Lögberg - 28.12.1911, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28 DESEMBER 1911.
3
Frá Perslandi
að fornu og nýju.
MaSur er hér staddur í l^ndi
voru, hálæröur og mikils metinn
af sínum landsmönnum, Dr. Sun-
der Singh frá Vestur Indlandi og
er þaö erindi hans, aö Ieita linunar
á ráðstöfunum Canadastjómar um
innflutning Hindúa til þessa lands.
Dr. Singh er allra manna kunnug-
astur viös vegar i Austurlöndum
hugsunarhætti, trúarbrögSum og
stjórnarfari; því llsitaSi eitt blaSiö
! Montreal frétta hjá honum um
Persland, og þá hluti, sem nú ger-
ast þar, og hefir eftir honiun það
se mhér segir:
Öll Austurlönd, austan ,frá To-
hafa lagt steinlagðan veg þangað
norðan úr landi, og Iiafa þar alla
Verzlun í sinni hendi, en Bretar
sunnan og austan lands. Þjóðverj-
ar eru einnig að fá fótfestu í Iand-
inu, hafa fengið leyfi til að sto,fna
banka og skóla hafa þeir þar, meS
styrk af landsfé; gufuskipaferSum
hafa þeir og komiS á milli Ham-
borgar og ýmsra hafna í Persa-
flóa. Frá Perslandi er skamt til
Indlands og náið sambandi i milli
landanna að fomu fari, og þvi líta
Bretar svo á, að leiðin til Indlands
liggi um Persland; þeir hafa trún-
aSarmenn víSa í landinu, járn-
brautir og ritsíma og indverskar
hersveitir á mörgúm stöðum.
Frönsk tunga og siðir voru áSur
fyrri mikið tíSkaSir í landinu), en
kio vestur til Morocco, norðan frá ný er mjkjg ýr þvj dregiS. Trú-
Korea og suSur til Colombo, eru
æst og óróafull, þó aS þess gæti
lítiS á yfirborSinu. Persland, hið
forna höfðuból Daríusar og Xerx-
(es, hafði eitt sinn á sinu valdi flest
öll lönd, sem þá voru kunn, unz
hervaldi stólkonungsins voru tak-
mörk sett af hinum frægu Fom-
Grikkjum, þetita sama land er nú
aS hverfa úr sögunni sem sjá f-
stætt riki, og hefir nú orðtö varla
aðra þýSingu og sögu heldur • n
þá. aS miSbiki þess er lofaS aS
halda sjálfstæSi sínu til þess að
landamæri hins indverska ríkis
Englendinga nái ekki aS ríki
Rússa í Asíu.
ÞaS var áriS 1909 að soldán
Persa, Mohammed Ali, var rekinn1
frá ríkjum, og sonur hans 13 ára
gamall settur í hásæti. Ali flvSi
til Rússlands og settist að í Odessa
meS kvennabúr sitt og gersemai
og tók að læra læknisfræSi, sér til
dægra styttingar, þar til í suma*.
að hann tók sig til ferSar og skait
honum upp í norSurhluta Pers-
lands, með ráSi Rússa, að þvi er
sumir 9"gja; má og vera, aS hann
hafi verið gjarn til valdanna sjálf
ur, þó ekkert hefði hann upp úr . , ,... .. _ ; rr,r
þeim umbrotum nema ferðalagiö
og fyrirhöfnina. Persar höfðu
kúgaö hann til þess áríð 1907, aö
gefa þeim stjómarskrá og þing, og
var kosið itil neSri deildar þess
þaS ár, en efri deildin er ókosin
enn. ÞaS sama ár gerðu Rússir
og Englendingar þann samning
með sér, aS skifta landinu milli sin
sem fyr segir. Hafa Bretar tögl
og hagldir í suðurhlutanum, en
Rússar ráSa lögum og lqfum i
norðurhlutanum; þaS sem þar er
á milli. lofuSu þeir hvor öSrum, að
hvoragir skyldi á ganga.
Persland skiftist í fimm fy'ki,
hvert meS sinum landstjóra.
Norðurhluti landsins ter mjög ná-j
lendur og frjósamur; þar er vetr-
boðar finnast þar víöa, helzt frá
Englandi og Ameriku.
Bókméntir Persa hinar fornu
eiga mikla sögu. Frægastir af
skáldum þeirra eru Firdousi, sá er
kveSið hefir konungadrápu um
hina fornu höfðingja landsins, og
Omar Khayama er þýddur var á
enska tungu fyrir rúmum manns-
aldri, og mjög mikiS þykir til
koma. Persneska er hljómfögur
tunga og mjög þýð; hún er enn
töluð viS hirðina í Teheran, en
engar bókmentir eru nú ritaðar áj
þeirri tungu, og fátt eitt utan j
nokkur vikublöð.
Hinir fomu íbúar Perslands
hétu Parsis og tignuðu sólina sem
upphaf allra hluta. Hinn mesti
spekingur, er meS þeim fæddist,
var Zoroazter, og eru kenningar
hans enn til í þeirri bók gem köll-
uð er Zend Avesta, og merkilcg er
af því, aS hún er rituS fyr en
nokkurt anna’ð af ritum gotneskra
þjóða. og er því næsta fróSlegt
rit fyrir málfræðinga, og þar aS
auki merkilegt 1 sögu trúarbragð-
anna, meS því að þar finnast spak-
legar iífsreglur og hollar þann dag
rópu á hverju ári um Zend Avesta
og margar þýðinðar eru til af
henni, nálega á ölíum tungumál-
um. K emst þessi lærði Hindúi
svo að oröi. aS ef fagurt siðýerði
sé nokkurs metandi, þá geti kristn-
ir menn lært mikið af þessari
Bibliu Forn-Persa. Þessi bóka g
önnur menning Persanna leiS undL
ir lök á 7. öld eftir Krists fæSingu,
er Arabar lögSu landiö undir sig.
Eftir þaö varð Kóraninn og sverð,-
iS eitt um hituna í landinu, en ibú-
ar þess gengu undir ánauð Araba
en sumir flýðu til annara landa,
helzt til Indlands, og eru afkorn-
.ndur þeirra enn í dag alkunnir
menta og lærdómsmenn þar í j
landi. Persar eru kaupmennj
tveim höfuðkirkjum. Þegar hann
fór af Englandi, birti hann þessa
kveðju til landsmanna. og allra
sem hana heyröu eSa lásu:
“Ó, göfugu vinir og guSs rikis
leitendur! GuSi sé lof að vér sjá-
um ljós kærleikans skina, bæSi í
austri og vestri, og að samkomu-
tjaldbúSin er treist í miðgarSi ver-
aldar, til þess að hjörtu og sálir
geti þar hverra annara leitað og
fundist. GuSs rikis köllun fer há-
töluS yfir heiminn. BoSun al-
heims friðar hefir og upplýst sam-
vizku veraldarinnar. ÞaS er mín
von aS áhugi og kappsmunir hinna
hreinhjörtuðu muni vinna þaS á,
aS rökkur haturs og sundurþykkju
lvverfi algerlega og ljós kærleika
og samkomulags skini skærar en
áður. Þessi veröld mun taka
stákkaskiftum og voröa sem ný.
Veraldlegir hlutir munu verða sem
skuggsjá guðs ríkis. Hjörtu mann-
anna munu mætast og fallast i
faörna. Öll veröldin mun verða
hvers manns fósturjörö, og sund-
urleitar kynslóSir álitast sem ein
þjóS. Þá mun flokkadráttum og
deilum linna og Sá, sem GuS elsk-
ar, mun opinberast í sambúð mann
anna. Það er vegna þess. að ein
Sól lýsir bæöi austri og vestri. að
allar kynslóðir, þjóöir og trúar-
brögS þjóna til eins GuSs Öll
jöröin er eitt heimili og allar þjóS-
ir laugast i hafi guSs náðar. GuS
skapaði alla. Hann viöheldu'r öll-
um. Hann leiöir alla viö hönd og
agar þá af ríkdómi sinnar náðar.
Vér eigum að fylgja þvi dæmi,
sem Drottinn sjálfur gefur oss, og
aftaka allar styrjaldir, deilur og
sundurlyndi.”
Slik er kveðja þessa heiðna
kennimanns. Og sá lærði maður.
er þessa ritgerð hefir samið aS
uppha,fi, endar hana með þessari
spurningu: Erum vér ekki til þess
skapaðir, aS starfa í þjónustu
mannkynsins í fullkominni sátt og
samlyndi ?
Af erindi hans til Canadastjórn-
ar er það aS segja, að hann fékk
heitorð um linun nokkra á lögun-
um um innflutning Hindúa til
Canada, þannig, að jþeir mega
héSan af hafa með sér konur sín-
ar, en nefskatt verða þeir aS
gjalda eftir sem áSur, 500 dollara
hver.
Búðin sem alla gerir
ánægða.
Skór Slippers
eru langbeztu
JÓLAGJAFIRNAR
Hérko/na leiðbeiningar um l.ent-
ugar gjafir:
'tígvél handa karlmönnum hnept
eða reimuð, Patents, lans, Cirni-
metal, Vici-kid á 33.50, $4-, $5,
og $6
Slippers handa karlm. úr vicikid,
flóka eða moccasin Verð 75ctii $3
Falleg stígvél handa kvenfolki.
hnept og reímuð, Tans. Patent,
Dull ieather, veivet.satin og kids á
. $3-5°. *4. $5 °g *S-5°
Stórt úrval af þægilegum inniskóm
handa kvenfólki 50C. upp í $2.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan. eigandi
639 Main St. Austanveröu.
Noregsferð
Bftir Matth. Jochumsosn.
('TekiS úr “Austraý.
arkuldi mikill og heitt á sumram, .... „ . , ■ ■
í suöur partinum er heitt sem i.nllk ,r .<* hafa verzlamr i flestum
hitabeltinu; landið er náiega alt storhæJum heimsms, og er hverg.
sandauSn og eru döSlur þar helzt- mfrkaSur ,fta5ur ne turjorS,
ur jarSargróöur og verzlunarvara.1 , c nr en _rV fn8tlnf-
sjálfu
Persar halda Mahómrt fyrir spá-
Perslandi eru þeir litlu ,fjölmenn-
mann og Kóraninn fyrir gpiSs np-
inberaöa orð, en trú þeirra er aS
þvi leyti frábrugðin Tyrkja ig
J ari ert annara þjóða fólk.
Rússar hafa lengi sótt til sjávarj
í Perslandi sem annars stáSar og
ýmsra annara þjóSa. að þeir trua heföu fyrir lonSn thlS nndir slf
á Ali þann er átti Fatimu dóttur ha narstað v«« Perisa,floa. ef þoraS,
garnla Móhammefs og þeirra af-|hefðu fynr Englendmgum. Stjoru
komendur, og var hinn fjórSi , Breta a Indlandi hefir vakandi
röðinni af eftirmönnum spámanns- au&a a ollu l,vl sem land'
ins. Hosein sonur Ali var mvrtur inn °S viötækar raöstafamr- srm
í Kerbrla, og er sá staöur siSa.r f>'r Setnr’ °S Man er þeim part.
heilagur haldinn af Persum; fam ’andsins stjoraaö, sem B.retar hafa
þangað pílagrímar svo þúsundum llond ^fir' , r ^
skiftir á ári hverju; Hindúar trúa r°lla °S postmaiefnum Pers-
því, að þeim sé sælustaður vís, ef lands var fyrst komið ! viðunan-
þeir deyi í Benares; hinu sama le^ hfrt seint a J9- old a'f monn'
trúa Persar að þeir eigi visa sam-, nm fra f>> l^’n' ,han smenn eru
búð nri.ð yngismeyjum í Paradisý yfir!eitt fátækir> l1Iaka5l,r af skott-
ef þeir beri beinin í Kerbela Þeir um td halda uppi sounarsamri
eru trúmenn miklir, almenningur í euiveldisstjóm. Þegar þmgstjorn
landinu frámunalega illa upplýst.’/r yar á komin, var það eitt fyjrstaj
og því ráða prestarnir nálega óllu verk þingsius, aö utvega landmu
við alþýðu. Það er og alkunnugt dug,ega fjármalastjorn, og le.taö.
að trúarbók þeirra Kóraninn. td Bandar.kjastjórnar i því augna
skipar fyrir um veraldlega hluti,|111,81 = l,aðan var Þeim sendur un^
engu síður en andlega, og því erujnr °S efnilegur maður, Morgan
trúarbrögðin mjög samvaxin dag-j Shuster að nafni,.. er þegar tók til
legu hfi allra Múhamotstrúa’’ j sllina ráða og lét til sín tal<a 11111
manna. og vald prestanna, sen stjórn landsins. Honum vilja nú
Kóraninn kunna og útskýra, þess
mjög mikið. Prestarn.r
vegna
Rússar bola á burt; telur höf þá
sök til þess aö hann hafi ráSiö 30
kaflast Ulem á 'þarlendu "máii’ ’-.ní llSsforingja úr Svía ber, til þess aö
þaö þýðir spekirtgúr, og hafa þeir
gerzt forsprakkar í stjórnmálabar-
áttu landsmanna á síSari árum.
í Perslandi er mikill auður í
jörSu, einkum kopar, blý og sa t.
Af gimsteinum finst þar einkum
turquois-steinn, sfm víðfrægt er
frá fornöld. Hásæti Persakonung 1
er nafnkent um öll lönd það er al-
sett gimsteinum og mikil völundar
koma fótum undir persneskan her
og kenna honum vopnaburS og
herkænsk sem nú tíSkast; þaö
hafi Rússum mislíkað, með því
að þeir vilji fyrir hvern mun, aö
ak sitji við það sem var í Pers-
landi og sem minst breyting verði
til batnaSar. Hitt er þó sennflegra,
sem Sir Edward Grey hefir boriö
fram á þingi Breta, aS Mr. Shus-
« -x 1 *• ter hafi farið aö og einkum talaö
smið, en að oöru leyti tinst fa t ... • . 6 r
eftir af auð og veldi hinna foruu: mi°S °&ætl!ef a 1 annan
konunga. Þær framfarir núrím-jveS’en meS landstJÓmarrnonn-
ajis, sem mest fleygja fram öðram
löndum, eru þar beldur fáskrúS tg-
ar og þær sem eru. hafa útlend-
ingar stofnaS. Þeir hafa fengiS
leyfi til allra framkvæmda, fyrir
sama sem ekki neitt, bankastofn:-
ana og járnbrauta lagnittga og
fleira slíkt; frá Teheran höfuð-
borginni, er 12 mílna löng járn-
braut. sem B°lgir hafa lagt, en
leyfi til annara brauta hafa veitt
um tíðkast.
Austurlandamenn eru yfkleitt
trúmenn miklir og svö er um
Persa, að trúin hefir átt mjög
sterkan þátt í þjáðlífi þeirra. Trú-
ar vakning átti sér stað þar í landi
í byrjun síðustu aldar, og hét sá
Ali Mobammed. er var be’zti höf-
undur bennar. Hann sat í fang-
••lsi í 6 ár og var þá aflífaSur aS
brSi keisara aS undirlae’i rre=t-
veriS víSsvegar um land, þó ekki anjja, en sá heitir Abba Effendi
séu þær enn á veg komnar. Bret- er nú stiórnar þeim trúflokki Sá
ar bafa landsbanka í Teheran og Abbas Effendi kom til Lundúna í
útibú víSa um landið. Rússarj fvrra sumar og pré’ikaði þair í
Frá Kristjaníu.
‘ Þetta er nýtt land” hugsaði fg
þegar eg leit yfir hið mikla hall-
anda skóglendi, sem meir en til
hálfs hylur borgina með hennar
turnum og torgum, húsafjölda og
görðum. Kristjanía þekur margra
ia?Ia svæSi frá fjalli til fjöru og
■frá Osló hinni fornu út með firð-
inirr,
Þetta er nýtt land og minnir lit-
ie á Vestur-Noreg, er vér betur
kcirumst við. Er þetta þá sú
Xristjanía, ,sem eg þekti fyrir 40
arnm? Þetta er orðin stórborg
meö stórlanda sniSi! Þetta er
t:S.n, tíSin sem bræöir saman lönd
og j jóðir, siöi og sógu, hagsmuni
og háttalag lífsfærslu og lífsskoð-
an'r! Já, það er tíðin og framtiS-
in, þvi fátt fer aftur á bak hér í
heimi. j'ótt margt gangi krabba-
gang. Hver eru. þau öfl, sem
skapa þessar voldugu stórborgir á
emni mannsæfi eSa hálfri? Hin
ytri og áþreifanlegu eru samgöng-
mnar cg samvinna auSs og erfiðis,
og bin miklu Hjaðningavig milli
virt uveitenda og vinnuleitenda.
30000 verkatnen.n bafa nú hafiö
skrrfu og kunngjört vcrklok hér
s\ Sra í Noregi. Og sem stendur
voru hvorirtveggja ráSalausir, j)ví
aö sáttum er afarerfitt á aS koma.
Þc virðist alt vera með feldu hér
inn-tn borgar, en-’a er allur fjöldi
vi preisnarmanna námulýður t
pjvrustu stóreignamanna og flcstra
úi’endra.
Látum þá deilu eiga sig. en eg
ntinni á hana (úr {æssum sporumj
fyrir jtá sök, að hér er líka ekki
alt gull sem glóir, h ldur er einnig
hér nóg grátsefni yfir Jerúsalem
Og eg get vel ímyndaS mér, • að
hvar sem eg stend og horfi yíir
víða og vegsæla borg, þar standi
eg “á tindi Hek’u hám” og horfi
yfir nauSir lýða! Hekla, Katla
og Krafla vofa yfir samkepni og
siðmenningu vorra stórfeldu tíma.
Hinar ytri “fram,farir” eru frem-
ur hamfarir en eSlieg þróun kveS-
ur svo ramt aS því, aS dýpri verk-
efni þekkingar og umbóta fjölga
með hverjum áratug og liggja ó-
leyst. Þó er sjálfri siömenning-
unni ekki um þessi vandræöi að
kenna, heldur er sökin sú, að hún
—þessi marg-samsetta menning —
er ekki komin lengra, og þarf að
vaða fleiri og fleiri pUa, einkum
síðan hin forna valdboSna “rétt-
trúun’ t’ók að bila og binir vitr-
ustu menn að ski’ia aö gaml? Sók-
rates hafði rétt aS mæla aS sá
vissi ekkert 'em ekki þekti siálf-
an sig. BæSi heimspeki og lög-
speki, guðfræði og sálfræöi eru aö
mestu leyti er.Sakenningar og
fornar fullyröingar, sem benda á
spurningu skrælingjans: “Því
drap guS, ekki djöfulinn?” En
þetta er útúrdúr eöa gandreiö
langt frá Holmenkullen yfir
Kristjaníu, þar sem eg stóð.
Förum nú niður á “Karl Jóhan”.
Og sjá: eg stóS á miSjum “Karl
Jóhan” niður undan slotsbæSinni.
ÞaS er aðalstrætiö, eins og Aust-
urgatan gamla í Höfn, Under der
Linden í Berlin, Jungfernstieg í
Hamborg, Corso í Rórn, Prado í
Madrid, Rue de Rivoli í París og
Piccadilly í London. Eg stóS fyr- j
ir standmynd Wergelands — þarj
sem hann horfir til himins, qfarj
sloti, stórþingi og háskóla og háttj
hafinn yfir heimsins hversdags j
látum og minnir á sjáandann á
T*athmos. Ekki jiykir þó myndini
lýtalaus, en engin sá eg, og hvergij
sá eg andríkara steinsmíöi; anda-
gipt hins mikla Esajasar Noregs
hreif migj og gagntók. 'Myndjin
stendur í litlum listigarði til hliSar
við strætiS. Þar nærri lék státs-j
fólkið ýmist “mann og konu’’ eöaj
pílt og stúlku. Yfir tók kvenprýð-j
in á Karl Jóhan. Líkt og Líban-j
onskógur ,í lofkvæöi Salómons) j
kvæði viS í laftinu; “Haltu mér, j
sleptu mér!” frá daSurhöttum
drósanna, sem meS þúsund litum
leiftruSu í sólinni, fáSir fiSrilda-j
silki frá Orinokó og Amazonbökk-
um, og gegnum stungnir oddhvöss ^-------------------------------------
um örvum ástarguösins! Gaman
væri að mega líta upp úr gröf 'lestar eru myndirnar svo, ef heilt
sinni c.ftir önnur 40 ár og sjá þó satn £r skoöaS í eiuu í hiö fyrsta
ekki væri nenta þessa hatta, datt sinn. aS þær hverfa í þoku minnisr
ntér 1 hug; því svona liattar sáust j le)'sls og týnast i algleymi.
ekki jægar eg síðast reikaSi um Þegar eg gat, gekk eg á lestrar-
Karl Jóhannsstræti. En ástadraum sal háskólans. sat þar og las eða
arnir, þeir eru æfinlega sjálfum sPnr8i þjónana eftir mönnum há-
sér líkir. HvaS segið þið, heiðurs-l skölans sem eg vildi finna. Ná-
hjón, þarna undir linditrénu? ÞiöjleSa engir, þeirra yoru heima.
voruð nývígð árið 1870 og lifSuö; Þetta var í miSjum júlímanuSi, og
á hveitibrauSi, sem þá var í lágu l>aS er segin saga, a'ð fæstir meiri
veröi, en þegar kakan var komin háttar rithöfundar, lista og skóla
í ránsverS, hætti eg — hvað eg menn- e'n Þá heima, enda fáir em-
vildi segja: liættuö þiS viS þann bættismenn, setn heiman geta fat-
matarseðil. En um ástina ungu er is- Sunti'r eiga sumarbústaSi utan
þaS aö segja,. aS hún lifir enn til b3e3ar> en miklu fleiri ern a ferSa-j
Itægri ykkar og vinstri — í börn- ^g1 eSa dvelja viö baSvistir.
um ykkar og barnabörnum. Og 1’-g átti von á góðum viStökum
liattur brúöarinnar? — Löngu hÍa ýmsum mönnum og hitti nær
dru'knaöur í syndaflóði tízkunnar j engan; ineSal þeirra voru prófess-
í þessu stræti eru mörg stærstu orar þeir. er eg hitti í FæreyjaferS
skrauthýsi borgarinnar, fyrst kon-, minni, höfSu þeir jafnharöan fluzt
ungshö'.lin, hún stendur viS efri nPP 1 héruö. Ekki hitti eg heldur
enda hins breiða strætis á hæS, llá 1>,l,gge og He.land, Colin, Ber-j
lítil og snotur höll, en Noregi aS ner> Byrger Roltsen eöaKildal.j
öllu ósamboSin; og háskólinn, all- ViS hina tvo^ síSastnefndu kyntist
mikil bygging og vegleg; J)á er CS a þjóShátið 1874 °g mæltum til
þjóöIeikhúsiS, nýtt og harla veg-1 æfnangrar vináttu. Nú eru þeir:
legt smíði, og með fegurstu húsum gamlir stjórnarherrar, og eins I>er-
á landinu. Hiö 4. er þinghúsiö, ner> sem eg gisti hjá 1872. Pró-
afar mikil bygging, en þykir þung- fessoi" Helland haföi aftur gist hjá
lamaleg og íteldur ófögur; 5. hús- mer 1 Odda voriö 1881 meS menn
iS er þjóShanki Norðmanna. Auk °g hésta og hvílt sig eftir rnann-
jtess eru þar ótal önnur skrauthýsi i drápsferð suður yfir Sprengisand
svo sem kirkjur, gistihallir, Athen- S snemma í Túní. Höfðu þeir félag-
erum, gripasöfn og samkomusalir ar vllzt °g cekist í hinar verstu
Fyrir framan leikhúsið eru hin- kroggnr
ar nýju standmyndir þeirra Björn- Helland er írægur jarSfræðing-;
stjerne Björinsons og Ibcens.; ur °g gama11 skörungur og stór-
Báðar eru »tær rriiklar ásýndium menni- Honum skrifaði eg fe'lis-j
og furðu líkar skáldunifm að ytri vorið 1882 og var ekki í kot leitaö,
ásýnd. En sál, þeirra fær enginn j llví hann safnaði á skömmum tima
aö sjá enda þykja þær æri'ð efnis- fullum 17,000 krónum og haö mig
kendar. Sárlega ,f,átt fan/st 'tnérjláta skifta Þvi fé á Rangárvöllum.
um jtær og þekti eg jtó mennina landshöfSingi ?H. F.J varð
báöa. Pentlistin cin er oftást fyrri fil aS fa feS 1 hendur og
drjúgust aS rnynda andríkismenn endirinn varð, aS viB þar eystra
svo vel, að menn undrist *og uni fengum aS eins einn f jórða af
hjá myndum þeirra feða myndin i lieim samskotum ©nda var víöar
huga þess, er á þorfirj. Þá voði á ferSum í jjann tíS.
hjálpa töfrar dráttlistarimiar, eöa A.f klerkum og kennimönnum
málarans, lifandi litir. Er alveg hitti eg hvorki SkarphéSinn né
ótrúlegt hvað pensillinn megnar postulanii Pál, — þ. e. hvorki J)á
í m-istarans skapandi hendi. " ; Lunde eða Klaveness, en Þráinn
Þetta minnir mig á listasafnið í °& Gunnar Lambason og aðra
Kristjaníu. Norskur listamaöur >kaPresta Vlldl eS ekkl beim'
svndi okkur safnið og skoSuðum sæ Ia' .
við þar málverkin eftir hans leiS-l r^f skaldum Norfmanna h,ttl eS
arvtsan þangaö til viS vorum til lla baSa Bjomsou og Ibsen steypta
einskis fær fyrir þreytu. uW“ehkl ur tnl,r ems og sfcollr
„ . . „ -T v inn vtldt gera vtð Petur Gauta, hia
Frægastm malarar NorSmanna ; Tbsen hddur ; brozn£ Árna Gar_
nu a l.fi eru þe.r Kr. Krogh, Myn- ^ ^ ^ bú.
the, Vcymehren Munck og 01ayjstaK ha.is . fornvim„r minn
Rustt rsem dro mynd af merJ. j skáldis únitarinn Kristofer
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við tíl
vetrarins.
THE HEOB EUREKA PORTABLB SAW Mll-L
Mounted _ . on *heels. for saw-
11 « lo«s f x and un-
ucr. Tbih ftr mitlis aseasily mov-
lasaporta-
tnresher.
■'
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St.,
Wtnnipeg, Man.
jy
Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notiö
ROYAL GEORGE“ ELDSPÝTUR
til þess, því að þær bregðast aldrei. Það
kviknar á þeim fljótt og vel. Og þær eru þar að
auki HÆTTULAUSAR, þLGJANni, ÖRUGGAR. Það
kviknar á þeitn hvar s>m er. J>ér fáið 1000 eld-
spítur í s.okk fyrir 10 c MUNIÐ ÞAÐ! Þér
megið ekki missa af því. Búnar til af
The E. B. Eddy to. Ltd. Hull, Canada
TEE8E & PERSSE, LIMITED, l'mboflsmcnn. Winnipegr, Calsary, Edmocton
Regfna, Fort William og Port Arthur.L,
BEZTA NÝÁRSGJÖF
er sú sem kemur þiggjanda bezt.
aC ííta eftir gjof hauda
m a u d i ? Ef svo er, þá kondu hingaö.
t. Ertuí
k a rl -1
Hálsklútar karlmanna úr silki............... 75c
Silkisokkar í jólastokkum........... 50c til $1.50
Silkiskvrtur í $3 50 til $4 00
Pyiamus úr silki “ .... $4 50 til $5 00
Hálsdúkar ur silki f prýðilegum stokkum. 50. ti)$1.50
Axlabönd í fallegum stokkum.......... 50c til $1 50
Axlabönd, sokkabóud, ermabt nd. falleg f gat gjtf fyr-
ir pilta .... ........50c,75c.$l 00til$2.50
¥61910 yður á að koiua til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
WINNIPEG
Útihúsverzliin I Kenore
Marga flriri listamenn og konur
mætti nefna, og fleiri en alkunnug
eru, því listamenn eiga afar-erfitt
uppdráttar í Noregi, bæöi sakir
hins rýra listamarkaSar í landinu,
vegna fjölda keppinauta og stórr-
ar framleiSslu
Hagleikur liggur mjög í laudi í
og umtarinn
Janson — og vissi eg það ekki.
Þótti mér það sárt, því hann er á-
gætur maður. og meiri framtíBar-
leiBtoga en hann eiga NorSmenn
varla. en vita þaS ekkn íhald og
heimska er rí'kt hjá frændum vor-
um eins og hjá oss, og hálflr eru
|>eir enn, j>ótt miklir séuí trölla-
og
af því varð ]>ó ekki.
Mjög áríöandi væri íslenzkum
b’.aða og stjórnmálamönnum að
halda og lesa höfuSstjórnmála-
blöð NorSmanna; þau fást í skift-
um, eSa nálega ókeypis — eins og
eg fékk fyrir ÞjóBólf minn á ár-
unum, nokkur helztu blöö á NorS-
url'indum, auk brúgu af enskum
blöSum annaö veifið Svo á það
að vera og verður að vera.
Tvo stórmerka bændur hitti eg
í Kristjaníu, aldursforseta Stór-
þingsins Lister stjórnarráð. Hann
er nær áttræður en allra öldunga
ernastur. Hinn bóndi.nn var Helgi
frá Væringjaási í GuSbrandsdal.
Hann er jafnaldri minn og var ný-
kominn heim frá Gyöinga’amdi.
Hann er friðarvinur mestur af
bændum í Noregi, maðtrr góð-
gjarn og skemtinn. en enginn stór-
gáfumaöur, og minti mig' fremur
á Síðu-Halh en Dala-GuSbrand.
Hann er höfSingjavinur mikill og
har á sér og sýndi bréf og myndir
ýtnsra fræg^a manna t a. m.
Björnstjerne Björnssons (og mig
minnir Kedívans á Esriptalamdi).
Hann gaf mér tvo friöaríána og
mynd sína. Hann kveðst aldrei
hafa vín bragSað.
('Meira.J
Norrgi sér í lagi skurð- og smiSa höndum — einkum í pólitík
hag eikur, dráttlist, og að leika á kirkjumálum. Nú—miklu skemra
fiSIu. KveSskapur og danz þró-; erum við komnir, enda hlaðast
ast þar meö arbrigöum. ' j vandræSin þvi frernur á flestar
Tvær litmyndir festust mér þjóSir, sem þær þykjast slaka
einkum i huga á safninu, báSar meira til á klónni. íhaldsmenn
nýjar. önnur var fagur og víBur þjóBanna segja satt: “ÞaS er til
da’ur ÓSæterdalen á ÞelamörkJ er lítils að losa hin ytri böndin ef hin
kona ein haföi sent til sýnis. hiö innri flækjast því meir aS, eða
f gursta listaverk, sem stæSi mað- veröa vitskert.”
ur á hæð og virti fyrir sér bæi og Þá ánægju haföi eg J>ó, að tala
bygð, akra og engi, ár og vötn fell viS fáeina hina . betri blaöamenn
og íjallshlíöar, alt með eðlislitum NorSmanna, bæði hinn nýja rit-
og hnífréttri útsýn og hlutföllum; stjóra við MaSiS alkunua ,-Ver-
hin myndin var Leifur hepni, sem dens Gang”, Mjelde og blaðsins
sér FurSustrandir af skipi sínu í fyrri ritstjóra, Tommesen, sem nú
óðastormi. Knörinn er hallfleytt- gefur út “Tidens Tegn”, líklega
ur, því Leifur stýrir undan stórri bezta blað borgarinnar. Herra
háru en hvessir unt leið sjónir á Tommesen er afarskemtilegur mað
fclásvört skaflarjöll í fjarska og nr og svo er sonur hans, ungur
er Iagt í þverheit til að ná landinu. læknir. sem er föSur síns hægri
Munu fáir sjá þá stórvöxnn mvnd, hörid: hann æflaði að heimsækja
sem ekki festa hana t minni. En [ okkur og hitta mig í Björgvín, en
Hvaðanæfa.
—ÁriS 1906 kcmst Colin H.
Campbell ráSgjafi svo að orði á
allsherjar fundi sveitastjórna, sem
haldinn var í Portage la Prairie
þaS ár: “Bell /'talsimaj félagið
hefir hingað til verið eitt um hit-
una. Þess ök he,fir veriB þung-
bært, prísarnir gífurlegir og
stjórnin á öllu saman nauða léleg.”
Camphell lætur vel aS beita hraíc-
yrSum og það væri gaman aS
heyra hann lýsa meðferð talsíma-
mála fylkisins, eins og hún er nú.
—Þýzkt blaB kemur með þá
sögu, aö póststjórnin þýzka hafi
orðiS vör við, aB nokkrir sjóliCs-'
foringjar hafi fengiö æði mörg
peningabréf upp á siSkastið, og
grunað, aB eitthvaS óhreint væri á
seyði og hafi opnaS bréfin, Hafi
þaS þá komist upp, aS þetta væru
mútur frá Englandi, og foringjar
þessir hafi sagt leyndarmál við-
víkjaudi flotahöfninni í Wilhelms-
haven og ýmisl ffleira. En þýzka
stjórnin vill ekki viS þaS kannast,
aB nokkur spæjari hafi orðið
henni svo nærgöngull.
—Al’en McDougall var t herferS
meS kvenfrelsiskonum í London
og kastaSi kistli með einhverjum
skjölum framan í kanzlarann
Lloyd-George Hann fékk 2 mán-
aða betranarhúss erviði fyrir viS-
vikiS.
—Eitt uppátæki þeirra í Partsar
borg um jólin var þaS, að hafa
steikt úlfalda kjöt í jólamat. Sá
matsali, sem tók það upp fyrstur,
fékk meiri aðsókn en nokkur
annar.
—Páfinn hefir tekið upp j>á ný-
ung. að hann bauö til má tíðar með
sér þeim nýju kardínálum, er út-
nefndir voru í þessum mánuði. —
Þetta er j fyrsta sinni. um margar
aldir, að nokkur páfi hefir setiS
að matborði með öðrunt.
—Úr bæjarsjóði hafa veittir
verið 4,000 dollars til að undir-
halda þá, sem hingað sækja til
“bonspiel”-leika í vetur, einkum
þá 40 leikmenn, sem von er á frá
Skotlandi. Borgarfivlltrúar sögðu,
þegar fjárveitingin var samiþykt,
að leikar þessir væru eins arðsam-
ir fyrir tweinn á þeim tíma, þegar
viðskifti eru sem daufust, eins og
sýnirgin á sumrin.
—Hinn nýkosní borgarstjóri, R.
Waugh, hefir gengist fyrir því. aö
fá alla mjólkursölumenn á fund,
til þess aS gera uppástungur um
ráöstafanir til aö ráöa fram úr
mjólkurleysi í bænum. Svo er
sagt, aS mjófkursalar þykist ekki
geta fengiS keyptar svo góSar
mjólkurkýr, sem útheimtast til
þess að gefa eins fitumikla mjólk
og bæjarsamþykt tiltekur. Hinum
nýja landbúnaSarráðgjafa fylkis-
ins er boSið á þennan fund.
—Strákar þeir þrtr, sem réðust
á og rændu Kershus verkstjóra í
norðurbœnum fyrir skömmu, vilja
ekki viB þaS kannast, og er haldiB
í gæzluvarShaldi , þar til sár hans
eru gráin svo, aS hann getur mætt
þeim fyrir rétti.
"Eg þjáð:st af harðlífi í tvö ár
og reyndi alla beztu lækna í Bris-
tnl Tenn. en með engum árangri.
Tveir skamtar af Chamherlains
'V’aga og Mfar töfhtm /'Chamher-
'ain's S.tomach and I.iver TahletsJ
fcvkniiðu mig.' Svo skrifar Thos.
E 'X’ilhams Middlehoro Kv —
AU'r selja þapr.