Lögberg - 21.12.1911, Page 10

Lögberg - 21.12.1911, Page 10
i8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1911. Kærleikshátíðin mikla (Fraœh. frá 5, b!s.) ann; þegar þú sýnir gamla fólkinu gráhærða, hruma og bogna virtSing — krýnir þaS meS blómsveigum sig- ursins, en ekki meS þyrnikórónum fyrirlitningarinn- ar — þá ert þú að sýna honum virSingu. Þegar þú talar ástarorS, eSa lætur einhverri niSurdreginni sál kærleiksorS í té, þá talar þú ástarorS til hans og læt- ur honum kærleiksbros í té. Þegar þú reynir aS leiSa unga manninn, sem er aS falla, á réttan veg, þá ert þú aS vinna fyrir hann. Þegar þú lest iSulega guSs orS, sækir kostgæfilega guSs hús og iSkar bænina, þá ert þú aS þóknast honum. GuS vill, aS þú eignist kærleikann nú á jólunum. En þú eignast hann aldrei fullkomlega, nema aS þú komist í lífssamband viS hann, sem fæddist í jötunni í Betlehem. Eg finn lind í brekkunni. Eg elska þessa lind. Vatniö í henni er tært og hreint og hressandi. En uppspretta lindarinnar er ekki þar, sem eg stend, held- ur einhversstaSar langt í burtu á miklu hærri staS. Eins til þess aS kærleikslindin í sálu þinni geti veriö tær og hrein og hressandi, þá þarf uppspretta hennar aS vera á himnum í hjarta Jesú Krists. Húsin í borginni eru lýst upp meS rafmagni. MaSur þarf aS eins aS snúa Ijósin á og húsiS alt stendur í birtu. En ekki er nóg aS hafa útbúnaSinn í húsinu einan, held- ur þarf hann aS vera í sambandi viS magnstööina í borginni. Kærleikurinn Iýsir heldur aldrei fullkom- lega sál þína, nema hún sé í sambandi viS magpi- stööina eilifu og himnesku, sem er Jesús Kristur. Eg geng út i garSinn og finn þar fagurt blóm. Eg elska blómiS. ÞaS hefir blessunarrík áhrif á líf mitt. ÞaS gerir mig aS betri og göfugri manni. En þetta in- dæla blóm gat ekki orSiö til á myrkum staS, ekki í kjallara. Heldur þurfti þaS á birtu og vökvun aS halda. Eins meS kærleiksblómiö í sálu þinni. ÞaS þarf líka dagsdaglega á vökvun og birtu aS halda til þess aS þaö geti þroskast — vökvun úr guSs heilaga orSi og birtu og yl frá sólinni eilífu, sem er Jesús Kristur. Ó, aö allir eignuöust kærleikann nú á jólunum! BróSir! Lát nú hefndarhugann, kalann, öfund- ina og hatriS hverfa úr sálu þinni, en lát hana fyllast heitum, innilegum, guSIegum kærleika. Lif svo í kærleikanum alla æfi þína; þá verSur hún einn jóladagur. Kærleikurinn er gull-lykill, sem lætur Krist inn í hjartaS; en hann er líka sterkur lás, sem lokar alt annaS úti. Hann er blóm, sem í bruminu er sæla og dýrS, en í fullum blóma er himnaríkiS sjálft. GuS gefi yöur gleöileg jól! GuS gefi yöur kær- leikann! '&gZéi+' HARALD APARTMENTS heitir stórhýsiS, sem herra Albert Johnson bygSi í sumar og stendur á horni Langside og Westminster Stt ÞaS er 5. stórhýsiS, sem hann lætur byggja á fám árum, og vafalaust hiS vandaöasta. Lengsta hliöin snýr aS Westminster og er 92 fet á lengd; gaflamir vita, annar aö Langside, hinn aö húsasundi og eru 42 feta breiöir. Á þessa þrjá vegu er húsiS úr ljósrauöum múrsteini, aökeyptum sunnan úr Bandaríkjum mjög dýr- um; undirstaöa er úr grásteini, en hvítur steinn um dyr og glugga og i tveim listum, sem hlaönir eru í múr- steininn eftir öllum hliSunum endi- löngum. Tvennar framdyr vita út aö Westminster og ljósastjakar sitt hvoru megin, meS sterkum rafmagpis ljósum, er loga allar nætur. I for- dyrum er tiglasteinn en marmari í tröppum og veggjum. InnviSir eru úr eik en harSviSur (maple) í gólf- um. Setustofur hafa syllur alt um kring og eru fóöraSar meS vegg- fóöri, sem er líkast krókódíls skinni á aö sjá, og mjög sterkt og kost- bært. Hvert herbergi er málaS meö þeim lit, sem leigjandi kaus sér, enda var hver íbúö leigS, áöur en húsiö var fullbúiö. Stórhýsi þetta er gert eftir upp- [ drætti Páls M. Clemens, en aö öSru leyti hafSi Albert sjálfur fyrirsögn og umsjón meö byggingu þess einsj og allra þeirra, sem hann hefir reisa [ látiS. Hallgrímsson og Sigurösson | höföu múrverk; Sveinn Pálmason | stjórnaöi trésmíöinu; G. L. Steph-j enson annaöist “plumbing”; P. John- son lagöi rafnmagnsvíra; G. Good- man þak, en F. Swanson annaöist málningu. HúsiS mun gefa af sér um 9,000 dollara árlega og kosta um 65,000 dollara. POMONA f 'tt-tt-H-t- ft-f-t-t't-ft-ti-Hf't'-H-f-t-H'l't t-I-H'HH t-Hi f-tHM1 Aðal skilyrði fyrir efnalegu sjálfstæði er að verja þeim peningum, er maður eignast, á sem arðvænlegast- an liátt, og hefir flestum reynst, nú um nokkur umliðin ár, að drýgstir hafi þeim þeir peningar orðið, er þeir hafa lagt í jarða-kaup. Það er alt útlit fvrir, að Winni- peg-borg vaxi eða útbreiðist mest vestur með Roblin Boulevard og Portage Avenue. Landspilda sú, er vér höfum nefnt Pomona, og sem vér nú bjóðum til sölu, liggur eins og í faðmi framfaranna, því alt bendir til, að land rísi meira í verði vestur með Assiniboine ánni, en nokkur annar staður kring um Winnipeg-borg. Pomona býður því þeim, er enn ekki hafa höndlað hnoss jarð- neskra auðæfa, tækifæri að ávaxta smá-upphæðir. Pomona er seld með betri söluskilmálum, en vanalega gerist. Þáð er einn tíundi af verði út í hönd, en afgang- ur á fjórum 0g hálfu ári, eða níu hálfs-árs borganir. — Strætisvagnar tengja Pomona við Winnipeg-borg og gefa mönnum auðveldar samgöngur.—Þetta er í fyrsta sinn, sem lóðir í Pomona hafa verið boðnar til sölu og þar af leiðandi verða aldrei seldar eins ódýrt og nú. —I»að er engin jólagjöf, sem getur orðið eins arðsöm í ókominni tíð og lóð í Pomona. Það er hægt að kaupa lóð í Pomona, þótt maður hafi ekki mikla peninga. Eft- ir undanfarndi reynslu er óhætt að álíta, að lóðir í Pomona hundraðfaldist á fáum árum. *♦*♦*♦+♦+♦+♦+♦+♦*♦+♦*♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ *♦+♦+♦+♦*♦+*+♦+♦*♦+♦+♦+++♦+♦*♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦•^•♦♦+♦ + ♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦!• Upplýsingar um Pomona fást hjá TH. ODDSON Portage Avenue & SONS WINNIPEG, Canada Spyrjið bændur hverra uiarubriíkiiöuCIJ A DDl CC skilvindur 011/1 LiEiO eru góðar sem nýjar Síðan skaltu spyrja bændur sem eru búnir að slíta út öðrum vélum og taka upp Tubular. Þá muntu finna ábatann, og hagnaðinn af því aðeiga Dairy Tubular sem endist mannsaldur. En. ir diskar Tvöfalt skilmagn. skilur fljótt og helmingi hreinnaen aðr- ar. Margborgar verðið sitt Tubular er bezt í heimi, á- byrgst af elzta skilv,- félagi Skrifið eftir Catalog 343 THE SHARPLES SEPARATOK CO. Toronto, ðnt Winnipcg, Man. Miss Thorstína Jackson er nýlega hefir veriS heilsuveill um hríS und- komin til bæjarins. Hún hefir und- anfariö haft á hendi skólakenslu noröur viö Dog Creek. Páll Árnason frá Isafoldar póst- húsi og Páll sonur hans komu hing- aö í síSastliSinni viku. Páll eldri var aS leita sér lækninga og taldist mundi dvelja hér fyrst um sinn. * Ur bænum. Herra Chr. Ólafson skrapp noröur til Árdal á mánudaginn var. Dr. B. J. Brandson fór í læknis- erindum suöur til Dakota í fyrr viku. Kom aftur á föstudag. Herra B. S. Lindal, frá Markland P. O., tengdamóöir hans, Krist- rún Sveinungadóttir, og dóttir hans Laufey, komu hingaS til bæjar fyrir helgina. Þau fóru heimleiöis á þriöjudag. anfariö, lét gera á sér uppskurS fyrir nokkru, en ekki fengiö fullan bata. Kom hann vestur í von um aS fá aftur fulla heilsu hér vestra. Ben Húr, hin heimsfræga skáld saga er nýkomin út í íslenzku þýö- ing eftir Dr. Jón Bjarnason. Frá- gangur allur hinn prýöilegasti og aö þýöingunni þarf ekki aö spyrja, hún er sniklargóS, rétt eins og fyrsta bók skáldverksins, Fyrstu Jól, sem kom út í fyrra þýdd af Dr. Jóni. Ben Húr er mjög falleg jólagjöf; til sölu hjá H. S. Bardal, óllum útsölu- mönnum hans og víöar á $1.25 skrautbandi. LIVINIA ANNEX, annaö stórhýsi Jósephs Johnsons. Herra Björn Ólafsson frá Hensel, j N.D., kom hingaö til hæjar á laug- ardaginn var úr kynnisferS noröan úr íslendingabygöum viö Dog Creek. I Hann fór og til Selkirk. Heimleiðis j fór hann héöan á þriöjudaginn. Skúli Johnson, ungi og gáfaSi stúdentinn ísl., sem hlaut Rhodes- verSlaunin fyrir þremur árum og dvaliö hefir síöan í OxforS, er ný- kominn hingaS til bæjar til fóstur- foreldra sinna, herra Jóns Thor- steinssonar of konu hans. Skúli Um þessar mundir fer fjöldi fólks vestur aS Kyrrahafi, og notar sér niSursetta fariö sem C.P.R. býSur. Þar á meöal eru okkrir íslendingar, sem bæöi eru farnir og hafa í hyggju aS fara. Herra J. T. Bergmann er fyrir skömmu lagöur af staö vestur, og Jónas Jóhannesson og sonur hans fóru vestur á fimtudaginn var aS heimsækja vini og kunningja. Systir Mr. Jóhannessons er í New Westminster, skamt frá Vancouver. “Miss Pepple frá N. York” verSur sýnt seinni part jólavikunnar á Walker og byrjar fimtudagskvöld, des. 28, matinee á laugardag. Kvöld- iö sem sá leikur byrjar, veröur her- hermanna kvöld, meö því aö iooth Grenadiers standa fyrir þaS kvöld, og mun þá leikhúsiö veröa skreytt sem tækifærinu hæfir. Fagur söng- ur í þessum leik og leikendur flestir nafnkendir. í ritgerðinni ..Breíðdal fyrlr 60 árum'' hefir fallið úr ein lína á bls, n, i, dálki, 20. línu frá yfirskriftinni , Húsakynni" á þessa leið: Yaupstaðarvara. VoriS i$$2 bygði. Herra Kristján Eiriksson, Dog Lake House viö Dog Lake. var á ferö í vikunni, aö leita eftir rétti sona sinna í landtökumálum. Þeir feögar hafa 4 lönd á austanveröu Sýning' Rakkanesi, og stunda bæöi land- Jólagleöi Walker leikhúss verSur sá skemtil. gamanleikur “When We Were Twenty-one,” er og “The Strollers” sýna þar. Theodor John- son stjórnar leiknum, og er hann al þektur af stjórn sinni. þessa leiks byrjar meö matinee á jóladaginn. Sæti verSa sekl frá föstudegi i þessari viku. LeikiS verSur á kvöldin mánu- þriSju, og miövikudaga og matinee á miöviku- dag.—Leikurinn segir frá ungum manni, er fær ást til laglegrar ungrar stúlku, sem er ekki alveg einsog hún heföi átt aö vera; meSráSamaöur piltsins sem var aldavinur fööur hans, og tveir kunningjar hans, skakka Ieikinn, og skerast í ástamál-1 gott aS frétta aS noröan, afla góöan in. Sýningar tjöld mjög fögur. j og tiSarfar í bezta lagi. búnaö og fiskiveiöar. Mr. Eiríks- son kom fyrstur allra landnema á þær slóöir, þarsem hann nú er bú- settur, og bygöi sér þegar stórt hús á fegursta blettinum í bygöinni. SíSan hefir bygSin aukist óSfluga, svo aö nú eru lönd öll numin um- hverfis vatniS, og langt þar nlorSur af, svo langt sem járnbrautin nær, en hún má nú heita komin á næstu grös viö vatniö. Mr. Eiríkson sagöi allt( Tals. Carry 2520 CAINflOA'S FINEST THEATRE 3 byjjfr Mánud. 25. Des Matinee á jóladaginn ,,The StroIIers" sýna When we were Twenty-one eftir H. Esmond. ‘ • Verð á kveldin $1 til 250) Fimtud. Föstud, og laugard. Des, 28. 29, 30 söngleikurinn Miss Pepple of New York 60 manns leika 20 spila Verð kvOldin $1.50 tiI25c Malinee $1 til25c Sætin nú til sölu. PORTAGE AVENUE EAST Þrisvar á dag. Alla þessa viku 8 Flokkur Metzetti 8 The Baseball Four, fimleikamenn Harry von Fronen Princess Luba Meroft Kitty Ross Matinecs.............I0c, 1 Sc, 26e. Niehts............10c, 20c, 26c, 36c.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.