Lögberg


Lögberg - 28.12.1911, Qupperneq 4

Lögberg - 28.12.1911, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1911. I |fylkisbúum, sern stjórnin rétti nú j aö þeim. Létt var sú gjöf aö vísu í vasa íylkisbúa því aö þeir borguöu brúsann, þó aö Roblin- stjórnin keypti. Eigi aö síöur glöddust fjölda j margir yfir því, aö nú væri einok- j un Betlfélagsins hrundið, og nú jgæti fylkisstjórnin farið að setja j niöur telifóntaxtann eins og hún j hefði lofað. i Þó urðu kaup þessi ekki jafn j vinsæl hjá öllunn Það var tvent j sem helzt þótti athugavért við | þau. Fyrst og fremst einræði stjórnarinnar, sem koin fram í því að drífa kaupin af upp á sitt> j eindœmi fáum dögum áöur en i þing kom saman, og áöur en álit þess og samþykt fengist til j kaupanna. I annan staö þótti kaupverðiö gífurlegt. V'oru þá þegar rök færð aö-því, aö stjórn- in heföi gefið fyllilega $1.000,000 hærra verð fyrir telefón-kerfi Bellfélagsins, heldur en það hefði verið virði. Var bent á þaö, að þetta atriöi mundi meðal annars j styöja að því aö lækkun telefón- i taxtans yrði seinni og minni | en ella. Þetta korn líka á daginn. I Stjórnin tók viU telefónunum í Menn muna svo langt, að held-j ársbyrjun (908, en ekki efndi hún ur en ekki var völlur á Roblin j loforð sín urn aö lækka taxtann stjórnarformanni og ráðgjöfi.m j alt þaö ár. Frá því að stjórnin hans þegar þeir voru aö ná haldi j tók viö fónunum og þangað til í á telefónunum hérífylkinu. Þeir i Marzmánuöi 1909 uröu þeir, sern Roblin, Rogers og Campell rás- telefóna brúkuöu aö gre öa sömu uöu urn fylkið þvert ogendilangt, , leigU eftirþásein Bellfélagiö, ein- til aö brýna fyrir alþýöunm, hvað j okunar og okuifélagið það, hafði svívirðilegt þaö væri, að Bellfé- , krafið af mönnum. LÖGBERG Gefið át hvern fimtudag af Thi COLUMBIA PRBSS LlMITED Corner William Ave. & Sherbrooke Street WlNNIPEG, - MaNITOPA. stefán björnsson, EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFTTIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipcg, Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS! EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARkY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Telefónarnir og Roblin stjórnin. Aðdragandi. lagið skyldi fá að sjúga merg og' blóð úr fylkisbúum. Þetta væri i Þá loksins eftir meir en ár jsýndi stjórnin lit á þvíaðfara einokunarfélag, eins og satt var; j niöur teiefónleiguna. Ekki hlatt það græddi stórté árlega á okur-^ f,enni samt í hug að færa leiguna leigu þeirri, er það lagði á þá, er; njgur um helming, eins og hún telefóna notuðu, og á þessu þyrfti | ha{öi loíaö> heldur færði hún leig- að raða bot. Roblin og þeir una á heimilafónunum úr $30.00 félagar veltu vöngum og kv.iðust i 0fan í 25 00; gerði tveim mönn- lengi liafa tekiö þaö nærri sér að um host á að brúka sömu telefón- horfa uppá Bellfélagið vera rýja Manitobamenn. Eftir ítarlega umhugsun og nákvæma rannsókn á telefón-starfrækslu um Canada Bandaríkin og Evrópu, kváðust þeir hafa fastráðið að frelsa Mani- toba úr klóm Bellfélagsins. Og þeir ætluðu að gera betur conservativa ráðgjafarnir hér f Manitoba. Þeir marglofuðu á op- inberum fundum, og létublöð sín breiöa þaö út og tilkynna tugum línu fyrir $18.00 hverjum, lét gjald á business-fónumdialda sér, eða setti 'business-mönnuin þá kosti aðra, að flestir kusu heldur að greiða $50.00 eins og Ballfé- lagið hafði heimtað, heldur en taka þeim; þarl að auki fcerSi stjórnin npp telefónleigu tá ýms- um stéttuin. svo sern læknum og hjúkrunarkonum, og heimtaði hærra gjald af þeim heldur en Bellfélagið hafði gert. til aS brúka þá eftir vild. Nú fæst þaS ekki lengur nema meS ósvífnustu afarkostum. Þeim ér eftir nýja taxtanum leyfS rúmlega þrjú köll 4 dag gegn $4800 árs- leigu, en verSa svo aS greiSa 2 cent fyrir hvert auka-kall; i stuttu máli, þeir fá aS fóna rúmlega þris- var sinnum á dag fyrir nálega sömu 1< igu og þeir hafa greitt aS þessu.1 Ah sem þeir þurfa aS hrúka fón í sínar þarfir þar fram yfir, verSa þeir aS greiSa meS nýjum álögum sem áætla’S er aS skifti tugum. hundruSum og jafnvel, þúsundum d llara, á einstí kum mönrum og fé- lögum hér í bcrginni og fyl'kinu. j Og þær verSa ekkert smáræSi þess-! ar álögur á öllum, sem nokkuö þurfa aS brúka fón aS mun, því aS þrjú köll á dag eru sama sem ekkert þar sem þörf er á business- fón á annaS borS. Þessi taxti verS- ur því beinn skattur á fylkisbúa, og sá óbilgjarnasti og ranglátasti sem nckkur stjórn hefir hingaS til dirfst aS leggja á íbúa þessa fylkis. Sérstaklega er þaS dæmafá ósvífni af Roblinstjórnin skuli dirfast þess, hún sem var búin aS marg- skuldbinda sig til aS lækka tele- fóntaxta á fvlkisbúum, og þaS um helming. Óánægjan. Úr öllum áttum kveSur viS óánægjan út af þessu tiltæki fylk- i.lsjórnarinnar. ÞaS eru ekki aSeins liberalar sem una taxtanum illa, heldur og conservatívar. — ÞaS er og skiljanlegt, því aS kvöð- in, skatturinn, er lagSur á alla. BlöSin hafa verið full af yfirlýs- ingum frá ýmsum stéttum bæjar- manna og húsráSenda bæði hér t bæ og utan úr sveitum. yfirlýsingar eru mismunandi stór Láttu bOrnin CLI ADDI CC þíu erfa DllAlVrLLiJ Tubular rjóma skilvindu Margur hefur brókaO Sharp- les Tubular í heilan áratugog ekki kostað meiru til hennar en 50C. Fjórar merkur ai otíu haía dugað nm sex ár. Tubu- iars ganga í erfðir. Skiivin- dan ereintöld, dísknlaus, á- byrgst, tvöfali skilmagn. fljói ari og hreinleg Borgar sig meö að spara sem aðrar eyða. Skrifið í dag eftir verðlista 343 s m THE SHARPLES SEPARATOK CO. Toronto, QnL Winnipcg, Man. heimi. Enda er Ben Húr meS helztu snildarverkum heims-bók- mentanna og liefir verið þýtt á eitt tungumál eftir annao. Höfundur sögu þessarar er einn af eftirlætis-sonum Bandaríkja- manna. Hann .fæddist í Brook- ville, í Indíana-ríkinu áriS 1827. LögfræSi nam hann á unga aldri og gegndi lögmanns-störfum viS og viS. Hann var einn þeirra, er dæmdu mál Booth’s. banamanns Lincoln’s forseta. Lengi var Wallace við hermál landsins rið- inn. Ilann var með her Banda- manna í Mexico-stríSinu og með Norðanhernum í borgarastríSinu. f hernuni óx bann að virSingu ár frá ári þar til hann var gerSur hersböfðingi fMajor-GeneralJ. AS sömdum friði milli NorSur- og SuSurríftjanna árið 1865 var hann The DOMHNION D4NK SELKIKK OTlBCle. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spa r i sj óösdei ldin. Tekiö viö innlögnm, frá Í1.00 aö upphœf og þar yfir Hæstu vextir borgaöir tvisvai sinnumáári. Viöskíftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gauraur getmi. Bnéfleg icnkfgg og úttektir afgreiddar. Ósk að eftir bréfaviCskiftum. Gseiddur höfuöstóll .... $ 4.700,000 v?.r«jóör og óskiftur gróöi $ 5,700,000 AUar eignir...........$70,000,000 Innieignar sitirkeini (letter of credits) seií sem eru greiöanleg um allain heim. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WÍNNIPEG Höfuðstóli (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000 Formaður - Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wra. Robinson H T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin J. GRiSDALE, bankastjóri. Allskonar oankastörf afgreidd.—Vérbyrjum reikninga við vinstaklinga eða félög og sanngjarnir skilraálar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi. — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSÖN, Ráðsmaður. 3orner Williarn Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. nautn aS lesa þýSingnna. Alkunn- ugt er það, aS þýðandinn kann flestum íslendingum betur að fara með móSurmál sitt ViS þýSingu þessa hefir hann lagt sérstaka al- Hversvegna getur Roblinstjórn- in ekki gefiö fylkisbúum jafngóö ÚS. MáliS á frumritinu er sérlega! á fónunuin eins ogBellfélag- vandað svo úrvaldir kaflar þess >ö geröi ? eru hafSir i enskum kenslubókum. og á íslenzku þýSingunni er hrein- asta gullaldar-mál. Þórhallur bisk- up segir í bréfi, aS ávalt lesi hann þýSingar-kaflana í “Sam.” meS athygli, svo mikiil unaður sé sér að málinu. Sannarlega mega allir þakka dr. Jóni Bjarnasyni fyrir þetta mikla og góSa verk, og vonandi verSur þaS mörgum íslending til veru- legx-ar ánægju. Hin ytri gerS ibókarinnar er Blöö stjórnarinnar eru aö reyna að verja telefón taxtann rneö því, aö eftir honum veröi hverjum gert að skyldu aö borga fyrir afnot fóna eftir því sem hann brúki þá mikiö eða lítið, eftir sama mæli- kvaröa eins og menn greiöi fyrir ljós eöa vatn. Ekki dettur oss f hug aö andmæla slíkri hugmynd, þegar hún er bygð áskynsamlegu prýðileg. Pappír, lelur, band og!. ^'t'- En þaö er telefón-taxtinn alt annaS, sem aS útgáfunni lýtur. ekki af því hann gerir fónana aö er sérlega vandaS og prentsmi8j-| byröi í staö þæginda eins og þeir unni til sóma. B. B. J. ættu aö vera. leystur úr herþjónustu. Eftir þaSí -þærlgegndi hann mörgum trúna8ar-| stöSum fyrir stjórnina og varj orðar, en allar augljós^vöttur þessj Serbur landsstjóri í New Mexico hve megn óánægjan er yfir þessuj °g send.herra- t.! Tyrklands ’ fáheyrSa gerræSi stjórnarinnar. Hvað veldur? Já, hvað veldur því, að stjórnin skuli hækka telefón taxatann uxn helming , hafandi lofað að lækka hann mn helming? Spyr sá sem ekki veit. Senni- legast er, að fjárhagunnn sé ekki orSinn beisnari en þetta í höndum hennar. Og hverjum er það að kenna ef svo er? Hver ber á- byrgSina? Hver nema stjórnin sjálf ? Menn hafa skelt viS því skoll- eyrum, þegar bent hefir verið á, aS Roblin stjórnin væri að steypa fylkinu í skulda-kviksyndi. Nú geta menn þreifað á þvi sjálfir, ]>egar hún er svo ósvifin að leggja á þá fón-skatt þenna jafn-gífur- legur og ósanngjarn eins og hann Auðvirðilegur afsláttur. IskHdingar til Anáes- — ! fjalia. • Þegar fylkisstjórnin sá, hve j ---- Efri árin hélt hann kyrru1 greinjan varð megn út af telefón- íslendingar eru elskir aS norðr- í ættfylki sinu Indíana og skattinum, seai hún var svo hug- 'nu °S kuldanum. ÞaS er næsta i88.r. i fyrir gegndi^ þar lögfræöingsstörfum. uisöm ag gefa fylkisbúum í jóla- gjöf þetta áriö, þá hundskaðist hún til að gefa mönnum mála- heimila-fónum. I Hann dó 1905. Skömnru seinna en himi af herþjónustu, byrjaSi Lewis Wali- ace aS rita skáldsögu’. Fyrsta n|yn< a a s ‘'L bók hans kom út 1873. ÞaS e:'i Bauö hún gefa mönnurn kalls saga frá Mexico-styrjoldhim og á dag fram yfir það, sem áöur var heitir “The Fair God * Slfasta ákveðiö, eöa eitt kall umfram það bók hans kom út réttum tuttugu á hverjum þremur dögum. \ Þetta árum síðar. tveim árum fyrír a.id-|er auöviröilegUr afsláttur, lát hans Hún heitir The Prince , . , . , T „ ... . heita má aö engu mum.en er hins- of Incha , og þykir ga.iga Ben hún” næst aS snild. “Ben Húr” kom út vakti þegar tnikla eftirte ct um all- an enskumælandi heim. SíSan hafa vinsældir IxSkarinnar aukist með hverju ári og hefir hún ge t tiafn höfundarins ódauðlegt. Svo sem mörgum mun kunnu gerist saga þessi á j vegar augljós játning frá stjórn- 1880, ogiinni um J730’ aö kíör Þau hún bauö, hafi veriö ósvífin, ó- sönngjörn og ranglát. Ef nýi telefón-taxti Roblin- stjórnarinnar kemst á fyrir fult og dögum Jesú|alt, veröa kaupmenn eins og aðr- ,.i. ver hölduin því fast fiam. Krists; °S birtan mikla, sem ljóm-jir ’business’-menn. aö greiöa néj- að 'néi taxtinn eSa skatturinn sé ' ar/fir he'lni’ er b?!, fra ho"um 'an skatt, sem þeir hafa ekki áöur gífurlegur og afar-ósanngjarn.j enda Þott hann ekk' kom' bf>nhms! þurft aö greiöa. Vitanlega leggja Og það er auðsannaS. Bellfélag-j fram a sjonarsvS'S fyr en . sogu- þeir hann aftur á vörurnar, sem 1 . , „1 lok. K11 >a birtist aSdaanleg mynd ..... . ,ið, einokunar og okurfelaö.ð sem &f honum á innreiðjnni til jerÚ5a’_ j þeir selja almenningi. Þessvegna em á pálmadaginn. L'ka er þar or skattur þessi svo afar-viösjár- hátignarleg lýsing á krossfesting-j verður og ranglátur, af því aö ekki unni. Samfara frásögu. sem her ; er svo vel að hann komiá þá eina, eru í bókinnij sem fónana brúka heldurogáaðra, á | ósanngimi að hækka telefónleig- una. þegar fónarnir eru orSnir fylkiseign og komnir i umsjá stjórnarinnar ? Þetta sýnir, að þrátt fyrir alt sitt gum og grobb um umhyggjusemi fyrir hagsmun- um fylkisbúa, er ísjárverSara, á- þúsunda það út um alt fylkiö og, víöar, aö þeir ætluöu að lækka $273.000 tekjuafgangurinn. telefón-taxtann uin helming, frá! Stjórnin haíöi heitiö því bæöi því sem hann hefir verið hjá Bell- j aö lækka telefónleiguna um helm- félaginu. ! ing, og aö leigja mönnum fónana I Roblin og þeir félagar brigsluðu Þetta þóttu mörgum góðar ' viö kostnaöarveröi. Hvorttveggja ! niest um blóðsuguhátt. þaS bauS fréttir. Ýmsir urðu til aö trúa l’sveik hún. Hún lækkaöi leiguna j fy!kisbuum marSfah he ri. kh,r f uiuji OAllllttia lla.T því. aö stjórnin gæti þetta. Þaö jekki nema lítils háttar, og l:ét | ^’^Hef^aS minsta^kosti Íddri!tekl,r hu&a lesarans. var orðið kuunugt, aö Bellfélagiö fylkisbúa ekki fá fónana á leigu verig sanngjarntj eftíc öll bekk- græddi allrnikiö fé á telefóns'arf- j viö kostnaöarveröi, því aö fyrir' unarbfor6in, aS búast við því, að rækslu sinni. Ef stjórnin næöi tvö fyrstu árin þóttist hún hafa; stjórnin gerði eins vel við fylkis- umráöum yfir telefónunum, og $273.000 tekjuafgang" af starf- búa eins og einókunarfélagið seldi mönnum þá á leigu viö rækslunni, og í staö þess aö láta; haíði gert? Er þá ekki fáheyrð kostnaðar veröi, var ekki ósenni- ! þann tekjuafgang lenda í eign legt að hún gæti lækkað telefón-! þeirra, er fónana brúkuöu, skellir taxtann eitthvaö töluvert. j stjórnin þessu fé inn í almennu Sumir voru þeir, sem treystu þó i tekjurnar, og ver þvÞtil almennra ekki til fulls þessum fagurgala í út"jalda ' algeru heimildarleysi, Roblins og þeirra félaga. Litu | °g >vert ofa" f skýlaus loforö sín. þeir svo á, aö atferli stjórnarinn- Nýj telefóntaxtinn. ar f öörum stórmálum fylkisins. I þá bætir Robi,nstjórnin gráu svo járnbrautamálum og land-:Qfan á svart mee telefóntaxtan- solumálum sýnd. engan veginn j um nýja Hann er eitthvert þaö ósérplægna umhyggjusemi fynr ósvífnasta tiltæki, sem dæmi eru! hagsmunum íylk.s.ns, heldur hitt tj { sögu þessa lands< aö nokkur miklu fremur, aö hér í Mamtoba. stjórn hafj ,eyft sér j sta6 þess sætu viö stjórn slungnir og kæn- ir stjórnmálamenn, sem hugsuðu fyrst og fremst um þaö aö nota j sjaldgæft, aS þeir leggi leiðir sín ar suður i heitu lö>ndin. Þó eru þar frá undantekningar. Má þaS marka af bréfi því. sem hér fer á eftir. Bré,f þetta er frá herra J. J. Dalland cand. phil. Plann flutt- ist hingaS vestur um haf fyrir eitthvaS 8 árum. Hefir hann lengst af dvaliS vestur á Kyrra- hafsströnd. Hann hgfir fengist sem við trjáviSarhögg o. fl. í B. CoL. í Yukon. Alaska, Washington og Californiu viS námagröft, “con- tract" vinnu og ýmislegt fleira. Hejir hann oft haft mikiS fé handa á milli. en orðið uppgangs- samt. Nú er hann 1 þann veginn að leggja af staS suður í Andies- fjöll, meS félögum sínum tveimur, öSrum islenzkum, Valdimar Frið- finnssyni, norðlenzkum manni. og hinum norskum. Er þetta hin mesta svaðilför og eigi heiglum hent, og alveg eins dæmi, að fs- sem óvenjulega nákvæmar lýsingar a a]la sem eitthvaö þurfa aö kaupa nfi þioDanna n hinu austurlenzkai . , , , ... _ til tata eoa matar. Her er þvi í sógttsviði og hugsunarnætti manna v á* þeim dögum. Sumar þær lýs- rau" °S ven. um almennan skatt aö ræöa, setn á aö srneygja inn á menn svo lítiö beri á. aö lækka fónaleiguna um helming eins og stjórnin haföi lofað, gerir húu sér lítiö fyrir og hœkkar leig- hvertstórmál í fylkinu tilaö mikla j una um hdming ekki a8 eins hér sjálfa sig, og festa sig í sessi. en (( borginni einni heldur og á ýms- síffan um velferö fvlkisbua. Þótti 1 um stöðum út um fylki; hér um in ein- elmingi þeim mönnum ekki ólíklegt, aö 1 biI alsta0ar veröur hækkunio ein. fylkisstjórnin heföi eitthvaö því 'hver og sumstaöar a8 h líkt á bak. viö eyraö. jafn-fast °g j eins og sagt var hún sólti þaö, aö ná umráöum á j telefónuin fylkisins. En þeir voru Heiniilafonar. hættumeira og kostnaðarsamara I>v' lan' aS fa?"a. aS e'Sa Þessa að eiga atvinnuvegi undir Roblin-|auSlegS á voru máli, istenzku. stjórninni heldur en einhverju, Tvo ófullkomm agnp af sogunm voldugasta einokunarfélagi, Sem bafa }>ó ver.S gefin ut a íslandi. til er i landinu. ÞaS er auSsætt.j En nú er bókin oll að koma ut 1 úr því að stjórnin reynir að pína j íslenzkri þýðing, frábærlega vand- út úr almenningi margfalt hærri a»ri, eftir dr. theol. Jón Bjarnason leigur en einokunartélagið gerSi > Wmmpeg. A6 því mi'kla þýð- ingar skara fram úr öllu, sem rit- að hefir veriS uni það efni. Sag- an er hákristileg og þrungin al- vöru trúarinnar. ÞaS er vafamál, hvort dýrff trúarinnar befir beturj komið fram i nokkru skáldriti veröldinni. Plingað til höfum vér ekki átt dags daglega. Hugsumj’oss t. d. aö húsmóöir, sem hefiijheimilisfón Mörg dæmi mætti teljaumþað, i aö nýi telefóntaxtinn veldurbeinni j hækkun á vörum, sem menn brúka Þann 23. Jan. stígum viS á skip í Frisco, komum til Panama 6. Febrúar, verðum þar í nokkra daga; þaSan til Buenaventura, þá á jámbraut til Cali, — drotning- ar Andesfjallanna. Þar kaupum viS 6—8 hesta eSa múldýr, and good byie to ciinlization. ViS höf- um tvær myndavélar meS okkur og tökum óspart myndir, og skal eg senda þér viS og við rnyndir af okkar ferðalagi. Eg er búin.n að koma mér niSur í spönsku, svo eg get vel fleytt mér, en hún er bráð- nauðsynleg í löndum SuSur-Ame- ríku. Eg tók próf í Osteopathiu— mig minnir að eg hafi skrifað þér ]>aS; einnig tók eg próf i dýralækn ingum, og lækna nú jafnt menn < g skepnur, þegar eg hefi ekkert ann- að fyrir stafni.’’ Eflaust drífur margt sögulegt á daga þeirra félaga á þessu ferða- lagi þeirra suður í hitabelti Telj- um vér víst, aS marga fýsi að frétta hversu för þeirra tekst. Lögberg óskar þeim .farsællegrar ftírðar og heillar afturkomu og vonast til að geta flutt lesendum sinum frekari fréttir áður langt um liður af þessum hugdjörfu Is- lendingum, sem fyrstir vorrar þjóSar hafa boriS þrek til að leita gulls og gæfu suður í torfærur og ferlegar óbygSir Andesfjallanna. Opið bréf. Mr. síSast, og i gegnum i Bifröst. Stefán GuSmundsson, Áriborg. GóSi vinur! Eg þakka þér fyrir öllum vinum mínum kosninga leiðangurinn SegSu öllum vinum mínum, að eg álíti ]>aS stærstu jólagjöf fyrir mig, að hafa losast viS oddvita embættið undir núverandi ’kring- umstæðum. Eins og Sveinn lof- aði öllu í vitleysu, getur enginn maður uppfylt og hverjum heiðar- legum manni hefði orðiS það til skammar. Þá er nú aS byrja á þvi, sem eg , T , r. .. lofaSi þer siðast, vinur minn, að lendingar hafi raSist i jafná'hættu- . f, .. „ , & „ I, .... gefa þer allar nauðsynlegar upp- mikla æ.fintyraferS. Mun slikt ,, • , , , f t , ,, , , :. , . lysingar af þvi sem for fram 1 farra Islendinga færi annara en , r „ ,,, , v kosningunum, einnig a5 sanna Mr. Dalland og hans hka, þvi aS , . ° ,. , . , , , b , ,, fynr >er að Sveinn liafi fax'iS meS han.n er afararæðisgoSur. frabær- , . , , „ , , osannmdi viðvikjanch pvi aS ee ega hraustur og mikill fynr ser, J Y. s, , , , , , , . hafi ekki utvegað nema $1,000 tu eglulegt íslenzkt karlmenni Hann kveður svo að orði í bréfi sínu til Lögbergs: “Frá mér er þaS að segja , að eg he.fi ekki enn þá náð í “þa'ð”, þ. e.: afl þeirra hluta, sem gera Bifröst sveitar áriS 1909. Eg út- vegaði $i,ooo frá fylkisstjórninni fyrir Bifröst, sem eg skifti upp á milli ýmsra, víðsvegar imi sveitina Þetta var gert á Hálands-fundin- , , . . , , , um 1909. Þessir peningar vox~u skal, en samt 1 miðjum bardagan- ,.T . x ,,,? ,, , latnir ganga 1 gegnum sveitarbæk- urnar, sem aldrei hafSi átt sér stað um ósærSur og ólúinn og sífelt sannfærður um storan, goðan s.g- ,Sur ^ næstat að lokum; en samt þætti mer vænt urrf. ef þaS færi að sjást til hans. af sama atvinnuveginum. Þetta sjá menn og finna undan- tekningarlítiS og gremst það áS mak'egleikum, bæði meShalds- mönnum stjórnarinnar og and stæðingum. Öllum þorra manna er þaS ljóst, aS ineð því aS leggja þenna skatt ingar-verki hefir hann unnið síð- ast liðin tíu ár i hjáverkum sínum. Verkinu var lokið i öndverðum mánuði þessum, cg rná það' vera fagnaðarefni ekki lítið bæSi fyrir dr. J. B. sjálfan og alla Islendinga Hver sá maður vinnur þarft verk þjóð sinni, sem flytur til hennar a menn sýnir Roblinstjórnin, skýrt hókmentalegar perlur frá öðrum og ómótmælanlega, aS hún er ekki löndum starfi sinu vaxin, að henni er ekki! Um nokkurra ára bil hefir “Ben trúandi fyrir starfsrekstri stór- j Ilúr’ verið aS koma út mánaðarl. í rnála fylkisins, að fagurgali hennr j “Sam.”, en jafnframt er fyfir- og oröar vörur sínar gegn um hann, sé búin aö fóna 1 ]A, sinn um einhvern dag, (þ. e. a. s. svo oft sem gert er ráö fyrir kvaöa- lítiö í nýja taxtanum) og eigi þá eftir að panta pd. af kjöti í miödegismatinn. Kjötiö kostar 18 cent i búðinni, en tvö cent kostar aö fóna eftir því, þegar kjötiö er komiö heim er það þvf orðiö 20 cent pd., eöa kjötveröið hefir stigiö um tvö cent á pd. viö nýja telefón-taxtann. miklu fleiri, sem héldu hinu frarn, ! Heimskringla er að segja frá því aö Roblin heföi sjálfsagt miklu 1 - - . 1, „ „ , . ..„ ' heldur hafa kosið aö geta lækkaö Eins og ítarlega er skýrt frá á i ar og loforð verSa að hræsm og hugað, aS sagan koirn oll ut .' bök‘ fónaleiguna í staö þess að hækka aö stjórninni gen<ríekkert til nema i fY stu síöu þessa blaPs, er leigu- svikum- liegar tl! rey"dannnar arformn Sogunn. hef.r );hofu"d-: aostjominmgengieKKertuinemaj 3 , ■ ■ kemur, o<r þess vegna er það sjálf- urinn skift 1 atta “bækur”. Fyrir;nana- óm föðurleg umhyggjusemi fynr j hækkumn heimilafónunum næm I sk^]da fyikisbúa aS svifta tveim árum kom út jþýSing á; nú ; þaö hagsmunum þessa fylkis. Þaö sæ- j l"hur hfclmingur viö þaö sem ver-: hana yöklum viS fyrsta tækifæri. fyrstu bókinni og nefnist sá part- heföi viljaö í þetta skífti eöa hitt ist bezt á því, aöhúnætlaðiaö!iöheíir-.Fyrirótakmarkaöabrúk-j' lækka telefón taxtann um helm- ing. og láta bændurna fá fóna heim til sín fyrir sama sem ekkert. Stjórnin kaupir. Nú leiö og beið fram undir lok ársins 1907. Þá alt í einu rétt fyrir áramótin er tilkynt, að fylk- isstjórnin hafi keypt telefónkerfi Rellfélagsins. Var mikiö látiö yfir því ( blööum stjórnarinnar. hve ástsamleg sú nýársgjöf væri n heimilafóns hafa menn borg- aö $25 00. Nú er mönnum gert aö skyldu að greOa fyrir saiíis- konar brúkun $48 00, eöa aö öör- um kosti fá öldungis ónóga not fónsinsns, rúml. eitt kall á dag. Businessfónar. Business-mönnum er gert enn þyngra fyrir. Þeir hafa borgað $50.00, eins og BellfélagiS heimt- aSi, en hafa fyrir þaS fé fengið fullkomin not fóna sinna og leyfi Ben Húr. ur sögunnar “Fyrstu jól”. ÞaS erj heldur hvað hann gerir. Nú hef. sjálfstæSnr þáttur og hafði höf-j ir hann ^^5 taxtann 0g 4 þvf undunnn upþhaflega ekki hugsaB; verSur hann aö bera ábyrgö sam- inu- Anyhow, we want to givc ser soguna lengri en það Nu rett! . J kvæmt stööu sinni og> fyrir þaö Skáldsaga eftir Leivis Wallace, fyrir jólin er komin út ný bók — þýffandi Jón Bjarnason dr. theol.; áframhald af þýðingunni alt til I.—IV. bók. Prentsmiffja Lög- endis fjórSu “bókar”, en það er bergs, Winnipeg, 1911. VíSfrægasta skáldrit Ameríku- manna er skáldsagan BEN HOR e,f tir Lewis Wallace hershöfð- ingja. Sú bók og “Uncle Tom’s Cabin” eftir frú Stowe hafa náð mestri útbreiðslu þeirra bóka. sem gefnar hafa veriS út í Vestur- helmingur allrar sciigunnar. SíS- ari parturinn verður prentaður hið bráðasta. Margir íslendingar hafa lesið bók þessa á ensku. En þeim, engu síður en hinum, sem nú eiga í fyrsta sinn ’ kost á að kynnast snildar-riti þessu, er hin mesta verður dómur kveöinn. upp yfir honum Roblínstjórnin efndi svo loforö sín unu aö lækka fónaleiguna um helming, að hún hækkaöi hana þenna skatt jólagjöf á þvíherrans ári 19 ■ I. sem eg útvegaði fyrir Bifröst, var $591.13 fyrir , , ■ , , . . , ^ „ , vegavinnu i Tsh.232E.erTr.Ingi- Eg hefi avalt ha,ft hugfast, að na ., ... L5 . . ., ,, . ,■ aldsson stjomaSi. Þessar tvær upp ekki nokkrar þúsundir, hæ8i $I / eru' meira heldur að hafa nog að eta og en gveinn sag5; a5 eg hefSi útveg- að, og sagðist s'kyldi gefa $50.00 til kirkjunnar, ef eg hefði útveg- að nokkuð meira en þessa þúsund dollara. Þar aS auki hjálpaði eg til að útvega $652 í Tsh. 21 fyrir vegavinnu, Clearing og Right-of- í stórfé til þess þurfa ekki að starfa — ónei —. stórfé til þess aS geta starfað svo um mu,na'Si. “Alt eða ekkert”, hefir ávalt verið mitt heróp, þar til nú í seinni tíð stundum, er eg ht til baka, að mér hefir flogið í hug, aS betra hefði kannske verið að vera ánægður meS minna og hafa þá það. Við erum þrír í félagi — Valdi, eins og þú veizt, — og svo er meS Okkur “mining enginee.-” norskur, Olav Strand, ágætismaður, norsk- ur að lit, írskur í skapi og íslenzk- ur í dugnaSi og ráðvendni. ViS höfum bezta “prospecting outfit”, sem peningar geta keypt. Alt, sem margra ára reynsla okkar sagði nauðsynlegt og mjög margt, sem tclja má “luxurí“ á ]>essháttar ferðalagi. “Aha” segir þú nú lík- lega við sjálfan þig, nú ætla þeir enn á ný að asnast til Alaska. O- nei — við erum orSnir langþreytt- ir á Alaska. á Yukon, á B. C. og jafnvel á Estados Unidos og erum nú orðnir sannfærSir um, að ham- ingjan biSi okkar suður í hita-belt- Tekur öllu fram í tilbúning brauðtegunda that part of tlie World a chonce. ViS förum þess vegna til Californ- íu í næsta mánuði meS útbúnað og nægilega peninga, til þess aS leita aS gulli, olíu og dýrmætumj steinum í Andesfjöllunum í tvö ár og trúi eg illa, að viS finnum ekki neitt 4 því timabili, ef sjúkdómar ... . hitabeltisins eða viltir Indíánar um helm.ng, og gaf mönnun. sem sag5jr eru þar grimmir Qg ir viSureignar, verða okkur ekki aS bana. PURITy FLQUR

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.