Lögberg - 21.12.1911, Side 4

Lögberg - 21.12.1911, Side 4
12 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1911. Ráðin bót á taugaveikinni Dr. Ritgjörð eftir O. STEPHENSEN (Framh. frá 9. bls.) Læknar höföu raunar áður sann- færst um að þeir, sem legið Iníðu ínn svo gegnsósa af þeim efnum, sem þær fbakteríurnarj byggju til og gæfu frá sér, að þær sjálfar ekki taugaveikinni, fengu hana ekci fram- lengur fengju haldist við eða þrif- ar á æfinni; að minsta kosti er það ist í likamanum, líkt og maður í loft- álitið viðurkent þeirra á meðal, því þeir vita ekki til að þeir, sem tauga- veikin hefir batnað, hafi nokkurn- tíma fengið hana aftur. En alt um það þótt svo væri, ætti það að vera óumræðilegur hagnaður hverjum og einum, að geta orðið öruggur fyrir veikinni og þurfa ekki að gegnum- ganga þjáningarnar og hættuna, sem þeim er óumflýjanleg, er legst í taugaveikinni. Þegar Fraenkel fyrst reyndi að lækna illkynjaða garnaveiki með því að spýta sevði, er i voru dauðir Eberths-gerlar, undir húðina á þeim sem sjúkur var, hikuðu flestir lækn- ar við að fylgja dæmi hans, þótt aðferðin gæfist mæta vel, því þeim óaði við hættunni, sem af því gæti leitt fyrir sjúklinginn. En svo síð- an að rannsóknir Sir Wright í Lon- don og annara ágætustu vísinda- manna á sama efni, hafa bægt á braut tortryggninni og sannfært um, að engin hætta stafi af þvi að nota dauða taugaveikisgerla, hefir þessi meðferð á garnaveiki aftur glæðst meðal lækna. Sir Wright, aðallega, og fleiri góð- um vísindamönnum í bakteríufræði er það að þakka, að nú hefir loks- ins fundist ráð til að gera menn ó- móttækílega fyrir taugaveiki með því að bólusetja þá. Efninu, sem notað er, og útbúið er á þann hátt er sið- ar v.erður frá skýrt, er spýtt undir húðina, vanalega á handleggjunum, úr smádælu með nál á endanum, og hefir gefist mætavel, bæði beint gegn taugaveikinni sjálfri og eins til að gera fólk ómóttækilegt gegn henni. Einkar vel kemur það sér að vera svo, fyrir þá sérílagi, er flytja þurfa væri í þá átthaga, sem taugaveikin er skæðust. Nú gera stórveldin það að varnarskyldu að vera bólusettur á móti taugaveikinni, svo þessi ó- heillagestur hjá þeim í herbúðunum, rotnunarsýkin, gerir nú jafnvel varla vart við sig framar, né drepur nú einsog áður jafnvel fleiri en létust á vígrellinum. Fimm til sex klukkutímum eftir að bólusett hefir verið, fer að koma fram lítilsháttar aumt útþot kring- um stunguna, og aumast verður það svo sem átján klukkustundum 'fró bólusetningunni, og þá getur verið kominn roði 6 til 8 þumlunga í þver- mál út frá stungunni. Menn verða minna lasnir en við kúabólu setning- una, að eins lítilsháttar krankleiki með deyfð, sem varir nokkra daga, og ógleði getur verið samfara. En ómóttækilegur, c: öruggur, er sá í framtíðinni fyrir taugaveikinni, er lætur bólusetja sig, því fyrir því er fengin full vissa af rannsóknum, sem gerðar hafa verið á herforingj- um og óbreyttum liðsmönnum, er svo þúsundum skiftir hafa fríviljug- ir gefið sig fram með ýmsum þjóð- um. Bólusetningúi við hólusýkinni er annars í því falin, að notuð er sótt- kveikja kúabólunnar, sem er langt- um vægari bólutegund en sú, er lausu rúmi kafnar að lokum úr kola- sýrum, sem hann andar frá sér, þeg- ar han ner búinn að anda að sér öll súrefni, sem í herberginu var fyr ir. En Metchnikoff reyndi fyrstur allra að sýna og sanna og gera skilj- anlega vörn likamans sjálfs gegn sóttkveikjunni. Hann sannfærðist fyrstur allra um, að eiginlega væri það sjálfur líkaminn með afli sínu, sem héldi i raun og veru uppi allri vörninni gegn þeim, og þá sannfær- ing sína bygði hann á því atriði,, hvernig ýmsar sellur í líkamanum brugðust við sjúkdómunum meðan á þeim stæði. Aðrir vísindamenn höfðu að sönnu veitt því eftirtekt, áður en Metchnikoff bar fram átsellu-skoðun sína, að hvítu blóðkornin á hring- ferð sinni geta innibyrgt ýms fram- andi efni blóðinu óviðkomandi og í sannleika, að’blóðið væri mesti undra vökvi. Virchow , þýzki sjúkdóms- fræðingurinn, tók eftir því, að hvítu blóðkornunum fjölgaði mjög í blóð- eitran, og Panm, danskur lífeðlis- fræðingur, gaf í skyn, að jafnvel gæti vel verið, að hvítu blóðkornin innibyrgðu bakteríurnar. En Metch- nikoff sannaði fyrstur allra, að svo En lang glæsilegust og frumlegust er skoðun Ehrlichs efna og bakteríu- fræðingsins þýzka. Hans rannsóknaj stefna er ólík flestra annara og stendur ein sér, en legst jafnvel dýpra en nokkurs annars þeirra; en hún er svo torveld að útskýra al- þýðlega, að það er frágangs sök. Aðalþungamiðjan hjá honum t sókn og vörn sellanna gegn bakteríunum, hvílir á næringarsambandi frumagn anna (moleculesý við sellurnar En viðureign bakteríanna og sell- anna að hans skoðun, mætti vel líkja við sjóbaradagaaðferð til forna og nú á tímum. Hann lætur sell- urnar, þegar bakteríurnar eru komn- ar fast að þeim til að eyðileggja þær og sem mest ríður á vörninni, skjóta út frá sér horni, sem i felst drepandi eitur fyrir bakteríurnar, sem sting- ast inn í bakteríuna og halda henni þar máttlausri frá sellunni þar til hún drepst, líkt og rómversku gal- eiðurnar beittu stafnljáum í viður- eign við barbara þjóðirnar t sjóor- ustum, eða þá eftir því sem stríðið harðnar af hálfu bakteríanna, og þær æða fram til sóknar, taka sell- urnar,— jafnvel áður en þeim stend- ur nokkur bráð hætta af bakteríun- um—, að hamast og búa til eitur- skeyti, sem þær svo senda eins og örfadrífu út í blóðið til að vera þar á sveimi og drepa bakteríurnar, hvenær sem þær verða á vegi þeirra, líkt og tundursnekkjurnar eru send- ar á ófriðartímum vorra daga út I höfin til að vera á vakki í kringum “þá ódeigu” óvinarins og sökkva þeim hvenær sem færi gefst, eða tundurhylkin,, sem fljóta, eru látin með landi fram í veg fyrir bardaga- drekana, svo þeir rekist á þau og sprengist í loft upp. . . ,,, „ Behrhng þyzki, er 1892 fann gagn- væru virkdega sumar hkamssellurn-1 . ,Jp , . , v. „ , ,, . . eitrið við stifkrampa og diptheriu, ar ur garði gerðar, að pær ekki em- „ „ .. . . „ * aT. ZfWi varö meS uppgotvun smm fyrstur til göngu g«tu innibyrgt (c : éM) held- aS lei5a ur og melt og eytt framandi efnum| 1o l ^ c ■ c u og holdleifum og gaf því sellanna nafnið: Phagocytosis, er starfi ^e‘*ÍUr stafað frá efnabreyting, j I og að af því leiddi, að þetta sérstaka gagneitur í blóði dýrs sem ómóttæki-j legt er fyrir einhverri veiki, er hægt að flytja yfir i blóð annars dýrs, sem myndað er af gríska orðinu “pagain” að éta, og “iytos” sella. Út af þeirri skoðun sinni að aðal,. , , x z • ,,, ekki er omottækdegt, og gera það eða jafnvel eina vormn, sem likam-i .. ° b “ inn hefði að bjóða gegn bakteríunni, í ,, , Sir Wright, sem aður er nefndur, folgin 1 þvi að sellurnar gætu , • & ’ ’ ,,•*• ,,,,., , „Jhefir allra manna mest unnið að etið og melt bakteriurnar, bygði j ,., ,, , , , skoðun omottækdeikans 1 sjukdom- Metchmkoff aðra tdgatu, sem se þa, 1 1 að menn og skepnur gætu orðið 6- móttækileg fyrir ýmsum sjúkdóm- um, og hann rökstuddi það eitthvað á þessa leið: að sellurnar eyðilegðu bakteríurnar, sem þær innibyrgðu, með efni, sem þær sjálfar væru megnugar að búa til og feldist í kvoðu þeirra. Úr því þetta sérstaka efni, sem dræpi bakteríurnar, feldist í sellunum sjálfum, en sellurnar inni- byrgðu bakteríurnar, þá dræpi þetta efni bakteriurnar hið innra í sjálfum sellunum. Losnaði aftur á móti þetta efni úr læðingi sellanna, af því sellan skaddaðist, þá svelgdi holdsafinn ekki eingöngu þetta efni í sig, sem í sellunni hefði falist áð- ur en hún skaddaðist, heldur erfði holdsafinn einnig þá e:ginlegleika, sem upphaflega földust í sellunni og ekki' eingöngu voru í því fólgnir að sellan gat innibyrgt og melt bakterí- urnar, heldur og líka alla aðra mögu- leika, sem valdið gæti ómóttækileika sjúkdórranna, er leiddu af efnis- breyting er yrði hið innra hjá sell- unni og haft gat áhrif á margskon- ar bakteriu eitranir hvar sem væri í líkamanum. Hann álítur, að ekki að eins drepi þetta efni bakteriurnar, heldur geti unum, og hefir Opsonin- kenning J hans átt þar drýgstan hlút að máli. Hann hefir sannað. að jafnt föst sem fljótandi efni Jíkamans, vrnna þar jafnt að verki. Hvítu blóð- kornin að vísu innbyrði og eyði- leggi bakteríurnar er eitri líkam- ann, en takist það fyrst, þá er á- kveðin efni i blóðvatninu séu búin að samlagast bakteriu/nni. Þetta efni í hlóðinu og holdsafanum, er undirbýr eða matreiðir bakteríurn- ar handa sellunum til að éta og melta þær, nefnir hann “Opson”, myndað af gríska orðinu sem þýðir að búa undir máltíð. Af þessu má marka, að sjúkdóms ómóttækileikinn styðst aðallega við átsellu-kenning /ThagocytosisJ Metchnikoffs, en sú skoðun aftur hvílir á Opsonin eða máltíðar-undirbúnings iskoðun Sir Wrights. Hve ómóttækilegir menn séu fvrir sjúkdómunum, er því alt und'r því komið, hvað mikið er af þessu Opsonin-efni til í blóðinu, og Wright hefir auðnast við rannsókn- r sínar að ætlast á um. hve mikið það sé hjá þeim eða hinum, sem hann hefir gert tilraumr á. Bóluefnið við taugave'kinni er bú- ið til á mjög svo einfaldan máta Lítið eitt af kjötseyði' er látið sjóða mannkvnið fær, til að gera fólk ó- móttækilegt fyrir bólunni, sem er langtum hættulegri veiki. Hug- myndin sú, að gera bóluveika menn og skepnur ómóttækileg fyrir alls- kyns meinsemdum, er nú sem óð- ast að rvðja sér til rúms í hugum bakteríufræðinganna og gefist mæta vel gegn mörgum sjúkdómum, elnk- mun um þó í vatnsfælninni, sem Pasteur, frakkneski efnafræðingurinn nafn- frægi, fyrstur fann ráð við, svo og í Asíu kóleru og svartadauða, sem Englendingurinn Happkins datt ofan á eigi alls fyrir löngu. Tilraunir sem Sir. W. E. Wright í London á Englandi reyndi fyrstur allra, að bólusetja við taugave'kinni, styðjast um' einnig við sömu grundvallar-atriði. það alt eins vel onytt þau efm, sem! , f , , / r . , ’ , og þeRar þao hefir nað að kolna, er þær bua til og gefa fra ser. Þvi ,, * ; ., . , , . 1 , , , ..........nokkuð af taugaveikis sottkveikjum getur omottækileikinn 1 siukdomumi , , ,, , , , „ :.. , t . .. •„ / , 1 fEberths-gerlumj latnar ut 1 það. att hvort sem heldur vill rot sma að , ■ , v- , . ., , „ , , , Leti gerlarnir nærst a seyðinu, sem rekja til þess, að bakteriurnar eru , . „ , , . , . , , : þeir alloftast gera, byrja þeir að drepnar, eða þa skaðlegu efnunum ,, '. „ , „ 1 1.......................limgast með mesta hraða, svo ínnan evtt, sem þær bua til 1 hkamanum.i ,, ,,,,,, , , , TT .,,, „ , „ iarra klukkutima felst 1 sevðinu o- Hann sjálfur eða skoðanabræður , . " _ . , 1 , . tolulegur biljona-fjoldi þeirra. Þeir hans gera engan verulegan greinar- , , , . f , , , , , . , , .,,, , eru þvi næst drepnir a þann hátt, mun hvorki a efnunum sjáifum ne ag sey?5ig er ^ jnn . Jn hjtað yerkunum þe.rra; halda það alt e.ns undir su8u Bóluefnið er því seyði liklegt. að somu efnin. sem arepi * „ ^ t ' . t s , x-- t r svo Diljonum skiftir af dauðum baktenurnar, eyði- ákaðlegu efnun-, ,cifum taugaveikis.gerla. Þannig út_ um, sem þær lata fra ser. Þanmg bújg ef þag tJI reiöu að bó,usett g. bendir þessi skoðun aðallega í þá átt- ina, að ómóttækileiki sjúkdómanna hjá mönnum og dýrum, stafi mest- megnis frá efnabreyting í líkaman- Þannig er það þetta, sem í stuttu ÖII núverandi læknisaðferð á bakt- máli felst aðallega í þessum skoðun- eríusjúkdómum, byggist að mestu aðallega á þeirri vissu, að menn og skepnur geta orðið ómóttækileg fyr- ir ýmsum sjúkdómum; en það atriði er svo flókið og ótæmandi, að hér verður ekki svo neinu nemi leitast við að fara neitt út í það mál til hlítar; að eins lítið drepið á helztu drættina, ef hægt væri svo frá að ganga, að almenningi yrði aðgengi- legt. Pasteur sá, er áður var nefndur, og Chaveau héldu fram þeirri til- gátu, að líkami dýranna væri eins- konar vermireitur eða gróðrarstöð fyrir smávexninga úr plönturíkinu til að þróast í og margfaldast. En með því. En til þess fyrst að ganga fyllilega úr skugga um, að allir gerlarnir séu í raun og veru dauð- ir, er ofurlitiu af seyðinu helt sam- an við annað seyði , er nýlega var búið að sjóða, en gerlalaust. Ef enginn lifandi gerill finst í því seyð- inu, sem seinna var soðið, þegar bú- ið er að rannsaka það með smásjá, einni klukkustundu síðar, er það tal- ið sem full sönnun fyrir því, að bólu þess, að líkamssellurnar innibyrgi j efnið sé í góðu lagi, og seyðinu með um, að sjúkdóma ómóttækileikinn hvílir ekki æfinlega á sömu grund- vallar atriðunum. Hann getur ým- ist haft rót sína að rekja tilj og eyði bakteríunum; að holdsafinn, sem selluefnið hefir blandast við þegar þær löskuðust, geri það; eða, dauðu gerlunum í, helt í smá gler- hulstur, er áður hafa verið soðin. Nokkrir dropar bóluefnisins eru þegar bakteríurnar eru ekki beint látnir drjúpa úr vél i smá glerpípur, sjálfar valdandi veikindunum, held- sem síðan eru blásnar út svo kúla ur stafar hættan frá eitri í líkaman- myndast og lokað lofthelt fyrir end- um, auðvitað af þeirra völdum, eins ann, svo ekkert lifandi komist að og t. d. í diptheria og stífkrampa,! bóluefninu, sem í kúlunum felst. þá getur ómóttækileikinn stafað frá Þegar efnið er brúkað, er sömu áhrifum, sem eitthvert einstakt! reglum fylgt og við hvert annað þessara selluefna hefir á eitrið, sem! gagneitur: brotið framan af endan- komið hefir inn í líkamann. Sam- tím, bóluefnið dregið upp í dælu- að þá fyrst gæti dýrin orðið ómót-1 kvæmt þessari skoðun getur anti-; pípu með nál á endanum, og svo tækileg fyrir sjúkdómunum sem sú toxin-ið við diptheria annað hvort spýtt undir húðina á handleggnum verkað fyrir selluefnin, sem í þeimj á þeim sem bólusettur er. Af því fólust fyrirfram, eða þá með þvi, að hvað litið fer fyrir bóluefninu, sem það örvar sjálfar líkamssellurnar eða hin bakterian orsakaði, þegar bakterían væri búin að klára það efni úr líkamanum, sem hún nærðist af, eða þá þegar líkaminn væri orð- j að búa til þetta efni. notað er, gengur það alt um fyr en varir. (Meira.) garð 1 myrka, samfelda móðu vafið er mikla, bláhvelfda uppheims-hafið, svo hvergi rofar í himinheiði við hamfara fannir í norðanleiði. Þú nístir hjörtun og hristir bæinn, með hörkusvipinn og dauðablæinn, er ná-lín á vorblómstra náinn setur þú, Norður-Dakóta fimbulvetur! Og enginn heyrir nú óm frá viði, sem áður hljómaði’ í vorsins friði, þar sem undi eg öllum stundum inn’ í heillandi skógarlundum; nú liggja öll, eins og liðin stráin, laufin þín, undir snjónum dáin; nú hnípir þú, skógurinn, héraðsprýði, unz himins vekur þig blærinn þýði. Við limið kveða nú byljir braginn, og blá-starrinn# kveinar þar allan daginn. Þegar hleypt er um hjarnsins slóðir, hrímgast fákarnir, sveittir, móðir. Og þreyttir berjast mót vetrar-veldi virðar, klæddir í loðskinnsfeldi. Og hrolli fyllist nú hvað sem lifir, er harður veturinn skellur yfir. Mér finst þú, íslenzka árstíð, betri —þótt oft sé bjart yfir þessum vetri—, er grundir hlána — sem fyr þó fenna — og fjöllin blána og lækir renna; er himinn flytur ’inn hlýja anda, sem liafsins kveðju, til fósturstranda, þá er hér vindlostin vetrargrundin, og vein um frostnístan skógarlundinn. En beiti veturinn vængjataki! því vorið flýgur að skýjabaki, og skrautleg litklæði skógi veita mun skæra sólin, hin fagurleita, og marga hressir þá, hrygga og lúna, himins vorgj’ðjan fagurbúna. En aldrei nyti sín alt hið blíða., ef ekkert hefðum vér við að stríða. L. Th. *> ,,.Blue Jay“ (Cyanocitta cristata) ♦ -f -f f f f f f f f f f f f f HAUST-KVELD. • f f f f f f f f f f > f f f f f f f f f ■ f f f f f f f f f f f I. Veðrasorans sinan bæld Sýnir spor á bökkum. Burt er vor og sumar-sæld, Svell í skor og slökkum. Bjarkafiður fallið er Flekkjar sviðið neðra. Skógur iðar, ekur sér Undir hviðu veðra. Geysast öldur ólgu-veg , Að fer kvöld með bliku, Rán er köld og reigingsleg, Reisir tjöldin kviku. Stækkar voða stormsins önn, Straumagnoðin brokkar. Upp af froðufextri hrönn Flaxast boða-lokkar. Stormur köldum höndum hast Hrifsar völdin stærstu. Sýður öldu afturkast Upp úr földum na&stu. Hvessir gjóla ærsl og ys, Ei til sólar grvllir. Ölduhóla hrun og ris Hljómi skjólin fyllir. II. Drykkjulanar heyrist hark, Hlátarar spana skröltið, Skellir, flan og fótaspark, Flónsins vanabröltið. Vænt er, þó að þögn sé góð, Þar sem góu vargar, Vötn og skógar yndi og óð Eiga nóg, sem bjargar. Hér um sandinn hálftungl skín Hvítfyssandi straumum. Mér finst andi enn til mín Ættarlandið draumum — Þar sem föðurlandsins lag, Leikið röðulgómum, Sædís glöð við sól 0g dag Syngur löðurhljómum. Kr. Stefánsson. ... ffffffffffffff f f f f f f f f f rf f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f Stórhýsi, sem Isl. hafa reist o s.frv. Framhald frá9. bls. GENOA COURT. létu þeir byggja í sameiningu Árni í mun kosta um 48 þúsund dollara. Eggertsson og Jóhannes Sveinsson á Þeir Arni Qg Jóhannes eru meö Maryland stræti, skamt fyrir norðan Ellice Ave. Það er mjög snotur block, bæbi ab utan og innan, meb öllum nýtízku útbúnabi. Hún hefir tíu íbúðir með 4 og 5 herbergjum og framtakssömustu íslendingum hér í bæ. Hafa þeir bygt feikna mikitS af húsum um allan bæinn og eru vafa- laust stórefnamenn. DIANA COURT. stræti, rétt sunnan það bil, þegar eftirspurnin var sem stendur á Furby vib Tjaldbúðar kirkju. Þetta er önnur “blockin”, sem Mr. J. T. Berg- man lætur reisa, og var sjálfur höf- ubsmiöur ab henni, eftir teikningu og áætlun P. M. Clemens bygginga- meistara. Steinverk alt var gert undir stjórn S. Brynjólfsson and Co.; L. Hallgrímsson gerbi “plaster- ing", en G. Goodman tinsmíbi, sem með þurfti. EfniíS er úr vanalegum múrsteini, nema framhlibin. Hún er úr sér- stakri tegund tígulsteins, er nefnist “Roman brick”, sem er dýrari og fá- gætari en aðrar tegundir múrsteins. A?5 eins tvö stórhýsi í Winnipeg hafa þann stein á framhliöum, aö því er vér vitum til. Byggingin varö nokkru dýrari fyrir þá sök, ekki sízt vegna þess, að steinninn fékst ekki hér í landi, heldur varö aö fá hann sunn- an úr Bandaríkjum, og dvaldist smíð- in þess vegna. Annars er þaö venja Mr. Bergmanns aö ljúka húsasmíðum sínum sem fyrst á haustin, í þann mund sem þeir forsjálustu fara aö mest. Það leigðist alt á einni viku, og eftir það var aösóknin svo mikil, að það tafði þá frá verkum, se'm voru að ljúka við húsið. Undirstaða er úr högnum og söguðum steini, svo °g glugga og dyra prýði, eins og myndin sýnir. Húsið er 102 fet á lengd 'og 42 á brcidd, þríloftað meö 21 íbúð, sumar ineð þrem herbergjum, aðrar með fjórum, fyrir utan baðhús. Þrenn- ar íbúðir í kjallaranum og þar fyrir utan geymsluklefar fyrir hverja í- búð, og þvottahús; þar er og gufu- ketillinn, sem hitar upp alt húsið, á- samt kolaklefa; í kjallaranum eru og ljósa og gasmælar, allir á einum vegg, svo að á alla má lesa með því að stíga yfir einn þröskuld. Þakið var lagt af Johnson-Man- ville Roofing Co. og álítur Mr. Berg- man það miklu hentugra á slíkar byggingar sem þessa, heldur en önn- ur þök. Af járni og tini stafar há- vaði af hagli og regni og pappi reynist oft endingarlaus. Þakið á líta eftir íbúðum til vetrarins, og svo/ Diana Court er þrefalt, úr abestos var enn, að hann lauk við húsið um og tjöru á víxl, með asfalt hellu yzt. J YINGOLF stendur á Agnes stræti, rétt fyrir hafa verið þyngri þá en annara inn- sunnan Ellice Ave. Sú bygging var flytjenda. Fyrstu þrjú árin vann reist í sumar og var eigandinn, Mr. hann við smíðar á þeim helztu stór- Á. P. Jóhannsson, höfuðsmiður að hýsum, er hér voru bygð um þær henni. mundir: Manitoba háskóla, Hamil- Byggingin sjálf er 90 fet á lengd ton banka og Strathcona Block. — og 44 fet á breidd, þrí-loftuð fyrir Eftir það fór hann að vinna fyrir utan kjallara, með 20 íbúðum alls. sjálfan sig. Þá var árferði gott,— Hverri íbúð fylgir baðherbergi og bærinn í uppgangi og viðskifti fjör hiti og vatn,—bæði heitt og kalt. ug. Þá gekk Á. P. J. í félag með 1 kjallaranum eru íbúðir og þar herra Sveini Pálmasyni og keyptu fyrir utan þvottahús og þurkhús eft- þeir saman lóðir, bygðu hús á þeim ir því sem bezt gerist nú á tímum. og seldu jafnóðum með góðum Efnið í byggingunni er, eins og ábata. myndin ber með sér, tígulsteinn og Arið 1907 fór Mr. Jóhannsson höggvinn steinn meðfram dyrum og skemtiferð heim til íslands. Síðan gluggum. hefir hann stundað jöfnum höndum Mr. Jóhannsson gerði sjálfur á- húsasmíðar og lóðakaup. Þetta er ætlun um alt, byggingunni viðvíkj- hið fyrsta stórhýsi sem hann byggir, andi, og stjórnaði smíði bæði á steini en mun tæplega verða hið síðasta. °g pl^stringu, steypu og trjáverki, Hann mun eiga lóðina fyrir norðan enda er hann afbragðs vel hagur að “Vingolf,” á suðaustur horni Ellice upplagi, vanur húsasmiður og vel og Agnes stræta, sem er mjög vel fallinn til forsagnar um hvaða verk settur staður fyrir stórhýsi. Þar sem vera skal. . Asmundur hafa í hyggju að Það eru nú 11 ár síðan hann kom byggja að ári, og verður það stór- heiman af íslandi, útlærður smiður hýsi án efa því stærra, sem lóðin er að vísu, en varJa mun pyngja hans dýrari og liggur betur við.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.