Lögberg - 21.12.1911, Side 1

Lögberg - 21.12.1911, Side 1
Grain Commission Mcrchants -- 201 GKAIN EXCHANGE BUILDING - Members Winnipeg Grain Exchange Winnipkg I ISLENZKIR KORNYRKJUMENN Sendið hveiti yðar til Fort William eða Port Arthur, og tilkynnið Alex John&on £> Co. aol GKAIN EXCHANGE. WINNIPEG. Fyrsta og eina íslenzka kornfélag í Canada. 24. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1911 NUMER 51 ft Stór hvsi, sem 1 ísl lendi nffar í ^ íinn iioec reistu sumarið ] 191 1 5 kjallara, 20 alls. Geymsluklefi fylg-; son stóð fyrir trésmiSi, Páll Johnson ir hverri íbúS og þvottahús eftir nýj-í ]agði ljósvíra; G. L. Stephenson sá ustu tízku, meö þurkhjalli þar sem j um vatn Gg hita, en G. Goodman um bvottur er þurkaður, — ekki er vind-i . ; K r tmsmiOi og bak. fyrir bvi, heldur s P urinn látinn hafa fyrir því, gaslog, eins og nú tíökast i íbúðar- stórhýsum. Þeir félagar, Hallgrimsson og Sigurösson voru höfuösmiðir aö byggingunni. Þorsteinn Hallgríms- Málningu annaöist Þ. Þ. Þorsteinsson sjálfur. Öll var byggingin leigö áöur en hún var full- smíðuö og flestir leigjendur fluttir inn þann 1. September. “Vesta” mun kosta um $55,000. VERONA APARTMENTS heitir stórhýsi þaö, hið prýöilega, er herra Jónas Jóhannesson, verkstjór hér í bæ, hefir reist á suðvestur horn Victor og Wellitigton stræta, síðastl sumar. Bygging þessi er 56 feta breiö, en 93 fet aö lengd, þrílyft, meö háum kjallara undir. Kjallar- inn úr steini, höggnum og strikuðum fyrir ofan jörö. Þær hliðar hússins sjálfs, er að strætunum vita, eru úr rauöum tígulsteini, en hinar úr gul- um. Inn í bygginguna eru vik nokk- ur til aö leiða birtu í herbergin, svo að útgluggar eru á hverju einasta herbergi, og er þaö meir en lítill kostur, og mjög fátíður á byggingum hér í bæ. í Verona-byggingunni eru alls 20 íbúðir, þriggja til fjögra herbergja hver, að frátöldu baðherbergi. Eru en þrjár ibúðir á hverju lofti, en tvær í kjallaranum. Allur hinn hluti kjall- arans er notaður leigendum til hag- ræðis, að undanteknu rúmi, sem hit- unarvél og kolaklefa er ætlað. Þarna ir litist vel á er mjög vandað þvottahús, geymslu- Tóhannessonar, klefar handa hverri fjölskyldu. Þar eru ljósa- og gasmælar, sem vel er fyrir komið. Gasstór eru í öllum íbúðum, gufu- hitun og rafmagnsljós. Útidyr eru og að hverju eldhúsi, svalir þar út af og stigar niður á jörð. Byggingin njun hafa kostað $38,- 000 fyrir utan lóð,—en lóðin $5,000 virði. Uppdráttinn að byggingunni gerði enskur byggingameistari, E. Praine. Steinsmíði önnuðust þeir félagar Hallgrímsson og Sigurðsson En um trésmíði annaðist herra Jó- hannesson sjálfur. Hann er manna vandvirkastur á alt það, er hann tek- ur að sér að láta vinna, og er þessi slíkum bygging einn vottur þess. Allur frá- gangur á henni er myndarlegur og smekklegur að sania skapi. Innvið- ir allir i forstofum og stigum úr eik; í herbergjum úr innviðir í herbergjum úr furu, alt fjórmálað, en hlyntré j'maplej í öllum gólfum í dagstofum og for- stotum. Ln það er fátitt nema í vel vönduðum byggingum. Mörgum hef- þetta stórhýsi herra — því að íbúðirnar leigðust áður en byggingin var full- gerð i Nóvemberlok siðastliðin. KOMOKA, KELONA. IvOLBRÚN. heita þrjú stórhýsi á St. Poul stræti, ,ir á. thúðir eru 14 með fjórum her- |ir a- er Th. Oddsson, fasteignakaupmað-. bergjum og öllum þægindum, sem í ur, hefir reisa látið í sumar. Þau siíkv,m bvggingum tíðkast. Kelona og Komoka eru eins bygð- eru hvert um sig 90 fet á lengd og 34 á breidd og standa öll í röð með 20 feta stundum á milli. Kolbrún stendur yzt á horni St. Paul og Burnell stræta og er úr rauðum múr- steini, með dyraumbúningi úr hvítum steini, eikarmáluðum glerhurðum fyrir útidyrum, snotur og hýrleg á svip og alls ekki lík nafni. Hún er að innan einkar þokkaleg, innviðir úr birki, syllur í setustofum, sem eru málaðar með mahoganí lit; veggir í eldhúsum og baðhúsum lagðir dúk. sem nefnist “sanitas”, og ekkert fest- ar og eins útlítandi. Smiðin var gerð að fyrirsögn og undir yfirtimsjón Mr. Oddsons og verkstjóra hans. Kristján Kristjáns- son stjórnaði trésmíðaverki, en að öSru leyti höfSu islenzkir menn enga framkvæmd verks á þessum húsum, nema Gísli Goodman; hann gerSi þak og rennur og annaS tinsmíSi. Svo er sagt, aS þessi þrjú stór- hýsi gefi ríflega vexti af 150 þúsund dollurum. J Ráðin bót á tauga- veikinni. RITGJÖRÐ EFTIR Dr. 0. STEPHENSEN WALÐORF. heitir þaS stórhýsi, sem reist j innanverSu; grár marmari í tröppum horni Broadway og Langsidejog Svo var á strteta í sumar, og þeir eiga í sam-! i ölluin gólfum, arinn meS gaslogi í einingu Björn Walterson og Lindal I eikarumgjörS í setustofum og tal- HEKLA BLOCK. Hallgrímsson. ÞaS er 120 fet á lengd, sú hliSin er snýr út aS Lang- side, en 50 á breidd, bygt úr rauSum múrsteini á grásteins undirstöSu, ;rcð ýmislegri prýði á framhliðum 4.M' » Taugaveikin hefir lengi veriB á- l tin með mestu meinvættis sjúk- dómuin mannkynsins, og víst er um það, að oft hefir sóttkveikja tauga- veikinnar: Ebeth’s-gerillinn, hart leikið veslings ísl. þjóðina á um- liðnum öldum, því af hans völdum hefir mörg fjölskyldan orðið á bak að sjá kærum vinum og fósturjörSin mörgum nýtum drengnum. I gamla daga var taugaveikin nefnd rotnun- arsýkin, og stóS öllum stuggur af veggjum í fordyrum, harSviSur { henni, því aS um þær mundir voru ekki nægilega kunnar þær varúSar- reglur, sem nú bezt gefast aS hnekkja útbreiSslu sýkinnar, svo sem eins og aS gæta vel saurinda sjúklingsins, er gerillinn felst í, og Þetta stórhýsi stendur aS vestan- verSu á Toronto stræti rétt fyrir norðan Portage Ave., og er alt úr múrsteini, ljósrauSum á framhliS og gráum á hliSum og afturstafni. ÞaS er 90 fet á lengd, 68 á breidd og 40 fet undir þakbrún. Þeir sem smíSuSu þaS voru S. Brynjólfsson and Co, er gerSu stein- verk og steypu. FriSrik Kristjánsson hróSir eigandans réSi fyrir trésmíSi, G. L. Stephenson lét leggja vatns- pípur og gufuhitunarpípur, en Gisli þess aS gefa betri birtu; undir þeim P* vera eins smekkleg í útliti. , • Frá húsinu er mjög vel gengiS verSa til prySi, þegar vorar, grænir reitir meS blómabeSum. InnviSir eru úr því bezta efni, sem tíSkast í , slikum stórhýsum og öll gólf úr j harðviSi ('maplej. Eigandi þessa stórhýsis er Aðal- steinn Kristjánsson. Hann kom að heiman úr átthögutn r.Vnum i Eyja- firði fyrir 10 árum; fór fyrst til Bandaríkja og var þar 3 ár á ýms- um stöðum, en þetta er sjöunda árið, Goodman lagði þak og stjórnaði sem hann dvelur í Winnipeg. Marg- blikksmíðinni. Hérlendir menn tóku ír landa vorra hafa gengið upp hér að sér verk við raflýsingu og alt vestra og grætt stórfé á tiltölulega þar að lútandi. ! skömmum tíma, en Mr. Kristjánsson 1 byggingunni eru 21 íbúð með d virðist hafa verið einn allra snarp- herbergjum hver, hver og ein með astur á sprettinum, því að það munu baðhúsi, heitu og köldu vatni og einsdæmi, að nokkur sem komið hef- gas eldavélum; tvennar dyr liggja ir til borgarinnar eignalaus, hafi eft- inn í bygginguna úr hverri ibúð og ir að eins 7 ára veru reist vandað sírri fvlgir hverri ibuð. Öll önnurj þægindi, sem nú tiðkast i stórhýsum, sem til íbúðar eru ætluð, finnast og þar. Mr. Hallgrímsson stjórnaði byggú þess einnig, að hann berist ekki i af múrsteini og höggnum og steypt- ingu hússins eftir uppdráttum og á-j neytsluvatnið eða annað matarkyns, um steini, og munu fá stórhýsi hér í ætlunum P. M. Clemens. Waldorf mun ekki fást til kaups að fyrir minna en 100,000 dollara. einar út á palla bakatil og á hliöum j stórhýsi á dýrri lóð, fyrir hússins eru sneiðingar eða vik á dollara. og ekki tekið það hliðunum fyrir pallana, svo og til sér, heldur. 60,000 nærri YESTA heitir stórhýsi það, sem Björn kaup- á framhlið úr rauðum. maður Pétursson og Þorsteinn skáld Þorsteinsson létu byggja á Agnes stræti rétt sunnan við Sargent Ave. Byggingin er 90 fet á lengd og 44 á breidd, úr gráum múrsteini, nema RIVERSIDE APARTMENTS, Það stórhýsi bygðu þeir konsúll j geymslu áhalda og matvæla. Ábreið- Sveinn Brynjólfsson og synir hans , ur eru á göngum og stigum, og frá- á Langside stræti, á bakka Assini-j gangur að öllu leyti við hæfi þess boine fljótins, rétt við Armstrong s; (jýra stagarj Sem húsið stendur á. Point. Þar er útsýni fagurt yfirl ána og nesið hinum megin, þar sem ríkismanna setrin gægjast gegn um skógarlimiö. Húsið er fallegt að ut- an, úr rauðum múrsteini, og með breiöum svölum fram af öllum loft- um, eftir allri framhlið og afturhlið. Frágangur allur mjög vandaður, “maple”-viður í gólfum, “leather- ette”-fóður á veggjum, syllur í setu- frá þeim tíma. stofum, og gluggaumbúningar mál- aðir með “mahogany” lit og litir á stofum mismunandi, eftir því sem hver leigjandi vildi kjósa sér. öll herbergi eru stærri en venjulega ger-j fór Sveinn konsúll hafði í smíðum í sumar meðal annars hið nýja og vandaða samkomuhús Y. M. C. A. félagsins og hefir enn, og byrjaði ekki á “Riverside” fyr en seinni part sumars. Um miðjan Ágústmánuð var byrjað að grafa fyrir grunnin- um, en 1. Nóvember var farið að flytja í húsið og allar íbúðir leigðarj &raum LTVTNTA COURT og LIVINIA ANNEX. heita tvö stórhýsi, seni Hr. Jóseph Johnson hefir reist i sumar á horni Livinia Ave. og Victor strætis. Hin fyrri er 80 fet á breidd og 90 á lengd, þrílyft með 8 íbúðum á hverju lofti og 5 í kjallara, eða 29 íbúðum alls, er flestar hafa fjögur og sumar fimm herbergi. Húsin eru úr rauð- um múrsteini með grásteins undir- stöðu. Hin síöarnefnda hefir sjö ibúðir með fjórum herbergjum hver, auk baðhúss, og er 60 fet á lengd og 26 á breidd. Allbreitt húsasund er á milli þeirra, en eru þó báðar hit- aðar með sama gufukatli. Frágang- ur á þeim er allur með nýtízku sniði. Jóseph var sjálfur yfirsmiður að húsunum, og unnu þessir Islendingar að smíðinu: S. Brynjólfsson and Co. gerðu múrverk og stein, G. Goodman þak og tinverk, en J. Eggertsson plastringu. Svo er sagt, að ekki muni þessi stórhýsi föl fyrir minna en 120,000 dollara, enda gefi góða vexti af þeirri upphæð. Mr. Johnson haföi auk þeirra 6 hús í smíðum fyrir sjálfan sig í sumar og eitt að auki fyrir einn auðmann borgarinnar, af-| beint einhlít meðul átt. ar dýrt og skrautlegt. Undirstaða, sem stendur upp úr jörð er úr hvít- um steini, söguðum, og dyra og gluggabrúnir slíkt hið sama. Inn- viðir úr furu, útidyra hurðir úr eik.) fylgja eldhúsum og “Hoosier Cabi-j Sveins og KALOKAGATHON.. heitir stórhýsi með 14 íbúðum, sem með gaslogum, geymsluskápar, gas herra Loptur Jörundsson hefir reisa eldavélar o. s. frv. látiö á austanverðu Furby stræti Engir Islendingar unnu að smíð- skamt fyrir norðan Ellice Ave.; það irm nema Mr. Jörundsson sjálfur, er er bygt úr múrsteini á undirstöðu úr stjornaSi treverki og þeir Johnsona steini söguðum, með port bræður, er annar annaðist tinsmíði fram af útidyrum á framhlið og en binn var verkstjóri þess franska íslendingar unnu að öllu smíði trépöllum fram með afturhlið endi- manns, sem tók að sér múrsmíði. hússins: J. Goodman hafði málningu, langri. Útitröppur eru úr steini, úti- Nafnið a húsinu eg gnskt ig þýðir G. L. Stephenson “plumbing”, Gísli dyr og innviðir úr eik, gólf úr harð- “Gott og fagurt”. — Hitt stórhýsi Goodman þak og tinsmíði; tresmiði viði. Mr. Jörundssonar, er hann bygði stjórn Björgólfs Ö1I nýtízkuþægindi finnast í stór- fvrir fám árum, ber latneskt nafn; fram undir ast 1 storhýsum til íbúðar; ísskáparj Brynjólfssonar, en alt undir umsjón hýsinu, gufuhitun og heitt vatn, “Quo vadis”. er merkir: “Hvert skal íbúðir eru 6 á hverju lofti og 2 ílnets” með mörgum skápum tiL gerði P. M. Clemens. sona hans. Uppdrátt þvottahús í kjallara ásamt þurkhjalli halda ?” (Framh. á 12. bls.) sem aðrir út í frá láta ofan í sig. Jafnvel þótt taugaveikin nú á tím- um geri ekki út af við fleiri, en sem svarar 1 af hverjum 10, sem fá hana, hefir hún þó oftsinnis gert mikinn usla meðal stórþjóðanna, helzt í herbúðum þeirra á ófriðar- tímum. Þannig deyddi hún ein fyr- ir Bandamönnum í striði þeirra við Spánverja 80 af hverjum 100, er létust í því stríöi að öllu saman lögðu, og söm varð reyndin á í Búa- stríöinu og í ófriðnum milli Rússa og Japana. Bandamenn telja, að sér standi 350 miljóna árlegt tjón af völdum taugaveikinnar, og vísinda- menn þeirra og annara þjóða hafa gert alt, er í þeirra valdi stóð, til að grenslast eftir, hvernig þessu mikla og hættulega tjóni yrði sem hag- feldast afstýrt, og haft málið lengi til meðferðar. Alt um það hefir þó til skamms tíma virst svo, sem það væri ofraun að verjast smittaninni, eöa varna gerlinum frá að komast í neyzluvatn eða annaö matarkyns, sem og að fást við fluguna, sem nú telst vera skaðvænasti miðillinn í að útbreiða sóttkveikjuna með löppun- um. ’ Við taugaveikinni hafa engin Svo það ( eina, sem hægt hefir verið að gera, , hefir þvi verið það, að ala sem bezt 1 önn fyrir sjúklingum með því að fylgja sem nákvæmast öllum vísinda- reglum, og aðallega hafa verið í því íólgnar, að næra sjúkhnginn sem bezt á vel blandaöri, nærandi vökvun. Lífsmagn sjúklingsins hefir virzt vera það eina, er til alls kemur, sem nokkra verulega rönd viröist geta reist gegn veikinni, og því beri að styrkja það af öllu megni. Úr þessum vandræðum hefir þó, sem betur fer, ráðist á allra síðustu tímum, því nú hefir orðið stórvægi- leg breyting með taugave:kishættuna frá því, sem verið hefir, því upp frá þessu er hverjum og einum í sjálfs- vald sett, hvort hann vill eiga á hætt- unni að leggjast í taugaveikinni eða ekki, með því nú eru heilsu-vísindin orðin þess megnug, að afstýra því að nokkur taki veikina, nema hann endilega sjálfur vilji það. Mönnum er það fyrir löngu ljóst, að nú á tímum fær enginn bóluna, sem sómasamlega hefir verið bólu- settur; en vanræki fólk af áset u ráði þá almennu varúðarreglu, get- ur það átt á hættu að taka bóluveih- ina. 1 framtíðinni veröur því alt eins háttað með taugaveikina, með því nú hefir ráð fundist til að at- stýra því að nokkur smittist af þeim sjúkdómi. Vamaðaraðferðin er hin sama og við bóluna, efnið, sem notað er, gerir þann, sem það er hrúkað við, ómóttækilegan f/Hr taugaveikinni framvegis. (Framhald á tolftu síðu) 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.