Lögberg - 21.12.1911, Side 7

Lögberg - 21.12.1911, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1911. 15 HUGULSEMI (Framh. frá 14. bls.) margir voru þeir, sem þurftu aö koma gjöfum frá sér þann dag. Það var glatt á hjalla í saumastofu Mrs. Jones. Þar gekk ekki á öðru en kossum og þakklæti, því nú var búið að afhenda allar gjafirnar; stúlkurnar höfðu ekki ætlaS sér aS afhenda gjafirnar fyr en rétt áSur en þær færu heim um kvöldiS; en þegar komiS var á saumastofuna, gat ein ómögulega beSiS svo lengi, og afhenti sínar gjafirstrax, og þá var ekki aS búast viS, aS hinar gætu setiS á sínum gjöfum lengur. Margrét hafSi orSiS sein í vinnuna þennan morg- uninn. Þegar hún kom ofan í saumastofuna stóS gleS- in út af gjöfunum sem hæst. ÞaS voru engin undur þótt hana skæri í hjartaS, þegar hún sá alla munina, sem lágu á hverjum stól og á hverju borSi.. ÞaS var ekki svo aS skilja, aS hana langaSi til aS eiga þá — nei, langt frá; en hún fann svo sárt til einstæSings- skapar sjálfrar sín; — þessar stúlkur áttu allar vini, en hún ekki neinn. Þegar Margrét kom að maskínunni sinni, lá þar lítill böggull, og hélt hún, aS hann tilheyrSi einhverri stúlkunni; hún tekur hann upp og ætlar aS leggja hann á næsta~borS viS hliS sér, en sér þá sitt eigiS nafn skrifaS utan á hann. Þetta datt alveg ofan yfir hana- HvaS í ósköpunum gat þetta veriS ? Hún opnar bögg- ulinn og finnur innan í honum fallegan, rósóttan disk og lítiS kort meS þessum orSum skrifuSum á: “MeS beztu jólaóskum. Frá Sínu til Margrétar.” Margrét ætlaSi ekki aS trúa sínum eigin augum. Hún stóS meS diskinn í annari hendinni, en kortiS í hinni sem þrumlostin af undrun. Á þessu hafSi hún ekki átt von. Þetta var fyrsta jólagjöfin, sem hún hafSi fengiS á æfinni. Á fyrstu jólunum, sem hún lifSi í ókunnugu landi, langt burtu frá vinum og vandamönn- um, þar sem hún hafSi álitiS alla svo kalda og eigin- gjarna, var henni gefin jólagjöf. Stúlka, sem hún hafSi kynst aS eins eina viku, stúlka, sem hafSi svo oft á þessari einu viku glatt hana meS hlýlegum orS- um og atvikum, gladdi hana nú á þessari jólahátíS, meS því aS gefa henni þessa fallegu gjöf. Tárin komu fram í augu Margrétar. Hún hljóp, fremur en gekk, yfir til Sínu meS diskinn í hendinni og vefur handleggjunum utan um hálsinn á henni og kyssir hana á enniS og kinnarnar og segir: “GuS almáttugur launi þér, elsku barniS mitt I Þú hefir glatt mig ósegjanlega mikiS. Nú get eg glaSst eins og þiS; stúlkur, út af jólagjöfunum mín- am.” Og Margrét rétti diskinn og kortiS hátt upp, svo allir gætu sem bezt séS þaS. Stúlkurnar þyrptust í kring um þær. ÞaS var ó- vanalegt aS Margrét léti svona mikiS á sér bera. Hún var blóSrjóS í framan af geSshræringunni, sem hún hafSi komist í, og augun glönsuSu af innilegri gleSi og þakklátsemi; sýndist hún því tíu árum yngri en hún átti aS sér aS vera. Stúlkurnar gleymdu um stundarsakir sínum eigin gjöfum viS að skoSa gjöf Margrétar og undra sig yfir þessari óskapa gleSi og þakklátsemi viS Sínu fyrir þetta, sem var þó svo lít- ils virSi. — Ef hún hefSi fengiS eins margar og vand- aðar gjafir eins og þær, þá hefSi hún haft ástæSu til aS gleSjast. Mrs. Jones hafSi komiS inn og veriS sjónarvott- ur aS því sem fram fór. Hún gengur til Sínu, klapp- ar á kinn hennar og segir: “ÞaS var fallega gert af þér, aS vera svona hugulsöm, Sína mín. Eg er hissa á ykkur, stúlkur, aS þiS skylduS ekki gefa Margréti neitt; þiS, sem eruS búnar aS vera henni svo lengi samtíSa, þegar Sína, sem aS eins var búin aS vera henni samtíSa eina viku, sá aS þaS mundi vera gustuk aS gleSja hana eitthvaS.” Mrs. Jones talaSi mjög alvarlega. Stúlkurnar stóSu alveg ráSalausar. Þær vissu ekki hvaS þær ættu aS segja. Rikka, sem mjög hafSi gramist aS sjá Mrs. Jones klappa Sínu á kinnina, anzaSi meS þjósti: “Ef eg hefSi gefiS Margréti nokkuS hefSi eg lát- iS það vera meira en einn disk.” “Nú, en því gerðirSu þaS þá ekki ?” spyr Mrs. Jones. “Af því aS eg hugsaSi ekki út í þaS,” svaraSi Rikka. . — “Já, svona var þaS meS mig. Mér datt þaS ekki í hug,” sögSu nú margar í einu. “Já, þaS var einmitt af því aS þiS hugsuSuS ekk- ert um þaS,” sagSi Mrs. Jones. “Eg ætla aS segja þér þaS, Rikka og ykkur öllum, stúlkur. Þótt gjöfin, sem gefin er, sé ekki mikils virSi peningalega, þá er hugurinn, sem fylgir henni, mikils virSi, og þaS er einmitt hann, sem næst gengur hjarta þiggjandans.” Svo leiS aSfangadagurinn, jólanóttin og jóladag- urinn. FólkiS hafSi glaSst og hrygst. Sumir höfSu ekki fengiS eins margar gjafir og þeir höfSu vonast eftir. UrSu þeir því fyrir hinum bitru stungum von- brigSanna. ASrir höfSu fengiS meira en þeir bjugg- ust viS. Hjá þeim snerti gleSin strengi sína. Og aftur voru enn aSrir, sem engar gjafir höfSu fengiS; þeir höfSu ekki heldur vonast eftir neinum gjöfuní, svo þeir hvorki glöddust né hrygSust. Sína Bergs sat viS glugga á húsi foreldra sinna og horfSi út. ÞaS var glaSa tunglsljós og einhver kyrSarró virtist hvíla yfir öllu. Nú sást ekki lengur rafurmagnsljósafjöldinn úr búSargluggunum. Ibúar bæjarins máttu nú gera sig ánægSa meS hina fölu birta mánans, og fáeinna rafurmagnsljósa, er tylt var upp hingaS og þangaS um borgina, og sýndust svo ó- merkilega lítilfjörleg í samanburSi viS alt ljós-hafiS, sem áSur hafSi veriS. Einhverj ar sæluríkar hugsanir hlutu þaS aS vera, sem mynduSust í huga Sínu, því andlitiS var svo á- nægjulegt og hýrt. Var hún aS hugsa um öll heim- boSin, se* hún hafSi nýskeS veriS í og alla þá gleSi, sem þar hafSi veriS á ferSum? — Nei. Var hún aS hugsa um úriS, sem foreldrar hennar höfSu gefiS henni, eSa um allar hinar jólagjafirnar ? — Nei. Hún var aS hugsa um þaS, serp hafSi gert hana mest inni- lega sæla á þessari nýafstöSnu jólahátíS. Og þaS var andlitiS á gömlu Margrétu, er stóS fyrir sálarsjón- um hennar meS bros á. vörunum og gleSitár í augum. Kjóll úr dökkbláu vaSmáli; treyjan| og pilsiö samfast. Treyjan sniSin, j fóSruS og krækt meS krókapörum. I Ermarnar voru ákaflega víSar um j handleggina og ryktar svo aS mynd-J aSist poki upp á öxlunum; endal voru þaS kallaSar pokaermar; þær mjókkuSu aflíSandi fram, svo mátu-j legar urSu um framhandlegginn. J Sparisvuntur voru tíSast úr vaSmáli eSa einskeptu meS ýmislega litum krossröndum. Stöku konur og marg- ar ungar stúlkur höfSu svuntur úr útlendum dúkum meS margbreyttum litum. Peysuföt vönduS voru þá í þann veginn aS tíSkast sem spari- klæSnaður. Peysan var sniSin og! saumuS úr góSu klæSi svörtu; var hún þá svo lík því, sem nú tíSkast, j að þarflaust er aS lýsa henni nánar. Fyrst er eg man eftir, var þaS al- gengastur höfuSbúnaSur kvenna viS kirkju, einkum hinna eldri, aS hafa silki bundiS um höfuS; var sá bún- ingur þannig: Silkiklútur allstór var lagSur saman tvöfaldur fra horni t' Mikill hluti þessa tindur frjósama landrýmis, biSur enn ónumiS eftir homs svo þrihyrna varS; svo var ,þvi> ag menn taki þar ^keypis heimilisréttarlönd. ÞaS er 760 mílur á Brennivín - suna Viö höfum allskona víntegundir meö mjög sann- gjörnu verði. Ekki borga meir en þiö þurfið fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín, JT<jr> Kaupiö af okkur og sannfærist. “ THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME A\ i:. “Rétt við hliðina á Liberal salnum.J : PHONE GARRY 228©:__________ Fáein atriöi um Saskatchewan, Hvergi i heimi bjóSast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu i ÍNorövestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarövegur í heimi. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til Is- lands, Bandaríkjanna eða til einbverra staða innan Canada þá rc.ið Dominion Ex- press Cotnpmy s ivloney Orders, útlendar avisanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Baimutyiie Ave. Bulman Biock Skrifstofur vfðsvegar um borgina, , g öllum borgum og þorpum víðsvegar um nadið meðfram Caa. Pac. Járnbrautn SEYMOUR HOUSF MARKE7 SQUARE WINNIPEb þrihyrna þessi lögS á höfuSiS svo aS stutta horniS lág aftur á hnakk- ann, en lengsta kantinum brugSiS fyrir enniS, og endarnir lagSir á misvíxl aftur fyrir hnakkann; var stutta horninu brugSiS þar undir og hagrætt svo, aS dálítiS der eSa dilla varS aftan á höfSinu; svo voru end- arnir hnýttir saman ofan til á enn- inu. Silkiklútar þessir, er voru jafn- an meS fagurlitum bekkjum, grunn- urinn dökkur, entust mörg herrans ár, því þeir voru aldrei hafSir til annars, en geymdir þess á milli á- samt öSrum klútum ''-<-ftum í traföskjum, er konur alment áttu. Nokkrar konur, einkum þær efnaSri, báru hatta á höfSi viS kirkju. Hatt- ar þeirra voru útlendir, búnir til úr svörtu strái, fóðraSir innan meS Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver. — §1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. tíilliard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. fohn CBaird, eigi ndi. lengd og 300 mílna breitt. Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaSar gefiS af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og stendur aSeins einu riki aS baki í NorSur-Ameriku. A ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. Þúsundir landnema streyma þangaS árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auö- yrkta og afar-frjóva landi. AriS 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 SuSur Afríku sjálfboSa heimilisréttarlönd, en áriS 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlöSur fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra komhlaSna í sléttufylkjunum er t Saskatchewan. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaSnum. 146 Princess St WINNIPEG. í RRP"lEinAI f • AO ámm Itil sPar'fata, karla eSa kvenna, vorujrauðu eSa bláu; hlýrar voru á upp- * ^rir ’ ætiS lituS úr hrúnspæni oS járnvitrí-i hlutnum, er lágu yfir axlirnar, héldu fFramh. frá 11. bls.J vaSmáli. HálsmáliS og ermaklauf- arnar krækt meS krókapörum. Nær- brók prjónuS, oftast sauðsvört, svell- þæfS, tíðast meS loku; haldiS úr vaðmáli; á þaS voru festar neslur fléttaSar eSa stímaðar, tvær aS aft- an og tvær aS framan. Til aS halda uppi brókinni höfðu menn axlabönd spjaldofin eða öðru vísi ofin. Kop- arhringjur höfSu allir á axlabönd- unum að framanverðu; sjálfgerSur hnappur var á hringjunum og hon- um hnept í nezlurnar. AS aftan- verSu voru festir látúns eða tin- hnappar í axlaböndin; stytta mátti þau og lengja meS sérstakri hringju eSa sylgju, er til þess var gerS. Milli fata var peisa, prjónuS, blá- kembd eða blátvinnuS, einhnept, brydd meS svörtu um hálsmál og ermar aS framan. VaSmálsvesti ein- hnept. Utanhafnarföt hversdags- lega voru: Hempa, venjulega köll- uS bura, einföld, sniðlaus, meS stand kraga; náði hún niður á lærhnútu; krækt meS krókapörum. Hempan gerS úr grófgerðu vaðmáli sortulit- ySu með látúns eða tinhnöppum. AIl- ar buxur voru þá hafðar ökla-síðar; stuttbuxur gengnar þá úr móS fyrir all-löngu. Þó sá eg aS eins einu sinni mann háaldraðan í stuttbuxum. TíSast voru gamlir bændur á nær- brókinni einni viS utanbæjarstörf, nema á vetrum í harðindatíS; þá voru þeir oftast í gömlum og bætt- um prjónabrókum utan yfir nær- brókunum. FótabúnaSur voru sokk- ar, hvítir eða gráir, haldiS uppi meS sokkaböndum, er kvenfólk óf á fæti sér; var þeim þríbrugðiS um fótinn og endanum smeygt undir vafning- inn. Leistar, svartir, gráir eða mó- rauðir; náðti þeir upp á mjóalegg- inn. Skór úr sauSskinni heima viS bæinn, en leðurskór ef eitthvaS var fariS aS heiman. HöfuSföt á vet- urna: Mývatnshetta, prjónuS, sauS- svört, Allmargir hinir yngri menn höfStt skinnhúfur meS loðnum upp- brotum; mátti fletta því niSur þegar’voru: Hvít vaðmálsskyrta, brydd um vildi. Á sumrum höfðu karlmenn hálsmáliS,-meS léreftslíningum fram- alment húfu meS skotti, prjónaða úr an á ermunum. Ungar stúlkur og svörtu bandi, meS rauðum röndum þremur í bekk, hálf fingúrhæS milli bekkjanna; stuttur skúfur eSa dúsk- ur var á enda skottsims, rauður og svartur. í rigningum höfðu menn hatta, er kallaðir voru “suðvest”; voru þeir aSfluttir. Hattar þessir voru búnir til úr segldúk olíuborn- um og málaðir rauðir aS utan, kollurinn lágur og kollóttur, börðin breiS aftur af; hlífðu vel hálsinum og herðunum. Spariföt: Treyja úr vaðmáli, tvíhnept, sniðin; fóðruð meS lérefti. Þess skal getiS nú þegar, aS öll vaSmál er ætluð voru óli; litarefni þetta var keypt í kaup- þeir uppi upphlutnum og pilsinu, svo stöSum. Va.málsvesti qinhnept; ekki þurfti aS hafa þröngt um mitt- höföu margir gamlir menn silfur-JiS; upphluturinn var fleginn allmik- hnappa á þeim og eins á millifata-( iS niSur á brjóstin, en minna aS peysum, er þeir voru í til kirkju baki; á bakinu voru þrjár legging- eða í önnur ferðalög. VaSmálsbux-j ar, mjóir borSar eSa dreglar úr ur, meS látúnshnöppum. MórauSir^ rauðu klæöi eSa ljósbláu; sá, er í sokkar, blákembdir leistar; sauS- miöiö var, lá þráöbeint upp og of- skinnsskór meS tvítum eltiskinns-; an, en hinir voru beygðir hvor um þvengjum. PrjónaSir rósa-íleppar, sig aS ofan út aö handvegunum; oft slingdir og fóSraðir innan í skón- vöru þessar leggingar úr knyplinga- um. Um hálsinn höfðu menn dökk- boröa, þótti meira í þaS variS; á bláan eða svartan léreftsklút. Stöku upphlutsbarmana aS framan voru menn höfSu silkiklút um hálsinn. festar millur all-þétt; á þeim voru Höfuöfat var algengt hár flókahatt- augu er voru látin standa til hálfs ur ('pípuhatturj svartur. Heldri fram af barminum; í augaö á neSstu menn höfðu bómullarhatta svo kall- millunni annarsvegar var fest smá- aða; þá höföu og nokkrir blank- gjör festi, snúra eSa eltiskinns- hatta; voru þeir kolllágir og harðir þvengur, eftir -því sem hver hafSi börðin fremur mjó; gljáði á þá sem tök á, og hinn endi festarinnar í gler væri, enda sögSu gömlu menn- millunál; meS nálinni var svo festin irnir einatt í skopi: “þar kemur nú dregin á víxl gegnum augun á mill einn meS glerhattinn”. Oturskinns- unum; þannig var upphlutnum hald- húfur voru þá allmjög farnar aS iS aS sér. ViS hversdags klæðnaö tíSkast. — ReiSföt: reiSkragi úr voru jafnan haföar koparmillur og þykku vaSmáli svörtu; kragi þessi koparnál, en festin úr látúni. — Á var allstór feldur, kringlóttur; háls- spariklæSnaSar upphlutum höfðu mál var á honum miSjum meS kraga margar konur silfurmillur og festi í kring, er bæSi mátti bretta upp eða og millunál úr silfri. Var þaS hvert leggja niður eftir vild. Klauf var um sig oft lista smíS. ofan frá hálsmálinu, svo auSvelt var( Mörgum árum eftir aS upphlutur- aS fleygja yfir sig fbldinum. Á inn lagSist niSur, sá eg einu sinni hálsmálinu voru krókapör, stundum hjá konu einni eina þessa silfurfesti, úr silfri; kraginn náSi fullvöxnum er hún hafSi haft viS upphlut sinn manni vel ofan á mitt lær; hlífSi á sínum yngri árum. Nu átti hún hann ágætlega fyrir regni, svo maS- vandaS úr, ur varS trauSlega gegnvotur undir millufestina honum, en þungir þóttu kragarnir festi, er sónidi sér einkar vel. aS ganga í þeim þegar bleytur voru. Framan á uppnlutsbörmunum aft- ReiSbuxur úr svörtu vaömáli, skinn- an vjg njillurnar voru boröar all- aöar innanlærs og upp á setuna aö breiðir og saumaSir í þá meS silfur- aftan. Utanlærs voru þær hneptar vjr rósir, er einatt voru fagrar og ofan frá haldi og niSur úr gegn. smekklegar; það var kallaS aS “bald- TíSast voru menn í skinnsokkum, er jra” Konur í betri náðu upp í sokkabandsstaS og sel- upphluti úr ljósbláu klæöi, brydda skinns eöa leöurskóm utan yfir i rauSu_ Stöku konur 4ttu þá úr langferSum vor og haust. 1 rauSu kiægi; brydda svörtu. Upp- Þá vcrður nú næst fyrir, aS snúa hluturinn var ávalt fóSraöur hvitu sér aS kvenfólkinu og virða fyrir sér lérefti_ Utan yfir upphlutnum var “dömuúr", og hafði sína gömlu fyrir úr- búninga húsmæöranna og ungu stúlknanna; þóttu þeir góöir og gildir á sínum tíma. Nærföt kvenna kvenfólk í peysum prjónuðum eSa sniönum úr vaSmáli og saumuöum. Langröndóttar einskeptu svuntur voru tíðast haföar hversdagslega. Skotthúfu, prjónaSa, svarta aS lit, I hafði kvenfólk venjulega á höfSi. uppvaxandi voru jafnan í hvítum | Skúfur úr silkitvinna festur í tot- léreftsskyrtum næst sér á sumrum og| una; var hann ýmislega litur eftir í millitreyjum úr allavega mislitul smekk hvers eins: rauSur, blár svart- 1 n t“ A tf < • t TAr 1 1 K OA t" t»t\ vC n m 1. 1... 1 ^ I ^ , . grænn. Ettir fa ar, sast enginn lérefti; voru þær fóðraöar hvítu lér- cfti, sniðnar, svo þær fóru vel, kræktar meS krókapörum. Nærpils úr hvítu vaðmáli. 1 nærbrókum var kvenfólk jafnan viS útivinnu; voru þær ýmist kallaSar nærskjól eða hnjáskjól . Sokkar litaöir svartir; sauöskinnsskór meS illeppum, oftast aS eins verptir. Utanyfirföt: Pils •Tveiti-afurSirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem .... . ... | bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurBir bar silki, fyrirferðarmiklir og os"°Jir- metnar $92,330,190, og var hveitiö eitt metiS á $56,679,791. Kollurinn var allhar, en heldur mjór upp og aftur af hvirflinum. , , ,VerCmfa; ^lanámur hafa fundist í suöurhluta fylkisins. Undir BörSin stór, hvelfdust í boga fram kolalag.nu hef.r fund.st yerömætur le.r, sem hentugur er til t'.gulsteins- gerðar og leir-ror. Þrjatiu kolanamur eru þar unnar og 208,902 tonn kola og upp yf.r enm.ð og naSu n.Sur aö yoru unnin þaf . -rinu sem }auk 2g kjálkaböröum. Skreyttir voru þeir meS fjöörum og fleiru. Þessir hatt- f Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar ar þóttu góðir gripir og viöhafnar-i eru btngvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöSvar og 5,000 síma-leigjend- miklir, kallaSir skugghattar eSa Ur’ r33 sveitas'.mar, samtals 3,226 m'.lur, sem 3,3°7 bændur nota. skjugghattar, sbr. clanska orSinu: Járnbrautir ná yfir 3,440 m'.lur í fylkinu og hafa aukist um 250 af Skygge. Ungu stúlkurnar fóru um| hundraSi að mílnatali síSan 1901; þó virSist járnbrautalagning aSeins í þessar mundir aS taka upp aSra hyrjun. Járnbrautafélögin C. P. R,, C. N. R., G. T. P. og Great Northern hatta, er þá voru kallaöir nýmóðins- eru a^ lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráSlega um hattar; voru þeir líkari kappa en gervafi fylkiS. hatti, kollhúfulegir og ekki smekk- Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem legir. HerSaklútar eða sjöl ('shawlý! styrkir þau meS lánum gegn veSi. Á sex mánuSum, er lauk 31. Október voru þá mjög farin aS tíSkast. LagSi 1910, höfðu rjómabú þessi búiS til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiBsIan kvenfólk þau jafnan yfir herSar sér hafSi vaxiS um 119,596 pund eSa nærri þriSjung. Hvert smjörbú hafSi aS þegar eitthvaS var ferSast. Skó úr| meSaltali 66,000 pund smjörs, eSa 9,000 pd. meira en áriS áSur. ^vartlituSu sauSskinni, brydda meS hvítum eltiskinnsbryddingum, hafSi kvenfólk viS kirkju eSa önnur ferSa- lög. — ReiSföt kvenna voru: Frakki, skósíSur, þvínær jafnv'.Sur allur,; I5<J sveitaþorp löggilt hneptur frá hálsmáli niSur t'.r gegn. Belti var haft um mittiS; á því voru krókapör, oftast úr silfri. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER £r og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipee. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar í Canada eiga útibú í fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 ibúa i Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta vu‘u' X upp meSfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir oe i jafnviður allur, sveitaborD lövvilt. K Námsfólk í Saskatchewan var, áriS 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, Sumar í,orPs °S bæíar skólum 53,089, en í æSri skólum og stofnunum 880; skóla- konur áttu reiSkraga, líkari þeim er deiIdir r’9,8: sljómartillög $315,596.1°. karlmenn báru, nema styttri niSur;] Ef vður leikur hugur á aS vita um framfara-skilyrSi og framtíSar- voru þeir oftast úr bláu eða svörtuj horfur Saskatchewan, þá leitiS nánari skýringa, sem fá má í spánnýrri klæði. Þessi reiðföt voru alment handók, meS fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beSið. SkrifiS gengin úr móS 1857 . tafarlaust til húfuskúfur öðru vísi litur en svart- ur; var þá og líka tekiS aS hafa silfurhólka milli skúfs og totu; áður var hafður aS eins vírborSi, mjór og stuttur, eða þá tinhólkur. Vinnu- konur, sem aS Öllum jafnaði gegndu ýmsum störfum utanbæjar og í eld- húsi, voru ávalt í svörtum vaðmáls- úr svörtu vaðmáli, felt um mittiS; ( hempum yzt fata, áþekkum þeim, er upphlutur var áfastur viS pilsiS, var karlmenn voru í; voru þær sniðnar hann líka úr svötru vaSmáli, bryddur og kræktar. SpariklæSi aður var; MATARHÆFI var mjög einfalt og tilbreytinga- lítiS. Á veturna var skamtaS á mál- um skyrhræra, — grautur úr rúg- mjöli, allþykkur, aS tveim-þriSju ogj skyr aS einum-þriSja, hrært vel sam-i an viS grautinn, og mjólk út á, stundum flóuS ■('hituS), Btundum ekki; karlmönnum fullir fjlögra marka askar, kvenfólki þriggja marka askar og unglingum tveggja marka askar. . MiSdegismatur var harður fiskur, stundum skata, oft hákarlsbiti meS, súrt slátur, smjör: og spaSflot til viSbitis. Á mörgpim heimilum smakkaðist aldrei brauS á veturna nema á hátíðum og tylli- dögum. Tvisvar í viku, á sunnudög- um og miSvikudögum, var mjög víSa eldaSur spaðgrautur úr rúgmjöli meS örlitlu í af heilum byggrjónum; þá daga var miSdegismaturinn aS eins og grauturinn og kjötiS, 3 til 4 spaðbitar hverjum karlmanni, 2 kvenmanninum. VíSast hvar ,var hverjum manni gefin dálítil kleima af þykku skyri meS grautnum. — AllvíSa var strokkaS einu sinni í hverri viku og þá daga eldaður grautur úr áfunum ('áfagrauturý og haft grjónamjöl útá; var hann hafS- ur til miSdegismatar og súrt slátur með. Kúasmjör þaS, er safnaSist saman á veturna, var rétt alstaðar selt þurrabúSarmönnum viS Beru-j fjörSinn. Þvínær á öllum búum varj nóg smjör frá sumrinu til heimilis- þarfar yfir allan veturinn og fram aS fráfærum. •] Á sumrin eftir fráfærur varj skamtaS á málum mestmegnis j hleypt mjólk, kallaS ysting-i ur, eSa skyr og mjólk. Miðdegis- matur harSur fiskur og brauS, stund-l um kjöt og brauS, einkum um túna-| sláttinn. Kaffi og brauS meS var á flestum heimilum gefiS á morgnana meðan túnasláttur stóS yfir. ÁSur! en sláttur byrjaSi fluttu menn al-j ment heim talvert af nýjum fiski, helzt ýsu; var þá soðinn fiskurj hafSur oft til miBdegismatar meSan hann entist. ('Meira.J Departmentof Agriculture, Regina, Sask- Apams @AL compaivY WIN.MPEt LIMITED, ~MANiTOl3tA HeadOfficePhones Garby 740 á 741 IV/JW/PEG STOFNSETTLR 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraðritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG I ST. LOUIS FYRIRSTARF 0G ----------KENSLUAÐFERÐ--------------- Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn Meir en þúsund nemendur árlega— Góö atvinnaútveguðfuilnumum og efnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. Komið, skrifiö eða talsímið: Main 45 eftir kensluskrá og öllum skvringum. Vér kennum einnig með bréraskriftum Winnipeg Business College Cor. Portage A.%'e. and Fort St., Winnipeg.Can A. S. BABLAL, selui (> anitc Legsteina alls kcnar stæröir. Þesr sem ætla sér aö ka p LEGSTEINA geta því fengiB þi. me5 mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir jem til A. S. BARDAL S43 Sherbrooke St. Bardal Block THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4^700,000 Varasjóöir $5,700.000 Eignir.......$69,000,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEH DINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári G. H. M \TH EWSON, ráSsm. Allcin Lir|e KONUNGLEG PÓSTSKIP ftkerxjtiferciir íil gamla lantlsins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, London Glasgow og viökomustaöa á NOröurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbrét til sölu 10. Nóv. til 31. Des. JeLA-FERÐIR; Victoria (Turbine).........frá Montreal 10. Nóv. Corsican (Twin screw)............... 17. Nóv. FrA St. Johns Frá Halifax Virginian (Turbine) ............. Nóv. 24 Nóv 25. Craniplan (Twin screw)............ Des. 2. _____ Victoriaq (Turbine)............... Des. 8. Des. 9. Corsican (Twin screw) ............ Des. 14. ---- Verð: Fyrsta farrúm $80 00 og þar yfir, á öðrufarrúmi $50.00 ag þar yfir og á þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir. Það er m.kil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt að pauta sem fyrst hjá næsta járntrautarstjóra eða W. R. ALLAN Ceneral North-Westem Agent, WWNIPEC, MAJI. Juhnsoii li Carr I Electrica/ Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- sfrnatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ö r u m vélum og rafurmagns t æ k j u m komiö fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 I 1 Þegar þú færö kvef, þá kaupti þér glas af Chatnberlains hósta lyfi ('Chamberlain’s Cough Reme j áy). ÞaB bætir þig fljótt og varn ar því, aS lungnabólgan grípi þig Þetta lyf inniheldur hvorki ópíun né önnur svefnlyf og má óhæt gefa þaS bömum sem fullorSnurr j AJlir selja þaö.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.