Lögberg - 28.12.1911, Side 6

Lögberg - 28.12.1911, Side 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28 DESEMBER 1911. Lávarðarnir í norðrinu. eftir A. C. LAUT. Þegar vi5 komum upp á hæðina, voru Sioux- Irdiánarnir komnir langt niður í dalinn. t*a5 var s\o sem au&séS, aö ekki var viðJit að ná þeim. Þa5 getur verið býsna erfitt að ganga gegn dauðanum, standa í stríði og berjast til sigurs, en ,þó er hitt miklu erfiðara og þungbœrara, að gefast upp, að verða að láía undan knýjandi nauðsyninni, og hörfa flokki samferðamannanna, lagði iþessi maður ótrauð- ur af stað, brynjaður trú sinni til þess að útbreiða riki meistara sins. “Eg vildi óska, að eg hefði eins mikið hugrekki til að framkvænxa ætlunarverk mitt”, sagði eg við sjálfan mig um leið og eg sneri aftur til kofa míns. Svarti-Köttur og foringi Mandananna tók mig að sér, eins og son sinn og bróður, en eg sinti þeim vinalátum líjtt meir en nauðsynlegt var, til að fá nægi- leg viðsikifti. Mér leiddist afskaplega frá því að séra Holland fór og þangað til Eirikur Hamilton kom. Á hverjum degi labbaði eg norður á hæðimar og horfði til mannaferða. Stundum sá eg ríðandi menn langt burtu; fyrst sást höfuð þeirra, síðan hendur og loks heatar koma upp á sléttunni, likt skipi, sem sjá má koma utan af hafi. Þá varð mér það jafnað- arlegast að söðla hest minn og riða af stað, mestu fra, þfgar komið er fast að markmu. , ,, . , , ., „ , ’ * , , , , ,,. o ,rxl þeysmgs-reið , þvi að alt af bjost eg við að Eiríkur Eg hafði Stora-Djofulinn þo a valdi minu. Við ___; . ___1,. T snerum þvi við og riðum með hægð ura óbrunninn jarðveg til vísundaveiðimannanna. Við náðum Litla-Karli. Hann var á heimleið gangandi. Jarðar-Eldur og þrumu-Gnýr biðu okkar við dalverpið. Kerrurnar voru þegar komnar á skrið að flytja saman húðirnar, tólg, kjöt og tungur. Við| hröðuðum okkar eins og við gátum þangað, sem við höfðum skilið við Stóra-Djöfulinn. Litli-Karl var á undan. Alt í einu sneri hann sér við í móti okkur og æpti upp yfir sig reiðulega. Skildi eg strax á svip hans og ajtferli, að eitthvert óhapp hafði 'komið fyrir. Hamilton væri á ferðinni; en alt af hitti eg Indíána og enga aðra. Hvað gat dvalið hann? Eg gat upp á einni ástæðunni etstir aðra. Mér fanst tíminn svo langur sem dagarnir yrðu að árum. Eiríkur kom ekki seinna heldur en hann hafði ætlað sér. Hann kom loksins, og rakleitt inn til mín þar selm eg sat að kveldverði. Hann ha.fðá ekkert að segja mér | annað en það, að hann hefði eytt mörgum vikum í að leita árangurslaust. þangað til ve'ðimennirnir hefðu fært honum frétitirnar um það, hversu við- skifti okkar Stóra-Djöfulsins hefðu farið. Þá fór hann þegar frá Douglas-virki áleiðis til Missouri, en hafði hvílt sig nökkrum sinnum á leiðinni og sent frá ,sér menn til að forvitnast um flokk Stóra-Djöfuls- Eg flýtti mér fram fyrir hann. og ætlaði eg ekki að ms. en engar nýUngar hafði hann spurt og leit hans trúa augum mínum, er eg sá, aði Stóri-Djöfullinn var; var yfir höfuð að tala enn þá árangursminni heldur horfinn frá dauða vísundinum, þar sem við höfðum | en rhin. Laplante kvaðst hann aldrei hafa séð eftir bundið hann. Vitaskuld var það hka heimskulegt að hann fór út úr ráðhúsinu til að leita að unga skilja þannig við hann. í þriðja sinni hafði hann þá Norð-Vestmanninum. Eg var í engum vafa um. að ... , , | þorpannn hefði venð 1 hopi þeirra Indiana, sem við/ gengið ur greipum mer og horf.ð svo, að þvi var lik-| eltum j siéttueldinum. En það var öðru nær en að ast, sem jörðin hefði gleypt hann. En er við gættum koma Eiríks bætti nokkuð um. Honurn virtist betur að, sáum við hvernig í öllu lá. Blautur mocha- gremjasí þáð stórum, að mér skyldi hafa mishepnast sin-skór lá þar eftir; virti^t svo, sem hann mundi | svona, þegar svo nærri Iá við að eg bæri sigur úr hafa verið tugginn. Það var auðséð, að fanganum bytum. hafði tekist að naga sundur bindið, sem hann hafði Vegna þess, að við vorum sinn frá hvoru félagi, , . , . , , „ , „I bjuggum við sinn 1 hvorum kofa. Og eg er hrædd- haft upp 1 ser; þvi næst hafði hann magað sundur^ ^ ag Eirikur ek]<. orði5 verkakdrjúgur fé_ böndin af Jiöndum sér, og losnaö og sloppið.. lagi sinu þenna veturinn. Eg held helzt.. að hann Eg sneri aftur til tjaldstaðarins beygður af von- mundi hafa steingleymt að éta, ef eg hejfði ekki kom brigðum, og tók þar að ráðgast við séra Hol/and. Okkur kom saman um, að verða samferða til fundar við Mandana Indíánana í Missouri. Fylgismenn StórarDjöfulsins höfðu augsýnilega haldið suður á bóginn til heimkynna Sioux-Indiánanna. Sioux- Indíánar og Mandanar voru vinir um þetta leyti. Ef við hefðum aðsetur með Mandönum sunnan við bygðir Sioux-Indióna, var sennilegt að við mundum fá fréttir af hinum áðurnefndu æði oft, án þess að þeir gætu náð að koma fram við okkur hefndum. Eg var mjög hryggur sakir Miríam og hugði að hún hefði við mikil harmbvæli að búa. Þegar eg fór að sofa, fanst mér allt af, að eg sjá hana, og væru Indsánamir að kvelja hana. Mér var því ómögulegt að taka neinn þátt í fagnaðarópum Indíananna yfir þvi, hvað veiðarnai höfðu hepnast “Já, vitaskuld! Taktu alt, sem býðst,” svaraði vel. — Síðasta kerran kom nú skröltandi inn að Eifíkur eins og i draumi, og Indiánarnir tóku að tjaldstaðnum hlaðin húðum og kjöti. Kliðurinn 1; gera sig heimakomna og skoða vörur hans nákvæmi- veiðimönnunum þagnaði alt í einu, og eg vissi), að | !ega, og tóku að tregiiast við viðskiftin, ef þeir fengu allur skarinn var tekinn að háma í sig kjötið með svo ið og rnint hann á það. Skegg sitt og hár lét hann vaxa hirðulaust. Eg varð að sjá um, að búa til mat- inn handa okkur báðum. Þegar Indíánar söfnuðust saman úti fyrir kofanum hans, fór eg oft til að hjálpa hrinum að verðleggja skinnin. Indránánnir virtust vilja færa sér í nyt þetta sinnuleysi hans; og reyndu að hafa út úr honum spánýja öxi Jyrir eitt bjórskinn, en hefðu átt að greiða það með fimm skinnum, ef rétt hefði verið. Nú fór mér að skilj- ast hvers vegna þeir þyrptust að kofanum hans, en vintust forðast mig. ' Eg tók þá að gefa mig enn meir við verzlunar viðski.ftum hains og þeirra, en eg hafði gert, og velja úr skinnum Indíána, flokka þau og leggja 'verð á jiau fyrir hann. “Lynx:-skinn, vísundaskinn, marðaskfnn. bjór- skinn, bjarnarskinn, raccúna-skinn eru nú á boðstól- um”, sagði eg einu sinni; “viltu kaupa þau öll Eirik- ur r ?” mikilli og’ dýrslegri græðgi, að enginn gaf sér tíma til að rækja þann sið Saxanna, að halda uppi sam- ræðum meðan á snæðingi stóð. Og það var ékki að undra, þó að þeir hámuðu í sig, því að þetta var regluleg ársveizla. Nú var fyrir höndum síðar meir harðæri og hungur og nú voru allir að safna sér vill kaupa byssu, ekki öllu að ráða. “Eirikur, Hlaupa-Hjörtur sagði eg einu sinni. “í öllum bænum látjtu hann fá hana, og láttu mig svo í friði,” og þá kom heldur en ekki tilhlökk- unarsvipur á Hlaupa-Hjört. Hann breiddi úr öllum skinnunum, sem hann var með ogi ef'tir æðistimd . þögla kaupskapar umleitan, tók eg við skinnunum, en , _ , , . , _ I hann við byssunni eftiræsktu. Eg man eftir því, að vistum til þess tima. Jafnvel hundarmr voru anægð-Lömul tannlaus, hrukkótt Indíána kerling varð fyrst ir, því að þeir ýmist eigruðu fram og a.ftur um. tjj þess að opna á mér augun fyrir því hvers kyns tjaldstaðinn eða lógu á meltunni utan við tjöld hús-! verzlunaraðferð Indiánarnir 'beittu við Eirík. Hún bænda sinna. i hafði orð á sér meðal þjóðflokks síns, að vera góður 1 læknir. Hún gekk mjög hokin og studdist við staf, ---------— ; og þegar hún kom inn fleygði hún rótapokanum, sem | hún bar, á gólfið. Þegar hún var búin að þýða XIV. KAPITULI. i mockasin-skóna sína við eldinn i kofanum, og taka ! skinnavafninga af öklu num á sér, þá tck hún að gera haft dauða hennar \ för með sér. Eins og allir æfin týragjarnir menn, hafði eg ekki búist við því, að dirfskufullar tiiraumr minar mundu ait af mishepn- ast. Aldrei hafði mér dottið i hug, að eg mundi eyða svo allri æfi minn í skógunum, að eg ekki næði tak- marki því, er eg hafði sett mér. Enn liðu vikur og sendisveinar mínir komu alt af aftur úr ferðum sín- um án þess að verða nokkurs vísari. Eg fór því að halda, að eg hefði illu heilli* nokkum tíma farið á fund Eiríks. Jók þetta enn meir á hrygð okkar og vonbrigði. Veturinn var óvanalega rnildur, og miklu færri veiðidýr voru þá í Missouri, heldur en vant var. Þegar fram í Febrúar kom, fóru menn að verða matarlitlir Við átum vanalega þá að eins tvær mál- tíðir á dag, cat-fisk í kjöts stað og seyði af þurkuð- um skinnum í stað súpu. Vegna þess að fylgdar- menn mínir, Indiánarnir íveir, voru lengst af á flakki hingað og þangað til að forvitnast um Sioux- Indíána, þá varð eg að gera alt sem gera þurfti heima, og veiða fisk til matar; það er kalt vórk ung- lingum berhentum að veiða fisk í köldu veðri og frosti, en þó voru ástæðurnar heima fyrir í kofanum enn þá ömurlegri. Þegar leið að jólum, tók geðveiki Eiriks mjög að magnast. Þegar visitir tóku að þverra hjá Man- dönunum, fóru þeir að verða ófrýni.legir og létu hið dólgslegasta; eg varð því æ kvíða.fyllri með hverjum degi er leið. Stundúm dróg eg það í efa, að séra Holland mundi finna okkur lifandi vorið eftir, og mér varð loks næst að halda, að okkar mundi bíða sömu kjör eins og skinnakaupmannanna í Athabasca, sem Indíánarnir þar réðu bana og söddu á hungur sitt. En mitt í þessu andstreymi birtist ekki svo sjald an sálarsjón minni vera, ein óháð tíma og rúmi. Hljóðlega virtist mér hún koma og hvísla að mér hugisuúum, sem eigi verður með orðum lýst, draga úr ofboði örvæntingarinnar og skilja, mitt 1 þung bæru stríði og áhyggjum, óskiljanlegan frið eftir i hugskoti mínu. Allsstaðar fann eg og sá eða þóttist sjá þessi sömu gráu augu mæna á.mig; mér fanst eg sjá þau í eldsloganum í hlóðunum í kofa mínum. i myrkrinu þegar eg var að laumast yfir í kofa Eiríks. kvíðandi fyrir hvernig eg mundi sækja þar að — a’ls- staðar fanst mér þau mæta irær og mér fanst tillit þeirra likjast augnaráði ungrar sálar, sem hefir orð- ið hverft við af því að henni hefir verið komið á ó- vart er hún var að sýna meyjarlega .fegurð sína og opinbera sinar leyndustu hugsanir. Kafaldsbylur var með töluverðri veðurhæð allan Þorláksmessu-daginn. Þegar komið var fram und- ir kveld var eins og lygndi heldur og syrti enn meir að. Á aðfangadagskveldið magnaðist þunglyndi Ei- ríks svo að hélt við brjálsemi. Hann hafði verið enn þungbúnari undanfarið, en hann var vanur, og um kveldið, þegar við settumst að snæðingi, ,það var hérasúpa og pemmican, sem við höfðum til matarj, þá fór hann að tala óráð. “Heyrðu, Eiríkur,” sagði eg, “mér finst þú ættir að vera hérna hjá mér í nótt. Þú ert ekki vel frísk- ur.” “Vera hjái þér!” hreytti hann út úr sér. “'Eg veit ekkert hvað þú átt við.” “Komdu að hátta, Eiríkur,” sagði eg og greip um hönd' hans. “Þú ert fárveikur maður — komdu aö hátfta.” “Að hátta!” endurtók hann þóttalega. “Hátta!, Þú ert víst orðinn vitlaus, maður. Eg ætla að faralf^ ^e„n hac„ að hitta Miríam á St. Foy Road. (Þar hafði Miriam átt heima, þegar þau kyntust fyrst í grend við Que- becj “Sérðu ekki, hvað ljósbirtan skín glatt í neðri borginni ” sagði hann og hló. Svo tók hann| til að bulla hitt og þotta og gráta mjög átakanlega. “Rúfus! Rúfus! Heyrðu drengur minn!” hróp- aði hann og starði á mig í óráðsfátinu. “Gillespie, hvað er að ? Mér finst að eg geti. ekki hujg^a'ð. Hver — ert þú? Hver — ert þú, maður? Gdles;- pie! Gillesþie! Er eg að ganga af vitmu!. Hjálp- aðu mér, Rúfus! Hvernig stendur á því, að þú get- ur ekki hjálpað mér? Það er verið að elta mig! VEGGJA GIPS. Patent Hardwall veggjagips (meö nafninu ,,Empire‘‘) búiö til úr gypsum, er heppilegra og traustara á veggi, heldur en nokkurt annað efni. sem gefið nafnið veggjagips. ..Plaster Board” er eldtraust gipsað lath, er ekkert hljóð kemst í gegnum. Einungis búið til hjá Mamtoba Gypsum Co.Ltd, hVmoippg, Mamtoba SKRIFI^ F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- — UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES' VEKÐUH. | ^ »»»>» »»»:> »»^1» ^ f THOS. H. JOHNSON og * | HJÁLMAR A. BERGMAN, | 'j, fslenzkir lógfræSingar, X ® Skripstofa:— Room 811 McArtkur É ,vv Buildinff, Portage Avenue X f áritun: P. O. Box 1656. # Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephcwe GARKY 380 Offics-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hbimili: 620 McDermotAvbv Telephoke garry 381 Winnipeg, Man. f.VA'iS ^A'SÆ/SÆ 5 Dr. O. BJORNSON <1 •> C* Office: Cor, Sherbrooke & VC illiam <« •) •) rRLKraONKi GARRY SiiV) Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hmimili: 806 Victor Strbet C» •> TELEPHONEi GARRY T03 •» I ? i t Winnipeg, Man. hræddist eg þó ekki dauðann. Dauðann! Það er óþarfi að hræðast hann! Hví skyldum vér ótta&t dauðann? Var lí ið okkur ekki enn þá ægilegra? Þá mintist eg ástmeyjar minnar og jafnskjótt hvarf lífs- óánægjan. Eg fann þá til þess eins og allir aðrir dauðlegir menn, að ástæða var fyrir mig að óttast dauðann. Hvað gerði það annars til, þó að einstæð- ingur eins og eg hefði lagjt einn af stað út í myrkrið En þegar mér kom ást mín í hug, þá gagútók mig sár meðvitund einstæðingsskapar og aðskilnaðar — að- skilnaðar, sem hvorki ást eða skynsemd fékk bætt eða brúað — svo að mig hrylti við hugsuninni um að fara út í dimmuna. Aftur litaðist eg um. Skugginn bærðist, vagg- aðist til og viritist koma út úr hálfrökkrinu og hafa tekið á sig svip yndislegrar veru með mjúkar hreyf- ingar, með mikið glóbjart hár, snjóhvítt en*ni og grá augu sem sögðu ómælanlega margt. “Elskan rriín!” kallaði eg. “Elskan mín!” og spratt upp og ætlaði að grípa til þessarar veru, sem mér sýndist vera að koma, en þá hvarf hún, inn í skugga hríslunnar, sem jólakertið hangdi á Kertið féll á gólfið og slokknaði á því. Eg var enn eftir hjá veika ma'nninum, sem dró þungjt andann i myrkrinu. Eldibrandur féll niður í glóðina. Log inn gaus upp og eg var einn eins og áður. Var eg farinn að sjá o.fsjónir? Eða var hún að kalla á mig í raunum sínum? Eg gat við hvorugu fengið svar, því að alt var hljótt í kofanum, og mer fanst eg verða allur gagntekinn af einhverri andlegri leiðslu eða hrifningu. Ef eg man rétt — og eg þykist vera viss um að þá held eg, að jafnvel þó að eg væri bugaður af margskonar andstreymi, þá hafi brjóst mitt verið fult af mikilli þakklátsemi til guðs þetta aðfangadagskveld fyrir þá ást, sem hann hafði lagt i ibrjóst mitt, því að eg veit, að frá honum hlýtur | hún að hafa verið komin. Eg veit ekki, hvemig öðrum mönnum er farið. En um sjálfan mig get eg sagt það með vissu. að án áhrifa hennar hefði eg ekki lifað af þenna vetur, þó að hún, unnusta mín, mundi hafa orðið manna sein- usjt til að samsinna því. Austræni borgarlýðurinn. sem lifír í vellystingum og klæðist mjúkum klæðum, mun auðvitað gera gys að því að hvítur maður skuli SjáSu! Sjáíu þ«a óhræsi!” Ni koáufcb síf sfcnelingjabragr, «u múgnuæ er þaó óljóst al 1 , 1 , *•! v • obygðunum er mannleg rodd eyranu eins kærkom- 1 augu hans og hann hmklaði bryrnar til að verjast; . •76, , , . ,f, • x • , , . v , ° 6 hn og helliskúr skrjafþurrum jarðvegi 1 langstæðum gra ínum. .. þurkum. Þar hafa menn við sa'nnreynd að eiga, en hropaði hann og bentt]^ Indíánarnir rjúfa stundum tómleik ó- Dr. W. J. MacTAVISH i Office 724| Aargent Ave. Telepbone Aherbr. 940. ( 10-12 f. m. 1 Office tfmar 3-5 e. m ( I-O e. m! I — Hbimili 487 Toronto Street - WINNIPKG telephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNŒ. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. | Dr. Raymond Brown, tj SérfræBingur í augna-eyra-nef- og hál&-sjúkdómum. * 4 4 4 326 Somert«€t Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—t og 3—6. J, H, CARSON, Manufacturer of AKTIFICIAL LIMKS, OKTHO- PEDIC APPLlANCES.Ttusses- Plíoiie 842<5 54 Kins St. WINNIPEr A. S. Bardal 843 SHFRBROOKE ST. selnr líkkistur og annast jro útfarir. Allur útbún- aSur sá bezti. Ennfretn- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina TaXs G-WLxrrjfr 215 Andstreymi. sig líklega til að fara að verzla. “Líttu á, þarna er það! í eldinn.. og hann hljóp fram til dyranna, þar seim eg Við vorum i þann I nági 5 hann. ! e'kki ástæður. rT , „. uyiaHim, pai sau cg hins einmanalega lífs með heimsóknum Hann barðist um með æðtsgengnu afli Uíö . s , ,, 0 , _ , , . ö ö I e t<i eru ovelkcmnar; en svo koma stundum þ°ir Varla er hægt að hugsa sér einmanalegri til-) flónel. te, tctbak og því um líkt handá stórri fjöl-jvar mér meir en bróðir 'og 'réðist á“hann eins og óvin k‘Hniar- aS >eir ha'n?a tnnunl sanian 1 °S umhv,erfls 1 - - - ............... ................... 1 b 0 ' kofa hvitu mannanna. Til eru þeir menn, þvi er veginn að reka hana burtu þegar hún heimtaði rautt j og tókst aS opna Þá gleymdi eg að þessi maðurl veru heldur en æfi skinnakaupmanns um hávetur skyldu, sem hún kvað sér áhangandi. Að því búnu , ,, TT * t .. ■* seítist hún niður og lét sem hún ætlaði ekki að fara langt norður 1 obygðum. Hann varð að^afast við ■ fyf en hún ^ ^ einn sér i lélegum bjalkakofa morg þusund milur fra: “Hvað á þetta að þýða?’’ spurði eg, þvi að eg siðuðum möpnum, og ekkent rauf þar eyðikyrð næt-. vissj a]]s ekkert u,m verðmæti þessara róta minn, albúinn þess að láta orku skifta með ökkur. , , , , „ , r ,, , , . - • ,, • ekki að leyna, scm með ollu hafa afsalað ser siðum Kafaldsbylurinn æddi a ny og 1 skafrenmngnum ^a„b¥ , _ w, „w;r urinnar nema villimannlegar drykkjuveizlur Indíán- aflna. Það var fyrsti veturinn minn norður í óbygð- um, sem eg dvaldi hjá Mandönunum. Mér hafði nu ekki enn lærst það, að láta ekki á mig bíta hvað sem á gekk, og var enn svo óharðnaður, að eg tók mér margt nærri, jafnvel það, sem sumum kynni að sýn- ast smámunir. Hér um bil mánuði eftir að við konium til Mandananna, fór séra Holland burt frá okkur. Eiríkur Hamilton var enn ókominn, svo að eg var nærri úrvinda úr leiðindum. Eg hafði fylgt prestinum á hálfa leið til ármótsins. Þaðan áfti hann að fá flutning með Indíánum til Missouri. Þar kvöddumst við innilega, og cg nam staðar á trjá- lausum bletti og horfði á eftir barðabreiða hattinum prestsins og svörtu hempunni, sem var að hverfa. “Vertu sæll! Guð sé með þér!” sagði hann lágt. “Blessaður farðu ekki að sökkva þér niður í neitt grufl, þvi að þá gengur þú af vitinu. Hugsaðu nú um sjálfan þig. Vertu ekki sitúrinn!” Eg gat engu svarað, en bafði haldið í hönd hans og gengið spölkorn með honum. “Það er kerling með rætur til lækninga. Bless- aður kauptu þær strax af henni! Vertu ekki að vefja það við þig.’’ “En hún vill fá allar vistir þínar í staðinn, mað- ur,” svaraði eg. “Stendur öldungis á sama. Hún (fær þær kann- ske hvont sem er áður langt um liður.” Svona var Eirikur orðinn bilaður, þegar eg tók að líta eftir verzlun hans; en af þvi að þessi geðsmunabilun hans var likust leii5slu, þá urðu Indíánarnir snortnir af henni. Þeir lita svo á, að geðveikur maður sé sendi- boði Mikla Anda, og þegar þeir sáu hvernig var á- statt fyrir Eiríki, hættu þeir að reyna að pretta hann r viðskiftum. Á Icveldin. þegar verzlunarviðskiftum var lokið var Eiríkur vanur að koma til min. Hann gekk um gólf hvasseygur og þögull. og eg þóttist sjá á hon- um. að hann var rétt að því kominn að missa vitið. Indíánum minum duldist þetta ekki og Svarti-Kufl leit ibygginn til Litla-Karls þegar köstin komu að Eiríki. Hann var svo bugaður af sorg og þung- lyndi, að hann mælti s|tundum ekki orð frá munni svo dögum skifti Þess á milli tók hann til að þvaðra þeim, er þeir vöndust í æsku og hafa orðið algerir villumenn. Hver gait vitað, nema eins færí íyrir mér, og að eg hirfi af réttri hraut og á vegu rang- lætisins ? máitti sjá tvo menn, við daufa birtuna, sem út um dyrnar kom, þreyta harðar sviftingar. Eg sáj skelfdu andlitin á Litla-Karli og Svarta-Kufli gægj- ,jst gegn um dimmuna og svitinn boga'Si af mér um allan líkamann Við glímdum bláðir af öllu afli. Annar ökkar barði frá sér eins og í blindni, eg vissi ekki hvor okkar, en eg hugsa að það hafi verið Ei-, . . , , ríkur, því að alt í einu dró mátt úr honum og hann hann íatnar 61 engla, su ast ^tur vera !omim SUM VEGGJA-ALMANOK eru mjög falleg. En fallegri eru þau í UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramona i ba num. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sa kjuui og skilum myndunum. PhopeGarry 3260 - 843 sherbr. Str T 1 guðsmanna í andstreymi, en eg gét um það boriið, að hné niður í fangið á mér eins og veikt bam, Mér tókst einhvern veginn að koma honum inn mikil 'kjalfesta; sakir slíkra áhrifa fá mc’nn viðbjóð 1 runno mnu. ug la 1 narsæng og par íagoi eg jlihk;----------j----> ° , . ... og dró síðan koffort a« sænginni settist þar á, tók nngum manni neins betra, i barattunn, við heiminM 0 ... I 1 ___ A: X -C.. K •-« .-i piXn-iiftror 8. A. SIGURDSON J. J. MYER8 ] Tais. Sherbr, 2786 Tals. Ft.R, 958 Si.níd 011 & jHytrs BYCCIJfCAtyEflN og FiVSTEICNi\SALAR Skrifstofa: Talsími M 446 510 Mclntyre Bloek Winnipeg um nendur hans og bjót til að vaka yfir honum um ncttina. Hann ftauta'ði eitthvað öðru hvoru eins og í ó- raðsmóki, og hafði yfir nafn Miríam, hvað efftir ann- aö, og var alt af aö færa til höfuðið á koddanum. Lcksins sofnaði hann. Kveldmaturinn stóð ósnertur holdið og djöfulinn, heldur en ástar siðprúðrar meyjar. Eg ætla ekki að reyna að lýsa því, hvernig dag- ámir liðu þeir næstu eftir jólin Sjúkleiki Eiríks hélst í mónuð. Eg hafði nóg að gera við að sinna cerzlun, líta feftir njósnarmönnum þeim s^m fóru að hitt og annað þull, og svo hné hann niður yfirbug “Svona’ farðu nú, drengur minn! Hér verðum 1 aöur °S varð að vaka yfir honum og gæta þess að hann næði ekki skotvopni. Aldrei hefi eg séð manni hnigna jafnskjótt eins og honum þá; eg vona, að eg þurfi aldrei að sjá það. Eg hafði vonast eftir því, þegar þunglyndið sótti mest á hann eysitra, að hin sterka líkamsbygging hans mundi þola þessa miklu við að skilja.” sagði hann og hristi hönd mína og lagði af stað með félögum sínum. Síðan stikaði hann af stað, án þess að líta nokk- urn tima um öxl. Þegar hann var að hverfa inn i dimman skóginn sem hausthélan hafði hrímgað svo á borðinu. Blysin voru sloknuð. Eg hafði fest upp leita Miríam og annast Eirík. Eg hafði þvi engan eitt tólgarkerti í græna hríslu, sem átti að vera tíma til að hugsa um minar eigin raunir. Þó að eg jólaprýði í kofanum mínum. Á því kerti logaði enn ætti erfitt, þá var mér það hepm að eg hafði lítið þá; það hallaði&t samt og sendi frá sér drungalega tóm til að leggjast í óþarfa grufl og lama með því birtu út um kofann. Eg laumaðist burt frá veika starfsþrótt minn. Og þ'gar Eiríki fór að skána þá nianninum, lagði nýjan við á eldinn og hallaði mér þurfti eg að hafa mig allan við að hughreysta hann síðan út af. Skinið af eldinum féll á and it Eiríki. og hressa. Styjttum við ökkur helzt stundir við að Nú virtist alt annar svipur vera kominn á atidlitið. rita á birkilörk helztu viðburði, og leika með kast- Það var að færast yfir það friður og ró. Hrukkurn- skifum við Mandana og póló o. þ. u. 1. ar, þessi au15sæu mörk sorgarinnar, virtust hafa Þannig leið þessi amurLgi vetur og vorið t°ygð- grynst til muna, og yfir alla ásjónuna hafa komið ist fram að sumri. Inttan fárra vikna var rá'ðgert friðar-hreinleikur eins og á ásjónu dauðs manns Eg að við snerum norður á bóginn til ármóta Rauðár og f*'*r að hugsa um að ski'ting Ijóss og skugga á veggj- Assinilxine. Eiríki var það mikið fagnaðarefni að unum uppi yfir minti á þjóðsögur um dauðann er leggji upp í slika ferð eftir allar kyrs turnar, og ól stóð á verði yfir þeim, sem ættu skamt eftir. Skugg- enn ó’jósa von í brjósti um það, að haæn kynni að raun; en þegar fór að hausta og vetrarríkið að magn- iun nppi yfir kodda Eiriks smáminkaði og varð æ finna Miriam lífs þegar þangað kæmi. Eg ímynda að laufin á hlyr^riánum voru tekin að blikna og auð- ast, tók hár hans að grána mjög mikið og hrukkurn-! riauiari og lögunarlausari fyrir augum mínum. Eg mér, að Eiríkur hefði lagí af stað norður með nýjum sæ dauðamörk farin að koma á þau, þá varð einstæð- ar á andlitinu að stækka og fj "Iga. tók að strjúka mig um ennið. Var þetta missýning. þrctti. er róðng rðum okkar hefði ekki verið ruglað ings tilfinningin svo rik í huga mínum, að' eg gatí Nú voru h'ðanr svo vikur og mánuðir að ekkertleða var eg að missa vitið? Þessi skuggi virtisí fær- ^a! i prettvísi Stó a-Djöfu!sins. naumast staðist freistinguna til að hlaupa af stað og spurðist til Miríám. Fg fór því að verða kvíðandi ast til. og alt í einu hvarf hann inn í mvrkrið. þjóta á eftir honum. Eélausari en þeir félausustu í um það, að hvatvísi mín í eftirreið Indíánanna h°föi Ósegjanlegur ótti gagntók mig. Þá stundina ------- MISS EMILY LONG Hjúkrunarkona 675 Agnes Street Tals. Garry ^79. Success Business Colleqe Horni Poriage ogr Edmonton Stroöta WINNIPEQ, MAN. Haustkensla, mánudag 28. Ág. ’ll. Bókhald, starBfræBi, enska, rétt- ritun, skrift, bréfaskriftir, hraB- ritun. vélritan DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLI. KomiB, skrifiB eBa símiB, ' ain 1884 eftir nánari ur piysin«um. Q. E. WIGGINS, Principal

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.