Lögberg - 28.12.1911, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1911.
5*
Way, sem auglýstur fjárhagsreikn-
ingur sýnir, og margt anna'S, er eg
hjálpaSi til aS útvega fyrir sveit-
ina. Eins og eg sagSi á fundinum
þá hefir herra B.L Baldwinson æf-
inlega unniS aö því meS mér, a8
útvega peninga hjá stjóminni, og
ef aS Sveinki ber á móti þessu, þá
hefi eg bæöi Public Accounts, B.
L. Baldwinson oig fylkisstjómina
til aö sanna mitt mál. Svo nú ætla
eg aö vona aö þú, Stefán minn,
gangir eftir þessum peningum taf-
arlaust 'hjá Sveini.
Það næsta, sem eg lofaöi þér,
var bréfiö, sem Sveinn tók af
sveitarskrifstofunni í óleyfi, skrif-
að af C. H. Dancer, Deputy Min-
ister of Public Works. Afskrift
af þessu bréfi var símaö til mín,
sem hljóðar þannig:
“Mr. Stefán Siguröisson, c-o.
Jónasson and Sigurdson, Árborg.
Copy of letter as requested by you.
Winnipeg, Dec. 16., 1911.
B. Marteinsson, Esq..
Secretary Treasurer, Munici-
pality of Bifröst.
Sir:—
The Hon. C. H. Campbell wish;-
es to know by whom and to whom
the grant of $1.500.00, which you
mention in your letter of Oct. i8th,
was mailed. We do not appear to
have any record of, this grant in
the Department.
C. H. Dancer,
Depuity Minister.
Næst kemur nú sú ályktun No.
119, bls. 243 í fundarbókinni, sem
eg lofaöi þér og öörum. Þessi á-
lyktun skýrir sig sjálf aö öllu
leyti: Aö oddvitinn sjálfur tók til
allar upphæðirnar og hvar þær
skyldu lenda, og hverjir skyldu
vinna fyrir þessum peningum, ef
þeir heföu nokkurn tíma komið.—
Þaö eru alt svo þessir nýju menn,
cins og eg sagöi á fundunum, sem
áttu að brúka þessa peninga meö
Sveini. Einnig lofaði eg aö sanna
þaö, aö oddvitinn heföi ekki mátt
selja sveitinni naglajárn, timbur
eöa neitt annaö efni fyrir brýr eöa
annað. Oddvitinn er búinn aö
selja efni til íslendingafljóts -brú-
arinnar, som nemur yfir $6oo, fyr-
ir utan þaö scm hann hefir selt
annarstaöar, sem hægt er aö fara
ítarlegar út í síðar meir.
Það er algerlega á móti lögum
landsins, aö nokkurt sveitarráð
eða borgarráð smali saman pen-
ingum á þennan hátt. Þegar svona
lögu'ð verk komast upp, þá verður
æfinlega oddviti, ekki síður en
aðrir sveitarfulltrúar fyrir stórri
sekt eða fangelsi, ef aö hann hefir
ekl^ vit á aö segja af sér áður en
svoleiðis er tekiö fyrir og rann-
sakaö. Til dæmis upp á þetta, kom
það fyrir í Winnipeg borg hér um
daginn, aö einn meðráðamaðurinn
var nógu heiðarlegur til þess aö
segja af sér emibættinu þegar það
varö opinbert, að hann hafði haft
$500.00 hagsmuni í gegnum $20,-
000 landsölu fyrir Eæinn. Það er
oft sem það kemur fyrir, að heiö-
arlegir menn segja af sér embætti,
þegar eitthvaö kemst upp um þá,
sem er á móti lögum.
Að endingu þakka eg öllum Bif-
röstsveitarmönnum innilega fyrir
þá beztu jólagjöf, sem mér hefir
nokkurn tíma verið gefin, að þeir
hafa losað mig við oddvitaembætt-
ið eins og sakir standa nú, eftir
tveggja ára veru Sveins Thor-
valdssonar í þeirri stöðu. Það á
margt eftir enn þá að koma í ljós
þegar tími gefst til að sinna því.
Gleðilegt nýtt ár, til allra vina
okkar.
Þinn vinur,
S. Sigurðsson.
The
s&H
ábyrgíS
á hverri flík
sem seld er
Stiles & Humphries’ mikla, Árlega
RYMKUNARSALA
byrjar nú þegar
það er því heilræði að sækja til hennar
—og beina þungað vinum sínum.—=—
ENGIN þörf er að hvetja þau hundruð manna til slíks, sem þangað hafa sótt áður. Þeim er kunnugt. að þar eru til sölu alls
kyns nauðsynja varningur handa karlmönnum við öldungis óheyrðu veröi. Lesið vandlega þessa auglýsingu. Komið
síðan og þér munuð ekki verða fyrir vonbrigðum.
Fit-rite Föt skraddarasaumuð
/
eru ætluö mönnum, sem klæða sig vel og ekki vilja
annaö sjá en ágætustu skraddarasaumuð föt—ekki
tilbúin í verksmiðju, heldur á stóru, nýtízku
skraddara verkstæði.
Þar verður úr miklu að velja. Nýir litir, Og úr
bláu Serge. Vanavert $18.00 til $20 00. Rýmk-
unarverð
$11.75
Worsted, innflutt frá Englandi og tweeds frá
Skotlandi, hvortvegga eftir nýjustu tízku, svo og
blá ensk worsted. Vanalega $25. Útsöluverð
$16.75,
Hugsið yður! Þér getið nú keypt hvern sem
yður líkar af vorum ágæta fatnaði, sem vanalega
kostar $22. 50, fyrir útsöluverð
$13.75
Martins innflutt worsted frá Englandi, svo og
skozk tweeds og blátt cheviot, Vanal. $27.50 og
$30.00. Utsöluverð
$19.75
Fit-rite sniðnar og saumaðar
Buxur
Hver 'ein-esti velbúinn maður þarf að eiga fá-
eiuar stakar buxur; nú er tækifærið að fá sér þær.
Þokkaleg, röndótt og einlit worsted. Vanalega
$5.00, $5.50 og $6.00. Útsoluverö
$3.35
Aðflutt worsted með nýtízku gerð, afbragð að
gæðum. Vanalega $7,50 og $8.50. Útsöluverð
$5.45
Heimsins fegursti klæðnaður
handa karlmönnum
Háleistar úr
hreinu
CHshmere
Innfluttir frá beztu
verksmiðjum á Eng-
landi. V nal. socparið
Utsöluverð: 6 pör fyrir
$1.90
Nærföt
frá Englandi og Cana-
da. Vanalega $2.50og
$3.00. Útsölu-verð á
hverri flík
90c
Hvítar
skyrtur
Stífað brjóst, vel til-
búnar. Vanalega $1.50
95c
Skyrtur
VanaleKt verð $1.50,
sem er sanngjarnt verð.
vel sniðnar og ekkert
til þeirra sparað.
95c
Battersby
hattar
Búnir til af beztu og
mestu hatta-srmðum
heimsins. Vanalega
$2.50 og $3.00. Útsölu
verð nú aðeins
$1,05
Hálsbindi
frá öllumpörtum heims-
ins. Vanalega $1.50.
75c
Hálsbindi
Þessi búð er fræg orð
in fyrir falleg hálsbindi.
Hálsbindi vanalega á
75C Og $1.00. Útsölu-
verð nú
50c.
Peysur
Sein vanalega eru
seldar á $3.50; stórt
úrval margvíslegra lita.
$2.15
Vesti
Skrautlegt vesti gerir
gamlan klæðnað að nýj-
um. —
Fit-ríte sniðin og saumaðar
Yfirhafnir
Hafið þér athugað hinar mörgu fögru tweed yfir-
hafnir er sáust á götunum í vetur? Vér höfum selt
næsta margar afbragðs fallegar yfirhafnir; líklegast
kom sú, sem yður þótti fallegust, frá oss. Nú
gefst yður færið, að fá eina slíka fyrir mjög lágt
verð
Úrval af tweeds sniðnum eftir nýjustu tízku, svo
og svört meltons. Vanalega $18.00 og $20.00.
Útsoluverð:
$11.75
Hér eru iundælis tweeds og meltons.
$27.50, $30. °° °g 32-5°- Útsöluverð:
$18.75
Vanalega
Vanalega
STILES & HUÍIIPHRIES, Ltú.
261 PORTAGE AVE. f* 480 MAIN STREET
Snyrtimanna-búð karlmanna í Winnipeg
Skozk tweeds og aðflutt melfons.
$22.50 og $25.00. Útsöluverð:
$14.75
FÁHEYRÐ
KOSTABOÐ!
Aðeins 39 Fit-rite sniðin þriggja flíka sumarföt.
Vanalega $22.50, $25.00 og $27. 50. Útsöluverð:
$12.85
Sömuleiðis 26 klæðnaðir. Vaiialega $30.00.
$32.50 og $35.00. Útsöluverð:
$14.75
Á norðurslóðum.
íslenzkur útilegumaður.
Svo segja blöð, að maður nokk-
ur hérlendur, J. C. Melvill að
nafni, sé kominn aftur til borgar-
innar Edmonton, eftir hálfs 4
árs dvöl á norðurslóðum, og hafa
þau eftir honum ferðasögu, er hér
skal sögð sem stuttlegast.
Hann og þeir félagar béldu
norður fljótiö MacKenzie sumarið
1908, og síðan e.ftir hinu straum-
harða Stóra Bjarnar fljóti til vatns
með því sama nafni, og gerðu sér
vetrarbúðir á vatnsbakkanum með
aðstoð Rauðskinna, er þeir hittu
þar. Segir ekki af þeim um
veturinn, en um vorið tóku þeir
sig upp og héldu til Koparnámu-
fljóts og alla leið að Dreyrafoss-
um ýBloody FallsJ, og getur þessl
síðar, hvernig það nafn er til kom-j
ið. í farvegi fljótsins er kopar,
eins og nafnið bendir ti!, og hygg-
ur Mr. Melvill. að þar sé mikinn
auð að fá. Sem stendur notar
enginn þann auð, nema Eskimóar
er taka koparinn þar sem hann
liggur þótt ekki kunni þeir neitt
til námuvinnu né bræðslu, og
smíða úr honum margvísleg áhöld
með frábærum hagleik, og hafa til
þess engin tól nema hnífa og harða
blágrýtissteina. Perðamenn þess-
ir höfðu með sér asðii-stórt safn
slikra smíðisgripa, bæði þarfa-
gripi og SkraUts, og eru þeir Ijós-j
ast vitni um ótrúlega lagvirkni og
þolinmæði þessara “villimanna”. j
Frá Dreyrafossum héldu þeir 4oj
milur austur aS leita moskus-uxa,
en hittu enga kvika skepnu Jyrir
sér á þeirri leiS, og sneru til baka
af vista skorti; fóru þó aSra leið,
hittu á 6 moskus-dýr og unnu þau,
en sáu ekki annað frásögu vert en
arinhlóð Eskimóa og fáein vegsj
um merki önnur. unz þeir komu
undir veturnætur aS einni selstöðj
Hudsonsflóa félagsins, og höfðuj
þar vetursetu.
ÞaSan lögðu þeir upp enn á ný
í fyrra vor, héldu austur yfir
Stóra Bjarnar vatn og upp eftir
ánni Deece, og hugSust nú ekki
skyldu létta fyr en þeir hittu fyrir
sér Eskimóa. til kaupmangs vitan-
lega, því aS annað mun erindiS
ekki hafa veriS. Þeir fundu bráð-
lega menjar um þá, en þaS var
veiðibrella sú, er þeir hafa til að
veiða caribou. ÞáS dýrakyn er
stygt og mannfæliS, og einkanlega
hrætt við nývirki; Eskimóar hafa
þá aSferS, aS þeir grafa skurði tvo
mjög grunna, er koma saman í
rétt horn eða víðara, og eru álm-
urnar æði langar, en hnausaná
leggja þeir meSfram bökkunum
endilöngum. Þ’etta er mjög svo
fljótunniS, og helzt gert, þar sem
þeir vita af dýrahjörð á næstu
grösum. Nú eru kvenfólk og
krakkar send af stað, og er svo til
hagað, að dýrin styggist undan
þeim og inn í klofann; þau renna
hægt og hægt meSfram hnausa-
þústunum, þar til þau koma í
oddann. Þar fela veiðimenn stg
hak við kletta eSa rttnna og láta
örva drífuna ganga á hópinn, og
veiðist oft vel, því að hver ör hitt-
ir sitt mark Af þessari veiði-
brellu jtóttust ferðamenn skynja,
að Eskimóar væru skarnt á brott,
enda hittu þeir tvo fyrir sér dag-
inn eftir og höfðu þá með sér til
tjaldstaðar. Var höfSu þeir einn
Tndiáina og hyski hans að vinna
fyrir sig og þióna sér, en Eskimó.
ana tóku þeir heim til þess aS sýna
þeirn livert erindi þeir áttu viS þá,
því aS hvorugir skildu aðra. En
er Eskimóar þessir skynjuSu, í
hverju skjmi aðkomumenn voru
þangaS kómnir, þá tóku þeir þá
með sér það sama kveld til sinna
heimkynna, átta rrrilur j)aSan. Þar
bjuggu 22 Eskimóar alls t sex
tjöldum úr Caribou skinnuni. og
tóku þeir vinsamlega móti gestun-
um. Tjöldin voru rúma T2 álnir á
hæð, skinn á gólfum og steinar
fyrir sæti, en ekki gátu aðkomu-
rnenn setið uppréttir á þeint sæt-
um, því að þá ráku þeir sig upp
undir. Myrkur var úti og ofan-
fall af snjó, en eldur enginn aS
orna sér viS; Eskimóar kveikja
aldrei eld áSur en hörkur leggjast
aS, nema til að sjóSa við, og Jtá
úti; ekki var annaS í tjöldunum
en skinnin á gólfunum og steinsæt-
in og aflangir pottar úr tálgu-
steini, og þótti gestummi ill ævi
sin; þó urðu þeir ]>ví fegnir. að
hundar allir voru tjóSraðir, og
fögnuStt ekki gestum á sína vísu,
eins og hjá Indíánum er titt. Cari-
bou ket súpa var gestunum borin í
kvöldmatinn, þó seint væri. og aS
því búnu visað til hvilu; sofnuðu
þeir að’ lokum þó vant þættust við
komnir.
Daginn eftir verzluðu Jæir við
Eskimóa og héldu siSan til sinna
stöSva ásamt tveim piltum og
tveim stúlkum, er þeir buðu til
máltíSar með sér. Ekki vildi þaS
fólk haframéls kökur. en te þótti
því gott og drakk það ósleitilega
Þegar máltíSin stóð sem hæst,
heyrðust skot úti fyrir, og skömmu I
síðar sást hvar fjórir menn fórul
og ste.fndu að tjaldinu. Voruj
thrir Eskimóar en einn hafSi;
hvítra manna vöxt og göngulag.
Þar var kominn Vilhjálmur
Stefánsson.
Ilann hafði fariS óralangan veg,
norSan frá íshafi ]>ar sem heitir
Langton flói, uppeftir Kopar-
námufljóti Hann hafSi með sér
fjóra Eskimóa frá þeim eyjum í
Ishafinu, sem kenndar eru við
Herschel. Hann hafði fundið
dýrakét, sem Melvill og förunaut-
ar hans höfStt dysjaS ,fyrir tveim
árum, ásamt tilvísun, hvar þá væri
að finna. Var Vilhjálmur nálega
þrotinn aS skotbirgSum, og því
var hann svo langt suSur kominn,
að hann ætlaSi sér aS leita hvitra
manna, Indiána eða annara er
hefSu þær aflögttm. Þótti nú vel
til bera. er hann fann þá félaga,
er tók af honitm krók til kattp-
staðar. en það voru 400 milur, tíl
nyrstu selstöðu Hudson’s Bay
félagSins. ÞaS var annaS erindi
Vilhjálms að veiða caribott dýr til
vetrarforða norður við stiður-
strandir íshafsins, svo og að vinna
að erindum þeim er hann á aS reka
fyrir náttúru gripasafn Banda-
rtkjanna og jarðefna rannsókn
fyrir stjórn Canada. Hann talaS.i
tungn Eskimóa og segir Melvill,
sem ekki mun vera ykjur, að hann
sé allra manna fróðastur um
hagi og háttu Eskimóa, þeirra sem
nú eru ttppi. Eftir honum hefir
Melvill ]>á skoSun, sem hann bar
til bvgSa, og flest blöS fluttu þegar
um alla Ameriku , aS Eskimóar
þessir séu að öllum líkindum aS
nokkru leyti af hvítra manna
kyni, annaðhvort íslendinga frá
Grænlandi eða skipsmanna frá
leiðangri Franklins, er síðast
spurðist til viS ósa Koparnámu
fljóts. og aldrei kom fram síSan.
Svo mikið segir Vilhjálmur víst,
að þeir séu með öllu ólíkir þeim
Eskimótim, er búa fyrir vestan þá
og suSvestan.
Vilhjálmur hafði tjald meS
Eskimóa kynkvísl nokkurri, um
þingmannaleiS á burt þaðan, og
þangað fórtt þeir félagar með
honum og höfðtt af honum þá
sögn, er síðan er eftir þeim höfð,
°g fyr gctur, um þessa hvítu
skrælingja, og margan annan fróS-
leik.
Kynkvisl þessi kallast á áínu
rnáli Palliigmutes og á heinta viS
hafiS, skamt frá ósum Koparnámu
elfar; um vetur veiða þeir sel á
ísum, en leita til fjalla á sumrin.
á dýraveiSar. Segir Melvill að
þeir muni vera afkomendur ]>ess;
Eskimóa ættbálks, er barðist við ]
Indíána hjá Dreyrafossum áriði
1771, og stráféll þar. Eskimóar
mttna ckkert til þeirrar viSttreign-
ar, og ömefniS nefna þeirt
Ilavaða, en Indíánar liafa sagnirl
af því. Eskimóar og Indiánar
hafa ótta hverir af öSrutn; þeir|
forðast hvorir aðta. og ef aðrir
sjá slóð eða önnur merki Jiess, að
hinir séu i námd. ]>á skunda þeir
sem hraðast á hrott af þeim sIóS-
um.
Til fatnaðar hefur þeíta fólk
eingöngu Caribott skinn. einn á
sumrin, tvenn á veturna og er
engin ntuntir á búningi karla cg
kvenna annar en sá, að karltnenn|
eru i knéháum skinnsokkum, en
kvenfólk á skrefháum; þeir skinn-
sokkar ertt úr selskinni og vatns-
heldir. Karlmenn eru miklu fleiri
en konur, meS því aS stúlkuböm
eni opt Ixirin út, en hjónabönd
eru skamvinn, og hvomgum
markaSttr bás, körlurn eða konum,
nctna hver leikur lausum hala, eftir
vild sinni. Konur eru málaðar
margvislega ttm allan likamanti en
karlmenn alls ekki. Hreinlæti
telst ekki meira en í meðallagi
þeirra á tneðal. og segjast ferða-
rnenn heldtir þjósa. aS dvelja me'ð
Indíánutn, en 1 tjöldum Eskimóa.
Karlmenn raka hár af hvirflin-
ttni. ett láta hitt vaxa niður á
herSar. Þeir hafa lx>ga úr rauSri
Walter Edwards og Lyster Chanibers á Walker leikhúsi.
furu, en strengina gera þeir al
seimi úr Caribou dýrum, og
því er teygjan, en engin í viSnum
Örvaroddar ertt úr kopar, er þei,
taka úr ánni, og svo góSir bog-
menn eru þessir Eskimóar, al
sögumaður sá einn þeirra skjótí
Caribou dýr til dauðs á 40 yard;
færi, og smó örin i gegnutn dýrii
og nam staða- í tré skamt bttrtu
Hnífa hafa þeir af járni úr skips
flökum, og binda blöðin á bein
sköpt meS seimi eSa tágum a:
víSirtegund er þar vex. Slíkir eri
Eskimóar þeir, er Vilhjálmur ætl
ar af hvítum mönnum komna, o;
væri það næsta merkilegt, ef sv<
skyldi reynast.
Eftir ]>etta skildu leiðir og satn
vistir. FerSamenn héldu suSur ;
bóginn til mannabygSa. en Vil
hjálmur norSur á auðnina viS ís
hafið tneS Eskimóum sínum. Hö*f
um vér ekki af honum spurt siSan
L-eikhúsin.
Næsta mánudagskveld verðui
"1'he Deep Purple sýnt í fyrst;
sinn í Walker. Höf. er Paul Arm
strong, sá hinn sami er bjó til leik
inn “Alias Jimmy Valentine,’’ ei
var svo vel tekið á Walker fyri"
stuttu síðan. Leikurinn segir fr;
myrkraverka-fólki í New York, e
tuikiS hefir veriS skrafað og skrif
að um, en sjaldan hefir sýnt verii
á léikhúsum. Sagan er frábær
lega vel sögS og átakanlega 03
tnikið þótti til leiksins koma í N
Yorkbo rg.
Leikflokkurinn er frá Liebler f
Co.. sem og stjórnaði sýningunni;
"Alias Jimmy \ralentine,” og mön
um öSrum leikjum. er hér haf;
sýudir veriS, og }x>tt ágætir á síð
ustu sjö eða átta árum. Þessi Ieil
ur verSur sýndur alla vikuna fr;
i. Janúar og í fyrsta sinn síSdegi
á nýársdag.
“The Traveling Salésman” e
annar uppáhaldsleikur New York
búa er hér verður sýndur bráSleg
af bezta leikfélagi með prýðileg
um útbúnaði.