Lögberg - 21.12.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.12.1911, Blaðsíða 8
i6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1911. LÖGBERG Gefið út hvern fimtudag af The CoLUMBIA PrESS LlMlTED Corner William Ave. & Sherbrooke Street WlNNIPBG, — MáNITOFA. STEFÁN BJÖRNSSON. EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER The Columbia Press,Ltd. P. O. Box 30&4, Winnipeg, Man. utanXskrift ritstjórans: ; EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 30S4, Winnipeg, Manitoba. / f!_____________________________ || TALSÍMI: GARKY 2156 || Verð blaðsins $2.00 um árið The DOMINION BANk SELKIKK CTIBCIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spst r i sjóösdei I d i n. TekiP vf8 innlögom, frá $1.00 að upphæf ir- þar yfir Hæstu vextir borgaCir tvisvai s nnum á ári. Viðslaiftum bænda og ann- a ra sveitamanna sérstakur gaumur gefiw, I uéfleg mnkígg sg úttektir afgreiddar. ósk aö eftir bréfaviöskiftum. Gsekidur höfuBstóll.... $ 4.700,000 VarsrsjóBr og óskiflur gróöi $ 5,700,000 AUar eignir...........$69,000,000 lunieignar nkírleini (Wter of credits) selí sam eru greiöanleg um allan heim. J. J. BILDFELL fa8teiqn a8ali Room 520 Union bank TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg QRNIKDR BRAUÐ er hreint, heilnæmt, lystugt, undirstööu gott brauö. Hver munnbiti af CANADA brauði er gómtamur oglostætur. Hin- ar vandlátustu húsmæöur nota þaö ár út og ár inn. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, aMíiii. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. FURNITURE •n Easy Paymcnts OVERLAND MAIN S ALEXANDER Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Árnason, 639 Maryland St., Winnipeg J. GRISDALE, bankastjóri. FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Herra Elis G. Thomsen frá Gimli iar hér á ferS um helgina. Hvert heimili þarf á góöum á- buröi aö halda. MeitSsli, mar og gigt læknast bezt af Chamberlains áburöi ('Chamberlain’s Linimentj. Fæst alstaöar. Herra Narfi Vigfússon, Tantallon, Sask., segir í bréfi til Lögbergs 16. þ. m.: “Alt tííSindalaust hétSan nema verið er að leggja telefón hértia um bygSina okkar, svo aS við getum “kallaS ykkur upp” í Winnipeg áður langt um líður.” GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj- um vélum meö nýjustu gerö, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búöum. MILTON’S Tals. Garry 814 Rafmagn kemur oröi á Winnipeg. Þar af kemur, að svo margir koma á hinar nýju skrifstofur borgarinnar, þar sem rafafl er selt til ljósa og vélavinnu. Bœjarbúar vilja helzt nota sín eigin ljós og rafafl. Rafmagn er jafn hentugt til aö sjóöa viö og hita meö eins og til lýsingar og vélavinnu. Komiö í dag og biðjið um það Civic Light & Power, 54 King Street James G. Rossman, Gen. Manager. Phone Garry 1089 Jón Sigfússon kaupmaöur frá Clarkleigh P. O., Man., var staddur hér í vikunni. G. A. Árnason, kaupmaður frá Churchbridge, kom til bæjarins í.aögga ferö fyrri viku. Herra G. Hallsson kom vestan frá Calder, Sask., á fimtudaginn var. Ilann var á leið suöur til Dakota og rctlar aö dvelja þar fram eftir vetr- inum. Herra Hallsson hefir unniö hjá Egilsons bræörum í Calder Frá Kristnes P. O., Sask., er skrif- r.ð 13. þ. m.: “Tíðarfar gott nú fyrirfarandi, frostlítið, en snjór tölu- verður. — Kornhlöður í bæjum als- staðar fullar og geta menn því lítið r.elt af uppskeru sinni. Hveitikorn r.lls ekki tekið á Leslie nú um langan íima; kent um, að ekki fáist jám- brautarvagnar til flutnings. Verzl- unarskifti eru því dauf og óhagstæð um þessar mundir.” — Herra Hávarður Guðmundsson frá Siglunes P. O., kom hingað til bæj- ar á laugardaginn var ásamt Laufey dóttur sinni. Hefir hún í hyggju að dvelja hér í bænum til vorsins. Há- varður fór heimleiðis á miðvikudag- Helztu blöð vara við álún í mat.j Mörg þúsund manns hafa vafa- laust lesið þær nytsömu greinar, sem nýlega hafa birtar verið í ýmsum helztu blöðum Ameríku og Canada, gegn þeim skaðvænlega vana að nota álún í mat. Unz þar að kemur, að stjórn Canadalands fylgir dæmi Eng- lands, Frakklands og Þýzkalands og bannar með lögum að nota álún í mat, þá er að eins eitt ráð við álúni, og það er það, að kaupa eingöngu það bakaraduft, sem hefir efnin skýrlega skráð á umbúðirnar. Fararbeini og fóður á Mountain Kæru landarl Þegar þið komið til Mountain, N. D., ef ykkur vantar fljóta ferð, —þá finnið F. H. Reykjalín. Hann er vanur ferðum og fljótur til greiða—: Ekkert nema alt það bezta eg hef i til að lána hér; Valin “rigs’ ’og væna hesta, og veglyndi frá sjálfum mér. -------------------------- KOSNINGAFUNDUR Verður haldinn af Stúkunni Isafold, Nr. 1048, I.O.F. að 552 McGee Stræti FIMTUDAGSKVELPIÐ þann 28 þ.m. Augiysing:. Af gefnu tilefsi tilkynnist hérmeð aö herra B. Árnason og eg hœttum a8 rek» verzlun í félagi, sem auglýst var íblóCun- nm seinast og rek eg því verzlunina eins °g að undanförnu undir mínu nafni frum- vegis. Viröingarfylst, J. O FINNBOGASON, Jólaguðsþjónustur verða haldnar á þessum stöðHm: Að Mary Hill skólahúsi, 24. Des. kl. 2 Að Lundar Hall, 24. Des. kl. 8 Að North Star skólahúsi 25. Des. kl. 2 Að Markland skólahúsi 25. Des. kl, 8 Að Vestfold skóiahúsi 26. Des. kl. 2 Að Háland skólahúsi 26. Des. kl. 8 Allir eru velkomnir. Carl. J. Olson. Mrs. Gróa Guðmundsson frá Otto P. O., kom til bæjarins í fyrri viku að heimsækja kunningjana hér í bænum. Heim ieiðis fór hún aftur snemma t þessari viku. Hinn 14. þ. m. voru þau Mr. Jónas P. Evjólfsson, sem unnið hefir í Iyfjabúðinni í Wynyard, og Miss A. Hallgrímsson, dóttir Jóns Hallgríms- sonar bónda í grend við Wynyard, gefin saman í hjónaband af séra Haraldi Sigpuar. Hjónavígslan fór fram á heimili Mr. S. S. Bergmann á Wynyard. Samdægurs lögðu ungu hjónin af stað áleiðis vestur að hafi Þáu ætla að heimsækja ýmsar helztu borgirnar þar véstra, báðum meginn landamæranna. Samkoma Undir umsjón kvenfélagsins Framsókn, verður haldin í Icelandic Hall á Gimli, föstu- dagskveldið 29. Des. 1911. PROGRAMME t. Quartette.................... 2. Recitation...Miss A- G. Polson 3. 80I0..................Missjóh. SigurSsson 4. Rœða........séra Carl J. Olson 5. Duet......... Miss Anna Terge- sen og Miss Hall. J. Kristjátlsson 6. Upplestur....Mr. G. Erlendsson 7- Solo.......Miss Jóh- SigurCsson 8. Ræða...... Mr. Baldvin Anderson 9. Quartette..................... Aðgangur 25 og 15c. Veitingar ókeypis. Byrjar kl. 8.30 e. h. (i. Eggerlson KJOTSaI.1 693 WELLINCTOJI Ave. Tals. C. 2683 Góður matur til jólanna! Herra G. Eggertson, kjötsali, lætur þess hér- með getið, að nú sé kjöt- markaður sinn troð-full- ur af hinum ýmsu JÓLA KJÖT-BIRGÐUM. Og aldrei fyr hefir hann haft aðrar eins birgðir af góð- um kjöttegundum með öðru fleiru: Egg, smjör, fiskur, jarðávextir, gæsir og “turkeys” o. fl. - alt af beztu tegund. Sérstaklega vill hann draga at- hygli Islendinga að hinum miklu birgðum af hinu LJÚFFENGA ÁSTRALlU DILKA HANGIKJÖTI sem enginn íslendingur í borginni ætti að missa af að bragða. Ástralíu dilka hangikjöt, er að bragði og gæðum alveg eins og dilka-kjöt heima á gamla Fróni. Og verðið er í alla staði sann- gjarnt, — eins og á öllum vörum hjá Eggertson. Það vitna þeir, sem kaupa jólamatinn hjáhonum. Munið eftir Astralíu dilka-kjötinu Það er að “fljúga út,”—komið því meðan úrvalið er nóg. “Allir fara ánægðir frá Eggertson.” GLEÐILEG JÖL! &3rrjar lcl. 8 Mjög áríðandi að meðlimir fjölmenni. J. W. MAGNÚSSON, ritari. A ¥T % VeSL /y\ Hið sanngjarna verð BŒÐI Á AÐGJÖRÐUM OG ÖLLUM GULL OG SILFUR VÖRUM, ŒTTI AÐ KOMA ÖLLUM ÍSLENDINGUM TIL AÐ EIGA VIÐSKIFTI VIÐ G. THOMAS, -- OG ENGAN ANNAN. — G. THOMAS, GULL og SILFURSMIÐUR, 674 Sargent Ave —— =Phone Sherbr. 2542 >Y> m lifti ’ , t Gagnleffar iólapiafir : • • sem létta heimilisverkin og gera þau SKEMTILEG eru J 4* <► G. u i KJÖTSALI 693 WELLINGTON AVENUE Talsími: Carry 2683 ;; ýmiskonar rafurmagns áhöld, svo sem | STRAUJÁRN, KAFFIKöNNUR, J TEKÖNNUR, TOASTERS, ELDAVELAR með öllum áhöldum ; I alt hitað með rafmagni. Ennfremur allskonar borðlampa ;; '' og svo hin ágætu Mazda lampaglös, sem spara tvo-þriðju ;; af rafmagninu. Alt þetta fæst nú fyrir jólin fyrir lægsta ; • ;; verð hjá Paul Johnson, 761 Willian Ave. Tal*. Garry 735 ;; '♦♦♦♦t»»»»»»i»»»i»»»»»»»it»t»t»»»»»« Því fljótar, sem mnen losna viö ! kvef, því síðhr er þeim hætt vi8 lungnabólgu og öðrum þungum sóttum. Mr. B. W. L. Hall, frá Waverley, Vo., segir.: “Eg trúi I því fastlega, aö Chamberlains hóstameðal fChamberlain’s Cough Remedyj sé alveg áreiðanlega hið hczta kvefmeöal, sem til er. Eg hefi ráðlagt þaft mörgum kunn-; ingjum mínum og þeir eru á sömu| skoðun og eg.” Til sölu hjá ölluný lyfsölum. Hinn 13. þ. m. voru gefin saman að 648 Beverley st. þau Sara Thorkelsson frá Poplar Point, Man. og Hilton Porter frá Elsmore, Ont. Hudson’s Bay Co. Jóla-sœtindi, Crackers og matborða- prýði næsta nóg. Birgðir vorar af sætindum til jólanna, gefa öllum færi til nálega takmarkalauss úrvals af laglegum, mál- uðum stokkum og silkifóðruðum körfum með fornu sniði, fullum hinna bragðbeztu og völdustu Chocolates og og Fondants, svo sem Hard Centres, Brazil, Ginger, Jellies, Frappe Lemon, Almontinos, Walnut og Pecan Creams, Suranne Bitter Sweets, Almonds, Cinnamon Sticks, Fruited Bitter Sweets, Whipped Creams, Operas frá heimsfrægum verksmiðjum. Ver ðhentar hverju veski 50c., 60c., 75c., $1.00, $1.25, $1.50, $2.00, $2.50, $3.00, $3.50 $4.00, $6.00, $7.50, og $10.00. Jóla-sælgæti, matborðaprýði og Crackers Furðulega fögur stórfylking hinua indælustu tilbú- inna blóma og blómkransa, leikföng, gimsteinar, grímur, höfuðhúnaður, glettur, gátur gamanorð o.s.frv. o.s.frv. Að eins þau boðin, sem koma frá reyndum og frægum verksmiðjum. Verð: 25c., 35c., 40c., 50c., 75c., $1.00 og $1.50. Sokkar fullir með leikföng og margskonar dægra- dvölum, 5c., og lOc. útseldir. — Birgðir til sölu á 25c., 35c., 50c., 75c., $1.00, $1.50, $4.00 og $7.50 hver. Hudson’s Bay Company C.P.R. Lönd C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Ranges 10 til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi lást keypt meö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/ Lysthafendur eru beönir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S.D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aöal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkoRMö umboö til aö annast sölu á fyrnefndum löndum, og hver sem greiðir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupiö þessi lönd nú þegar, þvf aö þau munu brátt hækka í ve*"öi. KERR, BROS., aöal um- boösmenn, Wynyard, Sask JOLAVORUR eru margbreyttari hjá mér í ár, heldur en nokkru sinni fyr. Jólakortin ættuö þér aö skoöa; þau eru og þess viröi. Vindlar fyrir piltana ! Sætindi og ilmvötn fyrir stúlkurnar ! Lítiö í gluggann hjá mér og sjáiö sjálf hve marg- breyttar vörurnar eru og verðið lágt hjá því sem gerist á þessum vörum. — Komið í búðina. Þér eruö hjartanlega velkomin ! — FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Karlmenn óskast Til aö nema rakara- iðn. Námsskeiö aöeins tveir mánuöir. Verk- færi ókeypis. Atvinna útveguö aö loknu námi, eöa staöur þar sem þér getiö sjálfir tekiö til starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komiö eöa skrifiö eft- ir ókeypis bæklingi. Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg ROBINSON Yfirhafnir kvenna lagðar loðskinni uppúr gegn, og vel sniðaar og saumaðar, með uppslög- um á ermun kraga, og útslögum af “Electric Seal", gráar, bláar og brúnar að lit. I A nr' Niðursett verð.. Cp * >>• /j Ágæt jólagjöf handa vinstúlkum yðar er LEÐURTASKA, sem kost- ar $6.50 og 87.50, en Ca eru nú niðursettar í.. . . 4' J KARLMANNA STÍGVÉL, niöur- sett sérstaklega fyrir jólin á ......... 4)Z.O|) Hentugar jólagjafir fyrir karlmenn, er regnhlíf á $2.50 til $1 5".OO Hanskar er og svo góð jólagjöf, og marga aðra muni höfum vér handa karlmönnnum, í fallegum skrautbúnum jólakössum. B0BINS0N I fctf I Þegar þú vertSur votur í fætur og allur kaldur, þá skaltu taka inn stóran skamt af Chamberlains hóstameöali fChamberlains Cough RemedyJ, þvo fæturna úr heitu vatni áöur en þú ferö upp í, og þá ertu viss meö aö komast hjá vondu kvefi. Fæst alstaöar. ROYAL HOUSEHOLD FLOUR — Ogilvies Royal’Household Flour hefir veriö uppáhald allra hygginna húsmæðra um allt Canada land. Ogilvies hafa haft meir en hundraö ára reynslu í tilverkun mjöls og hafa nú stærstu mölunar- millur af öllu hinu brezka ríki. f braaö, kökur og sætabrauö er ekkert mjöl eins gott og Opilvies. Œfinlejía jafngolt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.