Lögberg - 23.11.1911, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.11.1911, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. NOVEMBER ign. Lávarðarnir í norðrinu. eftir A. C. LAVT. “Ekkert liifað. Bara af því!” Hún virtist alls ekki geta skiliö í því, aö þessi ástæöa nægöi mér ekki. “Af því! Svona eru ástæöur kvenna!” ( “Af því! Þaö er bezta, viturlegasta og heilnæmr asta ástæöa, sem nokkurn tima hefir veriö fæfö fram. XI. KAPITULI. Sviksamlegt bandalag. Sú var tíöin, aö ekki var síöur glatt á^hjalla í Douglas-virki, er skinnakaupmennirnir söfnuðust þar saman, heldur er í ráðssalnum í Fort William. Oft hefi eg heyrt gamla, þrautreynda þjónustumenn Hud- sonsflóa félagsins skýra frá þvi, að drykkjustjórinn “Hvar er Eiríkur?” spuröi eg. “Findu hann sjálfur,” svaraöi hann reiöur og rauk frá mér. Eg komst svo nærri særða manninum, að eg gekk úr skugga um, að hann var ekki Eiríkur Hamilton. Rétt við hálmhrúguna stóö hópur skrifara. “Þeir eru flón,” sagöi einn þeirra. “Cameron hefir sent þau orð, aö liann ætli sér aö ná McDonnell dauöum eða lifandi. Ef hann gengur ekki á þeirra vald, þá veröur þetta virki jafnað við jörðu og allir landnemarnir strádrepnir.” “Veriö fullráöríkir nú þegar,” svaraði annar. “Eg tel mig trúan félagi mínu, en Selkirk lávarður getur ekki komiö hér á harðstjórnar heraga. Viö “Þetta er alt aö kenna þessum litla tyktunar- meistara,” sagöi þriöji maður. “Hafiö þiö heyrt þaö,” sagði einn sem hættist í bópinn — “allir höföingjarnir þarna inni eru að eggja álcDonnell á að ganga á vald óvinanna til aö lieföi verið vanur þxí, að fylla stóran leirbrúsa korm brennivíni og láta hvern mann drekka jafnmarga téiga eins og sandkornin voru mörg í stundaglasinu. “Hvaö líöur sandkornunum?” var veizlustjór- Lítiö þér á. hvað 'hún sparar manni mikiö að segja, og *nn vanur aö segja. \ enjulega var hann og for- hvaöa visdómur getur falist á bak við hana!” ] stööumaður verzlunarfélagsins. Hann öskraöi þetta | lTeföum betur séö Norð-Vestmennina í friöi. “Vísdómur!” endurtók eg. svo hátt, aö yfirgnæfði allan drykkjuháVaöann. “Já, en nóg um þaö. Segið mér nú meira um “Hátt í þvi, hcrra! ' gall einhver við i móti. Miríam,” mæ!ti hún. Nýtt sandkorn féll, og nýtt minni var drukkið, Og þegar eg skýrði henni frá þeirri einkennilegu i °8T þannig ihélt veizlan áfram. Þannig var háttað sendiför, sem eg haföi tekist á hendur, sagöi hún veizlugleði Hudsonsflóa félagsmanna áöur en fjand- lágt: “En hvað þetta var vel gert!” Og þessi orö skapurinn .hófst viö Norö-Vestmenn. En kveldiö, juku mér þrek og þrótt á ný. Mér fanst eg vera orð- sem e£ kom upp stigann á varningshúsi þeirra, þá|hjarga virkinu inn Samson annar, fær um aö leggja aö velli heilan var alt annar bragur a öllu þar inni í myrkrinu. “Agætt! Ekki munum við gráta þaö. Hann her Filistea, þ. e. a. s., ef ^ún horföi á. sein eg vildi hærðiii maður lá a hálmi í öðrum enda langa salsins. fæ>- þá ókeypis far til Montreal,” sagði einn þeirra á- alt fyrir vinna. Skinnakaupmenmrnir sátu á bekkjum meöfram veggj- köfustu ; hópnum. “Eg segi ykkur það satt, að bæöi “Er yður kalt núna?’ 'spurði eg, þo aö skjálft nn uniim’ e?,a ',t°ðu í hópum ráöaleysislegir og ræddust félögin liafa gengið heldur langt í þessu rannsóknar- væri horfinn úr heirni. . vis 1 hiálfum hljóöum. Skozkir bændur, sem skóg- braski t Souris var það á allra vitund—” Npí henni var ehH t TT,in sacrXi n.'i brennumennirnir höfðu flæmt af eignum sínum. IiSi ápetlega, en hún var skjúlirödúuS o/hLndi og «68., í |>y.-pi„gu „nnarsstaSar. Ljóskerin. sem héngu . Hra. .MJto og eg þokaíi mér ú, í mér var það náttúrlega mesta fagnaðarefni. ‘l júrnsnögum niöur úr miðjum spérrunum. gáfu frá “Eruö þér þrevtt Fránziska?” spurði eg. Hún ser (laufa birtu, og eg varö aö líta vandlega framan í "Ilver ert þú, drengur?” hvíslaði Skotinn í eyra neitaöi því brosandi, og brosið hvatti mig til nýrrar <eSi niarSa aSur en eg þekti þá til fulls frá Eiriki Hamilton. Eg vissi að vísu, aö hann var særður. Kom mér því til hugar að komast svo litiö bæri á yf- ir til mannsins, sem lá á sjúkrabörunum yfir i hinum enda salsins. Eg var aö laumast þangað, þegar hvislaö var aö mér með dimmri röddu: “Hver ert þú, laxi?” , Sá sem talaði, var loðbrýndur, búralegur Há- “Vegalengdin mikil?’ ’endurtók hún blíðlega. “ó- | skoti’ °S hélt bann víst eftir búningi mínum að dæma nei, ekki svo mjög. Eg veit annars ekki!” Svo fór aS eS vær! skozkur drengur. Eg hvorki skildi ne|skozki kunnjngi minn haföi fengiö annan mann í lið hún aö hlæja og við þaö náöi hún sér, en eg tapaði talaSl skozku sem bezt og varaðist þvi aö svara j me5 sér og nú voru báöir á hælunum á mér. Eg mér aö sama skapi mikið; og rétt á eftir smaug hún nokk™, en let mer nægja. að tauta eitthvaö otan i greip um hurðarlásinn, ýtti hægt á huröina • hún opn- út undan ábreiðunni. barm minn' Maöunnn vlrt,st ?runa m'S eittillvað. aöist og eg var kominn inn í herbergið Éöur en nokk- “Eg vildi aö leiðin væri þúsund sinnum lengri,” j svo aív eS ^1^1 mer fra honunl ut i l'orn, en eg só að j ur gat hamlað þvi. Eg kom þar inn í langt herbergi; sagöi eg og leit vandræöalega á þann enda ábreiö-,jllann nafSl alt af a mer au?un- ^ þar var iagt undir loft og hallfleytt súö yfir, en djúp unnar, sem laföi niöur eftir að hún hafði slept hon- Drengur nokkur for fram hja og raulaði vísu 1 giuggakistur Það haföi augsýnilega verið þiljaö 11tT1 ! fynr munni ser, sem ekki virtist eiga við, á þessum f „ , , , , „ . . , um- . XJ , , j , , , 1 ,, af aðalsalnum, þvi aö veggirmr, loftið og golfið Ekki get eg um þaö sagt, hvaöa vitleysu aöra eg staj ann stoS svo sem skreflengd fra mer og sló mynda'5i réttan þHhyrning. I öðrum enda herbergis- kynni að hafa sagt, ef viö hefðum ekki verið komin bælunum viö golfið eins og hvatvisum drengjum °ft ms yar ^ vie ]jað sátu nokkrir menn í mjög al- að virkinu. Eg varö því að vefja mig í ábreiöunni ver< ur- Utbragð þessa pdts minti mig a emhvern, varicgum samræöum. j ghiggakistunni sátu nokkrir til aö dlyljast. Svo laut eg niöur, sleit upp nokkrar,sem eS haf< i kynst, _en hann snen bakinu aö mer. Eg;agrjr þ]ónar HudsonsflÓafélagsins eða umhverfis eld- ?ullmurur, sem uxu við götuna, en fleygði þeim jafn-j var aS virSa hann fyrir mer og liugsa um hvort egj stóna á migj-u gólfinu Eg sá strax> aS ekki mundi ksJiliuauiii JB Mairh aiom imairmi »m«n mta VEGCJA GIPS. GISP „BOARD“ kemur í staö „LATH,‘* og er eldtrygt. ,,Empire“ tegundirnar af ,,Wood- fiber“ og ,,Hardwall“ gipsi eru notaöar í vönduö hús. f THOS. H. JOHNSON og ^ | HJÁLMAR A. BERGMAN, | jjj íslenzkir lógfraeðingar, S m Skripstofa:— Room 8ii McArthur S * Building, Portage Avenue X 9 áritun: P. O. Box 1656. * ^ Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg £ spurningar. Ilvers vegna fanst mér þetta viðtal svo ánægjulegt Hvernig stendur á því, aö smávægileg- ustu spurningar og svör getia breytt jarðlífinu í para- dís og mönnunum 1 engla? “Finst yður vegalengdin mikil, Franziska?” Þaö er undarlegt, hvaö manni getur þótt gaman aö nefna sum nöfn. mer. Eg leit við og þekti hann ; hann hafði veitt mér eftirför. Eg tautaði eitthvað aftur til svars og bor- aöi mér inn í mannþröngina. Skyldi hann vera aö njósna um mig? Eg þóttist vita, aö ef “höföingjarn- ir” — sem Hudsonsflóa maðurinn haföi nefnt — væru í herberginu þar rétt hjá, þá væri Eiríkur hjá þeim. Eg færði mig nær dyrunum og sá þá. að þessi Eigum vér aö senda yður bæklinga um húsagips? »WV>^W>^^^A^»WVWWWVWVWWSFWVS<VWWSA Einungis búiö til hjáj Manitoba Gypsum Co.Ltcl. IVinaipeg, Manitoba SKBlFlf) F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MtíN ÞYKjA HANN ÞESS VERÐUR — skjótt niður aftur, jtvi aö eg hafði ekki hugrekki til ■jauðgert aö ná tali af Eiríki. nn Hann hvildi á sjúkra- j ætti aö gefa mig á tal viö hann og spyrja hann, hvort aö fá henni þær. Hún sagði inngangsoröiö þegar hann S*41 vlsaS mer tl1 Emks Hamilton,. þegar hann j JjörJ,n skamt frá og hafði aðra höndina 1 viö komum að virkinu. Það var haldið, aö eg væri: snen “*■ vlð °S eS læktl aS ÞaS var skeggjaði U11g“. fetli. Eg lít nú svo á. að það sé erfiðara óvönum rhönnum að gegna hlutverki njósnara, þó að alt sé vel í haginn búiö, heldur en alvönum manni aö fást við örðugleika Hann Jiekti mig og I Háskoti vegna skozku köflóttu ábreiöunnar, sem eg bngiirinn frá hort \\ illiam. bar, og var mér því hleypt umyrðalaust inn meö blístraði hátt. ungfrú Sutherland. “Nei> 1111 er eS alveg bissa! Mér missýnist j)ó Maöur nokkur snaraðist fram hjá okkur í virlc- liklega ekkir Eg hafði hugsað mén, aö ])ú værir einn isgarðinum. Látbragð hans var alt nokkuð ósvífnis- lieirra fait sem aldrei gerast liöhlaupar. legt. Þetta var Louis Laplante, og eg fyltist strax Liðhlaupar! endurtók eg. megnri gremju gegn honum, og kom Jiað nærri því Ja> eS bélt að þú værir einn af þeim fáu, sem eru eins og gamlir ölvagnsklárar, sem alt af mól ]>aö, J>ó aö hverskýns örðugleika sé við að' striöa. Annar kann ekki þá list, sem kemur í veg fyrir grun- semdir, hinn þarf ekki aö kvíöa Jjví, að upp um sig komist. Eg staönæmdist ]>ví innan við hurðina og liélt i hurðarsnerilinn, til J>ess aö-ekki skyldi heyrast, er hleypijárnið hlypi aftur. éEtlati mín var þó engan illúölegum augurn. Það var gletnisfögnuöur í augna- ráðinu, rétt eins og maður gæti hugsaö sér í könguló, sem nýbúin er að veiöa flugu i vef sinn. Þegar mér hefir kpmiö eittlhvað á óvart, þá hefir ort mátt meö sanni heimfæra upp á mig þau ummæli, sem Jack MacKenzie frændi minn heiðraði mig meö, aö kalla mig “heimskan lóm”. Jafnskjótt og eg sá Laplante slepti eg takinu á hurðarsnerlinum og lét huröina falla J)étt í fals meö ofurlitlum smelli, sem vakti eft- irtekt allra, er inni voru, og Louis Laplante rak upp hlátur. Eg reif'ofan húfuna og heilsaöi. “Þetta er maöurinn., sem eg átti von á, háborni herra!” greip Eiríkur fram í með hægö. “Komdu hingað, Rúfus,’ ’bætti hann við með valdasvip, rétt eins og eg væri þjónn hans. Louis Laplante kom hljóölega á eftir mér, með dýrslegum vonzkusvip á andlitinu, sem minti mig á Indíána-konuna illu. “Kondu sæll, Eirikur!” sagöi eg með ákefö. “Ertu veikur, og það á þessum tíma?” Án þess eg vissi af. var eg aö búa með þessu í hendurnar á Louis Laplante, sem stóð viö eldstóna rétt aftan vig mig. Eiríkur tautaöi eitthvað um heimsku mina og sagöi svo. “Hér hefir átt sér staö sviksamlegt bandalag. Úm leið og hann sagði þetta, leit hann hvössum rannsókn- ókunnuglega fyrir. “Þarna var franski maðurinn,” sagði hún lágt treysta °S alflrei sla 111 vagnstjórans hvaö mikiö sem veginn'aS fara aúnjósna ivn leyndardóma HudsoVs-! Við höfum fengiö nýliöá frá Gibraltar-virki um leið og- hann hvarf fyrir húshorn. Hún benti ; lann leniur Pa • Lm mig er oðru mali að gegna! Eg f]^a £^ja mér á ráðhúss-salinn, þar sem hklegt var aö eg gæti er orSinn of gamall 1 hettunni til Jiess. Eg Jxildi ekki , , T . hitt Eirik Hamilton. onot °S ibindi Duncan Camerons, Jiegar þeir voru að “Haborinn herra!” tók Eiríkur til máls. Ilann j aral,gum a Eaplnte. “ög hvert ætlið þér?” spuröi eg. gefa mér ofanígjöf fyrir aö taka mérofurlítið í staup- var svo Þreytulegur að eg þóttist sjá, að leit hansj “Hvað vilt þú hingað, maöur-?’ ’spuröi McDon- Hún benti mér þangaö í virkið, sem landnemaro- inu lia for eg- En eg hélt, að það mundir þú aldrei hefSl orSlS ái-angursHus. Hann var að ávarpa mikil- nell í höstum rómi. ir höföu sezt að, þeir sem flúið höfðu af eignum sín- .?cra> Gillespie. úðlegan mann í henamannabúningi, sem eg liugði pdtt undarlegt megi viröast, hvarf allur fagnaö- um. Eg fylgdi henni að dyrunum. “Eg geröi það ekki,” svaraöi eg og ætlaði liö- vera ÁIcDonrfell af þeirri virðing, sem honum var ........ í sýnd. “Stefna Duncans Camerons Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TlMPBOSE GARRY3SO Office-Tímar : 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone garry 321 Wlnnipeg, Man. $ •) Dr. O. BJORN^ON Office <• « Cor, Sherbrooke & William Fiíi.kf-honki garry 3Sf> Office tímar: «■ « <» (• •' •: (• '• » Winnipeg, Man. 2) C»®*««.«®«æ«,»«««4«4'í««' «««*« 2—3 og 7—8 e. h. Hkimiii: 806 Victor Street TEXiKPIIONEi garry T03 Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J ð'argent Ave. Telephone ð'herbr. 940, í 10-12 f. m. Office tfmar < 3-5 e m. ( 7-9 e. m.‘ — Heimili 467 -Toronto Street — WINNIPEG telephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNIŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portsge Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. j ®r. Raymond Brown, í| Sérfrseílingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. 10—1 og 3—6, J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC AFPLIANCES, Trusses. Phone 342Í5 54 Kine St. WINNIPEg “Eruö þér alveg vissar um, aö.yður sé nú ó- hlaupanum að halda áfram. hætt hér?” j j “En hvers vegna fórstu þá, Gillespie? Þú ert ó- “JJá, alveg óhætt, meðan landnemarnic eru hér, drukkinn. Var Jiað Cameron að kenna?” og þér — þér gerið svo vel og gerið mér aðvart um, j Hættu Jiessu Jivaðri, drengur,” sagði eg. “Þú þegar presturinn ykkar leggur af staö til Pembina. ”jveizt ]>að eíns vel og eg. að Cameron er ekki vondur Eg fullvissaði hana wm það með enn þá ákveðn- vis menn sína. Hvers vegna fórst þú sjálfur ari orðum heldur en J>örf var á, að það. er fyllilega lög- arsvipur af andliti L°uis og grunsemdarkvíði færðist mæt, eftir því sem mér sýnist,’ ’hélt Eir.kur áfram.jyfir þaS' Hann gat ekki sé5 þaí5 á svif) Eiríks’ hvaS “Ef þér, hálbomi herra, gangið á vald þeirra, þá mun-|honum bl° 1 bríostl' Eg þóttist vita, að eg mundi uð ]>ér bjarga Douglas-virki fyrir Hirdsonsflóafélag- bratt komast að því, aö hverju Eiríkur stefndi, og eg ið. En þessi handtaka endar vitanlega eins og skripa- j J>orði ekki að líta af Louis til að fá vitneskju um þaö. leikur. I.ögin í Austur-Canada gera hvergi ráð fyrir. Alt í einu lét Eiríkur prik nokkurt falla ofan á tána á eg skyldi gera “Jæja, laxi, eg skal segja þér þaö. ef })ú vilt réttarhöldum í málum, sem gerast Í Tér þagnaði j m£r sjáanlega til að vekja athygli mína. Mér varð segja mér, hvers vegna þú fórst.” Eiríkur alt i einu, J)ví að liann hafði komið auga á [ “Eru engir dimmir gangar þarna inni, sem óvar- “Eru engir dimmir gangar þarna insi, sem óvar- “Nei, engir.” og hún steig upp í neðstu stiga- tröppuna utan viö dyrnar. “Eruö þér vissar um það, að yður sé nú óhætt?” og eg fór upp í neðstu stigatröppuna á eftir henni. . , * . .... ... . v j svo við að eg hoppaöi í háa loft. Þá fyrst datt mér “Inn ])ú ])á af hendi þinn hlut samninganna.” samt sa eg, að hann vildi ekki gera Jiað upp-1 , , . . “Jæjaj, hlustaðu þá á. Við höfum ekki farið út skatt aS hann l)ekti miS> °S let augun hvarfla aftur 1 lug’ a ' ”,n ur VÆri a< reyna að koma f"°uls í þessa eyðimörk til eins'kis. Eg hefi leitað til þess, aS borðinu. Eg skildi þaö og þagði. Laplante td að trua þvi, aö eg hefði svikist burt frá sem bezt býður.” ^ | “Fyrir réttarhöldum i mólum. sem gerast hvar ?” I stallbræ5rum minum Nocí-Vestmðnnum til að ganga ‘'Sem gerast hér,” svaraði Eiríkur og bar ótt á Húdsonflóafélagið er ekki hæstbjóðandi hér.” j spurði McDonnell hvatskeytslega. “Ekki nema svo vilji til, að maður viti það, sem Já» l)akka ySur f>rir’” hún færði siS «m lenRra l>vi kemur vel að vita'.” ! eins og hann ætti bágt með að tala af því að hann upp eftir tröppunum, “en æthð þér ekk, að fara að Ója er þv, þanmg vanð? Piltur þess, var þa' hef8i fengiö verk ; handlegginn. “Þess vegna vona finna Eirík Hamilton?” aS st j* leyndarmbl Norð-Vestmanna eg aö þér. háborni herra, hikið ekki við að gefast upp “Jú, - bráöum.” svaraði eg stamandi. Ja þu getur venð viss um. aö það var engin i fyrir Nori5-Vestmönnum og bjarga virkinu fyrir fé- Hún var nú komin upp í efstu tröppuna og hafði í lygi. Heldurðu að eg hafi ekkert grætt a því að vera ia<r vort » tekið á klinkumn á stóru útidyrahurðinm. j skrifari gamla Camerons? Mín regla er þetta: “Bíðið þér — Franziska — læzta!” kallaði eg. j Kauptu sem ódýrast og seldu þeim, sem hæst býður. Læknirinn hefir sagt mér, að handleggur yðarí Hún stóð rótlaiv °g eg fann þaö á mér, að þessi Þess vegna er eg hingað kominn og þarf ekkert að sé l)Verbrotinn. Þess yegna er ekki að undra þó að gera —- ekkert nema að segja sögur!” Og pilturinn j ^ér fá,S kvalir 1 hann, sagði McDonnell kurteislega^ í lið með Hudsonsflóafélagsmönnum. Eg ætla ekki aö fara að verja það tiltæki; það var einn hlekkur í þeirri löngu bragða-keðju, sem nú var veriö aö smíða. Beittara vopn barst mér skjótt í hendur gegn Louis, því að þegar eg greip upp prikiö, sem Eiríkur fleygði ofan á tána á mér, fann eg að það var snarpt átöku vegna þess, að það var alt útskorið. “Hvaða útskurður er á þessu priki?” spuröi eg, og lét sem eg hefði ekki tekið eftir bendingum Eiríks, A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast om útJarir. Allur útbón- a8ur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Tals 215 síðustu, ógætilegu orð, heföu betur veriö ósögð. gera — exKert nema an segja sogur: ug putunnni-" 'T" * ‘TT’,. ““ö”‘ | en hafði aklrei augun af Louis. Þorparinn, sem hafði “Hvað þá ? Eruð þér að bíða eftir því. að eg saug upp i nefiö af ánægju. “Og eg á hér alls góðs v" '•lr,k.- ÞV1 ÍOí bann að lita a skjolin, sem , . r a” 1 , , • , , . í. f. * • 1 t -ai 1 • 6 6 • 1 • -ö ^ Ihinir voru að skoða á borðinu op- Ketti bví n»>«f vifi- le,klS a mi& hja tjaldstoðum Indiananna. komst und- j-i yður eitthvaö fylgdina hingað? kosti, Gillespie! Litla-likneskjan er em heima. Fað- nir 'oru ao skoo.i a Doroinu og Dætti pvi næst við. , , , . “Eg er búinn aö fá borgun fyrir hana.” svaraöi 1 ir hennar er kominn til Pembina á vísundaveiöar. Eg1 ^fér er aS vi*u ekki la£is aS vinna sigra með friðar- an ,ner 1 skóginum og \ ar nú að kvelja Franzisku “en eg ætlaði að segja, lengi lifi drotningin! j hefi hlaupiö ykkur alla af mér, hina keppinauta mína. flo&&um; en ef þeim^þessum aulum,^ er þaö hugnun j Sutherland, hann engdist til eins og ormur viö þessa Mundi hennar hátign })óknast að sæma sinn trúa og Nú er eg að hugsa um að gera þig dygga riddara einhverju velvildar-tákni?” j m'ínum, frönskum heiðursmanni. borefi eg; ‘Hvaöa velvildar-tákns 'krefst riddarinn kunnugan vini a8 e£ fai okeyPis ferS 1,1 Montreal, þá er inér sama spurningu. þó að eg fari. ..j7g veit ekkert um þeuna útskurö,’ ’svaraöi Ei- spuröi “Þér væri sæmra að snúa hann úr hálsliðnum,” j “Vel mælt, háborni herra!” hrópaði einn rudda- ,hún. svaraði eg. Eg þóttist vita fyrir vist hvpr hann var,; legur maöur í ráðinu og rak um leið bylmingshögg í “Þess, sem haft er til áherzlu, þegar boönar eru j þessi franski maður, og unglingur þessi mundi auö-jboröið. “Þetta kalla eg aö leika stjórnviturlega á sagði eg og steig upp á næst^ stiga- vitaö verða að leiksoppi í höndum hans. “Ertu afbrýðissamifr. Gillespie? Viö erum farn- góðar ncctur, haft. “Ósk yðar er uppfylt, herra riddari!” mælti hún ir ag kynnast henni.” og rétti mér skyndilega hönd sína, og þó aö eg heíöi “Já, þjg sitjj5 lik]ega oft á tali við hana.” ætlast til annars, kysti eg þakklátlega hönd hennar;, «Tali, Þvættingur! Hvað veizt þú um þetta? en hún spurði: “Eruö þér nú ánægður? “Já, þangað til dortningin veitir meira eg. Hún stóö svo sem andartak kyr á þröskuldin- um, eins og hún væri aö hugsa um aö snúa niður til mín; en svo tók hún snögt viðbragð, og hvarf inn fyrir dökka hurðina. Mer fanst þvi likast sem um leiö legðist svart myrkur að sálu minni. Rétt á eftir mótstöðumenn vora! Þér gefið gott eftirdæmi í löghlýöni, háborni herra. Þér hlýðnist stefnunni! Þeir ættu að sýna sömu löghlýðni og lóta virkið 1 friði hér eftir.” ríkur önugur yfir þvi, að eg skyldi ekki fást til aið fijálpa honum í því, sem hann vildi nú koma á leið, og leit aldrei til hans. “Þú ættir að lita eftir því sjálfur. Hvar hefirðu augun?” “Eg gat ekki séð þaö vel viö þessa daufu birtu; en eg á sjálfur hlut, nokkurn einkennilega útskorinn. “Og eg græði })að á því að eg get látið SelkirkíÞaS er spjótfjöður. Af því að þetta er spjótsskaft, SUM VEXIGJA-ALMANOK ern mj»g falIeR. En fallegri ern þau í UMGJÖRÐ ytr höfum ídýrustn o* bertu myndar«mnia 1 bænum. Winnipeg Pictnre Frame Factory Vér Sffikjum dí skilum myndunura PhoneGarry 3260 - 843 sherbr. Str 8. A. SIGURDSON MVERS Tals. Sherbr, 2786 Tals.Garry SisnrdNOii <6 líyers BYCCINCAMIENN og FfiSTEICNfiSALAR Skrifstofa: Talsími M 4465 510 Mclntyre Block Winnipeg I Laplante getur náð hylli allra stúlkna með því aö líta .lávarð vita frá Montreal hvað mikinn liðsauka eg|Sem vantar fjöörina framan á þá er ekki ómögulegt ‘v á þær. Hann hefir franska siöi, maður! Hann getur J)arf hingað vestur,’ ’hélt McDonnell kafteinn áframjað þetta eigi saman.” Eg horfði í sifellu á I^ouis og ekki skáldunum eftir.” með kynlega lítilli virðingu fyrir lögunum, sem hann sá> ag nú var reigingurinn sem óðast að fara af hon- f “Þorákhaus !” hreytti eg úr mér, þvi að eg fann j attl ,aS blýðnast, og fÖlskvalausn trygö viö Selkirk bæði til megnrar reiði.og afbrýði. “Þú ert grunn- lávarð. um. heyrði eg glaðværa söngröd, líkasta fagnandi rödd vorfuglsins, hljóma innan úr forstofunnil, sem hún hafði farið inn í, og sá söngur vakti hugnæmt berg- mál í brjósti mínu. hyggið flón; þessi Laplante er ]x>rpari|, sem fer illa með þig áður lýkur.” “Hvaö J>ekkir þú Laplante?” spurði hann reiður. “Eg veit, aö hann er slægur refur,” svaraöi eg rólega, “og ef þú vilt ekki koma þér út úr húsi hjá Litlu-líkneskjunni, þá skaltu sem mest forðast að eiga nokkuð saman vjð hann aö sælda.” Pilturinn varö alveg forviöa. Eiríkur horfði á mig kvíðafullur og átti eg bágt meö aö gizka á við hverju hann vildi vara mig. En innan skamms varð eg þess var, sem allmargir hafa tekiö eftir einhvern tima á æfinni, að þriðji maður var að hta eftir okkur báðum. Eg slá að Eirikur horfði út í gluggakistuna beint á móti dyrunum, sem eg stóö við, og þar brá mér heldur en ekki í brún að sjá Louis I^aplante stara á mig hvössum, tindrandi og “Spjótsfjööur!” hrópaði Eiríkur og fór nú aö skilja aö eg hafði hitt eittihvert gott ráö líka. “Hvar $anstu hana?” “Eg fann hana þannig, að henni var skotið á mig, í því skyni að kljúfa á mér höfuðskelina,” svar- aði eg. Louis þrosti nú mjög vingjarnlega framan í mig. “En þaö tókst ekki,” sagði Eiríkur. MISS EMILY LONG Hjúkrunarkona 675 Agnes Street Tals. Garry 579. ' Success Business Colleqe Horni Portagc ogT Edmonton Stræto WINNIPEQ, MAN. Haustkensla, mánudag 28. Ág. '11. Bókhald, stærSfræöi, enska, rétt- ritun, skrift, bréfaskriftir, hraB- ritun. vélritun DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLI. Komið, skrifiö e8a símiö, Main 1664 eftir nánari upplýíingum. G. E. WIGGINS, Principal /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.