Lögberg - 28.12.1911, Side 2

Lögberg - 28.12.1911, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 19x1. + -f + + •f 1 •f + f + f + f f f f f + + xt+ff ff l'»+'f+ f+f+f+f f+f+f+f*f+f+f+f+f*f+ f f+f+f+f I + f + •f + f + í Breiðdal fyrir 6Ö árum eftir ÁRNA SIGURÐSSON, Mozart, Sask. fFramh.j TÚNARÆKT var allgóö í Breiödal á þeim árum lega. sogöu svo «ef eitthvaS vant- gömilu ullina af. Mórg kindin var aði. hvað margt það væri og Iýstu inú rúin samt, þó ekki væri svo hverri þeirri kind aö lit og öðrum fylld. Þes>s má geta, aö þaS var einkennum; skeikaði þeim aldrei. I ahnenn venja um alla sveitina, að Þekjti eg á þeim árum tvær kon- ókunnugar kindur, er s'æSst hö|fSu ur. er tóku flestum frarn. sem eg saman viS heimaféS, voru rúnar. liefi kynst, aS sauSglegni. Önnur^ef þær þóttu fylldar og ullinni þeirra var gift hréppstjóranum. j haldiö ráðvandlega til skila. Á sem var hefSarfcóndi og vel efn-|þeim árum var fé ekki klipt. SauSa um búinn. a þúfnakollana. um ,ulo;| hyrjun hestaprangari norSan úr; ekkja og bjó góSu búi. hlöss á þúfnakollana. Um miS- góu var því hætt, enda voru tún þál skagaffrSi eða Eyjafiröi austur var nrKin altnrul Svr> npcr-! ^ * t ' e 1 storhopa af hes víöast hvar oröin altödd. Svo þeg- ^lasýslur með Átti hann sjálfsagt; klippur þekktust ekki UHin var| kú. HúsmæSur mjólkuSu venju-juim 300 fjár. Hún gaf hverri ein-j reitt af meö höndunum. Var þaS legast kýr sínar sjálfar á veturna,: ustu kind nafn og þekti þær allarj mesta kvalræöi fyrir skepnurnar j sópuðu í kring um þær og kembduj nákvæmLrga hverja frá annari.j einkum þegar ullin var föst á þeim , . . , , , , j þær, svo hvergi sást at á þeim. Og því furSanlegra var þaö umj Allmargir höföu þann siö aö skeraj þ. e. a. s. a þvi stigi, sem unPaj Nautgripir voru ávalt teknir inn hana, aö hún sýslaöi ekkert aöj ullina af meö hárbeittum hnífum; var. Aburðu. a lur, sem ti! e st, j fyrstu snjóum að haustinu ogj fjárgæzlu. AuSvitað leLt hún yf- var sársaukinn þá miklu mjnni;m var luttur a tumS a lanstm °S| ekkj látnir újt fyr en allgóðuri ir féð þegar þaS var rekiö heim oft þurfti aö brýna því vel þurfti honum drci t \tu. Svo e t«r a I g-róöur var kominn aS vorinu. til rúnings á vorin og til sikurðar að bita. Um leið og rúiS var, var naut voru te m ínn, var m> vjan ur Hestar voru fáir, flestir key’ptirjá haustin. Á stekkinn fór hún hornskellt — sagaö af þeim horn-; fjosinu x>rm ag cga ut a tuni J úr öðrum sveitum, einkurn úrj venjulega þegar stíað var íyrir um, sem líkleg þóttu til að valda og enm ski t 1 sma-peniut e®a; xórðurla'ndi. Kom oft um sláttarj fráfærurnar. Hin konan var kindunum meiösila eða annara ó- Átti hún þæginda. Ullinni var safnað sam- i llegt fé en ekki margt, flest an í eitthvert fjárhúsið á túninu . , ________________________,__________ ___llót/t- Þekti hún nákvæmlega eða hlööu. er áður var vandlega bb ar abu.ðurinn to<■ að þorna a vor-1 tjj sejja. Seldus;t þeir oftast allar kindur sinar, engu síöur en sópuð. Allataðar var ám stíaö fyr- m, vai ,hann mu mn _,T>eð - um ajjjr> Aburöarhestur á bezta aldrí hin konan. Konur þessar vpru ir fráfærurnar, sumstaðar viku og og >reidt ut y tr; þotti e u nægttt i—g tjj IO vetra gamlir — seldust systur, góSar konur og vel skyn- sumstaöar 1 ngur. Lambám öllum : S? aburðurinn nema tumð a t vn 1 S1_i v«nj.ulega á 12 spesíur og þar yfj- samar. smalað saman og reknar á stékk- breitt. wuntir genin ..æncuinu • Reiðhestar, vakrir (skeiöhest- Fé vaf venjulega látið ganga úti inn að kvöldi. Lömbin tekin og íofðu þanti sið. að ata my ja me j arý< fljótir og fjörugir, 20 spesi- framan af vetri svo lengi, sem látin í lambastckk eSa lambakró. >ar yfir. Það orð lék áj nokkur hagasnöp var, en þögar Á gólfið í krónni var áöur stráð sumutn þessum hestaspekúlöntum, j fariS var að hýsa á nóttum og fjalldrapa eð lyngi; skift var umj að þeir væru pretjtvisir og óráð- gefa, var gefið vel. Ekki var að það eftir tvær eða þrjár uætur vandir; þó voru Jiimr fleiri, erj jafnaSÍ staðiö yfir fé um daga ; svo aö lömbin óhreinkuðust ekki. kyntu sig vel. Lika keyptu mennjþó var oftast verið hjá þvi seinni ÁSur en lömbunum var hkypt út hesta sunnan úr ITornafiröi. Jafii- hluta dags, þegar því var bcitt á undir ænnar að morgni, var an voru þeir smáir vexti, en þó annað borð. Beitarhúsamenn fóru litiö eitt mjólkað úr hverri á. Fyr- fjörugir og ótrúlega þolnir; j vanalega að heiman þegar lýs-ti af ir miöjan morgun var æfinlega reyndust I>eir oftast vel. Miklir degi, létu út ef nokkur hagi var og farið í stekkinn. Á stekktiman- veður lei.fði, ráku féö á beit, dvöldu voru lömb þau auðkend, sem menn hjá því stundarkorn, sneru svojvildu vera vissir í að þekkja afturj höndunum penturnar á þúfnakoll-,.... unum, þegar þær voru orðnarj mátulega þurrar, og breiöa svo mylsnuna yfir hvérja þúfu fyrir sig. Þetta verk var ekki hægt að vinna nrma vera á hnjánum. Þeg- ar tún fóru að grænka á vorin og gras að gægjast upp úr breiðsl- un’ni, var tekiS til að hreinsa. Var þaö gert meö hrífum. Mjóum tág- um eða hrosshársbandi fitjað í hrífutindana, Rakað saman vand- lega alt rusl í hrúgur, á víS og dreif út um alt tún; það var ka.ll- aS afrak. Hrúgur þessar voru sið- an fluttar burtu. ýmist hafðar til eldsneytis við ullarþvqtt eða fleygt út fyrir tún. Þess var vandlega gætt, að láta engar skepnur ganga á túnunum og naga þau, allra sízt á vorin. • Voru unglingar látnir vaka vfir þeim á hverrj nóttu, frá því fyrst fór aö gróa þar til um fráfærur., . Svona hafði liirðing á túnuni og ræktun í öllum aðalatriðum verið um langan aldur. Tún voru þar í í flestum stööum heldur lítil en grasgefin, gáfu af sér fóður fyrir 2 til 4 kýr—örfá meira. öll voru SASKATCHEWAN BŒXDA ItYLA FYLKID Þar búa þeirsvo tugum þúsunda skiftir k ... . ÖKEYPIS LÖNDU Skrifið eftir nákvæmum upplýsingum, Iandabréfum og ágœtis bæklingum til DEPARTMENT of AGRICULTURE Regina, Sask. ORÐ f TÍMA TIL BÆNDA 2. peningar gengu árlega út úr sv-eit- inni fyrir hesta, en sú skoðun var almenn, að það borgaði sig beitur; aftur til húsanna, rökuSu gólfin,1 aS haustinu, einkum gimburlömb | að kaupa þá að heldur en að alajbáru hey í garðana eftir þvi, semj undan vænum ám og kyngóðum, þá upp heima. Ávallt voru ]>ó; þeim virtisp féð mund i jþurfa.jlíka hrútlömb, er álitlegust stundum þriðjung af innstöðu-jaS Avallt voru nokkrir, sem ólu upp folöld þau. er hjá þeim fæddust , og mætti gizka á, aS einn fjórði hluti af hestum í sveitinni hafi verið heima alinn. Flestir bændur höfðu 4 hesta. 3 til áburSar og einn til reiðar. Nokkrir höfSu 4 áburðar- hesta og þá einn reiðhest. Sumir áttu enda 2 reiðhesta. Allmargir af reiöhestum þessum voru af- bragðs hestar, bæði að vekurð og fjöri, enda þótti eigandum vænt um þá og létu þá eiga gott á vet- urna. Voru þeir venjulega teknir í hús á haustum þegar veðrátta fór að harSna og jörö að frjósa. túnin meira og minna þýfð, en Vaf þeim fig tt h ^inlcum enginn tok sig fram um það að slétta, og þó kvörtuöu allir yfir þúfunum. Túngarðastúfar voru pottu j hafa fyrir fjárhrúta. Þlrgar gjcf, stundum helming og stund-jstiað hafði verið 2 eða 3 nætur, um meira. AS því loknu fóru þeir^ voru hrútlömbin gelt; margir sættu til fjárins aftur og stóðu yfir þvi því aS gjöra þaS helzt um seinustu til kvölds hýstu vanalega um dag- kvartélaskifti tungls; vanalega var j a itursleytið og byrgSu vandlega ekki stíað næsta kvöld á eftir. allar dyr. Þegar dagar itóku að Kvöldiö fyrir fráfærnadaginn lengjast aö mun og veður var voru ær reknar heim á stekkinti gott, voru beitarhúsamenn alloft litlu fyr en vant var, lömibin látin heima við bœ, miSbikið úr degin-j í króna, en æmar reknar alllangt 3. föstu var skorið fax þeirra og tagl, snöggkliptir þéttir í nár- um og aftan undir bógum. einnig snöggklippt rönd fram meS mön eða faxi beggja vegna aftur á lncrðakambinn og eftir hryggnum aftur að tagli. Jafnan voru þeir látnir út þegar veöur leyfði til aS velta sér og leika sér. Aourðar- hestar (púlshestarj voru látnir ganga úti svo lengi sem þeir lögðu ekki af til muna; gengu J>eir oft fram yfir hátíðir. Eftir að þiair voru teknir inn, var þeim gefið moið frá kúm og lömbum og rekj- hér og hvar; gjörðu þeir lítið gagn. Á tveimur eða þremur bæj- um voru tún algirt. Ekki man eg itil, að eg heyrði getið um að nokk- unstaöar v?eri grætt úr tún eða stækkuð, svo nokkru munaöi. 0 Nautgriparœkt Nautgriparækt stendur í svo nánu sambandi við túnræktina, að réttast mun að lýsa henni nú þeg- ar. Kúabú voru lítil yfirleitjt. Á flesttmi voru 2 kýr mjólkandi og þá kálfur eða vetrungrtr í ttpp- vexti. AllvíSa vom 3 kýr og þá 2 ungviöi. Fáeinir bændur höföu 4 kýr og 2 eða 3 ungviöi. Hvergi voru fleiri kýr nema á prestssetr- inu, enda mu'n túnið þar hafa ver- iS stærst og algirt. Allir sóttust eftir því aö hafa kýr sinar snemm- bœrar, c: aö þær bæru á tímabil- inu frá vetumóttum til jólaföstu; þó var það allvíða, að þar sem kýr voru fleiri ien tværf að ein var höfð vorbær. Kýr voru alrnent vel fóöráöar og vel hirtar; höfðu menn mikiS gagn af þeim, þótt fáar væru. Það heyrði eg gantla menn segja. aS snemmbær kýr ætti eða þyrfti að fá eitt pund af tööu fyrir hverja mörk af mjólk, sem hún gæfi. Snemmbærri kú voru ávalt ætlaðir til fóðurs yfir gjafa- tímann, 25 hestar af töðu, þ. e. 50 baggar, ioo pund hver; það var kallað kýrfóður. Vanalega var það húsbóndinn sjálfur, sem skamtaði hevið, leysti það úr hey- Stálinu og tróö þvi í kláfa, er til þess vont, eingörígti hafðir. Marg- ir vigtuðu hvern skamt. Á ein- hverja riminna á hverjum 'kláf voru skornir tölustafir, er sýndu, hve mörg pund tómur kláfurinn bringan breið en ávöl, heilsusterk- vigtaði; svo þegar kláfnttm með þeyinu t, var brugðið á vog, var hægt að vita þegar t bili hve ntörg pttnd heyið var, er í kláfinn hafði verið látið. Mjólkttrkýr góðar vortt allvíða Beztu Výr mjólkuðu 16 til 18 merkur í mál allengi eftir burð, Tólf marka kýr voru flestar. Tiu marka kýr voru og allvíða. en kýr, sem minna mjólk- uðu, höfðu menu ekki til latig- frama. Fksóir sóittust! eftir ’því aS ala upp, kálfa undan beztu mjólkurkúnum. Þ'ó var enginn verulegur áhugi fyrir því yfirleitt að bæta nautgripakyn að nokkrum mun. Nautum var ávalt gefið á veturna fóður* sitt kvöld og morgna og brynnt. Ahangan tima eftir burð, var kúm geíið inni- staðið vatn, annars velgt yfir eldi. Kálfar voru ekki aldir upp nema til að yngja upp það gamlú, er Ióga þurfti. Graðungar voru fáir rnjög. Varð oft að sækja þá langar leiðir. Bolinn var jafnan fóðraður e?na viku fyrir hverja ýt.m. Þegar haglaust var e^ajburtu og maSur settur til að gæta illviðri, svo að féð stæSi inni. var, þpirra. Svo var lömbunum hleypt gefiö einu sinni á dag full gjöf. út, þau rekin langan veg að lamba- Þaö var álitin nægileg gjöf af^ rétt, sem bygð var jafnan nálægt heldur góðu hieyi, sem fullorðinn á eöa læk, ef Jæss var kostur, og maður gat tekið í fang sér og þar byrgð inúi; voru hlaup mikil txjrið á garðann, handa hverjum Qg eltingar við reksturinn, þvi að smjatt harðvellishey og skafningur j 10 kindtim fuilorSnum. Sumir lömbin voru bágræk, stygg og ákaf ur tunjöðiUm. Stöku menn gafui mældu alt hey er gerfið var öllum lega fljót á fæti. Fráfærnadag- þeim og dálitið af höfrum. Á jóla- skepnum, í gömlum mjölhálfitunn- inn sjálfan voru æmar látnar vera um eða kláfum. Var troðið ;hey- á stekkjarfcólinu, en lömbin setin; inu í hálftunnurnar með höndum þurfti 3 eða 4 tfl að gæta þeirra og fótum og hálftunnan ætluð 10 fyrsta daginn. Fyrst er eg man kindum. Alla innistöðu daga eftir voru löm'bin heft 2—3 fyrstu vortt fjárhúsagólfin rökuð tvisvar, dagana er þau voru setin, heft á áður en gefiö var og a,ftur, þegar morgnana, tekin úr höftunum á féð var búiS að éta. Brynnt var kvöldin. Höft þessi vom búin til fé .jafnan í innistöðum þegar þvi t',r ttll. þannig: Snúið var upp á lv,arð komið við. Lötnb Voru lGpa mátulega langan, lagður sam- vanalega tekin á gjöf fyr en full- an tvöfaldur og látin snúa upp á orSiö fé. Þegar þau voru oröin sjg ,yg hnýttir saman endarnir — húsvön, var borið í þati lúsasalve, Haftiúu var smeygt upp á framt- er þá var nýlega farið að tíðkast. fætumal. hægra fætinum brugðið Kostið kapps um að þreskja allt fyrir vorið. Þér munuð hafa marg- víslegt tjón af að geyma korn í drýlum eða stökkum, eftir að regn og snjóar fara að ganga, og geyma að þreskja það þar til eftir sáningu. Reynið tilað senda korn yðar eitt sér í járnbrautar vagni, eða þá með einum eða tveim nágrönnum, heldur en að selja það í sleðahlössum til korn- myllu. The Grain Growers Grain Co. eða hvert annað kornsölu félag í Winnipeg, mun selja það fyrir yður og senda yður andvirðið. Fulltrúi járn- brautarfélagsins á næstu stöð, mun sýna yður hvernig þér eigið að útbúa farmskrána. R jómabú hefir stjórnin á þessum stöðum í Saskatchewan: Moosomin, Qu’Appelle, Tantallon, Langenburg, Wadena, Shellbrook, Melfort, Birch Hills. Flest af þessum rjómabúum vinna bæði vetur og sumar. S t j ó r n - in borgar flutnings kostnað á rjóma yðar frá sendingarstöð til nœsta rjómabús. Ef þér getið því við komið, þá finnið einhvern ráðsmann þessara rjómabúa eða skrifið honum eða skrifð Department of Agriculture, Regina, og leitið upplýsinga þessu viðvíkjandi. Umfram allt látið reyna útsæði yðar áður en þér sáið í vor. Korn, og einkum hafrar, koma ef til vill alls ekki upp ef kuldi eða gaddur hefir komist að því. Stjórnin reynir það fyrir yður án nokkurs endurgjalds. Sendið ekki minna en 1000 sáðkorn ásamt nafni og hemili yðar, til Department of Agri- culture, Regina. Eftir hálfan mánuð munuð þér fá svar aftur og tilsögn um hve mörg korn af hundraði muni koma upp. Ef þér eigið heima á svæði þarsem f r o s t kemur oft að h v e i t i- á haustin þá skuluð þér reyna að ná í „Marquis“ h v e i t i frá tilraunabúinu (Experi- mental Farm) í Ottawa, eða þá einhverju útsæðis félaginu í Regina, Winni- peg eða Brandon. Það hveiti kemur fyrr til heldur en Red Fife og aðrar algengar tegundir, gefur betri ávöxt, oger eins gott að öllu öðru leyti. Sendið allar fyrirspurnir eða kvartanir, á yðar eigin tungumáli, þessu eða hverju öðru jarðræktar efni viðvíkjandi til 4. 5. Department of REGINA, Agriculture SASK. Þóttu þau þrífast betur ef það var undir og yfir haftið nokkrum sinn- ost úr mjólkinni og gæddu sig á ..... . „ f -ert' sem etSlilegt yar, þvi lusa- um þar til nægilegur snúður varS honum er þeim. svo sýndist. eSa ur allar ur heyjum, það er næst smiyrslin drapu oþnfalus og vom- á þvi mini fótanna. Smátt og gúfu ]ia var gólfi og veggjum, en örlitið. uðu kláða, svo ullin reyttist ekki .smótt var hætt þessari venju og Sumir átu mjól'kina flóaða af góðu heyi. Þeim var slept aft- af lömbunum. Lömb voru ávalt af!agsist loks með öliu. Á sumum /sauSahvkni 1 bótti það sæl^æti ur út þegar snjó leysti. að vorinu. hýst í húsum á túnjnu Flestir hdnnkun var fráfæmm hagað til Lftir fyrStu göngur voru ær°ekki Þegar goð t.ð var a utmanuðum ( bændur h.rtu sjalf.r lomb sm að dáHíií5 öðruvísi: | reknar Lim til mjalta nema annan og hagbyú _ nokkur, voru þeirj ollu Ieyt. yf.r vetunnn. Þe.r Þcgar búiö var að mjólka ærnar hvern dag og SVo þriðja hvern dag. hafðir ut. a dag.nn en hyst.r a Sem áttu stalpaða straka, letu _þa fráfærnarmorguninn, voru þær j vikunnj eftir hel ina * 2. viku nottum og gefið. Á utmanuðuim hjálpa sér til og vöndu þá þannig reknar burtu í búfjárhagana og sumars voru æfinlep-a eiörð fiall- ™ .Þfoa- ? ,tagl- VÍð fÍá^ir«ingit. Oftast var því -,aktaðar þar allan daginn, en lömb- Z ^Gang'ada^r "eða"réUardag Al. hrossha. \ai tætt 1 band og hysí fram að sumarmalum og enda in kltin hlaupa um stekkjabólið og ur var þyj ekki ávajt hinn sami lengur ef veðrátta var misjofn, en hýst í lambakrónni næstu nótt. — vikudagur ár eftir ar. Hncppstjóri væri góð tið um það leiti var ihætt eftir þa« voru þau Ihýst í lamibarétt ákvaö ;afnan dag tii að ganga fléttuð úr því reipi. Sauðfjárrœkt . . íliÍlpÍ . __ Sauðfjárrækt var i góðu lagi á]a® h>sa> féuu sljcpt og látið ganga A öðrum eða þriðja degi eftir frá-j fyrstu gongUj var hann einráður þeim árum í Breiðdal. Margiri sjál'fala fram að sauðburði. Sauð- færur voru lömbin mörkuið að 1lm hats Hann sendi umburðar- höfðu alhnikinn áhuga á að bæta burður byrjaði vanalega í fjórðu kvoldi dags; það gjörði húslxind- fjárkynið. Sóttu menn mjög eft-' viktt sumars. Þá var smalað sam-j inn æfinlega sjálfur. Nálega al- ir að hafa hrúta til undaneldis af:an rækilega, ær teknar úr og vakt- staðar voru lömb setin viku; kom góðu kyni voru vandlátir að hrúts- aöar, en geldfé slept lausu. Um þas ti] af þvi. ag afréttarlönd voru sauðburðinn var ánum smalað ]ítil. sumsta8ar því nær engin. saman kvöld og morgna. Höfðu þurfti þvi aS vakta lömbin þar til gongur Áminti hann menn menn ávalt vakandi auga á því að allur ó5ur var komin af þeim og að jöra ós ^ greið f;allskii. Iilunno cva oX ánnm r\cr __L______ t.v______ '1_______i:>c* _ ö . . . móðurinni og kyni hennar. átti að vera ullarþykk og mjúk, illhærulaus, væn á Hún ullin vöxt um það. Hann sendi umburðar- bréf um alla sveit — það kölluðu menn gangnaseðíl. í gangnaseðlin- um var ákveðinn fyrsti göngudag- ur, skyldi ávalt ganga 3 göngur með viku mfllibili, kallaðar lög- um íneð sívalan skrokk, holdsöm, góð-jblynna svo að ánum og lömbunum eins anum. Þfcgar vikan var liðin reka 3,]^ ókunnugt fé bæ frá bæ, mjó’kurær, hrausþ dugleg að nýbornu, að þau hðu ekki sult eða voru lömbin rekin á fjall, er svoj þar til þat5 kæmisf t.l eigendanna, ganga fyrir sér á vetrum og af,kuJda- I rigningatið voru fjar- var kalfag. Oft var dvalið hjá, sleppa ckki rekstrum og ekki láta happasælu kyni. Fjártirútur átti rnenn einatt mikinn hluta nætur að þeim, svo sem tvo klukkutíma, áð- j þá ^nda inni lengur en nauðsyn að l.afa þykka ull. sterka og bisa við lambféð. að koma því í ur en skiHt5 var við þau, og beðið krefði. Allar vafa-kindur skyldu mjúka, vera bakbreiðurfc þykk1- býs eða skjól svo öllu væri óhætt. vel fyrir þeim. Yfir ám var setið reknar til hreppstjóra að lokinni vaxinn un. bóga og herðakamb, Ef nýborið lamb drapst var yalin vigast hvar,—jx> ekki alstaðar. — seinustu lög-göngu 0. s. frv. Þess- einbvör nýborin ær, helzt su er hæði nætur og daga fram að túna- um fyrirmælum hreppstjórans var ur. ekki gjarn til að berjast, en Þkast fæddi sitt lamb, og það van- slætti; |xá var farið að sleppa þeim' jafnan hlýtt umyrðalaust. Enginn taka l.raustlega á móti ef á hann i® undir ána sem lambið misti ; á nottunni. Alstaðar voru ær hátíðabragur var samfara göngum var leitað. Alment var sauðfé gekk það oft torveldlega að fá mjólkaðar tvlennum mjöltum á e$a réttum . Breiðdal, sem eðlilegt vænt og fallegé,, vel hirt og vel hana til að aqnast fósturlambið. hverju máli fram yfir túnaslátt, var_ Þar eru hvergi stór afréttar- fóðrað. Að vísu kom það fyrir. j ^ó hepnaðist það jafnan. Gekk ageins einni mjölt eftir það. Þeg-; iond ega mikil fjársöfn. Það var þegar vor voru köld og seint kom-i svo lambið undir þeim báðum. ar 2Q vikur voru a,f sumri voru ag cins af g bæjum, er reka þunfti gróður, að ær urðu magrar nokk-j,rioSnr og fóstru, og saug þær til þær reknar heim til mjalta aðeinsjiömb og geldfé í önnur lönd eða á uð, en ekki man eg tll, að eg! Skiftis fram að fráfærum. Urðu einusinni á dag. Alstaðar vomj heyrði nokkurn tima getið um hor-| þa1® jafnan eflings lömb. Æmar torfkvíar tii að mjólka í, óg þær dauða á fé hjá nokkrum bónda.i v°ru kallaðar tvi-fóstrur. Þegar hafðar utan túns. Þegar búið var Þegar fjallgöngum öllum var lok- aflar málbærar^ ær voru ið á h'austin,' var farið’ að halda fénu saman á hverju heimili fyrir sig. Rekið saman á hverjum degi, talið og skynjað, ier svo var kall- að. Þóttu fjármenn ekki góðir eða nógu sauðglöggir nema iþeir þektu hverja einustu kind, ervar á heimilum þeirra En misjafnt bornar, ag slá og hirða tún, var allvíða voru ærnar látrar hafa meira sjálf- mjólkað í færikvíum á sjálfu tún- ræði, þó var þeim smalað á hverj- inu. fékkst vifi þag það töluverður um degi. Um fardagaleitið var aftast byrjað að rýja geldfé, og enda íyrri ef vel voraði. áburður. Það var almenn venja, að smal- inn eða smalarnir skyldu ‘eiga Var þá einhvern hlýjan og góð- mjólkina úr ánum á Mikaelsmessu, an sólskinsdag smalað saman öflu 29. Septemibcr. í orði kveðnu var til á suðurbygðinni, til að ííta eftir geldfé og skoðað hvort það væri það bundið þvi skilyrði, að ekki sinu fé, er ávalt slæddist fieira og afréttarlönd annara bæja og þessum átta bæjum var rekið a þrjár afréttir. Þar mátti því svo kalla, að hver bær hefði sínar göngur og sínar afréttir fyrir sig, Var að jafnaði næstfa ^ament á hverri rétt, sjaldan aðrir len heima- menn og auðvitað göngumennirn- ir. Af Berufjarðarströnd komu ávalt 2 eða 3 menn á réttirnar utan vildi það nú einlægt verða hvaðj rýjandi — orðið fyllt er svo var hefðu sloppið úr éöktum um sum-, fleira norður yfir fjallgarðinn. fjármenn voru \nd að sér í þeirri kallað. Sjaldan var rúið margt arið fleiri ær en tvær, slyppi sú Allsstaðar var gengið og róttaJS á ment St»ku menn voru svo glöggir á að þekkja fé, að þeir j töldu venjulega ekki féð, er þeir höfðu til gæzlu, gengu innan um féð þegar búið var að reka það saman og aðgættu það nákvæm- fyrsta daginn. Að viku liðinni, þriðja, skyldi smalinn enga mjólkj sama degi. búið að draga ókunn- eða því sem næst, var smalað sam- fá á Mikaelsmessu. en nálega al-| ugt fé úr fyrir myrkur um kvöld- an aftur til rúnings, og þá alt rúið staðar mun smalinn hafa fengið, ið og enda rekstrar farnir að er sæmilega þótti fyflt. Þá þótti sína mjó’k. smala mjólk eins fyrirj ganga stundum. Alt óskilafé var vel fyllt ef haldi mátti kind.nni á því þó þrjár ær sl.yppu eða jafnvel rekið til hneppstjóra samkvæmt1 Alllangan tíma tók það að berja áburði (Chamberlain’s Linimentj. nýju ullinni, þegar búið var að taka^ flriri. Sumir smalar létu búa til fyrirmælum hans. Seldi hann það^mörinn þannig, og oftast gekk tiljFæst alstaðar. við uppboð skömmu eftir vetur- nætur. Eftir göngur var allstitað- ar farið að slátra til beimilisins. Voru jafnan valdir úr til slátru*iar feitustu sauðirnir. Flestir slátr- uðu sauðum ekki yngri en þriggja vetra. Geldum ám og veturgöml- um ám var einnig slátrað allvíða. Sumir bændur skáru og það léleg- asta úr lömbunum, einkum ef snemma lagðist á vetur með snjó og harðindi. Úr annari göngu voru oftast teknar kindur þær, er reka skyldi í kaupstað, að eins fáar kindur frá flestum heimilum Beztu bændurnir létu aldrei kind- ur í kaupstað, slátruðu þeim mun meira heima, geymdu ullina og itólgina sem kaupstaðar innlegg til næsta sumars og höfðu nægilegt kjöt í búi til næsta hausts. Flestir bændur hóldu vel til mörsins þeg- ar slátrað var. Mör var allur bræddur í tólg. Þrjár aðferðir vissi eg tíðkast við mörbræðslu: 1. Mörinn var itekinn volgur, þeg- ar slátrað var, kreistur eða hnoð- aður með höndunum þar til allar taugar voru orðnar lausar, látinn svo í pott er settur var yfir eld, og hitaður jafnt, en ekki hleypt í mikl um hita. Þá varð tólgin fannhvít og hörð en hnausar litlir. 2. Þeg- ar slátrað var, var mömum úr hverri kind fyrir sig vöðlað saman í böggul og látinn storkna svo. Þessir böglar eða mörvar geymdir nokkra daga, sjaldan lengur en viku. Helzt var því sætt, að búa sig undir mörbræðsluna í björtu veðri og nokkru frosti. Tek:nu var kindarbjór nýrakaður, breidi- ur flatúr á gólf, háramurinn I.itinn snúa upp, einn mörinn — tveir ef litlir voru — lagður á m'ðjan bjór- an bjórinn, jaðrar og skeklar tekið saman fyrir ofan mörinn og bund'- ið um þá vandlega með sterku snæri; svo var mörinn, sem þá varð innan í bjómum, barinn með sleggju á fiskistitininum eða börðu steininum. sem var á hverjum bæ einhverstaðar á hlaðinu. Þarna var mörinn barinn eins og harður fisikur þangað til hann var orðinn svo mulinn að líkasit var þess dagurinn fyrir tvo menn, þar sem nokkuð mörgu hafði verið slátrað. Daginn eftir var brætt; urðu hamsar Iitlir og tólgin mjalla hvít og hörð. 3. Mórvamir voru geymdir þangað til búið var að slátra öllu, sem slátra atti, eða því sem næst; elztu mörvarnir þá farn ir að gulna lítið eitt. Þá var mör- inn allur brytjaður eða saxaður smátt og svo bræddur. Með þess- ari aðferð varð tólgin aldrei eins vel hvít eins og við 1. og 2. að- ferð, og hams varð hfeldur meiri: Tólginni var jafnan rent í stóra pota og látin storkna í þeim. Sum- ir rendu henni lika í belgi af gam- alám. Geymdist tólgin mæta vel í þeim. Þieir voru líka einkar hand- hægir í flutningi til kaupstaðar. Með tólg borgaði allur þorri bænda preststíund, kirkjutiund, ljóstoll og fátækra útsvar. — Gærur allar voru rakaðar með hárbeittum hnífiun, er aldrei voru hafðir til annars. Voru margir listfengir í því verki, og því gaman að horfa á hvað þeir voru fljótir að fletta ull- inni af bjórnum án þess nokkurs- staðar sæist flumbra,. Ullin var geymd í pokum til sumars. Bjór- arnir voru bneiddir upp á rár í eld- húsi og látnir þorna þar, kippaðir svo upp, 12 í kippu. og þær hengd- ar upp i eldhússrjáfur. Kjötið var brytjað niður í spað og saltað nið- ur í tunnur. Feitustu huppar og magálar soðnir nýir niður í kæfu til viðbitis. Allsstaðar var nokk- uð af kjöti hengt upp í eldhús til að reykjast, cinkum læri, bógar síður og magálar; sumir hengdu upp nokkur krof, en svo var kall- aður afturhluti kindarskrokksins. Aflíðandi vetrarnóttum var á flest um heimiium að jafnaði lokið öllu slátursýsli, búið að sjóða alt slát- ur. svíða öll svið og sjóða þau. láta þetta ofan í tunnur og l.K'lla sýru yfir; var það þannig vel geymt. ('Meira.) Hvert heimili þarf á góðum á- burði að halda. Meiðsli, mar og mjöli.'gigt læknast bezt af Chamberlains /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.