröinn vel þektur, rekur mikla! föstudaginn var. Hann var á leið verzlun og er hygginn og áreiöan-j vestur til Edmonton. Sagöi hann legur starfsmálamaöur. Lögberg alt gott aö frétta aö sunnan hvetur landa sína til aö unna hon- Séra Carl J. Olson prédikar á Gimli kl. 2 á sunndaginn kemur lútersku kirkjunni þar. Jón Pétursson, Gimli, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. G. V. Leifur, Pembina, N. D. J. S. Víum, Upham, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. Mýrdal, Victoria, B. C. Bjarnason og Thorsteinsson, fasteignasalar í Wynyard. Snæbjörn Einarsson, lcaupmaö- ur aö Lundar í Álftavatnsbygö. Jón Olafsson, kaupmaöur í 1 siðasta blaöi misprentaöist nafn höfundarins aö kvæöinu “í íslenzkri bygð”. Hann heitir Bjarmi Aldarson, en ekki Bjarni Aldarson. * um viðskifta. Civic Litjht & Power, 449 Main Street James G. Rossman, Gen. Manager. Phone Main 1528 og; 3503 Hr. Jóhann Halldórsson verzl- unarstjóri á Oak Point, var hér staddur í vikunni í verzlunarer- indum. Nýkomnar bækur í bókaverzlun H. S. Bardals á horni Sherbrooke og Elgin Ave.: Ensk-ísl. oröábók aukin og endurbætt, Zoega, $2.10; íslenzk-ensk oröabók JOId Icel.J, Zoega, $3.40 og $2; Hellas, eftir Ágúst Bjarnas., ib.. $1.40; Þorra- dægur (endir sögunnar Heiöarbýl- iöj J. Tr., 8oc.; Borgir, skáldsaga eftir J. Tr., Rvk útg., 8oc; Bask- erville hundurinn, C. Doyle, 6oc.; Kátur piltur, eftir Björnson, ib., 50C.; Fjórar sögur eftir Bjömson, ib. 25C.; Afmælishugleiðingar ioc. Ljóöm. Kristjáns Jónssonar, skrb. $2; sama bók i kápu $1.50; For- málabókin, $1.50; Minningarrit J. Sigurössonar ("SkímirJ 6oc.; Fæö- Miss Thora Johnson frá Leslie, var stödd hér í bænum í fyrri viku. Það hefir heyrst, aö Roblin- stjórnin ætli aö hækka talþráða- gjald á “business”-fónum um 50! prct; talsíma starfrekstur hennar| kvað hera sig þetta vel. — Er þaö' sízt að undra, vegna okurverösins,1 sem fyrir talsimana var gefiö í fyrstunni. öðru visi gengur tal- síma starfræksla vestur í Alberta. Þar er um $16,000 tekjuafgangur þetta áriö. NYAL’S BCEF, IRON oq WINE (Peptonized) Ágætt styrkingarlyf, Bíðjið aldrei um annað. Gott á bragðið. Það éykur blóðið, styrkir meltinguna, eykur matarlystina. Reynið það, ef þér keDqið magnleysis. Vér seljum öll NYAL’S lyf. Það kostar. 81.00 Karlmenn óskast Til aö nema rakara- iön. Námsskeiö aöeins tveir mánuöir. Verk- færi ókeypis. Atvinna útveguö að loknu námi, eöa staður þar sem þér getið sjálfir tekið til starfa, Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komiö eöa skrifiö eft- ir ókeypis bæklingi. Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 ROBINSON 1« Kvenkjólar Vér höfum fengiö mikiö úrval af kvenkjólum, sem hentugir eru til notkunar seinni hluta dags og að kvöldinu. Margbreyttir litir og efni. Venjul. verö, $25.00. Nú aöeins . $18.50 rem*ÝeW»S1^^iVeW<fi1ffíWff»\ Silki Aldrei hefir meira silki, verið á boðstólum hjá oss en nú. Verðið mjög niðursett. Áður 75C til $ 1. 50, nú 39c og 58c mmmm & M I ■M+t V 3* KVELDSKÓLI Fyrir áskorun ýmsra íslendinga hefi eg áformaö aö hafa kveld- skóla tvö eöa þrjú kveld i viku til enskukenslu. Þeir sem vilja sinna þessu finni mig ihið fyrsta aö 639 Maryland stræti. Jón Runólfsson. Þaö er mælt, að heldur lítið sé af cord-viöi í bænum og liti jafn- vel út fyrir eldiviðarskort, ef ekki; ingardagar, ib., 40C; Jóla-bókin II, flyzt inn því meira af eldiviö; íb. fjóla sögurj 35C; Almanak mjög bráðlega. Þetta er haft eft- Þjóöv.fél. 1912 25C; Ársb. Þjóöv. ir eldiviðar-eftirlitsmanni bæjar-! fél. 1911: Andvari, Dýravinurinn ins og ætti því ekki aö vera neinar og Almanak 1912J 8oc.; Viöreisn- kviksögur. ! arvon kirkjunnar. F. J. Bergm., -------7----- ! 35c og 75C.; Helgisiðabókin, ib., Þ. 28. Sept. síöastl. lézt aö $1.50; Móöurmálsbókin, J. Ol., ib. heimili sínu í Mikley Haraldur 6oc.; Rodney Stone, saga, 75C.; Frá Wynvard, Sask., Sigjirgeirsson söngfræöirgur, 41 Sagna-þættir Þjóöólfs 30C.; Sögu- bergi skrifaö nýskeö: árs aö aldri, sonur séra Sigur-j safn Þjóðólfs 50C.; og margt afjBjartiason og Thorsteinssón geirs Jakobssonar prests á Grund eldri og yngri bókum, sem útseldar hættir aö vera í félagi um Hér meö viðurkenni eg undir- skrifuö, aö hafa meðtekið frá stúkunni ísafoldl, I.O.F., $i,ooof lífsábyrgö, sem, maöurinn minn sáL, Skúli O. Magnússon, haföi í þvi félagi. Og er eg félaginu þakklát fyrir fljót og góö skil. W.peg, 14. Nóv. 1911. Valgerður K. Magnússon. Kjörkaup í vikulok. $11.90 86 þykkar karlmanna yfirhafnir, venjulega $20 verða seldar fyrir 126 fallegir karlm.fatnaðir, wor- stedi. Vanal. $20 til $22.50 fyrir Sérstakl. góðar lambskinnskraga yfirhafnir til sölu fyrir $14.90 $24.50 er Lög- ‘Þeir í Eyjafiröi. Ilaraldur haföi veriö voru. Bókaskrá hans er á öörum heilsutæpur undanfarin ár, en lá stað í þessu blaði. Þar geta menn rúmfastur aö eins nokkra daga. | séð hvaö hann hefir á boðstólum. eru fast- eignasölu. Hefir Páll Bjarnason keypt af Jóni og heldur áfram fasteignasölu upp á eigin reikning. PALACE CLOTHING STORE G. C. Long, 470 IVIAIN ST., BAKER BLOCK “Mér er ánægja í a« mæla meö Chamberlains hóstameöali ('Cham- berlain’s Cough RemedyJ; þaö er bezta og öruggasta lækning vi» hósta, kvefi og brjóstveiki,” skrif- ar Mrs. L. B. Arnold, frá Denver,; þeirra Colorado. “Viö höfum reynt þaö margsmnis, og aldrei brugöist”,— Selt hjá öllum lyfsölum. Chamberlains magaveikS og lifrar töflur ('Chamberlain’s Sto- mach and Liver TabletsJ gera menn ekki veika né þjáöa, og kon- um og bömum óhætt aö neyta Gamlir og hramir fá heilsubót og styrk, og bót ráöna á meltingunni ef þeir reyna þetta lyf. Selt hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.